Heimskringla - 04.11.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.11.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. OKT. 1909. Bls- 5 Póst- pöntunarí élögin Blaðið “Hallock Woekly News’ ’, dags. 26. júni sl., flytur orðrótta raeðu, sem landd vor G. Goodman, gullstáss-sali þar í bæ, flutti á samkundu vcrzlunarmanna þar í bænum. Blaðið fer hlýkgum orð- um um ræðu þessa, telur hana orð í tíma talað, og mælír með' þvi, að lesendur sínir veiti hinu þýðingarmikla íhugunarefnd, sem hún fjalli um, nákvæmt athygli sitt. T:il fróðledks íslenzkum lesendum setjum vér hér útdrátt úr ræð- unni : — “Að undangengnu árinu 1898, þá var að eins eitt póst-pöntunar félag (Mail Ord.er House), sem telj ndi var hér í landi. ]>að var verzlun þeirra Montgomery Ward & Co. í Chicago bor.g. En á síð- ustu 16 árum hafa póstpöntunar- félögdn þrengt sér inn í smærri borcrir og bæi og sveitir. Milíónir heimila fá árlega vörulista þessara verzlana, þar til nú er svo komið, að þiessar vörubækur eru á mörg- nm heimilum lesnar með meira at- hygli, en allar aðrar hækur. það er á þessum 16 síðustu árum, að pöntunarverlunin hefir náð fullum þroska, þar til nú á siðustu árum að þessar verzlanir hafa dregið til sín hundruð milíóna dollara aí fé bænda og annara viðskiftavina. þegar vér athugum það, að þess- ar smá-póstpöntunar verzlandr draga árlega til sín margar milí- ónir dollara, í stað þess að pen- ingunum ætti að vera varið til við- skifta við heima verzlanir, getur þá nokkur furðaö sig á því, þótt horgir vorar, hœjir og þorp taki ekki þeim framförum, sem þau settu að taka ? Iæyfið mér að minna vður á staðhæfingu, sem uinn stofnandi einnar slíkrar pönt- unar-verzlunar lét sér um munn fara. Ilann sagði : “I.átdð mlg vera við verzltin mn 40 ára tima, °g ég skal gera hverja borg utan Chicago að hæ, hæina að þorpum og þorrin skal ég þurka af upp- drætti landsins’’. Annar póstpönttinar-prins, þogar féfagsfræðingur -einn vara'ði híutn við því, að hattn væri með vcrzlun sitwtd að fækka íbúum sveitahérað- nntia, svaraði : — “Landbygðin er hvort scm er ekki hæfur bétstaður. Bónd. nn er sá edni, sem sæmir að búa þar, sem gras grær. Verzlttn- armenn haft þangað ekkert erindi. þair eiga að dvelja í borgum”. Fólkánu hefir verið talin trú um, að það spari fé sitt með því, aö Panta vörttr sínar frá þessutn pöntunar-verzlunum. En ég hygg það græði ekkert á því. Eg er sannfærður ttm, að samanbttrður á vornverði, þegar vörugæði og Kjaldsamningar eru athugaðir, lnun sýna það, að beimakatipmað- uninn gefur eins góð, og vanaloga betri verzlunarkjör. 'Tfl þcss að póst-pöntunarfélögin K'C'ti undirselt heimakaup- ln'anninn, verða þau annaðtvegg.ja að komast að betri kauputn á vöruntim, eða þau veröa að minka starfskostnað sinn svo, að hann verði tninni en heintkaup- mannsins. Eftir því, setn ég hefi komdst næst viö íhugun tnálsins, komast «hki þessar smápöntunar verzlauir ®ð betri innkaupum, svo teljatuii Se> heldttr en heimakaupmennirnir, ^cma með því, að þiggja lakari vórutogundir., Spuriiiingin er þá utn það, hvort þau geti minkað starfs eða sölu- ^ostnaðinn. Til þess að komast ftð ni&tirstöðu í þessu, eíni, skul- utn vér gera nokkrar áaotlanir, hygðar að ntestu leyti á þedrra eigin vitnisburðuin. Fitt pöntunaríélag kveðst senda ,vt árlega yfir niilíón vöruverð- skrár (Catalogu.es). É'g hygg, að lágt sé áætlað, ef gcrt er ráð fyr- ,r; að hvcr vöruskrá, að póst- gjaldi og útsendinga kostnaði með- töldum sé rnetin á $1.20. Sarna fé- la>gið kveðst hafa 9 þúsund manns 1 þjónustu siimi. það segist hafa ■'ú milíónir dollara í vörum og hyggdngum, og í auglýsingakostn- 'lö árið 1907 segist það haía varið ”90 þús. dollars. Hér við bætist ostíiaður við ljós og bitun, vöru- atningsgjald, keyrslttgjald, kassar °K umbúðdr, skattar, •eldsábyrgð °K attnar kostnaður. Áa?tlun yfir tdlkostnað félagsins v«rður þá á þessa ledð : Vöruveröskr^,- ........ $1,200,000 Vextdr af fé í húsum og vörum, 8 prósent ... $00,000 Áttglýsiniga kostnaður 800,000 Verkalaun 9 þús. manns ($500 að jafnaði) ... 4,500,000 Éldsábyrgð og annar til- kostnaður ........... 1,000,000 óllur tilkostnaður ... $8,300,000 I^lfa sama félag segist hafa selt vörur á árinu 1907 fyrir 30 milíónir dollara. þessu hefir verið nedtað, og því haldið fram, að 25 milíónir væru nær sannd. En lát- um oss viðurkenna tölur félagsins um 30 mdlíónir dollara. Nú er það sýnilegt, að 8,300,000 kostnaður lagður á 30 milltón dollara vöru- verzlun jafngildir 27 prósent. Ég þykist mega fullyrða, að starfskostnaður vorra héraðsverzl- uttarmanna mund í flestum tilíell- um ekki fara yfir 15—17 prósent. Séu nú þessar áætlanir nærri ligi, þá cr það ljóst, að það kostar póst-verzlunarfélögin 10 til 15 pró- sent tneira, að hirða tnn og selja vörur sínar, heldtir cn það kostar heimak.aupmanninn. Mistnunurinn, sem vörukattpandinn verður að horga, er gróðinn. Soars, Roebttck & Co. byrjuöu verzlun árið 1895 með litlum efn- tim. Á þessum fjórtán árum hafa þeir gert íélag sd'tt mar.gra tn.ilíón dollara virði. Sears, Roebuck fé- lagið var löggilt og er nú löggdlt fyrir 40' tnilíóntim dollara, sem það borg.ar 8 prósent aí til hlut- hafanna. Átta prósent aí 40 milí- ónum dollara er $3,200,000, og $3,200,000 jafngildir hér um hil 11 prósent ai allri verzluti þess árið 1807. Aí þessum tölum getum vér ráðið, að Sears, Roobuck félagið verði að haía 38 prósent gróða af verzlun sinni, áður ett það getur lagt nokkttð i varasjóð, og þar sem félagið lagði í varasjóð áriö 1907 $2,542,398, þá sýnir það, að félagið er ekki ánægt með $3,200,- C00 félagshluta liagnaö. það er óhætt að fullyrða, að al- gengir v.erzlunartnenn úti á lands- b.ygðunutn og annarsstaðar haía ekki yfir 25 íil 30 prósent af þeim vörum, setn þcir selja. En þrátt fyrir alt þetta, þá ertt verðlistar póst-pöntunar félaganna aðlaðandi þegar borið er saman við beztu vörugœði. En það er ckki sann- fiarn samanburður. Sennilegt er, að 90 prósent af þaim vörutn, sem póst-pöntunarfélögin selja, sé búiö til cftir pöntunum þeirra og íyrir- skipunum um gæðin. það er satt, að þau auglýsa algengar (Stan- dard) vörur með sama verði eða máske lítið dýrari. En ég þori að segja, að alt að 90 prósen.t þeirra, sem panta þessar “Standard” vör- ur frá þessum póst-pöntunarhús- tttn, £á vingjarnleg hré-X, þar sem þcim er sagt, að þa>r vörur séu rétt nýskeð uppgengnar, en ef skdftiavinunuin þóknist að þiggja verzlunarinnar eigin tegund, sem sé ekki að eins jafngóð, heldur miklu betri, en kosti þó ettgu meira, þá skuli pöntttnum verða sint tafirlaust. Með slíkri verzlunaraðferð, sem þessari, er sanngjarn samanburður á verð'gildd ekki fær öðrum en sér- fræðdngi. Að það sé algild regla póst- pönttinarhúsanna, að verzla með ódýrar vörutegundir, er sann- reynt. I.eyfið mér að lesa fyrdr yð- ur kafta úr tvéimur bréfum, sem herra Philkington, ritstjóri “Mer- chant Trade Journal” í Des Moin- es, Iowa, íékk nýlega írá tvedmur verkstæða eigendum, sem selja vörur tdl Montgomery Ward & Co. The Sidway Mercantdle Co. í Elkhart, Indiana, ritar : — “Bœk- ur okkar sýna, að vörur frá verk- smdðju vorri, seldar Montgomery Ward & Co. af okkar fyrri ráðs- rnanni, voru ekki af beztu teg- und”. Choate-Hollister félagið í Janes- ville, Wis., segir : — “Hé.r utn bil 25 prósent af vörum þeám, sem vér seldum félaginti, voru á ódýr- um 5 þumlunga fótum, og ef vér höfðum nokkra fætur, sem voru klofnir, eða plötur ranglega satn- settar eða illa fágaðar, þá var það tekdð frá, og vér settdum það eítir pöntunum íélagsins, og vér fengum aldrei neina umkvörtun frá þeim”. Vörufölsun eða röng lýsing á vörum, sem nú er oröin svo al- menh með póst-pönitunar félögun- um, hefir máske gert meira en nokkuð annað að því að auka verzlun þeirra. Almenningnr, sem les vörulýs- ingabækur þessara félaga, verður hrdfinn af þeim og undrast yfir því, hverndg mögulegt sé að búa til svo góðar vörur fyrir svo lágt verð. Með þessum finu og ágætu lýsingum ltefir þeim tekdst, að telja almenningi trú um, að hús- mál þeirra, meðal annars, feldd í sér hredna blýhvítu, þó að það sanna væri, að í því findist alls engin blýhvíta. Með samkynja lýsdnga gylling- um hefir þcim tekist að telja al- menningi trti um, að hann kieyptd ekta gullhringi setta verulegum rúb'ý-, perlu- Og shapphire-steánum, þar sem í sannleika engir slíkir stoinar vroru í þedm. En cftir að haifa afkastað svo ágætu falslýs- inga og vörugyllinga starfi, í stað þess að vera krýndir eins og þeir hefðu átt að vera, þá hafa að j eins verið höfðuð 3 sakamál gegn félagdinu fyrir að hafa dregið sér fé undir fölsku yfirskini. Allur þorri kaupmanna ltefir neiitað — og ég vona, mun jafnan nedta — að beita svo óbedðarleg- um meðulum til þess að selja vörur sínar. Ef hægt væri að þvinga póst-pöntunarfélögin og alla aðra, sem bedta þedrri aug- lýsinga aðferð og .gyllingum, til þess að fylgja betur sannledkanum, — þá tnundi það auka mjög verz.l- un kaupmanna í sveitunum, og þar af ledöandd efla alla framför og uppbyggdng bæja vorra, kaup- túua og héraða. í stuttu máli má segja, að stefna póst-pöntunarfiélagianna sé sú gagnvart skáftavinum sínum, að drága verzlun landsins alla á fáa, ákveðna staði. En stefna algengra verzlunar- mianna er á hinn bóginn sú, að sporna við þoim samdrætti. .Póst-pöiitunarfélögin starfa að | því, að rýra og eyðileggja þúsund- ! ir af vorutn viðgangsmiklu borg- um og hæjum, og þar með r}'ra verðgdldi búlandanna.. Heimakaup- mcnn starla að því, að byggja upp j borgir vorar og bæi, og að auka í verð búlalidanna. . Póst-pöntunarfélögin vinna að j því, að skerða einstaklings tæki- ) færin. Ileimakaiipmienn starfa að ! framför einstaklingsins. Póst-pönt u na rfélögin v i öur- kenna hverja þá auglýsingaaðferð réttmæta, scm eykur v.erzhin þeirra. Heitnakaupmeitn heivnta hreitiskilni i auglýsingaaðferð,- og eru við því búnir að sæta afleiö- inguin af því. Póst-pöntunaríélögin nota fé skifUivina sinita til þess að attka vöxitu af höfuðstól hluthafa sinna. Heimakaupmenn nota pemdhgana til þess að bæta tnarkaðinn, til þess að borga skattana og til þess að leggja sinn hhit tdl uni- bóta og fratnfara í héruðum sín- itm. Eins íljótt og bændaflokkur j laudsins og borgararndr í hdnum | tnörgu bæjum vortim konta auga á þennan sannleik, eins fljótt er póst-pöntunar atvinnuvegurittn til dauða dæmdur. Dátum oss alla vona að lifa þann dag. Ovildar sstæðan. Maður er ttiefndur Karl I’eters. Hann. er þýzkur landkönminartnað- ttr, og einn þeirra, setn telur það alveg víst, að þjóðverjar fari í hcrnað móti Englend.in.gnm, þegar tninst vardr. Hann. gefur þá á- j stæðu fyrdri þessari sannfæringu sinnd, að þjóöverjar lutli ekki nægdlegit landrými heima fyrir, að þjóðin þar sé óðum að verða manníleiri, en landið verði ekki víðáttumedra. þess vegna komi fyr eða síðar að því takmarki, að þjóðverjar verð* að leggja undir sig nýjar lendur, og að með því að engin sjáanleg merki séu til þess, að þeim takist það friðsam- lega, þá verði ]>oir neyddir tdl, aö taka þær með valdi. Hann segir, að þýzku stjórnirnar hverjar fram af annari hafi um langan tíma í- hugað þetta málefni og afleiðinigar þess, og þetta sé einróma álit þeirra allra. 1 hverja átt, sem þvzkaland lítur, þá sjá þeir Breta allstaðar fyrir sér. það gildd að einu, hvert þedr beini huga sínum : yfir til Ldtlu-Asiu eða tdl Kína, eða til Suður-Ameríku eöa að Kyrrahafinu, — allstaðar sé sami þrepskjöldurinn í götunnd. Bretar séu þar allstaðar landfastdr, og drotni yfir heilum landflákum, setn þeir hafi alls ekkert með að gera, en haldi þeim samt, öllum öðrum þjóðum til meins, sem frekar haíi þeirra þörf. þýzkaland verði nauð- synlega að hafa meira svigrúm í heimimitn, en það hafi mt, til þess að þjóðin fái tekið eðlilegtim þroska satnsvarandi sivaxandi fólksfjölda. Og að ef þetta íáist ekkd með friðsatnlegu móti, þá verði þjóðverjar að beita bervaldi til þess að koma áformum sínum í framkvæmd. Og með því, að Bretar séu aðallega stt þjóðdn, sem mest standi þjóðverjum fyrdr þrif- um, þá sé sá cdnn kostur fyrir hendi., að svífa á Breta og etja afid við þá um yfirráðin. Svipaða skoðun heftr H. R. Chamberlain, ednn með færustu blaðamönnum Norðurálfunnar, lát- ið í ljós í langri ritgerð, sem bdrt hefir verið í McClures tímaritdnu, um þetta málefnd. Hanin staðhæf- ir, að það sétt aðallega tvö skil- yrðd, sem framtíðar viðburðirnir séu háðir : Annað þeirra er sú stefna, sem Bretar hafa tekið í Evrópumáhtm. Fyrir nokkrum ár- um segir hann að England hafi staðdð eitt síns liðs, án samibands við nokkra aðra þjóð. p-,i .i.i ,j«ö mátt heita einangrað frá öllum Evró'puþjóðum. En svo hafi Ed- ward konungur tekið til sinna ráoa og farið að mynda bandalag við áðrar þjóðir. þetta hafi tekist við Frakkland og á parti eintiig vdð Rússland. Svo sé battdalaigið öflugit milli Englendiinga og Frakka, að þegar þýzkaland fyrir fáum árum hali sýnt sig líklegt til þess, gð beita hervaldd móti Frökkum út af Morokkó dedlunni- þá hafi Englendingar ráðið þar étr- slitum með því að gefa þjóðverj- um til kynna, að herfio'td Breta mundi ekki sit.ja aðgerðalaus, ef j á Frakka væri ráðist. þetta sam- ! band milli Frakka og Englendin.ga er þyrn.ir í síðtt þýzka veldisdns, og miðar beinlínds til að vinna á móti öllum beztu ha.gsmunum þjóðarinnar. Ilið aiutað stórmikla áhyggju- efni þjóðverja, er ómögulegledki þeirra til að þroskast út á við. íbúa'tala veldisins befir vaxið úr 40 milíónum upp í 60 milíónir síð- an árið 1870', eða á tæpum 40 ár- utn, — að ótöldum þedm milíón- utn, sem á þessu tímabdli hafa fiutt til Bandaríkjanna og annara laitda. Eítirlangan og augnatnið þjóðariinnar er að mega njóta tækifæris til að geta náð eðlileg- ttm þroska. það er örðið svo þröngbýlt hcima fvrir, að þess er en.ginn kostur í landdnu sjálftt, og þess vegna er það lífsnauðsyn fyr- ir þjóödna, að útvega sér ný land- svæði, þar sem nokkur hluti henn- ar geti vaxið og dafnað.. En á þessum dögum virðast l eitnslöndin vera svo upptekin, að ekki sé um annað að gera en að hrdfsa til sín með valdi cdtthvað aí því, sem aðrar þjóðir hafa lagt eignarhald á. — Og þá liggur næst að taka af eignum Breta, því að þedr erti land-au ðugasta þjóð heinisins. þannig líta þjóðvcrjar á málið, og þess vegna hafa þeir jafnan verið ófáanlegir til þess, að gera nokkra samninga eða gefa loforð um, að takmarka herú'tbúnað, þegar þjóöirnar hafa rætt það ntál tneð sér. Og samkvæmt þedrri steínu er það, að þýzkaland hefir á liðnum árum lagt meira kapp á herskipa og skotvopnasmíðar og lagt mcdra fé til þeirra fyr.irtækja, en nokkur' önnur þjóð hedmsdJts, miðað við. íbúatölu og efnalegar ástæður þjóðarinnar. Einmitt í þessum tnánuði hafa Jjjóðvcrjar fleytt einu því öflug- asta vígskipi, sem nokkru sinni lieíir verið smiðað, og nokkur fledri slík eru í smíðum, og önnur verða sntíöuð á komandi árum. það er því nokkur ástæða fyrir Engleitdinga, að líta með grttn- semd á þetta of.urkapp þjóðverja, og að íhuga möguleika framtíðar viðburða með kvíðandi hugarfari, ef ekki beinum ótta. Ýmsum, bœði þýzkum og cnsknm, sem utn þetta mál hafa rætt og ritað, hefir kom- ið saman utn, að engin önnur á- stæða liggi eða geti legið tdl grund vallar fyrir yfirvofattdi ófrið mdlli Englendinga og þjóöverja, heldur en rángirnd hinna síðarnefndu, og sú rángdrni byggdst á nattðsyn til þess að auka svo út lendur ríkis- ins, að þegnarnir geti þroskast og þjóðdn tekdð þeim framförum i verzlun og iðnaði, sem stærð ltennar og nútíðannenndng kretfst. Einstöku menn hafa bent þ.jóð- verjutn á, að hættumdnna mundd fyrir þá, að ráðast heldur á editt- hvert af Suður-Ameríku lýðveldun- ttm og legg.ja lönd þedrra undir sig. En þá tekur ekki betra vdð, þvi aö Bandaríkin muttdu ekki láta slíka ásókn afskiftalausa, og alls óvíst, að þjóðverjar hefðu annað upp úr slíkum lefðanigrd, en kostnað, manntjón og vanvirðu. Aðrir hatfa bent þeim á, að næst liggi fyrir þá, að leggja rækt við lendur síriiar í Afríktt, með því að þar sé landrými nóg, jarðviegur frjósamttr og loftslag gott. En þetta er hægar sagt en gert, og hætt við, að það taki langan tíma að hafa þau áhrif á svertingjana þar syðra, að þeir létu útlenddnga i friði. Enda enigin sönntir f.vrir, að nokkur hluti þjóðverja vdldi þangaö flytja. ÍR BRÉFI FRÁ SOUTH BENI), WASH., 19. októiber 1909. — Héðan er alt það bezta að frétta. Gott hedlsuíar, indælt tíð- arfar og stöðuga atvdnnu með sæmilegu kaupgjaldd. Á mdllunum er borgað $2.00 á dag, alment, og upp í $3.50, fyrir 8 stunda vimnu. Bæjarvinna er 10 kl.stitndir á dag, sem $2.50 er borgað íyrir. Á fylkisbrautum er sami vinn.utítni og satna kaupgjald. Brautdn er nu verið að bygg ja af mesta kappi allstaðar um fylkið, fjær og nær, og er það verk svo vel vandað LEIÐBEININGAK-SKRA YFIK AHKI A.UKl' ' *TN AKM ENN í WINNIPEG AIUnK’ I (O CKOSS, OOljt.niNO & SKINNh •þ'H 1*0 t;- v 'I VlNSÖLUMENN MASOÍN öc k»í» ri kíANO CO , ;í’>(5 JVJ ii. t . < . VV Alfred b .. J~ zknr u . W ttALkiY kOYCB & CO. 3 5H M.i n I n w AJ d .\ ly. it. lúf'Hiþ^o 14V t. G1.. .i u. EU»1V i j. d. McAk rnnt co, ltu. A fíi xr *Ov E.tl vi« ur í i.eild öiu ««k Öiust : Princess «»*r »«!«*.• U' ’J a s. ÖUlo,.>. YNLíAS luili. G. tt. LLEWELLIN, "MeduJlitins' o« AJ>ndarammur S urtstoia horni Paik >t. o- Lman vto. ^KOTAU I HEILDöULL AMES HOLDEN, LIMITED. Princess & McDcnuott. VViiiihjkjk. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar fokotau. 44 Princess öt. THE v\ m. A. MARSH CO. WESTERN LTD. t raiuJeiöcndur aí b ínu ^Jvótaui. ’Jai í. . : .>ilu 68 Princess t>t. “Hieh Mei it' Marsh •>»kór UAFMAUNsv KLaK(Hi aoulD JAMES STUART ELECTRIC CO. J24 Simth !6t lai-ímar: 447 o*r 78o2 Fullar byrtjöir af alskonar vél *m. GOODYKAR ELECTRICCO. Kello«>r’s Taisímar og öJl paraéiút. Ahöíd Talsími 3023.________ 56 Albe» St. kAFM AKKOKÐ6MKNK MODERN ELECTRiC CO 412 l’ortaire Ave Tal.-imi: 5658 Viögjörö og Vír-lagninp — alJsKinar. BYUGLMiA . LFM. JOHN OUNN & SONS Talsími 1277 266 Jarvis Ave.w Höfum bezta Ste n, Kaik, Cement, >and o. fi. THOMAS BLACK Selur Jáinvörn og hygginga-efni allskonar 76—82 Loinbard St. Talsínn 606 TIIE WINNIPKG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta öt. TaiSÍmar: 19.Ki & 2187 Kalk, öteinn, Cement. Sand og áiöI BYU GIN (iAM L1 bTAKAR, J. H. G RISSELL . % Hyggingaiueista'-i I Silvester-Wi lsou bygginKUnni. Tals: 1066 P \UL M. CLKMENS Byflrginga - Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsínn 5997 BRAS- og RUBBEK bYXMPEAÍi MAMTOBA STENCIL & STAMP VVORKS 421 Main St. Talsími 1880 P. i/. Lox 244. Húum til ailskonar Stimpla úr málmiog togl« ðri CLYDEBANK SAUM.WÉLA AÐGERÐAR- MAÐUK. Brúkaöar vólar seldar lrá $5.00 og ylir 5 64 Notrc Dame Phone, Maiu 8«*24 T< >CKS & BON L)S V . SANEORD BVANS CO. t» in Kxchango Tal-ími 86 9 NTANTS & AU 1)1 l (>K8 A. A. JACKSOIS. coountant und Aoaitor Vb-ichants Hank. Ta s 705 i uiOLÁS FEITl ()(jr FL. :>>•» K<» OIL COM PA v V , LTD. ■'tem Oliu, Ga^oiine Otí hjó ás-aburö 15 90 611 Ashdown lock TlMbUK og bULOMD rttOS. OYSTAD, 2 8 Kennedy Hld«- 1 a..'i hlftssuii til notenda, búlöud til söln Ui I L & i.OILEk Oov LKIMD OREAT WEST PIPE COVERINO CO. 132 Loinbard btreet. VIIÍU1K.U1NUAK. THE OREAT WEST WIRE PENCE CO., LTD Alsi»ou.«r vliyirö.Dtfar fyrir bænduro^ b rgara. 76 Lomba d St. VVinnipe#?. LLDAVÉLAK O. FL. McCLARY’S, Winnipec. Siœrstu framleiOeudur I Uanada af Stóm, Steinvöru [OrHnitewares) or fl ÁLMAVAKA í HKILDXJLU R. 1. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott zVve Winuipeg “Kincr of the Road’’ OVERXLLS. BILLIARD & rOOL TABLES. W. A. CARSON P. O. Box 225 Room 4 1 Molson Banka. Öll nauö-iynlep áhöld. pjöri viö • ool-borö N A L A R. JOHN RANTON 203 Hammond BJock Talsimi 4670 SendiÖ strax eftir Verölista og ."ýnishornum. (iA^OLlNE Vélar og Bnmnborur ONTARIO W IND ENolN F. and PUMP CO. LTD 301 Chatuber St. Sftni: 2n88 V»ndmillur— Pumpur — sigætHr Vélar. BLÓxVL OG_ SÖNÓKUU I.A i; JAMBS B 1 R C H 442 ^Notre Dame Ave. T^Lími 2638 B- OM - allskonar. Sömr fu»rlaro. fl. BAXKAKA K,Ql-FUSKII A AQBNTR ALLOWAY k CHAMPION North Lnd Branch: 667 Maiu st eet Vér seljum Avisanir borKanli-irnr á Islaudi LÆKMA OG SSPITALa i IíULD CHANDLER & FISIIKR, LIMITED Lœkim i.g Oyraimkna áhöui, on hu>, íuua áhöld 185 Lombard St., WinnipeK, Man. eins og ætlast sé til, að það end- ist um aldur og æfi, eins og sést á því, að hver eánasba míla af ak- brautunum kostar frá 7 til 10 þús. dollara, og sums-taðar tneira. — Grjót er malað til aíf dredfa ofan í moldiina, og pressaö niður með þungum stálkefium sem ganga með gufukrafti. þetta er það þarf- asta verk, sem stjórnin gat gert, til að byggja upp landið. En svo búiast lamktfgen-dur við háum sköttum. Ríkir sem fátækir. Vel líkar mér flest, sent ég hafi lesáð um Mentiingarfélagið í Winni- peg, og að öllu því, sem lýtur að sjálfstæðisskoðunum og jaínréttis- k'enningum, því eftir mínu áliti eru þær sannkristnum mönnum eiginlega meðíæddar. En rnieð sannkristnum mönnum á ég við þá, sem alt það gott vilja gjöra öðrum, sem þeir vildu láta séf gera. þegar heimsþjó'ðirnar eru komnar á það stig að viðurketuia þessar kenningar, sem tiinn full- komtiasta sannleika. þá verður al- heimsfriður, sem svo margir óska, að framtíðin iieli í skauti sínu”. G. J. Austfjord. . hundruð milíónum mílna lettgra en Noptúnus, sem er fjærsta reyki- stjarnan í sólk-erfi voru. Ilún f-er ekki þessn sitmi nær jörðuntii enn I 6 milíónir milnm. Og líkur benda í til, að hún k'örrVi ckki nær entt 13 milíónir mílna.. Hún snýr höfðt til sólar, en hala frá. þær halastjörtvur, sem sjást með berum avtgtim, eru álitnar að vera um 100 vnílur að þvermáli, og er þessi stjar-na álitin ekki ó- gildari um sig etvn það. Fyrsta halastjariva, setn menn vita að heimsótti sjótvarsvið jarð- arhúa, birtist árið 43 f. Kr. það var ári síðar en Cesar keisari í Róm var myrtur. Hélt fólk hann afturgeúginn í h'iminhv&lfinu. Hún hcfir sést þrisvar sinnum síðan. Skeiðhlaup hernvar cr 57ö ár. Ilalastjarna sást 1811, einhver sú st«>rsta og hjaitasta, sem nokkru sinni hefir birst jarðarbú- um. Donati balastjarnan sást 18-58, í októ'ber, og oftar utn þær mundir. j Hún á að hata snúið halanum upp á liimdnhvelvð, en jarðarbúar sáu að eins Ivaus hetvnar. Næsta heimsókn heunar er væntanleg ár- ið 3858. Halley’s halastjarnan. Um undanfarna daga hafa blöð og stjörnufræðingar talað tnikið nm, að Halley halastjarnan birtist jarðarbúum á þessum vetri. Kat- ólskur kenuáfaðir hafir hafið för sína til f.yrirLestra um þet-ta, og segár, að hvvn tortími hnetti vorum í vetur. Nýlega helvr stjörnufræð- ingurin-n Frederic Canvpibell í Brooklyn skrifað um ferðir. þessar- ar halastjörnu, og er hér stuttur tttdráttur vvr ritgerð hans. Halley’s halastjarnan sást f.yrst 1456. Svo segja kirkjurit. Skaut þá allri Norðurálfuníni skelk í bringu. 1 þá daga þektu mienn ekki halastjörnur og gang þeirra. þá var það í fyrsta skifti, sem kirkju- klukkur köiluðu fólk saman til bæna um miðjan da.g. H-alleys halastjarnan hefir ekki sést síðan árið 1835, og ervt nær 75 ár síðan. Nú urðu menn hennar íyrst varir 11. september síðasta. það var í gegn uvn stjörnupípur og firð- mynda.töku, sem hún sást. Sýni- | leg verður hún með berum augum í desember í vetur, og sést þá um ! langan tíma. Hún er bjartari cn j Vletvus, sem er bjartasta reyki- | stjarnatt. Ilún tekur þvv nær yfir % atf himinhvolfinu. Gengur næst sólu 60 milíónir mílna, en fjarendi sporbaugs hennar er 3,255,000,000 mílur frá sólu. j>að er fimm Holmes halastjörnn sán menn í sjónaukum árið 1892, en hún er lang-minst, Oig sk.i ntharn hjá hin- i unv. K. Asg. Benédiktsson. ÚR bréfi frá moose IIORN BAY, 17. októ.ber 1909. — Fréttir úr þessn bygðarlagi þœr helztar, að skógareldur hefir geds- að hér fyrir austan okkur, og þar norður og suður á stóru svæði. Skaðar hafa ekki orðiö stórir, nema hvað Ilallur llallson, ólafur Magnússon og þorsteinn í.sdal mistvv 25 æki atf fieyi, sem þeir áttu allir í samlögum. Eldvörn var gerð svo fijótt, sem hæigt var, plægt og brent alla l»úð á milli Moose Horn Báy og Dog Lake. A'ð því unnu um 30 manns og var herra HelgiEinarsson frá Narrows feniginn til að vera verkstjóri, og lcysti hann. það verk vel af he-ndi, og tná eflaust þakka honum það, ásamt þeim ö. Magttússyni, H. Hallssyni og Thorst. ísdal, sem fvrstir fóru á móti eldinum, að hattn útbreiddist ékkj meira hér um bygðina. Nú er hann að mestu ú'tdauður, nema hvað hamn lifir enn í jörðunni, sem æ-tla má að hann geri,. þju tjj sn.jór kemur. — Jarðvegur er víða hrunndnn 2—3 fet niður, og er það gild sönnun fyrir feiti jarðvegsins”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.