Heimskringla - 04.11.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.11.1909, Blaðsíða 2
Bs 2. WINNIPEG, 4. NÓV. 1909. HKIMSKRINGLA Heimskringla Pablished every Thursday by The fleimskrineia News & PiiWniíul' (!« Ltd VerO blaðsios 1 ( auaaa »<► i hh.m IB.00 um áriö (fyrir fram horiraö), Sent til IslsDds $2»0 Uyni lian V>rgat af kaupendnm hiaösius hárí1.5(i ) B. L. BALDWINISON Editor & Manairer Otiice: 729 Sherbrooke Mreei. h niuipct P.O BOX 3083. TalsOni 3512. Grenjaskyttan setn er annar þáttur af skáldsög- uinii “Ileiöarbýlið” eitir Jón Trausta, er nýkoira'n binfjað vest- ur um haf, og hefir veriÖ semdur H-eimskringlu til yfirlits. J>essi þáttur sögunniar er yfir 230 bls. að stærð, í sama broti ojr “Ileiðartýlið”, sem áður hefir v.erdð getdð um hér í blaðinu. Ekki verður sagt, að þessi síð- ari þáttur sé eins skemtilejjur af- lestrar og sá fyrri. En hann á að því leyti sammerkt við hiinn fyrri, að það “vanbar bctninn í báða”. Annars er ritsndld höfundarins sú sama á þessum þætti og hdnum fyrri sögtim hans, og náttúru og tnannlýsdngar og lýsdngar á hugs- analífi fólksdns skarpar og ná- kvæmar. Höf.undinum lætur sér- leiga vel, að lýsti íslenzkri náttúru. Hann er Islands barn, og sögur hans allar hafci ram-ísknzkan blæ. þar er alt íslenzkt, uppistaðan, í- vafið og áferðdn, og ekkert frá öðrum lánað. í þessum þætti eru aðallega tvœr persónur, sem ekkd hafa áöur við söguna komið : Jóhanna, fín- gerö stúlka, vedkbygð og kjarklítil, o.g JiorsUiuu, sonur Eigils hrepp- stjóra og Borg'hildar konu ba/ns, hraustur maður og þrekmikdll. — J>au voru trúloíuð, o.g innsiglið var — á íslenzka vísu — barnsfiæð- ing.. En dauði Jóhönnu og barns- tns var bei.n afleiðing af geðoísa <>g drotnunargirnd og ættardrambi Borghildar, móður þorsteins. — Fnda tókst henni með o.fsa sinum að flæma hann úr föðurhúsum, án þess að hann kveddi móður sína eða svo mikið, sem liti við henni. lín Egill bóndd hennar var mesti geðspektarmaður, en toldi sjaJdan heima í návist konu sdnnar. Efni sögunnar frá byrjun til «nda er ekk.i hugnæmt. þar er lít- íð sýnt aí göfgi eða góðum tang- um í hdnum þjóðlega karaktér. •Presturinn lauslátur og Jvær tvær ógd'ftar konur, sem við söguna koma, eru gerðar of vedkar tdl að geita geymi sæmdar sinnar, og þó er önnur þeirra (Halla) ga-dd góðri grednd og ednbeittum vilja- kraítd. Bændurnir eru rolumenni ■og konurnar geðvargar og hjúin sum ófróm og unddrförul. Með sannd verður ekki sagt, að lýsing- dn á fólkinu sé fögur, en sönn get- tir hún verið eigi að síður, og ná- kvæmlega rétt eftir þedrri þekk- Mtgu, sem höf.undurinn hefir fengið Á þjóð sinnd og einkennum hennar. Að líkdndum á saga þessi það eri.ndi, að sýna þjóöinni sjáffa sdg, og láta hana “reka s i g á ” anmmarkana, sem liöf. íinnur á þjóðlífinu, og þá sjálfsagt einndg með þtim tilgangi, að bæta úr Jxdm annmörkum, ef hún finnur nokkra þörf á því. — Yfirlcdtt má segja, að í allri sögunni sé engin persóna, sem að nokkru verulegu skari fram úr öðrum. Alt er ]>að mdðlungsfólk eða minna, með litla sem ieng.a rnentun og enga afburða andans hæfileika eða siðgæðdsmeð- vitund. Og við allar persónurnar «r svo skilið, að lesarinn ved.t ekk- «rt um afdrif neinnar þeirrar. — Sagan hefir í raun réttri hvorki upphaf né endir. Er að edns ígrip ínn í tveggja eða þriggja á.ra við- burði í lífi nokkurra persóna í einu sveitarhéraði. Sagan gdtur ekki ha.ít ntiinn annan tilgang en þann, að beina athvgli fólksins að sjálfu sér, — og það sama má að likind- tim segja um flestar eða allar skáldsögur. Hvert áhrif þessarar sögu valda nokkrum umbrotum til timbóta, verður ekki sagt. En ilt er, ef jafn-snjall og ritfæir höfundur og Jón Trausti er, fær engu áork- að í þá átt. Bókin er vel rituð og fær vafa- laust mikla sölu hér vestra. — Yfir 414 milíón bréf vorn '•póstuð'’ í Canada á sl. ári. Yfir 90 þús. bréf voru send á “dauðra- bréfa” stofu stjórnarinnar, ýmist fvrir ranga og óglöggva áritun, eða fyrdr það, að v.iðtakendur fundust ekki. Gróði stjómarinnar á póstmála Aeildinni hefir orðið hálf milíón dollara á árinu. $iooo.uu KALt'BÆll iií*(ÍÚ. Stóra heilsíðu auglýsingin í síð- ustu Heimskringlu vakti þegar í stað mdkla athygli lesendanria. Menn og konur spurðu fyrst af öllu að því, hvernig Ileimskringlu félagdnu væri mögulegt, að gera ka.upendum sínum svona veglegt til .oð, og hvort blaðið mundi standa við að afhenda ábyrgðar- skírteindð, án nokkurra annara skilmála en þeirra, að menn og konur skrifuöu sig fyrdr blaöinu og borguðu það fyrirfram um 15 mánaða tíma með $2;50. Hvort ekki þyrfti lækndsskoðun. Hvort félag það, sem blaðið hefir samið vdð muni vcra áreiðanlegt, og ýmsar fledri spurningar, sem auð- velt er að svara, svo sem það, hvort engdr prettir mundi búa undir þcssu tilboði, og hvort það næðd jafn.t til allra þeirra, sem gerðust hér eftir kaupendur að blaðinu meðan tilboðið stendur, hvort scm þedr ættu heima í Can- ada eða Bandaríkjunum eða ann- arsstaðar. J>að hefir verdð 4 fólki aðiheyra, að því þyki tdlboð þetta svo undravert, að það eigi bágt með að trúa að því íylgi nokkur alvara. Nú til þess að skýra tilboð tilboð Jictta nokkru frckar, skal það strax tekið fram, að því íylgja engdn önnur takmörk en þau, sem tilgrcind eru í stóru auglýsingunni sem prentuð var í síðasta blaði,— nefnilcga þcssi : Að hv*er sá, karl eða kona, ungur eða gamall, og án tillits tál heimdlisfcs'tu, sem ger- ist kaupandi að Heimskringlu, og semlir fyrirfram 15 mátiaða borg- un fyrir blaðið — $2.50 — faér taf- arlaust sent mcð næsta póstd cða afhent hér á skrifstcfunnd, ef hann býr í borginnd, fullgilt ábyrgðar- skírteini IMPERIAL GUARAN- TEE AND ACCIDENT INSUR- ANCE félagsins fvrir EITT þÚS- UND DOI.T.ARS, Jictta skírteini er undirritað af þeim herrum A. I,. Davis, forseta og aðal-ráðs- manni, og E. Williams, skriíara og aðst o ða r-r á ðsma nni íélagsins, að 40 King Street wcst, Toronto, Canada. Félag Jætta er formlega löggdlt með einnar milíón dollara höíuð- stól, þar af uppborgað 200 þúsund doll irs, og 10Ö þúsund dollars af- hentir Ottawa stjórndnni, sam- kvæmt ákvæðuin ábyrgðarlaga ríkisins. Félaigið cr því að dómi ríkisstjórnarinnar gott og gdlt, og hefir íullnægt öllum lagaskilyrðum eins og hvert annað félaig, sem starfar í sams kyns verkahring í Canada veldi. Heimskringla hefir komist að sanngjörnum skdlmál- um við þetta félag, — annars væri blaðinu ómögulegt að gera það tilboð, sem það nú gerir nýjum kaupcndum. Ástæðan fyrir J>essu er sú, að félagið ætlar dnnan fárra mánaða, að senda umboðs- menn hingað til Vesturlandsins til þess að ferðast um Evbitdrnar og selja slysa-ábyrgðir. En til Jiess að það vcrði sem fvrst almenmngi kunnugt, verður það að verja talsvcrðu fé tif auglýsinga.. Með því að gera samninga við blaðið, eða blöðdn, sparar félagið J>ennan auglýsingakostnað, því að blöðin gera hann á eigin reákning, og gera þannig félagið kunnugt því að kostnaðarlausu. Einmitt fyrir þennan auglýsin.gasparnað er fé- laginu gert mögulegt að vera sanngjarnt í kröfum sínum við skírteinasölu til hlaðanna. En blöðunum á h.inn vegdnn er það hagur, af því það eykur vinsældir þteirra og útbrcdðslu að geta látið kaupendur sína njóta hlynndnd- anna, þannig, að J>eir, sem blöðin kaupa, fái þá slvsaábyrgð fyrir alls ekkert, sem atinnrs mundi kosta þá frá 6 til 10 dollars á ári. Vitanlega g.ildir á'byrgðarskír- teinij það, sem Heimskringla gefur, að eins 12 mánaða tíma. Enzhand- hafi þess getur að Jæim tíma liðn- um endurnýjað það vdð sjálft fé- lagi'ð, og þá fyrst fá þedr áþreif- anlcga vissu um þetta kostaboð blaðsins, þegar þeir þurfa sjálfir að borga endurnýjunar kostnað- inn, ef }>edr vdlja halda áfram að tryKfrja sig gegn slysum. Filagdð nefnir ábyrgð sína TAKMARKADA slysa- Abyrgð. sem er innifalin í því, að félagið borgar svo sem hér seg.ir : Fyrir líítjón af slysum $1000 00 augum ................ 1000.00 “ blindti á báðum “ tap beggja handa lyrir ofan úlflið 1000.00 tap beggja fóta fyrir ofan ökla 1000.00 tap handar og fóts ofan úlnliðs og ökla ............... 1000.00 tap annarar hand- ir ofan úlnliðs 250-.00 tap annars fótar of,:n ökla .......... 250.00 teip sjónar á öðru auga í............... 100.00 Og me5 því skilyrðd að J>etta tap komi fvr r innan 30 daga frá því sl sið verður, og sé óháð öllum öðrum ástæðum en líkamlegum meiöslum, og einungis eí slík meiðsli koma fyrir eins og hér segir : 1. Á meðan ábyrgðarhali er far- þe.d í því rými, sem ætlað er farþcgum á formlcgu tæki, sem ætlað er til mannflutndnga, — járnbrautarvagni, guf.uskipi, mótorvagni, mannkcyrsluvagni eða öðrum opinberum flutn- ingstækjum, sem ætluð cru einii-iingu tdl mannflutninga, og í tilefni af slysi, sem verður meðan ábyrgðarhafi cr }>ar íarþegi. 2. Á meðan ábyrgðarhafi cr far- þegi í lyftivél, sem eingöngu er notuð til fólksflutndnga, í til- efni af slysi, sem sú lyftivcl verður fyrdr meðan hann er farþegi. 3. Ef hann verður fyrir medðslum af bruna í íbúðarhúsi, hóteli, leikhúsi, búð cða grdpa'húsi,eða ferst þar í eldd eða koínar í reyk. En þessi gredn ska! ekki ná til þeirra, sem starfa að þvi, að slökkva eldinn, hvort sem J>eir eru sjáltboðar eða vdnna fyrir borgun. 4. Á meðan hann er að vinna við þreskivél eða gras- eða kornsláttuvélar, eða 5. Éf hann bíður bana æí ©lddngu eða felli'byl, 0. Ef hanu er sleginn af hesti eða stunginn af naut.grip. Skyldi það koma íyrir, að á- byrgðarhafi verði fyrir m.iðslum, sem til eru greind í 1. og 2. lið, setn ekki varða líftjóni, en gcra hann óverkfæran, ]>á borgar fclag- ið honum 7y2 DOLLAR A VIKU I SEX VIKUR mcðan hann er frá verkum, cn ekki kngur íyrir hvert slysatilfelli. Sjálfsmorð eru hér tekin til gredna þannig, að félagið borgar ekkert í slíkum tilfellum, nc heldur ef sá látni eða mciddi hefir orðið fyrir áfalli af kæruleysi, eða til jieirra, sem eru undir 16 ára eða yfir 65 ára aldur, né heldur borg- ar það nokkuð fyrir þ>au slys, sem inenn kuniia að verða fyrir meðan þeir eru undir áhrifum vins eða sem beinlínds eða óbeinfínis orsak- ast af áhrifum þess. Skriflega tilkynningu um mcdðsli verður að senda tafarlaust til Im.perial Guarantee and Accident Insurance Company, 46 King St. wcst, Toronto, Ont., með nöfnum vitna. Sé slík tilkyn.ning ekki send innan 101 daga frá því slysdð varð, þá horgar fclagið engar skaðaibœt- ur. Sannanir um medðsli vcrða að vcra fullkomnaðar innan tveggja tnánaða frá því að slysið varð. •Til Jæss að ábyrgðin sé .bindandi íyrir félagið, verður ábyrgðarhali að rita nafn sitt með bleki eða ó- afmáanlegu ritblýi á Jxir til œtl- aða eyðu á ábyrgðarskírtedninu O'g á beiðniform það, scm því íylgir. Hvorttveggja Jætta verður þedtn sent beint frá skrifstofu Ilcfms- krimglu. Hér sjá lesendur ljóst og grcini- legt yfirli't yfir ábyrgðarskilyrðin, sem gílda í Canada, Bandaríkjun- um, Evrópu og í Mexico. Vér treystum því, að skilyrðin séu íult eins aðgengileg í þessu eins og í nokkru öðru slíku félagi, og með því að það er nauðsynleg fyrirhyggja, að bafa slíka ábyrgð, þá vonurn vér að íslendingar meti hana svo mikils, að þeir gerist kaupendur Heimskringlu og fái ábyrgðina þannig í eiitt ár scr al- veg að kostnaðarlausu. þau slys geta einatt horið að höndum, sem undir sk.ilyrðum þessa ábyrgðíirskírteinis trygði á- bvrgðarhöfum þau hlynnindi og þá vcrnd, sem að framan er getið. Áður hafa engin íslenzk bföð boðið kaupendum sínum svo góða kosti, og Heimskringla er edna ís- fenzka blaðið, sem getur gert það samkvæmt samndng.i milli þess og félagsins. Útgáfunefnd Tleimskr.inglu von- ar, að margir verði tdl ]>ess að nota J>etta tilboð, enda býst hún ekki við, að geta boðið þeim bstri kjör framvegis, né með lægra verði, því ÁBYRGDIN KOSTAR EKKERT. Prófessor Ferrer. íslenzku blöðin hafa getdð þess, að nýksga hafi skotinn verið á Spáni skólakennari einn að nafni Ferrer. Líflát hans var að dómi hernéttar, sem yfir honum var haldinn. Hann var gcrður aö písl- arvætti og lét lífið fyrir skoðanir sinar og k'ennfngar. Tál þess að geta gert sér nokkurn vegdnn ljósa gredn fyrir atvikum þeim, scm að þcssu líflátd lágu, verða lesendur að hafa J*að hugfast, að þjóðin á Spánd er ennþá lítt mentuð. Al- þýðuskólar í þess orðs réttu mcrk- inigu eru þar engir. Hinar einu mc'nitastofnandr landsins eru kirkju- skólar, eða skólar, sem ríkiskdrkj- an heldur uppd. því er almient haldið fram, að anarkista-skoðanir séu afleiðing af mcmtunarskorti og ótömdum til- finningum. En hins vegar vcrður það að játast, að ýmsir þeir menn scm bæðd hafa vit og menitalega þekkingu, hallast að þeim skoðun- um að mcira eða minma leytd. Og þaö er á vitund bæði Anarkista og Sósíalista ílokkanma í öllum löndum, að til þess að kollvarpa því mannfélagsskd.pulagi sem nú er og koma hugsjónum sínum í fram- kvæmd, verði þedr að memta al- þýðuna, svo að htin skilji glögg- lega fyrir hverju }>eir eru að berj- ast, og hvernig fyrirkomulagið vcrði, þcgar hugsjónir þeirra hafa náð æðsta vcldi í stjórnarfari þjóð- anna. Fyrsta spor.ið í þessa átt er það, að fá fólkiö til að lesa. það var þetta fyrsta spor, sem pró- íessor Ferrer tók sérstaklega að sér að annast tim, og hann var vel til þess kjörinn, því bœðd var hann stórmentaður maður, og svo lafði hann fengdð stórauðuga gdft- ingu, eftir því sem talið er á Spáni. þennan auð konu sinnar notaði hann vel, og svo segja vin- ir hans, að hann hafi á sl. 15 til 20 árum varið hálíri milíón doll- ara til Jæss að stofna og' viðhalda barnaskólum, ]>ar sem kendar . voru jöfnum höndtim almcmnar fræðipreinar og anarkisto stjórn- ! fræði hugsjónir. Fyrsta og aðalskóla þessarar tegundar stofmaöi hann í Baroelona borg. Jtangað gekk sœgur barmu og ungmenna, sem vegiim efna- skorts foreldra sinna ekki áttu j kost á, að njóta kenslu á kirkju- j skólunum. Kenslan á þessum skól- j um var svipttð því, sem viðgengst I á góðum alþýðuskólum hér í landi, að því viöbættu, að ncmcndumum var kend Anarkista speki. þeir voru látnir skilja, að allar stjórn- ir, hvort heldur konunga eöa lýð- stjórnir, væru í eðlii sínu ranglát höft á frelsi þjóðanna. Stjórnir vrærti ekki til neins anniars cn þess, 1 að halda alþýðu manna í ánaiuð i og láta almenning borga fyrdr þá ámauð. þessi kcnsla fór fram í hin- tim æðri bekkjum skólanna, þar sem memendur voru orðmir stálp- aðir og búmir að fá nokkurn veg- inn þroskaða hugsun. í meðri bekkjunum var smábörnunum kent það, auk lesturs, skriftar, reikn- ings cg anmara fræða, að kristin trú væri hedmska og hindurvitni, sem ekkert mark væri á takandi. þeim, var kent, að kristdn trú væri máttarstoð hins núverandi stjórnarskipunar fyrirkomulags í flestum löndum hieimsins, og að fyrsta nauðsyn til undirbúnings unddr stjórniarbyltingu væri þess vegna sú, að draga máttinn úr trúarkenningum kirkjunnar. Skólinn í Barcelona hepnaðist á- gætfega. Út af honum spruttu upp aðrir skólar víðsvegar um landið, sem allir kendu hið sama, þar til nokkur hundruð ]>eirra voru orðn- ir rótgróndr hjá þjóðinnd. Prófess- or Ferrer var talinn eittn mcrkasti j rithöfundur þar í landi um þau j efnd er að Ánarkista skoðunum | lutu. Hann var og snjall ræðumað- j ur og hélt iðulega fvrirlestra um þessi efni á ýmsum stöðum á ítal- íti og Spáiiii. f«)n langmestu af tíma sínum varði hann til skól- , anna. Hann eyddi öllum efnum konu sin.njar til yiðhalds þeim, og öllu því, sem hann vann sjtlfur fyrir. Ilann fékk og ýmsa vind. sína til þess, að leggja fiatn stórar fjárupphæðir til skólanna. Ilann áitt.i trygga vini og stvrktarmenn víðsvegar í Evrópu, ekki að eins mieðal Atvarkista, heldur einnig meðal vísinda og lærdótnsnvanna, sem fe'tu sér ant ttm starf hans vegn-a þrirra mentastofnaua, sem haítn h.élt upri og barðist fvrir. —' Frá ýmsum fccssum mönnum þáði ha.nn stórfc til skólanna, án þcss að pefendttrnir hefðu nokkra sam- liygð mcð hoiium í Anarkista skoð- unum hans. Áhrifin af bessari kenslu op a.nn- ari starfsemi prófessors Ferrer vorti fyrir löngu orðin auðsæ og kunn. Frá skóltim hans komu margir íríhyggjendur í trúarskoð- unnm, og einni/g margir æstir An- arkdstar, og tala þeirra fór árlega vaxandi. Um mörg ár hafði stjórndn haft str.an/gar gætur á aflri starfsemi þessa manns, og sett ©mibœttis- menn sína út til þess að njósna um hann svo að segja dag og nótt, hvort scm hann ferðaðist eða var hoima við skóla sinn, í þeirri von, að hægt yrði að sanna á hann einhvern glæp. En m.oð því að kcnsla í fríhyggju trúiræði og An.arkista stjórnspeki var ekk.i að lögum glæpur ]>ar í landi, þá var ekki liægt að festa ncdna sök á Ferrer, — með því líka að hann bar góðau orðstír og var vírtur af alþýðu. En svo kom það fyrir, að mað- ur að nafni Morales gerði tilraun til að ráða Spánarkonung af dög- um í maí 1906. það var sannað, að hann var kennari í einum af Ferrer skólunum og að hanu hafði heimsótt prófessor Fcrrer kvöldið áður en hann kastaði sprengivcl sinni. En aö öðru leyti voru alls engin gögn til þess að bendla pró- fessorinn við tilræði þetta, svo að hann var sýknaður, og fafnvel lögmenn þeir, sem sótt höfðu mál- ið á henöur honum, hrópuðu gJeði- óp, þegar úrslit málsinvs urðu kunn. En í sl. júlímámiði varö upp- hlaup mikdð í Baroelona, sem or- sakaði mikil maiindráp og eigna- spell. A þeim tíma var prófcssor Ferrer önnum kafinn við aö þýða hók Racins “Maðurinn og jöröin”. Engum kom tiJ hugar, að hann væri á annan hátt riöinn vdð }>au hryðjuvcrk en með J>ví, að telja þau eðlilega afleiðing af stjórnar- f.;ri því, sem átti sér staö í lan.d- inu. J>á var sett upp lierstjórn þar í héraðinu, og óvinir hans fœrðu sér það í nyt, til þess að rœgja hann við yfirvölddn. Nii var tœki- færið. Enginn borgara kviðdómur mundi fást til að dæma hann sek- an en hermannarétti var trúandi til þcss. Prófessor Ferrer var þvi tekjnn fastur og kærður um að hafa blásið að uppreistinni, og jafnvil verið frumkvöðull hcnnar og feiðari. það voru landráð. Herrétturinn fór sem minst að lögum, og veit'ti fanganum lítið tækdfairi til að koma vörn íyrir sig. Afleiðingiti varð sú, að hann var dæmdur t 1 'dauSa. Almcnning- ur g'-rði alt sem unt var til J>ess að fá hann náðaðan, og jafnvel katólska kirkjuvalddð, sem hann haféi alla æfi unnið'móti, mælti honutn líknarvrði. En alt kom fyr- ir ekki. — Ferrer gekk rólcgur að gröfinnd og sneri sér mótd þeim 12 hermönnum, scm settir voru tdl að skjóta hanu. Við grafarbarminn frétti hann, að dóttir sín heíði far- ið á konungsfund, til þess að bdðja honmn líkn.ir, og feldd hann þá nokkur tár, en þerði þau bráðVega af sér og hrópaði : — “Lengi lifi Anarkista kenningin! T.cngd lifi nú'tíðar mentastofn.anir! ” Skotin riðu af byssunum. llann féll í gröf sína. Mælt er, að Spánarstjórn hafi unddð bráðan bug að því, eftir að hún var btiin að taka líf þessa manns, að loka öllum skólum haii'S og V>ann.a kcnslu í þeim. En samtímis hafa vinir hans sott á stofn fjölda skóla tim alt land, ]>ar sem bedm fræðum vcrðd framvegis haldið að nem/endmn, sem Ferrer barðist fyrir meðan honiim entdst aldur. Þessar prentvillur í bæklingnum “Jón Austfirðingur” eru mcnn beðndr að ledðrétta : Bls. 21—“láta til skiftds skella", á að vera : 1 æ t u r til skiftis skella, o.s.frv. “ 22—“hungeltið háróma við”, á að vera : hundgeltdð h j á - r ó m a við, o.s.frv. “ 26—“hrein.t og frítt”, á að vera : hreint og p r ý t t. “ ,30—“kva.lav.edn”, á að vcra : kvala k v e i n, o.s.frv. “ • 33—“engan bdett undan”, á að vcra : engan bfett a u ð - a n , o.s.frv. “ 49—“frá clskanda kyssandi vörum”; á að vera : elsk- « ð ii m kyssandi, o.s.frv. “ 63—“augna/b'liks tilfinning”, á að vora : augnablik til- finning, o.s.frv. “ 64—n/eðsta línan á að vcra : á svipstund fer, p.s.frv. “ 65—“cdlifdjúpan hoim”, á að vera : eilíídjúpan h r e i m, o. s. írv. “ 78—“bónleit hún fór”, á að vera : b ó n 1 e i ð hún íór, o. s. frv. G. J. G. Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slít- imi, þá sendió hann til J>ess- arar fullkomnu stofnm ar. Nýtfzku aðferðir, uýr véla- útbúnaður, en gamalt og asft verkafó^k. LITIIN, HREINSUN OG l’RESBUN SIÍRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3»7—:* i » lln rt i • v »■ fcjt. WINN1PEG, MANITOBA Phones : 2300 og 2301 4__________________________4 yEITIÐ ATHYGLI! Nú geíst yður tækiíæri á, að eignast heimili og bújarðdr með sanngjörnu verði. IIús og bœjarlóöir til sölu og skift fyrir bújarðir. Einndg sdjum við og skiftum bújörðum fyrir bæjarcignir, útvegum kaupcndur fyrir eigndr vðar, og önnumst um alls konar sölu og skiftd. Við útvegum peningalán með rýmilegum skilmálum, tökum hús og muni í eldsábyrgð, og séljum lífsábyrgðar skírteini mcð sérstök- um hagsmunum fyrir hluthafa fyrir bezta og áreiðanlegasta Bandaríkjafélag. Komið og finnið oss a.ð máli, og skrásetjið eignir yðar hjá oss. Fljótum og áreiðan- legum viðskiftum lofað. The M0NTG0MERY c». K.B. Skagfjörð, ráðsmaður. Rm. 12 Bank of hamilton Cor. Maiu & McDermott. Skrifstofu talsími, Main 8*117. Heimilis talsími, Main 52 23. KK W AK.V VA ITA K við Thc Narrows skóla No. 1450 fyrir 3 mánuði. Kensla byrjar 3. jan. 1910. Umsóknir tiltaki kaup- hæð og mentastig. Verða að vera komnar til undirskrifaðs fyrár 1. des. næstk. Thc Narrows P.O., man., 7. okt. 1909. J. R . JOHNSON, Sec’y-Treas. Mrs.Williams cr nýkomin til baka úr ferð sinni um gamla landið. Hún fór þangað til að skoða beztu kvenhatta verk- stæðin og valdi þar mcsta úrval af alls konar kvenhöfuðbúnaðar- skrauti og höttum. Hún óskar, að ísl. konur vildu skoða vörur sínar sem hún er vdss um }>eim mundi geðj^st að. Verðið sanngjarnt. 704 NOTRE DAME AVE. 23-12-9 The ALBERTA Hreinsunar Húsið Skraddarar, Litarar og Hrednsar- ar. Frönsk þur- og gufuhreinsun. Fjaðrir hreinsaðar og gerðar hrokn ar. Kvenfatnaði vedtt sérstakt at- hygli. Sótt heim til yðar og skil- að aftur. Allskonar aðgerCir. Fljót afgredðsla. Vcrð sanngjarnt. Opið' á kveldin. FÖN : Main 3466. 660 Notre Dume Ave., Winnipeg 23-9-10 Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winnápeg Sy. Björnsson, EXPRES-MAÐUR, annast um alls kyns flutning um borgina og nágrennið. Pöntunum vcitit móttaka á prentstof-u Ander- son bræðra, horni Sherbrooke og, Sargent stræta.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.