Heimskringla - 30.06.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 30.06.1910, Blaðsíða 6
Bls. 6 WINNIPEG, 30. JÚNÍ 1910. HEIMSKRINGI/A NAUÐUNGARSALA Á GUI.L- STÁSSI OG ÚRUM. Eftir að hafa rékið skrautgiipa ogúraverz- lun hér í bæ_ura í 27 ár,er eg nú neyddur til að hætta vegna þess að eg fengið tilkynn- ing að yfirgef^ búð mína innan 30 daga, verður þessvegna all-.r vöru býrgðir mínar seldar með verksmiðju verði og sumt langt þar fyiir neðan. Hér á eftir er lítið sýnishorn af hinu lága verði. — UR....... KVENNAÚR í 25 ára gull umgjörð, í 15 steinum. Vanaverð $18.5o nú $10.75. KARLVÍANNSÚR í 20 ára gullumgjörð og í 15 steinum. Vanaverð $17.50 nú að eins $9.65. KARMANNSHRINGIR: Vanaverð $8—10.00 nú seldir á $5 95 — KLUKKUR. — RORÐ KLUKKUR. Vanaverð $9—1100 nú $6,25 ELDHÚS KLUKKUR. Vanaverð $4.00 nú $2.35 Auk þess gef eg 25 prósent afslátt. W. W. HATHEWS 558 MAIN ST. $1.00 A VIKU er góð ás mða fynr yðn aö eignast VICTOR H. Hargrave er vor lslenzknr umboðsmaður Horra T CROSS, G0ULDING & SKINNER, LTD. 323 POHTAQE AVENL’E, WINNIHE(i Finnið oss eða skriflð eftir v«*ga skilmála fy rii komulagi og li'ta f vor nm 3.000 VTÚTOR REC OED LÖOUM. I Mark Twain. HiS nýlátna kýmisskáld Banda- ríkjaana var jafn kýminn í ræðu sem riti, og fjöldi af sögum um orShepni hans ganga mann frá manni. Eitt sinn fór Mark Twain í kirkju og hlustaSi á ræSu, sem frægur biskup hélt. A8 lokitini messugjörS, bauS hann hiskupinum heim til sin og kvaS sig hafa glatt mjög aS hlusta á ræSu hans, því hvert einasta orS, bxtti liann viS, sem þér sögSuS, stendur orSrétt i bók, sem ég 4. j Bdskupinn mótmælti kröftuglega þessum áburSi og kvaS ræSuna frumsamda. AS lokum tók Mark Twain gríS- arstóra orSabók úr bókaskápnum sinum o,g segiir : Eg stend viS þaS, aS hvert orS, sem þér sögS- uS, stendur í þessari bók. * * * BlaSamaSur einn kom «itt sinn heim til Mark Twains til aS grenslast. eftir, hvort sá orSrómur væri sannur, aS skáldiS væri d-áiS. SegiS þeim, aS þaS sé tnjög orS- um aukiS, sagSi Mark Twain. * * * Mark Twaui mætti einu sinni kunndngjakonu sinni á götu, hafSi hann þá vindfakassa undir hend.- inni. þaS hryggir mig, aS þú skulir vera farinn aS reykja -enn á ný, sagSi konan. þér skjátlast hraparlega, góSa mín, ég er aS eins aS flytja mig. Ifann qpnaSi vindlakassann og sýndi henni innihaldiS, sem voru einir sokkar, reykjarpípa og tveir pappirskragar. * * * Eitt sinn, er Mark Twain var í Washington, sagSd hann viS Can- non, forseta neSri málstofnnnar : Ég vildi gjarnan kynnast ySur betur, og þætti því vænt um, aS þér vilduS borða meS mér litla- skattinn á morgun. — Ég borSa aldrei litla skatt, svar- aSd Cannon. Ég ekki heldur, svaraSi h i nn, viS látum þá George Harvey éta mat- inn, en tölum og reykjum sjálfir á meSan. * * * ViS blaSamenn þá, sem mættu honum viS heimkomu hans í októ- ber 1900, eftir 9 ára burtuveru, veru, sagSi hann : Sumir ljúga, þegar þeir segja satt, ég segi sannleikann ljúgandi. * * * í samsæti einu, ekki alls fyrir löngu, kvartaSi hann yfir því, aS setning ein, er eftir honum væri höfS, væri ranghermd. Ég sagSi aldrei : þegar ég er i efa, segi óg sannleikann ; — ég sagSi : þegar þú ert í efa, þá segSu sannleikann. þegar ég aftur á móti er í efa, viS hef ég meiri skarpskygni. * * * Eitt sinn, er hann var á gangi, varS lítil stúlka á vegi hans, sem greip um hendi hans og fylgdist meS honum. — Ég er mjög glöS aS hafa fundiS þig, sagSi sú litla, ég þekti þig strax. — Hver er ég ? spurSi maSurinn meS loSnu brýrn- ar og mikla háriS. — AuSvitaS ræningjaforinginn Buffalo Bill, svar aSi Litla stúlkan. * * * þjófar höfðu eitt sinn stoliS frá Mark Twain, þá festi hann upn svohljóSandi auglýsingu á fordyri hússinr “Til næsta þjófs. — þaS er ekkert í húsinu nema forsilfraS- ir munir, nú og uppfrá þessu. þú j gietur fundiS þá í skápnum í borS- j stofunni, í horninu viS hliSina á körfunni, sem ketlingarnir eru í. j Kf þig vantar körfuna, láttu ketl- ingan;i inn í skápinn. GerSu engan hávaSa, þaS ónæöir íbúana. þú j finnur skóhlífar í anddyrinu hjá hlut þeim, sem geymir ro'mhlífarn- j ar, “Chiffioner” held ég þaS sé kallaS, eöa eitthvaS því um líkt. YSar einlægur, S. L. Clemens”. SMÆLKI. Eitt sinn var b'skup í Georgia, sem var veiSimaSur mikill. Eitt af safnaSarbömum hans mætci honum einn sunnudag meS byssu um öxl, og var nærri steinliSiS yfir vesalings sóknarbarndS af þessu syndsamlega athæfi guSs- mannsins. Kœri biskup, varS mann-garmin- um aS orSi, ég undrast mikillega, aS þér skuluS vera aS skjóta á sunnudegi, — þaS gerSu postularn- ir þó sannarlega ekki. Nei, svaraSi biskupinn, þaS j gerSu þeir ekki, því þeir v'oru eng- j br skotmenn, en á fiskiveiSar fóru j þeir á hverjum sunnudegi. * * * • Prestur einn í Brooklyn var fyr- ir skömmu á götu ávarpaSur af ungri stúlku : EruS þér ekki séra Blank ? Jú, svaraSi presturinn. þekkiö þér mig ekki ? spuröi stúlkan og brosti. því miður kem ég þér ekki fyrir mig núna í svipinn, svaraSi prest- j ur, en þó minnir mig ég hafi séS j þig áöur. Mér finst þér ættuö aS þekkja j mig, þó æSalangt sé síSan viS sá- j umst síSast. þaS voruS einmitt þér, sem skírSuS mig fyrir 18 ár- um hérna í Brooklyn, rétt áSur en foreldrar mínir fluttu vestur.—. þér getiS ómögulega hafa gleymt mér algvrlega. * * * Vendu barniS á meSaumkunar- semi, og þaS mun verSa kærleiks- ríkt. * * ♦ HlustaSu á orS annara meS þol- inmæSi, og svaraSu meS tirlausn. Athugialeysi er vottur um fyrir- litningu og hún verSur aldrei fyr- irgiefin. ♦ ♦ ♦ LeitaSu ávalt sannleikans í allri kepni. J?aS er ljótur siSur, aS 'þagga niSur í mótstöSumönnum sínum mieS stóryrSum. ♦ ♦ ♦ Fátt er fyrirlitlegra en aS líta mikiS á sjálfan sig, enda gera þaS ekki nema heimskingjar. ♦ ♦ ♦ . Fátæktina vantar sumt, óhófiS margt, ágirndina alt. Láttu vera. Láttu vera, litli þrSsturinn lágt á tírein þó sitji h'ér naeð kvaki, f‘kk lmnn ekki flugham stærri sinn, fjaðra smár með léttu vængjataki. Afturhald þö ekki spari mátt aldrei getnr fjötrað hann í böndum, frelsislöngun fyrir stórt og smátt fóstruð er af nátturuunar liöndum. Svanurinn með söngva hljómi þó svffi hátt og baði vængi friða, fuglinn oft sem fólst f vfði-mó flytur lög, er sumir vilja hlýða. Báða sama eðlisfarið ól, ólíkum þó syngi hér með rómi, eins og þegar s imu undir sól, sjáum skiftan lit á hverju blómi, Svölun best 1 breyttum tónum er, bæði um haust og vorsins daga þfða, það er lfka þörf að mála hér þokuský og bylji vetrarhrfða. Harpan stendur gullnum rúnum greypt, geymast mun og verða slegin lengi, engar raddir hafa enn þá lireyft bennar alla, mörgu, fögru strengi. S. S. Isfeld •V ' '■ > 'O II key pis. Píanó fyrir yður LESIÐ ÞETTA: STEFNA þessa félags heíir ver- ið, að “fullnægja, eða pening- um yðar skilað aftur”. Og nú gerum vér það bezta tilboð sem nokkrir Píanó-salar hafa nokkru sinni gert f þessu landi. Það veitir yður frfa reynslu hljóðfær- isins og kauprétt á því með HEILDSÖLU verði og vægnm alborgunu m ef þess óskast. Vér biðjum ekki um 1 cent af yðar peningum fyrr en þér eruð alveg ánœgðir. — --------Tilboð vort-------------------- Fillið út og sendið meðfylgjandi “ COUPON ” og vér sendum yður strax sýnismyndir af vornm ýmsu hljóðfærum með verði hvers þjirra. Þér veljið Píanó, og vér sendum yður það tafarlaust og borgnm flnt.ningsgjald; þér reynið það í 30 daga ókeypis. Eftir það getið þér sent það oss á vorn kostnað, eða keypt það af oss með hcildsöln verði. Er þettd, ekkí ýrott boð ? W. DOHERTY PIANO & ORQAN CO., LTD., Western Branch, Winnipeg, Man. Factories, Clinton, Ont. -----COUPON --------- W. Doherty Piano & Organ Co., Ltd., ' 286 HARGRAVE STREET', WINNIPEG, MANITOBA. Kæru berrar! Sendift mér strax sýnismyndir af Piano teírundum yöarú'raeð'verð- lista of upplý.sinírum um ókeypis reynslu-tilboö yöar, er sýnir hvernig ég, get reynt Píanó iö uin 30 daga, mér kostnaöarlaust. NAFN______________________________________________________ ARITANi_____________________________________ 310 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU auSmjúku ? Og á ekki vonin um annaS líf, — þaS líf, sem jafnar aJlan ójöfnuS, þar sem hinn bróSur- legi mannsandi aíklæSist skraubbúningi þeim, sem ínannsins eigin hrokj eSa hiS niörandi almenningsálit liefir klaeti hann í, þar sem ekkert skýlir nekt hans fyrir því auga, sem ekki er mö>gulegt aS blekkja, — á ekki þessi hugsun, þessi trú, aö vera okkur næg huggun. þegar viS grátum yfir vonum þeim, sem álska bræöra okkar hefir eySilagt fyrir okkur ? Ég hefi ávalt hugsaö þannig, en mér hefir veriö þaS auö- veldara en þér. Líf þitt hefir veriS svo mótgangs- rikt, ranglætiS og sorgimar, sem þú hefir orSiö fyr- ár, dýpri og sárari ..” “þú hefir rétt aS mæla”, sagöi Móritz. “ViS eigum aS hugsa þannig, þaS viSurkenni ég. þol- gæSiS — þessi meö erfiöismunum fengna ró, eftir etormana, sem hafa brotiS skip vona vorra, — er höfnin, sem viS eigum aS leita í, .... ég vedt þaS. En getum viö alt af hugsaS þannig, er ekki manns- mnddnn í eöli sínu 'ístöSulítill og efagjarn ? Er hug- rekki vort og huggun nógu þrekmikiS til aS geta staöist hinar þungbærustu þrautir ? Og ]>egar af- •brot leiöir til ógœfu, kemur þaS þá ekki eins oft fyr- ir, aS ógæfa ieiSi til afbro’ta?’” “Mór*tz”, svaraSi Edvard. ‘.‘þaS er enginn sig- tir til án baráttu. Trúin — hin sanna og áreiSan- lega — krefst efa og rannsóknar. Alt af verSa til títnaiwl, sem framleiSa innra stríS og vantraust á forsjóninni, hatur og gremju til mannanna. En eins og Phönix rís ungur upp úr ösku móöur sinnar, Jtannig mun trúin, dóttir efans, svífa á vængjum sín- sim upp úr ösku sinnar móStir. þaS er þessi sigur, sem mannsandinn — hvaS sem hann segir — gietur íiáð. Aö verða undir í þeim viSskiftum, er kjark- leysi, en ekki nauðsyn. þetta stríS hefir .þú naum- jtst byrjað enn, Móritz, og því stöur fullkomnaö. FORLAGALEIKURINN 311 Bæði þú og ég eigum margra ára baráttu fyrir höndum af þessu tagi, — baráttu, sem ég vona aS viS sigrum áSur en lýkur”. Móritz svaraöi engu, en þrýs.ti hendi vinar stns þegjandi. þieir voru nú komnir að dyrum húss þess, er Móritz átti heima í. “Góöa nótt, Edvard", sagöi Móritz. “Ég býð þér ekki upp til mín af því ég vil vera einsamall. Ég ætla aS hugsa tim það, sem þú hefir sagt”. þeir kvöddust og skildu. “Henni veröur ekkd bjargaS”, sagSi Móritz við sjálfan sig, þar sem hann var aS ganga um gólfið herbergi sínu. ‘.‘þaS er úti um þennan draum. ó, Georg, Georg, þú vekur aftur hiS sofandi hatur frá æskuárum mínum. Hve svívirSilega hefir þú ekki svikið mig, og haita, vesalings sbúlkuna, sem þú hef- ir dregiS niður í djúp svívirSinga og örvæntingar”. Jtrem vikum eftir þenna viðhurS, flutti Ilelen og móSir hennar frá Uppsölum, án þess aS haia séS Móritz á því tímabili. Georg var búinn aS íiá stú- deittsprófi, og orðinn leáSur á þessum “eilífa æskunn- ar bústaS”, flutti sig þess vegna til Stokkhólms og fékk þar stöSu í lternum, — sú eina staSa í ríkinu, sem hann áleit viðeigandi fyrir sig. MeS aSstoö hans fékk Helen, fylgikona hans, stöSu meSal nem- endanna viS konunglega leikhúsið, og vakti von bráS- ar mikið álit á sér hjá stjcirnendum þess, sökum söngbæfileika sinna og leikíþrótta. ; ! í ' t ’ • r i . . •• ■ 312 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU VIII. Frumraunarmærin. þaS var um nónbil á veSurblíSum haustdegi, tveim eSa þrem árum síSar, að' tveir skrautklæddir menn mættust á gangtröðinni við NorSurbrúna í Stokkhólmi. z “GóSan daginn, Cæsar”, sagSi annar ]>e'rra, “þakka þér fyrir góSa samveru í gær. HefirSti feng- iS þér aSgöngumiöa aS leiknum á morgun?” “Nei, er nokkuð nýtt í vændum?” “HvaS er þetta? Veiztu þaS ekki? Hvernig fylgist þú meS tímanum ?” “Ég hefi gert mér þaS aS reglu, aS lesa aldrei blööin”, svaraði sá, sem Cæsar var nefndur. “þau hafa ávalt gert mér ilt í skapd, þaö hefir aldrei brugðist. ]>ess vegna hefi óg ekki scð leikhúsaa'ig- lýsingarnar fyrir morgundaginn. E,g v»it aldrei hvað leika á fyrr en sama daginn og leikurinn fer fram aS kveldinu, því þá send‘ 6g þjóninn mdnn eftir auglýsingunni. Hver er þessi nýji leikur?” “Frumraunarmær, stúlka, sem kemur fram á leiksviSiS í fyrsta sinni, og nýr leikur”, svaraSi hinn. “þetta er nýung. IlvaS hedtir frumraunarmær- in?” “þaS er hún litla Ilelen hans George Ehren- stam, sem á aS gera byrjunartilraun. Hefir þú séö hana?” FORLAGALEIKURINN 313 “Nei, en Gcorg hefir oft lýst henni fyrir mér, sem framúrskarandi fegurð. Ilver er hún í raun og veru ?” “Menn seg ja, aS hún sé bóndadóttir, sem Georg: hafi látið menta. En aS því er útlit hennar snertir,. þá giet ég fullvissaS þig um þaS, að þaS er fegurra en orS fá lýst. Georg er mjög hreykinn yfir henm, og þú sannar þaS, að eftir fáar vikur verSur hún hin tígulegasta tízkunnar kona í Stokkhólmi. Hæfi- leikar hennar eru aSdáanlegir, og það er fullyrt, aÖ- hún sé eins fullkomin söngmœr og hún er sem leik- mær”. “A hún þá að byrja meS sönglög?” “Nei, þaS er leikrit í fimm þáttum, eftir ungan höfund, sem heldur nafni sínu leyndu”. “HvaS heitir ledkritiS?” “RafhjartaS”. “þaS er undarlegt nafn”, sagSi Gæsar. “En sú. vitleysa, sem mönnum dettur í hug”. “Já, leikritiS kvaS bera vott um miklar gáfur og hafa aS geyma mjög fyndin og áhrifarík atvik. Hinn háigöfugi G., frændi minn, sagðist hafa lesiS leikritiÖ hjá leikhúss-stjóranum, X. greifa, og hafa orSiS hrif- inn yfir hinu frumlega í orðfcerinu og niSurröSuniinni. Hann spáir leikritinu ágætri framtíS. þetta stySur olt aS því, að maSur má ekki vanrækja, aS sjá þaÖ í fyrsta sinn. Ég fyrir mitt leyti hefi fetigiS sæti í stúkunni hans barúns Éhrenstams á fyrsta lofti- Hann er nákunnugur Éoreldrum mínum, eins og þú veizt”. “þú átt víst viö eldri barún .F.hrenstam?” spurSi Cæsar. “Já, föSur Georgs”. "Harun er þá í Stokkhólmi eins ag stendur?” “Já, og dóttir hans er meö honum, 17 jíra gömuí og óviöjafnalega fögur. Sá, sem er svo lánsatnur,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.