Heimskringla - 04.11.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.11.1909, Blaðsíða 1
EKRU-LÓÐIR 3. til 5 ekru spildur viö rafmagns brautina, 5 mílur frá borKÍuni, — aöeins 10 mínútna ferÖ á sporvagninum, ojj mölborin kcyrsluvefjur alla leiö. Verð $200 ekran og þar yfir. Aðeins einu-fimtipartur borgist strax, bitt á fjórum árlegum afborgruuum,— Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 Yér höfum næga skildinga til að lána yður mót trycgÍQgti í bdjörðum og bæjar-fasteignum. Seljum Ufsábyrgðir og eldsábyrgðir. Kaupum sölusamninga o g veðskuldabréf. Frekari applýsingar veita Skuli Hanssort <S; Co. 56 Tribune Building. Wiunipeg. XXIV. ÁR WINNIPKG, MANlTOHAi FIMTUUAGINN 4. NOVEMBER 1909- Mrs 4 B Olson Aug 08 NR. Yér þurfum ekki að breyta lög- un á ^MAGNET” á hverju ári vegna, þ«ss, aö frá byrjun hefir ctiigin veruleg breyting orðiö á innréttingu MAGNET. Aí því aÖ up.pfinnatidinn hafð.i kynst annara missmíðum á undanfarandi '20 ár- um. j>á gerði hann MAGNET full- komna í upphafi, svo aö engra breytinga hefir þurft. þær viðbætur, sem gerðar haía verið á MAGNET, svo sem Brake, og sem nú er sett á hverja MAGNET, sem nú er í brúki. Sii reynsla, sem gefist hefir við notkun vélarinnar, sýnir, að hún er rétt smíðuð, og þarf cngrá breytihga til að fialda MAGNET i fremstu röð fyrir fullkominn að- skilnað og endingu. Gengur ekkerr ]ús sér á 10 árum. Haettulaus, létt- snúið, auðveld að hreinsa. Iienni fylgir sparnaður og vinsældir. Skrifið eftir ókeypis reynslu beima hji yður og sannía'rist. The PETRIE MANUFACTURING C0., LTD. HAMfLTON. ST..JOHN.N B.. REGINA. CALGARY, VANCOU^ER. m Fregnsafn Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN í WINNIPKG.-LÁTIÐ HEIM\ IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAll / Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Gen. Booth, foringi og stofnandi Frelsisbersins, hefir tepað alger- lega sjóninni á öðru auganu, og ■sjó'nin á hinu er svo vedkluð að lœknar segja, að hann tapi henni innan 5 ára. Að öðru leyti erG-en. Booth hress og vonglaður. Hann hélt langa ræðu á samkomu hers- ins í London í vikunm sem leið. — Uppdráttunum ;nf öflii'gasta og nýjasta lierskipi Breta hefir ver- ið stolið úr skrifstofum flotedeild- arinnar. þetta varð flotamálaráð- gjafinn að játa í þinginu ]>ann 28. •okt. sl. þjáðverjar eru alment .grunaðir um stuld þennan. En þó veit enginn með vissti, hver valdur sé að glaep .þessum. — Nýjasta herskipi Breta var ikytt á fimtudaginn var. þaö er l>eiitiskip 570 feta langt, '80 ieta bruitt, og "með öflugustu íallbyss- um. Eng'inn reykháftir er á skipi þessu, ög er það hið fyrsta sinnar Tegundar í flota Breta. — James A. Patton, hvieitikon- wngurinn mdkli í Bandaríkjuuum, .græddi á einum degi í sl. viku 4 -milíónir di.l ara á baðmullarsölu. Hann hafði fyrir nokkrum tíma keýpt ullinia fyrir 9c ptindið, en ' vn seldi hana nú fyrir medra en 14J<c ptindið. — Sex kassar aí eplum, sem spruttu í Manitoba í sumar, voru >'m síðustu helgi sendir til Eng- lan-ds til sýnis þar. — Inchant Anteau, fyrverandi blaðstjóri i Seoul borg. í Kóreu, Lefir játað sig sekan um, að hafa ^áðið Ito greita af dögum. Hann seigir, að 19 aðrir menn hafi bund- fst f'élagsskap að drepa greifann. — Lögreglan í Seíittle heíir liaindsamað og varpað í fangelsi þar Chas. D. Howell, fyrrum póst- m.uistara í Havre, Montana, og sl&ar lögregluspæjara fyrir Chi- v»go, Milwaukee &i St. Paul járn- braU'tartélagiö. Hann er kærður 11 m, að ha£a rænt 12 þús. dollur- um frá Great Northern Expness ^élaginu. — Kosning fór fram í Bermond- ■^y kjördæminu á Knglandi á fimtudaginn var. Alt England leit sv° á, sem sú kosning aetti að sýija, hvernig þjóðin li'ti á íjár- malastefnu Asquith stjórnarinnar. ^fjórnin tapaði kosningunni með Tlær þúsund atkvæða mun, o.g virðist mörgum það benda á fall hennar við næstu kosningar. — l’að, sem sérstaklega .gerðist sögu- Jegt við þessa kosningu, var það, að kvenfrelsiskonur gerðu óróa og SP*U á snmum kjörstöðunum, svo það varð að teka þær til ‘anga. þa>r skemdu ritföngin, ^Ku niötir úr blekbyttum og köst uou brunalegi á kosningarþjóna sv° að sumir þeirra sköðuðust til tnuna. — Mælt er, að frú John Jacob Astor, .eigin kona auðniannsins mikla í New York, liafi sótt um skilnað frá manni sínum. Um or- sök er ekki getið. En þette eins og svo margt annað sý-nir, að auður og ánægja er ekki ætíð sam- fara,. þau hjón e.iga 2 börn, 7 og 17 ára gömul. — Skósmíðaverkstæða eigendur í Quebec borg ertt að rífa niður verkstæði sín þar og ílytja þau til Montreal. Ástæðan fyrir þessu er sú, að skósmiða'félagið þíir er svo ósanngjarnt í kröfuin sínum, aö tigendurnir geta ekkt látdð verk- stæðin borga starfskostnað. Skó- siniðirnir vinna þegar þeitn sýnist, stundum máske ekki nema 2—3 daga í viku. þeir krcfja frá $2.50 til $4.50 á dag í kaup. Verkstæða- eigendur eru beinir þrælar þedrra manna, scm þeir veita atvinnu, og þeir mega en.gan mann taka í vinnu, nema tneð leyfi skósmiðaíé- lagsins, og alls engan ma.nn undir nokkrum kringumstæðum, sem ekki er búsettur í borginni. Enga breytiiigu má gera á lögun skónna — ekkert nýtt sttið eða ttoinar brevtittgar, nema með leyfi skó- smiðaféla.gsins. þeir, sem stjórna vélunum, vititta að 'oins ];egar )>eim sýnist, svo að ]);er standu aðgerðalausar hálfan viniuuíma ársins. Skósmíðaverkstæða eigend- tir sjá sér því ekki fært annað, en að fivtja verkstæðdn algcrfcga burt eða hætte öllu sterfi að öðmtn kosti. — Nokkrar stórar baðmulLar- dúka verkstniðjur í Carolina ríkj- tinum liættu starfi þann 25. okt. Tíu þúsundir manna mistu þar at vinnu. Vonað er, að þessi verk- stæði taki af’tur til starfa eftdr fá- ar vikur. Ástæðan fyrir verkfalli þessu er sögð að vera sú,aðibiaðm- ullin hafi hækkað í veröi, vinnu- laun aukdst, en ekki hægt að selja dúkana hærra verði en áður haíi átt sér stað. Verkstæðae'i.gendurn- ir segjast ekki ltafa upp starís- kostnað aí framleiðslu verkstæð- annu. — Hilliard hótelið í Kenora, Ont., brann til ösku á mánudags- kvefdið í fyrri viku. Lcdkhús bæj- arins ltrann einnig. — Nú er það orðið víst, að eitt af erindum Ito greifa til Manchur- íu, þegar hann 26. okt. sl. féll þar fyrir morðvargi einttm, var að semja við umboðsmann Rússa um, að Japanar kaupi af Rússum hina svo »efiidu Manchúríu járnbraut. Fjármúlastjóri Rússa var þar til taks að mæta Ito gredfa tdl að ræða við hann um brautarkaupin, og er það eitt næg sönnun þess, að Rússar ieru fúsir til að gera sölusamndttga. Ktida bafðd Japatt tjáð sig fúst til að borga v.el fyrir brautina eða þann hluta h'etittar, sem Rttssar hafa meðgjörð með. Með aðallínunni fylgja brautagrein- ar, sem liggja bæði tif Harbdn og Port Arthur borga. En eignin er í höndum Rússa um 30 ára bil, en verður þá samkvæmt samningunt seld í hendur Kínastjórnar. En Japan vill ná réttindum Rússa í sínar hendur, og eiga svo síðar við Kína um eignarrétUnn. ' — Auglýst er, að C.N.R. félagiö sé að setnja um kattp og smíðar á tvedmur gufuskipalínum, sem ann- ast skuli fiutninga á Atlants og Kyrrahöfum, eins fljótt og bv.er- landsbrautakerfi þeirra er fullgert frá hafi tfl hafs. — John D. Rockefeller gaf í sl. vjku eina milíón dollara til þess að rannsaka orsakir til ;‘Hook- worm” sýkinnar, sem, orðið heíir að bana tugum þiisunda manna og kv.etma í Suðttr-Bandaríkjunum, og til að finna ráð vdð sýk.i ]>ess- ari, ef unt er. Vísindamenn eru komnir að þeirri niðurstöðu, að það sé sýki þessi — sem á vísindamáli neif'tidst ‘‘uncittaria” — sem geri mentt lata og seina, þunglamalega og frá- bitna öllum störfum, er útheimta áreynslu. Að letin í Suðurríkja- mönnum sé sjúkdómur, þeir þjáist af “uncinarda”. Veikin .er afar mannskæð, þar sem hún festir djúpar rætur. “Uncinaria”, eða krókormasýkin eins og bún er ttefnd, orsakast af því, að krókormurinn, sem er nær þumlungi á lengd og á .gdldkdka við mannshár, kemst inn í inttýflin og læsir sig þar í slímhámnunum, og lifir á blóði vtr þeitn. Ormur þessi er vel sýnilegur b»ru auga. Iiann é.tur sig, oft í gegnum gíirn- irnar á fólki og verður • því þannig að batui. ]»essi litlu dýr eru svo aflmikil, að það þarf talsverðan kraft til að losa þau frá, þar sem þau hafa bitið sig föst. Mörg hundruð þessara orttta komast oft í sama líkamaun, og í ednu tiilfelli fundu læknar 863 orma í ednum manni. þessi dýr keppast við, að itaga sundiir öll ínnýfiin og sjúga llóðið úr þeitn. þeir sem fá sýk- ina, lina kvalir sínar með því að éta leir, kalk og ösku og annað þess liáttar. Veikin leiðir vaua- lega til þrjálæðis og dauða. Lækttar ætla, að ormur þessi hafi hingað borist frá Afríku. Kn lækningu við sjúkdómnum þekkja. þeir .ekki. það er til þess að gera þeim mögulegt, að rannsaka sýk- ina og finna ráð við henni, að ir.amli John D.Rockefeller hefir gef- ið );essa milíón dollara. — Fieikna regnfall var i Nova Scotia í sl. viku, og geröi víða miklar skemdir, skolaði burtu járnbrautaspottum, svo lestagang- ur stöðvaðist um títna. Umhverfis Halifax borg fiæddu allar ár og lækir yfir landið. þá varð vatnið í húsum borgarbúa í miðhluta borg- arinnar 4 Leta djúpt, svo fólkið varð að hafast við uppd á efri lcfUinum. Eldur kotn upp i borg- inni mieðan flóðAti voru sem mest, og varð þá slökkviliðið að ílytja slökkvitœkin á bátum til að kotn- ast að eldinum, því vatnið á göt- unutn var 5 fet á dýpt. — Kotia ©in i Austur-Canada stteíttdi nýlega unnusta sínum f.yrir gjaforðsrof. Hann játaði, að þau hefðu verið komin að giftittgu, eti færði þá ást-æðu fyrir drættinum, að þegar hann hefði kotnist að því, aö konuefnið hefði ekkert kunnað aö matreiðslu, þái hefði sér fundist ttæg ástæða til að gift- ast henni ekki. — Ferðamaður, sem nýlega flutti ræðu í Austur-Canada, gat þess, að í Mordett héraðinu í IManitoba væri 20 aldiugarðar, þar sem epla- tegundir spryttu eins vel og nokk- ursstaðar annarsstaðar í Canada. Flestar eplatogundirnar væru þær sömu, sem yxu í Síberívi. Trén heföu verið íettgin þaðan og gróð- ursett í Manitoba. ITann kvað loftslag, frjósemi moldar og bú- skapar möguleika vera mjög svip- aða og á sumttm stöðum i Sí- beríu. — Mældngamenn stjórnarinnar í Ottawa hafa fundið 37 þúsund fer- mílna svæði í Otttario fylki, sem sérsteklega virðist gert til mó- tekju, og hefir stjórnin gert ráð- stafanir til þess, að láta vinna svæði þetta. Dr. Ilaanel, sem skoðað befir svæði þotta og gefið skýrslu um mómagn þess, sogir hver fermila geíi 477 þúsund tons af hálfþurrum mó, sem gefi sama hitamagn og 240,2-44 tons af harð- kolum. Ottawa stjórndn liefir þeg- ar keypt. 300 ekru mótekjusvæði hjá Alfred bæ i Ontario og sett þar upp tilraunastöð. þiar er mór- inn að meðaltali 8—9 feta djúpur. Búist er við, að stöð þessi fram- leiði 30 tons af tilneiddum mó á sólarhring. Kostnaðurinn verður sem næst $1.75 fyrir hvert ton þar á staðnum, og í útsölu er ætlað að mórinn verði svo ódýr, að það borgi sig betur að brenna honum en kolum. Ilann er talinn ágætt eldsnieyti til gasframledðslu og afl- framleiðslu. — Gamli William T. Stead hefir nýlega kallað Gladstone sál. — bre/ka stjórnfræðittginn mikla — á fund sinti og rætt við hann um nú- tiðar pólitík Breta. Kvað Glad- stone hafa sagt honum, að þó sér væri nú máliö óskylt, ]>ar scm hann fyrir löngu væri farinn úr hieimi þessum, þá findist sér að lá- varöadéiidin ættd að samþykkja fjármála frumvarp Asquith stjórn- arinnar óbre}"tt eins og það liggur nú fvrir. — Rússakeisari hefir um undan- farnar vikur verið að ferðast á ítalíu, og er hvervetna vol íagnað. Kedsarinti og konungurinn á Ítelíu kystu hvor annan á kinttboinin og Ítalíti drotningu og æðstu heíðar- frúr hirðarinnar kysti keisar.inn á hendurnar, — þorði ekki að horfa hærra. — Adria borg á Ítalíu er komin í ónáð hjá páíanum. Borg þessi hefir verið byskupssetur síðan á 3. öld. þá var dómkirkjan þar bygð fram við sjó, og stórir járn- kiengir voru múraðir inn í vogg kirkjunnar, þann «r að sjó vedt, til þess að binda báta við þá, er menn komu sjóveg til kirkju. En nú er sú breyting oröin á, að sjór- inn hefir lækkað og að Adrialtafið, sem dregttr nafn sitt af bænum, er nú í 17 mílna fjarlægð frá kárkj- unni. Með öðrum orðum, kirkjan er ttú orðdn 17 mílur upp í lamdi frá sjávarströndinni. I.oftslag er óhedlnæmt f Adria borg, svo að bisktipar þeir, sent þar hafa þ.jón- að, hafa á síðari tímum, eða síð- an á tíundu öld, haft aösetur í Römaborg, sent er k-ngra upp i landinu, og lo'ftslag því beilnæm- ara þar. Nokkrir páfar hafa á liönutn öldum gert tilraunir til að færa biskupssctrið frá Adria til Rovigo. En íbúar Adria borgar hafa yeitit því öfluga mótspyrnu, og máliö hefir verið látið stenda þanttig áafgrentt. Kn nú hefir nú- verandd páfi látið til skarar skriða o.g sent hiskup til þess að sjá um fluttting á biskupssetrintt, með þvi að flytja úr Adrta borg allar laus- ar eigtiir hiskupsstólsins, svo sem bókasafmð og handritasafmð, sem þar hefir v-erið geymt um lðOO ár. þiegar tilraun var gerð til þess að fiytja safnið, réðttst bæjarbúar á hiskupinn og -grýttu hann nær því til ólifis, hræktu á hann og fóru á ýmsan hátt illa með hann, og ekkert varð af flutningnum. Páftnn hefir hegmt borgarbúum með því að skipa, að um tveggja vikna tima skuli öllum kirkjum lokað þar í borginni, og engar tnessur fiuttar eða önnur prestsverk gerð. Og borgarbúiar eru settir af sakra- mentitni. — þýzka stjórnin Ivefir tdl með- ferðar nýtt skattamál. Ilún hugs- ar sér að leggja skatta á aukið landverð, líkt eins og Bretar eru nú að gera, og vonar að hafa upp með þeim sköttum 5 milíónir dollara á ári fyrst um sinn, og svo vaxandi upphæð eítir því sem lan.dv'erðið eykst á komandi árutn. Yfir hundrað sveitafélög í landinu leggja nú slíka skatta á vaxandi landverðmæ'ti innan sinna tak- marka, svo að skatturinn verðttr þar tvöfaldtir, þegar stjórnin h-efir komiö hugsjón sinn.i í framkvæmd. — Kona ein í Ilalifax, og sonur hettnar hafa höfðað skaðabótamál mót'i spæjarafélagi einu þar í borg- ittni. Pilturirin vann á banka þax í borginni, en konan hélt hús íyrir þatt toæði. Af einhverjum ásbæðutn voru þau undir grunsemi, svo að spæjarar voru settdr til að gefa gæ.tur að þeim. Mæðginum var illa við þetta og sóttu spœjarana að lögtttn. þeim voru dæmdar 1700 dollara skaðabætur. — Eittr af góðu ábrifuttum, setn fjárlagjifciimvarp Brete hefir þeg- ar þjóðlífið .þar, er það, að eínnautn hefir mikið minkað. — t fjárlagafrumvarpinu er tollur af bjór og vínum hækkaður að tnikl- um mttn frá því sem áður var. Alleiðingin af þessu er sú, að þús- undir raanna hafa mikið minkað drykkjuskap sinn, og margir hafa algerlega hætt að drekka, — svo <tð I.loyd Georgie var til þess tteyddur, að get-a þess í þinginu, uð inntektir landsins af áfetifjis- tollintim yrðtt 800 þúsund pundimt minni en áætlað var í fyrstu. — Hann kvað fjárlagafrumvarp sitt hafa haft undraverð áhrif á þjóð- ina, og tók til dæmis, að í mörg- tim héruðym á Irlandi hefði vín- nautnin minkað um 70 ^rósent, og á Skotlandi Hefði hún minkað unt 50 prósemt. Honttm taldist svo til, að þjóðin hefði drukkið 8 milíón gallóna minna af vínttm og hjór síðan hann flutti fjármálaræðu sína, heldur en hún tnutidi hafa gjört, ef ekki hefði verið hreyft við á'fengistollunum. Samflara minkandi vínnautn heftr farið vax- andi siðgæði fólksins. Ilann taldi ár.eiðanlegt, aö sú hófsemdaralda sem nú er risin, tnundi verða var- anleg, ög þó það kynni að olla at- vinnutjótti fvrir nokkur hundruð tnanna, þá væri það ekki takandi til greina í samanburði við þá vaxandi velmegttn og ána'gju, sem hóísetndinni fvlgdi. Ito greifi myrtur. Japanski stjórnmálaskörungur- inn, Ito greifi, var myrtur i Har- bin borg í Manchuria þann 26. þ. m., á þamt há'tt, að sprengdkúlu var kastað að homtm, og er Coreu manni kent um glæpinn. Ito greiíi var 68 ára gamall. Fæddur 1841. Hann gaf snemma á æfi sintti vott þess, að hann tnundi veröa mikilmenni, enda hefir Ja.pan ekki e.ignast meiri stjórnmála- og þjóðskörung en hann var. ’n-^ir hann var á tvítugsaldri, stundaði hann nám um tveggja ára tíma á Knglandi, en hætti því námi skyndilega cg héJt hedmle'iðis, til þess að koma vitinu fvrir stjóru lands síns og fá hana til iað hiætta vtð það áform, að leggja út í ó- frið, sem hún ltafði fyrirhugað mó'tá sameinuðum sjóflotum Breta, Bandaríkjanna og Frakka og Hol- liendinga árið 1864. F.n ]>ó hann gæti ekki komið í veg fvrir ófrið- inn, þá tók hann þó m.estan þátt í, að semja frið, og að leiða hugi landstnaiina sinna að samtökum til þess að efla ríkið og auðga svo sem mest gæti orðið undir einni samedginlegri stjórn. Ári-ö 1®71 fór hann til Bandaríkjanna, til þess að kynna sér peningamál, og, þegar hatm kom h-eitn aftur, f.ékk hann þjóð sína til þess, að koma á hjá sér nýrrj peningamymt, og að setja á stofn peuingasláttu stofnun. Árið 1878 varð Ito greifi inn.an- ríkisráðgjafi, og 1832 íerðaðist hann til Kvrópu tdl þess að kynna sér stjórnfræðil'egar stofnanir, til undirhúnings undir þingræði, setn hann hafði i hyggju að koma á í landi sínu. Og árið 1885 var svo sett þar á stofn stjórn sniðin eftir stjórnarfyrirkomulagi í Evrópu, og árið eítir varð Ito greifi formaður þeárrnr stjórnár, og gerði hattn þá mikilsverðar umbættir í landi sín-u. Árið 1888 satndi hann stjórnarskrá fyrir ríkið, og var hún samþykt árið eítir. Hann var stjórnarfor- rnaður, þegar Japan átti í stríði við Kína, og ledddi þá þjóð sína til sigurs. Hann v-ar 4 sinnum stjórnarformaður í Jaspan. Hann var formaður leyndarráðs- ins á þeim tíma, sem Japainar áttu í stríði við Rússa. Eitt af síöustu verkum hans var að gera samninga við Kóreu, siem í eðli sínú voru í raun réttri inn- limun Kóreu í Japan. Ito greifi var fyrir löngu viður- kendur að vera langmesti þjóð- skörungur land.sms. Undir stjórn hans hófst þjóðin upp úr ndður- lægingu upp í hæsta veldi mieðal stórþjóða hedtnsins. J>egar hann var af dögum ráð- inn, var hann á ferðalagi um Kóreu og Manchuria héraðið í em- bæ-ttiserinduni. I>ogar hann varð fyrir tilræðinu, voru með honum forseti Manchuríu járnbrautarfé- lagsins og sendiherra Japana þar í landi, og meiddust þeir báðir. “Andvökur” LJÓÐMÆLI EFTIR Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindum, $3.50, í skrautbandi. Tvö fvrri bindin eru komin út, og verða til sölu hjá umboðs- mönnum útg'of'e'ndanntt í öllum ís- lenzkum bygðum í Ameríku. í Winnipeg v.erða ljóðmælin til sölu, sem hér segdr : Hjá Eggert Jóhannssyni, 689 Agnes St., EFTIR KI.. 6 AÐ KVELDI. Hjá Stefáni Péturssyni, AÐ DEGINUM, frá kl. 8 f.h. til kl. 6 að kveldi, á pretttstofu Heims- kringlu. Hjá II. S. Bardal, bóksala, Nena St. Hjá N. Ottenson, bóksala, River Park, Winnipeg. Utanbæjarmenn, sem ekki geta fengdð ljóðmælin í nágrenni sínu, fá þau tafarlaust með því að senda pöntiin og pendnga til Egg- erts Jóhannssonar, 689 Agnes St„ Winnipeg, Man. Wall Piaster Með þvf að venja sig á að brúka ‘•F.mpire” tegundir af Hardwail og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að fá beztu afieiðingar. Vér búum til : “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finisb “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vðruuteg- undir. — Eiqum vér að senda £ yður bœkling vorn • MANITOBA CYPSUM GO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.