Heimskringla - 14.10.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.10.1909, Blaðsíða 3
 HRIMSKRINOKA \VIMNU>I'UI, 14i OIvT, Iflflfl: «1». « . .*» •••9 ROðLIN HOTEL 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta |1.50 á-dag hús í Veetur- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagnstöðva oe hússins á nóttu og degi. Aóhlynninig hinsbezra. Við- skifti ísleudinga óskast. Wiliiam Ave strætiskarid far hjá húsinm O. ROY, eigaridi. Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDSSON eigandi Óskar viðskifta íslendinga sem lieimsækja Gimli-bæ. — Þar er beini beztur f mat og drykkjar- föngum, og aðbúð gesta svo góð sem frekast er hægt að gera hana. Hótelið er við vagnstöðina. Histið að Gimli-Hótel. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : Jcimcs Thorpc, Eigandi A. S. TORBERT' S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Hestu verk, ágæt verkfæri; Kakstur I5c en 'IIArskuröur 25c. — óskar viöskifta íslendinga. — MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. ‘Sg,™. P. O'CONNELL, elgandl, WINNIREG Beztu tegundir af vfnföngum og vind um, aðhiynning góð húsið enduibætt Woodbine Hotel Stæista Billiard Hall i Norövesturlandino Tlu Pool-borö,—Alskonar vfnog viudlar Lennon A Hebb, Eigendur. 5'Doiniiii«ii liiiiik NOTRE DAMEAve. RKANCII Cor.NenaSt VP:R GEFUM hiÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐS-DEILDINNI. — VEXTIR'BOROADIR 4F INNLÓGUM. MÖFUÐSTOLL - - - $3,983,392.38 SFAKISJÓÐUK - - $5 ,300,000.00 H. A. BRIQHT. MANAQKR. Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe st. Winnipeg. Arena Rink tlodir nýrri stjórn Opinn fyrir Hjól- skauta skemtun Hornaflokkur á kveldin. Hin upphaflega iög- bundna stefna kirkjufélagsins. Nú er miki ð talaö og ritað um hina upphaflegu lögbundnu stefnu kirkjutéiagsins. Á því standa nú höfuöprestar þess fastar en fótun- um (á ritvelliinum), í þeirri deilu, sern nú er uppi út af ágreinings- máJunum frá siðasta kirkjuþingi, að kirkjufólagið, eða þeir, sem fylgja meiri hluta síðasta kirkju- þings að málum “haldi fast við hiua upphaflegu, lögbundnu stefnu kirkjufélagsins”. þessari staðhæf- ingu .er baldið fram í flestum rit- gerðum, sem nú bir.tast á prenti frá þeirri hliðinni. Seinast er þetta að nokkru ley.ti tekið fram og fylli- lega gefið í skyn í opnu bréfi frá forseta kirkjufélagsins til Gardar- safnaðar, dags. 4. ág.úst 1909, og sem birt er í 24. árg. Sam., nr. 6. Um ledð er látið í veðri vaka, að minnihlutinn á síðasta kirkjuþingd, og ,þeir, sem honum fylgja að mál- um, hafi skift um skoöanir og að- hyist einhverja nýja trúarstefnu, sem sé svo frásnúdn “binni upp- haflegu, lögbundnu stefnu kirkju- féLagsins”, að þær tvær stednur geti ekki lengur veriS undir sama þuki. Enda var trúarstefna minni- hlutans gerð réttlaus og ræk úr kirkjufélaginu á síðasta kirkju- þdngi, eins og kunnugt er. Tdl þess nii að monn geti náð áttunum í þessu máli og villist ekki út frá aðal-efninu, og lendi ekki út í vegleysur og ókleyfar ógöngur í öllu moldrykdnu, sem þeir þyrla upp, sem nú halda mest uppd málstað meirihlutans, til að villa vegfareudum sjónir, — finst inér það vera aðallega þrjár af- stöður, sem ferðamaðurinn hlýfur að setja vel á sig og halda sér stöðugt við : — 1. HVAÐ GREINIR A UM? 2. HVIvR ICR IIIN U'PPHA-F- LEGA, I.ÖGBUNDNA STEKNA kirkjufElagsins, AD þVÍ ER ÁGREININGS ATRIDIN SNERTIR. .3. IIVOR IIUDIN IIEUUJR sEr BETUR VID þA stefnu? Um hvað er ágreiningurinn ? — Jiað getnr hver sem v.ill fen.gið að sjá með því, aö lita í gjörða.bók síðasta kirkjujúngs í Áramótum 1909, bls. 152—162. Jiar getur að lí'ta tillögu FriSjóns Friðrikssoti- ar, sem meirihlutinn samþykti, — mína tillögu, sem borin var upp til sarnþvktar fyrir hönd mdnni- hlu'tans og JíingiS feldi, — tillögu séra Fr. Hallgrímssonar, sem hanr/ bar fram tdl mdSlnnar í á- greiningsmálinu og sömuleiðis var feld með þeim timmælnm frá ein- um leiðtoga meirihlutans, að sú tillaga vaeri s 1 æ ð u r, sem ætti að koma þinginu til að breiða of- an á ágre.inin.gsatrið'in, — tillögu Hjálmars Bergmanns, sem þingið feldi allan seinni partinn úr, frá orðunum “þrátt fyrir J»að”, — vfirlýsingu Hjálmars Dergmans og og annara kirkjuþingsmanna um það, hverra orsaka vegna þeir gengu af þingi, — úrskurð forset- ans út af |>edrri útgöngu, sem Itann gaf samkvæmt ósk, er fram kom, — og áfrýjun Elisar Thor- valdssonar (ekki G. Thorvaldsson- ,ar, eins og stenditr í Áramótum, hls. 160) á þedm úrskurði til þings- ins. Út af þeim endalokum, sem á- gteiningsmálitt íengu hjú þinginu, er deilan nú. Út af ]>edm .gengu erindsrekar mÍDnihlntans af þingi. Út af þedm eru nú 7 söfnuðir gengnir úr kirkjufélaginu. Út af þeim málalokum heldur deilan á- fram. Og brennipunkturinn í þeirri deilu er það, að kirkjuþingiiJk neit- aði minnihlutanum þess réttar, að flytja skoðanir sínar inna.n kdrkju- félagsins eða framfylgja J>eim, — eða .eins og það stendur í gjörða- bók þingsins, ár 1909, bls. 159 : “H. H. Bergman lýsti J>á yfir, að hann og erindsrekar Tjaldbúð- arsafnaðar ge.ngi af þingi vegúa þess, að með þessari atkvæða- greiðslu var því yfirlýst, að þeir ættu engan rétt á sér í kirkjufé- lagdnu, nema með því móti, að þeir breyttu skoðunum sínum. — Sömu yfirlýsing gerði Gamalíel Thorledfsson fyrdr hönd erindreka Gardarsafniaðar. Sömuleiðis gengu af þingi Geo. Peterson, Jón Ein- arsson og S. S. Bergmann, af sömu ástæðum”. “Réttlaus og skoðanir rækar” (Breiðaiblik 1909, IV. ár, nr. 1). “Ödrengskapdnn og hrœsnina hefir hið evangéliska lúterska kirkjufélag Islendinga í Vestur- hedmá að Jiessu sinni gert að skil- yrði }>ess, að verða ekki gerður rækur” (ísafold 30. ár, nr. 54). Jiessi afdrif ágreiningsmálanna gengu svo nærri tilfinningu miinni- hlutans, að þcir, sem af Jxingi gengu, treystust ekk.j lengur tdl að taka }>átt í þings-törfum. Og þó ekki nóg með þaö. Enn frekar misbýður kirkjuþingáð til- fininingum minnihlutans, eftir að það er búið að bjóða honum þau bróðurlegu sæmdarkjör til áfram- haldiandi samvinnu og félagsskap- ar : — (a) Að skifta um trúarskoöanir. (b) að hræsna með sinar skoð- anir, — gerir forseti þá maka- Iausu yfirlýsingui: “Með því kirkju þiugið hefir ekki gefið nokkurt til- eíni til þess, að nokkur maður gangi af Júngi, J>á álítast allir þeir, sem sætd hafa átt á J>essu þingi, l<i.gmætir kirkjujidngsmenn”. J)að getur nú verið, að skoðana- lausir m,enn og hræsnarar séu lög- mæitir kirkjuþingsmenn frá sjónar- miði forsetans. En þó herra Elis Thorwaldson og tveir eða þrír aðrir séu nú þeir eiuu þingmenn ef'tir, sem veittu minndhlutanum að málum, áfrýjar hann samt )>essum úrskurði. En ekki stendur á þinginn með að staðíesta hann. J)að stendur i gjörSabókimii (bls. 160', Áramót 1909) : “En Jwngið staðfesti úrskurðinn með mdklum a'tkvœöamun”. J)essu salti stráðd Jiingið á lienj- arnar. Er nokkur furða, þó deilan út aí þessum málalokum haldi á- fram ? Er það nokkur furða, þó söfn- uður eftir söfnuð sé nú að ganga út úr kirkjufélaginu ? Er }>að nokkur furða, þó leið- togar kirkjufélagsins vilji hrednt ekki kannast við, að J>etta hafi k'irkjuþingið gert, og reyui með yfirdrepsskap, vífilengju m og ó- rökstuddum yfirlýsingum — því riik og sannanir komast }>ar ekki að — að breiða yfir þessar gerðir sínar ? Og er það nokkur furða, að heima á ættjörð vorri — J>ar sem mál og málavextir i skdljast hezt og þar settt þetta er sfcoSaS (fá ó- hlutdrægu sjóltarmiði — sé sá dómur kveðinn up.p yfir J>essu at- hæfi kirkjufélagsins : “Slíkar til- raunir eru ekki til anuars en van- sæmdar” (ísafold, 30. ár., nr. 54)? HVER ER -HIN UFPHAF- LEGA LÖGBUADNA STEFNA KIRKJUFÉLAGSINS AÐ þVl ER ÁGREININGS ATRIÐIN SNERTIR ? Áður en frekar er farið út í ,þaö mál, liggur fyrst íyrir að benda á ágreiningsatriðin. þau eru að finna, að svo miklu leyti, sem þessari deilu vdðkemur — deilunni út af aðgerðum síðasta kárkju- J>ings —, í tillögu herra Friðjóns Friðrikssonar, sem hér að framan hefir verið nefnd og er i stuttu máfi þessi : — 1. “Að steína sú, sem málgagn kdrkjufélagsins, Sameiningin, hefir haldið fram á 1 i ð n u á r i sé réttmæt stefna kirkjufélagsins”. 2. “Að trúarjátningar kdrkjufé- lagsins séu bindandi en ekki ráð- legg.jandi”. 3. “Að kirkjuþingdð baldi fast við J>á játningu kirkjuíélagsins, að ö 1 1 ritningdn sé guðs orð, áreið- anlegt og inublásið, og að hvað eina beri }>ar að dæma eftir mæfi- kvarða fciblíunnar sjálfrar”. það atriði, sem fram er tekiö í tillögu minnihlutans (1. lið), að báöar skoðanirnar, sem fram hafa komið i ágreiningsatriðunum, séu jívfn-réttháar í kristndnnni og kirkjufélagi voru. Um fyrsta atriðið, eða stefnu J)á, sem málgagn kirkjufélagsims, Sameiningdn, hefii haldið fram á liðnu ári, heíir kirkjuiélagið aldrei kveðið nieitt á um með lögum, eða lögbundið sig vi.ð að neinu Leyti, nema með ákvæðnm síðasta kirkju þings, sem bættd þeim árgangi Satneiningarinnar við játningar sínar, eins og séra Fr. J. 14erg- mann er búinn að sýna fram á og greindlega rökstyðja í Ileims- kringlu 23. árg... nr. 51, og leið- tognr ki zkju félagsins hafa verið ráðalausir með að svara með öðru en 7 pfesta yfirlýsingunni í sama blaðd, nr. 52. Um annað atriðið, eöa það, að trúar]átniiii.gar kirkjufélagsins séu í bindandi en ekki ráðleggjandd, er það að segja, að kirkjuféLagiið hef- ; ir aldred frá íyrstu lagt J)ann skiln- ing í j'itningarrit sín. I.ög félags- I ins kveða svo á : “Að kirkjufélag- i ið já.tist undir lærdónia heilagrar ; rvthingar á sama hátt og hin lút- j erska kirk ja á Islandi í játningar- j ritum sinum (Grundvallarlög kirkjufélagsins 1887), þó að )>ess- ari grein hafi síöan verið hrevtt, svo nð hún standi nú í lögunum Jxinnig : “Kdrkjufélagið viöurkenn- ir hinar almennu trúarjátningar kirkjunnar, ásamt hinni óbreyttu Agsborgar játningu og fræðum Lút- ers, sem rétta framsetndng og út- skýring guðs hedlags orðs”. ■ J)á kannast þó auk heidur Sam- eindngin við það, að enginn nýr skdlningur hafi með J>eirri Laga- breytingu verið lögleiddur á játn- ittgarritunum. þar af leiðir : Að kirkju'félagið hefir alt fram að síð- asta kirkjuþingi lagt Jyann lög- bundna skilning í játuingarri.tin, sem lúterska kirkjan á íslandi leggur í þau, og sú kdrkja tieitar því afdráttarlaust, að játndngar- rftin séu bindandi. Enda Leggur engin mótmæLenda kirkja Jxmn skílndng í Játniriigflrntiti — öimllf ert kirkjuíéiag vort siðáti á sein- asút kirkjuþingi; Sá skílniitgur á trúarjátninguhum á ekki hedma annarstaðar en í katólsku kirkj- unni (sjá- Skírmf, 3« h., 1908). Með þann skiLning á trúarjáln- ingaritum sínum, að þatt séu bind- andi en ekki ráðLeggjandi, þá er kirkjufélagið ttm leið orðdð ram- katólskt. Um 3. atriðið, að kirkjufélag- ið haldi fast við þá játniingu Jtess, “að öll ritningin sé guðs orð, á- reiðanlegt og innblásið, og að hvað eina beri }>ar að dæma eftir mælAkvarða biblíunnar sjálfrar”, er }>að belzt að segja, að Jxtð er alveg spánný játning, og hvergi nokkurstaðár annarstaðar til en í gjörðabók siðasta kirkjuþings. — Jtann samsetning er hvergi að finna nema í grundvalLarlögum kirkjufélagsins og er ekki í játn- ingarritunum. þá er fjórða atriðið, — hvort báðar skýringarnar, eldri og nýrri guðfræðin, sé ekki jafn-réttháar, eða geti ekki verið það í kirkjufé- laginu, samkvæmt þess upphafLegu °g lögbundnu stefnu. J>vi hefi ég ekkí getað fundið neitt tii fyrir- stöðu. Ekki ákveða grundvaliar- lögin neitt um J>að, hvaða tegund guðfræöinnar kirkjuíélagið skuli bdnda sig tdl að fylgja. Og víst er um Jmð, að ekkert er J>ar sagt um, að aðhjdlast þá 17. aldar guð- fræðis-krcddu, sem það hefir sótt in.n í General Council og lögleiddi á síðasta kirkjuþingi, tiiefml. —- að hvað einia (í ritmngunnd) beni að dæma eftir tnælikvarða bLblíunnar sjálfrar, eða aðrar úreltar og aft- urhaldskreddur lútersku kirkjunn- ar í Ameríku, svo sem MissQuri svnódunnar eða Norsku synódunn- ar, sem móðurkdrkjan á Islandi hefir aldnei aðhylst. Miklu heldur máttu stofnendiir kirkjuíélagsdns ala J)á von í brjósti að kirkjufélag sitt muttidi héldur eiga samleiö tneð móöurkirkjunni í trúarskdlningi og skoðunum, því þá var það vel kunnugt, að rit- stjóri Satmiimngarinnar, sem mest an J>átt átti í stofnun kirkjufélags vors, var fui rðlega mótsnúdnn þedrri afturhalds gviðfræðisstefnu, sem á }>eim tíma ríkti og ríkir enn í Jx'i'iTi kirkjudeilditm, — eins og sjá tná á riti því, sem hann ]>á fvrir skemstu var búinn aö gefa út, í tilefni af trúmálastælu Jtedrri, sem hann áttd í við séra Pál Thor- láksson, og nefn.ist “Nauðsynleg hugvekja”. En á því hefir orðið önntir reynd. Sérstaklega nú í seinni tíð hefir sá maðttr barist mest á móti Jwitn trúarskoðun- unt, sem hann, með öllum þorra íslendinga, fylgdi, þ.egar kirkjufé- lag.ið var stofnað, og með ein- dregtut fvlgi allra yngri pnesta kirkjufélagsins, sent hafa verið mentaðir og mótaðir á pnesta- skóla General Council í 'Chioaigo,— unnið að því af miklu kappi, að slíta kirkju vora hér af brjóstum móðurkirkjunnar og flevgja benni í skautið á General Council. J>að eru sjálfsagt margir í kirkju- félaginu, sem enn þá bafa ekki gert sér grein fyrir því, að nú síð- ustu árin hefir kirkjufélagið verið í rattn réttri eitt stórt trúhoð fvr- ir General Council upp á kostnað IsLettdinga, og svo er tut komið, að sá skilmngur á lúterskum kristdndómi, sem á þeitn skóla (Niðurlag á 4. bls.) 2 Bækur Gefins FA NYJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU. SEM BORGA $2.00 FY'RIR- FRAM. OG ÞESSUM BÓKUM Ú R A Ð YELJA : — Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvatnmverjarnir Konuhefnd Robert Manton og Leyndarmál Cor- dulu frænku. — Alt góðar s'ígur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins fá eintök eft- ir af sumum bókunum. Heiiuskringla P.O. Bt>x 3083, Wiunipeg Cor. Portage Ave and Fort St. 28- -£k.IF£. FÉKK FVRSTU VERÐLAUN k SAINT LOUIS SÝNINQUNNI. Dag og kveldkensla. Telefón 45. Haustkensla byrjar 1 Sept. Bækfingur tneð myndutn ókeypis. Skrifið til: The Seerftary, Winnipeg Butineat Cnllege, IVinnipeg, Man. A. 8. ItAKOAL Belur llkkistur og &nnast um átfarir. Allur útbnnnóur sA bezti. Enfremur selur hanu aliakouar minnisvaráa og legsteina. 121 NenaSt. Phone 306 Sendið Heimskrinig'lu til vina yðar á Islandi. KVENHATTA SALI 112 ISABEL ST. Býr til alskonar kvenhatta i n/justu gorð. Skreytir með fjöðrutn, blómum og böndutn og öðru nýtízku stássi. End- urnýjar og skreytir brúkaða liatta. Alt verk vandað og verð saitngjarnt. Tsl. konnm boðið að skoða búðina. — JVUSS NE5BITT, 112 Isabel Street 18-11-9 10 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU “þú verður að aisaka, faðir minn", svaraði Eb- erhard í hæðnisróm, “að ég get ekki aðhylst þessa óþýðu sdðferðiskenni'ngu, sem þú heldur fram. Mettti leita gæfunnar með ýmsu móti, eftir upplagi hvers ems. Skáldið Ledtar hennar í hugmyndíiflugi-sínu, á- gjarni maðurinn í gulfinu, drykkjumaðurinn í vín- glasimu, vísindamaötirinn í ramisóknum sínum, trú- arviniglsmaðurinn í skoöitnum sínum, hirðmaðurinn í sólskini hdnnar konunglegu náðar. Hver skyldi voga að halda því fram, að einu eða ann.ar hafi valið rung.t? Alt manntegt líf hvílir á óírjálsum grund- velli, og við verðum að hlýða þeim veraldarlögum, sem yfir okkur ráöla. J>að eru forlögin, sem leika s<r að okkur, og gefa hverjum einum Leikföng sín. Jaja, faðir mdnn, leyfðtt mér að eiga mín — og eng- ’t,:' mttn öfunda þig af þítitim'1. Með vaxandi óánægju hlustaði gr.tfinn a l’jai' stæður þessar, sem hinn ungi maður ta!d; itjip l'or- luyatrúar meginreglnr,. fluttar m.eð sitkum óhull’tik l,g sannfordngu, hlutu að hafa óþægt'.cg áhrif á lttð eöullynda httganfar gneifans. “Eberhard”, sagði hann og horfði fast á son s nn, “.þær megiinreglur, sem þú virðist aðhyllast,, vru ekki annað en LéLeg bheja, sem lesbir og glæpir reyna að hylja sig mieð. Jtað ertt engitt óraskanleg Venaldarlög til, sem teyma okkttr eða leiða, en þn ð ír til mild og góð forsjón, sem hefir úthlutað okkur ntisjöfnum livötun’^ en um leið gefið okkur þrek til að sigrast á hinum vondu en aðhvllast þær góðu. Imyndaðu þér ekki, ,sonur minn — og hann bentd um b’ið á sóLina, sem var að sotjast — ímyndaðu }>ér ■ekki, að.'Jiessi hnöbtur, sem dag eftir dag dreifir ljósi sinu um jörðina, lýsi að eitts þeirri kynslóð, sem nust liefir sLtt dJtnra ljós. N.ei, eins og hatui með sín- tun glóandi geislum framleiöir ávalt nýjar tilbreyti- legar myndir, þannig framleiðir sól frelsisins á FORLAGALEIKURINN 11 himni saLarinnar blómstur á vorin og ávexti á hausti.n., En fræ hins vonda þroskast bezt í myrkr- inu, áv,extir þess forðast ljósið og ná ekki fullum vex'ti fyrnen eftir sólsetur". Um Leið ogi greiíinn talaði þessi orð, gekk hann fnam á kletbbrúnina, til þess að geta betur séð, hið tignarlega landsvæðd. Á.þessu augnabliki hurfu stð- ustu 'gedslar sólarinnar hak við fjölfin í. vesturátt. Voðalegt áform lifnaði í huga Eberhards. “Innfljótið er djúpt”, — hugsaðd hann, — “Jxtð, »em geymt er á botni þess, kemur aldrei upp aftur. Ef ég hritndd — tþ á e r é g f r j á 1 s ”. J)að var sem andar undirdjúpanna hvísluðu að honutn nveð þústttvd munnum : “J)ú ert frjáls! ” Hann fann til ákafrar ólgti í kinnum sínum, fæt- urtvir skjögrtiðit og kaldur sviti huldi etini hams. Ilægt og hægt nálgaðist hann fööur sdnrn, sem stóð í djú'pum hugsunivm hrifinn af fegttrð nágrennis- ins. “Sjáöu, E'berhard”, sagði hann, “líttu á }>et>ta fagra, tigrvarlega útsýni. Getur þú, }>egar þvt skoð- ar það, efast um að til sé góð og ástrík for —” Meiira gat hann • ekki sagt, því sonttrinn hrinti hon.um íiáðttr í hylpýpd.ð. Mieö þungum andardrætti og starandi augum horfði föðurmorðingi'nn niður i djúpið og hlustaði. Híunít hélt.sig heyra föður sinn tala formælingtt. Svo varð alt kyrt. Með mestu ha'gð vék hatvn frá klett- brúnitvni, Jxtr sem þessi viöbjóðsLegi glæpur var framdnn. “Jxtð >er ekki.ég”, — sagði hann við sjálfan sig, — “Jxið voru forlögin”. Og homtim heyrðist berg- málið endurróma : “J>að voru forlögin”. Fööur- morðinginn gekk nti í hægðum sínttm oían af kleitt- inum. Nokkrum vdkum síöar var skráð í svensku blaðd: 12 S'ÖGUSAFN HEIMSK RINGLU “Við höfum fengið fregn um tilviljun, sem er mörgum af löndum vorttm sannarlegt hrygðarefni. Dróttsietinn, greifi Stjernekrans, einn af hinttm rík- vtstu aðalsmönnum vorttm, og af öllum, sem ]>ektu hamn elskaöur og virtur, sem eðallyndur rtvaöur og fróðttr, hefir á fcrð sinmi vtm suðurhluta Norðtirálf- uivnar mist lífið af sorglegri tilviljun. Fagurt kvöld i júnímánuði var hinn eðallyndi greifi ásamt syni sín- ttm, sem íylgdist með honum á þessu fcerðalagi, staddur á háum kletti, sem stendur lóðréttur upp úr Innfljótinu. Hrifinn af fegttrð landslagsins, stóð hann 4 yztu brútt klettsins, og án þess hattn tæki eítir því, losnuðu nokkrir steinar unddr fótum hans, svo að hann ásamt |>eim féll ofan í Innfljótdð. Um leið og hann iéll, æpti hann nokkttð háitt, svo að sonur'hans, sem var staddur hins ,vegar á kLettimum, þegar óha.ppið skeði, þaut Jxingað sent hann heyrði ópið, og menn geta imvndað sér hræðsltt hans og ör- vilttan, þegar hann fann föður sinn hvergd, enda lá við, að ltann steyjiti sjálfum sér í fljótdð á eftir föð- u r stnum. “J)að, sem enn trveir jók beiskju sorgarinnar, var Jxtð, að lik hdns drnknaða nvanns fanst hvergi, þrátt fvrir það, að ledtað var í og meðfram fljótinn gramf gæfilega í marga ditgiíi á eftir. En þetta er skiljan- leg't, þegar J>ess er ga>tt, að á þessunv stöðum er fljótdð straumhart tnjög og margar hringiður í þvi sem draga alt niður i djúpdð”. “Stjernekrans gr.oifi átti margar jarðir, attk hins ágaba erföaóöals, ú Ö i n s v i k u r , setn er í suð urhluta Vermlands, skamt frú bakkanum á Venern. Eberhard St jernekrans greifi er nú erfitvgi Jiessara mdklii eigna. Til að revna að mýkja sorgina, sem föðurmtssirinn baka&i hinum ttngia greifa, hefir hann tekist ferð á hendur til Italíu”. FOR LAGALEIKURINN 13 FYRSTI KAFLI. I. L ii 11 i skíðbttrðarmaöurinn. Jxið var kveld nokkurt i byrjun októbermátvaðar, fáttm árum eftir hinn voðalega viðburð, sem við Ix-gíir höfttm lýst. J>að var fariö að', dvmnta., úöa- þoka var í loftinu og dálítið regn féll á jör&itva. J>að var einn aí þessttm ó]x»gilega köldu dögum, setn ertt svo tíöir í Svíþjóð á haustin. Á norðurbökktinum á Yettern, nokkrar mílttr vestur æf Carlstad, stendur Jættvaodnn og dimmttr grettiskógur, tilheyrandi skrautlegu höfðingjasetri, sem sbendttr á Ijómandi fallegu nesi. Gegn um þennait skóg renhur þjóðvegurinn í ótal lnigðtim. Til hliðar vdð veginn er á eitittm stað dvs nokkur, sem hefir myndast smátt og smátt með því, að þenr, sem um vegiinn fara, kasta þrcmur steinum hver í dysina, til endtirminivingar ttm tnorð, sem Jxtr var fratnið. Siötir þessi er mjög almienttur, einkum í miðhéru ðum Svíþjóöar. Klukkaú mun haía verið ttm 5 þetta áöttr á- mdnsita októberkvöld, þegar lítill, fátæklega klæddur piltur stóð kvr við dys Jæssa. Pilturinn leit út.fyr- ir að vera á að gizka 10 ára, og var mjög fölur og horaður. Hann var í gamalfi, slitinni treyju, en

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.