Heimskringla - 17.03.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.03.1910, Blaðsíða 3
BBI 1 WINNIPEC, ir. MARX 1910. nig. :t >11 rR08LIN HOTEL 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 á-dag hós í Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagnstöóva os hússir.s k nóttu og degi- Aöhlynninig hins bezfa. Við skifti Islei.dit'e'a ósiriisf. ÓLAPCR O. ÓLAFSSON, Islendlngur, af- greitiir yður. HelmsœkjiO hann. — • O. ROY, eigandi. A 8. RARBAL Selur llkkistur og anuast um útfarir. Allur útbúuaSur sA bezti. Enfremur selur hanu aliskouar minnisvarða og legstaina. 121 Nena St. Phone 306 HKnifSfliKIMil.l oe TVÆR skemtileyar sögur fé nýir kaup- endur fvrir að eins <*'-£ OO Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 528 Simcoe St. Winnipeg. ---thi:--- “Arena” Þessi vinsæli skautaskáli hér í vesturbænum er nú opinn. Isinn er ágœtur. 18da Mounted Rifles Band Spilab & Akena. KAHLM. 25c.—KONUR l5c. Chas. L. Trebileock, Manager. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, lSLEN DINGUR. : : : : : James Thorpe, Eigandi A. S.TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágmt verkfæri; Rakstur 15c en HArskuröur 25c. — Öskar viöskifta íslendiuffa. — MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST P. O’CONNKLL, eigandl, WINNIPEG Beztu teguudir aí víi föugum og oiud utn aöhiyn' ing góö húsi end bæt' Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stmista Billiard Hall í Norðvesturlandii t Tlu Ponl-bfrð.—Alskonar vfn or vindla*1 Giatin og fæöi: $1.00 ó dag og þar yfir li H Pi Eigendur A beztu heimilum hvar sem er f Ameríku, þar munið þér finna HEIM8- KRINGrLU lesna. Hún er eins fróðleg ög skemti- legeinsog nokkuð annað fslenzkt fréttablað í Ganada ______ Hungrið 1 heiminum. Prédikan, flutt í Tjaldbúöarkirkju 4. sunnud. 1 föstu, 6. marz 1910. ja eftir F. J. Bergmann. B.F.N :—Himneski íaSir! Vér þökkum þér af hjarta, að þú hefir veitt oss alla hluti, er vér þurít- um, til líkama og sálar, fram á þenna dag. Lát oss aldrei gleyma, aS það er þú, sem gefur. Lát þakklátssemi hjartna vorra vatxa með vizku og aldri, og gef að vér lærum betur og betur að meta þinn eilífa föðurkærleik. Vér þökk- um þér um fram alt sendingu son- ar þíns í heimiun og þá andans auðlegS, sem mönnum veittdst meS honum. Kenn oss, aS leita til hans meS þrá í hjarta, til aS svala hungii og þorsta sálar vorrar. Kenn oss aS líta hungursneyS heimsins söniu augum og hann. Lát oss alla af honum læra, aS miSla þeim ednhverju, sem mdnna hafa. Kenn þeim, sem mikiS hefir af veraldlegri auSlegS, aS verja hennd stöSugt til að ráða bót á fá- tækrabölinu. Og kenn þeim, sem mikið befir af andans auS, aS verja lífi og kröftum til aS koma öSrum í skilndng um kærleikshugsanlr þín- ar, heiminum til frelsis. I Jesú nafni, amen. RæSutexti: Jesiis mettar 5(K)0 manna (Jóh. 6, 1—15). þrátt fyrir framfarirnar mdklu, sem edga sér staS í beiminum, er stöSugt mikiS a£ fátækt og ör- birgið, hungri og neyS. Mikdl var fátæktin á Gyöingalandi á dögum frelsarans og mikil er hún og til- finnanleg þann dag í dag, þó margt hafi lagast. SiSmenndngin er nú langt á leiS komdn hjá því sem þá var. Á þessum nítján hundruS ár- um, sem liSdn eru, haía mannfé- lagskjörin í mentuSum heimi stór- kostlega batnaS. þó á fólk á þeim forn-helgn stöSum enn viS undur erfiSar ástæSur aS etja, — fátækt svo mdkla og örbdrgð, aS oss, er í betri heimkynnum búum, myndd eigi þykja lifvænt. Sárt mundi frelsarinn finna til fátæktar og skorts enn, ef hann væri hér á jörS, cíns og á holdsvistardögum sínum. þó hanti væri up.pi meS auSug.ustu þjóS hedms, myndd kjör öreiganna engu síður ganga honum til hjarta en á GySingalandi forSum. Og nú eins og þá er þaS ©igd lík- amlegt hungur eitt, er aS hedmin- um gengur. Menn ganga meS hung- ur í sálum sínum edg.i síður — hungur svo skerandi sárt, oít og tíðum, aS menn hafa .engan friS. Svefn flýr af augum. GleSin verS- ur aS gráti, yndið aS ama, ó- bragS aS lífinu. Menn horfa í allar áttir, en finna hvergi nokkurt sól- bros. Innri maSurin.n allur edns og opin und. Fuglar himins hafa skýli og refar greni. En maSurinn linn- ur einatt hvergi hugarangri sínu fróunarblett. Margrar friSlausrar mannssálar myndi fr.elsarinn verSa var, ef hann gctigi hér út og inn meS oss, edns og forSum á fóstur- jörSu sinni. f Mikill hlu'Ji mannkynsins myndi enn á þessari tuttugustu öld koma mannkynsfrelsaranum fyrir sjónir eins og hjörS án hirðis. Hon.um myndi finnast fólkiS tvístraS og dreift. Hann myndi verSa var hungursins í hjarta þess, kenna stinigsins, sem þaS ber fyrir brjósti. því hann máttd ekkert aumt sjá. Hann komst viS af öll- um bágindum mannanna. Hvar, sem Kristslundarinibar verSur vart, hefir hún þau einkennd. ösjaldan örvæntum vér um mennina. þeír eru svo harðir, illvígdr, grimmir. En annaS veifiS nekum, vér alla ör- vænting á dyr. því fádr eru þedr,1 sem eigi komast viS af annara raunum, er augaS á annaS borS opnast. Og þá rennur flestum blóS til skyldu. En augaS er svo sljótt, sinnuleysiS svo mikiS. Lazarus í sárum sínum. Og skynlaus skepn- an eftnatt fyrri til meSaumkunar. HungriS! AS þaS enn skuli geta átt sér staS. Svo mikiS af auðlegð og alls naegtum hér á þessari jörð. Svo margir, sem hafa langt — langt um fram allar þarf- ir. Svo margir, sem veltast í mun- uS og nautn og prjáli og óhemju eySslusemi. Og samt svo ömurlega niargdr, sem ekki hafa nóg til næsta máls. Ganga meS stöðugan kvíSboga fyrir, að þedr og börnin þedrra muni falla af sulti og seyru þá og þegar. Hvern dag liggur ledSin fram hjá dyrum þedrra auS- ugu, áður skriSÍS er hedm í bar- lómsbeelið. En hvert sem vonin ílögrar, finnur hún harSlæstar dyr og hrekkur frá. þá er tdlveran aum og ilt aS heita maSur. þú segdr ef til vill eSa htigsar í hjarta : þetta er óþarfa tal. Hér er ekkert hungur. ViS búum í alls- nægtanna landi. Hér brestur eng- an, sem á annaS borS vill hjálpa sér sjálfur. Hér er ungt land, oln- bogarúm nóg, auSæfi handa öllum. Ilér cr liungriS sjálfskaparvíti og fátæktin löstur. Svo er oft mælt af mörgum og fjþldinn trúir. þakk- látir skulum vér fvrir landrýmið og vinnubrögSin. Hvorttveggja er dýrmætt. Og sæl sú kynslóS, sem nú er uppi og nýtur. Hve tniklu erfiSara verSur þedm, sem á eítir oss koma, aS leita sér bjargar, þegar landið er orSið íult af fólkt og hver hönd hrifsar af annari. ■ En finna skyldum til meS látæk- um bróSur. það er svo skamt síð- an aS sá, sem nú hefir alls naegtir, sat að hálfum hleif og höllu keri. HungriS hefir setið á næstii nesj- um hjá flestum af oss. EySdmerk- urútsýndS ættum vér viS að kann- ast. Vér ólumst upp í landi, þar sem enginn var aktir, engin korn- stöng, ekkert ax til aS fylla mæl- inn. þar alast þoir upp enn, sem oss eru skyldastir og oss tekur sárast tdl. Og vér vitum, aS líf þeirra er látlaus barátta viS ör- birgðdna og hungriS—þessa bledku vofu, sem orSin er vor þjóSar- fylgja. þess vegna skyldum vér tala lágt og varlega. Hún á eigi heldur að eins heima á fósturjörSu vorri, vofan sú. Hún á hedma líka hér fyrir vestan álinn bredSa. Ilér í þessum nýja heimi meS hedmilisréttarlönd og svarta frjómold í hverri akurrein og oln- bogarúm og alls nægtir, — hér á líka íátæktdn heima og vefur sinn ömurlega þráS inn í örlagavef þjóðarinniar. LýSveldiS mdkla íyrir sunnan oss á bedma í einhverjtt auSugasta landi á hnettinum. Náttúran hrúgar þar afurSum sín- um í skaut þjóSarinnar, svo natim- ast fær hún birgt aflann inni. þar kunma menn líka aS vaka og vinna og fsera sér í nyt. þar liggja menn ekki á liði sínu. Og þó þar sé margur, sem ekki er annars bróS- ir í loik, en hrifsar og hremsar hlut miklu stærra en honum ber, er þar þó til svo mikiS af mannúS og bróðurhug og samúS, aS vart get- ur annars staSar meiri. Og hvergi er jöfnuSur edns mikill í frelsi og mannréttindum og þar. OrSin fá- tækt og evSimörk ætti þar að vera ókunn. Og hugtakiS h u n g - u r naumast að vera skil janlegt. En það er öðru nær. Vofan sú er á ferSum þar eigi siður en ann- ars staðar.Mestu alvörumenn þjóð- arinnar og mdkilhæfustu rithöfund- ar gera hana að umtalsefnd, hver á fætur öðrum. Sú staShæfitig hef- ir nýlega veriS ger af fróSum höf- undi og gætnum, aS eigi færra en fjórar miljónir manna sé ómagar og þuríamenn í Bandaríkjum. AS tala jafn-há sé fólk allsfaust meS öllu, sem láti böl sitt liggja í þagn argildi og beri harm sinn í hljóSi. Og aS tíu miljónir lifi viS kaup, er sé mikils til of lágt til aS viS- halda líkamsþrótti og vinnukröft- um. Hann staShæfir, aS þetta sé bygt á skýrslum og öldungis á- reiSanlegum rannsóknarheimildum. En bœtir við um ledS, aS þó tölur þessar væri ednni eSa tveim milj- ónum of háar, myndi siSferSisleg hólmgöngu-áskoran þedrra til þjóS- arinnar verSa jafn-brýnandi fyrir því (Raúschenbusc h). þcgar athugaS er, að fyrir fáum árum gátu Bandaríkin hrósaS sér af, aS þar væri engir þurfamenn, sjáum vér, aS öldungds sömu ör- lög blína þeirri þjóS i augu, er vér búum meS. Hún hefir enn ekki komið auga á fátæklirtga sína. þaS er Bandamönnum til sóma, að þeir eru farnir aS sjá og kann- ast viö. þaS er ávalt fyrsta spor í áttina til umbóta. Um leiS og fólksfjöldi margfaldast í landi og ein stórborg rís upp á fætur ann- ari, rekur líka hungurvofan upp höfuS og skýtur þoim skelk í bringu, sem kunna aS sjá tákn tím- anna. AuSugustu lönd hedms eru eigi undanskilin fremur en fátæk- ustu. Munurinn aS eins þessi : í atiSugu landi er fjöldi fólks auS- kýfmgar og bjargálnamenn. 1 fá- tæku landd er auSurinn svo sem engdnn, allir fátækir að kalla má, svo þar liggttr fátæktin ofan á mos- anum eins og fjallagrös eftdr regn- skúr. 1 auSugti landi er hún grafin ndður í mosann, af því sólskinnð er mdkiS. Hvarvetna er svo og svo mdkill hluti hverrar þjóSar brauS- laus og örmagna úti á eySimörk. Og hvarvetna stígur þar upp hróp eftir frelsara, er kunnd aS marg- falda brauSdn og fiskana. Jtví er oít borið viS, að íátœkt og örbirgS sé sjálfskaparvíti. tívo margir, er eigi kunna aS fara að ráði síntt. Mikið af óhófi, eyðslu- semi, iSjuleysi, óreglu, ráSleysi. Víst er þetta dagsanna að nokk- tiru leyti. MikiS af hamingjuleysi mannanna á upptök sín í hugar- fylgsnum sjálfra þeirra og mann- rænuleysi. En einnig þetta atriSi í sambandi viS fátæktina hefir verið rannsakað. I/jós grein hefir verið fyrir því ger meS nákvæmustu rannsókn að því er snertir Eng- land og Bandaríkin, að örbdrgSar- orsakdrnar eru þó aS lang-mestu leyti þeim öldungis óviSráSanleg- ar, er öredgar verSa. það hefir ver- iS sýnt og sannaS, aS í löndum þessum stafa tveir þriSju hlutar fá- tœktar-bölsins af atvitinubresti, ó- höppum og heilsuleysi, en aS edns einn þriSjungur af sjálfskaparvít- ttm svonefndttm. Tveir þriðju hlut- ar allrar fátæktar runndr af at- vinnuskorti svo og svo langa kafia ársins, veikindum, elli, — og dauSa þeirra, er hafa fyrir öSrum að sjá (P e a b o d y). Einn þriðji hluti er þá cijtdr, sem stafar af því, er menn alment nefna sjálfskapar- vitd. En svo þegar hugsað er um, aS sjálfskaparvítið lang-stærsta, er flestum verður að fótakefli og ger- ir að ósjálfbjarga öreigum, er of- nautn áfengis, og aS áfengissalan er löglielguð og lögheimiluð, af þjóöum og mannfélögum, minkar þessi þriSjiingur, sem orsakaöur er af sjáhískaparvítum all-tilfinnan- lega. Áleng'issölunni er haldið við vegna skattsins, er hún leggur i sjóð rikisins. Stjórnir landanna egna þessa snöru og leggja hana á ledS borgaranna. Fjöldi sjálíb'jarga manna hleypur i hana og veröur ósjálfbjarga. övo er Jtedm kent um gæfuleysi sitt og ráðleysi. Og þó liggur í augum uppi, aS mannié- lagdnu sjálfu er að langmestu leyti um aS kenna. Mannd kemttr ósjalí- rátt ttl hugar sagan utn dr. L a w- son og gcðveikrahæliS. Ilann var að reyna að skilja hedlvita frá vit- skertum. Ilann baS þá alla, að þurausa vatnsþró, sem vatn rantt stöðugt í úr opnum. krana. Vit- skertdr jusu og jtisu. lledlvitar lok- uSu krananum og jusu svo. Ösjald- an megum vér spyrja : Er mann- félagsskipuIagiS hedlvita eöa vit- skcrt ? En írelsarinn er á ferSinni nú eins og á GySdngalandi forSum. Hann er stöðugt aS lækna vit- skerta og kenna J>edm aS loka krananttm. Og um leið og menn láta sér lærast þaö, kemur íram jartegnin dýrlega á eyöimörkinnd. Brauöin og fiskarnir margfaldast. Fimm þúsundir manna, auk kvenna og barna, brauSlaúsra ör- vænis-aumingja, fá saöningu.Hung- urvofan hverfur lengra inn í eySi- mörkina. Ilvarvetna í kristnum heimi eru kristnir áhugamenn um þetta aÖ httgsa nú á dögum. J»edr líta svo á, að hér edgd kirkjan aS feggja íram drjúgastan skerf til úrlausn- ar. það sé hún, er vinna edgi eyöi- merkur-undriS fyrir nútíðar-kyn- slóSina. Og víst er um það, aS lítið hefir hún eignast aí lund Jesú Krists, svo framarlega, sem hún finnur eigi til með fátækutn. Og ónýtur þjónn er hún orödn, er rekinn verSur á dyr, ef hún leggur eigi fram drjúgan skerf til að ráöa bót á mcínibugum lífsins. Ölmttsugjafir hennar eru alkunna. Mjög tnikið af hylli sinn hefir hún áunniö sér með þeim. En betur og betur finna menn tdl J»ess, aS öl- musugjafirnar eru máttvana kraftaverk. þær loka oigt kranan- um. Veita ; aumingjunum, er standa viS austurinn, aS eins stundar-fró. JzaS er álíka og ætla sér aö græSa eyðitnerkur-sandinn oe ttreyta í blómengi meS því aS bera þangað smám satnan vatn í skjólu. Kristnin hellir miklu af efnum og örlæti á J>ann hátt niSur í sandinn og sér ekkert strá vaxa upp. SandauSnin stækkar, ef til vill, en minkar ekki. Jafnvel gamla testamentiS er íult áminndnga um miskunn og líkn viS fátæka : tíæll er sá, sem gcf'iir gaum bágstöddum ; á mæSu- deginum bjargar Jahve honuin, stendur í einum sálminum (41, 2). Sæll er sá, sem miskttnnar sSg yfir hina voluSu, segja OrSskviöirnir (14, 21). J>ú skalt fúslega uppljúka hendi þinni fyrir bróður þínum, fyrix þurfamanninum og hinum fá- tæka í landi þínu, segdr höfundttr fimtu Móse-bókar. Sú fasta, sem mér líkar, er aö leysa ifjötra rang- sleitninnar, láta rakna bönd oks- ins, gefa frjálsa hina hrjáðu og sundurbrjóta hvert ok ; það er, aö þú miðlir hinum hungraða af brauöi þínu, hýsir bágstadda, hæl- islaúsa menn, — ef þú sér klæð- lausan mann, aS þú klæSdr hann og firrist edgd þann, sem er hold bitt og hlóð, segir höfundur síSari hluta spádóms-bókar Jesaja (58, 6—7). Og eftir }»essu munu góöir menn og guöelskandd hafa breytt á gamla testamentistíöinni. Frá alda ööli hafa Gyðingar látiö sér allra manrn annast um fátæklinga sína. Um leiS og Jesús hóf kenningu sína, lét hann öllttm skiljast, aÖ hún ætti aö vera íátækum fögnuS- ur. Hann var frarn komdnn með hana fyrst og fremst tdl aS gleSja þá. í Nazanet heimfærir hann orÖ Jesaja upp á sig : Hann (drott- inn) smttrSi mig til að flytja fá- tækum gleöilegan boðskap (Lk. 4, 18). Og edtt af því, scm hann læt- ur flytja Jóhannesi skírara íreguir aí í fangelsið er þaö, aS fátækum sé nú boSaS faignaöanerindi (Mt. 11, 5). Allir muna orðdð indœla : Ivomiö til mín, aflir þér, sem erfiðið og eruS þunga hlaSnir, og óg mun veita yður hvíld (Mt. 11, 28). — SæBLr eruS þér, íátœkir, því yöar er guSs ríki, eru oröin, sem I/úkas lætur hann byrja fjall- ræðuna meS (Lk. 6, 20)s — þann, sem til mín kemur, mun ég alls ekki burt reka (Jóh. 6, 37), — Hinu auSuga ungmienni, er til hans kom, segir hann aS selja eigur.sín- ar og gefa fátækum (Mt. 19, 21). — Fátœka hafiS þér ávalt hjá yS- ur (Jóh. 12, 8). — G«f þeim, sem biSur þig, og snú ekki bakdnu viS þeim, sem vill fá lán hjá J>ér (Mt. 5,42). — Seljiö eigur ySar og geftS ölmusu, útvegdð yöur pyngju, sem eigi fyrndst, ótæmandi fjársjóS á himnum. þvi að hvar sem fjár- sjóður ySar er, þar mun og hjarta yöar vera (Lk. 12, 33n). Á þessa leiS kendd hann, vor blessaSi frels- ari, utn fátækt oy örbirgS. Og þó í mörgu hafi verið áíátt, hefir Jæssi kenning um aS liSsinna fátækum, verðiö tekin tíl greina ekkert síöur, aS sumu leyti Irem- ur, en margt annað, sem hann kendi. þaS hefir veriö mikiö geíiö, og er J»ann dag í dag. Flestir söín- uöir nú á dögum hafa einhverj* liknar-starísemi meS höndum, og margir kristnir einstaklingar eru einlægt að gefa. öamt sem áöur sér eigi högg á vatni. Fátæktia jafn-ömurleg ár frá ári. VaUiaþró- m jafn-full, hve mikið sem ausiS er, af því hún fyllist jafnótt sf vatninu úr opnum krana. Hve nær verSur honum lokaö ? þaö er bágt aS segja, hve nær það verður. En hitt setti öllum aö vera ljóst, aS það er eina ráöiS. Annars verða allar ölmusugjafir aö litlu liöi eöa engu. ölannlélagtö þarf aS sjá um, að þeir, sem minni máttar eru, verði eigi born- ir fyrtr borö í samkepmnni. MeSan það er eigi gjört, er mannlífið eigi á iniki'ö æðra stigi en dýralifiö. þaS þarf að sjá um, að allir, sem vilja vinna, hafi atvinnu, og aS sú atvinna sé sæmilega launuð, svo þeir, er vinna baki brotnu, geti með sparsemi og fyrirhyggju séS fyrir sér og sínum, og heilsu og kröftum sé borgiS. J»egar einhver ekki vill vinna, verSur aö lækna iöjuleysis-ósómann eins og hvern annan sjúkdóm, meS einhverjum (Framhald á 4. bls.) 186 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU “Og þú ert engill, Angela”, sagði Crispdn hlæj- andi. “Manstu hvar ég sá þig í fyrsta sdnn ? það var í Toulouse, þar sem ég dvaldi einn vetrartíma. Flökkumannahópur kom til bæjarins, og hjá honutn sá ég þig, keypti þig af honum, og ól þdig upp og út- vegaöi J»ér svo atvinnu, og í staöinn fyrir J»etta lof- aðir þú mér þeirri ást, sem aS eins dauSinn getur slitið”. “Eg man J»aS mjög vel”, sagöi Angela, “ég er munaSarlaus og ómögulegt ltefir, reynst aö komast eftdr, hverjir foreldrar mindr hafa veriS. Á öxl minni er brennimerkt rós, og snýr höggormur sig ut- an um. legg hennar. Er mögulegt, að hugsa sér nokkuS ljótara ? Og enginn vedt, hvað þetta þýöir. SjáSu", sagSi Angela, og sýndi honum öxl sína. “Ég ved't þaö, óg veit þaS, Angela”, sagöi Crisp- in, um leiS og hann leit á öxl hennar. ‘,‘þaS er ljótt merki, sem ekki er unt aS skilja nú, en verður máske mögutegt á ókomna tímanum”. “þaS getur skeS, en ég held þó ekki”, sagöd Ang- ela. “En nú verðum viS aS skilja, greifinn getur komdS nær sem helzt. Aö nokkrum vdkum liönum förum við úr tí'víarikd”. “Og komum hingaS aldrei adtur". “StaSfestu ]:aö meS handa,bandi”. þau tóku saman höndum. “Fnakkland og Italia gera samsæri”, sagSi Ang- ela. ‘‘þaö verður SvíþjóS, sem fyrir hallanum verSur.” “Já, þaS verSur SvíþjóS. Vertu sæl”. Ilann fór, en Angela tók hörpuna og lék á hana, þegar greifinn kom inn fám mínútum sdöar. “Ilvar hefirðu veriS?” sagöi Angela um leiS og greifinn settist hjá hennd. “1 Ldljudal.— Og þar var mér boSiS konuefni—” “Konuefni? Hver er hún?” FORLAGALEIKURINN 187 “ D óttir hj ónanna ’ ’. “Fiiga þau nokkra döttur á giftingaraldri ? ” “Nied, hún er ekki nema níu ára, en barún Ehren- stam álítur, aS ég geti beSdS J»angaS til hún er orSin nógu gömul. Hann hefir rétt fyrir sér í því. Ég aS gdíta mdg! Ha, ha, ha! ” “þú hefir líklega afþakkað þetta tilboS?" “Nei, ég vildi ekki gera hann óánægöan, J»egar þess þurfti eklí. Ég lofaöi að hugsa ttm þetta og bindast engri annari, og það verSur mér ekkd erfitt að efhia”. “Stúlkan ver'öur mjög rík”. “ó, já”, svaraði greifinn, “en hvaS kæri ég mig um þaS, hún eignast líklega nokkrar timnur gulls, en óg á nóg., og meSan þú ert hjá mér, fagra Angela, vil óg enga aSra. þú ert sú eina, sem cg vildi gift- ast, en þaö vilt þú ekki. þú elskar frelsiS of mikið til J»ess að vilja þaö”. “Já”, sagði Angela, “ég gifti mig aldred. þú verðtir aS muna, aö óg er brúöur ldstarinnar, og aS fólkíö í Madland krefst aö íá aS sjá mig aftur”. “þá fer ég með J»ér. Ég yfirgef þig aldrei”, sagðd gredfinn. Ilann þrýsti henni aS brjósti sér meS miklttm ákafa, eti ltún redf sig úr faömi hans og sagöi : “þú kreistir mig í sundttr, Bberharö. Vertu sæll, óg fer nú að klæSa tnig. ViS ætlum hvort eö er aS aka okkur til skemtunar í kvöld.” Edns fijót og fluga hvarf hún inn í svefnherbergi sitt, og læsti því aS sér. “Himinn og helvítd, hvílíkur kvenmaSur! ” sagöi Bberharö, stóS upp og J»aut út. 188 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU / IV. R á S a g e r 5 tt m b y g g i n g u. Barún Ehrenstam hafSi ekki gleymt gremju sinni til drengsins, sem bjargaSi Isabellu, og sem honum fanst hafa lítilsvirt sig meS því, aS þiggja ekkd öl- musuna, sem hann bauS honum. Barúninn var einn. af þessttm ltttgsunarlágu mönn- um, sem reyna aS breiða ofan yfir framiö ranglæti meS öSru verra. Hann iðraSist ekki eftir J>aS, hvernig hann haföi breytt viö drenginn, en háHskamtn aöist sín stundum fyrir það samt, og }»að jók.gremju hans. Hann hafÖi spurt sig fyrir um drenginn, og þótti slæmt, aS hafa hann í nágrenninu, því hann bjóst við, aS veröa aS líta undan, ef hann mætti honuin aftur, og þess vegna haföi hann lmgsaS tttn, meS hverju móti hann æ-tti aS fá greifann til aS sogja ekkjunnli upp ledgttnni. Hann haföi bannaS konu sinni og börnum, aS minnast á þessa tdlviljun meS ísabellu. Hann vildi ekki láta nein-n \fta, aS þaö var dóttir hans, sem drengurinn bjargaöi, eSa aS hann sjálfur heföi veriö svo vanþakklátur, aS sýna drengnum enga viSurkenningtt. Ef þetta fróttist, vissi hann aS J»aS yrði lagt út sér til minkiinar, en J»að gait hann ekki þolaS. Hann heíöi raunor getað styrkt ekkjuna og dren-g- inn, og á þann hátt komiö í veg fyrir alt umtal, en liann var of drambsatnur til þess. þaö var því aS FORLAGALEIKURINN. 189 eins eitt ráS, og þaö var aS eySileggja móðurinia og soninn og £á þau rekin í burtu. En hvernig ? Morgun nokkurn urðu þeir samferða tdl að heim- sækja nágranna sinn, greifinn og barúninn, og lá þá ledð J»eirra framhjá kofanum, sem hin blinda ekkja átti heima í. I>ar, sem kofinn stóð, var útsýniö ljómandi fagurt. Barúndnn stöðvaöi hest sinn, beati með svipunni á kofann og sagöi : “Hvernig lízt J>ér á J»ennan kofa, Stjernekrans greifi ?” ‘‘Hann stendur á fögrum stað”, svaraði gredfinn, “ég held að hann sé mín eign". ‘,‘Ef ég ætti ÓSinsvík, þá veit ég hvaS ég mundi gera". “Hvaö bel/.t ?” “þá rifi ég kofann niSur og bvgSi skemtihús, edns og þau, sem tíðkast á Italíu, og léti hann vera heim- ili ástmeyjar minnar”. “þettá er ágæt hugmynd”, sagði greáfinn, “ég samþykki hana. Ég læt byggja samskonar skemti- hús og }»aii, sam eru í Tivoli, N-eapel og Róm ; ég heft uppdrætti af þe m”. ‘ ‘Og fallega ítalska stúlkan þín mun álita sig vera komna til ættlands síns”, sagði barúmnn. “Auk J'css má gróðursetja suðurlanda blóm og ávexti í kring um húsiS, J»á veröur þaS enn líkara. þú vænt- antega býður mér til kvöldverSar og til aS heyra hljóðfæraslátt, þegar það er búið”. “það skal ekki líSa Langt um, þangað tl þaS er búdö”, svaraöi greifinn. “þiegar ég kem heim, skipa ég ráösmanni mínum, aS láta fólk ð f.tra úr kofanum og lct svo strax byrja á smíSinu. það ætti að geta orðdð mér skemtileg umbreyting á sumrin að vera hér, og svo laet ág flvtja hiugstii öll listavarki*, smsi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.