Heimskringla - 30.06.1910, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 30. JtJNl 1910. 5 BIs
Ákærunum
gegn Mr. Roblin og Mr. Rogers hefir verið hamp-
aö svo hátt á lofti og svo lenigi, að það er ekki
nema sjálfsagt, að minnast á þær. Heimskringla er
því máli eða þeim málum ekki kunnugri en aðrir,
og hefir að auki engia ástæðu og litla löngun til að
halda hlífisskdldi yfir þessum mönnum i því efm.
þeir æskja þess ekki og þeir þuriia þess ekki. þeir
eru mieir en færir til að verja sig sjálfir. En það
dettur oss í hug, að þeir séu í engu ótrúverðari
menn, en Mr. Norris Oig undirtyllur hans, sem alt
af ham.pa þessu á lofti, í þeirri eánfeldninga von, að
ósönnuð, ef ekki login brígsl og slúðursögur um sér
betri og meiri menn, gdldi það sama og sönnun fyrir
rétti.
Ef þessdr slúðurberar sjálfir virkdlega trúa þess-
um sögum sínum, þá eru þe'r siðferöislega skyldugir
til, að leggja fram eiðfesta kæru á bendur þessum
mönnum og láta þá svara fyrir sig fyrir dómstóli.
þá kæmi það sanna í ljós. þetta er einföld aðferð
og sú aðferðin, sem allir ærlegir menn taka, ef þeir
trúa því, að einhver hafi framið gl®p, eða brotið
lög venju fr-emur illa.
þar sem nú þeir Norris og hans nótar ekki hafa
tekið þetta ednfalda r-áð, þá er sannarlega ástæða til
að ætla, að þeir þori það ekká, — viti að ósigur og
skömm bíði þeirra ifyrir hvaða dómstóli sem væri.
Af því þeir fel'.a svo harðan dóm yfir jæssum
mönnum í sam-bandi við mál, sem þeir sjálfir vita
ekkert með vissu um, þá œtlast þeir auðvitað til,
að kjósendur alment álíti þá sjálfa hreina og flekk-
lausa. En þeir eru hvorugt. þeirra ferill er svo
flekkaður, þeirra höndur svo óhr.einar, að væri sóma-
tilfinning þeirra ekki glötuð, mundu þeir veigra sér
við, að dylgja um óhreinindi á öðrum.
Fer,ill Mr. Norris í sambandi við skólalandsöluna
er hrednt ekki fliekklaus. Eru þá höndur hans hrein-
ar alveg ?
* * *
Hvað er um Doniald A. Ross, — ‘•fasteigna-há-
karlinn” einn hérna í bænum ? Er hans ferill flekk-
laus, hans höndur hreinar ? Sem meðlimur nefndar-
innar, er ræður yfir skiemtigörðum bæjarins, var
hann háður sömu lögum og. bæjarráðsmenn allir.
þau lög eru ótvíræð., þau þverbanna öllum tí bæ jar-
stjórn, að selja bœjarstjórn vörur eða eign, og að
njóta nokkurs haignaðar af viðskiftum við bæjar-
stjórnina, bainlínds eðia óbeinlínis. Nú er það kunn-
ugt orðið, að Mr. Ross þáði $500.00 frá hlutaðeig-
anda, eða hlutaðeigendum, eftir að skemt/igarða-
nefndin hafðd samþykt að kaupa ákveðna spildu ai
landi fyrir skemtigarð. þetta er beint brot á bæj-
arlög-um, og peningar þessir því rangfengnir, sem
mest má verða. En svo er siðav-endnin hjá ‘ libet-
erölum” mikil við sjálfa sig, að þeir sjá þarna
hvorki blett né hrukku á. Ef Mr. Ross htfði verið
Conservative, þá hefði Mr. Norris og allar hans und-
irtyllur kallað þetta himinhrópandi glæp.
* * *
Eða, hvað á að segja um Horace Chevrier, í St.
Bonifaoe? Er hann máske hreinn ? Ekki er það
skoðun J. F. iPrudhomimes, og er þó Mr. Prud-
hommie ‘‘liberal” sjálfur og mundi því ólíklega ljúga
upp á trúarbróður sinn í pólitiskum skilningi. Satt
er það, að Ch-evrier segir söguna bæfulausa og lofar
að hefja meiðyrðamál á hendur Prudh'omme, á hend-
ur blaðinu Telegram og á hendur dómsmálastjóra
fylkisins, Hon. C. H. Campbell. Sé hann sýkn, er
það vel, því hér er ,um beina kæru ,að gera, en marg-
an mann igrunar, að málsókn sú gleymist eftir 11.
júlí næstkomandi.
Kœra Prudhomme’s er í stuttu máli á þessa
leið : það þurfti nýlega að bæta 'við dómaxa við
yfirréttinn, í stað Du/buc’s, sem ellilasleika vegna vék
frá. í stað hans átti að koma franskur dómari.
Hálfbróðir kærandans er héraðsrét^ar dómari og hef-
ir verið í mörg ár. Nú segir kærandinn, að Chev-
rier hafi boðað sig á fund til sín, og að erindið hafi
verið, að íá að vita, hvað hann vildi útvega sér t
launaskyni, ef hann (Chevrier) útvegaði bróður hans
dómarastöðu við yfirréttinn. Segir hann ha.fi fyrst
farið fram á $20,000.00, þá $15,000.00 og að síðustu
$10,000.00. þetta er inntak kærunnar.
Prudhomme gekk frá, að hann segir, og svo mik-
ið er víst, að bróðir hans komst ekki upp í yfirrétt-
inn. —
Hvað satt kann að vera í þessu veit en-ginn, að
þessum tveimur málsaðilum undanskildum. Ef til
vill sannast það fyllilaga áður langt liður.
* * *
þessi fimm hundruð doll-
ara bankaávísun, sem hér
er sýnd, er géfin og undir-
rituð af Mr. Prudhomme
í St. Boniface, . sem á-
byrgöarskýrteini fyrir þvi,
að bann skuli sanna þá á-
kæru sína, að þingmanns-
eÆni “liberala” í Carillon,
og einn af hel/.tu máttar-
styttum þeirra við þessar
kosndngiar, Horace Chevri-
er, hefi reynt á allar lumd-
ir að selja eitt af háyfir-
dó ara embættunum í
Manitoba fyrir TlU þÚS-
UND DODLARA. Ilerra
Prudhomme skorar á og
ögrar þessum “líberal”
gæðing, að sœkja sig að
lögum, og kveðst reiðubú-
inn að sanna hvert ein-
asta orð, er hanm hefir
sagt um þetta mál, —
r.'.T'fÍT'-U’.':'-:-:
- s f. - SM'// 'sr,
.M I M
^ ' - # • k
■f. «>»5 \
iúJaL
,, ■ ■ ■ ■
eða að öðrum kosti að standa fra mmi fyrir almenningj, sem ósanninclamaður, og skulu þá þessir $500.00 renna í.sjóö sjúkrahússins í St.Bonitace. Virö-
ist því.svo, að nú verði bessi frámunaleg1 umbótamaður og “liberal” hetja, Horace Cbevrier, annaötveggja að samma sakleysi sitt gagnvart þessari á-
kæru, sem.er afar þýðingarmikil,— eða að öðrum kosti verður hann. um allan ókominn tíma dæmdur af almenningsálitinu í þann póliti ska gapastokk, «r
hann hefir mallega unnið til
Og hvað er þá um Edward Brown, fyrverandi
leiðtoga 1 ‘liberal’’-flokksins ? Hann er ekki búinn að
eigia hieAmili í Winnipeg nema fáa mánuði, en á þeim
fáu mánuðum hefir hann þó gert íurðanlega mikið
til að sýna, hve hreinn hann er í hugsun og breytni.
Um setx mílur í austur frá Aðalstræti bœjarins
er verið aö byggja verksmiðjur Grand Trunk íélags-
ins. þaðan liggur hrautin þráðbein inn i St. Boni-
face, og er sú braut fyrir löngu fullgerð. Nú hefir
Mr. Brown keyp.t tvær spildur af landi kippkorn fyr-
ir norðan brautina, — svo langt frá, að 25 feta lóðir
mundu seljast dræmt. Til þess að kippa þessu í
lag fyrir Mr. Brown og auka verð landsins um nokk-
ura tugi þúsunda dollara, — beitir þá Mr. Brown
öllu sínu viti og pólitiska valdi tál að íá þessar 5—6
mílur aí braut lagðar í .eyði, en fá otautina bygða á
ný og þeirn mun norðar, að hún legðist meðfram
jaðri landsspildu hans. Landi-ð á þessu svæðf er
svo dýrt, að kostnaðurdnn. við slíka breytingu er
metinn á HÁLFA MILJ'ÓN DOiLLARS. J>essa upp-
liæð jjarf þjóðin að borga til þess að Mr. Brown geti
'grætt nokkrum tugum þúsunda meim en hann ann-
ars gerir, og ú styttri Stund, ef honum tekst að fá
breytt legu brautarinnar.
Að þetta sé ekki hæfulaus kosningasaga, má ráða
aí því, að tillaga kom fram á bæjarráðsfundi í St.
Bomiface nú njlega, þess efnis, !að bæjarstjórnin vei'ttj
leyfi til að breyta til um brautarstæði innan bæjar-
ins. Með velti-atkvæði borgarstjórans var hún að
vísu feld, en það sa/nnar ekki. að Mr. Brown sé hætt-
ur, né það, nð honum mishepnist þessi gróðatilraun
á kostnað hins opinbem.
“Iiberalar” segja þennan mann lireinan og flekk-
lausan, hvað sýnist kjósendum ? Eru hans hend-
ur, hreimar ?
■» * *
Yfir þessum og öðrum ó'hreinindum í sínum edgin
fiokki þegja þeir Norris.
Hér er ljós votttir þess, hve göfuglyndir, siða-
vandir og réttlátir að ‘‘Liberalar” eru orðnir nú. —
það er og sannast, að þessir menn erti útlærðir úr
Sifton-skólt, en ekki kunnugt, að dúfa liafi nokkurn-
tíma komið úr hrafnseggi.
Fundahöld A. J. Andrews
Míðviktidaginn 29. júnt, að St.
Edward School, horni Arlitigton
and Notre Dame ave.
Fdmitudaginn 30. júní i Goodtem-
plarahúsinu á Sargent ave.
Sama dtg á hádegi á C.P.R.
verkstæðunum.
Má'nudaginn 4. júli, að 1613
Logan ave., Weston.
þriðjúdaginn 5 júlí, að North-
. west Hall, Isabel og Rðss.
Miðvikudaginn á hádegi við C.
P. R. verkstæðin.
Sama ’ dag að Pelfl eers Hall,
Furby st., kl. 8 síðd'.
Fimtudagimn 7. júlí í Goodtem-
plarahúsinti á Sargent av«.
Stjórnmálafundir.
B. L. Baldwinson.þingmannsefni Roblin
s'jórnarinnar,heldur fundi í Gimli kjördæmi
á neðangreindum stöðum og tíma.
4. Júlí að Kjarnaskóla
s. d. “ Willow Creek skóla
5. Júlí “ Árnes skóla
s. d. “ Árnes suður skóla
6. Júlí “ Iœlandic Hall, Gimli
7. Júlí “ Baldur skóla, Hnaus
s. d. “ Geysir skóla
8. Júií “ Ardals skóla
s. d. “ Framnes skóla
9. Júlí “ Víðir skóla
10 Júlí Bændafélags húsinu við
Islendingafljót
kl. 10 árd.
kl. 5 síðd.
kl, 10 áid.
kl. 4 síðd.
kl. 10 árd.
kl. 10 átd.
kl. 7 síðd.
kl. 10 árd.
kl. 7 síðd.
kl. 10 árd.
kl. 8 síðd.
Hr. Baldwinson og fleiii tala á öllum
þessum funduin
I Vestursveitum kjördœmisins
verða þingmálafundir haldnir sem hér segir:
2. Júlí að Nanows Hall, kl. 2 síðdegis
3. “ Siglunes-skóla, kl. 2 síðd.
4. “ hjá John Gowler-, austan við Dog
Lake, kl. 2 síðd
5- “ að Farkview skóla, kl. 2 síðd
t>. “ Scotch Bay Hall, kl. 2 síðd
7. “ Lundar Ball, kl. 2 síðd
7 “ Norðurstjörnu skóla, kl 8 síðd
8. “ Markland Hall, kl. 10 árdegis
8. “ Seamo Hall, kl. 8 síðd
Hr. Skafti Brynjólfsson og fleiri tala á
öllum þessum fundum fyiir hönd hx\ B. L.
Baldwiusonar
þingmannsefni, mótflokksins velkomin
á fundina.
Fréttir.
— Ráðaneytisskifti hafa orðiÖ í
Portúgal. Hedtir sá Antonio d*
Sousa, er nú hefir myndað ráða-
neyti.
— Eitt hundrað fjörutíu og þrír
menn lótust af járabrautarslysi á
suður Frakklandj fyrir skömmu.
— Kvienréttindakonur á Englandi
eru ekki aldauða ennþá, og sjald-
an hefir blásið byrleigar fyrir þeim
en nú. Nýskeð gengu tíu þúsund
kvenréttindakonur skrúðgöngu eft-
ir stnætum Lundútia borgar, til
Álbert Hall. Voru þar ræöur
lialdnar af forkólfum kvennanna,
og sömuleiðis töluðu margir stór-
merkir og - mikilbæfir karlmenn
þeirra máli. Nefnd sem send var á
fund Asquiths forsætisráðherra,
íékk það svar, að hvorki hann né
hinir ráðherrarrarnir mundu
hrejva andmælum gegn kvenrétt-
inda frumvarpinu, er fyrir þinginu
lággur, láta það hlutlaust.
þetta telja kvenréttindakonurnar
blása byrlega, og eru hinar von-
beztu.
— í bænum Friedberg á þýzka-
landi var nýskeð gerð tilraun til,
að ræna einn af aðalbönkum bœj-
arins um hánjartan dag. Sprengi-
kúlu var kastað skamt frá banlt-
anum, og meðan allir voru að
undra. sig yfir því, brá ungur mað-
ur, er Bernstein hét, við ög réðist
inn í bankann. þar var g.jaldkerinn
einn fyrir. Ilann skaut ræninginn
til dauðs og tók alla þá peniniga,
■er hann gat 5est hönd á, og hljóp
á burt á reiðhjóli. Margir höfðu
heyrt skotið og vei.ttu því ræn-
ingjantim eftirför, en h nn sV.aut í
hópánn og særði marga. þá kom
lögreglan til sög.U'rnar og eltí
flóttamanninn í bifrieið, og er ræn-
inginn sá ekkert undanfæri, hljóp
hinn af hjólinu og skaut sjálfan
sig til b na.
— það er ekki o”t, að menn
deyja úr lil-itri, en svo varð samt
nvskieð í MarvsvilD, Mont. Svert-
íTxn' »’•«', er Hinrv Brown hét,
var að sópa gólfið á knæp-u einni
]>ar í bænum, og sér til ósegian-
legrar gleði fann hann 25 ce ts á
gólfinu. Af bessari óvæntu hepni
sinni varö hann svo glaður, að
h 'n > hló jig til heljar, — það er
að sag’a, æð sr-rakk nálægt hjart-
ann af völdvm hlátursins, og það
orsakaði dauða svertingjans.
306 SÖGUSAFN HEJIMS KRIN GLU
mikla og volduga vini í höfuðborginni. þú mátt i
því tilliti vera róleg”.
“Öi, hvað þú ert góður, Georg. Aldrei get ég
þakkað þér eins og þú átt skilið”.
“Jú, Helen, með þVí að láta þér þykja vænst um
inig ai öllum”, sagði Georg. “þú verður að lofa
mér því”.
•"<5, mér þykir fjarskalega vænt um þig”.
“það er gott. En nú verð ég að yfirgefa, þig
Vertu sæl”.
Georg tók utan,um>máttið á Helenu og kysti hin-
ar rósrauðu varir hennar.
En þessi koss var ekki eins hreinn og bróðurlegi
kossinn, sem hún fékk hjá hinum kennaranum sínum.
Einhver eðlisávísun hv’íslaði því að henni, því hún
varð purpurarauð út undir eyru, og brjóstholið
•belgdist út af geðshreyíingu.
Með þessum, kossi flaut fýsnanna logandi eitur inn
í æðar hennar. það var Júdasarkoss, sem sveik og
tældi hið un.ga, óþroskaða og saklausa hugarfar.
Nokkrum mánuðum seinna var það að stjöru-
urnar skinu skært um vetrarkveldið. Klukk.au var 11.
Fyrir utan húsið, þar sem Georg Ehrenstam átti
hedma, stóðu tvedr menn, klæddiir síðum kápum.
iþieir höfðu brett upp kraigana svo ekki sá í audlit
þeim.
“þú hefir þá ástæðu til aÖ halda, að hann haíi
svikið þigi, Móritz ?” spurði annar þeirra í dimmum
róm.
“Já, Edward, ég er hraeddur um það. Ég ætl-
aði að finua hana heima í kvöld, en hún var þar þá
ekki. Móöir hennar var í heimboði hjá kunningja-
konu sinni, og ég veit, að Helen var ekki með henni.
FORLAGALEIKURINN 307
Eg er hræddur um, að þau hafi bæði svikið mig,
svikið vonir mínar”.
“Viesalings Móritz”, sagði Edward, “sé svo, þá
vorkenni ég þér. þú, sem befir gert henni svo mik-
ið gagn, verðskuldar í sannleika betri laun”.
“það var draumur, Edward”, sagði Móritz, “en
fagur draumur samt. Eftirleiðis ætla ég ekki að
trúa draumum’'.
“Máskie þér hafi skjátlað?”
“Nei, ég geri mér enga von um það. þegar ég
nú eftirá tfer að hugsa um ýms atvik, sem ég haföi
enga 'eftirtekt veitt, þykist ég viss um, að Georg hafi
lánast, að kveikja steskar ástríður hjá þessari ungu
og óreyndu stúlku. Og hann hefir kunnað að nota
sér það til að eyðileggja hana, hrakmenniS”.
‘•þú hcldur þá að hún sé hjá honum?”.
“Já; ég er hræddur um, að hann hafi tælt hana
til aö fylgja sér”.
“þetta sagði ég þér. þú trúðir honum of vel,
og gaJst mínum aðvörunum engan gaum”.
“Já, ég var flón’’, sagði Móritz gremjulega.
“það, glapsýn, tálvon, sem varð að engu. __ En nú
er tálvonanna tími liðinri'.
t'Segðu það ekki, Móritz. það geta enn orðiö
margdr til að tœla þig, .. og getur komið fyrir, að
þú verðir svikinn, eins og núma”.
Á þessu augnabliki voru götudyrnar opnaðar.
Kunninigjarnár þrýstu sér upp að veggnum, svo
þeir sæust ekki.
Tvœr persónur komu út um dyrnar, klæddar síð-
um kápum eins og Móritz ov Edvard. önnur þedrra
var minni og studdist við handlegg hinnar.
þiær hröðuðu sér fram hjá viþunum án þess að
sjá þá.
“Edward”, sagði Móritz í dimTnum róm, “sástu
ihana ?”
308 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
“Ilverja ? Ég sá að t’itis tvær persóntxr í karl-
tnannaJatnaði’ ’.
“Önntir þeirra var Ilrfen. Kápnkraginn hennar
bJés til hliðar, þégar hún gekk fram-lvjá mér, svo ég
þekti han.a. það er hart, að verða fyrir slíkum
vonibri.gðum, þegar tilgangurinn befir verið góðúr.
“Við skulutn snúia við og mœtai þeim”, sagði Ed-
vard, “máske þú liafir séð skakt?”
“Nei, ned”, svaraði Móritz, “við skulum fara
hedm, Edward. Ég sá rétt....... það er búið”,
“Elskaöir þú þessa stúlku?”
“Niei, ien mér var ant um hana. Ég vildi að
httn yrði mikilhæf, því hæfileikar hennar voru óvana-
lega góðir. En ég vildi ekki eingöngu, að hún yrði
aðdáunarverð, eg vildí líka að hún yrði saklaus og
dygðauðug. Georg hefir eyðilagt áform mín. Ég
valdi, að ég hefði aldrei vakið athygli hans á henni.
J>að hefði verið miklu hetra, að hann hefði aldrei séð
hana, og að hún hefði búið viÖ fátækt sína”.
“þú gleymir því”, sagði Edward, “að í þaim
kringumstæðum ltefði hún líka orðið fórn lastanna,
eins og systur hennar haiía orðið þúsundum saman.
Neyðin og volæðið mundi þá að síðustu haía neytt
hania til að verða sér tdl minkunar, og það er að
engtt leyti betra”.
“þú segdr satt”, svaraði Móritz. “það er ótta-
legt, að hugsa um það. Mig hryllir við að vita
það, að fyrir þessum aumingjum liggur ekki annað
en sultardauði eða svívdrðing”.
“Já”, sagöi Kdvartl, “'það styður þá skoðun
forlagatrúarmannanna, að beimurinn stjórniist af til
viljam, v.j... hinni óbifanlegu nauðsyn, Ef að — segja
þedr, — ef að til væri mdldur og miskunnsamur faðir,
sem vildi að mönnuntim liði vel og að þedr væru í
sannleika sa-lir, hvers vegna lætur hanu þá mennina
FO'RLA'GALEIKURINN 309
fæðast til eymdar og volæðis, sem þeir að gagns-
latisu berjast fyrir að losna við?”
“þessi hugstin er voðaleg, Edvard. Gegn henni
hefi ég strítt frá æsku. þegar ég var barn, vantaðl
litið á að ég yrði forlagatrúarmaðttr, en þá var það
ástin til móður minnar og endurminninigin um hana,
sem írelsaði mdg. Siðan hefir mér lánast, að til-
einka mér þá trú, að réttlætið og misk unnsemin
.stjórnd öllu, og að án þeirrar trúar flækist maðurinn
tim heiminn, alveg eins og stýris og áralaus bátur
herst um sjóinn undan straum og vindi. Ég hefi
öðlast þe.ssa skoðun á síðari árttm, árum, sem hafa
reynst mér sorgminni og rólpgri en hin fyrri, árum,
sem ég hefi varið til þess, að mynda mér nýjan
hugsanaheim, lausan vdð alla starfsemi. Og nú,
þegar ég sný mér aftttr að mönnunum til að leita
hins góða og stuðla að þroskun þess, þá verð ég
fyrir þessttm vonbrigðum, hdð vonda sigrar, öll fyrir-
höfn og hrednskilnar tilraunir verða að engu. Aftur
knýja tilváljanirnar efann fram í httga mínum, setp ég
var búinn að bannfæra, sem hina mestu ógæfu
mína”.
“Vinur minn”, saigði Édvard, “það er satt,
mennirnir eru óþakklátir og vondir, en það má ekki
raska trú þinni á hina æðri ást, sem stjórnar heám-
inum, og við megum beldur ekki ætlast til beinna á-
hrifa af hinu guðdóimlega á hið mannlega. það
vonda á sér stað,.... og það verða alt af til stök
atvik, þar sem það sitgrar, en það vedtir oss enga
Iieimild tdl, að efast um, að til sé ástrík forsjón, sem
vakjr yfir allri tilvsrunni. það væri ógrunduð skoð-
un á hlutunum.' það er satt, sagan er stundum aö
ieins spegill mannlegra fýsna og ástríða, en getur
maður ekki líka séð í honum ledðandi hönd, alt sjá-
ondi auga, vald, sem mönnunum er óviðráðanlegt,
setn niðurlægir þá drambsömu og upplyítir hinum