Heimskringla - 14.10.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 14.10.1909, Blaðsíða 6
6. WTNNIPEG, 14. OKT. lf>09. II E I M S K R I N G L A *' Te 01 de Firm’ HEINTZMAN & CO. PlANÓ j Flefi'- reynst tniverðnsrt. |jAÐ ER EITT af heims- ins mestu hljódfærum og ckkert annað er betra en þ;xð. b a ð hetir fengið ffeiri Medalfur, verðlaun og heiðurss’tfrteini en nokkurt ítnnað PIANO. Hinir frægustu Tðn- fræðingar, sem ferðast hafa hér um land, - nota jafnan IÍBXNTZMAN & Co. PlANÓ, Og liæla þeim mjfig mikið fyr- ir Tótifegurð. — Til s'du aðeins f einum síað í Winnipeg, iijá : — SKEMTISAMKOMA STÚKAN ÍSI.AND, O.R.G.T., hrldur samkomu P'im tudagskveldiS 21. Október (tDæstia fimtudag.skv.) í ne-ðri sal Good Templara hússins Áigætt prógram, góður hljóð&era- sláttur op ýmsar skemtanir fyrir ungia íólkdð. Sækið samkomuna og njótið saklausra skiemtana í samvern með frjálslytvdum og siðferðdsgóð- um félagsskap. Inngangur að eins 25c. Aldrei betur varið. Nefndin. RYÐGAÐAR SKRÚFUR losna fljótlega, sé glóðheitu járni haldið á haus þeirra stundarkorn. Ódýr kaffisala. Kvenfé-lag Tjaldbúðar saifnaðar j hefir haít kaífisölu einu sinni í viku nti um undanifarinn tíma, — í heimahúsum hjá félagskonum, til ski-ltis, og hefir það bepnast ágæt- legia. — I þetta sinn verður kaffi- sala hjá Mrs. GottskáJksson, 442 Agnes St., á fimtudagskveldið 14. þ.m. (í kveld). Ifr. Gottskálksson hefir góðfúslega boðist til að bæta upp kaffibollann í þe-tta sinn með þvi, að gefa hverjum. sem kemur m-eð konuna sína eða einhverja aðra konu og kaupir 2 holla, — góðan vindil í kaupbæti. ]>etta virðast vera svo mikil kjörkaup, að kvenifélagið hefir fulla ástæðu til að vonast eftir miklu fjölmenni. — Allir eru velkomnir. Par af vorum VF/TRAR- SKÖM ekki að eins vernda fætur yðar, heldur einnig hitt parið vðar. Nauðsyn og spíirnaður sameinaður. Box- Calf, Velour, Calf og Mórauðir Kálfskinns Skór, leður-fóðraðir, vatnsheld- ir að öllu leyti, $5.00, $5.50, $6.00 til $7.00. Vér ábyrgjumst, að skórnir geri skyldu sína í öllum tilfellum. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN 5T. PHONE 770. QUILL 25,000 EKRUR. Algerlega FYRSTA ÚRVAL fráhinni miklu C.N.R landveitinyu. (>ufuplógs lönd hrein, alétt m PLAINS fr^ESSA ÁRS UPPSKERA saunar gæði jarðvegsins. — Engittn steinn eða brls.—Gott vatn.—Nálægt mörkuðum, skólum oe kirkjntn,—Vér höfum utnráðáöllum Janseu og Claassen lönd rtmtm, og bjóðum þau til kattps með sanngjörnu verði og auðveld- um borgunarskilmálum.—Kaupendur geta borgað af hvers árs itpp skeru; G%vextir.— Sölubrétin getin út beint frá eigendum til kaup ei danna.—Eastern Townships Bank í AVinnipeg og hver banki og "business”-maður f Marshall, Minn., gefur upplýsingar um oss. — Póstspjald færir yður ókeypis'uppdrætti og allar upplýsingar.— HVEITI LÖND a John L. Watson Land Co. 3i6 Union Bank Bldg. - - Winnipe<?\ IVlan Fyrirlestur í Tjaldbúðinni flytur séra Fr. J. Bergmann næsta fimtudagskveld, 21. þ. m., kl. 8. Umræðuefniö skemtilegt, svo kirkjan ætti að vetða full. Inngangur 25c. Árið 1009 er frábrugðið öðrum árum að því leyti, að það hefir 4 stórhátíðar. Sii þriðja er núna 1. nóv. næstk. i tilefni af því, að stítkan Hekla ætlar að halda Tom- bolu til arðs fyrir sjúkrasjóð sinn. Herra ísieifur Guðjónsson, frá Adelard P.©., Man., kom snöggva ferð til borgarinnar í sl. \iku. — M©ð honum kom og Mrs. Kristrún S vei n u nga d ó tti r í kvnndsíör til ýmsra kunnmgja hér. 528 Main ct. — Pfioue duð Braiulon og Portage La Prairie Fréttir úr bœnum. 'A sunmudagskveldið var kl. 11 iÁtviiuiaðá í íbúðarhúsi hr. Sigurðar iþórarinssonar á Kin,g Kdw-ard -rtrirAK Svo lacstdst eldurdnn fljótt nnt hústð, að konain og börmn 4 Mfixrmst með naiumindum iit úr Já*»í með föt sín. Tilraiun var gerð 83 aö slökkva •eklinn, en með því, /iS jmg.in tæki voru til þess þar á •íJa/Snum, varð ekkert að gert, og hiwið með öllum innanstokksmun- rsm braíin til ösku, og ednnig aossta hús. Sjálfur hafði hr. 'þór- ■varáMtson ekki verið í húsinu, þeg- ■ar slysið har að. Skaðinn metinn -3 þúsund dollara. Samkoma verður haldín í sam- j þau hjón herra O. H. I/et og komusal Únítara á mánudags- j kona hans, frá Blaine, Wash., sem kveldið kiemur til arðs fyrir veikan j dvalið hafa hér eystra vtm tveggja Islending hér í bæntim. Maður mánaða tíma, héldu heimleáðis þessi hefir legið sjúkur tvo ár eða leng'Ur, og haft það eitt við að styðjast, sem kona hans hefir giet- að unnið fyrir, og það sem góðir aítur á mánudaginn var með Great Nothern járnbrautinni. — Ilr. O. T. Lee, sonur þeirra hjóna, og Garl Thorsteinsson frá Argyle, menn haía lagt af mörkum hon- j sem um nokkur ár hefir dvalið um tdl styrktar. Hjálp til þessa manns er bráðtiau ðsynleg nú und- ir veturinn, og eru því íslendánjgar beðnir að fjölmenna á samkotnuna svo arðurinn verði sem mostur. — Auk prógrams verður kíikuskurð- ur og kaffivedtingar. Innigangur að eins 25c. — Sjá augl. á öörum stað í blaðinu. Mr. og Mrs. Skapti B. Brynjólfs- unaSsríka son komu aftur hingað t/il borgar- j innar úr Islandsferð sinní á þriðju- dagskveldið var. Samferða þeitn voru 10 viesturfarar, flestir úr Reykjavik og grendinni. vestur á strönd, en var nu sam- ferða yngra I.oe austur hinað í kynnisför ti! ættfólks sins, — fóru vestur á sunnudaigánn var með C. P. R. brautinm. þau I.ee hjónin báðu Ilkr. að flytja alúðarþakkir sínar öllutn þeim, sem á -þessard ferð hafa sýnt þeim hlý vinahót, og gert dvöl þeirra hér eystra eftirmánnilega húsakyntumt, kaupgjaldi, lífstii- kostnaði, og einníg kjörum sveita- fólks. — Síðast lýstá hann menta- stoínunum landsins, og kvað það einkenna þær sem beild, að þær væru til þess sniðnar, að veiita nemendum allan þann fróðleik, sem enn væri þektur og hæ.gt væri að læra. Fyrirlesturinn var þrunginn af fróðleik, skemtilega ílut'tur, og varaði 1 kl.stund og 20 mínútur. A ef tir söng hr. Gísli J ónsson tvær sólós. BAZAAR v«rður haldinn í Maw Block, á horni King og Wiilliam irerra Joseph Johnson, bóndd að XSfcockton, Main., var hér í borg í vtAutuii Hann kvað sumarið hafa . . ,, x , , . , stræta, alla næstu viku, byrtar a ■ewatiö afskaplega þurt vestur þar. . , . , T T-r .. , ,. í manudagann. kemur. þar verður ts- ftintn hafðt um 500 ekrur undtr , , , h . . . . lenzk kona kkedd þjoðbuninga sin- Brúöa f fullri stærð verður DÁIN ■nektun, og fékk um 9 þúsund bush t eáa. af kornmat, en tiltölulega , ’ . . . , , ...T. þar ennmtg klædd tslenzkum þioð-|er eiitt stnn biug'gu a Kgilsa a .»»t aí hofrum. A sumum stoð- f, . * . 4 er KRISTBJÖRG CHRISTIAN- SON, kona Antons Christianson í Ediinburg', N- Dak. Húu andaöist 27. sept, sl. 57 ára gömul. Kristbjörg sál. var skagfirzk að ætt, dóttir Stefáns læknis Tótnas- sonar og Vigdísar Magnúsdóttur, *rarð hveifei tippskieran vfir 20 a ■■ x , . „ , , . , tmshri af ekru. en á öðrum stöð- I fl°^ v*r5a aveRgjUin, ,^/j™ *oð kona °K vvl Kre,nd' biiningii, — mesta gersemi. Islenzk j Norðurárdal í Skagafirði. Hún um svo iítil, að ux>pskeran h já hon- íiirs var ð að meðaltali 14 bushel ekru. Herra þórðnr Jónsson, frá Win- ■ttrpegosis yar hér á ferð í síðustu vikn, í þeím tilgangii að leita sér hæ.kijiinga hjá Dr. Clark við gigt, •,sem sest hafði í hnéð á honutn. — Ttann dvðldi hér vikutíma og hélt JSeimkaðis á mánudiaginn var. ýmsan annan hátt verður íslenzku j þjóðerni sýndur þar sómi. Baazar þessi er halddnn fyrir St. Edward kirkjuna, og konurnar, sem íyrir honum standa, vona að sjá fjölda íslendinga þar. f>ess biðst getið, að hr. C. G. JoSím on, k jötsali, hefir keypt kjöt- trfrzlnn þéirra Sigurðsson & Thor- •vavdson, og hefdttr verzluninini á- 'éram á sama stað (í Vopna Block at raiice Ave.). Hann vonar, að verður haldin, undir umsjón Úní- .fclHr gamlir og margir nvir skifta- heimsæki sig þar í búðinni. s kemti- samkoma Herra Björn Magnússon, sá sem farnt byssuna, sem getið er um á öðrum stað í þessu blaði, kom til . f , , , uivfccw «v ouuiiiaii, tiutit t-/vy c/t' bæjarins snoggva íerð t stðustu Manitoba vatn,a ^ me5fram Ðog Herra J. K. Jónasson, frá Dog Creek, kom hingaö í sl. viku í verzlunarerindum. Hann var að kaupa vörur til vetrarins. í frétt- um sagði hann, auk þess, sem get- ið er um í bréfi frá Dog. Creek, sem birt er í þessu blaði, að ný- lega hafi Kristján bóndi Eiríksson við Dog Lake mist alt sitt hey í eldinn. Tveir aðrir menn er sagt að hafi tapað 75 tons af heyi hvor. Knnfremur, að Hallur Haíl- son hafi mist 25—30 tons af heyi. Eldurinn sagður að fara með mikl- um hraða undan vindi, sem um þennan tíma er óvanalega lang- vinnttr. — Frétt hafði Jónasson, að ttm 40 manns hefðu verið að starfa að því, að verja elddnum vestur milli Dog Creek og Dog Ilung Bay, til þess að forða Nar- rows, Sigluness og Dog Creek bygðttm frá yíirvofandi eldsvoða. Nú sem stendur er yfirvofandi hætta að sunnan, milli Dog og v.erða þar smíðar. um mánaðartíma við — TIL ARÐS — Fyrir Veikan IVIann Fyrsti fundur AfcjMáftgarfélaigsins eftir sumar- írviidsíta værður haldinn í Únítara yHstVjamú í kv-sld ( miðvikudag 1.3. 'ó.m. Fyrst verður kosin stjórn- saanmtánd fyrir næsta ár, og að því 'ótjnu verður talað um “fram- *$S*r trábrögð Vestur-Islenddnga’’. JkSir velkommr. tara í samkomusal safnaðarins N/FvSTA MANUDAGSKVRLD, þann 18. október. 'ÍIL LEIGU—tvö herbergi (án S*ífcs), að 582 Young St. , PROGRAM: 1. Ræða—B. L. Báldwinson. 2. Sóló—Mrs. S. K. HaJl. 4. Sóló—Gísli Jónsson. 5. Upplestur—Eggert J. Árniason. 6. Violin Sóló—Miss Clara'Oddson 7. Ræða—Séra Guðm. Árnasoni. 8. Kökuskurður og kaffiveitinigar. Inngangiseyrir 25 cents. Samkoman byrjar kj. 8. yiku, en fór af.tur austur til East | Crwk þar ;ar eklurinn f aö I-ake i Ontano, og býst við að cins 5 mílna fjarlæ.KÖi þeg.ar Jón- asson fór suður, og líklegt, að nauðsynlegit v.erði, að gera öflug- ar varnir gegn eldinum }>ar. Inn Fyrirlestur um þýzkaland flutti hjá Scotch Bay voru menn í óða j séra Guðmundur Árnason í sam- J önnum, að plægja kringum hús sin komusal Únítara þann 6. þ.m. fyr- ! og hev, til varnar eldinum. Og ír tæpum hundrað áheyrendum. — j jafnvel suður í Álptavatns bygð Fyrirlesturinn var fróðlegur og j voru menn að tala um að hafa hafði presturinn sýnilega vandað samtök til þess að sporna við því, til hans. það hefði því átt að j að eldurinn gæti ætt þar sttður vera húsfyllir ábeyrenda tdl að í um bygðina, þegar norðan- vindur kæmi. Eldurinn sledkir upp alt, sem fyrir er, engi og skóga, og brennd-r jörðina alveg niður í leir á skóglöndum. — I Dog Creek bygð voru varnir svo langt komn- ar, að bygðinm sýndiist engin hæitta búdn, með því að menn hafa verið settir til að gæta eldsins, og er við búið, að sú gæzla verði að haldast við fram á haust. — Hr. Jónasson hafðd frétt, að James Clark, lögregluþjónn í Clarkleigh, væri væntanlegur norður til þess að rannsaka, hver eða hverjir upp- runaJega væru valdir að því, að 1 hafa kveikt eld þennan, austan Bæjarstjórndn ætlar að biöja nœsta fylkisþing ttm leyfi til að mega leggja hálfa milión dollara til sýningarinnar fyrirhuguðu. Atik þess ætla borgarbúar að verja hálfri milíón dollara í hlutaibréfum tdl sýningarinnar, svo að tillag Winnipeg bcrgar verði alls ein milíón dollara. COURT VÍNLAND, C.O.F., heldur fund fimtudagskveldið 14. þessa mánaðar í Good Templar- salnum á venjulegum tíma. Fé- lagsmenn eru mintir á að koma. K. íi., ritari. Vantar tilboð um að set ja á stormglugga og httrðir. Frekari ttpplýsingar gefttr TII. JOHNSON, 792 Notre Dame Ave. Til stúlkna. Mrs. Steinunn Anderson, Fort Rouge Ilotel, vantar góða \-innu- konu* sem allra fyrst. Ðýður $15.00 kaup um mánuðinn eða hærra, ef konan er afbragð. Agæt vist og kaupið svikalaust útilátið í skild- ingum. Herra William Mapes í Winni- pegosis, Man., vantar vinnukonu fvrir þennan komandi vetur. Hann býður $15.00 mánaðarkaup og að borga fragjaldið aðra leiöina. — Heimilið er gott. Nokkrir alúðleg- ir Islendingar eru í bænum. Stúlk- an á að vera íslenzk, og óskast sem fvrst. hlusta á hann. Fyrirlesardnn skifti málefninu í 4 deildir : landið, sög- una, þjóðina og nokkrar menta- stofnanir. Ilann lýsti hnattstöðu landsins, og sýndi á uppdrætti af Evrópu, sem hann hafði við hend- ina, hverníg það er inngirt á milli annara stórvelda. Ilann. lýsti landslagi, frjósemi jarðar og bún- aði og iðnaði þar. Ekki kvað hattn landið frjósamt, en búskapur væri þar stundaður eftir vísindaliegum reglum og landið alt vel notað. Hann gerði og grein fyrir ástæð- unum til þess, að þar eru fleiri stórborgdr en í öðrum löndum MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR, Falrbalm Hlk. Cor JVlatn A Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar fin sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. —• Stofan opin kl. 7 til 9 & kveldin Office Phone 69 4 4. Heimilis Phone 6462. Gólfteppa Hreinsun Vér stoppum og þekjum gamla stóla, legubekki og fleira. — Flyt húsgögn og geymi þau yfir lengri eða styttri tíma. — W. G. Furnival 312 Colony St. Phone 2041. ljt*s goii\g ^u ^e*ur kúist að það geri annað en eyðast i revk. þvf ekki að fa nokkur tons af okkar ágeetu kolum, og hafa á- nægjuna af, að njóta hitans af ]>eim, þégar vetrarkuldarnir koma. Komið til vor og nefnið þetta bf. D. E. ADAMS COAL CO. YARDS í NORÐL'R. SLÐUR, ALSTUR OO VESTLiRllŒNUM AOal Skrlfst.: 224 BANNATYNE AVB. þá raktd fiann sögu landsins aftur Dog I.ake. — F.nnfremur kvað hr jí tímann og fram til þessa dags, I Jónasson voðalega elda vestan og sýndi, hvernig tekist hefði, mest j megnis með hernaðd, að smábæta I við eða auka út hin ýmsu kon- j ungsríkd, sem nú mynda þýzku rík- isheildina, t og hvernig að lokum I hefði tekist að sameina hin. ýmsu j sérskildu konungsríki í allsherjar I þjóðverskt keisaraveldi. — þá tal- j aði hann um þjóðina og sérkenni j hennar og hrósaði henni mjög fyr- ir siðprýði, alúðlegt viðmót og j gáfur og hugsana frumleik, og ] sýmdi, hverju hún hefði afkastað á sviði bókmenta, vísitida og lista. Hann lýsti kjörum verkalýðsins, Mandtoba vatns, og að þedr hafi verið að brenna meira og minna síðan i maí í vor, en aö öðru leyti eru engar fregnir um það, hvern skaða eldarntr hafi gert þar. — Jónasson sagði ennfremur, að í ráði væri, að þedr B. Matithews & Co., viðartökumenn, flytjd sög- unarmyllu sína frá Siglunes norð- ur að Crane River, þar sem þeir höwva skóg sinn, og er það til- finnanlegt tap fyrir bygðina, því að þeir félagar hafa á liðnum ár- um veitt mörgttm fátækmn bónda arðsama atvinnu. Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bez.ta auglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gerist stöðugir viðskifitamenn. Skrifið eftir verðlista. The Lighlcap Bide 4 Fur Co., Limittd P.O.Box 1092 172*176 King St Winnipefc 16-9-10 Ný Kjötyerzlun Allar vörur af beztu tegund. H. SIMONITE, eigandi Talsfmi: 947 HOIsabelBt. 16-9-10 Drs. Ekern & Marsden, SérfræCislæknar 1 Eftirfylírjanch frreinum : — Augnasjúkdómnm, Eyrnasjúkdómnm, Nasasjúkdóm um ok Kverkasjúkdómum. : í Platky Byggingunni 1 Bænum Orand Forks, :: A |>»k. Misprentun var í fréttadálkum síðustu Hkr. þar er sagt, að ræn- ingjarnir hafi náð 19 dollars við Radny River fcankaránið, en það ytti að vera 10 þús. dollarar. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT. Rcttur að efni, réttur í sniði rcttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgöir af fegurstu og beztu efnum. fata- Geo. Clements &Son Stofnaö árið 1874 204 Portage Ave. Kétt hjá FreePress Th.JOHNSON JEWELER 28f> Miiin 8t. Talsfmi: 6606 ^ : J0HN ERZINGER ♦ * TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ ^ Erzinger‘s skoriö revktóbak $1.00 pundiö J ^ Hér fást allar neftóbaks-tegundir. Oska Z A eftir bréflegum pöntunum. Z McINTYRE BLK., Main St., Wlnnlpeg Z ^ Heildsala og smá^ala. J —G. NARD0NE— Verzlar me6 matvOro, aldini, smá-kökur, allskonar sœtindi, mjóik og rjóma, söinul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaöi eöa te á öllum timum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð Eru brauðin sem þér kaup- ið, þess virði sem þér borgið fyrir þau ? Kaupið Boyd’s brauð og fáið fullvirði. Hvert brauð er full þyugd, og engin brauð eru betur tilbúin. Auð- melt og smekkgóð. Biðjið mat salann yðar eða keyrslumenn vora um þau. — BakeryCor.SpenceA PortageAve Phone 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Maln 6S39 597 Notre Itame Ave. BILDFELL i PAULSON Union Bank .5th Floor, No. 5ÍÍO selia hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 J.L.M.TIIOMSON,M.A,LL.B. LÖOFRŒÐINOUR. 255% Portage Ave. Hiiarí, Hannessou anð Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Ham’ilton Chamhers Tel. 378 Wininiipeg ANDERSON & QARLAND LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Bldg. Phone:1561 BONNAR, HARTLEY 4 MANAHAN Lögfræöingar og Land- skjulri Semjarar Suite 7, Nanton Block. VVinuipeg W. R. FOWLER A. PIERCY.J Royal Optical Go. 327 Portaj?e Ave. Talslmi 7280. Allar nútíðar aðferdir eru notaðar við angn skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, sem KÍÖreyðir öllum áKÍskunum. — Dr. G. J. Gislason, Physiciun and Surgeon Weitington BlA. - tíxand BorXxt, N.Dak Sjerstakt athygli veitt AUGNA, EYRNA, KVERKA og NEF 8JÚKLÚMUM.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.