Heimskringla - 14.10.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.10.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. OKT. 1»09. Bl«- 5 Duncan’s Kvenhattasala Stenclur nú yfir. Vér bjóðmn öllnm ís- le1 zknm konum að koma o<r skoða vora ný-móðins HATTA o<r llatta-Skraut. DUNCAN’S HAVERGAL CQLLEGE HEIMILIS WIK HSTIIPiEG- 0(1 dagskóli fyrir STtJLKUR, með “ KINDERGAHTEN ” DEILD. ZKHEXsT'NrSXjTT GREINAR Un<lirbúoinífs kennsla til háskóla, með sérstakri Aherzlu A Musicog Listir. Nú, ocr fyrverandi nomenaar vorir, hafa hiotiö fr eiröarorð viö Toronto Conservatory oir C'olleKt* <>f Music og Koyal Dráttlistar skólann Likams æfiug er rin kenslugreinin. Skautasvell, allskonar útbúnaöur fyrir leiki, alt 6 skólaflötinni. Upplýsinga skrá veitir forstööukonan, MISS JONES, L. L. A., St. Andrews (ScotlandJ. KENNSLA BYRJAR Þiiðjmlag 21. SEPT. VJER BJÓDUH 100,000 HLUTI f Dominion Ores Limited l þaö fréttist eítir séra Jóni, aö hann hiefði sa<rt, að hann heföi mik- ið heldur petaö fallist á tillögu Geo. Petersons, því hún beíði far- iö fram á eitthvaö ákveöiö, en til- laga séra Friöriks heiföi verið ó- tæk, því hún hefði verið svo óá- kveðdn og þokukend. Lík þessu eru ummæli hans í Sameiningunni. þar segir hann þetta um tillögu séra Friðriks : “þriðja tillaga'n átti að vera til sátta, en hvert hún stefndi gat ekki heldur dulizt ; atkvœða- greiðslan um hatia bar þess skýr- félagdð aldrei giert neinia vfirlýsinigu eða samþykt í þá átt. þessu var þar haldið fram af þeim sömu mönnum, sem voru forkólfar meárihlutans á þinginu í sumar. Um þaö segir séra Jón í aítur- göngu-gredn sinni, að skólaniefnddn hafi litið svoleiðis á, að ef séra Friðrik va>ri framvegiis haldið í kennara-embættinu, væri það frá hálfu kirkjufélagsdns “verkleg yfir- lýsin- um það, að það tæki kenn- ingar-stefnu hans góða og gdlda. þanr.ig rökstnddu n®fndarm©nn an vott”. (Sam. 24, 142). Og í ! þessa tillögu sína”. (Sam. 23,162). sep'tember-fclaðd Sameinmgarinnar, UyernU, Ret,a nú þcssir siimu á sömu blaðsíðu ojí presta-\ ír <s- j menn n^ma m<»ö því að játa, að ingin stendur, segir hann þetta um j þeir hafi veriö 6einlægir ' í fvrra, þessa t.illogu i sambaudi vað um- j _ Qg þá er ekkl tráandl nú mæ’i í “The kirkjuþing : I.utheran” um siðasta ‘Aðfinsla sú staifar j | — haldið því fram, að þeir hafi ekki samþykt það, sem í Samein- mgunni hefir staðið síðastliödð ár ? Enginn hélt því fram í fyrra, að séra Friðrik hefði haldið “hærri kritikjnni” eöa “nýju guðíræ'ðinni” að nokkurum nemanda við skól- ann.. Enginn hélt því fram, að nemendunum hefði verið unt á nokkuri framHomu hans sem kennara að vita, hvort hann fylgdi hi'imd gömlu eða nýju stefnu í trú- málum. Og enginn — ekki ednu sinni séra Guttormur — héit því fram, að niem'endurnir yrðu fyrir LEIÐBEININGAR « SKRA YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN ÍWINNIPEG MUSIC OG IILJÓÐFÆRI CliOSS, OOULDING & SKINNER, LTD. 323 Portage Ave. Thlslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main títree Trtlslmi 4 80 VV. Alfred AJbert, Islenzkur umboösmaöur vvhaley royce & co. 356 Mrtin tít. Phone 26 3 \V. Alfred Albert, búöarþjónn. BYGGINGA- ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. Bysffinpa-ok Eldiviöur í heildsölu og smásölu. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062 MYNDAS.MIDIR. O. H. LLEWEI.UN, “Medaílions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park tít. og Logan Avenne i 3MBBBEEH FYRIR TUTTUCU 00 FIMM CENT HVERN HL'jT RíiFUÐSTÓI.L 250,000. AÐEINS EINN TIUNOl AF MEIt- AL COBALT FÉLÖOUM 200 Ekrur -- 12 Æðar fundnar Málrngrjót flutt itr 2 æð ttm á yfirboröi. Hálgast með 75 feta þverskurðí frá holubotni. WHITE RESERVE námann hjá Maple fjalli, margar attðugar málmæðar, og bíötir grjót SF.X -EDAR ntá Er áfast við <Jg liggja þaðan úr þe'im ú'tflutn- tngs. Auðlegð æðanna er ákveðin Í50 fet ndður. Hlutir í Dom- inion Ores I.dmited eru ódýrir með tilliti til höfuðstóls ttpphæð- ar, ekrutals og málmauðlegðar í æðunmn. Ágóðinn eetti að verða meiri af því, að höfuðstóllinn er litill. Önnur félög borga háan ágóða á 1 til 7J4 milíón dollara höfuðstól. það er því ljóst, hvers vænta má frá DOMINION ORKS. Vér óskum, að þér vilduð vera með oss í þesstt gróða fyrir- tæki í Cobalt héraðinu. Stjórnendurnir og ýmsir business menn hafa, eftir að hafa skoðað staðánn, sanníærst um, að hér sé bezta gróða-fyrirtæki ársins. Breytið eftir ráðleggingu Rothschilds : “Gerið kjörkattpin strax, ef þér viljið auögast" þetta félag hefir framtakssama stjórn og mttn breyta ráðvand- lega við yður. Sendið hluta-pantanir vðar gegn um einhvern áreiðanlegan umboðsmann. Prentaöar upplýsingar og uppdrættir ef æskt er. DOMINION ORES LIMITED 411-12 Union Bank Buildin^;, - - Winnipeg, Man. víst einna hel'/t af málamiiðlurtar- ‘tillögu séra Friðriks Hallgrímsson- ar, sem eftir því, hvernig á stóð, v a r ó t æ k ”, (Sam. 24, 231). — Fúist mönnum þetta vera það sama og að segja, að í þessttm til- lögum hafi ekki verið neitt það, Wm kirkjttþingið gæti ekki sam- þvkt ? það er borið fyrir, að ef þessi tillaga hefði verið satnþykt, þá hefði ekki komist að þ a ð, sem mönnttm fanst vera aðal-eíni á- greiningsins ? Yfirlýsingin neitar nokkurum skaðlegum áliriifum frá því, að bað sé innblásturs-fcenniing- j séra Friðriki trúarlega eða á nokk- in eða réttmæti bfblítt-rannsóknar. j urn annan hátt. Sem, kennara Fyrst þesstt er neitaö, því eru j báru allir honum vel söguna. Iín menn þá ekki fræddir á því, hvað j hættan voðalega var sú, að með sé aðal efni ágreining'SÍns ? Annars j því að halda áíram að gjalda laun verða ttienn engtt n«r eftir þessa hans að nokkuru leyti sem kenn- yfirlvsingu en áðttr. | ara, væri kirkjufélagið að falfast á " 1 grcin sittni í H'eimskringlu meö tróarskoðanir þær, sem hann hefði fyrirsögninni “ Yfirlýsingin aJfara- |lat*« 1 6°». €kkl. sem sæla”, heftr séra Friðrik J. Berg- mattn rökfært ]>aö svo greinilega, að síðasti árgangur Satneinin<gar- innar hafi veriö gerðnr að trúar- , ökum verður fc^iu^ffiö að v,era að j kenmngu hans um tnnblastur heil- •, ! ajgrar ritningar, ttm gildi trúar- | SKÓTAU í REILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. Princess &, McDermott. Winuii>eg. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar tíkótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiöendur af tínu tíkótaui. Talslmi: 3710 88 Princess tít. ‘•liigh Merit” Mursh Skór ur sem einstaklingur utan við skól ann. þá var ekki verið að umdan- v I skdlja meitt. Með því að ráða séra Friörik til að kenna íslenzku, átti .. vi- -i, . „„x,,.. i kirkiufélaigið að vera að fallast á jatning, að þwm rokum verður aldrei svarað með eintómri presta- vfirlýsingu. Hér er ekki um þenn- . , f , . . ■ , ■ , .. ,v tatmnga, um ketimngarírelsi presta an sktlmng hia að etns orfaum J » ’ ■ v v i , . ;i„„ o.s.frv. I stuttu mah atti monnum að ræða, heldttr hetlum ( , , vfirlýsing I Þvl' aS haía samþykt hans trúarskoðanir. Kirkju'félagið áttd með því, að hafa “sett sinn vel'þóknuniar-stimpil — stamp of approval — á triiarskoðanir hans” þessi orð viðhafði dr. Brandson, framsöguma ðv.r skóla-nefndarinn- RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STLIART ELECTRIC CO. 324 Smith St. Tahlmar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélum. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogft s Talslmar og öll þaraölút. áhöld Talslmi 3023._____56 Albert St. HAFMaGNíS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portagc Ave Talsími: 5658 Vihgjörö og Vlr-lasrning — allskonar. BYGGINGA - EFNI. JOHN GUNN & SONS Talslmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Ste:n, Kalk, Oment, tíand o. 1 THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Hyggiuga-<;fni allskonar 76—82 Lornbard tít. Talsími 6 00 THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta tít. Tal^ímar: 1936 & 2187 Kalk. títeinn, Cemeut, Saud og Möl BYGGIN G A M K1STAR AR. j Ryggingameistari. Tals: 1068 H. G Rt’SSELL Ryggingameistari. I Silvester-Wi'lson byggiugunni. VlNSÖLUMENN QEo V E LIE Hei dsölu Vlnsali. 185. 187 ^ortacre Ave. IC. tímá-sölu talslmi 352. títór-söhi talslmi 464. STOCKlS & BOND8 W. SANEORI) EVANS CO. 2 6 Nýja Grain Exchauge Talsími 8 69 ACCOUNTANTS a AUDITOHH A. A. JACKSON. Accouutant and Auditor Skrifst.—28 Merchants Hank. Tals.: Í7 OS OLIA, HJOLÁS FEITI OG FL. WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Púa tii títein Ollu, (Tasoline og hjólás-áburð Talslmi 1590 611 Ashdoxvn Bloc* TIMBUR og BULÖND TH05. OYSTAD, 208 Kennedy Bklg. Viöur 1 vagnhlössurr til notenda, búlönd til sOlx» PIFE & BOILElt COVERING^ GREAT WEST PIPE COVERING C». 132 Lombard títreet. VIHGIRDINUAK. THE GREAT WEST WIRB FENCE CO., LTl> Alskonar vírgiröingar fyrir bændur og b<*rgara. 76 Lombard St. Winnipeg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöendur I Canada af Stóin, Steinvöru [(í ranitcwares] og fl. ALNAVARA I HEILDSOLU R. J. WHITLA A CO„ LIMITED 264 McDcrmott Ave Winnijjec “King of the Road.” OVERALLtí. BILLIARD & l’OOL TABLEö. W. A. CARSON P. O. Box 225 Room 4 1 Molson Banko. Öll nauðsynleg áhöld. íig gjöri viö Pooi-borO __________NALAU. ______________ J O II N R A N 1 O N 203 Hammond Block Talsimi 4670 SendiÖ strax eftir Ycrölista og tíýnishornum. GÁSOLINR Vétir og Brnmiborar ONTARIO WIND EN(»INE and PUMP CO. l.TB 301 Chamber tít. ; tíluii: 2988 Vmdmillur— Pumpnr— itgmtor Véiar. Yfirlýsing prestafundarins. j kirkjuféíagið', “þá hlýtur alt frjáls- j lyndi að benda til þess, að hvorug ; stefnan þrengii að hdnni, heldur skilji þær vinsamlega og búd svo hvor að sínu”. (Sam. 24, 178). | Með öðrum orðum, maður má j rannsaka ritninguna með því móti j að lofa fyrirfram, að komast ekki að rteinni • annari ndöurstöðu en , kirkjufiélagið liefir komjst að rann- sóknarlaust. Kirkjufélagið heimtar af mt'öJinnim sfnum, að þeir “við- urkennii ósfceikulleik ritningiarinnar ! fyrinfram”. Kf þessu er fyrirfram slegið föstu, hvað er þá að rann- saka? Og hvaöa írjálslyndi er í ; þvi, að segja við mann: þvi mátt j rannsaka þetta, en ef þú kemst að ! annari ndðurstöðu, verður þú að hafna benni eða fara úr kirkjufé- laginu ? Er þetta að feyfa frjálsa rannsókn ? Fær ntaður með þessu nokkurt leyfi frá kirkjufélagimi til að rannsaka ritninguna eða til að fylgja þeirri niðurstöðu, sem mað- ur við þá rannsókn kann að kom- , ast að ? þrátt fyrir yfirlýsing prestanna, finst mér öll rannsókn innan kirkjufélagsáns vera brinlínis bönmtð, þegar það er heimtað, að því sé slegið föstu fyrirfram, að eins ein iniðurstaða sé rétt, þegítr það sætir burtrekstrii, komast aö annari niðurstöðu. (Niðurlag). Um afstöðu kirkjufélagsdns gagn- vart biblíu-rannsóknum finst mér ekki nauðsynlegt að fara mörgum orðum. það mál lá bein.t fyrir á þinginu í sumar og rneirihluti neit- aði tvívegis róttmæti biblíu-rann- sókna ; fyrst með því, að íella til- lögu séra Friðriks Ilallgrímsson- ar, þar sem tekið var fram, að “Kirkjufélagið viðurfcennir rétt- mæti og gagnsemi trúaðrar biblíu- rannsóknar”, o.s.frv., og síðar með því, að íella tillögu Geo. Piet- ersons, þar sem farið var fram á, “að fræða megd almenning safniaða vorra, bæði í ræðu og riti, baeði utan kirkju og innan, titn hinar nýju biblíu-rannsóknir og niður- stöðu þedrra, þegar það er g«rt í trú á föður, son og heilagait anda, í ljósi játningarrita kirkju vorrar, í þedm tilgangi, að fjarl'ægja á- steytiingarsteina og efla trúna í hjörtum manna”. það er sednt að segja mönnum nú, að þirkjuþingið hefði getað samþykt þetta, þegar því var neitað svoná greindlega á þinginti í sumar. Um þetta atriði segir líka réttmæt stefna kdrkjufé- la/gsins, Sameiningin : “þessi né nokkurir aðrir prestar sagt, grein” (3. grein grundvallarlaga hvað kirkjuþiingdð ltefði getað satn- kirkjufélagsins) “hefir því að einslþykt. þegar þingið felti tdllögu nokkurt gildi, að þeir, er sam-j séra Friðriks I Iallgrímssoniar;verð- þykkja hana, viðurkenni óskedkul- j ur maður að áfita, að það hafi að ‘>íí að Eins ogíég hefi áðttr tekið fram, þá geta ltvorki þessir sjö prestar leik ritningarinnar fyrirfram”. (Sa-rn. 23, 270). þetta stendur í þeim árgangi Sameiningarinnar, sem samþyktur var á síðasta kirkjiijyingi, og prestarndr geta því ekki nieitað þessu nú. En ef því er slegið föstu fyrirfram, að ritnitigin sé óskeikul, þá er ekfcert ef'tir að rannsaka, og öll rannsókn verðttr þá syndsamleg, edns og hefir verið gredndlega bent á af öðrum. Séra Björn í bréfi sínu til Gardar-safn- aðar sýndr líka, að ég legg alveg réttan skilning f þetta. Hann seg- ir þar, að kirkjuféfagdð leyfi rann- sókn ritningarininar, en bætir því við, að ef eitihver við þá rannsókn komist að annari niðurstöðu en ekki verið hettni samþvkt frekar en tdllögu Geo. Betersons. Enda blandast held ég engum hugur um það, sem á þinginu var í sumar og heyrði ttmræðurnar ttm þessa tíUögu, að hún var meirihlutanum meira en lítiö ógeöifeld. Henni voru valin háðuleg nöfn, og einn af þeim, setn talaði sterklega á rnóti henni, var séra Kristinn, sem nú er skrifaður undir þessa .vfh'lýs- ingu. Enginn meirihhtta-maður lét í íjós, að nokkuð nýtilegt væri í henni. Ef það hefði verið, var haegðarledkur, að bæta því vdð að- al-tillöguna. því . var það ekki gert ? Var það ekki af því, að hún væri öll álitin ótæk ? söfnuðum, og eintótn breytir þeim skilningi aldred þessi skilningttr er alment ríkjandi, j sést á yfirlýsingum þeim, sem 1 gerðar ltafa verið af söfnuðum i trim, er sagt hafa skilið við kirkju- j félagdð. Allir hafa þeir tt'eitað, að aðhyllast stefnu Sameiningarininar. j Tjaldbúöar-söfnuðtir samþykti j þetta : “M<eð, því Tjaldbúðar-söínuði j sfcilst af samþyktum síðasta j kirkjuþings, að cngir þeir, sem edgi j fallas't á trúmálaskoðanir þær, er Samriningin flytur, og kirfcjulaga stefnu, hafi hér eftir rétt á sér í kirkjufélagimt, en sé óbednlínis hrundið iit úr því”, o.s.frv. Gardar-sofnuður þetta : “Sökttm þess, að skoðanir medri- hlutans á siöasta kirkjuþdngi urðu svo einskorðaðar á þá leið, að öll- um ittnan' kirkjufélagsins beri að aðhyllast stefnu Sameiniinigarinnar, sent eina réttmæta í ágrrinings- máfi kirkjufélagsins”, o.s.frv. Guðbrands-söfnuöttr samþykti þetta : “Sökum þess að síðasta kirkju- þing vildi ekki viðurkenna aðrar trúarskoðanir réttmætar í kirkju- félaginu en þá, sem Sameiningin fylgdr”, o.s.frv. Vatna-söfmiðttr samþvkti þetta : “Sökum þess vér getum ekki viðurkent Sameiniitgvtna, hvorki fyr né síðar, SEM ÖSKIÍIKULT TRÚVARNARRIT eða dómstól í öllum ágreiningsmálum kirkjufé- lagsins, né heldttr falfist á árásir hennar á móðurkirkjnna á ís- landi”, o.s.frv. Og Quill Lake söfnuður sam- þykti þetta : “Söfnuðurinn viðurkennir ekki, að stefna Sameiningarinnar síðast- liðdð ár hafi verið réttmæt stefna kirkjufélagsins”, o.s.frv. Fram hjá öllu þessu ganga bless- aðdr prestarnir og segja, að þetta sé fjarstæða, sem ekki sé orðum evðandi 4. Skelfing er annað eins svar sannfærandd. Eintt geta prestarnir ekkd nritað, og það er, að þingið samþykti þetta : “þingið lýsir yfir því, að stefna sú, sem málgagn kirkjufé- lagsins, Sameiningin, hefir haldið fratn á liðnu ári, sé réttmœt stefna kirkjufélagsins”, o.s.frv. Nú langar mig til að spyrja, hvað af því, sem í blaðinu stóð síðastliðið ár var með þessu sam- þj'kt ? Var það nokkuð, eða var það alls ekki neitt ? Ef ritthvað aif því var samþykt en ekki annað, hvað var þá samþykt og hvað ekki ? J»ví var halddð fram á þdng- inu í Selkdrk í fyrra, og það af suniurn, sem undir yfirlýsdngunni standa, að með því að gjalda að nokktiru leyti íaun séra Friðriks J. Bergmanns sem tungumála- fcennara væri fcirkjtvfélagið að setja “sinn velþóknunar-stimpil á trúar- skoðandr hans”, og lxaiði þó fcirkju- tað með a 11 a r PALL M. CLKMENS B y flríf i n g a - Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: ArKyle Bldg., Garry st. Talsími 5997 BKAS- og KLBBER BTIMPLAR MAMTOBA SIENCIL & STAMP WIIRKS 421 Maiu St, Talslmi 1880 P. O. Box 244. Búum til allskonar títimpla úr málmiogtogleðri CLYDEBANK SAUMAYÉLA ADGERÐAR- MADU t\. Brúkaðar vélar seldar 1 rá $5.00 og ylir 56 4 Notre Dume Phoue, Main 86 24 ar, í fvrra. þau orð endurtók séra Kristinn og aðrir, og þetta var EINA ástæðan, sem gefin var í fvrra fvrir því, að séra Friðrik gæti ekki framvegis veriö lautiað- ur sem kennari af kirkjufiélaginu. En nú eru aðrir tímar komnir. A síðasta kirkjuþingd samþyktu þessir sömu menn það, “að steína sú, sem málgagn kirkjufédagsins, Sameimngdn, hefir haldið fram á liðnu ári, sé réttmæt stefna fcirkju- samþýkti júlagrins”, o.s.frv. En núskdist j mér á þessari presta-vfirlýsingu og eins á ritgjöröum þeim, sem bdrzt hafa um þetta efnd aftir leikmenn kirkjufélagsins, aö þeir vdlji helzt halda því fram, að ekkert atf því, sem í síðasta árgangi Samrining- arinnar hefir staðið, hafi verið samþykt. Hvernig þrir fara að samrýma þetta, get ég ekki skilið. Kf kirkjufélagið með því að ráða séra Friðrik sem tungumála-kenn- j ara var að samþvkkja og fallast á J a 1 1 a'r hans trúarskoöanir, þá verður því aldrri nei'tað, að kirkjufélagið með þeirri samþykt, sem það gerði í sumár, samþykti alt það, sem i Sameimngunni hefir staðið á liðnu ári, og um lrið lét í ljós velþókanan sina á þrirn rit- hæititi, sem frá fyrstu hefir rinfcent það blað. Eins og hefir svo oft áður verið bent á, þá eru trúarjátningar að eins vitnisburður um, hverntg þeir menn skildu guðs orð, er játning- arnar sömdu. Og þær eru það, hvort sem þær eru skoðaðar sem bindandi eða að rins sem ledðbein- j amli. Sá skilningur, sem Samein- ■ ingin hefir haldið fram á liðnu ári, ! er, eftir samþvkt þá, sem gerð | var, skilningur kirkjufélagsins. það [ er skilningur allra þeirra, sem j grriddu atkvæði með tillögu j BLOM OG SONGFUGLAR J A M E 5 442 ^Xotre Dame Ave. BLOM- allskonar. B 1 R C II Talsími 2688 tíftnp: fuglar o. ft. BANKARAU,Gþ FPSKf l A AGfíNTR ALLOWAY A: CHAMPION North Knd Branch: 667 Main stpeut. Vér seljum Avisanir borjjanlcpar á Islondi LÆKNA UG SPITALAAHOLD CHANDLER & FIS4IKR, LIMITED Lækna o« Dýralækna áhöid, ok hospítala áhöld 185 Lombard St., WinnipeK. Mau. því verður ekki nritiað, að það var satnþykt á síðasta ktrkjuiþingi, að Breiðblik séu afturganiga og að rétt sé að líkja þeim við þórólf bægifót, Glám, o.s.frv., rins og gert var í ritstjórnargrein í Sam- einiingunni síSastliðið ár (Sam. 23, 101). því það hefir verið strina Sameiningarinnar, ekki að eins síðastliðið ár heldur frá byrjun, að beita slikri rökfærslu við mót- stöðiimenn sína. Séra Jón hefir líka auðsjáanlega litið svoleiðis á sambykt þingsins, því ltann heldur stnum gamla rithætti áfram, rins og sést á september-blaÖi Samrin- ingarinnar. þar er öllutn, sem úr kirkjufélaginu hafa gengið, eða sem ekki fallast á, að gera siðasta árgang Sameiningarinnar að trú- arjátning sinni, líkt við þræl ednn “alræmdann” (Sam. 24, 103). Og V þar er þessum bróðurlegu orð- itm vikið til Einars Hjörleifssorí- ar : “það er illur andi ein- hversstaðar að, sem heldur á penna þéssa vtnar vors, þá er hann ritar um þetta kirkjulega deilumál". (Sam. 24, 232). Hvað af hinu var samþykt ? Var það samþykt, að menn þvrftu að gota sannað }>að, aö þeir bæði guð daglega krjúpandi, að lriða sig í allan sannleikann með anda sínum, áður en takandi sé nokkurt tdllit tih fcenningar þeirra ? (Sam. 23, 280). Voru skýringar Sfcaíta A. Sigvaldasonar (Sam. 23, 334) og séra Guttorms (Sam. 24, 101) á bölfcænunum í Davíðs sálmum ekki samþyfctar ? Var skýring séra Hjartar (Sam. 24, 108) á blóðbað- inu í Kaivaanlandi, að það “.hafi verið miskunnarverk, og það eitt hið helzta, sem vér höfum nokk- ursstaðar frásögur um” (Sam. 24, kritikarinnar’ og heiðin,dómsan<Ia þess, sem henni er samiara, birtist. þar” ? (Sam. 24, 86). þetta er að eins örfátt af því, sem tína má til úr síðasta ár- gangd Sameiningarinnar. iMargar aðrar spurningar þessu viðvíkjandi koma upp í huga manns, en jvegar þessum spurningvitn verður sv.ar- að, verður «variö vonandi svo greinálegt, að allir sfciljd, hvaöi “réttmæt strina kirkjuK'higrins'1 er. Ég læt því hér staöar numið, og biö menn aö fyrirgria, að Jtetta. hefir orðið önhur langlokan til. Hjálmnr A. Bcrgnuiii- Til Mrs M. J B< rved c'sson. þrir -85.00, sem ég hcfi lofað að gefa í hjálparsjóð handa stúlkunni, sem auglýsti eftir hjálp í Freyju síðast, — eru tél enn þá, og ég læt jjdg því vita, að þú jniriir ekki að vera svona fedmin við að þiggja. þetta, þó lítiö sé, því ég hefi nú þegar frétt, hver sú bágstadda só. Tleð vinsemd, G. J. Eoodmundson.. Forngripur Funtffnm hriðions 1' riönkssonar, og allra . ,T ... , . i i i -r -T . íi 115) ekkt síimþvkt ? Var sk-irin peirra, sem halda afram að standa | ; 1 - í kirkjufélagiti'U eftir sem áður. Erigir, sem neita þessu, eru rétt- mætir kirkjufélagsmenn. Og síðasti árgangur Samriniiiigarinnar er vitnisburður ttm þennan skilning, og er um leið játningarrit kirkju- | félagsdns. ]>ann skilning hefir heill | söfnuður (Vatna-söfnuður) lagt í samþykt síðasta kirkjuþings, og sá skilningur hlýtur að verða ofan á, að síðasti árgangur Sameining- arinnar sé nú trúarjá'tndng kirkju- félagsins. ■Éíg vona, að einhver góður mað- ur verði til j>ess að skvra sem fyrst fvrir mér og öðrum, hvað af þvf, sem í Sarrneiningunni stóð síð- astldðið ár, var samþvkt á síð- asta kirkjuiþmgi. Yfirlýsing prest- anna sýnist benda til þess, að þeir vilji halda því fram, að það hafi ekki verið alt, og að }»rir trúi ekki öllu, sem .jjar stendur. En hvað af því má undanskilja ? Að minsta kosti ekki ritstjórnargrrinarnar. | séra Kristins (Sam. 23, 356 og Sarn. 24, 68) á Agsborgartrúar- játningunnd ekki samjrykt ? Var innblásturs-kenjving séra lljartar (Sam. 23, 270) eða séra Björns (Sam. 23, 331—332) samþvkt ? tVar það samþykt, að séra Friðrik I tryði á guðdóm Krists rins og kannast er við af séra Ilirti (Sairi. 23, 272) og Carl J. Olson (Sam. 24, 75), eða var það samþykt, að kirkjufélagið vissi ekki, hvað hann kendi um. Krist, eins og séra Rnn- ólfur Martrinsson hefdur fram (Sam. 24, 1391, og að því vröi hann að leggja fram trénarjáitniing sína ? Samþykti kirkjujjingið rétt- mæti bdblíu-raíinsóknar, eða sam- þykti ]>að, að allir meðlimir kirkjufélagsins verði að “viður- kenna óskeikulleik ritningarinnar fyrirfram ?" (Sam 23, 270). Sam- þykti kirkjufélagið ummæli rit- stjórans, séra Jóns, um hina nýju tiblíu-þýðingu, að “fmgraíör ‘hærri t bréfi Ír4 herra Birni Ylagnús- svni (dags. 6. sept. sl.), sem urn nokkrar andanfarnar vikur hefir verið að .inna á G.T.P. brautinni í grend v ið Winnipeg Crossing, — er þess getið, aö hann hafi fundiö forngrip nokkurn hjá Corn I.ake, tim lt mílur fyrir austan Winni- peg ántv. það var gömul tinnu- byssa, lík þedm, sem notaðar vorvr fyrir 100 árum. þrii, sem séð hæfa grip jjennan og bei'a skyn á slíka hluti, telja víst að byssa Jx>ssi hafi legiö þama í jörðunni um 50 ár. Byss- an var ekki djúpt í jörðu, og lá um 20 yards frá vatninu. Viðurinn í skritinu var allur eyddur af ftut, °g j>ví er ekki nema hlaupdð og iásitin til sýnvs. Fornfræðingar ei-ga hér kost á að íhtiga, hvernig á fundd þessurní getur staðið, og sjáltsagt cetti bvssan að vera hér á íorngripa- safninu. Byssan ej- að líkindnrra smíðuð 1848, ritir því, ,setn ntest verður komist, og hefir að likind- um verið sfcilin ritir ai vriðimattni eða málmleitándá. — ÍBimi hefir verið boðið talsvert fé fyrir byssta. þessa, en hann hefir nritoð boðduv^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.