Heimskringla - 11.08.1910, Blaðsíða 5

Heimskringla - 11.08.1910, Blaðsíða 5
HEIMSKBIKGLA WINNIPEG, 11. AGÚST 1910. &U 5 JINS og áöur hefir veriö sagt frá í Heimskringlu, andaöist M A G N Ú S BRYNJÓLF SSON, ríkis lögsóknari fyrir Pembina County, aö heimili sínu í Cava- lier. Pembina County, North Dakota, þann 16. dag júlímánaö- ar þessa árs. Hann dó af hjarta- slagi, eftir aö eins ácta klukku- stunda sjúkleika. Magnus Brynjólfsson v a r fæddur aö Skeggstööum í Svart- árdal í Húnavatnssýslu á Islandi, þann 28. dag maímánaöar 1866. Foreldrar hans, Brynjólfur Brynj- ólfsson Magnússonar og Þórunn Ólafsdóttir Björnssonar, bjuggu fyrst aö P'orsæludal i Vatnsdal í Húnavatnssýslu um 9 ára skeiö, þar eftir aö Skeggstööum um önnur 9 ár. Áriö 1874 fluttist Magnús — ásamt fleiri systkinum — meö þeim til Ameríku ; lentu þau í Quebec í septembermánuöi. Veturinn fyrsta dvöldu þau i Kin- mount í Ontario. Voriö næsta (1875) fluttu þau til Halifax County, í Nova Scotia; þar dvöldu þau 6 ár. Þaöan fluttust þau í ágústmánuöi 1881 til Duluth í Minnesota, en næsta vor til Pem- bina County í Noröur Dakota; þar námu þau land 4 mílur suð- vestur frá Hallson pósthúsi. Magnús fylgdist meö foreldrum sínum og veitti þeim þá aöstoð, sem hann mátti, þar til um áramótin 1886—7, aö hann fór til George H. Maguire, lögfræö- ings í Pembina; hjá honum las hann lög í 3 mánuöi. Sumariö 1887 var hann skipaður aöstoöar- réttarskrifari fyrir Pembina Coun ty; þeim starfa hélt hann um 3 ár. Þann tíma las hann lög í frístundum af miklu kappi. Laga- próf tók hann hjá dómara Charles F.Templeton þann 9. dag sept- bermánaöar 1889. Var hann (að því sem ég bezt veit) fyrstur ís- -lendingur, sem tók lagapróf hér fyrir vestan haf. Haustið 1890 byrjaöi hann í félagi viö Daníel J. Laxdal (sem tók lagapróf litlu síöar en Magn- ús) starf sitt sem máiaflutningS' maöur í Cavalier ; voru þeir fyrstir málaflutningsmenn í þeim bæ. Eftir 3 ár skildu þeir Daníel félagsskap og hafa þeir starfaö sinn í hvoru lagi síöan. í septembermánuði 1898 gekk Magnús að eiga ungfrú Sigríöi Magnúsdóttur Halldórssonar. Þau hjón eignuðust 4 börn, sem öll dóu nýfædd. Haustiö 1902 var Magnús kos inn ríkislögsóknari fyrir Pembina County; hefir hann þrisvar veriö endurkosinn og þamnig haldiö embættinu samfleytt í 8 ár; hefir enginn haldiö því embætti jafn- lengi; má af því marka, hverjar vinsældir hans voru, þar sem hann sótti um embættiö un-dir inerkjum þess flokks, sem var svo hundr- uöum skifti í ininnihluta í Pem- bina County. Ennfremur var hann kosinn fyrstur borgarstjóri í Cavalier, og þélt hann því em- bætti um 2 ár. Auk þess tók hann ætíö mikinn og leiöandi þátt í stjórnmálum og var fylgjandi skoöunum Demókrata. Magnús BRYNjÓLFSSON var mik- ill maöur á velli og fríöur sýnum, 5 fet og IO þumlungar á hæö, gildur og þrekvaxinn, ljós á hár, meö grá augu, sem gátu tekiö ó- tal myndbreytingum. Hann sté þungt til jarðar og sveiflaði herö- unum lítiö eitt viö hvert fótmál. Málrómurinn var fullkominn og skýr. I æsku var hann rólyndur, góö- lyndur og stiltur og geröi ekki misklíð út af smámunum. Samt bar snemma á því, aö hann vildi ekki láta hlut sinn, ef honum fanst á nokkru vernlegu standa, sérstaklega ef honum fanst rétt- indum sínum, eöa annara, hallaö. Einnig kom þaö snemma í Ijós, hversu framgjarn hann var, því hann var enn ungur, þegar hann hneigöist til aö taka aö sér for- mensku ogstjórn, í hverjuin þeim flokki, sem hann var staddur þaö eöa þaö skiftiö. Þaö var hon- um ósjálfrátt, aö skoöa sjálfan sig sem talsmann og verndara allra þeirra manna, sem hann var í flokki meö, beittist hann því ó- trauður fyrir öll þeirra vanda- og nauösynja-mál. Ekki vil ég neita því aö honum fundust réttindi mannanna, sem voru f flokknurn hans, ögn hærri, en réttindi nokk- ura annara manna. Þó undarlegt megi virðast, þá vissi ég ekki til, I Magnús Brynjólfsson aö n©kkur tæki illa upp þessa stjórnsemi hans, en þaö hygg ég hafi komið af því, aö menn fundu hag sínum betur borgiö fyrir þessa hlutsemi hans. Tilhneigingin til aö stjórna fór vaxandi meö aldrinum, enda vönd- ust menn á. aö leita til hans með úrræöi og framkvæmdir, jafnvel þar, sem lítils þurfti viö, hvaö þá | hann ók vagni sínum fram ef um stórræöi var aö tefla; endajvildi ógjama sneiöa úr vegi. Hann eftirskildi talsveröa fjár- elskaöi félagsskap, ef hlé varö á störfum. Hann átti fjölda vina, sem hann elskaði og sem elskuöu hanr; svo og kannske nokkra bitra fjandmenn, því staöa hans og skaplyndi gátu varla annaö en gert þaö að verkum, aö ein- hverjum líkaöi miður, þar sem og var hann fús og skjótur til aö ganga undir vandkvæöi inanna, stór og smá, þó þau væru langt fyrir utan verkahring hans, sem málaflutningsmanns, því hænn var allra manna hjálpsamastur. Þegair hann byrjaöi á inála- flutningi, má nærri geta, aö jþekk- ing hans á lögum, hafi veráö af skornum skamti — þó hanm nú um mörg ár hafi staöiö meö þeim allra fremstu í þeirri grein. Samt læröu naenn þegar í byrjun að bera traust til hans og álíta þvi máli vel borgiö, sem hann fór meö. Stundum hefi ég reynt, aö gera rnér Ijóst, hver hafi veriö sterkasti þátturinn i eiginleikum hans, og hefi ég ætíö komist aö þeirri niöurstööu, aö metnaöwr- inn, kappgirnin, sjálfstraustáö (enskan kallar þaö “pride”), sem hann var svo auöugur af, hafi veriö það. Slíkur metnaöur, sem hann haföi, varö öörum hæfileik- um hans knúningsafl, svipaö og gufan er vélinni, sem setur allan hjólagrúann í hreyfingu, þá henni er hleypt í vélina. Mótstaöan var honum aflgjafi, eftir því sem hún var hlíföarlausari uxu kraftar hans. Þaö mátti segja, aö hann stækkaöi viö hvert áhLup; hann fann til þess, að það var ekki honum samboöið, aö æörast eða gefast upp, þó viö ofurefli væri aö etja, enda var hann aldrei svikinn á því trausti, sein hann bar til sjálfs sín. Næst voru skýrar og traustar gáfur, sem geröu honum mögu- legt, aö hafa handbært þaö sem hann kunni og nota það, á rétt- um tíma og á réttan hátt. Þar viö bættist ótakmörkuð trú- menska, næstum því smásmugleg vandvirkni, áhrifamikil mælska og óbilandi starfsþrek. Fátt lét hann hindra sig frá því, sem hann haföi ráöiö aö framkvæma; hann feröaöist jafnt nætur sem daga, og í öllum veörum. Enginn skildi samt halda, aö hann hafi veriö þræll starfa sinna; þvert á móti var hann gleðimaöur mikill, sem muni, þó var fjársöfnun langt frá aö vera hanssterka hli*, því hann var allra manna örastur á íé sitt og vissi sjaldan önnur hendin, hvaö hin geröi. Þrátt fyrir fjölda góöra kosta, haföi hann nokkra smágalla; stundum fanst mér það eitt af göllum hans, hversn vin- fastur hann var, — þaö var á stundum eins og mér findist rétt- hann hinu síðasta kalli, eins og hann hafði gegnt öllum öörum störfum í lífinu, meö hugprýöi og ró;— hiö mikla og góöa hjarta hætti að slá ogfölvi dauöansfærö- ist yflr andlit hans. Þannig dó Magnús Brynjólfsson fáum mín- útum eftir hádegi, á hádegi æfi sinnar, inuilegar og dýpra harm- aöur af alþýön manna en nokkur annar, sem frá hefir falliö í hinu tiltölulega unga Pembina County, “ fagur í lífi, en tígulegastur í dauða ”,— svo komst maður aö orði, sem sá hann í kistunni. Aö morgni þess 19. júlí var bjart veður og svalandi vindblær frá norðvestri; þi dreif fjölda fólks inn til Cavalier úr öllutn noröaustur hluta Noröur Dakota, og nokkiir komu frá Winnipeg til aö vera viðstaddir járöarförina. — Aö aflíðandi hádegl var líkiö vísin fella vogina niöur þegar hljóB1 flutt { samkomuhús bæj- Vtnir hnnc Qttll nlittt o K móh . n . 3 ann-s, og voru embættismenn vinir hans áttu hlut aö máli. Ofrelsi hataöi hann á ölium svæöum tnannlegs lífs, en þó var honum trúar-ófrelsi leiöast allra hafta; enda varö hann snemma til aö slfta þann gleipni af sálu sinni; varö meiri og betri maður eftir. Hann haföi veriö ófrískur um nokkra daga áöur hann andaðist, en lét þaö ekki á sér festa, en sinti störfum sem ekkert væri. Aö kveldi þess 15. haföi vinur hans Danfel Laxdal orö á því viö hann, hversu vel hann líti út, og svaraöi Magnús því, aö sér findist hann vera frískari þá, en um langa undanfarna tíö. Til hvílu gekk hann á vanalegum tíma, en klukkan 4 um morguninn vaknaöi kona hans viö, aö hann var sjúk- ur. Telefónaði hún þá eftir lækni og hjúkrunarkonu, sem komu strax; gaf læknirinn honum hjarta- styrkjandi lyf og sýndist þaö hafa góö áhrif í bráð, yfirgaf þá lækn- irinn sjúklinginn um stund, en hjúkrunarkonan varö þess brátt vör, aö honum lakaöi, var þá læknirinn kallaöur á ný, ásamt Daníel Laxdal; þótti útlitiö þá svo alvarlegt, aö annar læknir var kallaður til ráöageröa. Því næst var Móritz læknir Halldórsson kallaður (en hann haföi yfir 30 mílur aö fara, varö þvf of seinn). Konan vildi láta telefóna eftir sérstökum lækni til Grand Forks (um 90 mílur burtu), en Daníel kvaö þaö þýöiugarlaust, “þvf ann- aðhvort veröurhonum batnaö áö- ur eöa hann verður”—“dauöur”, tók Magnús undir. Þannig gegndi Þar söng sálm og voru Countys-ins líkmenn. séra H. B. Thorgrim talaöi fáein velvalin og vingjarn- leg orð. Þar næst flutti dómari C. M. Cooley, frá Grand Forks, ávarp fyrir hönd lögfræðinga sain Ávarp flutt af dóniara C. M. Cooley í ráðhúsi Cavalier bæjar við útför Magnúsar Brvnjólfsionar. hæfileikum og fjármunum í þarfir hans. Aldrei kom þaö fyrir, aö hann synjaöi neinum manni, sem haföi réttmæta sókn eöa vörn, liö- veizlu sinnar, vegna þess aö fé skorti til aö framfylgja hinu fyrra eöa veita stuöning hinu síðara. Alt, sem hann geröi, var gert eftir beztu sannfæringu, meö einlægri og stööugri viöleitni til aö fram- fylgja hinu rétta, en ekki í þeim tilgangi, aö skara eld aö sinni köku. Öll starfsemi hans sem Jögmanns ber vott um miklargáf- ur og siöferöislegt þrek, næma réttlætistilfinningu og þá um- hyggju fyrir hag skjólstæðinga sinna, sem fáum mun auðið aö láta í té. Viö stéttarbræöur sína var hann ávalt alúölegur, kurteis og hjálpsamur. Ofurkapp og æs- ingar viö flutning máls, væri ó- sanngirni ekki beitt, lét hann aldrei egna sig til reiði eöa gremju og hann var ætíö fús til, aö slaka til viö andstæöing sinn, ef þaö kom ekki í bága viö hag skjól- stæöings hans. En fremur öllu ööru var þaö drenglyndi hans og óhlutdrægni, hvernig sem á stóð, sem áunnu honum hina miklu viröingu stéttarbræöra hans. Öll sín loforð efndi hann meö trú- mensku, og munnlegt loforö hans var hverjum manni næg trygging. Hann haföi hina mestu andstygð á allri hrekkvísi og ósanngirni, enda gai enginn maöur meö sanni boriö honum neitt þess konar á brýn. Margir breyta ráövandlega af því þaö borgar sig bezt, en ráö- vendni hans átti sér göfugri ræt- ur. en umhyggju fyrir eigin hag. Hann breytti réttvíslega ekki aö eins viö aöra heldur og viö sjálf- an sig, því hann mat meira sam- þykki samvizku sinnar en viöur- kenningu fjöldans. En málfærslumanna-samband þessa ríkis hefir mist einn sinn á- gætasta lögfræðing, og meðlimir þess sinn tryggasta vin. Minn eigin missir er meirii en ég geti meö oröum lýst, því, viö höfum veriö alúöarvinir um mörg nndan- farin ár. Vér, sem eftir lifum' harmandi burtför hans, getum aö> eins boöiö honum góöa nótt hér,. en bráöum mun oss auönast, aö bjóöa honum góöan morgun í bjartara heimi. Fyrir hönd fjölmargra meölima lögfræöinga-sambands þessa ríkis, vil ég hér tneö votta þeirra inni- legustu hluttekningu í hinni sár- ustu sorg, sem komið hefir fyrir ættmenn og vini hins héöanfarna bróöur vors. Magnús Brynjólfsson var maöur, sem vér öll unnum hug- ástum. Hann var gæddur þeim eiginleikuin, sem ekki aö eins á- unnu honum viröingu, heldur einnig ástsæld allra, sem þektu hann vel. N á i n viðkynning glæddi hinar hlýjustu tilfinningar, er tengdu menn viö hann meö ástúðlegasta bróöurbandi. Sem lögfræðing álitu stéttarbræöur hans honum engan fremri í þessu ríki. bæöi aö því er snerti lagalega þekkingu og göfugmann- lega fran.komu. Hinni djúpu þekkingu hans á landslögum, var [ samfara sá ómissandi eiginleiki, bandsins í Noröur Dakota og fylg- ag geta henni meö skarpri ir þýöing af þvf hér meö. Þá var líkiö flutt um 12 mílur vegar suövestur í land, til hins forna búgarðar fööur hans, Og var þar fyrir mikilll mannfjöldi. Séra Rögnvaldur Pétursson, Úní- tara-prestur frá Winnipeg, flutti ágæta ræöu. Þannig lögðum vér vorn elsk- aöa Magnús til hvíldar — viö hliö móöur hans og ömmu — á hinum “ fornhel^a staö ” undir lundinum litla, sem vér gróöursettum meö vorum eigin höndum á sléttunni auöu, — blóma og piýöi ætt- manna vorra Og yngstan af bræör- u.n fimm, innilega þakklátir fyrir aö hafa átt hann og notiö hans, en beygðir af söknuöi og harmi. Þungbærust var þó sorg- in og sárust konunni hans ungu, sem unni og var unnaö hugástum, en vér vonum,aö hún lifi og hugg- ist við endurminningar horfinna sæludaga í 12 ára sambúö viö hann. Eg hefi ekki því, aö hann Magnús var bróðir minn, get þaö ekki um eina sek- úndu. Ég hefi ekki lýst honum fyrir þeim, sem þektu hann, en fyrir þeim ber ég ábyrgöina aö hafa gert þaö rétt. S. B. Brynjólfsson. j dómgreind. Urlausn hans í laga- legum vandamálum og erfiöum viðfangsefnum var ætíö ákveöin og hiklaus, hugsunin skörp og fljót og skilningurinn djúpsær. Og þegar þessum eiginleikum er sam- fara óþreytandi atorka og hvíldar- laus ástundan, sem hvorttveggja einkendi starfsemi hans, — var hann einn hinn óárennilegasti mótstööumaður þegar í rétt kom. En heföarsess sinn sem l^g- maður og virðingu og traust stétt- arbræöra sinna átti hann ekki eingöngu aö þakka sínum fjöl- brevttu gáfum. Hann framfylgdi staöfastlega í starfsemi sinni því, sem vér nefnuin siöareglur stööu vorrar. Enginn maöur rak nokk- uru sinr.i erindi skjólstæöings síns meö meiri samvizkusemi eöa lagöi meira á sig í þarfir hans. Hann revndi aldrei aö flækja eöa tefja fyrir málum aö ástæðulausu, en beitti ætíð öllum kröftum sínum meö ráövendni og ötulleik í þarfir reynt aö gleyma skjóistægjnCTS s{nS( án tillits til persónulegra hagsmuna. Hann var jafn-reiðubúinn til aö veita fulltingi sitt hinum fátæka sem hinum ríka. Hinn fátæki ofsótti, og undirokaöi átti ávalt athvarf þar sem hann var, því hann var ætíö fús'til aö verja tíma sínum, TIL FORNVINAR MÍNS Magnúsar Brynjolfssonar LÖGMANNS. Var ég endurvakinn þá Vinar-bendinguna Þfna' í hendi þ°gar sá, — Þökk fyrir sendinguna.*) Svipinn kenni’ ég, sá var mér Sól um tvenna morgna. Sé ég enn í augum þér Eldinn brenna forna. Þá í straumi starfgjörn önd Stóð viö flaurna rokiö, Þú hefir tauma þrátt úr hönd Þrjóskra rauma strokið. Engri gungu er ásmegin Anna-þunga megin. Hvassyrö tunga, hjörinn þinn, Hjó þér unguin veginn. Ekki er sjúkri sálma-þjóð Sú jafn-mjúk og fiöur : Eins og rjúpa hrædd og hljóö Hræsnin lúpast niöur. Hörö er gjóla um hrakfallsskarð Hröktum ólánslýöi. Engan kól né úti ’ann varö Ef í skjól þitt flýöi. Þinn er andi aö tápi og tryggö Tröll í vandaflækjum, Þó aö fjandinn.flónska’og lyggð, Fylli land af klækjum. Nú eru gengin galsa-spor, Geymast engu minni. Skemti lengi ljósríkt vor Lífi og drenglund þinni. *) Mynd af M. B. [Vísur T«s.sar orkti Kristinn Stefána- son skáld fyrir nokkrum árum síðan, —• Teir voru samtíða við járnbrautargerð, Tegar Magnús var 16 ára.— Vegna Tess mér finnast T*r sönn lýsing, set ég pær hér.-S. B.B.]

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.