Heimskringla - 11.08.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.08.1910, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 11. ÁGÚST 1910. Bls. » HEIMSKRINGCA' &TYT NAIRN PLACE LODIR EINA OG HÁLFA MÍLU FRÁ CITY HALL Yæíiir borgunarskilmálar $7.00 FETIÐ OG UP Væmr boriíunarskilmálar NAIRN PLACE er síðasta tœkifærið sem menn hafa til kaupa. Kjostakjör á lóðum fást hvergi slik og við bjóðum hér. Missið ekki af jafn auðsœu gróða fyrirtæki. _______________________ Sporvagna umferð Sem stendnr liggur spor braut íáa faðma f. á NA l lí N PLACE, og önnur spor- braut heíir verið útmœld út Carter Ave. að Panet Road sem liggur samhliða endilöngu NAIRN PLACE aðeins örfáum föðmuin í burtu. Aukr.ar samgöngur valda verðhækkun lóða, Sá sem því kaupir lóðh' í NAIRN PLACE í dag, uppsker á góðan af verðhœkkun þeirri sem fylgir sporbraut- arlagningunni eftir Carter Ave' Sporbraut þessi rennur að mestu í benni línu fiá Winnipeg til Transcona og eykur verð alla þeina lóða sem ligR.ja að henni. Allar lóðirnar eru 30x120 fet Nairn Place Á NAIRN PLACE lóðum græðir þú peninga og það fljótlega. Vegna þess: Strætin eru öll sléttuð (graded) Hvert stræti hefir side- walks. Nairn Place er raflýst. Nú þegar eru til hús bygð og í þeim búið og helmingi fleiri munu þau verða áður en snjór fellur í haust. Að NAIRN PLACE er útmælt hið stærsta skóla svæði í Winnipeg. NAIRN PLACE lóðir eru boðnar almenningi með slíkum kosta kjörum aðtrauðla ttnoit annað eins. Allar lóðirnar eru: 30x120 fet Við viljum byggja ykkur hás í hvaða hluta borgarinnar sem er. NAIRN PLACE. Borgunarskilmálar svipaðir húsaleigu. Hœttið því að borga húsaleigu. Við viljum byggja ykkur hús að MUNIÐ EFTIR UNDIRSKRIFTINNI Western Trunk Land Building Development Corporation Limited. Talsími Main 6145 Skrifstofan opin á kvöldin 537 MAIN STREET WlNNIPEtí Talsími Main 6145 Skáfstifan opin á kvöldi i Dánarminning. ]>an:i 14. júní sl. andaöist að heiimili sínu i Gardar-þorpd í Pem- bina Co., N.D., BJARNI MAGN- ÚS JÖNSSON. lijarni sál. var íæddur í Keúavík í Gullbringusýslu 24. nóv. 1869. Voru foreldrar hans þau Jón Bjarnason og Olöí Magmisdóttir, sjómannafólk. Ölst hanu upp hjá foneldrum síiium, en misti ungur íöður sinn. Var hann í fyrstu sjó- maður í faeðinfjarstað sínum, en er hann var rúmlega tvítugur að aldri, fluttist hann til Reykjavíkur og tók að nema bakaraiðn hjá tengcLamanni sínum Frederiksen bakara, dönskum manni. Var Bjarni þar um tveggja ára bil. Sumarið 1893 fluttist Bjarni sál. til Ameríku á eítir móður sinni og systkinum, sem þangað höfðu fluzt nokkrum árum áður. Höfðu þau sezt að í Newi Jersey, og fór Bjarni þá til þeirra, og dvaldi þar fyrst um sinn. En nær ári síðar fluttist hann til Gardar-bygðar og var hann að staðaldri upp frá því í þeirri by.gð. Fluttist þá og þang- að móðir hans, og var hann upp frá því ellistoð hennar, — enda létust þá og um svipað leyti 3 af börmmi hennar, svo að ekki voru eftirskildir nema Bjarni sál. og annar sonur miklu yngri, Björgvin að nafni. Reisti Bjarni þeim heim- ili í Gardar-þorpi, og bjuggu þau þar jafnan síðan. Eftir að Bjarni kom til Vestur- h>eims, stundaði hann heldur lítið handiðn sína, en fékst mest við al- menna sveitavinnu í þjónustu bænda. \Tar hann hvervetna vel látinn, verklaiginn, dyggur og hús- bóndahollur, þótt ekki væri hanu afkastamaður meira en alment ger- ist. Að öðru leyti er honum þann veg lýsandi, að hann var fremur álitlegur sýnum og bauð sóðan þokka ; viðfeldinn maður í viðtals- umgengni, en annars fáshiftdnn og látlaus ; hreinn maður og óflár í allrj gerð, skynbær á almenn efni i góðu lagi, en ekki framgjarn. Vel innrættur og inuilega trúaður. [ likki návinur margra, en þó í heild sinni vinsæll. Tryggur vel og fastur í vináttu þeim, sem hann tók henni. þar á meðal svo góður sonur gamalli móður sinni, sem | biezt má veröa, bæöi í hugarfari og | fyrirhyggju. — Má því svo telja, | sem Bjarna sál. sé alment saknaö af kunnugum, þó mestur sé sökn- uðurinn þar setn mist er hvort- I tveggja : sonurinn og aðal-ellistoð- | in (jió hitt reyndar sé óskandi og vonandi, að það eina barnið, sem eftir er skilið, taki nú á sig á- byrgðarskyldu þeirra fráföllnu). Bjarni sál var með'limur Fores ter stúkunnar á Gardar, og gerðu stúkubrœður hans sér þann sóma, að láta sér ant um útför hans, — þó'tt ekki væri vfðhöfn nein af þeirra hálfu við jarðarförina. Annað, sem einkum kirkjutrúar- grónum sálum þótti mjög á skorta við útför þessa, og jafnvel ganga hneyksli næst, var það, að ekki náðist í prestvígðan mann til ! að lesa “guðsorðið" yfis líkinu og 1 lofa þeim framliðna upprisunni viö ámoksturinn, — þvi vígðir kenni- tnenn bygðarinnar voru komnir á kirkjuþdng eða á leið þangað. En nota flest í nauðum skal, og var við þetta tækifæri tjaldað því, sem til var, — ungum manni ó- kunnugum, sem ]>ess utan vantaði algerlfcga hið ósæja krunumark heilagrar handaáleggingar, — með öörum orðum : segulafl vígslunn- ar. ösvikinn undirhljóm virtist þó að heyra frá varaskeifu jiessari, svo að sumum þótti ekki mjög á skorta það, sem vænta hefði mátt frá "merkum presti að heiman'’.— I En hvað sem þessu líður : Bjarni ' sál. hvílir nú undir grænu lauf- j skrúði sumarsins í einmanalegum j grafreit norður aí Hallson-þorpi. I því þíingað var hann fluttur til þess að leggjast við hlið systur I sinnar, er gengin var þar til gráti döggvaðrar rekkju á undan hon- um. En borinn var hann til kirkju á Giardar að aflokinni húskveðju, og þar haldin önnur ræða yfir bör- unum ; sú þriðja yfir gröfinni. Bygðarmenn fjölmentu við jarö- [ arförina, og sýndu hinni mæddu, gömlu móður að öðru leyti hœfi- Lega hluttekningu við sonarmiss- inn, — þótt misjöfnu \7æri þar til að dreifa eins O'g allstaðar. Trúin sér hinn framliðna í hyll- ingum í gleðisölum guðsbarna, í eilifu lífi. Ög vonin lætur hann ekki gjalda þess, að óhelguð hönd í breiddi ofan á hann og óvígðar varir lýstu upprisunni yfir hoaum, — en lyftir honum í anda alt aö einu upp af raunareit grafarinnar á dómsins degi, eins og ekkert hefðd í skorist. En áður til þess komi — sofi hann í friði undir minningar rós- blæju móðurkærleikans. —d—. Islands fréttir. Ilákarlaskipið Kjærstine, eign Gránufélagsdns á Akureyri, fórst í ofsaveðrinu, er geysaði utn Norð- urland 7. júni sl., og druknaði skipshöfnin, 12 manns : Jóhann Jónsson, I/itla-Arskógi (skipstj.) ; Ólafur Jónssoit frá sama bæ ; 'Gunnl. Jóhannsson og Jóhann Jó- hannsson, frá Litla-Árskógssandi ; Arngrímur Jónsson frá Jarðbrú ; Jakoib Jónsson frá Birnunesi ; Jón þorvaldsson, írá Árbakka ; J ón Skarphéöinsson frá Litla-Árskógs- sandi ; Jón Friðriksson írá Tjarna- garðshorni ; Sigurbjörn Gissurar- son frá Hjalteyri ; SdgurpáH Guð- mutidsson frá Hauganesi. og Stef- án Hansson frá Ilauganesi (stýri- maður). Barn á öðru ári brendi sig til bana að Vetleáísholti í Iloltum 30. júní sl. ■Vélabátur frá Mjóafirði fórst 6. júlí sl. í róðri, með fjórum mönn- um á : ITallgrímur Jónsson, Baldi, gagnCraeðingur, kvæntur og átti 3 börn ; þorsteinn Sd.gurðsson,Skaft- fellingur, kvæntur og átti 3 börn ; Sigurður Ólafsson úr Garði, og Guðlaugur Sigurgíslason, unglings- piltur úr Mjóafirði. Aðalfundur Bókmentafélagsins í Reykjavík var haldinn 8. júlí, og var bæði stjórnin og varastjórn endurkosin. Brauögerða'rhús Böðvars bakara Böðvarssonar í Hafnarfiröi brann til grunmn 3. júlí sl. Yátrj-gt. Meiðyrðatnál, ekki færri en 28, hefir þorsteinn Gíslason, Lögréttu- ritstjóri, höfðað á móti Isafold, en því svaraöi Isaíold mieð 33 meið- yrða-málsstefnum. þá hefir I.árus II. Bjarnason, lagaskólastj., höfð- að 5 meiðyrðamál á hendur tsa- ifold fyrir skammir síðan í fyrra haust, Og loks hefir J ón ólafsson höfðað 12 meáðyrðamál á móti sama blaði, en því var svarað um hæl með öðrum 12 meiðyrðamál- um á hendur Jótti. — Sutn af meiðyrðamálum þeim, sem þor- steinn og Jón hafa höfðað gegn ísafold, eru fvrir greán A. J. John- sons, sem birtist í Heiimskringlu, og ísaf >id tók upp og kallaði : “Bardagaaöferðin”. En hálf kát- broslegt virðist að höfða sakamál á hendur Isaíold fvrir grein, sem A. J. Johnson ritar með fullu nafni, þó hann sé fyrir utan lands lög og rétt. Dáina er Eggert Helgason, frá | Helguhvammi í Húnavatnssýslu, I áttrœður að aldri, einn hinn rnerk- asti maður í bændaröð fyrir tnargra hluta sakir. Hann var elzt- ur barnakenttari á íslandi og hlaut fvrstur manna verðlaun úr styrkt- jarsjóði Kristjáns konungs IX. Véilabátur fórst við Faxaílóa 1. I júlí sl. og druknuðu þar 3 menn : [ MattMas Sigurðsson, Sveinssonar [ frá Seyðisfirði ; Brynjólfttr Ög- mtindsson og Sveinbjörn þorstoins son. Jteir voru allir kvongaðir. Ludvig Hansen fyrrum kaupmað- ur í Reykjavík andaðist 4. júlí sl., rúmlega firntugur. Áformað er, að hieyforðabúri verði komið á fót i Lundareykja- dalmim í Borgarfirði. 1 Sæluhús er nú verið að byggja á Mýrdalssandi, og er það hið mesta nauðsynjaverk. Sattdurinn er lang- ur og illur j-firíerðar, einkum þeg- ar snjóþunigt er. Húsið á að vera 16 íet á lengd, eu 14 á brendd, — bygt úr steiusteypu, og kostar sýslusjóður byggi nguna. Laugardagjnn 2. júl'i sl. lögðu menn austan úr Iloltmn af stað úr llafaarlirði áleiöis austur, og höfðu með sér dreng á níunda ári, Stefán Kolbieinsson úr llafnarfirðt (systurson Stefáns B. Jónssonar a Reykjum), er átti aö vera par eystra í sutnar. þieir komu seint upp í "Vötn’’, tjölduðu bar, sleptu hestunum á luiga, og lögöu sig stö an til svefns. Um dagmálabil á sunnudaginn vöknuðu þeir, og sendu þá drengintt til að líta eítir hestunum, en munu sjállir hata lag't sig fvrir aftur. I.eið svo fratn eftir deginurn, og drengurinn kom ekki aftur. Fóru þeir þá aS litast um eftir drengnum, en fundu hann hvergi. Leituðu þeir svo allan síð- ari hluta sunnudaigsiits, og um kveldið hittu þeir ferðamanu á suðurleiö, og báðu hann að kottia að I/ækjarbotnum, 'og sima baðan til Hafnarfjarðar, að drengurinn væri týndur. En maðurinn gerði ekkert vart við sig á Dækjarbotn- um. Aö Geithálsi hafði hann þó kotnið og getið ]>ess þar, að dretig- ur hef'ði týnzt uppd í Vötnum, en gerði engar ráðstafanir til ]>ess aö koma skeyti til Hafnarfjarðar. A mánudagsmorguninn komu svo menn þeir, er drengnum tvndu, til bvgða, og var þá þegar sítnað til Hafnarfjarðar, og saifnað liði bœði þat', og í Mosfellssveitinni. Hafa s'iðan 20—30 manns og stundum fleiri, leitað drengsins dag og nótt, en ekki fundið. För hans.fundu leitarmenn í moldarílagd skamt fyrir norðan I/ytlafell, eri gátu ekki rakið þau nema á litlum bletti. Förin stefndu til heiðar. Sjálfsagt má telja bíið víst, að drengurinn sé nú fyrir löngu dáinn úr hungri og kulda, því að kalsa- veður og tigning hefir verið til fjallsins meiri hluta vikunnar, og drengurinn mijög illa undir það bú- inn að’mæta, því. I/eiðinda-atbúrð- ur þetta. Sárt fyrir foneldrana, að missa barn sitt þatinig,, en sárt lÍKa fyrir ]>á menn, er drengnutn týndu, eí, ]>oir geta á einhvern hátt kent sér unt það. ]>ann 18. júlí var ^drengurintt ófúndinn. GLO. ST. JOHN VAN HALLEN M lafnprzlnmnr'nr Gerir (»11 l'igfra ðis st'irf Utvagar ppningalén Bæiar og lanileignir keyptar og seldtir, með vildurkjöntm. NklftÍKLjSI sa.oo KaitpKitiiiiningiii- sl.OO Sanngjiirn ómakslaun Reynið mig Skrlfstofa 1000 Maín St. Ta 1 sími Main 5 142 Hcimils talsimi Main 2357 WINNIPEO Heyrirðu ekki vel ? Ef svo er ættir |>á að hafa Wilson’s Common Sense Ear Drums Ný visindalos: nppffötvun. Hjálpar yður þe«ar alt annað breirst. I>essar fniymar- plpur eru viðfeldnar og sjást ei»<i þótt notaðar séu. Verð: $6.50 pariö. Burð- arftjald frítt. Sendið póstávísun, express ávísun eða i>eninga í ébyrgðarbréft, til K. K. Albert P.O. Box 64 Winnipeo GetiB um Hkr. er þér skriflö

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.