Heimskringla - 30.12.1909, Page 4
WlNNlPgÖ, 30. DES. 1909.
HSIMSE&IKOCA
Goðaíræði
NorOarlanda.
BlaSiS Deserot Semi-Weekly
Netvs, dag's. 18. bóv. sl., flytiir
lartga ritgerS eftdr landa vörn, hr.
John Thorgeirson í Thistle bæ í
Utah í Bandaríkjunum, þar sem
hann gegnir friödómara starfi. —
BlaÖiS flytur ritstjórnargrein um
ritgerSina, mjög hlýlega orSaSa í
garS þessa íslenzka rithöfundar og
fraeöimanns.
Herra Thorgeirson byrjar grein
sína meS upphafsoröum úr Snorra
Eddu hinni nýrri, um upptiaf sköp-
unarinnar, og um kenningar þeirr-
ar bókar um Óðinn Alföður og þá,
sem með honum komu frá Asíu til
Norðurlanda, og gerðu sér bygð í
Sigtúni í Svíaríki, í grend við
Stokkholm, og stofnsetti þar
stjórn og samdi lagabálk, er á-
hangendur hans skyldu hlýða.
Ráðaneyti hans var 12 dómarar,
sem höfðu það starf, að vaka yfir
velfierð þjóðfélagsins, i dæma í
þrætumálum, stjórna trúarlegum
samkomtim, og sjá um, að þjóðfé-
lagið héldi sér fast við feðratrúna,
sem Óðinn flutti með sér frá Asíu
til Norðurlanda.
Snorri staðhæfir, að íbúar Norð-
urlanda hafi um margar aldir tal-
að og ritað á máli því, sem Óðinn
mælti á, er hann kom frá Asíu, og
að flokkur hans hafi verið frið-
samt fólk og haghent, hafi kunnað
til akuryrkju og ýmissa handiðna,
og verið listfengt.
Yfirleitt er öll greínin lýsing. og
upptalning á innihaldi Snorra
Eddu, méð þeim athugasemdum,
sem herra Thorgeirsson finnur á-
stæðu til að gera við það. Hann
tekur upp í grein sína útdrætti úr
ritgerðum annara höfunda, t. d.
eftir prófessor Rasmus B. Ander-
son, Samuel Eaing o.fl., til að
sýna trúarlíf og lifnaðarháttu
þessa fólks og félagsskipun alla
hjá þvi.
Um hina týndu 10 kynflokka af
ísraelsætt, segir höf. það vera
skoðun sína, að þetta fólk, sem
þannig kom frá Asíu, sé í raun
réttri hinar tíu týndu kynkvíslir,
— týndir vegna þess, að söguritar-
ar fornaldarinnar mistu sjónar á
þeim í grend við Caspían hafið.
Síðla í ritgerðinni eru lífsreglur
eða trúarjátning Óðins í 13 liðum,
sem þannig hijóða :
1. Viðurkenning mannlegs breisk-
ledka, sem krefst stöðugrar
baráttu við ástríðurnar og
umburðarlyndis gagnvart öðr-
um.
2. Hugrekki og trú, bæði til þess
að þola mótgang lífsins og tn
að berjast gegn óvinum.
3. Baráttan fyrjr frelsi tdl þess
að afla sér þekkingar og auð-
æfa, svo að sjálfstæði manns-
ins yrði bygt jafnt á menta-
löngun hans og starfsemi.
4. Fastheldni við loforð og ©iða.
5. Hreiuskilni og trúfesta, engu
síður en fyrirhyggja í ástamál-
um, og trygð við vini manns,
en fyrirlitning fyrir varmensku
og barátta til dauðans gegn ó-
vinum.
6. Virðing fyrir ellinni.
7. Greiðvikni, örlæti og gjafmdldi
■gagnvart fátæklingum.
8. Gsetin fyrirhyggja í orðum og
athöfnum.
9. Hófsemi, ekki að edns 1 nautn-
um lífsins, heldur einndg í með-
ferð valds.
10. Nægjusemi og glaðvxrð.
11. SiðprýSi og kurteisi í uxn-
gengná.
12. Löngun til þess að ávinna sér
hylli meðbræðranna, sérstak-
lega til þess, að safna að oss
tryggum ættmennum og vin-
um.
13. G&tileg meðhöndlun á líköm-
um hinna dánu.
Gredn þessd er öll vel rituð, og
ber þess vott, að höfundur hennar
hefir hugsað mikiS og kynt sér vel
þessi mál. Hún ber þess vott, aS
hún sé eftir alvöruþrunginn, þaul-
lesinn og mentagjarnan gáfumann.
Enda farast ritstjóranum svo orS,
að auSsætt er að hann rnetur bæði
málefnið og framsetndngu þess
eins og hvorttveggja verðskuldar.
Þakkarávarp.
Mig langar til aS senda þedm
mörgu góðu mönnum og konum,
sem hafa á margvíslegan hátt bæSi
peningalega og verklega hjálpaS
mér og konunni minni í hennar
miklu veikindum — nokkur þakkar
orS, um ledö og ég læt hér með
fylgja nöfn sumra þeirra.
Peningagjafir : Böðvar Helgason
$5.00, O. G. Oddleifsson $3.00, Mrs.
þ'. G. Óddleifsson $1.00 og Jón
Björnsson $4.00. Sömuleiðds léðu
þau hjónin Mr. og Mrs. Oddleifs-
son okkur stúlku í viku og tóku
ekkert fyrir. Einnig tóku þau hjón-
in Mr. og Mrs. Edr. Johnson
yngsta barn okkar, og er þaS hjá
þeim fram á þennan dag. Sömu-
leiðis tók Mr. Jón Jónasson eitt
barnið, og var það hjá honum í
sex mánuöi, og fór vel um það.
Og Bjarni ólaísson tók edtt barndð
og var það hjá honurn í fjóra mán-
uði í góðum höndum. Sömuleiöis
tóku Jóhann Sæmundsson og kona
hans af mér eitt barnið um
tveggja og hálfsmánaðar tíma, alt
fyrir alls enga þóknun. — Einnig
má geta þess, aS nágrannar okkar
Mr. og Mrs. H. Jakobsson hafa
reynst okkur mjög vel og hafa á
ýmsan hátt bætt úr böli okkar,
svo sem þeim hefir veriS unt.
Öllum þessum góðu manneskjum
vottum við okkar innilegasta
hjartans þakklæti fyrir alt þaS
gott, sem þær hafa látiS af ’.endi
rakna, til þess að hjálpa okkur, og
við óskum, aS þar sem að við er-
um ekki líkleg til að geta að neinu
leyti borgað þetta, þá megi guð,
sem alt sér, launa ykkur þessar
góðu og göfugu gjafir.
Einnig viljum við þakka Mr. og
Mrs. Sig. Oddleifsson í Winnipeg
og Mr. og Mrs. þorl. Níelsson í
Winnipeg alla þá miklu hjálp, sem
þau auðsýndu okkur á meSan hún
var á sjúkrahúsinu. Við þökkum
og líka innilega og sérstaklega dr.
J. P. Pálssyni I fyrir alla hans
miklu og góðu hjálp og bdðjum við
góðan guð að bLessa starf hans,
hvar sem hann er eða fer. Svo
þökkum við aftur öllu þessu fólki
alla þessa hjálp, og biöjum guð aS
blessa þaS og leiSa það ætíð.
Mrs. Mr. Bessason,
Mr. Kr. Bessason.
Geysir, 20. des. 1909.
Kona framtíðarinnar.
Madama Melba, söngkonan nafn-
kunna, hefir nýlega sagt að hún
vaferi hlynt atkvæðisrétti kveana,
og við það tækifæri befir hún með-
al annars sagt:
‘Mér er kært að geta mér til,
hvernig kona framtíðarinnar muni
líta út. Ég spyr sjálfa mig hvað
eftir annaS um hvað hún muni
tala, hvað hún muni gera, og
fyrst af öllu, hvernig hún muni
klædd.
“ESlisávísun mín segir mér þaS
um framtíSarkonuna, aS frelsiS,
sem hún berst fyrir og nær, muni
ekki skerða heimilisást hennar. —
þrátt fyrir það, að hin mikla bók
lífsins liggur opin fyrir konunni,
mun hún þó kannast við böndin,
sem binda hana viS heimiliS, binda
hana æ fastar og fastar eítdr því
sem æfin líöur áfram. Konan mun
ávalt halda áfram aÖ vera kona.
Ijfsreynslan kennir henni aS meta
heimilið sem einskonar griðastaS.
‘;Etli konan verði fallegri?
“Eg beld hún verSi fágaSri í
framkomu sinni. Notkun heilans
hlýtur aS breyta andliti hennar,
gáfurnar og vitsmunirndr sjást á
svipnum”.
ViSvíkjandi klæSnaði framtíðar-
konunnar, segir madama Melba :
“Húm mun klæða sig í mjúkan
og hlýjan fatnað með hrednum lit-
um. Allskonar tízkutildur mun
hvería. Samræmd í klæðnaði henn-
ar íær yfirráðin, tal hennar og
framkoma verður sæmilegt, og
hún mun forðast alt fals og til-
gerö”.
♦---------------------------
| Hefir þú borgaS
j Heimskringlu ?
♦-------------------*
Bókalisti
N. Ottenson’s,—River
Park, Winnipeg.
Áfengi og áhrif þess, í b. 0.10
Egigert Ólafsson (B.J.) ... 0.15
Gönguhrólfs rímur (B.G.) 0.20
HugsunarfræSi (E.B.) ...... 0.15
Höfrungahlaup .......... ... 0.15
Jón ólafssonar Ljóðmæli
í skrautbandi ........0.60(3)
Kristinfræði 0.45(2)
Kvæði Hannesar Blóndal 0.15(2)
Málsgrednafræði ....... ...... 0.15
Mænnkynssaga (P.M.), í b. 0.85(5)
Mestur í heimi, í b. ... 0.15
OlnbogabarniS ............ 0.15
Prestkosningin. Leikrit, eftir
þi. E., í b. ..., 0.36
Ljóöaibók M. Markússonar 0.50
Friö'þjófs sönglög ... 0.50
Ritreglur (V. Á.), í b. ... 0.20
Seytján æfintýri, í b. 0.35(3)
SiSfræði (H. H.), í b ... 1.10
Sundreglur, í b. ... 0.15
ÚitsvariS. Leikrit, í b. ...... 0.35(2)
VerSi liós ...... 0.15
Vestan hafs og austan. þrjár
sögur, ©fitdr E. H., í b. 0.90
Víkingarnir 4 Ilálogalandi
eft;r H. Ibsen ... ...... 0.25
þjóðsögur ó. Davíðss., í b. 0.35(4)
þorlákur helgi ... 0.15
þrjátiu æfintýri, í b. ...... 0.35(4)
Ofurefli, skálds. (E.H.), íb. 1.50
Draugasö.gur, í b. ...... 0.35(4)
Olöf f Asi ...... ... 0.45(3)
SmæliJigjar, 5 sögur (E.H.)
í bandi ...,........,... 0.85
Skemtisögur eltir Sigurð J.
Jóhannesson 1907 ... 0.25
KvæSi eftir sama frá 1905 0.25
LjóSmæli eftir sáma. (MeS
mynd höfundarins) Frá
1897 ................. 0.25
Tólf sönglög eftir Jón FriS-
finnsson ............. 0.50
Nýustu svemskar Musik Bæk-
ur, útg. í Stockholm :
Svemska Skol-Qvartetten ...0.60(5)
26te orh 27de Tusendet Sv.
Skol-Qvartetten ...... 0.60(5)
Dam Kören ... ... ...... ...... 1.00(5)
Normal-Saingbok ..,...... 0.50(5)
Safn til ' sögu íslands og ísl.
bókmenta í b., III. bindi og
þaS sem út er komiS af
því fjórða. (53c) $9.45
íslendingasaga eftir B. Melsted
I. bindi í bandd, og það sem
út er komið af 2. b. (25c) 2.85
Lýsing Islands eftir þ. Thor-
oddsen í bandi (16c) 1.90
Fernir forníslenzkir rímnaflokk-
ar, er Finnur Jónsson gaf
út, í bandi ....... (5c) 0.85
Alþingisstaður hinn forni eftir
Sig. Guðm.son, í b. (4c) 0.90
Um kristnitökuna árið 1000,
eftir B. M. Ólsen (6c) 0.90
Sýslumannaæfir eftir Boga
Benediktsson, I. og II. b.
innbundið ........ (55c) 8.10
íslenzk fornbréfasafn, '7 bindi
innb., 3 h. af 8. b. ($1.70) 27.80
Biskupasögur, II. b.innb.(42c) 5.15
LandfræSissaga Islands eftirþ.
Th., 4 bindi innb. (55c). 7.75
Rithöfundatal á íslandi 1400—
1882, eftir J.B., í b. (7c) l.OC
Upphaf allsberjarríkis á Islandi
eftir K.Maurer, í b. (7c) 1.15
AuðfræSi, e. A. ól., í b. (6c) 1.10
Presta og prófastatal á íslandi
1869, í bandi ..... (9c) 1.25
B. Thorarinsson ljóömæli, meS
mynd, í bandi....... .... 1.50
Bókmentasaga Islendinga eftir
Finn Jónsson, í b. (12c) 1.80
Norðurlandasaga eftir P. Mel-
sted, í bandi ..... (8c) 1.50
Nýþýdda bitblían ..... (35c) $2.65
Sama, í ódýru bandi (33c) $1.60
Nýjatestamentið, í vönduðu
bandi ............ (10c) 0.65
Sama, í ódýru bandi ... (8c) 0.30
Tölurnar í svigum tákna burðar-
gjald, er sendist með pöntunum.
Um leiS og ég nú auglýsi þessar
bækur, sém ég nú nýlega hefi feng-
iS frá Bókmentafélaginu í Kaup-
mannahöfn, skal þess hér með get-
ið, aS þær eru allar í vönduðu
bandi. þaö er ekki maskínu band,
heldur handbundið, og vel vandað
að öllu leyti. það af þessum bók-
um, sem enn þá ekki eru alveg út-
komnar, til dæmis Sýslumannaæf-
ir, Fornbréfasafnið, Safn til sögu
Islands, þegar hvert bindi er búið,
þá skal ég útvega kaupendunum
tilbninn kjöl á þau bindi frá bók-
bindaranum, sem hefir bundið inn
þessar bæknr, ef beðiö er um.
Ég legg ekkert á bandið. það
kostar mig 65c á allar af stærri
bókunum, og kaupendur fá þaS
fyrir það sama. Hér mundi slíkt
band kosta $1.50 til $2.00 á bókina
Einnig læt ég þá, sem pantað
hafa hjá mér sögu þiðriks af Bern
vita, að það verSur ekki langt
þar til hún kemur, í þaS minsta
fáein eintök.
Einnig á ég von á nokkrum ein-
tökum af Flateyjarbók í bandi.
N. OTTENSON,
River Park, Winnipeg, Man.
BANK 01 "PTfTT! FT0R0NT0 I
INNLEGG $30,853,000
VJER OSKUfl VIDSKIFTA YDAR
WINNIPEG DEILD: John R Lamb,
456 MAIN ST. RAÐSMADUR,
Meö því aO biöja æfinlega um
“T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö
fá ágætan vindil.
(UNION MADE)
Western C'igar Factory
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg
Mmi í Lager
HEltl 1 Porter
1 EDWARD l.
Styrkið
taugarnar með þvf að
drekka eitt staup af
öðrum hvorum þess-
um ágæta heimilis
bjór, á undan hverri
máltfð. — Reynið !!
Manufacturer A Impcrter
Wiunipeg, Cauada.
Department of Agriculture and Immigraiion.
MANITOBA
þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru
vötn, sem veita landinu raka til akuryrkjuþarfa. þ <«s vegna
höfum vér jafnan nægian raka til uppskeru trygginga r.
Ennþá eru 25 milíónir ekrur óteknar, sem fá má meS heim-
ilisréitti eða kaupum.
lbúata;a árið 1901 var 255,211, rni er nún orðin 400,000
manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum.
íbúatala Winnipeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um
115 þúsundir, hefir meir en tvöfaldast á 7 árum.
Flutningstæki eru nú sem næst fullkomiin, 3516 mílnr jám-
brauta eru í fylkinu, sem allar liggja út frá Winnrpeg. þrjár
þverlandsbrauta lestir fara daglega frá Wmnipeg, og ínnan
fárra mánaða verða þær 5 talsins, þegar Grand Trunk Pacific
og Canadian Northiern bætast við.
Framför fylkisins er sjáanfeg hvar sem litið er. þér ættuð
aS taka þar bólfestu. Ekkert annaS land getur sýnt sama vöxt
á sama tímabili.
TIIi FERÐAM4X1VA :
FariS ekki framhjá Winnipeg, án þess aS grenslast um stjórn
ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega ySur fullkomnar upp-
lýsingar um heimilisréttarlcind og fjárgróÖa möguleika.
R F» ROBLIIV
Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Káðgjafi.
Skrifiö eftir upplýsinfum til
.loNeph llnrhe. .Ia«. Hartner
178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST., TORONTO,
M
102 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
barns, heldur sem verðandi unglings og manns. — En
samtal okkar er búið að vara of lengi, það er orðið
framorðið og mömmu þdnni leiðist. Taktu nú eldi-
viðarbaggann og farðu. Við sjáumst væntanlega
aftur. En gleymdu ekki því, sem ég hefi sagt þér :
óþrjótandi hatur til hinna ríku”.
Jakoi'o stóð upp og bjóst tdl að fara. Mórits tók
byrði sína og gekk út á þjóðveginn með honum.
“Vertu sæll, Mórits”, sagði Jakob, “nú skilja
leiSir okkar, en gleymdu ekki því, sem þú hefir beyrt”
“Aldrei ! ” sagSi Mórits íjörlega, “aldrei skal ég
gleyma þessu kvöldi né hræðilegu sögunni þinni, —
Vertu sæll”.
þeir skjldu. Mórits hraSaði sér heim, en Jakob
stóS kyr og horfði á eftir honum.
“HvaS ætli mamma segi?” hugsaði Mórits. “Ég
hefi veriö lengi i burtu og hún er sjálfsagt orSin
hrædd um mig. Á ég nú aS segja henni alt, sem
fyrir mig hefir komiS í kvöld?”
Hngsun þessi gerði Móriits órólegan. Hann vdldi
ekki dylja hana'neins, eu var hræddur um, að hún
reáddist sér, ef hann segði henni, að hann heffft fundið
þann rauðhærða, af því hún var búin aS banna hon-
um að taia viS hann.
Mórits v. r því hálfskelkaSur, þegar hann gekk inn
í kofann, þar sem mamma hans sat viö vinnu sína.
Húsfrú Sterner talaSi ekkert um fjarveru hans, því
þegar hún sá blómin, hélt hún aS hann heföi eytt
tímanum til að leita þeirra. Mórits gat ekki komiS
sér aS því, aS hryggja móður sína með því, aS segja
bennd frá fundi sínum og Jakobs, og þagði því.
# * *
F ORLAG ALEIKURINN 103
VIII.
ö S i n s v í k.
Eberhard giedfi Stjernekrans, ríki óSalsieigandinn
og erfingi hins ágæta höfSingjaseiturs Öðinsvíkur, ,var,
eins og áður er um getið, kominn aftur heim til sín.
Eftir að við síðast sáum Eberhard á hinum voða-
lega Helkletti í Tyrol, hafði hann fariS víSa um lönd,
“eltur af forlögum sínum”, eins og hann sagSi sjálf-
ur. Hann hafði gist í fögru dölunum á ítalíu og
Sikiley, heimsótt hiin dularfullu Austurlönd, skoriö
nafin siítt í sedrusvdSinn á Ldbanon og mókt í skugga
Pálmatrjánna í Afríku. MeS íáum orðum : hann
bafði notið inndælis lífsins.
Hann hafSi snúið aftur til Noröurálfunnar. Yfir
Spánar og Frakklands fögru landssvæSi hraðaSi hann
ferð sinni til höfuðborgar heimsins, miðdepils menn-
ingarinnar, Parísar. þar dvaldi hann einn vetur, en
þegar vorið kom, var hann orðinn sárlcdður á hinum
viðstöðulausu skemtunum stórborgarinnar og lagði
af stað gangandi til Rinarfljótsins, ásamt frönskum
manni, sem náð hafði vinfengd hans.
Alt sumarið ferðaðist hann um þýzkaland, en
þegar haustið kom, ákvað hann alt í einu, að fara
heim til Svíþjóðar og setjast að á arfleifð sinni. Eber-
hard var að eins 23. ára að aldri, en var samt farinn
að verða ledður á lífinu. Hann var það, sem Frakk-
ar kalla ^un homme hlasé”. Tveggja ára þrotlaus-
ar skemtanir af öllum tegundum, sem til eru í suður-
104 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
löndum, höfðu eius og vant er, skiliS eftir auð hugar-
fylgsni og leiSindi.
þess vegna þurfti greifinn hvíldar viS, til þess aS
geta safnaS nýjum kröftum, og til þess aS hugsa um
lífiS í kyrS og einveru skóganna heima, ains og hann
sjálíur sagSi :
Eberhard greifi var forlagatrúarmaSur í orSsins
fylsta skilningi. Lesarinn hefir séS, aS Jakob Kron
var málsvari þedrrar skoðunar, en hann kemst aS
því, aS skoðanir þeirra í þeim efnum voru harla ó-
líkar.
Forlagatrúar skoðanin, ekki Grikkjanna, bddur
þessara tíma, stySst annaðhvort viS verulegt, og að
því er virðist óafmáanlegt misvægi lífsins, misvægi,
sem eyöileggur æskuvonirnar, gerir tilraunir vorar í
þarfir hins góSa gagnslausar, og fiieygir okkur aílvana
ofan í hyldýpi svívirSnga og glæpa 1; eSa aS hún er
að eins fræSdkerfi, sem lastagjarnt hugaríar býr til
handa sér, í því skyni aS geta þaggaS niður í sam-
vizku sinni' meS hfnni alkunnu setningu Platos : það
voru forlög mín.
Á milli þessara tveggja tdlviljana er alls ekkert
samhæfi. því eins og það er ógæfan, þjáningarnar,
örvilnanin, er orsaka glæpi, sem í fyrra tilfellinu
mynda þessa skoSun, þá er þaÖ í síðara tilfellinu
skoSanin sjálf, sem er orsök í ógæfu, þjáningum og
glæpum.
Eberhard Stjerniekrans var ekki reyndur forlaga-
trúarmaður. Engin áþreifanleg ógæfa, eSa þar af
leiiÖaindi særandi tilfinning, hafðd nokkru sinni or'ðið á
vegi hans. En hann var uppalinn í skauti auSsins,
og frá æsku vanur að fá allar sínar óskir uppfyltar,
því móSir hans var ístöSulaus og óhyggin, svo að
hann sem drengur gat stjórnaS hienni, og þegar hann
seinna medr vildi hafa sama frelsi, komst hann að
raun um, að vilji íöSur síns var aflmeiri en hans eig-
F ORLAG ALEIKURINN 105
in, en þá bölvaði hann forlögunum, sem neituSu hon-
um um frelsi.
Um þaS leyti kyntist Eberhard frönskum íerða-
manni, sem var fjarskyldur greifainnu Stjernekrans,
og kom aS heimsækja föSur hans.
þessi kynning var undirstaSa hins illa, sem
snemma þroskaðist í sálu ungBngsins. Uppalinn við
stórviðri stjórnarbyltingarinnar, hafði Crispdn — svo
hét þessi gestur — lifað æsku sína á þeim tímum,
sem trúin var ekki viSurkend í föSurlandi bans. —
Hann hafSi fylgt vagninum, sem götudísin, er átti aS
tákna hamiingjugyðjuna, var flutt í til Notre Dame
undir sigurópi múgsins. Hann hafSi séS Marat
lleygja sér niSur á jörSina í miklu þrumuveSri og
hrópa : “Sé nokkur guS til, þá deySi hann mig meS
eldinigum sínum, annars neita ég því, aS hann sé til”.
Hann geymdi hinar svæsnustu guðsafneitunarskoS-
anir, þrátt fyrir það, aS Napóleon hafði endurreist
trúna á Frakklandi. þessar skoðanir fluttd hann
með sér til SvíþjóSar, og þar eS hann í hinum unga
Stjernekrans greifa fann viljugan og eítirtoktasaman
lær'svein, reyndi hann aS innræta honnm þetta skoð-
anakerfi meðan hann dvaldi í Óðinsvík.
þteár lásu saman Voltaire og Diderot, og töluðu
aftur og fram um kenningar þeirra, sem þóttu myrk-
ar, enda báru þær fratmirskarandi hræSilega ávexti.
Ó'Sinsvík var meðal hinna stærstu höfðingjasetra
í Wiermlandi'. Aðalbyggingin var reist á mið'ri 17.
öld, og stóð á lijalla íast vdS Wemern. Á tvo vegt
var stórvaxinn eikarskógur. Á þeirri hliS, sem aS
vatniinu vissi, var gengið ofan af ©inttm hjalla á ann-
an, unz maSur kom aS vatnsbakkanum sjálfum. Stór
jurtagarSur var fyrir neðan h jalLna, og voru þar
gróSursett mörg fáséS grös frá suSurhluta NorSurálf-
unnar og úr hitabeltiuu. Gosbrunnar voru víða í
j11 rtagarðdtium og voru vatnsþrórnar úr marmara. A