Heimskringla - 30.06.1910, Side 3

Heimskringla - 30.06.1910, Side 3
HEIMSKRINGLA WINNIOPEG, 30. JÚNÍ 1910. S Bl* KJÓSHNDUR í VESTUR WINNIPEG Atkvfcða yðar og áhrifa er virðingai fylst óskað af A. J. ANDREWS, K. C. ÞINGIVIANNSEFNI ALÞÝÐUNNAR. sem berst fyiir iðnskólamentmi og þjóðeign á starfsgögnum stræta verzlana og heimílis ljósa — Sjálfviljugir hjálparmenn með hesta og mótarvagna verða þegnir með þökkum NEFNDARSTOFUR 555 Sargent Ave., Talsímar Main 8396-8397 636 Logan Ave. Talsími Main 6985 543 Portage Ave., Talsími Main 9435 1621 Logan Ave., Talsími Main 7232 H Heyrirðu ekki vel ? Ef svo er wttir þú aö hafa Wilson’s Common Sense Ear Drums Ný vísindalog nppgötvun. Hjálpar yður þegar alt annnö bregst. Þessar neyrnar- plpur eru viöfeldnar og sjást eigi jþótt notaöar séu. Verö: $6.50 pariö. Burö- argjald frítt. Sendið póstAvísun, express óvísun eöa peninga i ábyrgöarbréfi, til K. K. Albert P.O. Box C4 WlN’NIPEO Qetiö um Hkr. er þér skrifiö The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Slmi Main 797 Varanleg 1 kning viö drykkjusksp A 28 dögum án nokkurrar tafar frA vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 Ar 1 Winniþeg. Upplýsingar í lokuöum umslógum. Dr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phys J. L. WILLIAMS, Munagcr li! Farmer’s Trading Co. (BLACk & BOLE) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGrUNDIR. Einu umboðBmenn fyrir :— “SLATKR” Skbna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERINGr ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og n&kvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., THB QUAUTV STORB Wynyard, Sask. Til Jónasar Ballar. (Svar gegn ritdómsómynd hans um “Kvisti” Siguróar Júl. Jó- hanruessonar, er ívrst var birt í Ingólfi, en sí5an endurbdrt í Hkr. 28. apríl 1910). Eins og vildi músin minsta mylja staerstu Árnarbein, eöa lúsin lóu gleypa, — loga fífan vinna rnein ; — svo er, gagnvart Sigvarðs l.jóði, — (sverðsegg verja njólans blað), — Ballar * ) dómur æðru alinn. — I'.ngum skyldi dyljast það. Hvað vill dropinn I'igi ógna, — elfu lindin hrekja úr stað, — blævængs gus-tur sólu sæfa, — sv.erðsegg stöðva n jólans hlað ? — Hvað vill stráið strauminn hindra, stríður elfar foss þar brýst ? Jafnt sem Rindill * * ) jötuns-æði Jörmungands,— til vígs þá snýst. Rindilssál í Rindilsbúki reyrð var, Ballar lífs um tíð ; þegar löku ljóðs að smíði lékstu, — fæddist þjóðarníð ; — þar sem merglaus horngrind hang- ir hrævagagls við örnasker, — þvkist grafa gull úr leir, ‘— gróm þars ^tliur lýður sér. Ofgtimhlandin ósamkvæmni orðum sínum litinn fær : Lyktar dómur flónsku fýlu, — felast drambi hrafnsins klær, svo ed mega böls til bíta braigsmíð þá, sem att er mót : Dæma segist óséð æti! Er {>ar heimskan lastabót. Mökkurkálfi óðs og orða! — óidiaunsvaldur söngvahvels! — þín er sálarhorgrind hruma hrak frá rótum Arnarstéls. Hvar er mentun, hvar er fræðsla, hv.ar er skólafágun þín ? Var ei haus af þöngli þegdnn, þdnn, sem andunn lé‘ði svín ? Legtj ei saman lén og eigin, lœrdóm tel ei eðlisgreind! — Hvar sem þöngull mannd mætir mun ei sama kostareynd : Frjáls er gáfa föst hjá manni. Fúin grunnur steypdr þér.. Jtöngttll, þú í þínum sölum, þorsksins vertu örnasker!. Eitrdiblandin er þín spýja, Öfund fædd, í Níðhöggs sal, — svo er dc>mfar óliðs aldar : d'ittlands smán «r kafna skal fyrir nýrri sannleikssólu . Svásviðs vermi hlýrnd frá. — Sérhver Snælands Efialtes Urðardómi hlýðir þá. * ) Böllur var kenninafn Jónas- ar Guðlaugssonar (frá Ballará), er hann var i skóla. S.V.H. * * ) Annað skólanafn Tónasar ; sjá 'þorbjörn rinddll (Ljósvetninga- saga). 6.V.H. Sá, er eiginn óð ei skilur, annars lióð ed vegið fær. Sleggjuoömur heimskra hroka hög.g af eigin svipu fær. Enginn Ballar orðin virði, — en-ginu hræðdst þara daun! Óður Sigtirvarðar varir, vieitið skáldi heiðurslaun. (28. maí 1910). tí. V. Helgason * * * Með því, að Jónas böllur lætur sér ekkd nægja, í ritdómsómynd sinni um ^ Kvisti" Sig. Júl. Jó- hannessonar, að níða Sigurð ein- an, heldur slettir hann frá sér ó- þverranum, í allar áttir, bæði að því er snertir blaðamenn og skiáld á meðal Vestur-lslendiniga, þá leyfi é-g mér hér með að skora á öll vestur-fslenzk dajjblöð, að birta framanritað kvæði og ttm leitS, að ljá oss rúm fyrir svör gegn greinum þeim, er Jónas og 'aðrir hans líkar austanhafs kvnnu framvegis að birta, og færí í þá átt, að níða oss að óívrirsynju. I>að á ekki við, að láta aðra eins andlega lúsablesa eins og Jónas þennan hrósa sigri yfir oss með ednum órökstuddum sleggjudómi. En þvki honum kvæði þetta ekki nógu mergjað, — þá skal é.g revna að bæta hon.um til síðar, annað- hvort í bttndnti máli eða óbundntt. Eg hefi fastráðið, að gegna skyldtt minni í þesstt efni, óg vona að blöð vor geri það líka, og allir ritfærir menn hér vestra. En ölltt btilli svara ég þó ekki. Vel sé Kr. A. Benediktssyni fyrir sína hlutr töku í máli þessu. Við hljótum allir að sjá það, að þó að skáld- skap okkar VesturTslendinga sé i ýmsum greinum 'ábótavant, — þá er skáldskapur Atistur-tsleriidinga engu síður aðfinnanlegur í mör.git, og það því fremttr, ef þess er giætt sem rétt er, að flest skáld á ís- landi eru hálærðir men.n, en vér eigttm fáa skólagengna menn, sem fást við að yrkja og sízt háskóla- gengna, — nema Sig. JúL Jóhann-- esson. — Væri hinum lærðtt mönn um ekki minna ætlanda, en að verk þeirra bærtt af verkum vor- ttm, eins og guil af eiri. En það er lang.t frá að svo sé. Hver gæti verið svo blindur að álíta, að t. d. Jónas Guðlaitgsson frá Ballará, s.em er skólagengdnn, og (edns og allir hafa séð) ákaflega upp með sér a£ lærdómánum, — komist í nokkurn samjöfnuð við Bólu- Hjálmar, sem aldrei gekk á skóla ? I>ó mætti varla ætla Jónasi minna ef vel væri. — Ilvað vill slíkur ná- ungi vera að dæma um skáldskap, sem okki virðist vita, hvað skáld- skatpur er, eftir flestum kvæðum hans (Jónasar) að dæma. Varið ykkur á slegg.jttdómum. Vér höf- um þegar fengdð nóg af slíku góð- goeti, því að v a r 1 a s é z t nokkur óhlutdrægur rit dómur á íslenzku máli. það er aðalmein bók- m e » t a vorra. S. V. Helgason > íslands fréttir. Tiekjuhalli hefir orðið all-tilfinn- anlegur á landssjóðsbúinu 4 árinu 1908, síðasta stjórnarári H. Haf- steAns. Tekjurnar fóru reyndar 444,826 kr. fram úr áætlun, en samt er reikningshallinn engu að síður 136,650 kr. Iikki er það mjög eínilegur búskapur. Hólaskóli er að byggja vandað skólahús úr stedni á þessu sumri. Sigurgeir Sigurðsson, bc>ndi á Öngulsstöðum í Eyjafirði, og einn með mestu búhöldum héraðsins, andaðist 26. maí úr lungnabólgu, 58 ára. Sómamaður hinn mesti í hvivetna. Fergur Jónsson, bóndi á þrasa- stöðum í Stíflu, er nýlátinn, kom- inn vfir sjö.tugt. Búhöldur hittn bezti. Hákarlaveiðar við Norðurland hafa ígettgjð hraparlega illa á þessu vori. Áttræðisafmæli Geirs Zoega kau.pinanns í Reykjavík haldið há- tíðlegt {xannl 26- maí. þann dag gaf Geir kaupmaður húsbúnað í 10 herbergi h'eilstthælisins á Víftls- stöðum, er kostað hafði 5540 kr. Ennfremur gaf hann þann dag á- samt öðrum erfingjum Kristjáns hieitins Jónssonar læknis í Clinton 10,000 kr. letrcvt til heilsuhælisins, og á það 'að bera nafn Kristjáns. Fyrir vextina ai því Á ^ «inn sjúk- lingur ætíð að geta fengið ókeypis vist á heilsubælinu. Reikmngur . Landsbankans frá síðasta ári nýbirtur. Sattikv®tnt_ honum voru þá fulltapaðar 15 þús- und kr. En stjórn bankans hefir gert sjálfstæða rannsókn á vænt- anlegu tapi bankans, af þeim lán- xtm, er fyrir voru við bankasvrórn- arskiftin, og kiemst hún að þeirri niðurstöðu, að ennþá mund tapast kr. 385,000. Af því tapi er nú þeg- ar framkomið 50,000 kr. tap við gjaldþrot }»eirra þorsteins J>or- steánssonar í Bakkabúð, Bjarna Jónssonar dannebrogsmanns og Gunnars Einarssonar konsúls. ____I S________-______ Skrifið yður fyrir HEIMS- KRINGLU syo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum Islendinga hér og heima. ^ " M | Giftingaleyfisbréf selur- Kr. Ásg. Benediktsson 486 Simcoe st. Winnipeg We have a number of Regal Oxford styles designed to meet tbe special requirements of an outing shoe. These low-cuts are strongly made and insure perfect comfort, while at the same time they reproduce the latest custom styles for the sieason. REGAL SHOES are acknowledged to be the equal in style, fit and quality of the best custom-built shoes. Let us show you these Regal Outing Oxford styles, and compare them for yourself with other Oxfords sold at many times Regal prices. Remember, that we can give you in Regal quarter-sizes the same exact fit as you would get in made-to-measure shoes—and perfect fit is of the first importance in outing low-cuts. 289 PORTAGE AVENUE 4.50 5.00 5.50 6.00

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.