Heimskringla - 04.11.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 04.11.1909, Blaðsíða 6
HEIMSKRINGLA bik. 6 VVINNIPRCr, 4. NÖV. 1&09. HtíSIÐ Vœnbanlt!g.ir Piano kaup- endur œttu a5 saunfæra sij; um, aS k'lag það, sem þeir skifta við sc ártiðanlegt. Vér getum með ánagþi bent á marga skiftavini, sem eru fúsir að votta áreiðantegledk þessa fétags í öllum viðskift- um. Vér ábyrgjumst hvert Piano, sem vér seljum, og seljum að eins þær tegundir, sem verskulcla naeðmæli vor. Vér erum aðalumboðsmenn fyrdr Vll£!NTZJVlAN & CO PIANO þetta Píá«/> befir hlotið meðmæli fraegustu tónfræð- inja, ojr cr vaiialoga valið af l'O/tu spilurum, sem terðast um CaivaAa. Alband, Calve, Burm.eister., Dc rachmann og aðrir ha-ta brúkað Hcintz- man & Co. Piano. Komið í búð vora oy skoðið vorar miklu ltirgðir af Grand og Upritrht Pianos, og sjáið Heintzman & Co. Player- Piano og hlustið á örðug lög spiluö á þáð. það má spila á Player-Piano hvort heldur með hön-dum eða gejrnstungn- um Mtisic raemum. — Tuttugu ára gamall piltur af konungsættum og 50 ára gömul kerling hafa verið handtekán í París fyrir sviksemi. þau höfðu að eins húið einn mántið í borginni, og lifað í mesta sællífi og uníiði. En á þessu tímabiii haföi þeim tekist að svíkja 600 þúsund franka virði af peningum og vörum lit úr Parísarbúum. þeim fylgdu nokkur börn, sem g.amla konan sagðdst eiga. Nú eru bæði hjtiin í fangelsi, en börnin voru send á fátækrahæli. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýttir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel ai hendi leyst fyrir litla borgun. í kveld (miðvikudag) hefir Ung- mennafé'lag Únítara fund, á venju- legum stað og tíma. Allir félags- menn beðnir að sækja fundinn. Til leigu 5 herbergja íbitðarhús á bezta stað á Ivllice Ave, m-eð vaitns- og ræsa-l*iðslu. Kjnllari undir öllu aðalhúsintt. $33.00 um mánuðmn. Finnið S. VIIJIJALMSSON, 711 Ellice Ave., horni Toronto St. Til sölu tíu lierbergja hús í miöborginni, vel vandað og með öllum nýtízku þa'jdndum, — með sérlega lágu j verðd. Ilkr. vísar á. Karlmanna $5.00 Skór. J&, herra! Þer getið fettjíið móðins, voðfeltla ot; fagra !Skó fyri’ FIMM DOLLAKS, ef þér komið hingað eftir þeim Skapið yður ekki þ& hug mynd, að þc-r getið ekki fengið fullnoetijandi FIM \1 l)o I I a ra skó, fyr en þér haíið reynt skó frá. okkur. Gljá folalda- Ve'our -álf- og Vici geita- og Bhdeðnrs kál - skinns skór. Þungir eða mið lungs þungir sólar. Heinir eða holilja leistar. Reiniitðir eða spentir. Allar stærðir og vfddir setn til eru húttar, fást hér. — Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN 5T PhONE 770 ;,ooo EkRUR. Alo;ei le<ía FYRSTA UKVALiVnh 1 i 1 HVEITI miklu C.N.R landvfitinyu. • < fu|ilóírs 1-uid hrein slétt ÞESSA ÁRS UPPSKERA sannar gæði jarðvegsins. — Emriii" steinn eða lirfs.—Gott vatn.—Nálægt m irkuðum. skólum our kirkjum,—Vcr hfifum umráðáöllum Jansen og Claassen l'ind umun, og bjóðum þau til kaups með sanngjörnu verði og auðveld um borgtinarskilmálnm.—Kaupendur geta. borgað af hvers árs upp skeru; 6% vextir.— Sölubréfin geún út beint frá eigendum td kaup e' danna.—Eastern Townships Bank f Winnipeg og hver banki og ••business”-maðtir f Marshall, Minn.. gefur upplýsingar um oss. — Póstspjald færir yður ókeypis uppdrætti og alíar upplýsingar —- John L. Watson Land Co. 3i6 Union Bank Bldjí. - - Winnipev. /Vlan Fréttir úr bœnum. þann 23. október sl. gengu í lijónaband í VíctÖria 'borg, B.C., J>au herra Cfrmund Towers Smiithe og ungfrú Chnístina Cecelia John- son. Brúðurin cr dóttir hr. Arn- jjríms Johnsottiar, scm lertgi hcfir búið þar í bor.jr. Hjónavígslan fór fram í St. Georjje kirkjunni. Inni- legustu lukkuóskir þessa blaðs fylgja hinum utvgu hjónum. í sl. vikit scldi Boyd bakari horn lóð eina á Portage A v.e. og Smdth St. fyrir 310 1)1)«. ’dollara, sem er sama og $3,590 f.yrir hvcrt íet framhliðar. — Jwið er nú orðið títt, að borga þotta vcrð fyrir bygginualóðir á Portage Avenue austarlega. Montgonwry b’ræður, eigetulur að Qiueens IIotG bér i borg, hafa rétt nýiega neitað '•'109 þúsund dollara boði fyrir eigttiita! "Iíótelið stendur á lóð, sem ér að eins ÍOO feta bneið á Porta.ge AVe. og 75 fet á Notre Dame Avc... Nú er verið’ a'#-utidirbúa Tab- laau-samkomur, sem verða haldn- ar í samkotmtsál Únítara 6. og 8. desember næstk. þassi tegund af samkomum var mjog. vitvsæl sl. vetur. 1 þétta sintt verða allar sýtíingarnar jiýjar og mjög vel til J>eirra vandatf. Prógramtttið verð- nr auilýst síðac. Hr. J. S. T'horarenseit kom hing- að til bæjanihs’fýrír" nokkrum dög- um með Stétáti 'soti sinn, 12 ára gan'lan-, til ’uppskiirSar við kvið- slitd. Tlolskurðurfnn var gerður af dr. Lim' n og tók’st. vél. Pilturinn er á góðum bætavegi. Hr. D. Curttey; eigandi Spencer Block og Gaul-t Hou.se á Portage Ave. og Notixj Dame Ave.j hefir n.estaÖ að selja aigniina fyr.ir 3,590 dollara fetið, •eða. nále.ga tnilíón tlolhjra, með þvt að eigttin er 275 fet á Porkage Av-e. Hr. Curry keypti þessa oign fyrir nokkrum árum fyrir 40' jiúsund dollara eða mi tina. Hon. Georgic E. Foster, fyrvcr- andi fjármálastjóri í Canaxla og : einn af gáfuðustu, lærðustu og j Tnælskustu bióðinálaskörunigum rikisins, var h.ér á íerð í síðustu viku. Con'servative flokkurinjn hér í bænttm héJt homim beiðurssam- sæti á Ilotel Aleixandra. þar voru samankom.in nær 8 hundruð manna úr öllum pörtum fylkisins og Vestur-Canada. Hon. Foster flutti J»ar langa og snjalla ræðu utn sögu Conservative flokksins í Canada og áhrif híins á stjórn- málastefnu veldisins og framför þess. Ednnig talaði hann um stjórnaríar núverandi stjórnar og benti á, hvað honum fanst vera hugavert við það. Margir aðrir snjallir ræðumenn fluttu ]>ar tölur. Samsætið varaði fram untiir morgun. Silfurbrúðkaup. þau hjón herra Pétur l’. Holin og Guðrún' kona hans héldu silfur- brúðkaup sitt þann 11. okt. sl., að heitniH sínu 2510 Sprague Street, Omaha, Nebr. Vortt þar saman- komnir fjöldi boðsgesta úr Otnaha og nukkrir langt að, svo sem dr. Ölafttr J. Ólafssott og kona hans frá Chicaigo, og nutu þeir allskon- ar íagtiaðar langt fratn á nótt. Ræðttr flut'tu þeir Jónas Johnson, Joltn C. Klattck og dr. Ólafsson. Brúðurin, sem er söngkona, skemti með sólós, og einnig Miss Christ- sen. Fimm hedllaóska símskevti bárust hjónunitm nm kveldið frá f jarverandi vinum þeirra. Alls voru þeim sendir 23 skrautgrip- ir að gjöf frá vinum og vanda- I mönnum fjær og ' nær. — Mrs. Guðrún Hólm, ásamt með svstur sinni Kristrúnu Johnson, kom til Winnipeg fyrir þrctnur árum í kynnisför tii svstnr sinnar, Mrs. Jón Th.Clemetjs, og annara vanda- tnanna og vina. Heitnskringla óskar brúðhjónun- nm allra heilla, og vonar á sínum tíma að geta sagt frá gullbrúð- kaupi Jreirra. íslenzka stúdentafélagið hefir ákveðiö, að stof.na til skc’tntifundar laugardaginn 6. nóv. Fundurinn verður hafður í salnitm undir Únttara kirkjunni, á hortii Sherbrooke og Sargent stræta, og byrjar kl. 8 að kveldi. Allir Is- lendingar, er nám stunda við æðri skóla þessarar borgar, eru vinsatn- lega b-eðnir að koma á fund J>enn- an. þAKKARORI). — Eg undirrit- aður votta hér með þeim heiðurs- hjónum, h-erra ólafi Ólafssyni, bónda að Evford B.O., N. I)ak., og Friðriku konu hans og börnum J>eirra — inndlegar þakkir fyrir þá framúrskarandi untötmuti og hjúkr- ttn, sem þatt voittu Sfcefáni syni míntim sl. sumar. J. S. Thora*ensen. Í iW ^ getur ekki búist við að J>að geri annað en eyðast reyk. því ekki að fá nokkur tons af okkar ágœtti kolnm, og hafa á- nægjima af, að njóta hi'taiis af Jxsim, þegar vetrarkuldarnir koma. Komið til vor og n'efnið J>etta bl. D. E. ADAMS COAL CO. YARDS í NORÐL’R, SLÐL R, ALSTLR OO VESTLRBŒNLM AOal Skrlfst.: 224 BANNATYNE AVE. Dakkarorð. i Eg undirritaöur, sem verdð hefl sjúkur og frá verkum um síðastl. tveggja ára títna og því ekki sjálfttr fær um, að ala önn íyrir konti miittni og tveimur börnum, finn mér bæði ljúft og skylt, að votta þeim öllum þxkklæti, sem á þessu tímabiii hafa tekið þátt í kjörum minum með því að gefa mér peninga og aðrar nauðsynjar. Jxcssir vclgjörðametitt crtt svo margir, að það yrði oflangt mál, að telja }>á alla upp. Kn jæss skal gctið, að J>au hjón hcrra Bárður Sigurðsson og kona ltans, hafa cinatt síðan ég varö sjúktir látið sér sérlcga ant utn hag minn, og vcitt mér tnikla hjálp. Nú síðast gekst safnaðarneiínd Únítara fyrir samkomuhaldi mér til arðs, og hepnaðist það svo á- gætlcga, að arðurinn af henni varð nokkuð yfir eitt htindrað dollara. þessa upphæð færðu mér Jxcir hcrrar séra Guðmundxtr Arnason, prestur Únítara safnaðarins, og Gttnnar Goodmundson. Fyrir J>essa veglegtt gjöf Jxakka j ég af alhug öllttm )>eim, sent | studdu að þvi, að gera áminsta I samkomtt svo arðsama, setn og j öllum þeim, er m't og fvrri hafn j svnt mér bróðurþel og bjargar- : hjálp í veikindum míntim. j Með innilegasta þakklæu og árn- j a'ðarósktttn til allra vclgjörða- tnattna minna. Marteinn Jóhannesson. i 303 Toronto Street, Winnipcg. Dakklætishátíð í Tjald- búðinni. “því sendt mín móðir mik við |)ik til fundar, at orð bærak Agli at ér varir skvldið. Hildr mælti J>at ltorna : Ilaga svá maga þínum eigu órir gestir æðra nest á frestum". Svo kvað dóttir Ármóðs skegg á Vermaland'i, þegar Armóður aotl- aði sð ganga f-ram ai Eigli Skalla- grímssyni og fclögutn hans mcð vistum og öli. Mér da'tt þetta erindi í hug í Tjaldhúðarkirk jiikjaflaranum 25. f.m. á J>akklæfcishá'tíðinni. Munurinn hefir þó vcrdð mikill á veizlunum. Ármóður veitti ©inung- is skyr og öl, tn kvenfálag Tjald- j búðarsaiti'aðar veitti allskonar I ameríkanskt lostæti, og Goodtcm- | plara drykki. J>að, sem minti mig á þetta forna sögu atriði var það, hversu ótæpt allskonar vistir voru born- ar fram fyrir gestina, svo hver varð að gæta sín að taka ekki meira til sín heldur en holt var fvrir heilsuna. þess ber þó að geta, gestunum ti’l hróss, að þeir hafa frcmur öll- um vonum gætt sín við borðhald- ið, því svo vcl leíð J>eim á eftir, að 'J>eir skemtu sér til miðnættis með söng, hljóðfæraslætti og ýms- um stnáleikjum. Slík gleðisamkotna á Jrakklætis- hátíðinni áfcti sérlega vel vdð effcir jafn haigstætfc og gott surnar eins og 'Jxet'ta síðastliðna. Hátíðahald Jxetta fór mjög ánægjulega fram aö öllu leyti. Eftir stutta guðs- þjónustu í kirkjttnni, var farið nið- ur í salinn, og ef einhverjum hefði orðið það á, að taka ckkd effcir orðum prestsins, þar scm banti minfcist þess, hvc margs vér hefð- tnn að Jxxkka eftir J>etta sumar, þá höfðu konttrnar, sem fyrir há- tíðinni stóðu, séð um a'ð minna á i jætta á annan hátt. þær vissu það, að skynjun íxá umheitninum lieíir flciri vegi en cinn til mannsins, og ef aö orð prestsins hefðtt ekki náð cyra etn- j hvcrra vdðstaddra, þá var rieyn- j andi, hvort ekki væri hægt að j vek ja jKikklætistilfinning J>eirra ! gegn ttm augitn. Til þess höfðu i j>ær þau ráð, að skrevta salinn I rneð allskonar kornstöngum, sem j sprottið haXa í sumar í þessu j landi, svo enginn óblindur rmiður ! gat komið svo inn í sali.nn, aö j iiann mvndi ekki oftir því að J>að var þAKKLÆTISHATÍD. lýg tel vaíasamt, hvort aðrir j kunna hetur að stjórna Jaakklætis- I hátíð, hejdur ett Kvenfélag Tjald- j búðarsafnaðar. 2. 6. 2. KÆRU SKIFTAVINIR! Eftir verði nú á ómöluðu hveiti- korni, ætti hveitimjöl að vera selt nú lægst á $3.15 hver hundrað pundin. En einmitt nú vil ég fyrir ótdltekinn tíma selja “Cavalier Best Patent” hveitimjöl $2.85 j hundrað pundin. Gleymið Jxví ekki, að bdrgja ykkur ttpp með iiægiLeg- an forða fyrir veturinn á meðan verð er svona ógurlega lágt. Næstu viku seljum við 29c kaffi á 17c pundið og 18c kaffi á 15c pundið, og níu sápustykki f.yrir 25c. Hvergi er hægt að kaupa karlmanna og drengja alfatnað edns billega og lijá mér, ég hefi miklar birgðir af fötum, sem ég sel með 25 til 46 prósenfca afslæitti. Sjáið nú, hvað }>að meinar : — $16.99 karlmanna alfatnað nú fvrir $9.69, $12.00 fatnað nú á $7.20, "eða $8.00 dreixgja alfafcnað nú $4.60 og $6.00 fatnað á $3.60. — GLeymið ekki að koma og skoða J>essi föt, því ég hefi fastráðdð að selja þau með þessu ovanalega lága verði, }>ar til þau eru uppseld. Fyrir gripahúðir borga ég nú lOc fyrir pundið. Gleymið því ekki að koma með allar ykkar húðir 'til mín. Líka með allar aðrar vörur, sem JmÖ hafið að selja, — nema sokkaplögg, af Jxsim hefi ég nóg nú sem stendur. E. THORWALDSON Mountain - - N. Dak. •--------------------------♦ Hefir þú borgafi Heimskringlu ? í Jónas Pálsson, söngfræðingur. Útvegar viinduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. TIL S0LU í ‘Municipality* af Westbourne 320 ekrur at landi, 100 ekrur ræktaðar. Allt girt, og gnægð af vatni. Sann- gjarnt verð og góðir borgunar- skilmálar.— Frekari npplýsingár gef- ur B.L Baldwinson á skrif- stofu Heimskringlu. — HKI VIMt. Itl oic TVÆH sketntiW-ar söuur fá nýir kaup- sndnr Ivé hö eins 09 The Abernethy Tea Roomy Eru nú undir nýrri ráðsmenskn Vér getum selt fólki góðar máltfðir og hressingar eftir J>ann 9. þ. m.— 21 mál íðai seDlar $;5.50 472 PORTAGE AVE. Ómeinguð Hörlérept beint írá verksmiðjunnd á ír- landi. Af því vcr kaupum á beint }>aðan, getum vér selt ” irsk hörlérept ódýrar en aðr- ir í borginni. 15 prósent af- sláttur næstu 2 vikur. t G. S. S. Malone \ 552 PORTAGE AVc. Phone Main 1478 16-12-9 MARTYN F. SMITH, TANXLÆKNIR. Fairbairn Blk. Cor Main & Sulkirk Sérfræðingnr f Gullfyllingu og ðllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársanka. Engin veiki á eftir eða gómbólga — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Otlice Phone 6944. Hoimilis Phone 6462. Gólfteppa H reinsun Vér stoppum og þekjum gamla stóla, legubekki og fleira. — FJyt húsgögn og geymi |>au ytír lengri eða styttri tíma. — W.G. Furnival 312 Colony St. Phone 2041. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAIJ KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT. Rf'ttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og rcttur í verði. Vér hðfutu miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. Geo. Clements &Son ofcofnað árið 1874 261 P--rtaKc Ave. Rétthjá FreePress i(K9aaffiBawBHB9BnaaEBaaKEara Th.JOHNSON JEWELER 1! 28fiMainSt. T»lsfmi: 6606 Bmaaaaw ♦ *♦♦♦♦♦♦♦♦«•**♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN ERZINGER : • TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ ▲ Erzinfifer's skor.ð revktóbak SI.Od pundiO Z ^ Hér fá-t allar neftóbaks-teífuadir. Oska T ^ eftir bréflfícum póntnuum. J MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg Z l Heildsala og smó-ala. J —G. NARD0NE----------- Vorzlar meö matvöru, aldini, smó kókur, allskonar smtiudi, mjólk o« rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kafii eöa teó öllum tlmum. Fón 7756 714 MARYLANl) ST. Boyd’s Brauð þekking hefir mikið að segja i tilbúningi brauðs eins og allsfcaðar annarstaðar. Vor brauð sanna }>etta, þau eru bragðbetri og auðmeltari en annara. Reynið þetfca, og símið tjl vor, eða biðjið tnat- salann um vor brauð. Bakery Cor.Spence& PortaReAve Phone 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hantt. Phone, Main 6S39 507 Notre Daine Ave. BILDFELL & PAULSON Union Bank ðth Floor, No, 5550 selja hás og lóöir og annast þar aö lát- andi störf; útveffar peninKalón o. fl. Tel.: 2685 •I. L. M.T11()MS0N,M.A.,LL.B. LÖGFRŒDINQUR. 255/4 Portaue Ave. fiEiard, fianessoii and Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Haim'ilton Chatnbers 'i el. 378 Wininiiipeg ANDERSON & GARLAND LÖGFRÆÐING A R 3 5 Merohants Bank Bldg. Phone: 15 61 Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gcrist stöðugir viðskiffcamenn. Skrifið eftir verðlista. The Lightcap Hidc í Fur Co., Limit'd ; P.O.Box 1092 172-176 Kídr St Winnipoi? 16-9-10 ♦--------------------------------------------♦ Ný Kjötverzlun Allar vörur af beztu tegund. H. SIMONITE, eion di Talsfmi: 947 110 Isabel 169-10 Drs. Ekern & Marsden, Sérfrœöislæknar 1 Eftirfylpjandi trreinum: — AuRnasjúkdórnum, Eyrna.^ákdómurn. Nasasjúkdóm tup og Kverkasjúkdómuin. : : • í Platky BygginKunni 1 Uæuum Grnntl FttrUtt, ; A. I)nk. BONNAH, HARl’LEY & MANAHAN Löícfrœöingar og Laud- skjula Semjarar Suite 7, Nantou Block, Wiooijieg w. R,. FOWLER A. PIERCY-3 Royal Opticai Co. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíflar aðferðir eru notaðar við an n skoðun hjá þeitn, þar með hin nýj» »ðferð, Slrugga skoðuu, sein Kjóreyð’" rtll iirj AtíÍHkuuutn. — Dr. G. J. Gislason, Physlciau and Surgeon WeUington Jllh, - Grand J'orka, N.Dak Sjeratakt athyr/li veitt AUQNA, EYliNA, KVEIiKA og NEE SJÚKJjÓMUM.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.