Heimskringla - 11.08.1910, Blaðsíða 7

Heimskringla - 11.08.1910, Blaðsíða 7
HEIHSKRINGLA WINNIPEG, 11. ÁGÚST 1910. 7 Skylduropar rOCTORÖINS. IVIikil óhæigð hlýtuð' að vera fyr- ir brjóstinu á Leslie Doctornum, eins oft og maöurinn ropar. Rop- arnir eru orÖnir hans reglulegt skylduverk. |)ann 17. mar/. sl. koin út í Hkr. fyrsti ropapistillinn, seg- ist Doc. þá ómögulega geta varist þeim lengur. Ávítar þá viestur-ísl. blöðin fyrir meöhald meS stjórn Islands, og fvrir hve lítiS þau birti úr mötstjómarblööunum ; ’hv.ernig aefisögur miverandi ráð- herra og hins fyrverandi hljóti aS veröa skráðar af íslenzku þjóðinni, — segist nú ætla að ræða hina ís- lenzku pólitik, en ætli að sigla 'langt frá skerjum “hlutdrægni, þröngsýnis og flokksfylgis”. þ>að er nú öllum vitanlegt, hversu vel Doc. hefir farist að efna þetta loforð, sem lesið hafa pistla hans. Jnið levndi sér ekki strax í þessum fyrsta 17. marz pistli, að maðurinn er þjáður af Heima- stjórnarflokks-fylgi, hæði á þvi, er hann gat ekki unt B. Jónssyni ráðherra sannmælis. það er öllum ljóst, að h a n n (B.J.) hafir varið lifskröftum sínum í þarfir þjóðar- inn*r, og barist ótrauður «f gáf- nim og kjarki fyrir öllum hennar velferSarmálum. Og líka af því, er honiim (Doc.) farast orS á þá leið, að hann fái þeim blöðum aldrei fullþakkað, er prenti sví- virðilegar grínmyndir af núverandi stjóm íslands. Síöari partinn af marzmánuði hafði Doc. þjáðst svo af þessum pólitiska Hafsteinska vindi, að fá- einir (5?) landar hans aumkvuð- ust yfir hann og fóru að hieimsækja Doc. og spjalla við hann um hvaS heppilegast mundi til bragðs að taka. Kn Doc. hélt aS sér mvndi lina sárustu þrautirnar, ef þeir vildu svo vel gera, aS samþykkja með sér vantraustsyfirlýsingu á ráðberra Islands og heimta auka- þiiig þar. Að síðustu létu landarn- ir tilleiSast, þótt þeir byggust viS (sem raun varð á), að það yrSi að eins til þess, að vekja hlátur um þvcra og endilanga Ameríku, þar sem nokkur íslendingur liföi. Kftir þennan fáránlega vindgang virtist Doc. hægja allmikiö, með því um þær mundir var hann aS fá góSar og vel úr garði gerSar inntökur frá herra A. J. Tohnson í Chiicago. F,n nú má .sjá á Heims- Ikringlu, að vindurinn elnar aftur óöum fyrir brjósti Doc, og aS hann er aftur byrjaSur að ropa. I 21. apríl-pistlinum þykist Doc. leggja fram syndaregistur íslenzku stjórnarinnar, og séu syndirnar níu talsins. Sú fvrsta hljóSar bannig : “Hann (þ.e. ráðh. Islands) hefir rænt rétti þingsins og brotið lög landsins, tr.cð því að víkja mönn- um úr embætti til fullnustu, sem þingið eitt hafði vald til að gera”, — Hvar stóðu orðin “til fulln- ustu” í frávikningarskjali ráð- berra til bankastjórnarinnar ? — Hvergi. Kn á þessari setningu er mest alt vindropasmíði Doc. bygt. Bygt á rangfærslum og ósannond- nm. Ráðherra vék bankastjórniani frá um stundarsakir, eða frá 22. nóv. sl., þar til næsta alþing kæmi saman. þá ræður alþingi því, hvort því sýnist rétt, að setja herrana í bankastjórnina aftur eða ekki, — til að fullkomna ráðs- menskuna á því fé, sem eftir var í bankanum. Nr. 2 : “Hann hefir rænt rétti ins með þvT að skipa mennn í em- þingsins og fótumtroðið lög lands- bætti, sem þingið eitt hafði ‘ vald til að gera”. — Eins og ráðherra hafði fullan lagalegan rétt til að víkja bankastjórninni frá, er upp- víst var um óreglu hennar og kærulevsi, eins hafði hann rétt til að skipa, aðra menn í embœttin til næsta alþingis. Köa átti hann kannske að loka bankanum fyrir 14—15 mánuði ? Nr. 3.: “Hann Lét hefja rannsókn á Landsbankanum þantiig, að ;etla mætti að stjórn hans væri (skipuð stórglæpamönnum”. — þaS er ekki vindlaust að tarna. þó að þessi vaðall sé naumast að neinu levti svara verður, þá vii ég samt í svars stað spyrja Doc,, hvort hann álíti þá tnenn algerlega sýkua saka, seta sóa eða bruðla út ttppá einhvern máta (þó það verði eigi kannske sannað, aö þeir hafi bein- lsnis stolið) 400,000 kr. af fé blá- fátækrar þjóðar, setn þeim hefir verið trúaS fyrir, og eru hátt launaðir fyrir ? Hvernig heldur Doc. að slík bankastjórn, sem gamla bankastjórnin á Islandi, kæmi sér hér í Canada ? Hver myiidi verSa launin þeirra hér ? þedr fengju fangelsi fyrir lengri eða skemri tíma. Og myndu þeir þó kunna sig betur en svo, að rjúka upp með hrokaskömmum og mála ferlum á emhæbtismenn' landsins, og heimta að vera settir inn í em- bættin aftur, — .ef þeir vissu sig jafn-seka og bankastjórnin íslenzka var. Nr. 4 : “Hann lét rannsókn og ákærur koma fram, án þess að sakhorningum væri gefinn kostur á, aS svara fyrir sig”. — Nei, langt frá, þeir fengu ekki að svara fyrir sig(! ) og gerðu það heldur •ekki(! ! ). Kn auðvitað urðu sér til stórrar minkunar (og verða það að líkindum betur) og urSu að borga háar sektir. Nr. 5 : “Hann fellir sjálfur dóm í málinu, og gerir það án bess sakborningum væri gefinn kostur á, að svara fyrir sig”. þetta er bara rakalaus lýgi, lapin upp úr blaðinit Reykjavik, forSabtiri lýg- innar, — að því levti, sem þessi málsgrein er ekki sama ruglið og sú næsta á undan. No. 6 : Greinin er um það, að ráðhierra hafi brotiS helgar réttar- kröfur — líklega á bankastjórn- inni —. Flða meinar Doc. það, að bankastjórnin hafi haft helgar rétt- lætiskröfur til að fá að sitja í emibættunum viS bankann til að evðil ggja hann að öllu levti ? — Eg álít, að ráðherra hafi haft lelgari réttfætiskröfu til að fría bankann frá eyðileggingu. Nr. 7 er um það, að ráðherra hafi símað út um 1-tndið og til út- 1 tid > iim ást indið, sem hafi verið óhróðitr um bankastjórnina, áSur en málið væri fullsannaS. Já, rétt er það. þaö var þó santtanarlegt og sannaö að nokkru. Nr. 8. Sarna efnis og sú 7.1 Nr. 9 : “Hann skevtir ekki lög- regludómi, sem upp er kveðinn af bæjarfógetanum í Reykjavík ; hann setur þannig sjálfan sig yfir Lóg og rétt .og stofnar öllu réttlæti í laltd- inu í voöa”. — það, að áfrýja dómi til æðra dóms, segir Doc. að sé að stofna ölltt réttlæti í Land- inu í vcða, — vel að merkja, ef það gerir núverandi ráðherra ís- lands. Kn ef það væri H.H. eða einhver af hans gæðingum, yrðí alr öðru máli að gegna.- Hvað skyldi Doctorinn búast við að afreka með slíku ritsmíði ? Á- lítur hann sig að vera aö vinna guð'i og mönnum þægt verk með því ? Nei, svo 11 ndan af Haf- steinsku flokksfylgi get' ég ekki hngsað hann. ílann hlýtur að vita með sjálfum sér, a.S Vestur-lslend- ingum alment eru slíkir pistlar hið mesta leiðinda eftti, þvi flesttr eða aflir eru þeiy svo gerðtr, að þeir vilja vel föSurlandi sínu og þjóö sinni þar heima. En þessir pistlar Doc. eru ritaðir í gagn- stæðum anda og gagnstæðum til- gangi, Ilann se ist Lesa blöð bdgvjíi flokkanna þar heima. það má veL vera, að það sé satt, en þe«s kennir lítið í pistlunum. þeir henda til þess, að maSurinn lesi ekki anntð on blöð Heimastjórnar- flokkslns. Kn sá flokkur er í sum- tim greinum jafnvel spiltari en Anatkistaflokkar í öðrum lönduni. í ritha'Ui jt hlöðum sintmt skeyta, þeír livorki skömm nc heiðri. þetr eru svo blindaðir af öfund, valda- græðgi, heift og hatri, að þeir naumast sjá fyrir sér veginn. Blöð þeirra ftill af lygttm, rógi, heift- þrtingnum skömmum og ærttmeið- ancli getsökum um menn og mál- efni, að slíks munu tæpast dæmi í víðri veröld. Oig ekki nóg með það, að þeir gefa blöð sín út full af þessu góðgæti, — þeir senda lygar og rógs-greinar til útlanda, og láta prenta þær í blöðtvtn, t. d. Danrnerkur, Noregs Qg þýzka- Jands. Oa ef þeir ekki koma vjlja sínum fram, hóta þeir manndrápi. þeir vilja ná völdun.um aftur, svo þeir geti haft úr nógu að moða og Leikiö sér að sóa og svalla út fé þjóðarinnar, — geti ónýtt vín- bannslögin og innlimaÖ landið í hið danska ríki, og þanniig eyði- lagt íslendinga sem sérnstakan þjóðflokk. þeir semja sérstök níð- rit ttm stjórnina og senda þau !i allar áttir út um Landið, full af rógi og Lýgi. þeir ráða menn tiL að flakka landshornanna á milli til að prédika sama efni. Og beir hafa allar klær úti til að vinna bug á þeim mönnum, sem berjast fvrir frtiú og rétti og farsæld þjóðarinnar í öllu mögulegu af fremsta megni. þetta, svo dásam- legt sem það er, veit Doc. að er alt óhrekjanlegur sannleikur. Og hefir herra A. J. Johnson bent honum á margt af því, en sumt hefir.komið í dagsljósið síðan. Tæpast myndi það viögangast i nokkru öðru Landi en Íslandi, ef Kristjáni Jónssyiii verður fram- vegis trúað fyrir dómaraembœtt- init, eftir a'.la frammistöðuna í bankamálinu. Að minsta kosti hlýitur þjóðin að hafá eigd all-lítinn vansa af því í augum annara þjóða, nema Heimastjórnarflokk- ttrinn komist von bráðar til valla, því þá má einu gilda um alt vel- sæmi þar. þá verður hver silki- húfan upp af anitari í öllttm grein- um! þetta er flokkurinn, sem I.eslie- Doc. er að skrifæ fyrir og vill fylgja að málum. þó ritháttur hans sé, enn settt komið er, etki nærri eins dónalegur, þá er andinn þó sá sami. það sjá allir heilvita menn, hver yrðu afdrif íslenzku þjóðarinnar, ef jafnspiilttir flokkur, sem Heima- stjórnarflokkurinn er oTSinn, næði aftur völdttm. Ilrokinn, sjálfbyrg- inigshátturian, fjáreyðsla og kúgttn hefðu ea.gin takmörk. Sá ftokkttr hefir einu sinni verið ráðandi, og allir vita, hve ánægjuleg stjórn hans var, og hver ósköp hans af- rek voru fyrir lattd og lýð. Og það, er hann var nýr og ferskur, og að minsta kosti sumir innan [ flokksins þá, sem virtust vilja vel ! landi og þjóð. Vonandi er, að alþýðuna hendi | ei'ii það slys, að veikja svo fylgi I við núverandi stjórn, að Hafsteins- flokkuritin fái nokkurt tækifæri til að komast að völdum aftur. Og saitníirlega ættu Vestiir-fslendingar að sjá svo sóma sinn, að seilast eigi austur yfir Atlantshaf til að berjast með Hafsteins-flokknum, og það tneð ekki heiðarlegri vopn- um en þetta bankamáls-ofstæki er frá þeirri hlið. Jón Kristjánsson. Barons, Alta., 10. júlí 1910. Kennara vantar. að Háland skóla ,nr. 12^7, í þrja almanaksmánuði, byrjar- 1. sept- ember 1910. Umsækjendur tilgreini kaupgj ,ld og mentunarstig. Til- boð sendist til tindirritaðs fvrir 15, ágúst 1910. Hove P.O., 18. júlí 1910. S. EYjOl.FSSON. Giftingaleyfisbréf - SELt'R 1 Kr. Ásg. Benediktsson 486 SiltlCoe St. Winnipeg. Farmer’s Trading Co. (KLACk A BOLK) HAFA EINUNOIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATKR” Skðna göðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H B. K.” prjönafélagið. “HELFNA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” nkuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtveró Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., THE QUALITY STORE Wynyard, Sask. The Evans Gold Cure 229 balmoral St. Sími Main 797 VTaranlej? 1 kning við drykkjuskap á 28 dö-rum án nokkurrar tafar frá vinnueftir fyrstu viknna. Al|ic*»rlftj<a prlvat. 16 ár i Winnipea:. Upplýsiusrar í lokuðum umslögum. Dr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phys J. L. WILLIAMS, Munager THE DOMINION BANK HORNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET Höfuðslóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000.00 Vér éskum eftir viAskiftun verzl jnar manni os ábyrirumst a'íi gefa þeim fullnæiju. ðparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem uokaur b«nti hefir í borii'nni. íbúendur þessa hluta borgarÍBn»r óska að skifta við stofnun se a þeir vita að er algerlega tryire. Nafn vort er fulFrygtrimr óhlut- le ka, By jið spari inulegK fyrir sj dfa yðar, komu yðar og bö;n. H. A. KltlLiHT. RÁÐSMAÐUR. MeO þvl »8 bi6ia œflD'ega um “T.L. CIGAR,’’ þáertu visis a,*, fá ágeetan viudil. T.L. T 1-; cícaúl, q'MON MADE) Western Cigar Faelory Thomas Lee, eigattdi Winnnipes: STRAX f DAG er bezt að GERAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. & í * Manitoba á undan. t J Manitoba hefir víðáttumikla vatnefleti til uppgufunar og úr- 4 feLlis. þetta, hið nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. t Knnþá eru 25 milíón ekrur óbygðar. t Jbúatal fylkisins árið 1991 var 225,211, en er nú orðið um J 500,990, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiti 4 og haíra og bygg Iramleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum J hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. ! Winnipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 4 150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir J Winnipegborgar árið 1901 voru $26,405,770, en árið 1908 voru 4 þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. 4 Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í einu orði sagt, eru í jj fremsta flokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja 4 um fylkið, fullgerðar og í smíSum, og með miðstöðvar í Win- t nipeg. I fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur ai' fullgerðum J járnbrautum. 4 Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum t framförum en nokkurt annað land í heimi, og er þess vegna á- í kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af því þetta fylki býður 4 beztan arð ai vinnu og fjáríleggi. 4 Skrifið eftir upplýsingum til : — t JOS. HARTNKY, 77 York Street, Toronto, Ont. 4 JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. 4 A. A. C. I/aRIVIERK, 22 Alliance Bldg., Montreal, Quebec. * J. F. TENNANT, Gretna, Mauitoba. j J. J GOLIIEN, 4 Deputy Minister a£ Agriculture and Imtnigration, Winnipeg. á--------------------------------------------------------- * í * 4 * * 4 4 í # \ r á FORI, AG A LKIKURINN 357 “Einmitt”. , “Hvað átti hann saman við Sterner að sældæ?” “Hann var kennari Sterners, þegar hann var barn, o,g átti hedma lí ÓSinsvíkurkofainum hjá móður sinni”. "það er hann”, tautaði barúninn, “það er án •efa hann’’. “Hvað ertu að seg.ja, babbi?” “Ekkert. ...... Ein hvernig lítur hann út, þessi Sberner ?” “Haíin er ákaflega líkur tilvonandi mági mínum, Stjernekrans greifa, enda þótt andlit hans sé ekki eins horað. Mig undrar alls ekki, þó Steroer reynd- ist að vera hálfbróðdr greifans, enda veit enginn niedtt um faðerni hans, en minningu móður sinnar geymir hann seim belgidóm”. “þietta nœgir, Gieorg.. Nú máttu fara, ég vil ekki tefja þig lengur. Góða nótt”. Georg hiieigSi sig o>g fór. . 'Barúniinn var aftur einsamall. “Mórditz St'erner”, sagði hann við s.jálfan sig, “já nú rnan éig það, hann hét það, drengurinn, sem b.jarg- aði ísaibellu, þegar hún datt í ána og misti 'bannsett h'álsskrautið, sem Leikritið er nefnt eftir. Móritz Sterner. það er sami drengurinn, sem settist ofan á vagnínn hjá mér fyrir mörgum árum, á móts við dysinai yfir syni míntim, sem myrtur var, og sá sami, sem kom að I/iljttcL'al tiL að sel.ja tebollana nokkrtt síðar..... Nú ma.n ég þaö, að hann mintist á það, að hafa bjargað IsabelLu, og að ég battð honttm pen- inga í staðinin, sem hann með driembiLegri fyrlriitn- ingu alþakkaði. Hann ætlar nú að hefna ranglætis iþess, sem hann .áLítur sér hafi verið sýnt. —. Rn hvar hefir hann kvnst. æfisögu minni ?” “Ég hata þennan þorpara ; en jafnframt verð ég 356 SÖGUSAFN HRIMSKRINGI.U “Georg, veiztu hver hefir samið leikritið, sem sýnt var í kveld?>’ “það veit allur ma.nnheimttr, að tindanteknum þér, ‘ sem fórst úr leikhúsinu áðttr en leiktirinn var búdnn”. ‘i Hvað heitir liann ?” sptirði harúninn ákafur. “Hann er tiinn af kunningjum míntim frá Uppsöl- um, ungur, drattmlyndur meistari, Sterner að nafni”. “Sterner”, endurtók barúninn. “Hvar hefi ég heyrt það nafn áðtir?” “það veit éig ekki, því ég man ekki eftir að hafa minst á hann við þig. En hvers vegna crtu að lnigsa um þettai? þér finst þó líklega ekki, að leik- urinn snerti þig ? " “'Ó”, svaraði barúininn og ypti öxlum, ‘ en hvern- ig þú talar. Hvað koma Jaikrit heimsins mér við sérstakLega ? F.n það voru nokkrir þættir í þessum Leik, sem mintu iniig á atvik, sem ■ áttu sér stað, þagar ég var ungur, en af þvíi það er leyndarmál, sem ekki er mín eign, má ég ekiki1 segja þér þaö. — þú sagðir, að höfundurinn hétd Sterner?” “ Já”. “þekkir þú skírnarnafn hans?”. “Já, hann heitir Móritz”. “Móritz Sterner”, tautaði barúninn við sjálfan sig, “'ég er sannfærSur um, að óg hefi- heyrt Kað nafn áður, — en nær og hvar. — Æltli það geti verið — nei, það er ómögulegt, — hann var bóndastrákur”. “Hve gamall er þessi Sterner.?” spurði harúninn hátt. “Ég held hann sé tuttugu og þriggja ára”. “Á hvern hátt kyntist þú honiim í Uppsölumi?” “Eg var með bréf til hans frá sóknarprestinum okkar — honum, þessum einkiennilega sérvitring, þú þekkir hann". “Bergholm prest”, sagði barúninn fljótlega. FORI.AGALKIKURINN 355 “þegiöu ! ” orgaði faðir hans, og gekk til sonar síns með hnefann reiddan tfl höggs, “eða ég mer þig í sundur”. Georg stóð upp róleg.ur og sagði kuldalega : “þú hagar þér.eins ... eins og barúninn, sem þú sást í leiknum í kvöld. LeikurLnn hefir haft áhrif á þig, og þú ætlar að endurtaka hann hér í þínum eig- in herbergjum. þú leiikur alveg aðdáanlega, en ég vil ekki vera fórnarlambið þitt, ....Vertu sælL á meðan”. Ha.nn sneri sér við til að fara. “Vertu kyr, Georg”, kallaði harúninn, sem varð eins og heltekinn af orðum sonar síns. “Vertu kyr, ég þarf að tala við þig”. “Hamingjan góða, ég'held þú ætlir að berja mig” “Nei, nei, seztu og vertu rólegur. það var augnabliks yfirsjón. Kn þú umgengst mig Líka sem EéLaga þinn, en ekkt föður, það verSurðu að viðtir- kenna". “Ó, hvaða barnaskapur er þetta. þú hefir ávait áður v.eriÖ svo frjálslyndur, og frá því augnabLiki, er þú fyrir nokkrum árum lékst imér sæti meðal ,nán- ustu vdna þitina — þú manst eftir kveldinu, þegar þú gafst mér hana Colestinu fögru — hefi ég vanið mig á, að skoöa þig sem viðkvæman föður ; og nú ert þú jain óSur og tígrisdýr. Svei, svei.; Ert þú heimsmaður ?” “Nóg er komið, Gieorg”, sagði barúninn, sem fölnaði bæði af ilsku og sneypti. “Við sktilum ekki tala mieira um þetta. þaö er alt annað, sem ég ætlaði 'aS tala við þig um”. “Jœja, láttu það þá koma, éig þarf að flýta mér. Ivg æitla1 að borða kveldverð hjá Heletni, og hefi boð- ið þangað nokkrum af vinum mínum. Hvað vdltu mér eiginlega?” 354 SÖGUSAFN HRIMSKRINGLU “Ég verð að yflrgiefa Stokkhólm. Ég vil ekki vera ,hér á meðan þessd leikur er sýndur. Eg fer”. Á þessu augnahliki nam vagn staðar niðri í garöinum. Barúninn kipti í bjö 1 lustrenginn. AS nokkrutn mínútum liðnum, þagar óþolintnæði barúnsins var komin á sitt huesta stig, kom þjónn inn, sem fór undiredns aö skjálfa, þegar haJin sá þrumuskýin áf enni húsbónda síns. “því kemuröu ekkii, þegar ég hring.i, þrællinW þinn?” hró]xiði barúninn, og gékk á móti þjóninutn með kreptitn hnefann. þjónninn stamaðd nt úr sér afsökun. “Hlauptu ofan og segðu svni mínttm að koma. hingað ttpp. Flg vdl tala við hivnn”, sagði barúnitm. þjónninn hraðaiði sér ofan samkvæmt skipun hús- bóndanvs, og þóttist heppinn að sleppa. Skömmu síðar kom Georg, leiöur vfir því, aS vera tiifinn aftur. Ilann gekk hiklaust inn í her- bergi föðtir síns, með hattinn á höfðinu og vindil upp í sér, settist svo kæruleysislega á legubekk og saigði : 'lílvaö viiltu, pabbi ? Segðti það strax, ég þarf að fiýtii mér”. Að sönnu yar nú barúninti vanur við ósvífni son- ar síns, og haíSi um langatt títna fremur umgengist haUn sem félagshróSir., heldttr en sem faðir, en á þesstt augttiabliki var hann 6ekki eftirgefanlegur, og þurfti þess utan etnhvern til að láta reiði sína bdtna á í þann svipdnn. “Burt með hattinn og drepttt í i'indHnttm, þræll”, sagði barúninn ofsareiður. “Mtindu ’ það, að þú ert í mínu herbergi”. “0, minn kæri”, sagðd Georg kærulaust og, tók ofan hattitin, “hver skrattinn gengur að þér ? Eg held að þú sért reiður’L

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.