Heimskringla - 30.06.1910, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.06.1910, Blaðsíða 8
Bit 8 WINNIPEO, 30. JÚNÍ 1010. HEIMSKK.INGI/A Vér höfum FLUTT Vort nýja heimkynni er á horni Portage Avenue og Hargrave Strætis | J. J. H. McLean & Co. Ltd., Cor Portage Ave. & Hargrave Phone: Maiu 808. ^ o ooooooooooooooooooooo Fréttir úr bœnum. Kona, moð stálpað bam óskar eltir ráðskonustöðu á góðu hcim- ili, sem er barnlaust cða að eins eitt barn. Hkr. vísar á. •Bandalag o g Sunnudagaskóli Tjaldibúðar safnaðar balda Picmc 'í River Park miðvikudaginn 6. júlí næstk. Aliir velkomnir. Alþektan, góðan íslendin.g í Win- nipeg vantar nú þagar íslenzka vinnukonu, sem talar enska tungu. Kaup $18.00 um mánuðinn. Byst- hafendur snúi sér til S. Piétursson- ar, að 729 Sherbrooke st. Herra A. J. Andrews, þing- mannsefni Conservativa í West WTinnipeg, heldur fund í efri sal Goodtemplara hússins annað kveld (fimtudag) ;■ en í kveid (miðviku- dag) hekiur hann fund að St. Ed- ward School, horni Arlington og Notre Dame st. Dandar ættu að fjölmenna á báða þessa fundi. Bréf á skriístofu Heimskringlu eiga þsssi : Miss Finna Jóhannsson (ábyrgð- arbréf). Miss Elisabet E. Sigurðardóttir (íslandsbréf). Miss R. J. Davíösson. Tryggvi Aðalsteinsson (Frakk- landsbréf). Mrs. Margrét J. Benediktsson. Tiu íslendingar komu frá tslandi á þriðjudaginn. Höfðu fengið góða ferð og létu vel yfir förinni. Hr. Páil Bergsson hefir nú flutt að 564 Simcoe st. með skyrgerð sína. Eíka hefir hann nú ýmislegt annað. Komið þið og sannÆærið ykkur um það sjálf. Fáið rjóma á 30c pottinn og sýru 8 potta fyrir 5 cents Toronto Univiersity musdk-prófin! eru nú útkomin, og hafa nemend- ur Jónasar Pálssonar leyst þar verk sitt prýðilega af hendi eftir vanda. liinkurmir eru þaunig : Junior Theory. — Class I.—Miss I/. G. Sölvason. Miss Siguriína Baldwin- soo. Miss G. S. Thordarson. Class II.—Miss J. E. Sigurðsson. Pass—Miss Ji. Thorgedrsson. In/termedia/te Theorv. Class I.—Master S. G. Sölvason. Class II.-Miss G. S. Nordal. - Primary Piatio, Class I. 1. Miss I/. G. Sölvason. 2. Miss /. Thorgeirsson,. 3. Miss B. Morton. Class II. — 1. Miss J. E. Sigurðsson. Miss G. S. Thordarsom. 3. Miss. L>. V. Mcl/eod. Junior Piano CJass I. Miss G. S. Nordal. Senior Piano CLass I. Miss V. R. Kirkpautrick. Menn eru Jjeðnir að muna eftir og fjölmenna á skemtiför Good- templara til Gdmli mánudaginn I. júlí. þar verður mikið um dýröir. Selkirk-búar ætla að hafa mikið um dýrðir 1. júlí næstk. (Domin- ion Day). þeir hafa meðal annars fengið West Winnipeg Band til að spila á þeim degi. Fólk ®tti að fjölmenna þangað, af því það verður skemtiför hin bezta og kostar lítið. Barnastúkan Æskan hélt ftlnd sinn sl. laugardag, og er það síð- asti fundur, sem stúkan heldur nú um tíma. Næsti fundur auglýsitur þegar til þess kemur. dlertoginn af Sutherland kom hingað til Winnipeg sl. mánudag á forð vestur í Calgary. Hann er auðmaður mikill og á miklar land- edgnir hér og þar um Canada. Maðtir druknaði í Kaiiðá siðastl. sunnudag, hann hét A. Bernstein. þetta er þriðji maðurinn, sem druknað hefir í Rauðá í þessum mánuði. Ilerra II óseas Jósephsson, frá Argyle kom hingað sl. laugardag með| bróður sinn, Hólmkel, veikan; var hann lagður á almenna spít- alann og tippskurður á hcnum ger af Dr. B. J. Brandson, tókst ]>að vtl og líður sjúkl ngnum eftir von- um. ITósías fer heiinlédðis á mrgun (fimtudag). Ilerra Skapti B. Brynjólfsson mætir í stað hr. B. .1,. BaJdwinson ar á fundum þeim, sem baldnir verða í vesturhluta Gímli kjör- dæmis. Herra Brynjólfsson er mælskumaður hinn mesti og gagn- orður, og verður frólegt að sjá hann og heyra. — þessir funddr eru auglýstir á öðrtrm stað í blaðinu, og ættu kjósendtir að veita henni athygli og • jölmemta á fundina. - Gdmli kjördæmis kjósendur ættu að kynna sér til hlýtar fundar- halda auglýsing B. L. Baldwinson- ar hér í blaðinti að framan, og fjölmenna á fundina. Pólitiskir fundir eru að jafnaði fræðandi og skiemtilegir, og þessir fundir verða efalaust’ engin undanteknáing frá þeirri reglu. Stúkan Skuld heldur tvo næstu fundi sína 29. júní og 6. júlí í neðri sal Goodtemplara hússins. þetta eru meðlimir stúkunnar á- mintir að muna. Picnic sunnudagaskóla Únítara- safnaðarins verður haldið föstu- daginn 1. júlí í Assiniboine Park, fyrir vestan Búnaðarskólann. Lagt verður af stað kl. 10 f.li. frá horni Sherbrooke og Sargent stræta. þetta eru allir hlutaðeigendur beðnir að muna og Jkoma í tíma.— Safnaðarfólk fjölmennið! Ilerra Chr. Ólaísson, lifsábyrgð- ar-agent New York Liíe félagsins, hefir flutt skrifstofu sína frá Cor. Willáam og Nena til 117 Nena st. (Bardal Block). . Mrs. Katchen, 66 Spence St., óskar eftir ungri stúlku vdð eld- hússtörf. Ilinir miklu hitar undanfarna daga hafa ollað megnum óþægind- um, og einum manni orðdð að bana svo kunnugt sé. Hann hét Joseiph Larop, verkamaður. Féll hann dauðnr niður á Scotland avenue sl. fimtudag, er hann kom frá vinnu sinni. Miðvikudaginn þann 22. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Rögnv. I'étnrssvni þau ung- frú Jóna Björg Guðmundsson og herra Björn Björnsson, að heimili foreldra brúðurinnar, þeirra hjóna Högna Guðmundssonar og Guð- nýjar Jónsdóttur, út við Mary Hill, Man. A 1 fjölment gestaboð, og veitingar ríkmannlegar. Ungu hjónin lögðu af stað í skemtiferð suður til Gardar, N. Dak., morg- uninn eftir. — Heimskringla óskar brúðhjótiunum allra heilla. ITerra Freemán Hantieson, írá Upham, N.D., var hér á ferð sl. viku, til að finna frændur og vini. Hann er föðurbróðir Marinó Hann- essonar lögfræðings hér í borginní og þeirra systkina. það eru 20 ár síðan herra Hannesson var síð- ast í Winnipeg. Hann Iét hið bezta yfir gróðri í sínu bygðarlagi, en kvað þó allvíða þar í námunda fremur lélegan gróður. Með þvi að tími sá, sf(ín fugla má veiða á, hefst 1. júlí næstk., er það nauðsynlegt fvrir almenn- ing, sem hefir í hyggju að fara á vedðar, og hefir ekki fengið veiði- leyfi, að sækja um slíkt leyfi tjl landbúnaðar og innflytienda skrif- stofunnar í Winnipeg, áður en þeir fara á veiöar. Skemtiferð Good-Templara til Gimli 4. Júlí verður hafin frá C.P.R. stöðinni kl. 8.30 að morgni ; stansaið í Selkirk o.g Winnipeg Beach til að taka j)á, sem ætla sér að verða með. Kemur til Gdmli klukkan 10.40. Skrúðganga hafin frá vagnstöðinni í gegn um Gimli bee og út í [wirk, þar sem aðalskemtunin fer fram þann dag. Tdl miðdiagsverðar ættu menn að íára tilBarnee's Restaurant. Hann hefir búið sig undir komu okkar með mikinn og góðan mat. Líka hefir hann tjald úti í parki þann dag með aldinum og köldum dr^'kkjum. þedr sem ekki hafa þegar aðgöngumiða fyrir ferð- ina, geta keypt> þá'hjá nefndinni, sem verður til st.að- ar á C.P.R. vagnstöðinni þann morgun. Fargjald héðan frá Winnipeg fram og til buka 1.25 fyrir fullorðna, 7oc fyrir börn ; frá Selkirk $1.00 fyrir fullorðna, 50c fyrir börn ; frá Winnipeg Beach 40c fyrir fullorðna, 20c fyrir börn. Börn innan 6 ára fara frítt. í þessu verði innifelst einkennisborði og aðgang- ur að öllum skemtunum á Gimli. Gimli Band spilar allan daginn. Fjölmennið og komið í tíma. S PAGLSON. Ritari Nefndarinnar Wssaas Sjáið neðanmálsgrein (e) af sjö- undu greán í : The Manitoba Game Protection Act. þedr, sem ekki eru borgarar, eða heimdlisfastir, verða sömuleiðis að sækja um veiðileyfi til landbúnað- ar og innflytjenda skrifstofunnar, ef þeir hafa í hyggju að veiða, skjóta eða særa dýr eða fugla, hvort heldur undir verndarlögun- um eða ekki. Sjáið lagagreinar 24. o- 25., og fyrirbyggið öll óþægindi og á- hættu af lögsókn. Sérhver fylkisbúi, sem fylgir að- komumanni á veiðar án jtessa leyf- is, skoðast jafnsekur, og er hegnt á sama hátt. það er skylda sérhvers veiði- gæslumanns, eða lögreglujijóns, að hafa eftirlit með, að lögum þess- um sé stranglega framfylgt. Öll veiðileyfi fyrir árið 1909 gengu úr gildi 31. desember það ár, að eins gild fyrir það ár, sem þau eru gefin út fyrir. þegar sótt er um lefi eága allar umsóknir að sendast beint til : — Agricuiture and Immigration De- partment, Winnipeg, Man. Fréttabréf. MARKERVILLK, ALTA. 18. júní 1910. (Frá frcttaritara Ilkr.). þetta vor hefir yfirleiitt verið þurt og kalt hér í Alberta. Seinni hluta apríl og fyrri hluta maí voru stöðugir þurkar með tals- verðum næturfrostum og storm- byljum. Margir sáðu í akra sína snemma í apríl, því snemma vor- EIN MÖRK AF MJOLK SAMSTEIPT í EITT PUND AF SMJÖRI 5c. pundið Vél til heimilisnota. Sarasteypir einni mörk af mjólk í eitt pund af smjöri á tveimvr mínútum. Euffin efnablöndun viöhöfö. SmjöriÖ er eins hart, lítur eins út, en er bragö- betra heldur en skilvindu smjör og not- aö á sama hátt. C lOOO Þ°rf?aðir Þessi vél reyn- ist eigi eins og auglýst er Kf þér viljiö eignast hina þægileg- ustuog heilnæmnstu vél sem til er búin, þá kaupiö þessa vól. SkriflÖ eftir eiö- svörnum vottoröum og a lskonar upp- lýsingum um þdssa undravól. VERÐ: $7 .50 Flutningsgjald borgaö. AGENTAR ÓSKAST HVlVETNA K. K. Albert P.O. Box 64 Winnipeg, Man- Getiö um Heimskringlu er þér skriflö aði, og verða þeir hvað verst leáknir af tíðinni, því alt fraus, sem upp var komið fyrst í maí. — Samt hefði alt þetta lagast, hefði ekki þá haldið áfram tneö bruna- þurka, svo alt vásnaðá upp, að minsta kosti á öllu háu landi, — enda er nú útlit á ökrum yfir það heila mjög slæmt, með litlum und- antekningum á stöku stað. Sama má segja um grasvöþqtinn, að honum þokar lítið, og er úrdit- ið alt annað en gott, hvað j>að snertir. Líkurnar eru, aö alt há- lendi verði lélegt til heyskapar ; það eru að eiins flóalöndin, þar sem þau eru, sem á er «.ð treysta, — ef j»au j>á ekki fyllast af vatni hér eftir. Fullyrt er nú, að bráðlega verði byrjað á jámbrautargreim út af Edmonton brautánni frá Red Deer vestur um til Rocky Mountaán House, og er búist, við, að hún liggá 4—6 mílur norðan við ís- lenzku bygðina. Heilsufar hér í bygð ni'i alment gott og vellíðan yfir höfuð. þann fyrsta júlí næstkomandi verður sú breyting á póstflutningi, að póstur verður fluttur frá Innis- fail til Markerville hvern virkan dag, — 6 daga í viku. Póstflutn- inginn hefir tekið að sér W. S. Johnson á Markerville. Skólahúsið á Markervflle, sem hefir verið í smíðum, er nú full- gert og verður opnað innan skams til kenslu. ITúsið er vel vandað að öllu leyti. Land er að hækka hér í verði. C.P.R. íélagið hefir hækkað ekruna úr $9.00 upp í $11.00, og bændalönd, sem eru á markaðn- um, hafa verið hækkuð mikið. A. 8. HARDAIi Selnr Kkkistur ob anuast nm dtfarir. Allur álbnuafiur sA bezti^ Eufremur selur haun allskouar minnisvaröa og legsteina. 121 NenaSt. Phone 30t> A. S. TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s HóteJ. Besta verk, ágæt verkfæri; Rakstur 15c en 'Hárskuröur 25c. — (jskar viöskifta íslendinga. — Til sölu. eru 10 ekrur af landi 4 Point Roberts, Wash., hér um bil helm- ingur hreinsað, enn hinn helming- urinn í skógi. þeir, sem vildu sinnn þessu, snúi sér til — GISLA 0. CUDMUNDS0NAR 4-8 Point Roberts, Wash. Atvinna. Okkur vantar fáeina duglega umboðsmenn í hinum íslenzku bygðum í Manitoba og .Norðvest- urlandinu til að selja Stereoscopes og myndir. Sendið 75c fyrir um- boðsmanna áhöld. Arnason & 5on. 8-4 , ’ Churchbridge, Sask. Sá sem notar okkar $5.00 Skó | skilur til hlítar hvað allra beztu skórnir hafa að geyma, þvf hann hefij; tvö sönnunargögn, sitt á hverjum fæti. Háir eða lágir skór úr vönduðu kálfs eða geitar skinni. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN 5T. PHONE 770. Sherwiit-Williams PMNT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- i ar utan og innan. — Brúkið ; ekker annað mál en þetta. — I S.-W. húsmálið inálar mest, j endist lengur, og er áferðar- ! j fegurra en nokkurt annað hús | i mál sem búið er til. — Komið | j inn og skoðið litarspjaldið.— Cameron & Carscadden QUALITY .mRDWARE Wynyard, • Sask. Dr. G. J. Gíslason, Physiclau and Surgeon 18 South 3rd Slr, Orand Forks, N, Dah Athygli veitt AUQNA, EYRNA og KVEIiKA 8JÚKDÓMUM. A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UTPSKURÐI. — “ Kvistir,” kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannesson, til sölu hjá öllum íslenzkum bók- sölum vestanhafs. Verð : $1.00. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winnipeg TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti inaður með $7.00 fær hér gðð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talsími, Maln 6476 P. O. Box 833 DR.H.R.R0SS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --------- SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbairn Blk. Cor Maln & Selklrlc Sérfræðingur f Gullfyliingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone 60 4 4. Heimilis Phone 6462. Þarft J)ú ekki að fá þér ný föt? KF ÞATJ KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements & Son Gtofnaö áriö 1874 204 Portagu Ave. Rétt hjá FreePress Th. JOHNSON í JEWELER 286 Main St. Talsími: 6606 | ! nanaaMBl Sveinbjörn Árnason Fiml eÍ£ii»Mili. Selnr hús og lóöir, eldéábyrgöir. og lánar peninga. Skrif-jtot'a : 12 Jiauk of Hainilton. TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 8695 —G. NARDONE----------- Verzlar meö matvörn, aldini, smá-kökur, allskonar sætindi, mjólk og rjóma, söinul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa toá Öllumtímum. Fón 7756 714 MARYLANl) ST. Boyd’s Brauð það borgar sig að vera brauðvandur. Brauð frá sum um bökurum er auðmeltara en frá öðrum, og auðmelt brauð eru hollust. Reynslan mun færa þér sönnur á, að vor brauð viðhalda hieilsunni og auka matarlystina. Vagn- ar vorir fara um allan bæinn BakeryCor.Spence& Portage Ave Phone 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6539 597 Notre Dame Ave BILDFELL & PflULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóðir og annast þar aö lút* andi störf; útvogar poningaláu o. tí. Tol.: 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. J. L. M. TH0MS0N,M.A.,LL.B. LÖqFRŒDINOljR. 2SS‘i Portane Ave. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gerist stöðugir viðskiítamenn. Skrifið eftir verðlista. The Lighteap Bide <£ Fur Co., Limited P.O.Box 1092 172-176 KingSt Winnipeg 15-9-10 W. R. FOWLEIl A. PIERCY. | Royal Optical Go. 807 Portage Ave. Talsimi 7286. Allar nútiðar aðferðir eru notaðar við augn-skoðun hjá þeim, þar með hinnýja aðferð, Skugga-skoðun, sem gjðreyðb öDum ágískunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.