Heimskringla - 17.03.1910, Page 1

Heimskringla - 17.03.1910, Page 1
XXIV. ÁR WINNIPEG, MAN1T0BA, FIMTUÐAGINN, 17 MAPZ 19P> Mrs A B Olson jan 10 NR. 24 Fregnsafn. Markverðustu viðburðii hvaðanæfa — í Parísarborg var maSur aí5 naíni Duez handtekinn 8. þ. m., kærSur um milíón dollara bjófnaS. Ilann haíSi af stjórninni veriö setitur til þess, aS ráSstafa öllum eignum þeirra safnaSa katólsku kirkjunnar, sem voru sundurlevstir meS lögum áitiS 1901. Dómstnála- stjóri Frakka komst aS því i fyrra að eitthvaS var athugavert viS reikningsfærslu Duez, og lét þá víkja honum frá embættinu, og setti 3 menit í staS hans. Duez hefir játaS sök sína og mál þetta hefir veriS gert aS umtalsefni í þinginu. Ýmsir þingmenn létu þá skoSun í ljiós, aS nokkrir hátt- standandi menn mundu riSnir viS þjófnaSinn, og forsetinn hefir lofaS aS láta rannsaka máliS og hegna þeim seku, hverjir sem hlut eligi aS máli. — Mælt er, aS sonardóttir Ed- wards konungs eigi bráSlega aS gefast Manuel Portúgals konungi, oir hefir Edward konungur ferSast 'til Parisar til þess aS hitta þar forseta Frakkfands, sem svo fór meS honum á fttnd Manuels, vænt- anlega til þess aS gera út um jkonu-kaupin. — J. P. Cudahy, sonur kjöt- konungsins atiSuga í Chicago, fann nýlega bankastjóra einn heima í Itúsi sínu í svo mikilli návist við konu sína, aS hann baröi banka- stjórann til óbóta, svo aö hattn varS aS flytjast á sjúkrahús Dú- is(J við, aS þau hjóp ver&i aS skiija -t- konan er aíarreiö út af mtSfeið- inni á bankastjóranum, og kveSst aldrei vilja lita mann sinn augttm framar. . — Sú fáVeyrSa kæra hefir komiS fram gegit lækni einuni í Kansas City, að hann hafi tamiS s>ér þá list, að set ja sót tkvedkjuefni i sjúklinga sína, meS þeim áseuúngi, aS stytta þeám aldur. Iíelzt voru þaS taugaveikisgerlar, sem hann á aS hafa sett i þá. Átta slíkar kær- nr eru á hann bornar og staSfest- ar af þar til settri dómnefnd, scm ítarlega hefir rannsakað þær. — Einnig hefir kona hans veriS kærö ttm, aS hafa gert hiö sama við 15 sjúklin.ga. BæSi hiótvin eru nú und- ir kæru fyrir morS. Dr. Hyde, svo heitir læknirinn, er kærSur ttm, aS bafa drepið tengdaföSur sinn og son hans á eitri, og einnig aS hafa drepið náframda kontt sinnar meS blóStöku. Ö'víst enn, hverndg mál þetta lyktar, ett það litur illa út fyrir læknitntm. — Lloyd George, fjármálastjóri Breta, hefir gert þá staöhæfingu í brezka þinginu, aS lávaröadeildin bafi orsakaö ríkissjóðnum 28% milión dollara fjártjón moö því aö neita aö samþykkja fjárlagafrum- varp stjórnaiSiinar. Hann segir, aS ríkissjóöurinu hafi tapaS svo mikl- um tekjum, sem bein afleiSing af uppþoti lávaröanna, og ‘aS þess vegna. sé stjórnin neydd til þess, aS taka peningalán til þess aS maeta almennum útgjöldum, þar til fjárlagafrumvarpiö nái sam- þykki beggja deilda þingsins, og aS rentur aif því fjárlánd nemi 10 þús. doll. á dag. — Kúasmalar á Texas sléttun- um, sem jafnan aS undanförnu hafa notaö reiShesta til aS komast yfir jörSina í smölunarerindum sinum, eru nú hættir viS hestana, og nota í þeirra staS létta sjálf- breyfi eSa mótorvagna, og telja þá langt um betri enn hesta, bæöi fljótari og traustari til smala- menskunnar. — Dátinn er nýlega í Welland, Ont., Wm. Wills, 102. ára gamall. Hann var meS fullri heilsu fram uS síöustu mánuSum æfi stttmar, og var talinn elztur maSur þar um slóSir. — þingnefnd Breta er um þessar mundir aö rannsaka hjóna.bands- löggjöf ríkisins, meS þeim tilgangi aö endurbæta löggjöfina svo aS hjónaskilnaöir veröi auSfengnari en nú á sér staS. Enn þá hefir nefndin ekki lokiS starfi sínu, en svo mikiö vita menn samt, aS bún hvggur á umbætur eSa breyt- ingar í þá átt, aS gera hjónum auöveldari skilnaSinn en áSur hefir VeriS. Smoking Concert CONóERVATÍVAR í VESTUR-WINNIPEG ætla að hafa “SMOKINGr-CONCEKT” f efri sal Goodtemplara, í kveld, miðvikudag 16. marz. Ágætir ræðumenn, svo sem flon. ROBT. ROGERS og fl. flytja þar erindi. — Einnig verður gott söug-prógram. — Allir velkomnir. — Fjölmennið A þennati fund -- Komið klukkan 8. — þrettán ára gamul stúlka í Kaupmannahöfn varS nýlega vör ; viS mann, er kom þar út úr dimmum gangi milli húsa, og hafSi hann úttroSna vasa sína, og sá á lítiS bronze-liknieski tit úr einum þeirra. Stúlkan réöist aö mennin- um og heimtaSi aÖ vita, hvaS hann heföi í fórum sínum, og hvar hann heföi náö því. Maöurinn, sem var innbrotsþjófur, taldi víst, að hann heíÖi veriö staíknn að stuld- inum, og fékk stúlkunni umsvifa- laust hluti þá, sem hann haiöi tek- ið. En stidkau var ekki ánœgö meS þetta, heldur elti þjófinn þar tdl hún haföi náö í lögregluþjón, , sem tók manninn fastan. — Fullur helmingur íbtianna í Monaco gerðu þann 7. þ.m. leiö- angnir að höll prins þess, sem þar ræSur ríki, og heimtuSu, aS hann ved.tti þegnum sínum stjórnarskrá. SögSu þeir, aS Monaco væri nú sá eini staSur á jarSríki, sem lyti algerlega einveldi, og aS slikt mætti ekki viSgangast lengur. — Prinsinn tók mannfjöldanum vel, og lofaöi aS hugleiöa beiSni þeirra, en gaf aS öSru leyti cngin ákveSin loforS. — Monaco er ítalsk jarls- dæmi, — þaS minsta í heimi, aS eins 8 fermílur. þar er Monte Car- lo spilastaöúrinn nafnkunni, sem vei'tir ríkt þessu allar inntektir þess. Fólksfjöldi er þar talinn aS vera 17,<M>0, en ekki nema 12000 þeirra eru þegnar prinsins. — Hreinn ágóöi af peningasláttu stofnun Canada siöan hún tók til starfa hefir oröiö $63,857.86. — Einn þingmaSurinn í British Columbia, A. II. B. MacGowan, frá Vancouver, hélt nýlega þar í þinginu stranga skammaræSu um dómarana þar í fylkinu. Hann sagSi meSal annars, að í áliti al- mennings væru tveir þeirra vitfirr- ingar, einn væri heimskingd, oinn væ.S glæpamaSur og einn væri strokumaSur, sem réttvísin hefði ekki náö löghaldi á. Hann staS- hæfði, aS einn dómarinn heíSi svælt undir sig allar eignir ekkju nokkurar í Yukon héraSinu og strokiö svo með eignirnar burt lir héraðinu, en heföi tveim árum síð- ar veriS gerSur aS yfirréttardóm- ara í British Columhia. — Mac- Gowan vildi láta gera þaS aö lög- um, aö enginn sá yrSi gerSur dóm- ari, sem væri sannaður aS því, aö hafa drýgt glæpi, eða sem heföi verið kæröur um glæp, sem hann heföi ekkf getað hreinsaö sig af, eða sem nokkurn blett heföi á mannorði sínu. — þingmanninum var bent á, aö dómarar væru skip- aöir af Ottawa stjórninni, og aö þangaö gæti hann snúið sér meö umbóta tiflögur sínar. — Hvitdr matreiðslumenn í San Francisco heimta, aö hér eftir sé engum austræn.ingjum (Jöpum eöa Kínverjum) leyft að stunda mat- reiöslu þar í borg. En hæfilegur tími skal húsbændum þeirra sett- ur til aö reka þá frá atvinnu. — Uppreistarmenn í Nicaragua hafa beöiö þar algerðan ósigur. Stjórnarherinn hefir náö á sitt vald mestu af vopnum þeirra, og margir hafa flúið á náöir stjórnar- hersins. Sagt er, að nú séu að eitis tæpir 300 uppreistarmenn tindir vopnum, og flestir á flótta út úr landinu, eins hratt og þeir geta komist. i — R.eiknfngar Grand Trttnk Baci- fic járnbra.tarinnar voru til um- ræðu í Ottawa þinginu í sl. viku. þá baö stjórnin um 27 milíónir dollara fyrir braut þessa. Járn- brautaráðgjafinn viðurkendi, aö brautin hefði kostað ríkiö nálega 68 milíónir dollara fram aÖ síö- ustu áramótum, eÖa nákvæmlega $67,890,697.00, og að áætlaður kostnaður á hverja mílu sé 83% þús. dollara. Stjórnin, áætlar, aÖ hver míla á sléttlendinu kosti 33 þús. dollara, en í fjöllunum miklu meira, þó sú upphæö sé ekki ná- kvæmlega ákveðin. — Bretastjórn áætlar 200 milíón dollara útgjöld til hernaöarþarfa á þessu yfirstandandi fjárhagsári. Mest af þes.sari feikna fjárupphæð veröur variö til að ella sjóflotann. — Frumvarp er fyrir Ottawa þiniginu, sem væntanlega verður aö lögum. i það skyldar Bell talsíma félagiö til aö vedta hverju ööru talsíma félagi samtengingu viö Bell kerfiS, og meö þeim skilmál- um, sem járn.brautan'e£nd ríkisins ákveöur. Bell félagiS gerSi alt, sem í þess valdi stóð, til aö vdnna á móti, aö þetta yrði gert að lög- uut, en búist við, aö það veröi aö lúta í lægra haldS. — Jarðskjáltti varö í San Fran- cisco á fimtudaginn 10. þ.m. Borg- í arbúar uröu afarhræddir og marg- ir tlýöu hús sín. En annars varð ekkert tjón að. — Kona ein í Virden, Man., beiö í sl. viku bana aí aö éta óætt j kjöt, sem hún haföi keypt sér til matar. önnttr kona veiktist og , hættulega af sömu ástæöum, en lifir þó. I — Tólf þúsund námamenn í Astr- I alíu, sem gerðu verkfall í sl. nóv- ember, tóku aftur til starfa í sl. \iktt. Kol, sem kostuöu $7.00 tonn- iö, þegar verkfalliö byrjaöi, stigu upp í $16.00. FyrirliÖar vcrka- manna, sem æst höföu til eigna- spells á námaedgnu..., voru dæmd- ir í fangavistir, og tneð þaö end- aSi verkfallið. ' — Háskóla á að byggja fyrir Saskatchevvan fylki, er sé settur í Reg.ina borg. Samskot til hans nema nú 350 þús. doll. Massey fjölskyldan í Toronto hefir lofað, aö leggja til alt þaö fé, er þuríi til að byggja aöalbygginguna, og veröur þaö aö ltkindum ekki minnd en 250 þús. doll. Til þess er ætlast, að byggingu skólans veröi hraðaö svo, að hægt veröi aS byrja þar kensht í september na-st- komandi, í bráSahyrgöar bygg- ingu, því líkleg't er, aö þaö taki 2 til 3 ár, aö koma upp v’aranlegum skólahúsum. — Fjórir menn mistu líf á laug- ardaginn var viö dýnamit spreng- intru á Bowlen eyju, 18 mílur frá Vancouver borg, þrír Japanar og 'einn hvítur maður. — I Montreal borg andaöist á sunnudaginn var George Murray, elzti ritstjóri og bókmentamaður þar í borg. Hann var 25 ár rit- stjóri blaösins Mon.treítl Star, og siöar ritstjóri Montreal Standard. Hann samdi ljóö og ritaði sögur, og var með hámentuöustu bók- mentamönnum landsins, Ilann varö 79 ára gamall. — þrjú ung börn brttnnu til bana á bóndabæ 3 míltir frá Rapid City, á laugardaginn var. Bónd- inn var að sækja vatn, en konan úti í hænsnahúsi. Svo varÖ eldur- inn bráöur, að konan gat ekki bjargaö börnunum, sem í óviti höfðti kveikt í húsinu. Bóndinn kom að, þegar eldurinn haiföi náð svo föstum tökum að eugu varS bjargaö. — Svo er nú ísin.n veikur í Fort William, aS skip geta komist þar út og inn á höfnina. Aldrei fyr hefir höfnin veriö svo íslaus um þennan tíma árs. — ís braut snögglega af Saga læk í Montana ríki og drekti þús- und sauökindum. — Bandaríkin eru nú og hafa lengi veriS í kyrþey í óSa önn aö vígbúa bæSi Atlantshafs og Kyrra- hafs strendur sínar, einnig Filips- og Hawai-eyijar og Panamaskurö- I inn. ■ þeir setja upp víSsvegar þar sem þurfa þykir hinar öílugustu failhyssur og annan nauSsynlegan herút'búnaS til varnar, ef á er ráö- ist. General Arthur Murray, hátt- standandi embættismaSur í strand- varnadeild hermálanna, lét þaö nýleiga uppi, að Bandaríkjastjórn heföi fyrir nokkrtim tíma síSan komist á snoöir um, hvernig Jap- anar mundu haga atlögu sinni, ef til þess kæmi, aö þeir lentu í ó- friöi viö Bandaríkin. þeir mttndu fyrst reyna aö taka Filipseyjar, síðan Hawai-eyjar, þá Panama- skurfSnn og Kyrrahafsströndina. En ekki kvaSst hann búast við neinum ófriði, og Bandaríkin væru friötlskandi eins og allir vissu, — en ef til kæmi, tnundu Japanar ekki konia þeim á óvart. 1 Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN f WINNIPEG,—L/ÍTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. Brúðkaupsvísur til Leifs Odilssonnr og Helgn S. Olgeirsson. 7. marz 1910. Fregnin vfða flaug um land, Fagnaðí margur drengur, Húíeitt þ4 f hjönaband Helga og Leifur gengu. Samangefin, sæl t lund Suður í álfu fóru. Lukkan háa Leif og sprund Leiði í smáu og stóru. — Hvar sem lendir leiðarfar Lffs um kveld og morgna, Greiði veg mn grund og mar Gleðiu himinborna. — Ótæmandi eignist seim, Örlseti ei dvfni, Ættarmótið Islenzkt þeim Og öllum niðjum skíni. Gamall kunninyi. Ekkjan á Akranesi. Antler, Sask. Herra ritstj. Hkr. Samkvæmt tilmælum þinum og óskum gefendanna til styrktar ekkjttnni á Akrauesi, skriifa ég þessar límir. Ekkjan er Marja dóttir Magnús- ar Gunnlaugssonar og Guðrúnar Björnsdóttur, cr síöast, er ég vissi, voru á Spóamýri í Mýrasýslu. En Marja ólst upp hjá föður mínttm, Kiríki Grímssyni aö Gjábakka í Árnessýsltt, og giftist þaSan Pétri Gestssyni aS þaravöllum á Akra- nesi, sem drukknaöi áriö 1907 frá 4 börnutn þlirra hjóna. Síöan hef- ir ekkjan verið til heimilis hjá teng'daforeldrum sínttm, aö þara- völlum, en þau ertt bláfátæk og orSin fjörgömul. MeS beztu þökk fyrir tilhlutun Hkr. í þesstt máli, og einnig til gefendanna í heild s-inni, er ég, fyr- ir hönd ekkjunnar, MeS vinsemd og viröingu, Mrs. Helga Thordarson * * # í sambandi við framanskráS bréf skal þess getiö, að með $5.00 gjöf frá kvenfélaginu “Hlín” í Géunnavatns bygð, er tekiS fram, að gjöfin sé gerð í því skyni, að hún verSi notuð til fargjalds til Ameríku. Ýmsir aSrir gefendur hafa tekið fram þetta sama. þeim er sár-illa viS, aS féS sé notað til nokkttrs annars en þess, sem þaS er gefiS til, — vtlja ekki, aS þaS sé notaS til aS éta þaö út á Is- landi, og treysta þvi, aS fénu sé ekki safnaS hér undir fölsku yfir- skyni, heldur sé látiö ganga til fargjalda ekkjttnnar og barna henn- ar. — það' auglýsist þvi hér meS, aS Heimskringla mttn sjá til þess, aS þaö fé, sem blaSinu hefir borist í þessti skyni, verSi ekki notaö til annars en þess, sem þaö er gefiS til. Tveir af gefendunum hafa boöið aS taka sitt barniS hvor af ekkj- ttnni, þegar hún komi vestur, eink- anloga piltbörn. En væntanlega mun hún kjósa, að hafa þau hjá | sér, ef þess er kostur. Og kona sú hér vestra, sem tekist hefir í fang, útvega fargjaldsféS, og aö taka á móti ekkjunni, hefir væntanlega útsjón til þess, að koma henni svo íyrir, aö hún geti haft börn sín hjá sér, fyrst um sinn aS minsta kosti. þedr, sem hafa lagt í sjóSinn síS- an seinasta blað kom út, eru þess- ir : — Mrs. Th. Sveinsson,Húsavík 1.00 Halldór Einarsson, Vestfold 1.00 Jónas Jóhannesson, Winnd- peg Beach .............. 1.00 Jón J. Westman, Elfros ... 1.00 Ónefndur, Mímir ........... 1.00 Kona úr BorgarfirSi, Baldur 1.00 Mrs. ónefnd, Argyle ....... 2-00 B. Bjarnason, Mountain ... 1.00 Thorv. Thorvaldsson, Arnes 2.00 Albert Jónsson, Árnes ...... 1.00 Sigttrjón Jónsson, Árnes ... 1.00 Bjarnii Peterson, Árnes .... 0.50 Jón Jónsson, Árnes ........ 1.00 órvefndur, Árnes ........... 0.50 Jón Einarsson og fjölskylda, Winnipegosis .......... 3.00 Bergur G. Mýrdal og kona hans, Belmont ......... 1.50 Helgi SigurSsson, Hecla ... 1.00 Kvenfél. Hlín, Markland ... 5.00 S. Gíslason, Winnipeg ..... 1.00 Krákur Jónsson, Selkirk ... 0.25 O. S. Thorgeirsson, W'peg 2.00 Arni Bggertsson .......... 10.00 Jóhannes P. BorgfjörS, Eddlestone, Sask. ...... 1.00 Mrs. Kitstjana Dínuson, Svold ................. 1.00 Mrs. Hnappdal, Winnipeg 1.00 J. H. Lándal,. Hólar .... 2.00 SafnaS af Christian Árnason, Minneota, Minn. (Nöfn gefenda í næsta blaði) 33.35 SalnaS af Eyvindi Johnson, Win- nipeg : — Eyvindur Johnson ........ $ 1.00 Mrs. D. Jónasson ......... 1.00 Mrs. Margrét Johnson ....... 2.00 Mr. & Mrs. B. Lindal ...... 2.00 Stefán Sveinsson ........... 1.00 Jón Bíldfell ............... 1.00 G. Eggertsson .............. 0.50 B. Magnússon .............. 0.50 Miss S. Salomon ........... 0.25 Árni Johnson ............ 0.25 Friðlundur Johnson ......... 025 Magnús Johnson ............ 0.25 L. J. Hallgrímsson ........ 1.00 Carl Goodman .............. 1.00 S. K. Hall ................. 0.50 Mrs. þorsteinsson ......... 0.30 þ. þorsteinsson ........... 0.50 Ónefnd ..................... 0.50 ónefnd .................... 0.25 ónefndtir .................. 0.50 Mrs. Gdllis ............... 1.00 Welling'ton Grocery ........ 0.50 Saínaö af Th. Ingimarsson, Tantallon, Sask. (allir i Tantallon, nema 3 síS.): Jóhannes T. KolbeánssO'n $ 0.50 Th. Ingimarsson ............ 2.00 J. J. Bartels ............ 0.7'5 M. Ingimarsson ........... 0.50 G. Bggertsson ............ 1.00 Mrs. GuSríSur Kolbeinsson 1.00 Stephan Ivolbeinsson ...... 0.50 Oliver Bárdal ............. 0.50 Th. Gíslason .............. 0.50 G-. Gíslason .............. 0.50 V. Gislason ............... 0.50 H. Bárdal ................ 0.50 Einar Bjarnason ....... ... 0.75 Miss K. Halldórsson....... 0.25 Mrs. GuSlaug Halldórsson 0.25 Hannes Benediktsson ....... 1.25 Svednn Vop.ni ............. 0.50 GuSjón Vopni .............. 1.50 Siguröur Vopni ............ 0.50 Paulson Bros............... 1.00 J. Magnússon .............. 0.50 Sn. Jónsson ............... 0.50 Ingimar Marison ........... 0.50 Dóri Magnússon ............ 0.25 Joe Johnson ............... 0.50 Mrs. Helga Ingjaldsdóttir 0-25 Mrs. T. Thorsteinsson ... 0.50 Tryggvi Thorstednsson ... 0.50 Hjálmar Eiríksson ........ 1.00 J. J> Johnson ......... 1.00 S. Johnson ................ 1.00 Kristján Johnson ........... 0.50 Narfi Vigfússon .......... 0.50 J. Jósafatsson ........... 1.00 Th. SigttrSsson .......... 1.00 O. Oddson ............... 0.25 A. E. Backman, Jarbo P.O. '1.00 C. Thordarson, Gerald P.O. 0.50 H. Hjálmarsson, þdngvalla- nýlendu .............. 0.50 SafnaS af Jóni Eiríkssyni, á Wtnnipeg Beach : — Jón Eiríksson ............ 1.00 Mrs. GuSný Magnúsdóttir 1.00 G. J. P. Olson ............ 1.00 Mrs. Ingttnn Mattison ... 1.00 Miss WaJla Mattison ....... 1.00 II. Ilermannsson ...... 0.50 Mrs. G. S. Hermannsson 0.25 M. Hermannsson ........... 0.25 Safnaö af Mrs. GuSnv Sigurd- son, írá ískndingttm í Grafton, N. D.: — Mrs. S. Anderson ..... ... 0.10 E. Eastman ............... 0.25 Mra. B. Gíslason 0 95 Miss Inga Magnússon ... 0.25 Mrs. G. Benson ........... 0.25 Mrs. C. Anderson ......... 0.25 C. Anderson .............. 0.25 GuSjón Árman ............. 0.50 Severt Severtson ......... 0.50 Siguröur Tómasson ......... 0.50 H. B. SigurSsson ......... 0.50 Mrs. S. Severtsson ....... 0.50 Miss Sarah Eiríksson ... 0.50 Miss Thora Háwardson ... 0.50 Miss Sarah Hawardson ... 0.50 Miss Maggie SigttrSsson 0.50 Miss Anna Alexander ...... 1.00 Mrs. GuSný Sigurdson ... 0.90 Vantalið (sjá ledSréttingu á öðrum stað í blaSinu) 1.00 Samtals ..... Áiöur auglýst ... $134.65 ... 94.76 Alls innkomiS ..... $229.46 "EMPIRE” VEGGJA PLASTUR kostar ef til vill Sgn meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér «ð senda J y 6 ur bœkling vorn • BÚIÐ TIL EINUNGIS HJiC MANITOBA GYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OO MILLUR I Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.