Heimskringla - 17.03.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.03.1910, Blaðsíða 4
Bl». 41 WINNIPEG, 17. MARZ 1910. BIIHRBIIXBBK THE DOMINION BANK HOENl NOTRE ÐAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET Höfuðstóll nppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000 00 SPARISJÓÐS DEILDIN: Vér veitum sparisjóðs innleggjendum sérstakt athygli, og borg- um hæztu vexti á sparisjóðs innleggjum af ?1.00 og yfir. — Barna innlegtj velkomin. — Seljuu peningaávfsanir á ÍSLAND. H. A KKIHHT RÁÐSMAÐUR. MeO þvl að biðja æfinlega um “T.L. CIGAR,” þá ertu víss aö fé égætan viudil. T.L. (UNION MADE) Western ('ígnr Thomas Lee, eiirandi Factory WinnnipeK Styrkið tangarnar með f>vf að drekka eitt staup af öðrum hvorum þess- um ágæta heimilis bjór, á undan hverri máltfð. — Reynið I! EDWARD L. DREWRY Mannfactnrer & Impc'ter Winnipeg, Canada. I Department of Agriculture and Immigration. MANIT0BA þetta fylkd hefir 41,169,089 ekrur lan,ds, 6,019,200 ekrur eru votu, sem veita hunditiu raka til okuryrkjuþarfa. Jx>ss vegna höfum vér jaínaii nœgan raka tál uppskeru try-gginga r. Ennþá eru 25 milíónir ekrur óteknar, sem íá má tneS beím- ilisrétiti e6a kaupum. Ibúata;a ári6 1901 var 255,211, nu er nún or6in 400,000 maans, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. íbúatala Winnipeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um 115 þúsundir, hefir meir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 mílur járn- brauta eTU í fylkinu, sem allar liggja út frá Winmpeg. þrjár þverlandsbrauta lestár fara daglega frá .Winmipeg, og innan fárra máuaða verSa þaer 5 talsins, þegar Grand Trunk Pacific og Canadiun Nortbern batast viö. Framför fylkiskis er sjáanfeg hvar sem litið er. þér ættuð að taka þar bólfestu. Ekkert annað land getur sýut sarna vöxt á sama timabili. TIL FFiRDAH AIVWA : Fari8 ekki framhjá Winnipeg, án þess að gnenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fullkotmiar upp- lýsingar um heimilisréttarlönd og fjárgróða möguledk.a. 178 LOGAN AVE., WINNIPEO. Stjórnarformaður og Akuryrkjnmála Ráðgjafi. Skrifiö eftir upplýsingum til Joscph Barke J»* Hartvc 77 YORK ST., TORO^TO V LDREI SKALTU geyma til morguns sem hægt er að gera f dag. Pantið Heimskringlu f dag. HUNGRIÐ I HEIMINUM. (Ndðurlag frá 3. bds.). ráðum. þeim, sem edgi kunna að fara með fé sitt, verður að setja fjáxhaldsmenn. Sparsemi og ráð- deild mætti kýnna, miklu betur en gjört er. AS fara illa með íé sitt, aetti aS vera álitiS miklu saknæm- ara en gjört er. En þaS verSur ekki fyrr en þaS er álitinn glæpur, aS hafa fé af fákænum óráSsmönn- um. FjárbrögSin, sem höfS eru í frammi, er einn allra-tilfinnanleg- asti meinbugur á siSmenningú nú- tímans. HarSneskja auSfélaganna og fégræSgi, sem lætur fjölda manns slíta lífi og kröftum fyrir laun svo lítil, aö vi,nnu m a S u r - i n n á miklu verri æfi en vdnnu- d ý r i 6, er einn af stórglæpum vorrar aldar. Og þaS verSur bylt- ing, blóðug og hryllileg, í hedmdn- um, nema bót verði á því stór- böli ráSin. FjárbrögS í opinberri umsýslu og e mbæ ttisrekstri, er t#t allra háskalegasta medn þjóS- anna', því þau ala upp í óhlutvönd- um mönnum óráSvendni og glæfra í daglegum viöskiftum. þaö er edt- ur, sem drepur ndSur allri þjóöar- velferö. Svo ótal margt mætti laga og leiörétta. Mörgu er veriS aö kippa í laJTi og margt anaaS verðurfœrt á rétta kdS á öldiam, aem aS edns fyrsti áxatugur nú er liöinc af. Kristsluadin er aö þroskast meS mönnunum, þó þroskinn sé nokk- uð seinfara. Etlunarverk mann- kynsins er svo stórt, að vér sjáum ekki út yfir. það, sem fyrir utan sjóndeildarhringinn liggur, þráir mannshjartaS ávalt mest. þaS er edtt ednkenni Krists-lundarinnar aS vera stööugt að setja hönd fyr- ir auga, til aS skygnast eftir því, sem enginn hefir enn komið auga á. MeS því móti finna menn stöS- ugt bót viö biili. Krists-lundin vedt, að ekkert böl er til, er nöfn- unum tjái að nefna, sem eigi má finna bót við. það er ávalt edtt- hvað fyrir hendi, sem má marg- falda, ef þráin er nógu sterk og trú á mátt hins góSa ólklandd. Krists-lunddn fœr öllu til vegar komið. Ekkert göfugt ætlunar- verk er henn-i ofurefli hór á þessari jörö. Jartegnanna tímar eru ekki liðnir. Vér þurfum vissulega eins mikiö á kraftaverkum að halda þann dag í dag, og forðum á GyS- ingalandi. Frelsarinn vildi eigi láta lærisveina sína ætla, aS hann einn gæti unnið kraftaverk. Hann vildi einmitt fá þá til aS trúa, að sami mátturinn væri þeim gefinn. þeir gerðu kraftaverk. Og það fékk honum og þeim óurnrn'Öilega mikillar gleði. Krists-lundin er stöðugt aS vinna kraftaverk. Hún margfaldar brauSin og fiskana, þann dag í dag. Ilún lætur það ná langt, sem heimslundin eySslusama íætur hrökkva sknmt. Krists-lundin á eftir aS bæta úr fátœktarbölinu stórkostlega. Hún á eftir að lækna hungriS, sem á sér staS í hedmin- um, svo tnargfalt betur en ennþá hefir tekistj Hún finnur nýja vegi og ný ráð. Eftir því, sem hún kemst inn hjá fleirum, veröur mátt ur hennar meiri og jartegnir henn- ar dýrlegri. Og þegar allir hafa eignast eitthvaS af henni, breytist eySimörkdn I akurlendi, og mein- bugir líísins snúast í bfessan. í hverju er þá Krists-lundin fólg- in ? AS, hverju leytier hún í þessu efni ólík annari lund ? þeir, sem hafa tileinkaS sér hana, eða eitt- hvaS af henná, þeir sjá og vilja sjá alt, sem aö er. þeir gera sér grein fyrir meinbugum li'sins eins og þeir eru, án þess aS breiSai yfir og án þess aS afsaka. Engdnn hefir haft edns opdn augu fyrir mednum mannanna og Jesús. Og engdnn hef- ir íundiS jafn-sárt til út ajf þedm og hann. Af öllum orðum hans er auðsaett, hve óumræðilega sárt hann hefir funddöltil meS íátækum. Etlunarverk kristindómsins er nú að kenna mönnum þetta : AS opna augu sín, kannast viS mednbugd lífsins og finna til eins sárt út af þeám og frelsarinn gerði. þaS er ekki víst, aS kirkjan sé heppilegasta stofnurún 'til endáliegra framkvæmda. það er ríkiS, sem reísir beztar mentastofnanir. Og það er ríkiö, sem beztum sjúkra- hælum og líknarstofnunum kemur upp og heldur við. það verður rík- iö, sem sér um ellistyrkinn ogi at- vinnumálin. það verður ríkiS, sem fjarlægir áfengisböHS, og kennir þeim að fara meS efud sín, sem ekki kunna. það er eikki ætlunar- verk kirkjunnar, aS hrifsa ált þetta til sín og hafa áhyiggju og umsvif fyrir öllum þessum verk- legu framkvæmdum. þær eru náö- argáia ríkisins, en ekki kirkjunnar. Ea það ex háfeitt ætlunarverk kirkjutvnar, aö flytja mönnunum fagnaðarerindi hugsjónanna. þaö er hún, sem þarf að hafa frelsar- ans op'ttu augu og sjá meinbuigina. Og það er hún, sem þarf aið finna sára stinginn í?cgn um hjarta sitt eins og hann, þar sem mannfélagsbölm eru annars vegar. þá tekst henni að vekja og sannfæra og hrinda framkvæmdum á stað. Og það er umfram alt hlutverkið hennar hei- laga. Ilún á að miðla andlegum auð. Hún á að kenna öðrum eins °S RÓð móðir, að láta jöfnuðinn og kærleikann vera sem mestan á heimiJinu. Hún á eigi að eins að láta sér umhugað um, að hungrið líkamlega í heim- inum sé læknað. Hún þarf að vekja liungur. Hungur og þorsba eftir réttlæti. Hungur og þorsta eftir Krists-lundinnd, sem kennár sárt í brjóst um hungrað fólk á eyði- mörku. Hunþur og þorsti eftir frelsar- anum, lund hans og hugarfari, þarf að vakna hjá öllum. Vér kunnum að edga ednhverja byrjan. itn liún er svo fátækleg. Ilún er ál'íka og fimm byggbrauð og tveir smáíisk- ar handa fimm þtísundum. En frelsarinn er oss nærstaddur nú eins og þá. Og hann er jafn-mátt- ugur og jafn-ftis til jartegna nti eins og þá. Rið þú ltann að ganga nær og leggja blessan sína yfir þá ófullkomnu bvrjun til Krists-lund- arinnar., sem þú kant aS eiga. Og eitthvað líkt kemttr fram við| þig og- það, sem frá er sagt á eyði- mörkinni. Hann gefi oss öltum náð til þess, í Jesú nafni. Amen. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Sitncoe St., biSur þess getið, aS hann selji löndum sínum gull- og silfttr-muni og gigtarbelti. — Relti þessi eru óbrigSul við gigt, ef þau eru notuS samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta aS eins dollar og kvart. V Fréttabréf frá Mikley. Herra ritstj. Hkr. þaS kemur sjaldan fyrir, aS viS sjáum fréttagrein í blöSunum úr okkar kæru Mikley. þaS er eins og við sóum ekki tnenn með mönn- um, þó við séum fátækár. ESa munu blöSin ekki vilja taka smá- fréttabréi frá okkur ? Á það skal nú reyna. Fdskafli hér viö Mikley í vetur hefir veriS meS minna móti, og lítiS hefðu menn, sem fiskveiöi hafa stundaS, haft upp úr þessum vetri, ef ekki hefði veriS vel'borg- að fyrir hann, sem má algerlega þakka hr. G. Sólmundssyni á ú.m'_: hótel. Hann hefir keypt hér fisk af æðimörgum þennan vetur. Hann lét ekki uppi fiskprísa sína í haust fyrr en aðrir kaupmenn voru búnir að kveða upp prísinn og'varð hans prís hærri en hinna, og líkaðd sumum það illa. En ekki Lét hr. Sólmundsson hér viS staö- ar neina, því þegar nokkuS var Iiöiö af veiðitímanum, kemur hr. Sólmundsson edns og engdll og hæikkar verð á öllum fiski um J4 part. þaö gekk svo fram af sum- um, sem ekki uröu Sólmundsons náðar aðnjótandi, að þeir urSu máUitilir um stund. En Sóimunds- son, er góSur drengur, setn margir vita, og keypti hann því nokkra kassa atf fiski af þeim, sem miál- stirSastir urSu við hækkun 4 fisk- verði hans. Ég gaeti trúaiS, aS hr. G. S. fengi nálega allan fisk hér næsta vettir, að minsta kosti verð- skuldar haun það eftir framkomu sinni hér í vettir. Hver hefir gert betur enn G. Sólmundsson, Gimli Hotels eigandinn á Gimli ?i þann 26. þ.m. (febr.) hélt Lestr- arfélagið okkar samkomu tog kókti- skurð í nýja samkoinuhúsinu, sem bygt var í haust. 60— 701 manns munu hafa verið á samkomunni. Um kökuskurðinn keptii gift kona °g ógift stúlka. Fyrir gttftu hliðina talaði hr. S. Sigurðsson, Hnausa, og veáttist honum það létt, því maSurinn er vel gáfum gæddur og eldfjörugur. Menn ttrðu svo hrifnir af tölu hans, að enginn stans varð á 5 og 10 dollara seðlum, þegar gengið var í kring fyrir konuhlið- ina. það var eins og hr. Sdgurðs- son sópaði seðlumim frá hverjum manni með sínum sterklega arm- legg, þegar hann hélt sína snjöUu og fjörugu ræðu. Hr. G. Sólm.son frá Gdtnli gekk í kring fyrir konu- liliðina, og hefir enginn hér náð eins miklum peningtim inn edns og hann, |)ví hann er lipnrmienni og átti alls ekki bágt ni'eð að haga orSuni sínum þannig að ná i cent- in. Hattinn mátti hann tæma þris- var, og 1 þeir báöir, sem i kring fóru. þó hatturinn væri ekki svo þungur, að hr. Sólmundssoni œtti erfitt með að bera hann, þá var seðlahrúgan svo miVil- fyrirferðar, að hatturinn fékk ógleði og vildi spú upp tir sér. það er haft eftir Sólmundssym, að sér þætti hart, eí Gvendur yrði ttndir þegar hann byrjaði göngu sina. Fyrir ógiftu hliðinni 'talaði Miss Sigurgeirsson, og talaði hún vel, eins og ætíð, þegar hún hefir talað á samkomum. Sá sem gekk í kring fyrir ógiftu hliðina, var J. Benson, stór og þrekinn maður, og leit svo út í fyrstu, sem hann mundi blása Sólmundssyni allstaðar frá sér, svo hann hefði.ekkert tækifæri, þvi Sólm.son er heldur smár vexti að sjá, þegar 6—7 feta hádr menn eru við hlið hans. En oft eru smáu mennimir fljótir og snarir í öllum hreyfingum, og sannaðist það hér hvaö Sólm. áhrærði, því hann fór þrisvar í kring meðan hinn fór einu sinni. þaS er haldið, að Sól- mundsson hafi ékki komið skild- ingalaus á þessa samkomu, og ekki fariS meS þá alla heim aftur. Og allir þekk ja Stefán með ákafann aS verða aldred undir. Gifta hliðin hafði 36—46 dollara umfram. Alls kom inn fyrir kök- una $85. Á annaði hundrað dollara gaf samkoman af sér. þessa pen- ingaupphæð megum við að miklu leyti þakka þeim berrum Sólmund,- son og Sigurðsson, og verður þessi samkoma tilieinkuð þeim, svo lengi sem. nokkur samkoma verður þald- in hér í Mikley. Báðir þesitr m.enn eru gatnlir Mikleyingar, og hafa þeir sýnt ineð þessu, að þedr hafa verið hér áður og þykir vænt um Mikleyinga og eyjuna sírta gömlu. Við sýnum þessum herrum, Sig- urðsson og Sólmundsson, mest og bezt þakklæti okkar fyrir þann góða árangur, sem för þeirra bafði í þetta skm hingað, meö því aS kaupa vörur okkar hjá SigurSsson og selja þeim fiskinn okkar aS vetrinum. það er betra iþakklæti en orðagLamur, sem oft er lítfils- virSi ? Hvar hefir dýrari. koka ver- i6 étin af jaín-fáum löndum, sem hér þann 26. febr. 1916. Heyrst hefir, að félag í Winnipeg sé búiS aS kaupa öll stjórnarlönd austan á Mikley, frá Hecla og norður. þeir vdta, að Mikleyingar geta gefið }>eim ærlega kökusneið, þegar þeir byrja vinnuna sína hér. F á f r ó ð tt r. Ð- Gefíns FÁ NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM ÚR A Ð ÝELJA : — Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd Robert Manton og Leyndarmál Cor dnlu ri'ænku. — Alt gððar sögnr og snm- ar figtetar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nfi er tfminn að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins ffi eintiik eft- ir af sumnm bókunum. IIc iiusk r i n gla P.O. Box 3083, Winnipef 190 SÖGUSAFN' IIElMSKRINGI.tJ ég hefi eignast á ferðalögum inínum. þú skalt sjá, aö þetta veröur listaverkasafn meS tímanum”. ‘‘Og ástarinnar”, bætti barúninn við og hló. ‘‘Já, sannarlega, en þú mátt ekki ætla, að það sé eingöngu losfli, scm tengir mig við 'Angelu. Nei, auk þess, sem hún .er fö'gur, er hún framúrskarandd vel gáfuS”. ‘‘þú segir satt við skulum halda áfram”. ‘‘Nei, við skulum fara heim aS kofanum og rann- saka plássiS. Ég er þyrstur og get máske íengið aS drekka þar”. ‘‘þú gatur riðið þangað”, sagði barúninn, sem ckki vDdi láta Móritz sjá sig, ‘‘cg bið hér á meðan, en vertu ekki lengi”. Greifinn fór, og tarúninn sá hann fera af baki og ganga iun í kofetnn, en hann var lengur en b-irmnnn h.iiða biúist viS, og þegar hann kom út, virtist hann vera alvarlegur og hugsandi. '“Nú”, spurði barúninn, “hvað sástu í kofanum?” ‘‘Undarlegt”, tautaði greifinn án þess að svara barúninum ; ‘‘svo nákvæmlega líkir”. “HvaS sástu ?” spurSi barúninn óþolinmóður. ‘‘Éir sá .. dr,eng”, svaraði greifinn hugsandt. ‘‘Ekkert antiað?” “Jú, konu, sem var að spinna, enda þó hún væri blind. Hver er þessi kona ? Hún er ekki almúga- kona, og sonur hennar er —” Greifinn þagnaðd skyndilega. Hví skyldi hún ekki vera blátt áfram almúga-’ kona?” sagífi barúninn, sem ekkert lézt víta. “JHvers vegna ? ... Af því alt útlit hennar bend ir á siðmenningu, .... af því ýmislegt í kofanum hennar tendir á fyrverandi velmegun”. “Hvað heitir hún?” spurði barúninn. *' Ég spurði ekkert að því. Sonur hennar, á að gizka 16 ára gamall, sat vij aö lesa í Tacitus. Hann FORLAGALEIKURINN 191 saigðist vinna á heimili mínu fyifir daglaunum, sem ráðsmaður minn geldur honum. Hann hefir fengið tilsögn hjá fátæka prestinum, sem er góður maður og íróður, en nokkuð undarlegur, held ég.” Gredfinn varð aftur hugsandi, en svo hrökk hann við eins og hann vaknaði af vondum draum. “En hvað þeir eru likir”, tautaði hann. “það var að öllu leyti hans andlit ... og mitt líka.... það er voðalegt..... Og hringurinn með bláa stein- inum..... Eg hefi séð hann áður og ég liefi leikið mér að honum í æsku minni....... Getur þtð verið mögulegt? .... Skyldi fetðir minn ..?” “'tneifmn jxignaöi, þegar hann sá, að barúninu horfði á bamn. Barúninn að sínu leyti var hraeddur ; um, að greifinn kendi í brjóst um ekkjtma og son hennar, en við iuiwri athugan fanst honum óhugs- andí, að hanti, sælkerinn og trúleysinginn, hefði meó- aumkun með nokkurri manneskju. Svo íór hann að hugsa um orsökfina til geðshræringar greifans, en af því hann hafði ekkj tekið eftir, hve líkir hann og Móriitz voru, komst hann ekki að neinni niðurstöðu ineð það, og byrjaði því aftur á sama umtalsefn-inu og áður. “Nú, nú”, sagði hann, “hugsarðu enn um bygg- inguna, eftir að þú ert búinn að skoða plássið?" "Já, já", kallaði greifinn ákafur, eins og hann vaknaði æf draumi, “já, þau vcrða að fara ... þessi endurminning —" Hann þagnaði, eins og honum fyndist hann liafa sagt of mikið. Barúninn horfði forvitnislega á hann en tékk ekkert að vita, því greifinn þagði, og án þess að tala eitt orð héldu þeir áfram. En þesifi þögn var rofui með stynjandi : — “Auðmjúkur þjónn, hávelborni herra greifi og há- velborni herra barún! Ykkar auðmjúkur þjónn! ’’ Orð þessi virtust koina frá maganum á litla, 1192 SÖGUSAFN HFJMSKRINGLU ) hnöttótta próíastinum Wassholm, sem við hlið konu sinnar, kenslukonunniar, sat í lélegum vagni með tin- ! um hesti fyrir, er átti bágt með að draga byrði sína j upp brekkti, þar sem r'eiðmenttdrnir náðu }>edm. “Auðmjúkur þjónn", svaraði greifinn kuldalega. “Hvert á að fara?” “Ég er 4 heimleið, náðugi herra greifi. Ég var að heimsækja veikan mann og þjónusta hann, og konan mín fór með mér í stað aðstoðarprestsins". Prófasturinn, sem áleit sig að hafa talaS ágecta fyndni, stundd upp hlátri, sem var mjög líkur skvampi i öltunnu. ‘‘þaS er alveg rétt”, sagðd barúninn og leit um leað 4 mögru prófastsfrúna., “að prófasturinn taki frúna með sér, þegar aðstoðarpnesturi'nn er haiina. og svo þvert a móti”/ ‘‘Ha, ha, ha! Hávelborm herra bartinfinn er kátur og fyttddnn”, sagði prófasturinti og ledt um laiS til konu sinnar, til aS sjá, hvernig hún tæki hlátri ! sínum. En þaS varS ekki séS, að henn.i líkaði þessi orS vel, því hún leit kuldalega á barúninn og sneri sér aS greiifanum. “þii ert á skemtiferS þenna guðdómlega vor- morgun, herra greifi”, sagði hún og brosti yndislega, "ó, ég gat heldur ekki neitað mér um, að íullnœg.ja löngun minni, að koma út og skoða hina íögru nátt- úru, anda að mér vorblænum og lejifa fuglasöngnum að töfra- eyra mitt". Greifinn leit á hana undrandi. Hann átti ekki von á, að heyra þetta skrúömál frá bændavagmi. “Hvexnig stendur á þessu?" hugsaði hann. “þú ert lánsamur, herra greifi”, sagði prófasts- írúdn, “þú ert lánsamur, sem gengið hefir um hina fögru dali ú Ítalíu um ilmríkar nætur. ó, hversu - 1 FORLAGALEIKURINN 193 oft, þegar vanalífsins blýþungi hvildi á mínum sum- aríugla vængjum”. “Sumarfuglavængjum”, tautaði barún Ehren- stam, sem varð að bíta í varirnar til að verjast lilátri, “hún er líkari náttuglu en sumarftigli. þetta er gaman”. “.... Ég hefi”, sagði prófastsfrúin, “með eilííri löngunarkvöl, látið huga minn dvelja við grafir Tas- sos og Hómiers ...." Nu þoldi barúninn ekki mátdð lengur, hann stakk vasaklútnum upp í sig, sló í hest sinn og flúði. Eberharð aetlaði með honmn, en virtist alt í einu muna eftir einhverju, stöðvaði hest sinn og sagði : ‘‘Hierra prófastur, mér þætti vænt um, ef þú vildir fræða mig um nokkuð". “Velkomið, ef ég get. herra greifi". “Vieáztu ekki hvaða koua það er, sem býr í einu húsániu minu í nánd við foæinn ; hún er blind og á dreng. sem notið hcfir tilsagnar hjá sókniarprestin- um ?” ‘ Ó, það er húsfrú Sterner”, sagöi prófasturinn. Um hana getur Bergholm prestur bezt frætt þig. það eina, sem ég veit, }xið er, að hún hefir veriö dulgift ríkum manni, sem dó skyndi’ega og skildi hana og son hennar eftir í fátækt, og, að hún getur sannað stöðu sína þegar hún xfill, af því hún hefir skriflegar sannanir, en að loforð, sem hún hefir gefið sínum framliðna manni, bindur tungu hennar. þessa sögu gat hún sagt Bergholm presti, og hann hefir tekið að sér, að kenna syni lieimar. þau hafa verið á eign þinni í nokkur ár. þetta er alt skiljanlegt : Dreng- urinn er ástar-afkvæmi, sem menn kalla svo, og nú vfll móðiifin gylla frásöguna. þetta er alment”. “Já, ...... eílaust”, sagði greifinn hitgsandi.. “Vertu sæll, hr. próíastur. þökk fyrir fræðsluna”. “Auðmjúkur þjónn, hávelborni herra greifi, auS-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.