Heimskringla - 17.03.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 17.03.1910, Blaðsíða 6
Bi* 6 WINNIPEG, 17. MARZ 1910. flEiUBKEINGLi Heimsækjið STÓRU Hljóðfæra- Söluna. Nýjs búðin okkar á horni Portage Ave og Hargrave St er nœr tilbúin og vér flytjum í hana bráðlega. — Vér,h<ifum gnægð af Pfanöa sem verða að seljast áður en vér flytjum. Og þessvegna eru niðursettir prísar á mörg- um góðum hljóðfærum. — Sömuleiðis höfum vér mikið af brökuðum hlióðfærum til sölu með mjög lágu verði. — Heintzman & Co. PIANO Verður ekki niðursett. Þau eru ætfð seld ryrir samaverð. Vér höfum ýmsar tegundir af Heintzman & Co. Pianos fyrir $425.00 og þar yfir. Það væri sem að slá af gullpening um að slá af venjuíegu verði Heintzman & Co. Píanó. — sem tim mörg ár hefir bygt hús og selt hér í Winnipeg, kom í síðustu viku snöggva íerð til baejarins. í vetur hefir hann bygt 9 hús vestur í Souris, og ætlar að bvggja íl-eiri. Ilann segir sumt byggingaefni ó- dýrara þar enn hér. þann 11. þ.m. kom herra Árni Thorlacius hingað frá K.cykjavík. Tlann er bróðir Björnúlfs málara, senr hér hefir dvalið nokkur ár. í samskotalistanum til Akranes ekkjunnar hefir í Ilkr. þann 3. þ. m. misprentast nain eins gefanda i South Bend, Wash., o? upphæð sú, er hann sendi. þar stóð Smcbjörn Jóhannsson $2.00, átti að væra : Sæbjiirn Jóhannsson $3.00. Gefand- inn beðinn velvirðingar á þessari misprentun. 1 KVELD (miðvikudag, 16. þ.m.) halda Con- servativar í Vestur.Winnipeg reyk- inga-samkomu í efri Goodtemplara salnum. þar ílytur ráðgjafi opin- berra verka, Hon. Robt. Rogers, ræðu, ásamt fleiri ræðuskörungum Einnig verður þar góður söngur. Vænta má þess, að Hon. Robt. Rogers skýri þar ste.'nu Roblin stjórnarainnar og aírek hennar á liðnum árum. þess vegna ættu sem allra flestir íslenzkir Conser- vative kjósendtir að sækja "þessa samkomu, og allir aðrir borgarar, sem unna' hagsýnni og heiðvirðri stjórn viðgangs hér í íylkinu. — Byrjar kl. 8. Munið að koma í tíma. Allir velkomnir. Ilerra Sigurbjörn Jóusson, frá Selkirk, kom til bæjarins á mánu- daginn. Hann skýrði frá, að slvs hefði viljað til þar um morguninn. Sonur Guð'mundar heit. Asmunds- sonar, um 10 ára að aldri, varð fyrir strætisvagninum og meiddist svo mikið, að anitan handlegginn varð að taka af strax upp við öxl. Hann varð iHanig fyrir meiri meiðslum. — Síðar fréttist, að pilturinn hafi látist kl. 5 e.h. á mánudaginn. ■Herra Krákur Jónsson, skósmið- ,ur frá Selkirk, var liér í borg í | þessari viku. Hann segir, að hús- i frú Sigurhjörg, kona Sigvalda í Nordals, haíi verið hættulega veik ! urn nokkra undanfarna daga og rænulaus sl. 3 dægur. 528 Main 8t. — Phone 808 Og f Brandon og Portage La Prairie Fréttir úr bœnum. Fyrir nokkru vildi það slys til unglingsmanninum Ola Marteins- son Johnson prentara, að hægri hendi hans meiddist mikið í vél, sem hann var að vinna við. Hann var fluttur á St. Boniface spítal- ann, og voru strax teknir tvedr fingur af hendinni. Eioum átti að reyna að bjarga, en það tókst ekki því litlu síðar varð að taka hann af líka. Svo rni eru að eins eftir á hendinni þumalfingur og litlifingur. Pilturinn er nú á batavegd. — Bróður þessa pilts, Ragnari, vildi einndg slys til fyrir nokkru. Hann datt ofan af bygigingu, sem hann var að vinna við, og beinbrotnaði. Hann var fluttur á Almenna spít- alann og lá þar í rúman mánuð, en er nú kom-inn svo til heil.su aft- ur, að hann gat farið til móður sinnar á Big I'oint, Man., og dvel- ur þar nú. þann 26. febr. andaðist að Clin- ton>, Iowa, Kristján Jónsson lækn- ir (frá Armóti). Blatíð “Decorah Posten’’ segir meðal annars þetta í síimbandi við andlátsfregn hans : I)r. Jónsson var einn meðal hdnna allra nafnkendustu lækna í eystri i hluta Iowa ríkis. Hann hafði ver- iö læknir í Clinton í 19 ár. Hann . varð 46 ára gamall. Banamein hans var krabbamein í maganum. í erfðaskrá sdnni hefir hann gefið $1000 til hvors af tveimur spítöl- um bæjarins, $500 til hins danska ; kirk jufélagsskapar í bænum, og | bókasafn sitt og öll læknipgaáhöld til læknaskólans á íslandi. Af- gangurinn af edgnum hans, sein nema $50,000, skiftist jafnt milli 2. bræðm og sýstur Hitis látna á Is- landi og Miss Ilulda C. Eckström í Rockford, III., sem hafði unnið hjá honum sem skrifari hans. Dorothy Dodd Skór. í sólskini, f stormi, við verk eða hvað sem er eru “Dorothy Dodd” skór altaf í móð. Fyr- hvert tækifæri. Hver kona ætti að koma og og sj& þessa fallegu i ý tfsku skó áður en þær kaupa. Ryan-Devlin Shoe Co 494 M AIN 5T. PHONE 770. Islenzkur nudd-læknir. Ungfrú Dosia Ch. Halldórssou er fyxttr fáum mánuðum koinin ! hingað frá Kaupmannahöfn, og [hefir sett sig niður í Suite 312, Kennedy Block á Portage Ave., gegnt Eaton búðinni. Ungfrú Hall- dórsson- hefir um nokkurra ára tíma stundað nudd-lækninganám íi vísindalega vísu við Clod-IIan- ! sefi Institute í Khöfn, og tekið jfullnaðarpróf í þeirri grein. Síðan Þakkarorð og afsökun. Nefnd sú, sem stóð fyrir hjálpar- samkomu Sigurðar Gíslasonar sl. fimtudagskveld, hefir í einu hljóði falið mér (sem ritara sínum), að færa öllum, sem styrktu þessa samkomu, sitt alúðarfylsta þakk- læti. Hlutdeild sú, sem yfirleitt var tekin i þessu fyrirtæki, sýnir ijóslega, að mikið má gera, þegar viljinn, er góður. Auk þess, hve margir sóttu þessa samkomu eða keyptu aðgöngumiða án þess að nota þá, hjálpaði mjög mikið til, að gera árangurinn ánægjulegan, lað stúkurnar Hekla og Skuld g.áfu húslánið, íslenzku vikublöðin jlledmskringla og Lögberg auglýs- inga kostnaðinn, hr. ólafur þor- geirsson aðgöngumiðana og það fólk, sem kom fram á prógramm- stundaði hún þær lækningar við Hr. Charlss H. Worby, sem var skrifari á Jdmmy’s Ilotel, ogkunn- ur er mörgum íslendngum að góðu, hefir keypt Grand Central Hotel í Kilfarney, Man., og flutti þangað í síðustu viku. Ilann giftist líka á nefndum tíma íslenzkri stúlku, Miss Camphell. Hkr. óskar þedm til hamingju. Miðvikudagskveldið 23. þ. m. flytur hr. Friðrik Svednsson erindi á Menningarfélagsfundd “Um anda- trú”. þedr herra, lllhugi Ólafspon og Jón Björnsson, og Mrs. S. Hjalt- dal, frá West Selkirk, komu hér á skrifstofuna í gærdag (15.). þau 1 höfðu verið í kynnisferð til North (Dakota, til vina og venslafólks ! )>ar, á Akra, Mountains Edinborg I og Gardar. þau létu vel af ferð- I inni suður, og biðja Hedmskringlu, j að votta öllum þedm, er þau kynt- ; nst í þessari ferð, alúðarþakkir fyrir ástúðlegar viðtökur, er þeim voru hvarvetna sýndar. Guðmuudur Erlendsson, bæjar- ráðsmaður á Gimli, var hér í síð- ustu viku. Hann lét vel yfir líðan jGimlimanna. Viðvíkjandi fiskveiði í vatninu í vetur, kvað hann hana j tnundi yfirleitt hafa verið með bezta móti í norðurvatninu, og í Jrar eð fiskurinn væri í háu verði, mundu margir hafa góðan hag á vedðmni í vetur. Ýmsar umbætur sagði hann yrðu gerðar í Gimli bæ á þessu ári. Eaton félagið bað í sl. viku bæ- inn um leyfi til að bæta enn etnu lofti ofan á búð sína. það verður hið áttunda. Gert er ráð fyrir, að þessi viðbót kosti $55, (M>0. jkonunglega Friðriks spítalann | utn tveggja ára tíma, og síðar við Sanatorium í Silkeborg á J ót- laitdi. Ungfrú Halldórsson hefir Ifjölda meðmælabréfa frá frætgum I læknum víðsvegar í Evrópu, og einnig frá dr. Harris í Pembina, N. I)., þar sem hún dvaldi tveggja mánaða tíma. — Ungfrú Halldórs- son læknar ýmsa sjúkdóma með nuddlækningum sínum, veitir ednn- ig andlits-“massage” með raf- matgnsáhöldum, tekur burt frekn- ur og hár af andliti, og eykur feg- urð karla og kvenna á ýmsan hátt — Ungfrú Halldórsson er hingað ; komin til þess að starfa í þarfir landa sinna og þeirra annara, sem jhedmsækja hana í starfsstofum ihentnar á Portage Ave. Hún ósk- ar, að Islendingar þeir, sem hafa j læknanleg líkamslýti, vildu finna jsig sem fyrst. Viðtal og ráðlegg- ingar ókeypis. Skrifstofu talsími : 7723 Heimilis talsími : 5572. Herra Andrés Gísiason frá Dog Creek, var hér í bænum um síð- ustu helgi. Han-n sagði framfara- hug inikinn í niönnum þar nyrðra og líðan góða. Herra Jón Metú- salemsson hefir bygt sér vandað timburhús á steingrunni með mið- flóttabitun. Björn sonur hans hefir kcypt vél til skétgruðningsk Iía.’n og Stefán Hrútjörð hafa ákvarð- að, að piægja 5* ekrur bvor á Jöndum sínum á komandi sumri. Aðal-áhugaefni bygðarma.nna segir hann vera, að fá vatnið lækkað, svo lönd bænda, sem næst því búa, geti þornað og orðið hæf til aikur- yrkju. Th. Johnson, gullsmiöur hér í fcorg, vill fá myndarlegan pilt, 15 til 16 ára, til að læra úr og gull- smíði. Agætt atvrinnutilboð. Sjá- ið manninn. Samkomu þeirri, sem fulltrúar st. Skuldar höfðti auglýst 21. þ. m., hefir verið frestað til óákveð- ins tíma, af þeirri ástœðu, að full- trúarnir gátu ekki liaft þann und- irbúning, sem þeir vildu hafa, svo að samkoman yrði verulega tnynd- arleg. Nokkrar stúlkur ætla að halda Tombólu og Dans í Goodtemplara- húsinu mánudagskveldið þann 4. apríl. Ágóðinn gengur til bygg- ingarsjóðs stúkunnar Heklu. Nán- ar auglýst síðar. Tilkynning. Maður einn i Toronto borg hefir höfðaö mál móti nýgiftri konu hér í bænurn. Ilann segir að hún hafi svikið sig i trvgðum og vill fá $2,000 fyrir heitrofin. Ýmsir hafa spurt um beztu að- ferð til peningasendinga til íslands, svo fullvirðt fáist þar. Svarið er, að bezt er og tryggast, að senda peninga með banka-ávísan eða póst- ávísan. Hvorttveggja jafn-trygt, og í báðum tilíellunum fæst full- gildi pcninganna. 1 KVELD (miðvíkudag) er sam- koma kvenfé'lags Únítara í sam- komusal saínaðarins. Samkoman verður eflaust skemtileg og upp- byggileg. Meðal annara flytur hr. Skapti B. Brynjólfsson þar ræðu, og margir aðrir koma þar fram, sem vert er að hlusta á. Fjöl- mennið. Sjá augl. á öðrum stað. Byggingamaður Jóhaan Gíslason Kostnaður við viðhald og um- bcetur á skemtigörðum bæjarins hefir síðasta ár numið $98,465. þar í er innifalið umbætur, trjá- plöntun og viðhald á Boulevards og Brookside grafreitnum. þar eð efri fundarsalur Good- templarahússins er leigður mið- vikudagskveldið 16. þ.m., — gefst meðlimum stúkunnar S k u 1 d a r það til vitundar, að stúkan hefir sinn venjnlega vikufund í n e ð r i salnum í G.T. húsinu þetta kvöld. Mundð cétdr þessu, háttvirtu með- Jimir í st. Skuld. Sig Oddleifsson. Að tilhlutun prógramsnefndar stúkunnar Skuldar, er sú breyting viðtekin, að annarhvor fundur þess ftlags er “business” fundur, en hinn (eftir kl. 9) skemtifundur, sér í lagi fyrir unga fólkið í stúkun- um. Nú i kveld (miðvikudag) cr skemtiffundur í neðri sal G. T. hússins. Barnastúkan og aðrir Goodtemplarar velkomnir. J. TIL SÖLU: 160 ekrnr af bezta landi. stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Stúdentafélagið Stúdentaíélagið heldur fund næsta laugardagskveld í fundarsal Únítara. Kosningar embættis- manna fyrir nœstkomandi ár eiga þá að fara fram, og er því áríð- andi, að alLir meðlimir félagsins mæti. Dr. G. J. Gíslason, Physiclau and Surgeon 18 South 3rd Str, Grnnd Forka. N Dat Athygli veilt ATJONA. KYRNA og KVRRKA S-IÚKDÓMVV A- SAMT TNNVORTÍS S/ÚKDÓM- UM og Ul'PSKÚRÐT - Skúli Hansson & Co. 47 Alkens’ Bldg. Talsiml, Maln 6476 P. O. Box 833 verður haldin undír umsjón kven- félags Únítara í samkomusal safn- aðarins þann 16. marz. lts gom0’ £etur ^úist að það geri annað • en evðast 1 revk. því ekki að fá nokkur tons af okkar ágætn kolum. og hafa á- nægjuna af, að njót;i hitans af þeim, þegnr vetrarkuldarnir koma. Komið til vor og nefnið þetta bl. 0 £ nnr** p.'tbi nn YARD5 I NORDI Q SI’Ðt'R. M 'IIROfl VBST’ ; M "VUVI Aflal Sknf-« ?*4«'NSArV ( ; \VB. PROQRAH 1. Piano Solo—Jóhanna Blöndal. 2. Upplestur—þ. þ. þorsteinsson. 3. Solo—Gísli Jónsson. 4. Ræða—Skapti B. Brynjólfsson. 5. Recitætion—Rannveég Swanson 6. Solo—Ólöf Goodman. 7. Upplestur—Matthildur Krist- jánsson. 8. óákveðið—Ólafur Eggertsson. 9. Upplestur—Kristján Stefánsson 10. Upplestur—Eg'gert Árnason. 11. Solo—Gísli Jónsson. 12. Veitingar. Byrjar kl. 8. Innga'ngseyrir 25c LEIÐRÉTTING. — í dánarfregn þóreyjar sál. Jónsdóttur, konu Jónasar Hallgrímssonar, að Gard- ar, N. Dak., sem birt var í Hkr. 3. marz, er fœðingarár hennar tal- ið 1849, en þaö vae 1847. þetta bið ég Hkr. að lagfæra. Gardar, 12. marz ÍÖ'IO. Jónas Hallgrímsson. Fyrirspurn. Sá, sem kynni að vita, hvar hr. Steífán Magnússon, sem fluttást ,til Winnipeg frá Reykjavík sl. vor, nú er, er vinsamlega beðinn að láta undirritaðan vita. Jón Kr. Jónsson, Box 33, Tantallon, Sask. Kaupandi snúi sér til ritstjóra Heimskringlu eða Box 120, Wyny- ard, Sask. 31.3 Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S,— ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttnr að efni, réttur í sniði réttnr f áferð og réttnr í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztn fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 204 Portage Are. ltétt hjá PreePress í öðru lagi biður nefndiu sam- komugestina velvirBingar á, að tvö atriðin, sem auglýst höfðu verið t prógramininu, gátu ekki komið fram, a£ ástæðum, sem nefiidinni var óviðráðanlegt að bæta úr. Viröingarfylst, B. Magnússon. Winnipeg, 14. marz 1010. — 1 Th. JOHNSON [ JEWELER s 286MainSt. Talaími: 6606 1 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : JOHN ERZINGER : • TOBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ ▲ Erzin«er‘3 skoriö revktóbak fl.OOpnndiö ^ ^ Hér fáat allar neftóbalcs-teffuodir. Oska ^ ▲ eftir bréflefftnn pöntanam. a I McINTYRB BLK.. Main St., Wlnnlpeg X J Heildsala og stnáaaia. ^ Land til sölu liöugar 100 ekrur, rétt við Big Quáll vatn, í hinni frjósömu Wyn- vard bygö, 15 ekrur “brotnar” reiöubúnar til sáningar. Nokkur skógur og heyskapur, ett er þó aö mestu leyti alt akurlettdi. A land- inu er vírgirðing og góöur brunn- ur. Óskast, að landið seljist fyrir sánittign í vor. —G. NARDONE—i Verslar meö matvörn, aldini, smá-köknr, nllskonar sætindi, mjólk c>k rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa te á ölinm Umon. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Kennara vantat við Mary Hill skóla No. 987, fyrir sex mánaða tímabil frá 1. maí. Umsækendur tiltaki kaup, menta- stdg og æfingu í kenslustörfum. — Sendað tilboð fyrir 1. apríl. S. SIGFÚSSON, Sec’y-Treas. Kennara vantar við Waverly skóla no. 650. Kcns<lu- timi 6 mánuðir, frá 15. apríl til 15. okt. Umsækendur tilgreinii mentastig og kaupgjald, sem ósk- að er eftir. Umsóknir sendist til undfrritaðs fyrir 20. marz 1910.. Glenboro P.O., Man. 21.marz’10 G. J. OLESON, Sec’y-Troas. Kennara vantar við ’Thor skóla No. 1430. Kensla byrjar fyrsta apríl, og varir til ársloka. Umsækjandi tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veitt mót- taka til 20. marz næstkomandi. EDVALD ÓLAFSSON Brú P.O., Man. Jóbanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winnápeg Menningarfélags- fundur. Menningarfélagsfundur var hald- inn. í samkomusal Úmtarasafnað- arins miðvikudagskiveldið 9. þ.m. Á þedm fundi flutti dr. B. J.Brand- son erindi “Um berklaveiki”. Hann sagði sögu veikinnar að fornu og nýju, skýrði einkenni og eðli benn- ar> °g gerði ítarlega grein fyrir, hvaða varúðarreglur væru nauð- synlegar til að stemma stigu fyrir henni, og hvaða lækninga aðferðir gæfust bezt. Að aðalerindinu loknu sýndi dr. Stewart (forstöðumaður htilsuhælis fylkisins við Ninette) margar myndir á tjaldi með ljós- vél, — af gerlum, sýktum líkatns- pörtum, ýmsu veikinni viðkomandi og starfi félags þess, er myn-dað hefir verið til að vinna bug á veik- inná. Dr. Brandson skýrði mynd- irnar ítarlega. Fyrirlesturinn var ágætlega fluttur og í hæsta máta fróðlegur,—enda aðsókn svo mdkil, að margir urðu að standa.— Góð- ur rómur var gerður að fyrirlestr- inum og flytjanda greitt þakklætis- atkvæði. — Að síðustu talaði dr. Stewart nokkur orð um sama efni, lagði mönnum ríkt á hjarta — eins og fyrirlesarinn — að leita lækningar við veikinni sem allra fyrst að hennar yrði vart. DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlæknir. Hjúkdðmum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Qarland, LÖQFRÆÐINQAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbalrn Blk. Cor Maln & Selklrk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar én sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Offioe Phone 69 4 4. Heimilis Phone 6462. Boyd’s Brauð Það er mismunur á brauði. Reynið eitt af vorum brauð- um og þér finnið tíjótt mun- inn. Fólk kaupir brauð vor af þvf, að þau eru heilsusamleg, og eiunig af þvf, að þau geym- ast lengur fersk enn önnur br. Biðjið matsalaun um þau. — Bak«ry Cor.SpenceA Portage Ave Pkone 1080. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Pkone, Mflln 6539 507 Notre Dame Ave. BILDFELL h PAULSON Union Bank 5th Floor, No. fliJÉO selia húa o* lööir of ennast þer aö lát- andi stftrf; útveg:ar peningalán o. fl. Tel.; 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. J. L. M. TII0MS0N, M.A.XL.B. LÖQFRŒDINQUR. 25514 Portege Ave. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Húðir og ógörf> uð Loðskinn Verzlutt vor er vor bezta auglýsing. SendiB oss húðir yðor og loöskiun og gerist stööugir viBskifitamenn. SkrifiB eftir verBlista. The Lightcap Hid« 4 For Co., Liniffd P.O.Box 1092 172-178 KingSt Winnipe* 16-9-10 W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co. 807 Portafce Ave. Talslmi 7286. Allar nútl<*a eru not '’ar við anen skoðun hjá þeim, þnr me''hi" nýj* aðferfl, Skut’Kfl-Hkoðun gem öllum áRÍskunnm. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.