Heimskringla - 30.06.1910, Blaðsíða 7

Heimskringla - 30.06.1910, Blaðsíða 7
HEIMSKE.INGLA WINNIPEG, 30. JÚNI 1910. BU 7 Bókalisti N. Ottenson’s,—River Park, Winnipeg. LjSmæli Páls Jónssonar í bandi .............. (3) 0.85 Sama bók (að etns 2 eint.(3) 0.60 'Díönusöngvar (útselt um tíma ............... ( 2) 0.30 Jökulrósir ................. 0.15 Dalarósir ............. (3) 0.20 Kvæði II. Blöndal ...... (2) 0.15 Hamlet ................. (3) 0.45 Ljóðmæli Jóns Áxnasonar á Víðimýri, 1879 ... ... (4) 0.60 Tiðindi PrestaJélagsins í hinu íorna Hólastiíti .... (2) 0.15 Ájttungurinn ............ (2) 0.45 Grant skipstjóri ....... (2) 0.40 Deynisambandið .......... (2) 0.35 Börn óveðursins ........ (3) 0.55 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum ................ (3) 0.60 Valdimar múnkur ........ (3) 0.55 Kynlegur þjófur .........(3) 0.40 Blindi maðurinn ......... (3) 0.15 Fjórblaðaði smárinn ..... (3) 0.10 Kapítola (í II. bindum) (3) 1.25 Áfengu og áhrif þess, í b. 0.10 Eggert óíafsson (B.J.) ... 0.15 Göngiuhrólfs rímur (B.G.) 0.20 Hngsunaríræði (E.B.) ...... 0.15 Höfrungahlaup ...... .., ... 0.15 Jón ólafssonar Djóðmiæli í skrautbándi ..... 0.60(3) Kristinfræði ....... ..... 0.45(2) Kvæði Hannesar Blöndal 0.15(2) Málsgreinafræði ...., ...... 0.15 Miannkynssaga (P.M.), í b, 0.85(5) Mestur í heimi, í b. ... ,..s... 0.15 Olnbogabarnið ... ......0.15 Prestkosningin. Deikrit, eftir þ,. E., í b. ...... ..0.30 Djóðabók M. Markússonar 0.50 Friðiþjófs sönglög ....... 0.50 Ritreglur (V. Á.)., í b. ... 0.20 Seytján æfintýri, í b. .....0.35(3) Siðfræði (H. H.), í b. .... ... 1.10 Sundreglur, i b. ... ... 0.151 Útsvarið. Deikrit, í b.... 0.35(2) Verðd Ijós .............. 0.15 Vestan hafs og austan. þrjár sögur, eftir E. H., í b. 0.90 Vikingarnir á. Ilálogalandi eftjr H. Ibsen ... ...... 0.25 þjóðsögur ó. Davíðss., í b. 0.35(4) þorlákur hielgd....... ... 0.15 þrjátiu æfintýri, í b. .... 0.35(4) Ofureili, skálds. (E.H.), íb. 1-50 Draugasögur, í b. ...,.... 0.35(4) ólöf í Ási ............ 0.45(3) Smælingjar, 5 sögur (E.H.) í bandi ................ 0.85 Skemtisögur eftir Sigurð J. Jóhannesson 1907 ... 0.25 Ivvæði eftir sama frá 1905 0.25 Djóðmæli eftir saöia. (Með mynd höfundarins) Frá 1897 ................. 0.25 Tólf sönglög eftir Jón Frið- finnsson ............... 0.50 Nýustu svenskar Musik Bæk- ur, útg. í S'tockholm : Svenska Skol-Qvartette'n ...0.60(5) 26te orh 27de Tusendet Sv. Skol-Qvartetten ....... 0.60(5) I)a«ri Kören ............. 1.00(5) Normal-Sangbok ...... ... 0.50(5) Safn til sögu íslands og ísl. bókmenta í b., IÍI. bindi og það sem út er komiö af því fjórða. (53c) $9.45 íslendingasaga eftir 'B. Melsted I. bindi í bandi, og það sem út er komið af 2. b. (25c) 2-85 Dýsing Islands eftir þ. Thor- oddsen í bandi (16c) 1.90 Fernir forníslenzkir rímnaflokk- ar, er P'innur Jóusson gaf út, í bandi ........ (ðc) 0.85 Alþihgisstaður hinn forni eftir Sig. Guðm.son, í b. (4c) 0.90 Um kristnitökuna árið 1000, eftir B. M. Ólsen (6c) 0.90 Sýslumannaæfir eftir Boga Ðenediktsson, I. og II. b. innbundið ......... (5öc) 8.10 íslenzk fornbréfasafn, t bindi innb., 3 h. ai 8. b. ($1.70) 27.80 Biskupasögur, II. b.innb.(42c) 5.15 Landfræðissaga íslands eftir þ. Th., 4 bindi innb. (55c). 7.75 Rithöfundatal á íslandi 1400— 1882, eftir J.B., í b. (7c) 1.0C Upphaf allsherjarríkis á íslandi eftir K.Maurer, í b. (7c) 1.15 Auðíræði, e. A. ól., í b. (6c) 1.10 Presta og prófastatal álslandi 1869, í bandi ...... (9c) 1.25 B. Thorarinsson ljóðmæli, með mynd, í bandi ............ 1-50 Bókmentasaga Islendinga eítir Finn Jónsson, í b. >(12c) 1.80 Norðurlandasaga éftir P. Mel- sted, í bandi ...... (8c) 1.50 Nýþýdda biblían ....... (35c) $2.65 Sama, í ódýru bandi (33c) $1.60 Nýjatestamentið, í vönduðu bandi ............. (lOc) 0-65 Sama, í ódýru bandi ... (6c) 0.30 Nýkomnar bækur. Kóralbók þ. Guðjónssonar ... 0.90 Ssuma bók f bandi ..^... ......... 1.10 Svartfjallasynir ...... ...... (5) 0.60 I Aldamót (Matth. Joch.) ... 0.20 Harpa ................. (4) 0.60 Ferðaminningar, í bandi (5) 0.90 Bóndinn .............. ...“ 0.35 Miinningarrit (M. Joch.) ... “ 0.35 Týndi faðirinn ......... “ 0.35 Nasreddin, í bandi ...... .... 0.35 Djóðmæli J. þórðarsonar (3) 0.45 Ljóðmæli Gestur Pálsson ‘‘ 0.75 Háldánar rímur ............. 0.30 Djóðmæli Jóns Árnasonar á Víðimýti .....'...,.... (6) 0.90 Maximi Petrow ........... (2) 0.45 Deyni-sambandið ......... (2) 0.45 Kapitola, I. og II. bindi (3) 1.25 Hinn óttalogi leyivdardómr (2) 0.50 Sverð og bagall ......... (2) 0.30 Wladimer Níhilisti .......... 0.75 Djóðmæli Matth. Jochumsson- ar, I.-V. bd., í skrautb. (15) 4.50 Afmœlisdagar Guðm. Finn- bogasonar ................. 1.00 Bréf Tómasar Sæmundss. (4) 0.75 Sama bók í skrautbandi .,.i'4'> 1.15 Islenzk-ensk orðabók, G. T. Zoega ................ (10) 1.80 Fornaldarsögur Norðurlanda, í 3 bindum, í vönduðu mdtu bandi ................. (15) 4.50 Gegnum brim og boða ........ 0.90 Ríkisróttindi íslands ...... 0.50 Systurnar frá Grænadal ..... 0.35 Efintýri handa börnum ...... 0.30 Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns ...................1.25 Bjóðmæli Sig. Júl. Jóhannss. 1.00 * * * Eg hefi fengið töluvert meira af bókum frá Islandi en hér er aug- lýst að þessu sinni ; reikningarnir fyrir þær ókomnir. þess skal getið viðvíkjandi bandinu á Fornaldar- sögum Norðurlanda, að það er mjög vandað, handbundið skraut- band, vel frá gengið : eins er með ■Bréf Tómasar Sæmundssonar. Tölurnar f svigum tákna burðar- gjald, er sendist með pöntunum. Sögur frá Alhambra ........ 0.30 N. OTTENSON, River Park, Winnipeor. Man. Avextir “ menningarínnar. ” Danskur maður, sem ferðaðist fyrir nokkrum árum um Súður- land, ritaði í danskt blað utn land vort og þjóðina, þegar hann kom heim. .Hann bar okkur sögv.na miðlungi vel, og neitaði því ein- dregdð, að hér í landi byggi menn- ingiarþjóð. Hann bar há áscæð'i Pyrir í )>essu efni, að hér vantaði öll algeng njenningarskilyrði : járn brautir, síma, leikhús, auðmagn, verksmiðjur o.s.frv. Símann höfum vér fengið siðan. Og samgöngurnar á sjónum, fram með ströndum landsins, batna ár frá ári. Alt er þetta í menningaráttina, eftir því sem kallað er í daglegu máli. En hvar eru á v e x t i r þess- arar menningar ? Hverjir eru þeir ? Formælendur þessara samgöngu- bóta geta - vafalaust bcnt á ein- hverja ávexti, ef þeir taka hend- urnar úr vösunum. Eg get aftur á móti bent á fá eina, sem ég hefi komið auga á, þótt þeir séu ekki glæsilegir. A- vextir samgöngU'bótanna eru sem sé áþekkir ávexti skilningstrésins góðs og ills — bæði góðir og vondir. Ég á við samgöngubæt- urnar moð ströndum fram. i þeim er talið það til gildis, að með því móti fáist greiðari flutn- ingur á vörum, en ella væri unt að fá, og fólkið geti á bann hátt borið sig um, kynt sér og náð sér í atvinnu, þar sem hana er bezta að fá. Um vörufluthingana er það að segja', að þeir eru oft litlir — af því, að ekkert er tdl að flvtja, eða sama sem ekkert. Fólkið er • að vísu á ferðinnd, en oftar en hitt að gamni sínu, nm hábjargræðistím- ann, eyðir peningum og sóar tím- anum, sem er peniinga ígdldi. Fólkið er á sííeldum þönum með skipunum, það sem hefir léttum hala að veifa. Svo ramt kveður að þessu, að skipstjórarnir á strand- fierðabátunum geta eigi orða bund- ist um rápið íólksins, og er þeitn þó féfangavon af ferðamanna- straumnum. Skipstjórarnir ættu því að fagna honum. En þeim blöskrar hann, og fá þeir ekki orða b'Undist, Einn þeárra sagði við merkan mann' norðanlands nýlega : “Ekki veit ég, hvað þetta blessað fólk getur alt af verið að fara ! ’’ Bragð er að þá barnið finnur !1 Og hvaö mundi hann sa<Tt hafa, ef kunnugur væri ástæðum heima í hreppum og sveitum? Mundi hann hafa orða bundist, harðari en hann mælti, ef hann væri bóndi í sveit og hreppsnefndaroddviti í þokkabót ?i Hann befði átt að sjá með eigin augum lífið í landinu, vinna með bændunum 16 kl.st. á dag og vaka með konunum yfir búverkum og börnum. Meðan lausafólkið hálf- fyllir skipin, sóar tíma og pening- um, standa bændur og konur þeirra önnum kafin og svefnþurf- andi, tómstundalaus og hvíldarlít- il, með gjaldskylduna til allra stétta á herðunum, og grýtt land undir fótum. Ég get ekki betur séð, en að samgöngufærin hér við land séu okkur ofviða og óþörf að sumu Leyti. Og hví skyldum vér ekki spara útgjöldin á þ v í sviði ? öllum kemur saman um, að vér verðum að spara við okkur. En þó er ekki byrjað á neinu sérstöku. Danir komust að þeirri niðurstöðu í fvrra, að þjóðin öll þyrfti að hefj- ast handa í sparnaðaráttina. ísa- fold birti ritgerð þá, um þetta efni, eftir danskan mann, sem brá upp skuldalista þjóðarinnar íyrir augum landa sinna. Og IsafoLd gat um það, að v é r þyrftum að stinga hendinni í vorn eigin barm. þó hreyfir enginm hönd né fót til þess að framkvæma sparnaðinn. þó að nýir þingmenn komi til skjalanna, sem fengist hafa og íár- ast um fjáreyðsluna í landinu, gengur þjóðareyðslan áfram sömu götunai. þeir horfa auðvitað á það, að alt, sem Landssjóðurinn styrkir, er að einhverju leyti gott oo- gagn- legt. En þegar svo er komið, að spara verður fé bjóðarinn- ar, þá þarf að taka í 'strenginn, ef nokkuð á að vinnast. Ég get ekki betur séð, en að vér gætum lifiað vel við það, að af- nema bátaferðir um ílóa landsins og firði og með ströndum fram. þessar fer.fir eru til gagns að sumu Levti. En þær svara þó ekki kostnaði. Og að sumu Leyti eru þær til mikilla óh'eilla. Ég á ekki við fj írmunaskaðann eingöngu, þegar ég tala um óheill- irnar, sem af þeim stafa. Ég á einiiig ívið annan skaða, sem er enn þá verri — veikindi ov manntjón, sem rekja má til þeirrar rótar beina Leið. það er sannarlega sárt og hart fyrir þá menn, sem eira heima við nauðsynleg en erfið verk, að fá heim á sig mannskæðar landfar- sóttir, sem fólkið ber með sér, er ferðast með gufubátunum lands- hornanna á milLi. f>etta gerir það ómótmæianleva. Nú um fimm ár næstliðin hafa gengið hér um þingeyjarsýslu, og víðar þó, fimm landplágur eða fleiri : kvefsóttir þrjár eða “influ- enzur”, misLingar, og nú í vetur kíghósti. Slóðir allra þessara pesta má rekja af skiptéjöl. Ivvefsóttirnar hafa gengið stund- um að vorinu og sligað fólkið fram að slætti. þær gjósa upp, þegar lpusafólkið er búið að fara austur og vestur með skipunum, og breiðist út yfir bygðirnar eins og þoka. það er alt annað en gaman, að vinna vorverk, vaka nærri því nótt og dag yfir lamb- árn og túnyrkju með þetta eitvir í blóöinu. Og hvað er þó influenza í sam- anburði við misl nga ? þeir bárust hingað 1907 austan af Melrakkasléttu með íérðaslæp- ingi. En þangað komu þeir með skip.i af Eyjafirði. Fáir menn dóu úr þeim hér í sýslu, af því veikin var stöðvuð. Og þó eiga menn nokkurir óbætta frændur sína hjá garði, síðain meinV'ætt þessi stakk sér niður. Og nú síðastliðið haust berst hingað magnaður kíghósti, innan af Eyjafirði með skipi. Vedkina bar Earandkona, komin í beinan kven- legg frá stóðkvendunum, sem fiæktust milli Hlíðarenda og B.erg- þórshváls fyrir 900 árum, iliu hedlli. Hún sagði ekki til sín, hefir ef til vdll ekki vitað, að hún bar veikdna í sér. Og pestin var komin víösvegar, áður en læknir fékk vit- neskjuna. þessi landplága hefir orðið afar- skæð, þar sem hún hefir náð sér verulega niðri. Nú eru og skilyröin fyrir bendi : Veturinn er hinn harðasti, sem komið hefir síðan frostaveturinn mikii var á ferð- inni. Og haustið verra en dæmi eru til í manna mdnnum. Nú í haust ónýttist eldiviður almenn- ings í þeim, dæmalausu votviðrum, sem gengu. Kuldinn herjar ai þess- um orsökum á híbýiin. Og hóstinn æsist í kuldanum og magnast. Og börnin deyja úr honum. Ein hjón á Húsavík hafa nú mist ö 11 börnin sín. Og bráðumhafa önnur hjón þar í grendiiini sömu söguna að segja, ef aö líkindum lætur. Og alt a! leggur hann undir slg heimilin, þó varúðar sé gætt, eins og hœgt er. Ottinn vofir ytir hverju heimili, sem heiLbrigt cr, ■eins og svart ský og angistin grúf- ir yfir sjúku heámilunum eins og hangandi sverð yfir hvílu manns. Alla þessa ógæfu höfum við af samgöngubótunum á sjónum. Dæknarnir virðast standa ráða- Lausir gegu þessum meinvættum. Og almenningur stendur verr komdnn en ráðalaus. Hann er eins og dæmdur til dauða. það er hart fyrir heimilisfeður og mæður í landinu, sem halda kyrru fyrir, sjá um viðkomu þjóð- arinnar og bera á berðum sér op- inber gjöld og erfiðið, sem landið Lifir af og blómgast, að því leyti, sem það blómgast nokkuð — það ■er hart, segi ég, að þetta fólk skuli vera hálf-drepið ár eftir ár með landfarsóttum, sem óreiðumenn og landshornalýður sækir í ''msar átt- ir og dreifir út um bygðirnar. Kaupi sínu eyðir þetta ferðafólk jafnóðum, eftir því sem fjölin flýt- ur, og er ailslaust á haustnóttum, margt af pví. En landssjóðurinn leggur þeim til flotholtið, með styrk, sem er tekinn úr vasa þeirra manna, sem vinna og spara við sig og sína. THE DOMINION BANK BORNX NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000.00 SPARISJÓÐS DEILDIN : Vér veitum sparisjððs innleggjendum sérstakt athygli, og borg- um hæztu vexti á sparisjóðs innleggjum af $1.00 og yfir. — Barna innlegg velkomin. — Seljun peningaávfsanir á ÍSLAND. H, A. BBItiHT, RÁÐSMAÐUR. Meö þvl að biðja æflnlega um “T.L. CIGAR,” þá ertu viss að fá ágætan viudil. (UNION MADR) Westeru t’igsr Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Yitur maður er varkár með að dr.ekka ein- göngu HREINT ÖD. þér getið jafna reitt yður á Og alt af hrópar ímynduð þörf sumra matma á auknar skipaferð- ir ! — hálfvitlaus þörf ! I Vór höfum fengið kvefsóttirnar með samgöngunum og mislingana, og kíghóstann, og rotturnar — alt með skipum. Og enn er ótalinn ófögnuðurinn allra versti — fransósinn. Nú er sá óþoLkagestur orðinn landlægur,- að sögn læknanna,. í ýmsum kaupstöðum landsins. Hvað er þá eftir, sem vér getum fengáð með skipum og ilt er og andstyggilegt ? Danski náunginn, sem ég gat um í upphafi þessa máls, ætú nú að ferðast um landið og kynna sér “ávexti menndngarinnar”,— kynna sér verksmiðjurnar okkar, sem standa auðar eða fallnar um koll, kynna sér ábyrgðar-skellina, sem bændumir og borgararnir fá kring um lanka-bijin. Hann ætti að sjá aðfarir rottilnnar í Skagafirði og víðar. Hann ætti að kynna sér skaðann, sem lilýst af landplágun- um, sem Lausafólkið sækir handa þeim, sem sitja um kyrt og vinna og spara fé og bera litgjöldin og fjölga þjóðdnni, Hann ætti að sjá, hvernig útlendingar haga sér í veiðistöðunum umhveríis landið. Og hann .ætti að sjá, hvernig þeir sá niöur eitruðu fræi “veneriskra” sjúkdóma í landhelginni og á strandlengju landsins, uns þeir hati lagt það undir sig. Skyldi hann eigi, danski maður- inn, að því búnu unna okkur sann- mælis og kalla okkur “menningar- þjóð” ? 16. febr. 1910. Guðmundur Friðjónsson. — Norðurland, 19'. marz 1910. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuö samkvæmt fyrir- skípunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. DREWRY’S REDWQOD LAGER. það er léttur, freyöandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um bann. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg é * Manitoba á undan. Manitoba hefir víðáttumikla vatnsfleti til uppgufunar og úr- iellis. þetta, hið nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. Ennþá eru 25 milrón ekrur óbygðar. Ibúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú orðið um 500,0-00, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiú og hafra og bygg framleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum befir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. \Vinnif>eg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru $26,405,770, en árið 1908 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í einu orði sagt, eru í fremsta flokki nútíðartækja : Fjórar þverLandsbrautir liggja um fylkið, fullgerðar og í smíðum, og með miðstöðvar í Win- nipeg. I fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aí fullgerðum járnbrautum. Manitoba liefir tekið meiri landbúnaðarlegum og eínalegum framförum en nokkurt annað land í hedmi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaöur fyrir alla, af því þetta fylki býður beztan arð af vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir upplýsingum til : — JOS. IIARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. DaRIVIERE, 22 Alliancc Bldg., Montreal, Quebec, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba, .1. J. ROLI»E\, Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. . 2 Bækur Gefins FÁ NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM Ú R A Ð VELJA : — Mr. Potter frá Texas A?alheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd Robert Manton og Leyndarmál Cor- dulu frænku. — Alt góðar síigur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tíminn að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins fá eintök eft- ir af sumum bókunum. Heimskringla P.O. Box3083, Winnipsg £3 I LEIÐBEINING AR « SKRA YFIR AREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROSS, OOULDING & SKINNER, LTD. Pianos; Plaver Pianos; Orgaus; “VICTOR1 og “EDISON“ Phom>Kraphs; T. H. Hargrave, íslenzkur umboösmaöur. 323 Portage Ave. Talstmi 4413 BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. ByagingH-og Eldiviöur 1 heildsölu og smásölu. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062 MYNDASMIDIR. O. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED Princess <Si McDermott. Wlnnipeg. THOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. *THB Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiöendur af Flnu Skótaui. Tttlslmi: 3710 88 Princess St. “High Merit” Marsh Skór BYGGINGA - EFNI. JOHN QUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Ste n, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Járnvöru 03 Hyggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talstmi 600 THE WINNIPEG SIIPPLY CO., LTD. 29» Kietta St. Talsímar: 1936 & 2187 Kalk, Steinn, Cemont, Sami ug Möl MATHESON AND QAY Htuasmiöir, snikkarar og viögeröarmenn 221 Higgms Ave. Winnipeg BYGGINGAMEISTARAR. PAUL M. CLEMENS Bygginga-Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Ðldg., Garry st. Talstmi 5997 ACCOUNTANTS * AUDITORS A. A. JACKSON. Accouutttnt and Auaitor Skrifst.—2 8 Merchants Hauk. Tals.: 5 7 02 PIBE & BOILER COVERING GREAT WBST PIPE COVERINO CO. 132 Lombttrd Street. VIRGIRÐINGAR. THE QREAT WEST WIRE PBNCE CO., LTD Alskonar vlrgirftingar fyrir bændur og borgara. 7Ö Lombard St. Winniiæg. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU R. J. WHITLA & CO.. LIMITBD 264 Mcl)ermott Ave Wiunipeg “King of the Road” OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLES. W. A. C A R S O N P. O. Box 225 Room 4 ( MolsonHanka. öll nauösynleg éhöld. Ég gjöri viö Pool-borö N Á L A R. CLYDBBANK SAUMAVELA AÐQBRÐAR- MA£>U H. Brúkaöar vél*r seldar frá $5.00 og yflr 5 64 Notre Dame Phone, Maiu 8624 JOIIN RANTON 203 Hammond Hlock Talslmi 4670 Sendiö strax eftir Verölista og Hýnishornum. GASOLINE-Vélar og Brunnborar ONTARIO VVIND BNUI.NE anJPUMP CO. LTO 301 Chambor St. Sími: 2988 Vindmillur -- Pumpur— /vgætar Vélar. BLOM OG SÖNGFUGLAR J A M E S 442 .Notre Dame Ave. HLOM - allskonar. B 1 R C II Talslmi 2 6 3 S Söng fuglar o. fl. B AN K AR A R,G QFUSKIPA AGENTR ALLOWAY A CHAMPION North End Hranch: 667 Main street Vér seljum Avlsanir borgánlegar á Islandi LÆKNA OG SPÍTALAAHÖLD CHANDLHR A PISHFR, LIMITED Lækna og Dýralækna áhöld, oghospltala áhöld 185 Lombard St., Wiumyeg, Mtu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.