Heimskringla - 14.10.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.10.1909, Blaðsíða 2
Bls. 2 WINNIPEG, 14. OKT. 1909. HEIMSKRINGLA Heimskringla Pablisbed every Thursday by The Beimskringla News 4 Fublishing C«. Ltd VerC blaCsÍDs 1 Canada o»r Handar |2.00 um áriö (fyrir fram bnr»aö), Beut tii Islauds $2(0 (fyrir fram borgaC af kaupeudum blaðsins hér$1.50.) B. L BALDWINSON Editor A Manager Office: , 729 Sherbrooke Street, Winnipeg þá grunar ekki, a8 ástæSan til þiessara vonfcrigöa sé þoim sjálí- nn að kenma, og mun það þó í I ílestum tilfellum vera orsökin. P. O, BOX 3083. Talsími 3512, Skrifið ættingjunum. ViS og við, miklu o£tar en ó- kunnuga rennur grun í, koma kvartanir i hréftim frá íslandi um það, hve Vestur-íslendingar séu pennalatir. þeir annaðhvort skrifi alls ekkert til ættingjanna hedma, -eða þá svo sjaldan og ómerkilega lítið og óljóst, að ekkert sé á því að græða um líðan þairra hér eða framtíðarhorfur. Ilvað eftir annað kemur það fyrdr, að foreldrar á ísland. rita hingað vestur, oft sér alls óþektu fólki, tdl þess að leyta upplýsinga um börn sín eða önnur skyld- menni, sem þau hafa hjálpaö til að koma til Ameríku í þedrri von, að þau gætu hér trygt sér betra lífsuppeldi og öruggari framtíð, en þau sáu fram á, að fyrir þedm laegi á íslandi. Og margt íoreldri hefir orðið að taka efnalega nærri sér til þess að hjálpa börnttm sin- um vestur. 1 fæstum tdlfellum munti þau hafa bygt á, að njóta efnalegs stuðnings frá börnunum, er þau voru hingað komin, eða að þau sýndu lit á, að launa það, sem kostað haíði verdð til þeirra, eða til þess að koma þeim vest- ur. En fiest munu foreldrin þó haJa alið þá eðlilegu von í brjósti, að börnin mtindu sjá sóma sinn í því, að lofa þeim aö frétta af sér — senda þeim sinámsaman skrií- leg skeyti og skýra frá ástandi sínu eftir komuna hdngað vestur, og væntanlega hafa þær vonir ræzt í flestum tilfellum. En svo hefir þó farið, að sttnt börnin hafa ekki látið frá sér frétta, annað- hvort aldrei skrifað hedm eítdr að þau komu hitigað vestur, eða þá áritað bréf sín svo illa og rang- lega, að póststjórnin hér hefir ekki séð sér fært, að senda þau úr landi,. heldur tekið þau í tölu týndra bréfa eða ‘‘datiðra”, edns og það er 4iefnt hér. Og í báðum til- íellunum hefir afleiðingin orðið sú sama, — nefnilega sú, aö foreldrar og ættingjar heima hafa engdn skevti fongdð, og börnin hafa verið þedm glötuð. þstta verður ættingj- um og ven/.lafólki heima hið rnesta hrvgðarefni og vonbrigði. þeir áttu ekki von á þessu ræktarleysi af barnanna hálfu, og þeim er það óskiljanlegt, hvað það geti veriö, sem svo hafi breytt hugarfari þeirra strax og þau komu hingað vestur, að þau séu ófáanleg til þess, að láta nánustu skyldmenni sín og velgerðamenn á íslandi vdta nokkuð um hagi sína hér. — Jiegar svo ættingjarnir heima bdða með óþrevju ár eftir ár eftdr frétt- um að vestan, þá vill það einatt til, að í héruðum þetrra heirna gjósa upp sögur um ófarir þessara vesturfara. það er sagt, að þsir haíi lent í hendur algerlega viltra Indíána, sem skjótlega hafi svift þá lífi og flegið höfuðleðrin af þeim ; eða þá að þeir hafi lent út á glapstigu og verið dæmdir f æfi- langt fangelsi ; eða þedr hafi vilst í óbygðunum, af því að svo la.ngt sé m lli húsa Islendinga í frum- skógunum hér vestra, og hafi orð- ið rándýrum að bráð, sem hafi ét- ið þá upp til agna, — aðtiins tætl- ur af fötum þeirra háfi fundist. — Margar slíkar sögur eru ■sagðar heima, jafnvel nú á tímum, og auka þær ekki á hugarrósemi for- eldra og vandamanna, sem bdða eftir bréfum frá börnum, a-ttingj- um og vinum, sem vestur haia farið, — bréfum, sem aldrei koma, af ástæðum, sem að framan eru taldar. þegar þessar sögur fara að verða liljóðbærar, þá þola foreldr- arndr, ættingjarndr og vinirnir ekki lengur biðina, og þá er það, að þau taka til þedrra úrræða, að skrifa einhverjum hér vestra, sem þeir hyggja að geti veitt sér eftir- þráðiar upplýsingar um þá týndu. Á meðan eru börnin þeirra lang- oftast hér í bygðum íslenddnga, og líður vel, en hirða ekki um, að senda foreldrum sínum eða öðrum ættmemnim nokkurt skeyti. Oft er það líka, að þessir vest- urfarar eftir að hafa skrifað hedm, fá engin svör þaðan, og fyllast s\-o kergju yfir því, að fólk þedrra hedma skuli ekki vilja hafa bréfa- skifti við þá, og svo hætta þeir öllum tilraunum til að halda uppi bréfasambandi við ættingjaaa. En Til dæmis má nefna *‘A”, sem hingað kom vestur í fyrra. Hann ritaði “B”, hróðtir sínum, sem hedma á á Vesturlandi. Bréfið var illa skrifað, nálega hvert orð skakt stafað, o.g áritun sú, sem hainn gaf til sín hér vestra, öll ramvditlaus, svo að það heföi verið ómögulegt að koma tdl skila bréfi til hans j með slíkri áritan. En utanáskrift- | in á fcréfinu til B var rétt, að j öðru leyti en því, að undir hana | var ritaöi: — "Manitoba, jCanada”. Nú er það vitanlegt, að enginn | s-taður á íslandi getur verið í Maniitoba, Canada, og þessvegrui leyfði póststjórnin ekki Jiessu bréfi að fara úr laudi, en setti það í flokk ‘‘dauöra” bréfa. þó nú A skriíaði mánaðarlega í tí% ár ætt- ingjum sínum og vinum á fslandi, þá giæti hann aldred fengið svar þaðan aftur, svro lengi sem hann héldd áfram að skrifa “Maniitoba, Canada” neðst á umslagið eins og part af sjálfri áritaninni. Enginn efi getur verið á því, að v'esturfar- arnár viita, að heimili vitva þeirra og -ættingja heima e r e k k i í Canada. En hvers vegna þeir eru þá að skrifa ofangreind orð utan á íslands bréf sín er óskiljan- legt. — Ý nis dæmi þessu lík mætti nefna, en þetta, sem sýnt hefir ver- ið, er nóg tdl þess að sýna hvers vegna það er, að slík bréf geta ekki komið til skila. Vestur-íslendingar aettu að gera sér -það að fiastri o.g ófrávíkjan- legri reglu, að halda uppi bréfa- skriftum vdö ættingja sína lieima. Edtt hréí á hverjum 4 mánuðum, eða 3 h-réf á ári, er hæfilegt, og 5- oenta póstgjald á hvert þeirra, eða 15 cents á ári, er lítið eða engu meira en hálfrar stundar vinnu- laun, og mimar engann um þau útgjöld, — að eins þarf fólkið að hafa vilja og nenningu til þess að skrifa. það gerir minna, þó bréfin séu íáorð, betra að þau séu stutt og fáorð, en að sa-t-t sé sagt frá í þeim, heldur enn þau séu löng og fvlt af fregnum, s:-m lítið eða ekk- crt er að marka, eins og alt of oft hefir átt sér stað á liðmim ár- um. Vesturfararnir skulda ættiingj im sínum á íslandi það, að láta þá vita, hvar þeir eru ndðnrkomnir og hvernig þedm líður. alt sdtur við sama keipitm fast. Getur nokkurum heilvita manni skilist það, að allar þessar fedkna- j löngu ritgjörðir í Ileimskrdnglu | sanni edtt orð af eða á um inn- i blástur ritndngarinnar ? það get ég ekki skilið. þær eru um fundar- höld og smákrit úti um Svei'tir, j og þýðingar á vissum lýsingarorð- um eru hártogaðar á báðar hlið- ar, með fleiru enn þá smávægi- legra. Allan þeun.an leik er ekki hægt að kalla annað en skrípa- j ledk, leikinn urri á biblíulega visu. það er mannaforráð, sem þeir j séra Jón og séra Friðrik beyja jbaráittuna tim, enn ekki bókstnfs- innblástur. Tón prestur, hefir haft j mest mannafcrræði. hiér vestan hais, gerist nú gamlaöur og lúinn, ! en vdll ógjarnan láta Friðrik prest taka mannaforræði með valdi. Hvernig þessi deila endar, er ei séð. Riýmkun trúarbra-gða hlýtur að fara óðfluga fram á við. Menn ! gcta ei búdð við hugmyndir austur og suðurlandar-búia, sem lifðu fyrir 2 til 5 þúsund árum síðari. En hvort j þessum prestum endist aldur, að dedla til fullnustu um mál þetta, og afla sér mannaforráða, er óséð að svo komnu. — Nenni ég ei að fjölvrða meira um þetta presta- máí. R.eal Stúdent. það hcfir dregist þar tdl í dag, 27. septembcr, að senda þetta bréf á pósthúsið, svo ég hefi því við að bæta, aö í gærkveldi sáum við hér stórt eldbál fyrir vestan Mani- tobavatn, norðan við Sandy Point og sá cg vel í kíkir, hvað eldurinn þeyttist norður með mdklum ógn- arhraða., því mikill vindur var af suðri. Ekki er okkar eldur útdauður enn, lifir víða í jörðunni, ogdíkleg- ast að v.ið miegum vakta hann í alt haust, ef ekki rignir því meir. því þó skúr komi, vinnur það ekk- | ert á bann liéðan af. Stuttar athuga semc/ir. f e r m d r a meölima ekki fimm þúsundum. Sannarlega telja sig þó miklu fleiri til lútersku kirkjunwar, sjálfsagt stór meirihluti fólksins. Svipað þessti stendur á með aðra þjóðflokka tilheyrandi lútersku kirkjunni. Nákvæmlega verður ekki gefin tala þeirra, sem hér í landi “teljast til lútersku kirkjunn- jar”, en þeir, sem það hafa bczt ! rannsakað, segja það sé “um tólí j mil jónír". Auk þess sem ég vil jráðleg^ji hr. H.A.B., að lesa bet- j ur I.utheran, vil ég vísa honum á j síðustu útgáfuna af bók Dr. Lem- | kera : I. u t h e r a n s in a 1 1 L a n d s. þar getur hann Lesið skýrslur um tölu lúterskra manna i Bandaríkjunum og öðrum lönd- uni. Bj irn B. Jónsson. I Or bréfi frá Dog Creek Bréf i . (Sent Iledmskringlu). Hedðraði kunningi : — þú spvrð mig .hvernig mér lít- ist á prestadedVurnar og ritgjöröir þær, sem koma edns og skæöadrífa á vdknafresti. Ég hefi ekki margt að segja um þessi kirkjtilegu dieilu- mál. þau eru ekki stórmerkileg að áliti mínu. Að vísu sýna þau trú- arbragða msntunrirástand meiri hluta Vestur-íslendinga. Dedlurnar mdlli séra Jóns og séra Friðriks eru sagðar að vera um innblástur ritmngarinnar. Séra Jón játar hann en séra Friðrik neitar hon- um á óákveöinn hátt. Frá aidaöðli hefir mannkynið verið að skifta um guði og átrún- að, ef'tdr því sem mentunarástand befir þróast fram á við. það hefir skapað guðina eftir sér, og þá þroskaðri og götugri eftir því, sem það sjálH náði þeim stig.um. það hefir stöðugt skift um bústaði þedrra. í öndverðu vóru þeir á stöllum og stoðum. Grikkir fluttu þá upp á fjöU, ' Rótnverjar upp i bimininn, Júðar inn í himindnn, — bjuggu til himnaríki. Jiiðar snöru sköpun mannsins á guði, og sögðu að guð hefði skapað manmnn eftir sinnd eigin ásjónu. Gyðingaguðdnn er algóður og alvitur. Ilann er líka svo redðgjarn, að roiðieldttr hans brennur alt til neðsta helvitis segir meistari Vídalín. þetta er guðinn, sem Sameiningin heldur við og séra Jón. F.n guð sá, sem sóra Friðrik aðhyllist, er góður og meinlaus, hefst lítið að, kemur a.ldrei á mannamót eða samkom- ur. Séra Frdðriks-menn eru hálf úfn- ir vfir þvi, að Samedningar-menn neyddtt þá til útgöngu á síðasta þingi. það finst mér, að séra Frið- rik og þeir ættu ekkd að vera, þar sem kunnugt er, að þedr þóttust vera orðndr haftsárir í KirkjuféLag- inu. þeir mega sannarlega þakka sinum sæla guði fvrir umskiftin. þeir sjá sína fornu trúbræður eft- ir herjast ttm í höf.tunum, hndkkja í tattgar, en þessi gamld guð reið- innar þokast hvergd. Sjö prestar, einn læknir og ednn fyrverandi kaupmaður bafa fengdð sér við- spyrnu í Hedmskringlu og hafa lagst þar eins fast i taugar, sem berserkir og bjámenn væru. En Klukkan 2 á sunnttdaginn þann j 19. þ.m. gaus upp '■eldur hér 2 míl- j tts norðitr af mér í skógunum j á milli Dog Creek og Siglunes. — | þegar ég sá reykjarmökkinn, hljóp j ég á stað með tveimur elztu i drengjum mínum, og gerði um ! leið aðvart nágranna mínuin Jóni Jónssvni, sem var fljótur að slást ! í förina. Elduri.nn var tæpa mílu j frá honum, en sást ekki fyrir skógi og hvass vindur var af vestri. Og þegar við komum að eldinum, var i hann svo magnaður orðinn, að við ! gáttim ekki aö gjört, og béldum því til baka, en hugðum að heyja j stríð við hann á brautarlínu, er j ný’lega var gerð í gegn um skóg- j inn. F)g hafðd sent boð vestur i Siglunes bygðina, og taldi ég vísa 1 hjálp þaöan, enda brást það ekki. Um sólsetur lægði vindinn, og j héldum við þá 6 á stað (þvi ein- j mditt þá kom hér norður fráClark- lefgh P.O. hr. Renedikt Raínkels- | son til að kaupa gripi, og slóst Ivann strax í föriua með frænda j sínum Jón.i Magnússynd). þegar j þar kom, vortt 6 menn komnir að j vestan, og bardagdnn byrjaðttr, og j var ©kki spurtiað sökum, ert rauð- j ur barinn miskunnarlaust, þar til ekkert sást í mvrkrinu utan glyrn- | ttr bans ltingað og þangað um J hrunabeltdð. En það töldum við I víst, að eldttrinn væri víða í jörð- ! ttnnd og niðurföllnum trj tibolum. Við tókum okkur svo litla hvíld, því nú var önnttr þraut fyrir hendi, að komast út úr skóginum j í myrkrinu kl. 1 ttm nóttina. Vdð lögðum þó bráðlega á stað, nú 12 j saman, og við vorum sannarlega ekki öfundsverðir af þeirri ferö, en heim komtimst við allir einhvern- tíma ttm nóttina. Morgundnn eftdr hélduni við aft- j tir á stað, og driíu nú menn að úr : öllttm áttum. Reykjarmökkurinn j liafðd sést alla leið norður að Nar- rows, og komu 12 menn að norð- an, ríöandi og keyra.ndi í lof.tköst- ttm (Sigurgedr Pé-tursson og ná- grannar hans), því allir skyldu, hver ógna voði git verdð á íerð- ttm fyrir alla bygðdna, ©f eldur næðd að breiðast út, eins og alt er skrælnað og þurt. Og áðttr en menn skildu ttm kvelddð, voru 2 nienn ráðndr t.il að vakta eldinn, að hann nwðd ekki að blása upp aítur, og ertt þeir nú að graía skurði. þar sem helzt eru likur til að hætta sé, að eldurinn, blási ttpp aftur. þannig hafa. bygðarbúar með snarræði sínu og góðttm félags- skap frelsað bygðima frá mikilli og óhjákvæmilegri eyðileggingu, þar sem má h«ita, aö ofsaveðttr sé hér nú daglega ad ýmsttm áttum, og má því búast við, að eldar Jnessir heföu Læst sig um alla bygðina, og höfum við hiér fttllar líkur, þar sem hér skamt fyrir atistan Indian 1 Iðesiervie hefir verið uppi eldttr nú ’ á annan mánuð, og að sjá aldrei voðalegri en einmitt nú. Ilann mun haf.t bvrjað aiistur af sttður- endanum á Dcg I>ake, og er nú sagður komdnn alla leið norður íyrir og líklega sitður unddr Scotch Bay. þessi eldur hefir brent upp hev manna, en ekki hefi ég heyrt greindlega hve mikið. þaö er að sjá héðan eitt eldhaf 10 til 15 míl- ur, og er þó ef til vill mikið mieir, og enginn vieAt, hvern endir það kann að ltafa. Hevskapnr gekk hér vel í lvaust, þó vindasamt væri var nýting góð, því aldrei gat hedtið að dropi kæmi. úr loftd, svo nú hafa allir nóg hey fyrir veturinn. Út af grein hr. IIjálm:.\rs A. Bergmanns í síðitstu Hkr. tttn “Yfirlýsin'gu prestaíundarins” bið ég Ileimskringlu Ivrir þessar at- hugasemdir til bráðabdrgða. 1. Oss prestunum sjö fanst að j vcr hafa sama rétt til þess eins j og aðrdr mentt, að láta í ljós skdln- j dng vorn á þcdm aitriðum í ágrein- j inigsmálinu, sem um ræðir í Yfir- lýsingunnd. Hvort sem vér allir vorum á kirkjuþingi eða ekki, og | hvort sem vér allir greiddttm þar j atkvæði eða ekki, þykjumst vér j ekki standa ver að vígi ©n aðrir micnn hér í landi og á IsLandi með að f.ira nœrri um það, sem . ágrein- ingi veldttr og það, sem samþykt var á kirkjuþingi. Vér létum í )jjs sameiginlegan skiltiing vorn um tvö atriði. Vér þykjumst hafa sama. rétt til þess eins og aðrir, og vitum ekki til, að vér séum vítaverðir fyrir þaö. Sýn.i menn hróðurlega fram á það, að vér höfum mdsskilið. Illyrði uni oss persónulega látum vér oss ertigtt skifta. 2. Ilr. II. A. B. heflr raunalega misskiliö yfirlýsingu vora, og alt. hj tl hans er út í hött. Vér vorum alls ekki að mótmæla því, að á- gredndtigurinn væri um innblástur j ritningarinnar. Datt ekkert slíkt í j hug. ,Vitum vel, að eitt aðal-atriði j d'edlunn'ar er innblásturinn. Öll til- færð orö í ritgerðum vorum stöndum vér við hjartanlega. En vér vorum að skýra frá því, að á- grtiningurinn væri ekki BOK- STAFS-innblástur. Vér vdldum taka j>að íram, að vér, könnumst alls ekki við það, aö vér aðhöll- urnst j) á kenningn um innblást- ur, sem kölluð er bókstafs-inn- blástur — á ensktt verbal eða mechanical innblástur. Su innblásturs kcnmng er í því fólgin, að ekki bara efnið, heldur líka orðalagið og allur ytri búningur efnisins liafi verið guðlega innblás- ið i frumtextanum. þeir, sem }>á hugmynd gera sér ttm innblástur- inn, halda frain, að höfundar bibl- íuritanna hafi verið eins og dauö verkfæri og ósjálfráðir eiins og penninn í hendi þess, er ritar. Sú kenning er mjög svipuð því, er andatrúarmenn kenna nú um ó- sjálfráða skrift miðla sinna. Mið- illinn skrifar ósjálfrátt uudir leið- sögu andanua. Vér álítum að inn- blásturinn eigi við efndð, innihald- ið. En þessari bókstafs-innblásturs kenningtt höfnum vér. Sti tegund innblásturs-kenningar, sem kölluð er bókstaflegur innblástur, er sér- stök og liefir sögttlega merkingu. Nýifct kirkjublað hafði skildð }>að svo, að vér aðhyllumst þessa sér- stöku innhlásturs-kenmngu. Vér létum þaið og alla aðra vita, að ]>að væri algerlega rangt. J)ar fyr- ir höldum vér vitanlega fast við J>á kienningtt ritningarinnar sjálfr- ar, að hún sé af guði innblásin. 3. Ilr. H.A.B. hæðist að því, að ég saigði í bréfi til Gardar-safnað- ar, dð til lúterskrar kirkju í Bandaríkjum te;jist um tólí mil- jónir sálna. Eg er aö vona, að ég geti komið honum til að trúa því. Væri ha.nn dálítið kunnugur því, hvernig skýrslum kirkjtinnar er háittað, liefði hann ekkd fett fmgur út í j>etta. 1 safnaða-skýrslum lúitersku kirkjunnar, sem farið er eftiir í Lutheran, ertt að ©ins taldir c oim nl u n i cia nt members — þ. e. ]>eir menn, sem íiermdir eru, innritaðir eru í safniaöafélög og taldir ertt altarisgest'ir. Vdð tölu þeirra á Luthcran. En hefir hr. II.A.B. }>á ekki lika lesið þaö í L'iitheran, að tala þedrra, er til lúterskrar trúar teljast í Banda- ríkjunum, eé um tólf milíóndr ? Kða er ekki eins að trúa blaðdnu í eiit'ii tilfelli eins og öðru ? Skilj- anfcgt ætti það að vera mönnum, að fleiri sé þeir menn, er tdl lút- erskrar kirkjtt teljast, en þedr, sem fullorðnir eru, á safnaða- skrám stancla og til altaris ganga. Tökum vorn eigin þjóðflokk til dæmis. , Gizkað er á, að nær 30 þús. ískndingar búi hér í landi. í öllum lviterskum söfnuðum íslend- inga í Vesturbeimi mær þó tala Til Gunnsteins Eyj< lfssonar Háttvirti herra ! Gerðu svo vel fvrir mig, að semja lag viö eftdrfarandi sömg- vísu : — XÝJA GUDFREÐIN. I\g er kraftur aldaramdans, eyðilegging gamla fjandans, trj'gg olía’ á trúarlampann, traust að attka vomarglampann. þoku’ ég blæs frá sagna-sólu, set burt kvíða dauðann njólu, ávöxtur og eplin hans eölisdóttir guðs og^ manns. í beztu von um góðan árangur, l:dð ég þér alls góðs. J o li n S. L ax d a 1. leikmaður. FRUIN SEGIR VIÐ VINNU- konu sin t : “Ég skal strax taka þa ö fram \ ið þig, að ég get ekki liðdð mál- æöi, — en ef þú kemst eftir edn- hverjum skemtilegum nýungum, þá skal é.g með ámægju hlusta á þdg, ef þú vilt segja mér þær”. Sparið Línið Yðar. Ef þér ðskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnui.ar, Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG l’RESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 307-315 llargrHve SSt. WINNIPEO, IMANITOBA Phones : 2300 og 2301 - Mrs.Williams er mýkomin tdl baka úr ferð sinnt um gamla landið. Hún fór ]>aingað til að skoða beztu kvenhatta verk- stæðin og valdi þar mesta éirval af alls konar kvenhöfuðbúmaðar- skrauti og höttum. Hún óskar, að ísl. konur vildu skoða vörur sínar sem hitn er viss um }»im mundL geðjast að. Vtrðið sammgjarnt. 704 NOTRE DAiVIE AVE. 23-12-9 TheALBERTA Hreinsunar Húsið BIFRKIDARSTJÖRINN : “þaö var þó heppilegt, að það var lög- regluj)jónninn sjálfur, sem við ók- j um yfir, anmars hefði hann skrifað hjá s r hifrciðarnúmerið, óþokkdnn EGG geymast betur sé þeim daiglega snúið, þvi þá hvíldr rauð- a*n ekki ávalt í sömu hliðánmi, og síður ha-tt við, að hún festdst við skurinn. Skraddarar, I.itarar og Ilreinsar- ar. Frönsk þttr- og gufuhrednsun. Fjaðrir hreinsaðár og gerðar hrokn ar. Kvenfatnaöi veitt sérstakt at- hygli. Sótt heim til yðar og skil- að aftur. Allskonar aðgerðir. Fljót afgreiðsla. Verð sanngjarnt. Opið á kveldin. FÓN : Main 3466. €'60 Notre Dame Ave., Winmpeg 23-9-10 Fyrirspurn. Ilcrra ritstj. Ilkr. Getur þú gert svo vel og svar- að eftirfylgjandi spurningu. Hvað segdst á því, að bdðji um peninga með því yfirskymi, að j>eir eigd að \era handa einhverjum veikum og nauðlíðandi, ef svo jkemst upp, að þeir (pendngarndr) hafi ekkii verið ætlaðdr neinum vedkum, heldttr að sá, sem tók að sér að vedta pendngunum móttöku, hafi heint ætlað þá ti! að byggja sér upp framtíðar atvibnu ? Ólögfróður spyrjandi. SVAR. það mundj talin svik- semi og Hggja hegning vi.ð. Ritstj. Dr. M. Hja!tason, Oak Point, Man. Jónas Pálsson, söngfrædingur. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Wimtipeg KÆRU SKIFTAVINIR! Sv. Björnsson, EXPRES-MAÐUR, annast um alls kyns flutning um ^ borgina og nágremnið. Pömtunum veiitt móttaka á premtstofu Amder- son bræðra, hormi Shcrbrooke og Sargent stræta. Nú um þessar munddr er ég að búa út reikninga, sem senddr veröa öllttm, ,sem skttlda mér nokkuð, og .sýma þeir redknimgar upphæð skuld- arjnnar upp ’að fyrsta okt. Og vil ég vinsanilcga mælast tdl, að borg- að verðd fljótlega, þó ekki væri nema partur af skuldinni, og hinn parturinn j>á seinna, l>egar annir minka. Um Ieið og ég minni viðskifta- vini míniti á þetta, vil ég líka minma á, að all tr vörttr verða hér eftdr seldar með miklum afslætti, og vöruhdrgðir hjá mér meiri en nokkru sinmi áöur hefir verdð. Sér- staklega seljum vér karlmanna al- fatnað ódýrt, og allar bændiavörur kaupum vér með gieypdveröi : — Smjör 23c pd., Egg 23c dúsinið, Húðir (nýjar) á 9c pd. Mig vant- ar 100 dúsin aí heima tilbuinum ullarvetlingum, sem ég borga fyrir 20c parið. — Næstu viku seljum vér salttunnur á $1.65. Og 20 pd. af mola- eða möluðum svkri fyrir dollardnn með fimm dollara verzl- ttn. Knnfremtir seljum vér næstu \iktt hveitimjöl, “Cavalier Best Patent", fyrir $2.85 humdrað pumd. Munið eftir, að lesa auglýsingu frá mér f jiessn blaði mæstu viktt. Með þökk fyrir góð viðskifti. JÓN JÓNSSON, járnsmiður, aS- 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og. skerpir sagir fyrir karlmenn. —• Alt vel ai hendi leyst fyrir ldtla borgttn. V EITIÐ ATHYGU! Nú gefst yðttr tækifæri á, að eigmast hedmili og bújarðir með sanmgjörnu veröi. I Hús og bæjarlóðir til sölu og skift fyrir bújarðir. Einnig seljum við og skiftum bújörðum fyrir bæjareignir, útvegum kaupendur fyrir eignir yöar, og önnumst urn alls konar sölu og skiíti. Við útvegum peningalán með rýmilegum skilmálum, tökum hús og mumi í eldsábyrgð, og séljum i lífsábyrgðar skírteini með sérstök- um hagsmumtm fyrir hluthafa fyrir bezta og áreiðanlegasta Bandarikjafélag. Komið og finnið oss að máli, og skrásetjið eignir yðar hjá oss. Fljótum og áreiðan- legum viðskiftum Iofáð. E. THORWALDSON /Vlountain - - N. Dak. The M0NTG0MERY co. K.B. Skagfjðrð, ráðsmaður. Rm. 12 Bank of Hamilton Cor. Main «fc MöDermott. Skrifstofu talsími, Main 8317. Heimilis talsími, Main 5 2 23.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.