Heimskringla - 04.11.1909, Blaðsíða 4
Bl«. 4.
WINNIPBG, 4, NÓV. M0<
HEIMSKRINGEA'
Kjör rithöfunda og
listamanna. í
Inajjangsræða við fund “AJþjóða-
félagsins fyrir bókmentár og
listir” í Khöín 1909.
Eftir prófessor Georg Braxdes.
Schillcr sfgist svo írá í einu af
kvæöum sínum, að Júpiter hafi
sagt víð mannkynið : “Skiítið þið
heiminum á milli ykkar ; ég gief
ykkur hann að eign og óðali”. þ>á
þaut hver til sem betur gat. Ak-
urvrkjumaðurinn tók aíuröir jarð-
arinnar, aðalsmaðurinn fór á v.eið-
ar, kaupmaðurinn birgði sdg að
vörum, ábótinn kaus sér dýrindis
vín, konungurinn setti verði við
brýr og vegi og tók toll af umfar-
endum. En seint og síðar meir,
þegar öllu var löngu upp skiít, bar
skáldáð að. “Æ, ég aumur”, sagði
hann, ‘‘mér einum, trúasta syni
þínum, hefirðu gleymt”, og draum-
sjónamaðurinn varpaði sér niður
fyrir hásaeti Júpiters. — “Hvar
varstu”, sagði guðajöfurinn, “þeg-
ar hieiminum var skift?” — “Ég
var hjá þér”, svaraði skáldið ;
“þar misti ég sjónar á öllu jarð-
nesku”. — “Ilvað skal tál bragðs
taka?” sagði gtiðinn, “nú er öllu
ráðstafað og úthlutað. En viljir
þú búa í himninum hjá m 'r, þá
skal hann standa þér opinn, í
hvert sinn er þú kemur”.
Sú huggun, sem Schiller í kvæði
sínu veitir skáldum og lista-
mönnum, mun ekki reytuist þeim
niægileg á vorum dögum. Htin
nægSd honum ekki sjálfum, því
hann tók með gleði við pendnigum
að gjöf frá stjórn Dana, sem bar
gaafu tál að bæta úr nevð hans,
þegar hann var svo veikur og veill
að hann gat ekki unnið sér nægi-
legt lífsviðurværi.
I.
Himininn minn stendur þér op-
inn”, sag'ði J úpíter. “Himindnn
stendur þtim opinn” var almcnn-
ingsskoðun á hlutskifti því, sem
rithöfundar ættu að eiga, eftir að
íungelsin höfðu verið þeim. opin
u m langan aldur.
þcgar prentlistin var ftmdin og
höf.undar gátu breitt út ttm alt
skoðanir sínar, er það fyrsta, sem
öilum valdhöfum og þjóðfé-la.gs-
sicðum dettur í hug, þetta : þeir
eru hættu egir, vdð verðum að sjá
við þeirri hættu. Við verðum að
marka öllu bás, sem þeir þirta, og
hafa stranglega gát á því.
Höfundurinn varð þá að biðja
tim leyfi til að gefa út hverja ein-
staka bók. Menn hræddust hann
ýmdst af p'óli'tiskum ástæðum eða
þá — og lang-oítast — vegna trú-
arlíísins. Ef einhver hö.fundur var
óvarkár, var hann oft látinn sæta
limlesting eða dauðabeg.ningu. —
Ekki þurfti mikið út af að bera til
þess, að hann væri settur í gapa-
stokk, eyrun skorin aí honum eða
hann handhöggvinn. Hann var
píndur á píslarbekk og s«it árum
saman í dýflissu.
Einkum barðist kirkjan gegn
bókrmntumim. Fáein dærni eru
nóg til að sýna það. Roger Bacon
(enskur munkur, heimspekingur og
náttúrufræðdrvgur á 13. öld)*) var
14 ár hneptur í fangelsi. Sama
*) Öllu, sem er.í svigum (ártöl
og skýringdr), er bætt við af þýð-
andanum.
sýnir það hlutskiftí, er þeir hlutu |
Gíordanó Hrúnó (hedmspekingur, |
brendur á báli í Róm 17. febrúar
1600-), Campanella (ítalskur bedm-
spekingur (1ÓG&—1639), er varð að
ílýja land og dó .á Frakk3an,di) og
Servetus (guðíræðingur, brendur á
báli í Genf 1553). Baltbasar Bekk-
er (guðíræðingur, 1634—98) var
gerður lándrækur úr Hollandi fyrir-
ummæli sín gegn galdra.trúnni. A
Englandi var bók um þríhyrndnga-
mælingar gerð upptæk, af því að
haldið var, að sumt í hennd kætnd
í bága við þrenningarlærdómán,n.
Og eins var farið með, aðra bók
um skcrkvikindi (Insekter), af því
að haldið var, að hún beindist að
Jesúítum, með því að jaínmar.gir
stafir eru í báðum orðunum “Je-
suit" og “Insect".
1 öllum löndum varð það títt,
að misbeita valdinu ai póLitiiskum
ástæðum. Á 17. öld er Algernoon
Sidney (1622—83) hálshöggvdnn á
Englaníli fyrir táeinar setningar i
óprentuðu handriti, sem íanst á
heimili hans. A 18. öld situr Chr.
Schúbart (1739—91) á þýzkalandi
í 10 ár í fangelsi fyrir íáeinar
meinlausar háðvísur. Karl bertogi
af Wurtenburg hélt honum þar
föstum og stakk, á meðan í eigin
vasa nokkrum þúsundum gyllina,
sem goldnar voru í ritlaun fyrir
útgáfu af kvæðum hans. Og með-
al þeirra voru lofkvæfíi um harð-
stjórann, sem “velgjörðamann"
þjóðar sinnar, er skáldið var
neyddur til að yrkja.
Mönnum stóð jafnan meiri ógn
af háðinu en trúvillurn og upp-
reistaranda og lögðu þyngri hegn-
ing vdð því. Jafnvel Voltaire fékk
að kienna á' því í afstöðu sinni til
konunganna, bæði hjá IoJÖvik 15.
og Friðriki mikla.
Ekki laið á löngu eftir að prent-
listin var fundin, áður en komið
var á ritskoðun um alla Evrópu,
til þess að sjá um, að ekki væri
prentað noitt, sem stjórnendunum
geðjaðist ekki að.
það er eitt dæmi þess, hve langt
Milton var á undan sínum tíma,
að hiinn mælti með því 1644, að
cll rftskoðun vær.i afnumin. 50 ár-
um seinna var hú.n líka afnumin á
Englandi, eu kom svo aftur tvíefld.
Svo liðu enn full 100 ár, áður
kviðdómum var falið að dæmi i
öllum málum út af blaðagrednum
á Englandi, árið 1794. í Banda-
ríkjunutn komst prentfrelsi á fjór-
tim ’árum íyr-(1790). A Frakklandi
komst það á um sama leyti, í
byltingunni miklu, var svo úr lög-
um numdð af Napóleon, en komst
á aítur 1814.
Ekki kom frelsisbaráttan á
þvzkalandi, svo kallaða (pegn Na-
póleon), neinu prentfrelsi á þar.
1819 var þar allstaðar innleidd rit-
skoðun til að verjast hættulegum
kenningum, og 1835 var ekki nóg
með það, að bækur He.inrich
Heines og “bins uttga Jjýzkalands”
væru hanttfa’rðar, beldur var á
Prússlandí bannið líka látdð n.á til
allra þeirra rita, er Heine kynni
framvegis að semja. Bannað
var og, að nefna nafn þessara höf-
undtt á prenti, eins og gert er enn
í dag á Rússlandi, þegar koma á
manni þar á kné.
A afturhaldsárunum eftir 1850,
var allstaðar þröngt að prentfrelsi
blaðanna. Hvert pólitiskt tækifæri
var gripið til þess, að gefa út ný
kúgnnarlög.
II.
Meðan þannig var farið með rit-
höfundana sem hættuleg skaðræð-
isdýr, svo að nauðsynlegt þótti að
hafa öflugar sóttvamir gegn stpiU-
ingu og skamdum af rdtum þedrra,
var stjórnum og þjóðfélaginu auð-
vitað ekki sérléga ant um, að
tryggja þeim lífsviðurværi. Reynd-
ar höfðu rit þeirra oft og eánatt
b.eint1 peningagildi. En mönnum
skildist ekki, að þeir ættu sjálfir
nokkurn ré’tt á nednum arði. Höf-
undarréttur var hvorki ndfndur á
nafn í lögum Rómverja né á mið-
öldunum. En eftir að prentlistin
var fttndin, varð æskilogt að geta
verndað rit gegn því, að vera prent
uð upp af öðrutn. Laliga hríð var
þó útgefandinn jafn-rétitlaus og
höfundurinn. Ef einhver bók þótti
skara fram úr, var hún prentuð
upp. Lúther kvartar yfir því, og
kemur auga á rétt höfundarins,
Jafnvtl Jósef II. Austurríkiskeisari
sem þó var frjálslyndur rnaður í
mörgu, neitaði að banna upp-
prcntun riita, og íanst hún i alla
staði réttmæt.
Nokkurs konar andlegur eignar-
réttur var þó orðinu viðurkendur
ú Etiglandi um 1709. Á Frakklandi
og Priisslandi varð hann ekki við-
urkendur fyr en 1793 og 1794.
þegar 19. öldin er frá skilin urðu
því skáld og vísindamenn hvar-
vetna að vera komnir upp á vel-
gjörðíimettn. þeir gátu ekki lifað á
ritlaunum, og uröu því að lifa á
tileinkunum til velunnara sinna og
bjargvætta. þetta er þegar komið
á í fornöld hjá Rómverjutn. Mæc-
enas heldur hlífiskildi yfir Hórazi ;
og hann launar með því að gera
nafn Mæcenasar ódauðlegt, svo að
það er nú notað sem nafn á slík-
um velgjörðatnönnum á hverri
tungu.
Svo snemtna á öldum, sem hjá
Hótner, kveða skáldin um konung-
ana og láta afreksverk þeirra vera
yrkiseíni sitt. Eins er í fornöld á
Norðurlöndum, að skéddin kveða
um norska, danska eða írska kon-
unga og fá gullhringa og skarlats-
skikkjur að bragarlaunum. Á lík-
an hátt lieldttr Persakonungur
verndarhendi sinni yfir þeim Hafis
(d. 1389) og Saadi ■ (1184—1291).
Friðrik II. hinn mikli, þýzkalands-
keisari, gefur Walther von der
Vogelveiide (1165—1230) lítið lén
að ved/.lu. Stjórnendur í Veróna
og Ravenna skjóta skjólshúsi yfir
Dante í útlegð hans. Lope deVega
(1562—1635) tileinkar Úrbani páfa
VIII. leikrit sitt “Corona trag-
ica”.
í byrjun nýju aldarinnar voru
þau skáld, sem ekki voru af kon-
ungaæ'ttum, eins og t. d. Charles
af Orleans (1391—1465), báglega
stödd. Veslin.gs Villon (1431—85 *
nokkurs konar Bólu-Hjálmar), scm
var honum samtíða, en meira
skáld, var oft hneptur í fangelsi
fyrir hnupl á stedkarbitum og
kryddkökum, og lá jainvel við, að
lia.nn yrði ltengdur fyrir þess kon-
ar örbirgðaródiæði. Að hann slapp
frá gálganum, var því að þakka,
hve Loðvík XI. var mildur gegn
alþýðumönnum. Tilvera skáldanna
var þannig komin utulir góðvild
konungantia.
Næsta skáld Frakklands, Clé-
ment Marot (1496—1544), var af
Franz konungi I. skipaður herberg-
isþjónn hjá systur harts, Jlarguer-
ite af Valois, er leiddi til þess, að
hann komst i fjörugt skáldskapar-
samband við þessa gáfuðu og
lærðu konungsdóttur. Ilann haföi
verið hernuminn, var því næst á-
kærður um trúvillu af níðingslegri
vinkonu, og varpað í fangelsi. í
þriðja sinn var ha®.n hnioptur í
dýflissu fyrir að bjarga llfi aum-
ingja úr höndum bogaskyttanaa.
Kcmungurinn. einn varð tál að
leysa hann úr nauðum.
Moliére varð líka herbergisþ.jónn,
en hjá konungi sjálf,um, o,g kom
honum það að liði, þegar hannað
var að sýna leikrit hans “Tart-
ufio”. Að honum grœddist vel íé,
kotn af því ednu, að hann, eins og
Shíikespcare, var alt í senn : ledk-
ari, ledkhússtjóri og leikritahöf-
undur.
Annars höfðu til þessa prentar-
ar einir, útgefe.ndur og bókibdndar-
ar atvdnnu af bókum, — þó því að
eins, að einkaleyfi konunganna
trygðiiþedm arðdnn af söluttní. En
böfundarnir höfðu ekk.ert ttp.p úr
krafsdnu. Og löngu sednna lá höf-
undarndr nokkrar tekjur nte.ð því
einia mótd, að þedr fá eink-aLeyfi til
tryg.gdngar þedm, líkt og sjá má
frarnan á ritttm þeirra Gœtbes og
Schillers. Jafnvel á dögum Loð-
víks XIV. álitu höfundar það ó-
hæfu, að græða á riturn sínum.
Boileau kveðttr svo :
“Illa er mér við höfunda,
sem, Ledðir á frægð og þyrstir í
Rull>
vista skáldgyðju sína hjá bók-
sala
og gera sér guðdómlega list að
gróðavegi”.
Satna var uppd á teningnum hjá
Byron, þegar hann byrjaði að
yrkja ; hann neátaði þá að taka á
móti ritlaunum, setn hann seAnna
medr þurfti fylliLega á að halda.
Eigi sérstakkga að tiltaka tímt-
bil, er koiiungar og þjóðhöfðmgjar
álitu sér skyit, að styðja fratnúr-
skarandi gáfttr og hæfileika, þá er
tnönnum tíðast að neLna öld Loð-
víks XIV.; þvi þá var sú skoðun
ofan á, að rithöfundar og lista-
menn ættu að fá Latin eða bitMnga
til framfærslu sér.
Og hve hörmuleg voru þó ekki
kjör margra snillinganna um þær
mundir !
það voru alt annað en sældar-
kjör, sem La Bruyére (164'5—96)
á'tti við að búa í húsi Loðvíks her-
toga af Bourbon ; var þar fyrst
kennari, seinna til skemtunar, ætíð
á Lægstu skör settur. það er ekki
úr minni liðið, hvern aldurtila
þjónn hans, skáldið Sauteuil (1630
—97) hlaut. Hann <ló tir tóbíiks-
eitrun, er einn af jieim háu hernim
hafðd hrist nasaíylli af neftóbaki í
glas hons.
Corneille (lieikritahöfundur, 1606
—85) féll í ónáð hjá Mazarin kard-
ínála, af því hann Leyfði sér að
gera fáeinar breytingar í uppkasti
að sorgarleik, sem honum var
skipað að fylla eyður í. Og svo fá-
tækur var hann í elli sinni, að þog-
ar hann hafði þrjá um sjötugt, sá
vinur hans hann fara inn í skóara-
búð, t'il þess að fá gert við skó
sína meðan bann stóð vdð, því
hann átti ekki nema þá leinu skó,
sem hann gekk á, eins og segir í
visunni :
‘‘Á gatnamcVtum, hjá skósmið,
beið binn mikli Corneiille berfætt-
ur eftir skó sínum".
Og þó var fjarri því, að Loðvík
XIV. léti sig engu skifta tnn Corn-
eille. (Meira).
BANK 0F T0R0NT0
INNLEOQ
VJER OSKUfl VIDSKIFTA YDAR
WINNIPF.G DEILD:
456 MAIN ST.
DR.H.R.RQSS
C.P.R. meðala- ogskurðlækttir.
Sjúkdómum kvenna og barua
veitt, séistök umönnun.
WYNYARD, — SASK.
JOIiN DUFF
PLUMIiEH, GAS AND STEAM
FITTER
Alt verk vel vandaö, og veröiö rétt
664 Notn* Damo Ave. Phone 3815
Winnij>eg
Lagbi
xExtia Poríur
Styrkið
taugarnar með þvf að
drekka eitt staup at
öðrum hvorum þess-
um ágæta heimilis
bjór, 4 uudan hverri
máltfð. — Reynið !!
EDWARD I OREWRY
Uepurlment of Agriculture and Immigralion.
MANITOBA
þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru
votn, setn vedta landinu raka til akuryrkjuþarfa. þ«s vegna
höfum vér jafnan nœgan raka til uppskeru trygginga r.
Ennþá eru 25 miltónir ekrur ó'teknar. sem fá má ntieð heitn-
ilisrértiti eða kaupum.
Ibúata;a árið 1901 var 255,211, nu er nún orðin 400,000
manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árutn.
íbúætala Win'nipeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um
115 þúsundir, hefír meir en tvöfaldast á 7 árum.
Flutningstæki eru nú sem næst fuUkomin, 3516 málur járn-
brauta eru í fylkfnu, sem aUar liggja út frá Winniipeg. þrjár
þverlandsbrauta lestir fara daglega frá Winnipeg, og innan
fárra mánaða verða þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific
og Canadiau Northern bætast við.
Framför fylkisins er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð
að tttka þar bólfestu. Ekkert annað land getur sýnt sama vöxt
á satna tímabili.
TIIi II IIUAIHWA :
---—-------------------
Farið ekki f.ramhjá Winnipeg, án þess að grenslast um stjórn
ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fullkomnar upp-
Iýsingar um heimilisréttarlcnd og fjárgróða tnöguleika.
R F» ROBJLIIV
Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Rítðgjafi
Skriíió eftir upplýsingum til
Bnrke. ,I»t« ll)i i< < >
178 LOOAN AVE., WINNIPEG. 77 YOKK ST TORONTO
38 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGI.U
FORLÁGALEIKURINN
39
40
SÖGUSAFN' HEIMSKRINGLU
FORLAGALEIKURINN 41
neinn skaða. Nú getur þú engar heimskuLegar vonir
g.ert þér, þar sem þú veizt, að allar eigttr föður þíns
eru erfðafé þíns eldra bróður. því enda þótt þú eiii-
hverntíma seinna viljdr sanna ættcrni þitt, þá getur
þú þó ekki gert kröf.u til neiinna meiri fjármuna beld-
ur en hróðdr þinn vill geía þér. Sú eign, sem hann
erffíd, er þannig á sig komin, að liún tilbeyrir ein-
göngu hinum elztíi syni. Yngri synirnir fá ekkert,
ef hin.n íramliðni Eaðtr þeirra hefir ekki gert ráð fyrir
því í erfðaskrá sinni. En slíka erfðaskrá hefir faðir
þinn ekki skilið eftir, af því hattn dó svo skyncKlega,
að hann gait það ekki. þú ert og verður arflatts,
góði driengurinn minn”.
“En það eru ranglát lög,, sem gera annan bróð-
urinn ríkan, en hinn fátœkan”, saigði Mórits.
"það er alveg rétt, barnið mitt. An eta ein-
hver ósanngjörnustu lög, sem til eru. En við get-
um ekki brevt.t þt.itn, fyrst þau eru til, en ég vona,
að sonur tni.nn hafi svo mikla sómatilfinningu, að
hann Itiiöji engan um það brattð, sem hann er fær
um sjálfttr aö vinna íyrir”.
“Nei, laamtna, það skal óg aldrei gera. Eg
skal vinnn og vera iðinn við nám mitt, svo ég geti
sem fyrst firið til Up.psala og orðið stúclent. þú
tnáibt vera viss utn það, að þó ég teng.i að vi-ta nafn
bróður míns, þá skal ég aldrei biðja hann um neina
hjálp. E.g skal láta mér annast utn, að brjóta mér
braut sjálfur í btdmdnum, eins og faðir minn vildd að
ég gerfíd”.
“Já, gerðu það, sonur minn", sagði móðirin. —
“Ef ég lifi og held beilsu, þá skaltu ekk.i líða nevð
meöan þú crt hjá mér.' Og að því er nám þitt
snertir, þá segir Pergholm prestur, að þú þtirfir ekki
að ganga á skóla, sem þú hefir heldnr ekki efni á,
hann sktiK kenna þér alt, sem þú þurfir að kunna til
að geta ícngtð aðgang á háskólanum. Og þegar sá
tímd kemttr, sem verður að 7 eða 8, árum Liðnttm,
vona ég að geta vedtt þér styrk, ef ég Lifi”.
“þú, mamma?”
“Já, ég befi dregdð oíurlítið saman handa syni
mínum”, svaraði húsfrú Sterner, “þegar faðdr þinn
dó, og við neyddumst tál að flytja hingað, safnaði ég
samnn verðmest'U mtintinum, sem hann hafði gefið
mér, og seldi þá. Nokkrtt af peningum þessum ltefi
ég varið til lífvsnatiðsynja okkar, en meginið af þeim
er enn geymt t,il annara þarfa, og þrátt fyrir alla
okkar neyð, befi ég ekki snert eitm j>ening af þessari
litltt ttpp.hæð, o.g ger,i það aldrei. það er það eina,
sem ég get sk.flið eftir handa þér, Mórits minn”.
“Góða, elskuverða tnóðir mín”, sagði jjdlturinn
með tárin í augunum, ‘‘þú hugsar of nrtkiið ttm mig.
Til þess að geta hjálpað mér á ókomna tímanum,
liður þú sult og ktilda. En þú hefir aldred áður
minst á þessa j»eninga”.
“Af því að það a.tvikaðdst svo í kvöld, að við
fórum að tala um kvíða okkar og neyð, þá vildd ég
segja þér þetta, svo það gæti v,erið þér hvöt í fram-
tífídnnd. Fyrst ætlafíd ég að verja þessum peniingum
til þess að þú gætir gengið á skóla, en þegar bfess-
aðtir [iresturinn fxifíst tdl að kenna þér kauplaust, á-
setti ég mér að geyma þá þangað til þú lerð á há-
skóiLann. — En nú er eldurinn ttm það leyti að deyja,
láttn nokkrar kartöflur í öskuna, svo skiilum viö
borða, og að því búnu háttum við”.
Mcuits tók nú nokkrar kartöflur, stakk þedm í
öskuna, heltd nokkrti af súpunni í bolla og réttd móð-
ur s;nnd ásamt snedð af brauði.
“Svona”, sagði hann, “nú borðar þú kvöldmatdnn
þdnn, ten ég bíð þangað til kartöflurnar ertt . stedktar”.
“Nei, alls ekki, góði minn, taktu hinn bollann og
láttu í hann það sem eftir er í pottintmj. þú þarft
heiitan sopa, af því þú hefir verið svo lengi úti í
regndntt”.
"Nei, mamma, það sem eftir er í jtottinum verð- j
ur þú að borða á morgun ásamt kjötinu. Mundu |
eftdr því, að við ed.gum ekki nema brauð og kartöflur !
edns og. st.endur. Rg kemst af með kartöflurnar 1
þarugað til þú. ert orðin frísk og getur farið að vdnna
aítur. En súpuna vil ég fá að geyma handa þér til !
morguns”.
“Gerðu nú eins og ég segi, góða barnið mdtt”,
sagfíd hiisfrú Sterner hrifin af ttmhyggjusemi sonarins. ’
“Drektu að minsta kosti dálítið af súpunni. Við ,
höfum einhver úrræði á morgun. Svo vona ég líka
að verða svo hress, að ég geti lokið við skyrtttr um-
sjóltiarmatinsins í Öfíinsvík, og þá f* ég peninga, sctn
viö kaupttm kjöt og sfld fyrir”.
“En eí þú verður eins veik, þá hefirðtt ekkert aö
hressa þig á", sa.gfíi Mórits. “Lofaðu mér þess
vegna, sem er heilbrigðtir, aö lifa á braufíi og kart-
öfium þangað tdl ég sé að þér er batnað. Eg segi
þér það satt, að J»ín vegna get ég með ánægju hátt-
að svangur".
þatt át'tu enn ^nokkur orðaskifti um iþetta efni, og
Jtað var ekki fyr en eítir alvarlega skipun móður
hans, að Móri.ts var fáanlegttr til að neyta ttokkurra
sjjónblaða af súpunni. Svo tók hann kartöflurnar
úr öskunni og át þær ásamt brauði og saltd, en
kjötdð var hann óíáanlegur til að stnakka. það var
það edna, sem móðirin haíði til að slökkva mefí
svengd sína daginn eftir.
‘‘Sjáðu nú, rnatnma, nú er ég saddur og nú ska!
ég b'úa um rúmdð þitt, svo að þar fari v.el um þig
þú hefir enga aðra þernu en litla Mórits þinn, vesal
ings tnamrna”.
Hann bjó um rúm móður sinnar og því næst utr
sjálían sig í ómálaða legubekkmim. Svo lögðust
þau tdl svefns, þegar hann var búinti að Lesa kvöld-
bænina hátt og skýrt.
'III.
Bergholm prestur.
Morguninn eftir fór Mórits á fættir með sólu-
Móðir hans svaif. Hann tólT nokkrar bækur af liállti*
scm var upp.i yfir skrifborðinu, settist við borðið og
las í ákafa hér um bil tvo klukkutíma. Klukkait 9
átti hann að koma tdl prestsins, sem hafðd tekdð aÖ
sér að kenna honutn, og þar eð hann élskaðd ken‘nítra
sinn og hiaíði ánægju af bóknámi, vanræktd liattn
aldrei að kunna lexíur sinar.
Kofinn, sem húsírú Sterner bjó í, var skamt fra
þorpdnu, sem var tilhcyrancK öðinsvík, stóru efíða-
óðaK, sem var eign Stjernekrans greifa. Á hdna
hKð Jjorpsdns var jjres.tssetrið, lítið hús, málað raU’tt<
I umkrinigt af nokkrum birkitrjátn og fáednum kirsi-
! berjatrjám. þar bjó kennari Mórits, Bergholn1
' prestur.
Prissturiinn var hér um liil 50 ára gamall, alment
[ virtur fyrdr sfna alúðlegu og góðu framkomu og fyr'
j ir sina víðtæku J»ekkingu. Hatin var mikill sagn'
fræfídnigur, vel að sér í guðfræði, tölvísi og heá'n'
sjteki, en nafnkunnastur J»ó fyrir hina nákvæmu þekk-
ingu s:na á fornaldar bókmentum. Sérhverja stund<
sem hann hafði afgangs frá öðrum störfum, notaðv
hatm til djúipra rannsókna í ríki vísQndannia, og, þ>eúíT\