Heimskringla - 17.03.1910, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.03.1910, Blaðsíða 5
HBIUSEKINGGA WINNIPEG, 17. MARZ 1910. BIs. 5 Bændamál. (Niðurlag). “Skyldur ntfndarinnar : Ef eig- endur hinna núverandi kornhlaöa vilja selja þær, væri þaö fyrsta verk neíndarinnar, aö ákveða hvað þær væru verðar hver fyrir sig, og þá eins fljótt og auðið er, af5 fá hlöðmi'im breytt, eins og nýja fyr- irkomulagið útheimti, nfl. að hveiti hvers bónda sé í sérstakri stýju, og ávalt á nefndin að hafa vakandi auga fyiSr hagsýnni ráðs- mensku. — Til að ákveða hvers virði hver hinna gömlu kornhlaða sé, skal fvrst taka til greina, hve mikið gagn sé í henni til almenn- ings nota. Hve mikið hún hafi gengið af sér síðan hún var bygð. Hve starfsumsetningin sé m kil. Hve hentug hún sé til starfrækslu nýja fyrirtækinu. Margar korn- hlöður eru ekk-i mikils virði, þegar búið \ræri að breyta þeim og að sumu leyti byggja upp aftur með einlægum sérstökum hólfum (bins) og með fljótum hreinsunar og mót- tökuútbúnaði. — Með þessum á- kvæðum mætti nefndin fá allná- kvæmt virðingarverð hverrar korn hlöðu, með litlum tilkostnaði. — Svo er næst að gera tilboð um kaupin, eftir að nrfndin hefir þann- ig ákveðið hvers virði kornhlöður í fylkinu séu. Ef núverandi eigend- ur kornhlaðanna neita að selja fyr- ir upphæð þá, sem boöin er, skal nefndSn eins fljótt og greiðlega og auðið er setja af stað byggingu á nýju kerfi, en hafa þó áður gert nákvæma áætlun um kosttvaðinn. Nýju hlöðurnar skulu allstaðar vexa samsvarandi, hvað lag, bygg- ingu, vélar og starfsaðferð snert- ir“. “Aðíerð. — Móttökumaður í hlöðunni á að halda eftir sýnis- horni af öllu korni, sexn, hlöðunni berst. það á þannig að gerast, að hann taki ögn af hverju æki, eftir að það er hreinsað, og láti í ílát þar til ætlað. Eftir að bóndinn hefir flutt alt það inn, er hann ætlax sér á því tímabili, verður sýnishornið t ílátinu það réttasta, sem hægt er að fá af korninu. Ef bóndi óskar, getur hann látið mót- tökumanninn senda part af svnis- horninu (er skyldi innsigla) til skrifstofu neftadarinnar i Winnipeg. þar á.nefndin að hafa herbergi, er hiu ýmsu .sýnishorn eru geymd og sýnd í. Biezt að ílátin séu úr gleri. Hvert ílát skal sýna með áföstu spjaldi hvaðan sýnishornið kom, númer vagnsins, er það korn var i, og hvaða umboðsmanni salan hefir vexið íalin á hendur. Ilveiti- kaupmenn mtinu svo mjög heim- sækja þennan sýnishorna-sal nefnd- arinnar, velja þaö, er þeim líkar, og kaupa, ef semst utn verð. — Kaupmenn, hvort heldur þeir keyptu í umboði innlendra eða út- lendra malara, heíðu ábyrgð nefnd arinnar fyrir þvi, að kornið skyldi vera nákvæmlega eins og sýnis- hornið. þessi ábyrgð, að sérhver slatti korns, eign sérstaks manns sé sér, óg óblandað öðru korni, *tti að leiða til. þess, er flestir bændur óska eftir, að sýnishorna verzlun (Sample Market) kæmist á fót. þegar korn er komið í flutn- ing, verður það flokkað (graded), þiegar þangað kemur, alveg eins og verið hefir, og gæðastig ákveð- ið, og ef kaupmaður hefir keypt eftix sýnishornd, léti hann hólfa það í stór-kornhlöðunum austur- frá, með öðru korni keyptu á lík- an hátt. Móttökumönnum í korn- hlöðunum verður gert að skyldu, að geyma afrit af allri vigt, bæði i hólfin og úr þedm aftur í járn- brautarvagn. Reglugerð yrði sam- in honum. tdl leiðbeiningar, með svo ströngum ákvæðum, að mót- tökumaður gæti staðfest með eiði alla vigt í hlöðuna og úr henni. Með því móti getur nefndin á- f'yrgst bónda alla vigtina, er í vagn.byrði hans var látiö. Hingað til hefir oft orðið mjög mikill mis- rnunur ájvigt vagnbyrða við enda- stöðvahlöðnrnar austur frá og því er látið var í vagninn við heima- hlöðuna. Bóndinn hefir oftast nœr orðið fyrir skakkafallinu, því hann megnaði ekkert sem einstaklingur móti járnbrautarfélaginu. Með . nVja fyrirkomulaginu væri það nefndin, er krefðist fullrar vfigtar fyrir 'bóndann, lekalausra vagna, °g fullrar ábyrgðar járnbrautarfé- fagsins. Og þar sem nákvæm afrit allra vigta eru til reiðu, ætti nefndinni að vera tiltölulega auð- v<dt, að fá kröfu sína að fullu tekna til greina. Ábyrgð allra Voga og vigtunar og allra sýnis- horna kemur því til leiðar, að hægt verður að kaupa og selja kornvöru innan fylkis eða héraðs, Sv’o sem alls konar skepnufóður til htölunar og útsæðis. þetta er nokkuð, sem hingað til hefir ekki verið svo auðvelt, þegar kornið einu sinni hefir verið komið í hlöð- 1lr kaupíélaganna. þegar hveiti er ff’tt-t í hlöðu, skal takast af fyrir rýtnun (shrinkage) % af 1 prósent i (þrír fjórðu úr busheli af hverjum 100 bush.), og svo aftur þegar fermt er á vagn % af 100 pxóseut (alls 1 af hundraði af hreinsuðu hveiti). þessi fjórði partur á að vera fyrir því, er fer til spillis (fer niður) í meðferö. Ef nokkurt af- gangs korn er eftir í hlöðunutn við enda starfstímabilsins, gengur andvirði þess í sjóð nefndaxinnar eða fyrirtækisins". “Stræta-hveiti. — Ákvæði um korn það, sem kallað er "stræta- hveiti’’ (Grain sold on the street) mætti gera þanrfig : Af því geymsluplássi, má taka af í hverri hlöðu það, sem nauðsynlegt sýn- ist fyrir þetta korn. Hólf má j leigja strætakaupmönnum eða öðr- 1 um, með fyrirvara og með sam- þykki nefndarinnar. 1 engu tilfelli má móttökumanni, sem er þjónn þess opinbera, vera leyft að kaupa hveiti, né vera milligöngumaður I annara í því efni. Ef um kaup- mann er að ræða, kemur hann feér saman við bóndann um gæðastig og verð, og borgar svo kornið út j í hönd, en korn lians er vegið og í látið í hólf kaupmannsins, af mót- j tökumanni, og farið að öðru leyti með það eins og bændahveiti”. “Flokkun. — það er ekki ætlast til né liðið, að móttökumenn á- j kveði gæðastig nokkurs korns. þá j það er komið í hlöðuna, er það komið undir umsjón og ábvrgð I neéndarinnar, og hun afhendir kaupanda það korn, sem sýnishorn þess var af, og tekið var eftir öll- j nm formlegnm reglum af umboðs- martni nefndarinnar vlð hlöðuna". “|>egar korn er flutt inn, fœr I bóndi móttökuviðurkenndng (Stor- j age receipt) fyrir hverju aeki. Við- urkenningin sýnir dagsetning, live j þungt, hreinsað og óhreinsað og númer á hólfinu, sem korniö var látið i. þegar vagnbyrði cr komin, 1 getur bóndi, ef hann vill, skilað til , baka öllum móttökumiðunum, og i fengið í þeirra sfcað vöruhússviður- i keíu.tng. (warehouse receipt) frá móttökumanni, er sýnir, hve mik- ið korn bóndinn á í hlöðunni... Út j á viðurkenninguna getur bóndinn j dregið peninga, ef honum svro sýn- ist. í hlöðunni er allra hveiti í á- j byrgð, og í öllum tilftllum verður alt geymslugjald að borgast áður en kornfið fer úr umsjón ncfndar- i innar. I “1 sambandi við þetta fyrirtæki j mættii við eina hlöðu eða fletri j hafa mölunar eða kurlunar vél, í svo bændur gœtu fengdð fóðurkorn j malað fyrdr sanngjarnt verð, og j yrðd þá síður hætt vrið útbreiðslu skaðlegs illgresis fræs. Starfsemi I þessi heföi lítinn aukakostnað í íör með sér, en yrði tekjugrein fyrir þjóðeignar kornhlöðukerfið”. “Neíndin yröi að senda stjórn- inni skýrslu við og við, er sýndí, hve margar kornhlöður væru til ’ og starfrækslu þeirra, hve margir verkamenn, hve mikil kornumsetn- ingin sé, um allar tekjur og út- gjöld, os.frv. þegar þing sæti, legði stjórnin fram sérstaka skýrslu um alt ástand fyrirtækis- ins”. I “Nægilega marga farand-eftir- litsmenn skipaði nefndin, er athug- tiðu alt, sem kornhlöðunum kæmi við, og vitjuðu þeirra á óákveðn- um timum, kæmu fram rneð tillög- ur til nefndarinnar, ef þeir sæu að eitthvað mætti endurbæta, o.s.frvr. Móttökumenn við hlöðurnar sendu nefndinni skýrslu á hverjum degi, um viðskifti dagsins o.fl. '“Allir móttöku og eftdrlitsmenn, eða hver sá, er ábyrgiðarstarf heföd við kornhlöðukerfið, yrðu að vera ráðvandir og heiðarlegir menn. Áður en stöður væru um- J sækjendum veittar, yrðu þedr að sýna, að þeir væru nógu vel að sér til að takast stöðuna á hend- ur. Ennfremur yrðu þeir að leggja fram vottorð frá minst tveimur áreiðanlegum mönnum, að tim- sækjandi væri í alla staði heiðar- leg persóna. Svo skyldi hann vinna eið, líkt og embættismienn hins op- inbera gera nú. Ef móttökumaður gerðd fcilraun til að haía af bænd- um eða kerfinu, eða íalsa skýrslur, læ'gi við því hegning, sekt eða fangelsi, eða hvorttveggja. Allir móttökumenn væru og í hegðunar- ábyrgð. Ekki skyldi sú ábyrgð nema Kærri upphæð en $2,000, og á nefndin að borga öll slík ábyrgð- argjöld”. Stöðnhækkunar aðferð (Svstem of prómotion) ætti að koma á fót, líkt og er hjá stórum iðnaðarfé- lögum, í því skyní, að geta haft þá menn áframhaldandi í þjónustu kerfisins, sem reynst hefðu beztir og liæfastir”.. “Vissan hluta dnntektanna mætti á ltverju ári setja til síðu, í því skytti að mynda og viðhalda eftir- | launasjóð, tdl þess að þeir starfs- menn, sem ttnnið hafa ákvreðinn j áraf.jölda við sfcarfrækslti kerfisins, fengjtt árleg eftirlaun. Tilgangur- ! inn er sá, að ná í og halda hæftim j og trúum starfsmönnum”. “Næsta þing Manitoba fylkis lögleiði þjóðeignar fyrirkomulag kornhlaðanna”. Til þess að stjórnareign eða þjóðedgn kornhlaðanna verði að fullum notum fyrir bœndur í Vest- ur-Canada, verða öll sléttufylkin þrjú að lögleiða og starfrækja kerfi með sama fytfrkomulagi. Saskatchevvan og Alberta fvlkin verða vafalaust ákveðin í, að fara að dætni Mandtoba i þessu máli, enda kvað stjórnarformaður Scott í Saskatehewan hafa tilkynt Mani- toba stjórndnnd það í haust, að sín stjórn tæki tipp þjóðeignar fyrdr- komulagið, en mælst til að hin tæki málið upp, léti þingið fjalla um það og koma því á fót. Annað atfiiði er og þýðing'armik- ið í þessu sambandi, og það er þjóöedgn endastöðva kornhlaðanna (Terminal Elevators) austtir vdð vötnin, í Fort William og Port Arthur. Bændur vilja, og hafa hvað tétir annað farið þess á leit ineð bænarskrátn og sendinefndttm til ríkisstjórnarinnar í Ottawa, að hún keypti og starfrækti þessar kornhlöður. Og þar að mun koma, líkt og með byggingu Hudsonflóa brautarinnar, að stjórnin vcrður aö sinna kröfum Vesturlandsbænd- anna, og taka þessi nauðsynjamál til verulegra framkvræmda. Ef Ottawa stjórnin þverskallast bænum bænda í kornhlöðumálinti þar evstra, taka þeir til sinna ráða og framkvæmda, sem er i því falið, að le-igja kornhlöður C. P. R. félagsins í Fort William. þeir vortt fyrir árslokin komnir á gctðan rekspöl með það, og mun það eflaust takast, ef annað betra fæst ekki. En þegar tilboð Mani- toba fvlkisstjórnarinnar kom alveg að óvræntu twn þjóðeign kornhlað- anna í fylkinu — og má segja Vesturfylkjunum ttm leið — þá sáu bændur, að þjóðeign hlaðanna austurfrá var enn nattðsynlegri en annars hefði veri-ð. M. T. Annað bréf að sunnan. Herra ritstj. Ilkr. Ég sagði í fyrra bréfi mínu til yöí) r, að ég skyldi segja yður í næsta hréfi, hvernig Mr. Taft — sem uppreistarmenn (Insurgents) byggja alla sína von og traust á, hafi komið fram í velferðarmálum þjóðarinnar síðan hann varð £o:- seti. það var mikið um dýrðir á fund- inum í Chicago sumarið 1 f>08, þeg- Mr. Taft var útnefndur af repú- hlikanaflokknum til að sækja uta orsetastöðuna þá um haustið. jþað hafði rgyndar verið uppi- stancl í herhúðum repúblikatta nokkra undanfarna mánuði, því aíturhaldsmenn (Reactionaries) 'i þeim flokki, fulltrúar auðvaldsins, létust vera á móti J yrði útnefndur, og horninu. Hann sagðist vera full- mektugur að svara fyrir sinn flokk í þeim efnum. 1 ræðu, er hann hélt í Des Moines, lowa, sagði hann meðal annars með þrumandi röddti : “það er skilningur minn, að endurskoðun toll laganna, sam- kvæmt loforðum repúblikan flokks- ins, medni verulega toll-lækkun, og ég hika ekki við að segja, með allri þeirri áherzlu, er ég hefi til, að ef minn flokkur kemst til valda næsta nóvember, þá má trúa þvi, að hann efnir loforð sín”. Teningunum var kastað. Fólkið trúði og treysti Taft, og hann var kosinn í trú, von og kærleika. Svo rann up-p sá stóri dagur, er Mr. Taft skyldi setjast í forseta- sætið. þann dag gevsaði edtthvert það versta óveður yfir Washingti jbæ, er sögttr fara af. Hinir hjátrú- j arfullii kváðu slíkt vera ills vita og boða komandi pólitiskt óveðtir, j er blési kafteini Taft og hásetum jhans útbyrðis af stjórnarsnekkj- tinni. Jæja, þeir um það, þeir hrakspá- gaukar. En Taft settist brosandi í j forsetasætið, og hóaði nú þing- mönnunum saman til að breyta j toll-lögunum samkvæmt loforðum j flokks síns. þá var nú fyrsta verkið, að kjósa forseta fyrir neðri málsstof- una (Speaker of the House). i Maður er nefndur Joseph Can- non. Ilann hafði verið forseti neðri málstofnnnar í fjölda mörg ár. Á honum höfðu margir þingmcnn hinn mesta ýmugitst. Hann holði vrerið þrándur í götu Roosev elts hins hugstpra, og þeir óttuðust að hann yrði nú horn í síðu Tafts hins brosleita. þeir tóku því sam- an ráð sín, og hiigðu að koraa karlfuglinum fvrir kattarnef og kjósa annan þingforeta. En sá gamli var nú ekkert barn í leik. Hann hræddist ekki atlógur upp- redstarmanna, því hann vrissi, að auðvaldið mundi skjóta npp skdldi lá móti örfum þeirra. . þó fór svo, 'að örfarnar urðtt ótrulega na_r- Igöngular og útlitið mjög ískyggt- ,leg't. þá flúði karl þingsalinn, og meira hræddur en meiddur konv-t hann til Hvítahússins, þar scra j forsetinn tók á móti honutn tnoð ' opnttm örmum. óttasleginn féll karl á kné og bað Taft í naíni lAldrichs, Rockefellers og Molgans, að ljá sér nú lið. Minti hann Taft á allar þær milíóndr dollara, er þeir höfðu safnað og lagt sjálfir til í kosningasjóðinn, að þeim ætti hann að þakka, að hann væri nú forseti Bandaríkjanna. Og sjá.Wil- liam Howard Taft hastaði á hinn pólitiska öldusjó og Joseph Can- non stiklaði þurrum fótum í for- setasætið. (Niðurlag). McKenzie’s Vestræna FRÆ. V ALIÐ fyrir Vesturlandið. Bezt fyrir Vesturlandið. Vaxabezt í Vesturlaudinu. Eiga bezt við Vesturlandið. Hver á- reiðatilegur og framtakssamur kaupmaður selur MeKenzie’s FBÆ. Ef kaupmaður yðar hefir þau ekki, þá sendið pantanir yðar beint til vor. — A. £. McKenzie Co. Ltd BRANDON, Man. -- CALGARY, -- Alta. Asko run. Á fuudi, sem nokkrir kjósendur úr báðum stjórnmálaflokkum áttu með sér í Narrows í dag, var það samþykt, að skora á herra Skapta B. Brynjólfsson í Winnipeg, að gefa kost á sér til þingmensku fyr- ir Gimli kjördæmi við næstu fylkis- kosningar, og óska þess, að hann kæmi fram sem óháðtir báðum hin- um núverandi st jórnmálaflokkum fýlkisins. Fundurinn leyfir sér að óska tess, að ÖIl hin íslenzku dagblöð í Manitoba bdrti yfirlýsingu þessa, og leyfir sér ttm leið að skora á alla ltina heiðruðu kjósendur i Gimli kjördæmi, að vedta herra Skapta B. Brynjólfssvni fylgi sitt, ef hann gefur kost á sér, til þing- mensku. Vér teljutfl kjósendum sæmd að tví, að eiga hann fyrir þingmann, og teljum það happ 'fyrir báða stjórnmálaflokkana, að hann eigi sæti í þinginu, því vér teljum víst, að hann veiti öflugt fyl’gi hverju gcVöu máli, frá hvrortim flokknum, sem því er haldið fram. Narrowrs P.O., 11. marz 1910. S. Pétursson, forseti. Guðm. Jónsson, skrifari. “Andvökur” 3Vi, að Tait þóttust hafa jaðra í sigti, er betri mundu reyn- last. En Roosevelt forseti lét nú j ekki að sér hæða á þeim dögum. jllann veifaði stóru stikkunni (the ibig stick), svo ótt og títt yfir ltöfðum þeirra, að tvær sýndust á lofti i einu. Hann skaut því svo miklum skelk í bringu afturhalds- manna, að felmstursfullir lofuðu þeir hans hátign að bæta ráð sitt og útnefna Taft, þegar á fundinn kæmi. — þess vegna, eins og cg saeði í byrjttn, var mikið um dýrð ir, er á fundinn kom, því n,ú voru þeir allir sáttir og sammála um, að útnefna Taft. þeir byrjuðu fundinn með því, að lofa og vegsama Roosevelt, en entu með því, að neita að taka inn á steínuskrá sína flest þau endurbótamáleíni, er Jtann (Roose- vel) hafði barisl. mest og bezt fyr- ir, nema að breyta toll-lögunum, því þeár vissu, að það var svo megn, óánægja allstaðar yfir hin- um alræmdu verndartollalögum, að það var óhugsandi, að vinna kosningarnar, ef ekki væri lofað að breyta þeim. W’illiam Howard Taft var þar útnefndur til að sækja um forseta- stöðuna, með lófaklappi, bumbuta og hásúnum. Nokkru síðar var Mr. Taít sendttr út af örkinni til að prédika fvrir fólkintt. jþá kom upp sá kvdttur, að loforð repúblikana um að hreyta tollinum gætu meint eins vel tollhækkun eins og toll- lækkun. Kom það þá einaitt fyr- ir, þegar Mr. Taft var orðinn hás og rámur á ræðupallinttm, að ein- hver af fcilheyrendum var svo ó- drenglundaður, að spyrja hann, hvort ætti að bækka eða lækka tollinn samkvæmt stofnuskrá flokks hans, þá lá vrið að yrði skák og mát. En mát mátti það þó ekki verða og þar, að Taft á- íeit þetta vera bara peð-skák, þá hrókeraði hann og varði sig í LJÓÐMÆLI EFTIR Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindum, $3.50, í skrautbandi. Tvö fyrri bindin eru komdn út, og verða til sölu hjá umtooðs- mönnum útgefendanna í öllum ís- lenzkum bygðum í Ameríku. 1 Winnipeg verða ljóðmælin til sölu, sem hér segár : Hjá Eggert Jóhannssyni, 689 Agnes St., EFTIR KL 6 AÐ KVELDI. Hjá Sfcefáni Péturssyni, AÐ DEGINUM, frá kl. 8 f.h. til kl. 6 að kveldi, á prentstofu Heims- kringlu. Hjá H. S. Bardal, bóksala, Nena St. Utanbæjarmenn, sem ekki geta fengdð ljóðmælin i nágreinni sínu, fá þau tafarlaust með þvi að senda pöntun og peninga til Egg- erts Jóhannssonar, 689 Agnes St., Winnipeg, Man. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Ðeme Ave. (horni Tor- onto St.) gerir viö alls kottar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir látla borgun. RAKARA vantar [Barber] að Elfros, Sask. — Um sækjendur sendi tilboð sín til :— E. & P.B. Peterson, LOCK BOX 48. ELFROSP.O, - SASK. ar fyrir ímyndaðar sakir eða til- búnar, og þar að auki ekki geta staðið fyrir m áld sínu. Hvað snertir árásirnar á stjórn- arfar H.H., pólitisk áhrif hans og fjáreyðslu, skal hér ekki fjölyrt, því hvað þau mál snertir voru röksemdir ekki teknar til grtfina af greánarhöf, og skoðast þau um- mæli því töluð út í bláinn. Aftur skal bent á það, að aðalmál þau, sem fyrv. stjórn leiddi tdl lykta, haifa hlotið viðurkenning hjá þjóð- I inni, og skal tdl dœmis tekið rit- símamálið. Að endingu vil ég leyfa mér að Mða athygli manna að því, að ! greinarhöf, Baldur Sveinsson, var i æstur fyl'gismaður landvarnar- manna, sem kölluðtt sig, en sem nú eru flestir (a.m.k. forkólfarnir ledns og Bjarni frá Vogi) sestir að ' kjötkatli hinnar nýjtt stjórnar. —• Með tilliti til þess, legg ég það jundir dóm óvilhallra manna, hvort þeim manni er treystandi til að skýra h 1 u t d rægt.í sla ti s t frá póli- tiskum málum þjóðar vorrar, og það jaínvel þó að ritsrníö sú, sem hér hefir verið svarað, sé ekki tek- in til greina. Mafjnús Mnith asson. Rangsleitni. Moit o : — i>oir hugsa aö vinna háloitt verk 1 herrans nafni, efalaust: Sem taka fyrir kjarksins kverk og kyrkja sannfœringar raust. — St. G. Stepháusson. í 9. tölublaði Lögbergs skrifar meðritst'jóri þess blaðs Baldur Sveinsson, grein með fyrirsögn- inni “DrengskaparheitjB”. — Inni- hald og tilgangur greinarinnar er að svívirða fyrv. ráðherra H. Haf- stein. Aðferðin, sem greinarhöf. brúkar máJi sínu tdil stuðnings, er sú, að bregða II. utn ódrengskap, kallar han-n “skálk”. Orsök rit- smíðar þessarar er skopmynd, sem Heimskringlu barst að heiman, og birt var, en sem greinarhöf. vdssi ekkiert frá hverjum kom, og því síður að hann hefði hugmynd um eftir hvern væri, að eins af því honum þótti myndinjjót, og frek- ar líkindi til áð hún væri send af einhverjum úr flokki þeim, sem fylgdi fyrv. ráðherra, — þótti hon- um sjálfsagt, að ættfæra hana til Hafsteins sjálfs, eins og yfirleitt alt ilt, orð og gjörðir innan þess flokks. Mér væri frekar ljúft, að láta greinarhöf. njóta sannmælis, því alt til þessa hefir hann vrerið mér að frekar góðu kunnur, en ég sé ekki, hvernig hægt er með tiMiti flil drengskapar, kinnroðalaust, að skrifa jafn-ódrengilega og lítil- mannlegia eins og raun varð á hér. — það er ekkert það mikil- menni, og engdnn sá góður dreng- ur, að ekki megi kalla lítilmenni, ef rökum eða sannsögH er ekki gaumur gefimt. Slíkt má öllum gera. En hverjir gera slíkt aðrir en lítilmenni ? — Margur heldur mann ai sér. — Nei, á ann- an hátt hefðd greinarhöf. 'óetur átt að geta slegið sig til riddara. Eg tók það fram, að greinarhöf. leitast við aö eigna H. Iiafstein alt það, sem hontim þykir víta- vert innan flokks lieimastjórnar- manna. Hver heilvita maður sér, hvað slík aðdróttun ltefir við að styðjast. 'Til ]>ess má að vísu jafnt færa rök, eins og það væri skuld núverandi ráðherra, að greinarhöf. eða einhver úr sama flokki og hann tilheyrir sýndu þá fúlmensku aö ráðast á beztu menn þjóBarinn- 87 milíónir hektólitrar af víní fást vanalega í Frajkklandi árlega, sem er hér tim bil 200 milíón doll- ara 'virð'i. Af því eru 936,000 hektó- litrar gofct vín, sem næst $9,000,- 000 virði. The Farmer’s Tradins: Co, (BLAC'lt & ISOi.Fi HAFA EINUNdlS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu ttniboðsmenn fyrir :— “SLATKR” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnnðinn. “H.B.K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., THE QUALITY STORE Wynyard, Sask. asta Oldio er nú vöknuð og kemur endur- hrest, glöð og kát til áskrifend- anna og langar til að komast inn á hvert íslenzkt heimili. Hún kemur nú sigri hrósandi, full af framtíðarvonum, þó hún sé smá vexti að sinni, nteð þeirn til- gangi að gleðja og fræða, og ætl- ar að kappkosta, að verða gott $1.00 virði á ári. Ilún hefir góðatt tilgang og h 1 ý t u r því að sigra. Oss vantar umboðsmenn víða,' skrifið oss um kostaboð fyrir nýja áskrifendttr. Aritun til hlaðsins er : —* “ Tuttugasta Öldin ” Winnipegý - - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.