Heimskringla - 30.06.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.06.1910, Blaðsíða 2
Bls. » WINNIPEG, 30. JÚNÍ 1010. HEIMSKH.IN GLA UPPTÍNINGUR. Yfir þrjár tmljónir manna, eöa nar því fjórði hluti mannkynsins, eru sagöir fylgjendur Jesú Krists og kallaöir kristnir. Af þessari tólu eru 15#,000,000 Rómversk- kaþólskir, 75,000,000 Grísk-kaþólsk- ir ; 25,000,000 Lúterskir ; 25,000,- 000 Biskupatrúar ; 25,000,000 Me- þódistar, Baptistar, Presbyterian- ar, o^.frv. Já, margir eru þeir, k r i s t n u mennirnir, svonefndu, en hversu margir þeirra eru SANN- KRISTNIR? Menn geta svo dæmalaust þægilega veriÖ Kaþólsk- ir, Lúterskir, Biskupatrúar, Meþó- distar, Baptistar og Presbyterían- ar, án þess að vera KRISTNIR. þeir geta samþykt kenningar A- gústínusar, Uúters, Wesley og Kal- víns, án þess þó að vera kristnir. þeir geta meira að segja samþykt kenningar Páls, Pét- urs og Jóhannesar og samt eigi verið kristnir menn. H'vað er aÖ vera kristinn? KRISTINN ER SA, SEM TRÚ- IR A KRIST OG BREYTIR EFT- IR þVt, SEM kenningar HANS FYRIRSKIPA. I.esið kennimgar Krisrts, þér ís- lenzku kristindómsvinir! IæstÖ þær meö fjálgleika einlæglega. RannsakiÖ hjörtu yöar og nýru (ef nýrun, að sagja, eru ekki of veik) og gáið að, hvort þér sjálfir munið vera KRISTNIR. Athugið líferni nágrattna yðar' Takið eftir verkum og kenningum presta yðar. Gerið svo samau- burð, en dragið ekkert undæn. Og sjá!, þér munuð komast að þeim sannleika, að onginn þeirra manna, sem þér þekkið, hvorki háir né lágir, ’. séu SANNIR fylgjendur Jesú Krists — séu KRISTNIR ME)NN. Hver, sem sendir Th. Svd. Lamb póstspjald, fær póstspjald aftur. Hver, sem sendir bréf, faer aftur annað til haka, og hver, sem sendir “LAGDA" í “Upptíninginn” hans, fær þakkir írá honum ; þ. e.: — ef þeir eru þakka verðir. — Skrifið til “Th. Svd. Lamb, Esq., P.O. Box 3083, Winnipeg, Canada”. * * * Já, það er þó í sannleiká satt, að vér lifum meir í TRÚ en SKOÐUN hér í þessu iandi. Kirkjufélögin lifa í trú en ekki skoðun. Bændur lifa í trú en ekki skoðun með uppskeruna sína ; og hér í fasteigua-kompunum í Winni- peg er alt “sýtiingar-búmmið” og “uppslátturinn” vissulega meir trú en skoðun. En mörgum verður% að trú sinni. Hér GETUR það einnig orðið. * * * Kvæðið eítir Sigurð Jóhannsson í Heimskringlti 16. júní bendir á, að ekki séu allir Kyrrahafsstrand- ar-búar búniir að týna niður móö- urmáli sínu, þótt eigi sé hægt að neiita því, að sumir hinir “upp- rennandi ísleudingar”- þar vestra séu ekkert “Kapítal” í íslenzkunm. tmsa mjög merka syni og dætur á Fjallkonan íslenzka þar vestra, og það er skaði, bæði fyrir þá og oss, íslendinga í Manitoba, að eigi skuli meiri samvinna — meíra fe- lagslíf eiga sér stað á milli þeirra og vor. A því gætu báðdr partar grætt stórkostlega. Og íjarlægðina er ekki hægt að taka til gredna í öðru eins samgöngulandi og vér lifum í. Mikill glópskapur er öll sú hlut- taka, sem íslenz.kir Vestmenn eiga í stjórnmálum íslands. — Hér ríf- ast þeir og berast á banaspjótum út af hálf- og heil-lognum blaða- j deilum flokksmanna á íslandi. 1 Vita auðvitað ekkert í sinn haus, nema það, sem einhver stjórnmála ' lygalaupur þar heima lepur í þá.— Heáma, virðdst hver silkihúfan rísa upp af annari! > Hannes og Björn ! — Baunv.erja-sinnaðir báð- ir tveir! — Punctum fin- a 1 e ! Margár beztu menn landsins, sem álitnir voru, eru riú stdmplaðir þjófar og lvgarar, vel að merkja! — Getur nokkur þjóð komist lengra i ósómanum! Guð hjálpi oss Islendingum! * * * Heldur kysum vér að vera mánsti bóndi upp í afdal á Islandi, en sitja í hinum hœstu sætum og atisai saurnum út um öll lönd, þjóðinni til minkunar. — Hvort kysir þú heldur, lesari “'Upptín- ings”? * * * Ef hans Satanisku hátign dvtti það nú í hug, að ná í nýjar bók- mentdr handa sér og árum sinum, þá teljum vér engan efa á þvi, hvað flugnahöfðinginn mundi velja. — — En hvert er yðar álit, les- endur góðir ? Svo var oss sagt af sannorðum manni hér í borginni, að einu stundirnar, sem maðurinn væri húsbóndi á sínu beimili, væri þegat konan færi tit til að njóta kjör- kaupanna hjá Mr. T. Eaton — ef hamn annars væri þá ekki að vinna, sem oft muna vera um þetta leyti árs. * * * það er ekki fallega gert af þér, drengur minn, að segja vinstúlku þinni, að þú sért redðubúdnn að trítla veröldina á enda fyrir hana — neffla þú ætlir að taka hana með þér. Margra á'ra djúpa sorg og þunga lífsreynslu þörfnumst vér, til þess að geta hagnýtt oss þá þekkingu, sem oss 'var kend á Qpkólunum i æskunni. Prédikarar koma og prédikarar fara, en samt heldur hans Satan- tiska hátiga starfi sínu áfram, jafnt og þétt, í gamla staðnum. Sama ætlar Th. Svd. I,amb að gera! Prentun VÉR NJÓTUM, sem stendur, viðskipta margra Winnipeg starfs- op “Busine8s”-ma?ma.— En þó erum vér enþá ekki ánægðir. — Vér viljum fá alþýðumenn sem einatt notast við illa prentun að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst að gera yður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent. pöntun til —. ’Phone: Main 5944 The ANDERSON Co. XlSínfi. PROMPT PRINTERS WINNIPEG. geyma til \ LDREl SKALTU morguns sem hægt er að gera f dag. Pantið Heimskringlu f dag. Sorglegt enn þó satt. (Aðsent) Ýmsir af vinum mínum og kunn- ingjum hafa látiö í ljósi undrun sína yfir því, hve ég er akafur mótstöðumaður víns og vín- drykkju, þar sem þeir álita að ég þekki hvorttveggja mjög lítið. En orsakir liggja til allra hluta, og ég hcfi ekkert á móti því, að segja ykkur sögu, sem hafði svo mikil áhrif á mig, er ég var barn, að. siðan álít ég drykkjuskap ganga glæpd næst. Ég var að eins sjö ára gamall, er Jóhanna frænka kom heiman af íslandi, með Munda son sinn, sem var fimm árum eldri en ég. Fyrst eftir að hún kom, dvaldi hún um tíma hjá foreldrum míium, "g varð ég þá mjög. hændur aÖ henni, meðfram af því, að hún var svo góð, svo framúrskarandi góð, við mdg ; og meðfram af því, að ég heyrði mömmu segja kunningja- konum sínum raunasögu hennar : Ilún var átta barna móðdr, fjögur höfðu dáið, þrjti voru votid og vanþakklát börn, er höfðu snúið við henni bakinu, og þ-að eina, sem hún átti eftir, var Mundi. I.aglegi ljóshærði Mundi litli, með bláu augtin og barnslega þvða svipinn, sem allir elskuðu og ég blátt á- fram dýrkaði. Hann var fvrirmynd mín í einu sem öðru, og mín inni- legasta ósk var, að verða líkur Munda. Ég held að éir hafi ofur- liitla httgmynd um, hversu innilega Jóhanna elskaði litla drenginn sinn, en ég get ekki gefið nednum öðrum hugmynd um það ; ég veit að öll hennar ánægja í þessum heimi var þar, sem haan var, og ltún vonaði, að hann mundi bæta sér tipp mdssir hinna barnanna sinna. Vesalings Jóhanna! Arin liðu, og er Mundi var fimt- án ára, var hann búinn með barna skólanám, og þótti þaö undrum sæta. Uppað þessum tíma hafði mamma hans unnið fyrir þeim báðum ; þvegið þvotta og gólf, sélt fæði, o.s.frv. En nú fór að vakna hjá Munda riddaraleg löng- un til að geta létt undir með móð- ur sinni. J>ess vegna, er hann var útskriíaður úr barnaskólanum, fór hann óðara að leita sér eitir vinnu. “Ég vil ekki, að þú farir aö vinna, Mundi minn”, heyrði ég mömmu hans segja við hann, “ég ætla að vinna fyrir okkur bæði, en þú átt að lialda áfram að menta þig. þú veizt, að þú átt að læra til læknis, svo að þti getir stund- að gömltt mömmu, Jemr hún er orðin þreytt og lisin". “þú ert oröin nógu þrevtt núna, og það er Vominn meir enn títni til, að óg fari að létta unnir með þér. Ég ætla að minsta kosti að fá mér eitthvað áð gera á meðan skólunum er lokað”. O það varð úr. Mundi fór að vinna hjá gosdrykkja og ölgerðar- mönnunnm Blackwood B-ros. fyrir ...... á viku. Framan af lék alt í lyndi. Mundi var sami hlýðni, ettirláti drengur- inn, færði mömmu sinni vinnu- lattndn sín á hverjum laumrdegi, og eyddi kveldunum heima hjá ; henni við lestur góðra bóka. — Stundum sat hattn og teíldi skák j við mig, og var ég þau kveld ham- ingjusamasti drengur undir sól- nnni. Ég man eftir mörgu ánœgju- kveldi., er ég eyddi þar, og ungur eins og ég var, hitnaði mér um hjartaræturnar, er ég sá blíölega, hrukkótta andlitið hennar Jóhönnu frænku uppljómað af móðurlegu stolti og gleði 1 hvert sdttn er henni varð litið á gæfu- og gáíu- lega drenginn sinn. E/n svo fór að koma smá breyt- ing. J>að fóru að verða fleiri og fledri kvöld, sem Mtindi kom ekki heim fyr en'seint, og hann fór að halda eftir æ meira og meira af vikukaupinu sínu fyrir sínar eigin óskiljanlegu þarfir. “Ég verð að hafa góðan tíma eins og hinir”, var svarið, sem mamma hans fékk ef hún grénslaðist eftir gerðum hans. Löngunin til að komast hærra upp, er hann hafði tekið með sér heiman af gamla landánu, var ekki gróðursett nógu djúp.t til þess, að hún upprættist ekki af samverunni með hugsunarlausum, skeytingarlausuin, skemtanaJýkn- um samvinnumönnum hans, mönn- ttm, sem ekkert augnamið höfðu nema það, “að ltafa góðan tíma”. Ilafi Jóhanna séð, að Mundi var á afturfararskeiði, þá bar hún harm sinn í hljóði. Ég veit ekki, hvort hún hefir beðið hann að snúa við. Hvort hún hefir leitt honum fyrir sjónir, hversu niður- lægjandi það líf er, setn ekki miðar neitt hœrra en rétt að vera til. Ég veit það ekki, en mér þykir líklegt, að hún hafi gert það. En samt hafa orð hennar, ámimtingar og bœnir engin áhrif haft á Munda, sem var, áöur en sumariö var liö- ið, einn í flokki unglinganna, sem þyrpast á hverju kveldi saman á götuhornunum og úti fyrir op- inni í fjárglæfraspils búðunum, talandi, hlægjandi, reykjandi, og því miður oft og tíðum drekkandi. Ég hafði þó enga hugmynd um, hversu alvarlegt ástand hans var, þangað til einn laugardagsmorgun, er ég kom til áð heimsækja frænku mína, — er Mundi var búirrn að vinna hjá Blackwoods í hálft ann- að ár. Ég fann hana li'-.-iandi á í hnjánum við tómt, óuppbúið rúm- 1 ið hans, með höfuðið falið í kodd- \ anum. Ég sá hún var í ákafri | geðshræringu, og mig langaöi svo ! mikið til að hugga hana. þegar i-g lagði handlegginn um hálsinn á j henni, leit hún upp, og aldrei hefi ! ég séð nokkurt andlit eins afmynd- ! að af tárlausri sorg og örvænt- ingu. \ “Óli minn”, hvíslaði htin í hás- um róm, “bann verðtir aldrei lækn- ir, ltann verður drykkiumaður. ó, , ég vdldi ég gœti dáið fyrir barnið mitt, ef það gæti frelsað hann frá drykkjumanns forlögum. Guð minn góðttr, hvað hefi ég gert til að vinna til þessarar voðalegu hegn- ingar ?” Ég gat ekkert sagt eða gert, nema vafið bandleggjunum enn fastar um hálsinn á frænktt minni, og grátið. Smátt og smátt varð htin þó rólegri, bað mig að virða sér til vorkunnar vanstillinguna, og skýrði mér frá því, sem hún þó bað mig að halda leyndu, að tveir menn hefðu komið heim með Munda dauðiadrukkin'n kveldið áð- ur. “Ég veft, að hann var veikur í morgtm, ein hann fór samt í vinnu, og hann fór án þess að kvssa mömmti sína eða biðja hana. fyrir- gefningar. þeir eru alveg búnir að l taka hann frá mér, litla drenginn minn, og nú á ég ekkert, ebkert! En þeim er ekki nóg að taka hann frá mér, heldur verða þeir að eyði- leggja hann líka. Ég vakti hjá hon- um í alla nótt, og ég sagði honttm í morgtin, hvað hann væri að gera, og bað hann, bað hann eins vel og ég kann að biðja, að snúa við. — Ég get ekki meira, nú verð ég bara að bíða og vona”. Og hún beið og vonaði í tvö ár, ' en biðin var svo þung og löng, og vonin veiktist með hverjttm degi, þangað til að síðustu öll löngun ! til að lifa var slokknuð, og hin margmædda móðir kvaddi htiminn með þá bæn á vörunum, að dauði sinn mætti verða írelsun barnsins , síns. Enttþá hefir bæn hennar ekki borið neinn ávöxt. Síðan hún dó hefir Mundi sokkið enn dýpra ofan í drykkjuskapardýkið. Einmana og yfirgefinn, kvalinn af samvizkubiti, lamaður á heilsu, kinnfiskasaginn, boginn og bæklaður gengur hann götu mannlífsins, eins og skuggi, þar sem hann var skapaðttr til að vera ljós, — svo ólíkur hu"Ijúfa, frjálslega unglingnum, sem é~ einu sinní elskaði og virti, en sem ttú er “glerbrot á mannlífsins haup”. Virtu sannleikann, hvar helzt sem þú finnur hann. Ilver myndi ekki taka upp gimstein, þó hann lægi á mykjuhaug. JÓN JÓNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrdr konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir títla borgun. Hvert ert þú, hin háraprúða himirigeima ferðadis, öll sem lauguð ljóssins úða, létt úr uppheims djúpi rís ? Bogadifegnum brautum fylgja boðið var þér sköpun frá. Loga-regnsins bjarma bylgja brjóstum þínum svellur á. Ilita þenslu lofts úr líni, lagöur rósum kyrtill er. Tómsins heljar gap þó gíni grandar enginn kuldi þér. Fögrum búiti töfra tvgjum tígttgleg þú brunar hjá, girt í kring með gullnum skýjum geisla brimsins löðri frá. Undarleg að eðli’ og hætti, engum himins verum lík ; hart fram knúð af hulins mætti, hamför engin þekkist slík ; hraða þann að heimsins rökum hiigur varla skilið fær, — meðan andsog eitt vér tökum ertu þúsund mílum nær. þú ert gestur sjaldan séður svífa jarðarslóðttm á, en j>ess meira að þér kvæður, er þú líður garði hjá. Jarðarbúar, eins og endur, á þig stara um gjörvöll lönd, Fáráðlingum stuggur stendur stór, af þínum geislavönd. Hvaðon ertu úr alheims geimi, — enginn vegabréf þitt sá — ? Ertu bara svona á sveimi sí og æ, og til og frá ? Nei, — þér drottinn sólna setti sérstakt verk, er gegna hlaust. Minstu agnir, — hvað þá hnetti hann ei skapar tilgangsla'Ust. Kannske þú sért flutningsfæri frttmagnanna að lífsins rót, — • undrar mig ei, ef svo væri, að þú sért í ferðum skjót. þeim, sem koma verður víða, veitir ei af að hraða sér. Ferða lögum hljóta að hlýða himnabúar eins og vér. Nokkrir hyggja enn nú annað eðli, þig er svona bjó. Ekkert vdrðist af því sannað, - allra bezt ég tryði þó : engan þú að hala hafir, heldur að eins líklegt finn glitri sólar geisla stafir gegri um lét'ta hjúpinn þinn. Og að þú sért agnabreiða afar þunn og létt sem fis, þyngdaröfl sem andstæð leiða eftir lögttm hrinigsælis, en Jtví valdi ógnarhraði að þú líkist til að sjá hafsins mey í hrannarbaði, hárið gjlt sem dreifist frá. Ilvað sem er um hætti þína, húmsins ljósa brúður skær, aðdáun þú örvar mína eftir því sem kemur nær. Furðuleg þó sértu sýnum, svifaskjót á himin-gand, — varla mun af vendi þímtm vorum heimi búið grand. þú iert að eins eitt smá-kenda alvalds furðuvenkum af, sem að taka aldrei enda eilífðar ttm regin haf. Á því mikla ægi djúpi ó, hvað lítið sjónin nœr, skynjan vor er hulin hjúpi, hann í gegn um séð ei fær. Alt af jafnt um eilíf dægur ættir, maður, geta séð stjiirnu raðir, sólria sægur sama krafti hreyfast með. Hvort mun ed sá undra máttur aflið þér og hreyfing ljá ? Mun ei líf hvert leyni-þáttur lagður almagns stöðvum frá ? Stálteinn virðist vera þóttur vorum augum, Iiann þó er agna fjölda saman settur, samt ei slitið fáum vér. Milli hverra minstu einda meira’ er rúm, en þeirra stærð, samloðunar lögmál leynda lært, — en aldrei skflið færð. Eitthvað máske ertu að færa Hver einn minni, hærri og stœrri oss úr forðabúri geims Er það tiil að endurnæra eyddan lífskraft þessa heims ? Eða að ráði reginvalda reiðir þú, sem eru ei kunn, ný frumefni nýrra alda ? heimslíkami á rumsins sjó í sór felttr aðra smærri, allir saman tengdir þó. í oss sjálfum ótal heimar eru að baki líkams tjalds, milli þeirra sifelt sveimar — Nýjan straum frá lífsins brunn ? segulmáttur dttlar-valds. Sumir meina að munir vera málmkend gufuslæða þunn, segulásar sem að fcera sveiflum í á rúmsins unn, — orðin til af ógna báli, eyddra hnatta bruna hring. Ekki er hægt á manna máli mála svoddan hugsýning. Nokkrir segja úr sólar g'Vum sértu gaslofts tegund þynd, ljósvakans, sem létt á stígum líður fram í kynja mynd. £ ðrir halda röndin rattða reiði merki drottins sé, sem að boði fcöl og dattða, — bráðum þetta muni ske. Minsta duftkorn heill er heimur, hulinn vorum sjónum þó i; ennþá smærri ara sveimur innra er þar, en rúm samt nógn Hugann sundlar, greint ei getur geimsins stærð, og vídd, ophæð. en þó skihtr ekki fcetur ómælandi djúpa stnæð. þú, sem leitar fjárs og frama, frægðar, lofs og virðingar, mundu’ alt ber að brunni sama, irögð og völd ei duga þar. Ögn j>inn ilægðist ofmetnaður, ef að bara mættir sjá, hvað þú veikur, vesæll maður verður alheims stórlcik hjá. Þorskabíthr. Manitobafylkis kosningarnar. Sem kunnnet er, ertt fylbiskoí-ninear i nároij hafa hvorutveepju flokkarnir útnefnd þinsmanseíni í öllum björdtemunt. Á hinu siitasia þingi Attu sæti 28 Con. ok 13 Lib.. Viö komandi kosninaar ern einnig í vali verkamanna þings- mansefni, sera sé F. J. D.xon í Mið- WinnipeK og tve'r fiokkleysinejar þeir R. A. Bonnar og sérR Jóh. Sólmundsson sá síðartaldi nefnist óhéður Liberal og jafn- nðarmaðurinn G. Armstrone i West IVinnipeg. Væntaulega mun fylgji Roblin* stjórnarinnar vnxa við i höndfarandi kosnmKar, Frambjóðenda listinn er þannig. Minnisvarðar úr málmi, sem neíndur er “White Bronze”, eru fallegustu, varanleg- ustu og um ledð ódýrustu minnis- varðar, sem nú J>ekkjast. þeir eru óbrjótanlegir, ryðga ekki og geta aldrei orðið mosavaxnir, edns og steinar ; ekki heldur hefir frost nein áhrif á þá. þeir eru bókstai- lega óbálandi og miklu fegurri en hægt er að gera minnisvarða úr ! steini (Marmara eða Granit). Alt letur er upphleypt, sem aldrei má- ist eða aflagast. þeir eru jaín dýr- ir, hvort sem jxfir eru óletraðir eða alsettir Ietri, neínilega alt letur, og myndir og merki, sem óskað er eftir, er sett á frítt. — Kosta frá fáeánum dollurtim ttpp til þúsunda. Fleiri hundruð teg- nndir og mismunandi stærðir úr að velja. þessir minnisvarðar eru búnir til af THE MONUMENTAL BRONZE CO., Bridgeport, Conn. þeir, sem vilja fá nákvæmar upp- lýsingar um J>essa ágætu minnis- varða, skrifi til undirritaðs, sem er umboðsmaður fyrir nefnt félag. Thor. Bjarnarson, BOX 304 Pembina - - N. Dak. Kjurdœmi Arthur.......... ABSiniboia...... Avondale....... Beautjful Plains Birtle......... Brandon City .. Carillon ....... Cypress......... Dauphin........ Delora'ne..... Dufferin ....... Emerson......... Gilbert Plains .. Gimli ......... Gladstone...............• Hamiota............... Kildonan and St. Andrews Killai ney.... ........ Lakeside............... L^nsdowne............... La Verandrye ........... Manitou................ Minnedosa............... Morden.................. Morris................. Mountain................ Norfolk................. Portage la Prairie ..... Iíhineland ............. Rockwood................ Russel ................. St. Bouiface............ South Brandon........... SpriuKÍield...........-.. Swan River.............. Turtle Mountain......... Virden................. Winnipag Centre......... Winaipeg North.......... Winnipeg South.......... Winnipeg West........... Stjórnarliðar A. M. Lyle......... A. Benard.......... J. H. Areua........ Hon. J. H. Howden. E. Graham ......... Hon. G. Ii. Coldwell. A. Prefontaine.... G. Steele ......... J. G. Harvey....... J. C. Reid......... Hon. R. P. Roblin ... Dr. D. H. Faddeti... S. Husrhes....... B. L. Baldwinson ... Wm. McKelvey....... í W. Ferguson........ I Dr. Grain.......... I G. Lawrence ....... I E. D. Lvnch........ A. W. Fenwick ..... í J. B. Lauzon....... í Hon. R. Rosers..... I W. B. Waddell...... John Hobbs......... J Hon. C. Ca.r.pbell .... E. Taylor.......... í R. F. Lyons........ J Hon Hugh Armstrong Dr. McGavin ....... L. Riloy........... A. L. Bonnycastle.... J Bernier.......... A. H. Carroll ..... J. P. Fullerton.... J. W Robson........ Hon. Jas. Johnson. .. H. Simpson......... T. W. Taylor ...... J. F. Mitchell..... L. McReans.......... A. J. Apdrews....... Andatœðingar. $ Núv&randi Þingmaður J John Wilfiams R A. Bonnar J. Medill F. L. Davís í G. H. Malcolm S. H. McKay H. Chevreir F. H Mitchell ÍJ. A. Campbell Dr. Thornton W. F. Osborne J G. Waltou W. Nhaw W. H Paulson Jóh. Sólmundsson J Dr. Armstrong E. Henry A. R. Bredin George Robinson C D. McPherson t T. C. Norris W Molley J. E. Gayton .J. W. Tompson J Dr. B J. Connell D’ . Ross t J. B. Baird Frank Avery E. A. McPhersOn t V. Húnkler L. Strattyn W. Valens A. Dibuc B Si.ewart t D. A. Ross J.ohn D. McDonald W. Hnnley D. McDonald F. J Dixon [Lab.J J.ÍHart Green Edw. Brown t T. H. .Johnson Geo. Armstorng

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.