Heimskringla - 11.08.1910, Síða 1

Heimskringla - 11.08.1910, Síða 1
XXIV. ÁK WINNIPEG, MANiTOBA, FIMTUDAGINN, 11 ÁGÍTáT 1910 NR. 45 GOTT 0G TRAUST REIÐHJÓL Þar? hver s/< að hafa, sem r tekur þátt f kapp hjólreiðum. Eg lieti nú á boðstólum hin tiaustustu rg beztu “ racing ” reiðhjól, sem til eru búm f Canada tRANTFQRD OG BLUE FLYER Landar, sem taka œtla |>átt f kapp hjól- reiðum eða á s '■ r s t ö k um langferðum geta fengið sér- stók vildarkjör hjá mArá þessum ágæta reiðhjólum,sem eru traust og endingargóðen þð létt og lipur. West End Bicycle Shop Jón ThorsteÍnsMon, eigandi 475—477 Portage Avenue. TALSÍMI: SHERB. 23o8 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — William J. Gaynor, borgar- stjóri í New York, var skotiun og hættulega særður sl. þriðjudag, af fyrrum undirmanni sínum, sem hann hafði s\iít stööu. Borgar- stjórinn var albúinn til Evrópa- farar og kominn um borð á “Kais- er Wilhelm”, þegar á hann var skotið. Devi Gavnor hafa Demó- kratar þar á bak að sjá einum af þedrra mætustu mönnum. — Alexandra, ekkja hins iaiaa Bretakonungs, ætlar bráðlcga aö yfirgefa England fyrir f.ilt og alt, og búa í höll sinni í Kaupuiiinna- höfn. — Kóleran geysar stöðugt á Rússlandi og breiðist óðfluga út. 1 St. Pctursborg, höfuðstaö rikis- isins, hefir hún nú náð fótfestu, og í síðustu viku komu þar fyrir um þúsund sjúkdómstilfelli og um 300 dóu. — Alls er talið að um 17 þús- und manns hafi dáið á þessum tveggja már.aðatíma, sem plágan hefir ge}-sað þar í landi. — Grand Trunk Paciflc verkfall- inu er nú lokið. Iíafa hvoru- tveggju málsaðilar slakað til og farið milliveginn. pannig fá verk- falfsmenn allir vinnu sína aftur, neina þeir, sem sannir verða að sök um einhver oíbeldisverk eða skemdir á eignum íéligsins. Eauna hækkun þá, sem þeir fóru fram á, fá þedr sumpart strax, en hitt J. jan. 1912. Tapa verkfallsmenn eft- irlaunastyrknum, sem þeir höfðu unnið sér, — því þeir verða allir að byrja starlið aftur sem nýjir menn. — Verkfallið stóð yfir í 2 vikur og einn dag, og kostaði bæði félagið og verkfallsmennina svo hundruðum þúsunda dcllara skifti. J>eim ráðherrunum Mack,en7.ie King Cg Sir Frederick Borden er þakk- að, að samningar komust |i. — Borgarstríð virðist nú óum- flýjanlegt á Spáni. Er það aðskiln- aður ríkis og kirkju, sem öllu hef- ir hleypt í bál o.g hrand. Ganga klerkar berserksgang og æsa lvð- inn gegn stjórninni, og hafa upp- þot oröið all-víð. Einnig eru þeir, sem Karlungum fvlg.ia að mál- um og hyggjast að koma konungs- efni þeirra Don Taime til valda, r’eiðubúnir að grípa til vopna og gera bandalag við klerkana, ef kirkjan vdll stvðja Don Tamie. — Sjálfur hefir Alfons konungur vfir- gefið Spán, og einnig drotuing hans, og eru ]>au nú á Englandi, til að sjá hverju framvindur og leita ráða. — Tvö hundruð manns druktt- itðu á miðvikudaginn var á Amttr ánni á Rússlandd. Voru það smá- bátar, sem hvolfdust í ofsaveöri, er geysaði þaitn dag og olli á þann hátt þessu hörmungaslysi. — Fjölskylda ein, er bjó í Son- oma County í Californíu, fanst mvrt sl. fimtudag og líkin í eld- stónni í eldhúsinu. Er japanskur matreiðslumaður, er vann þar, grunaður um morðin, en hann er horfinn eitthvað út í buskann. Nú hafa njósnarar verið sendir í allar áttir að leita hans. Jtað vortt hjón og sonur þeirra, er mvrt voru. ■— Heimspekingur einn, erJ Laus-' e.ggler hét, v,ar á ferð ttm Alpa- fjöllin með einum - af kunningjum sinum, og varð svo tippgefiir.t, að hann mátti sig ekki hrevfa. Kttnn- ingi hans fór þá aö leita hjálpar, en er hann kom ítokkru síðar með hóp maitna, fanu hann Latisegger örendan undir 18 þumlunga far.n- breiðti ; hafði hieimspekingurinn ekki haft rænu á, að forða sér úr fönninnd og -kafnað. — Svertingi einn, Henrv Gentrv, frá Dallas, Tex., var nýskeð-hrend- ur á báli af skrílnum, vegna þess hann brauzt inn í herbersri livítrar stúlku að næturlagi, og skaut lög- regluþjón, sem hljóð stúlkunnar kölluðu til'hjálpar. — Strathcona lávarður og Tligli Commissioner of Canada, varð nýræöur sl., latigardag. Vann hami þann dag á skrifstofu sinni, sem ekkert væri um að. vera, en fjöldi beillaóska barst gamla manniijum víðsvegar að, frá stórmerkum mönnum. — “]>að eru sjötíu ár síðan ég fór til Canada”, sagði lá- varðurinn, “og að miusta kosti er ég gamall Canada-búi, ef ekki wim- 'all maðttr, og það er það, sem mér er kært að minnast”. UHFRAM ALT HREIN AÐSKILNING. STJOHN SASKATCHEWAN FYLKIS. landbúnaðar RÁÐANEYTIÐ. MJOLRURBUA DELLDIN1 Voítorð frá stjórnar-rjóiria- búmað Lloydminstýr,Sask. 18 maf 1910. Eg liefi notað oir reynt MAGNET skilvinduna f átta ár og fundið liana góð- an skiljara og trausta vél. AÐAL IvOSTIR HENN- AR ERU: Auðveld hreinsun Breyting á framleiðslu krafti f sömu umgjörð—úr 400 í 1100 pund á klukku- tfmanum. En umfrain ait lirein aðskilning. Bft* J. J. McDONALD Sórfræöir.gur stjórnarinuar THE PETRIE MFG. C0., LIMITED WINNleEQ, MAN. ÚTIBÚ : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Que., Vau- couver, B.C., Resrina, Sask,, Victoria, B.C., IJamilton, Ont. — Iloldsveikin, sem til þessa hefir verið talin. ólæknandi og medra böli hefir ollað en fiestir aðrir sjúkdómar, getur jiú læknast. ; l.'æknarnir Br nkerhoff og Currv, j áeamt berra T. Hallman, allir frá i Honolulu, þvkjast hafa fundið ó- j brigðult lælnislvf við þessari voða ]>lágu, og,re}iist slikt santileikur, getur fátt orðið kærkomnara fvrir íslendúi u en læknun holdsveikinn- ar, ,því rnarga hefir hún lagt í gröf á ættlandi voru. — Við nýafstaðnar forsetakosn- ingar í Mexico hlaut Diaz, ,hinn ©ndurkosni forseti, 18,829 aitkvæði, en mótstöðumaður hans, Fran- cisco Madero, að einsi 221 atkvæði. Er þebta i ,tiunda sinni, sem Diaz er endurkosinn. — Gull hefir fundist nálægt Pas Mission, Sask., og hafa þegar 40 námalóðir verið teknar. Gullið fanst í árfarvegi, og er sagt að tvö þúsund punda af sandiaum hafi inni að halda 50 dollara virði af gulli. T-Cn örðugt mun vera að ná í guUið, því samgöngur á hessu svæði eru hinar verstu, mest fen og forræð, og er hætt við, að kostnaðurinn verði meiri en gull- ftindinum nemur. — Forseti rússneska þingsins, Aliexauder Guchkoff, hefir orðið að leggja forsetiaitignina niður, til að fara í fangelsi og úttaka mánaðar- fangelsksvist fvrir það, að hann háði hólmgöngu við Uvaroff greifa, einn af aðal-mótstöðumöun um sínum í Dúmunni. Særðist greifinn l tillega, en forsetann sak- aði hvergi, e,n það var hann, sem var wpphafsmaður hólmgöngunnar og þessiviegna varð hann að skifta þingsalnum fvrir fangaklefa. — Óveður mikið geysaði ttm Austurfylkin sl. fimtudag og olli stórtjóni. Sérstaklega urðu íbúar hinnar ibrunnu Camphellton borgar í New 'Brtinswick fyrir hrakning- ttm, því tjöld ertt eintt skvlin, sem þeir hafa. — Fimm hundruð ■ rússneskir her- foringjar, undir og yfirmenn, hafa verið tekitir fastir fyrirvstórkost- leg fjársvik. Höfðu þeir dregið tindir sig stórfé vaf stvrk þeim, sem ganga átti til matar og fatakaupa handa liösmönnunum. Létti þeir liðsmennina gangia i fatagörmum og haira jlt og ónógt ,fæði. Skifta fjársvik þessi svo miljónum dollara - cmur og hafa ollað hneyksli mi’ lu, ekki sízt fyrir Ktð, að marg ir i háttstandandi hershöfðingjar eru við þatt riðin. — Meðal annars, sem Ahdtil II.m;d, fvrverandi Tyrkjasoldán, lct eftir sig, þcgar hann fór frá völdttm, vortt hvorki tneira né minna en 740 eiginkonur og hjá- konur, sem Tyrkj istjórn hefir 'orð- ið a<5 ala önn fyrir. Á þingtnu kom það til timræöu, að reyna að giftá eitthvað af hóp þessttm, eða gefa }>iær í önntir kvennahúr og linn t útgjöldunum, sem af viðhaidi þeirra leiðir ; en mieirihluta þings- ins þótti ósæmandi og á móti trú- arbrögðuntim, að konttr hær, sem soldáninum höfðu tilheyrt yrði látttar njóta hvlli annara. Er því ákveðið, að þessar 746 konur .lifi á ríkiskostnað til ársins 1920, hvað sem lengra verður. — L'">greglustjórinn í Rómaborg, sem Cæsar Ballenti hét, íramdi sják'smorð í brjálsemisæði á mánu- daginn var. Tlann var frægur fyrir ótrauða framgöngu gegn Svart- handarmönnttm, og hafði haun dregið fjölda þeirra fyrir dómstól- ana. Ognattir þeirra og sííeld líis- hætta ofltt því, aö hann írair'df sjálfsmorð. — þrettán manns fórust og tolf meiddust til muna í járnhrautar- slysi skamt frá Ignacio í Califoru- íu sl. mánudag. — 1 Nicaragua uppreistinni veit- ir nú uppreistarmöhnum betur með hverjum degi. A mánudaginn var unnu þeir borgina Sannibaldo af stjórnarmönnum, eftir harða árás og mannfall mikið af stjórnar'nen- um. Einnig er borgin San J oze, sem er eiti af aðalherstöðt'inu stjórnarhcrsins, mjög ! nauðlega stödd, og talið vist, að hún muni falla í liendur uppreistarntauna vonum hráðar. — Japanar eru i þann veginn að koma sér upp herflota í loftinu. Tlafa þeir sent marga af liðsfor- inigjttm sdnum til Evróp'U og Ame- [ríku í þeim tilgangi, að læra að stjórna b.eði loftskipum og flttg- vélttm. — Barnamorð ertt farin að tíðk- j ast í Toronto. liru hað óskilgotin jhörn, setn tekin eru til fósturs af fólki, sem he.imtar vissa fjárupp- | hæð í eitt skifti fvrir öll ifyrir upp- jeldii harttsins eða barnanna, og I styttir þeitn svo stundir á einu , eða ann.in hátt, — og er slíkt gróðaveg.ttr, þótt fúlmannlegur sé. — Fyrir skömmu var ekkja ein, Mrs. Tttrrill að na.fni, dæmd í 18 ára fangelsisvist fvrir að kæfa tvö r.f fósturbörnum sfmtm, og ttú ný- skeð hafa hjón að nafni Dttmas, jv.erið tekin föst, ásökuð um, að hafa svelt til dauöa titi-o'barn, sem þeim var trúað fvrir. — Öllu djöf- uflegri glæpi en að myrða ómálga- ! börn til fjár, er vart httgsandi, og ættu lögin ekki að fara mjttkttm höndum ttm slíkt hvski. — A Rússlandi fara barnasjálfs- m,>rð stöðugt i vöxt, er svo taliö, að 436 börn hafi fratnið sjálfstuorð ’á sl. ári. Eru það mest skólahörn, setn fnetnfa sjálfsmorð, og léttt flest eftir sig bréf, se.m skýrðtt frá, hvaða ástæðu þatt stvttu sér ald- r.r. Flest gerðtt það vegna þess þatt vortt vattheil, mi>rg vegna þess að skólaprófr.t gengtt ekki þeim að jóskum, og eittnig mörg fvrir illar ; lieimiliskringtimstæður. — Yfirvöld iu standa ráðþrota og geta ekVert að gert. — Kona ein frá Antioeh i Cali- , forniw, Mrs. Jos. Mello að nafni, j drekti 4 börnttm sínttm í haðkeri og að því loknu gaf si.g á vald lög- regltur.ii. Elzta foarniö var aö eins fjogra ára að aldri. Haldið er, að |hún hafi framið glæp þennan í brjálsemisæði. — Grænland á nú að fá frjáls- legt stjórnarfyrirkomtilaig. Hafa Danir samþvkkt lög þess efnis, að , Grænland skuli fá ráðgefandi þing (<g ■ tvo umsjónarmeiin til meðráða — Yerða Eskimóarnir eftir því á svipuðu réttarstigi og ísland fvrir 1874. Itali einn, Louis Restelli að nafni, kaupmaðttr í bœnitm Gran- j ite, Mass., skaut til dattðs móður j sína og '.támiieiganda einn, sem j Ilenrv Hardwick hét, og særði ! bróðttr sinn og tvo aðra hættu- jlega. Að þesstt ódáðaverki ttnnu, I hljóp hann á b'tirt og hefir ekki fundist síðan. — Etatsráð Ferslev, einn af kunnustu blaöaeigendum Dana, er nýd'áinn. Eitt af blöðum hans var National Tidende, aðal hægri- mattna málgagnið í Kattpmantta- höfn. íslendingadagurinn. Tlin tuttugasta og fvrsta þjóð- j minningarhátíð íslendinga í Winni- j peg var haldin sem til stóð í Elm 'park! þriðjudaginn 2. ágúst, og sótti ltana fjölmenni mikið, svo aldrei mun fleira hafa verið á Is- I lendingiadegi hér. Um morguninn var loft þunghú- . ið og útlit fyrir rigningu og lítinn j skúr gerði laust fyrir hádegi, en i eftir hann birti til og bjuggust menn við góöum degi og svo varð i þar til um kl. 7 ttm kveldtð að helLirigning kom og spilti gleði manna. Stóð 10 mílna kapphlattp- ið yfir, þegar rigna tók, og var ; þvi haldið áfram, ]>rátt fyrir aö re.'/ivið gerði hlaupendum óbægð mill'i. En hjólr.eiðunum varð að liresta, og voru þa>r haldnar í Riv- er Park á miðvikudagskveldið. Skemtanir allar fóru vel fram, sérstaklega voru ræöurnar góðar, .og eins kvæðin, og sömuleiðis jskemti hornleikendaflokkurinn ís- lenzki mönnum hið hezta meö spili sínu. Má segja, og það með sanni, að MLndin hafi gert sitt ýtrasta til að gera hátíöina sem bezt úr 'garði, og að henni hafi tekist það. Vegna rúmleysis í þessu blaði, tgetum vér ekki birt ræðurnar eða ikvaeðin, ett það mun síðar gert, en hér fer á eftir listi yfir verðlaunin, sein ve.itt vcru fyrir íþróttirnar á hátíðinni. II1 a u p. Stúlkur 9—12 ára : 1. verðl. Guðrún Jónsdóttir. 2. “ Clara Thordarson. ■/ OGILVIE*! Royal Household Flour Til Brauð og K ö k u Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN I WINNIPEG. —L ATIÐ HEIM A- IÐNAÐ SITJA FYRIR viðskiftum yðar. “ Hansína Hjaltalin. “ Hólmifríður Byron. Rrengir 9—12 ára : verðl. Stanley Johnson. “ Öli Freeman. “ O'li Júltus. “ Kristján Friðriksson. Stúlkur 12—16 ára : verðl. Magdal. Johnson. “ Kristín Byrcn. 1,1 JJlise J ohnson. “ Gabríella Thordarson. Drengir 12—16 ára : verðl. ólaftir Björnsson. “ B. Baldwin. “ Jóhannes Ölson. “ Robert Helgason. Ógiftar stúlkur : verðl. I,.ena Hannesson. “ Minnie Johnson. “ Sigrún Stefánsson. Ogiftir menn : verðl. T. Baldvvin. “ B. Baldwin. “ E-inar Johnson. Giftar kottur : verðl. Mrs. Tillw Pétursson. “ Mrs. Gocxlrich. “ Mrs. D. Anderson. Kvæntir menn : verðl. Egill Stefánsson. “ Victor Anderson. “ G. Rttnólfsson. Konttr 50 ára og eldri : verðl. Mrs. Anna Eiríksson. “ IMrs. M. Byron. “ Mrs. G. Jochumsson. Karlmenn 50 ára og eldri : verðl. Magnús Jónsson. \ “ II. Olson. “ Teitur Sigurðsson. \ S t ö k k. Landstökk, hlaupa til : verðl. J. Baldwin. “ Einar Johnson. , “ I?. Baldwin,. Ilástökk, hlattpa til : og 2. verðl. Ag. Blöndal og B. Baldwin. verðl.1G. Jóhannsson. Stökk, jafníætis : verðl. Agúst Blöndal. “ vEinar Jchnson.' “ B. Baldwin. K a p p h 1 a u p, 10 mílttr : 1. vtrðl. Guðjón Hallsson. 2. “ F. O. Anderson. 3. “ J. Inigjaldssoni., K a p p h 1 a tt p, 1 míla : 1. verðl. Einar Johnson. 2. “ L. Sitmarliðason. 3. “ P.,Anderson. Þ r i g g j a-f ó t a h 1 a tt p : 1. verðl. J. og B. Baldwin. 2. “ V. Anderson og E. Stef- ánsson. 3. “ A. Blöndal og E. John- son. Barna sý n i n g : 1. verðl. ITérman J. Johttson (for- eldarar : Mr. og Mrs. Árni Jöhttson). 2. veri'l. A. L. Johnson (Foreldr- ar : Mr. og Mrs. Alex. Tohn- son. 3. veröl. Elín Johttson (Foreldr- ar : Mr. og Mrs. Kristinn Johnson. 4. verðl. Nanna Anderson (For- eldrar : Mr. og Mrs. Pétur Anderson). K a p p s u u d. 1. verðl. (silfurbikar) G.H.Gillis. 2. “ Brynjólfur Sveinsson. 3. “ K. J. Halldórsson. II j ó 1 r e i ð a r, 1 míla : 1. verðl. Thorsteinn Goodman. 2., “ II. Goodman. 3. “ Sig. Thorsteinsson. Hjólreiðar, 3 mílur. 1. verðl. Thorsteinn Goodman. 2. “ H. Goodman. ,3. “ Sig. Thorsteinsson. II j ó 1 r e i ð a r , 5 mílur : 1. verðl. Thorsteinn Goodman. 3. “ H. Goodman. 3. “ Sig. Thorsteinsson. 4. “ Sam. Gilles. Islenzkar glímur: 1. verðl. Tón Árnason. 2. “ F.inar Abrahamsson. 3. “ Gísli Benson. 4. “ Sig. Stephensen. Aflrattn á kaðli, á milli kvæntra og ókvæntra manna. Báðar hliðar dæmdust jafnar. D a n s. Valz, að eins fvrir Islendinga. 1. verðl. Miss N. Goodman. 2. “ Mrs. S. A. Johnson. 3. “ Miss Finsson. 4; “ Mrs. M. Goodman. Valz, fvrir alla : Verðlaun—Mrs. P. Bowrey. # * * Sem sjás má af lista þessum, hefir B. Baldwin unnið flest verð- lattn, hefir 7 vinrringa, en næstir honum koma Ágúst Blöndal og J. Baldwin, með 5 hvor. Thorsteinni' Goodman vann fyrstu verðlattn vi5 allar hjólresiðarnar, og er slíkt vel að verið. Starfaðu þannig á meðan þú ert ttngttr, að þú hafir huggun af að minnast þess, þegar þú ert orðinn gamall. ”EIV1PIRE” VEGGJA TLASTl'R kostar ef til vill ðgn tneira en liinar verri tegundir, —en ber- ið satnan afleiðingarnar. Vér bvmm til : “Etnpire” >Vood Fibre Plaster “Einpire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Flaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér nS sendn £ yður bœkling vorn • BÚIÐ TIL EINUNGIS HJÁ IYIANITOBA GYPSUIYl CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I VVinnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.