Heimskringla - 11.08.1910, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.08.1910, Blaðsíða 8
8 Bls- WINNIPEG, 11. ÁGÚST 1910. HEIMSKRINGLA »00000oooooooooooooooo o Vér höfum FLUTT Vort nýja heimkynni er á horni Cor Portage Ave. & Hargrave X Phone: Main 808. $ oooooooooooooooooooooo Fréttir úr bœnum. FimtudagskveldiS í þessari viku, þann 11. þ.m. verður skeinuferð meS bátnum Winnitoba niöur eftir Rauðánni undir umsjón undir- stúknanna af A.R.G.T. í Winnipeg. Báturinn fer frá St. Johns Park kl. 7 að kveldinu. , Fargji.ld er 50c. Farmiðar fást víösvegar hjá Good- templurum. Tveir aðrir bátar fara síðar, svo þeir, sem ofseinir kynnu að verða, þurfa ekki að sitja eftir. Bátarnir fara til Hyland Park, 12 mílur. Skemtiferð þessi er farin í tilefni af Yfirstórstúku-þingi Can- ada, sem stendur nú vfir hér í baenum. það eru vinsamlepr tilmæli forstöðunefndarinriíir, að sem flest- ir Goodtemplarar verði ineð og komi í tíma, — fyrir kl. 7. Látinn. þann 4. þ.m. andaðist hér í borg PÁLL JOHNSON, 29 ára giamall, úr brjóstveiki. Hann eftirskflur unga dóttur og háaldraða móður. Konu sína misti hann á sl. vetri. Johnson sál. haföi um mörg ár unnið hér á pósthúsinu, og var vel kvntur hvívetna. Jarðarför hans íór fram á sunnudaginn var. Herra Guðni Eyjólfsson I.yngdal frá Grafton, N. Dak., kom til bæj- arins um síðustu helgi til þess að mæta konu sinni, sem vær.tanleg er frá Islandi með næsta innflytj- endahtVpi, í lok þessarar viku. — Sjálfur kom berra Lyngdal frá ts- landi í lok janúarmánaðar sl, og læitur vel af líöan sinni síða.n hann kom vestur. Hann býst við, að setjast að í Gardar-bygð fvrst um sinn. þorsteinn Björnsson, eand.tbeol., kom hingað til borgarinnar frá Gardar, N. Dak., í fvrri viku. Messaði hann í Tjaldbúðarkárkj- unni sl. sunnudag. Fer hann suður aftur elftir stundardvöl hér. Sextíu íslenzkir vesturfarar komu hingað til bæjarins á mið- vikudagskveldið var, í fylgd með útflutningsagentnium H. S. Bar- dal. Meginiþorri fólks þessa eru konur og börn, og úr flestum sýsl- um Islands aðkomin. Lét hópurinn v«l yfir förinni vestur, þó lengi væri á leiðinni, voru sumir hálfan aniutn mánuð írá þvií þeir yfirgáfu heimili sín og þar til hingað kom. í hóp þessum voru meðal ann- ara : Jóhannes Stefánsson og Jón Magnússon frá Sauðárkrók. Iíulda Laxdal, Ingólfur Guð- mundsson. prentari ogijónas Stef- ánsson trésmiður frá Akureyri. Albert ver/I.inarmaður Wathne frá Seyðisfirði. Jón kaupimaður Finnbogason og fjölskyldia hans frá Reyðarfirði. Margrét Karlsdóttiir, bróðurdótt ir II. S. Bardal. Einnig kom systir Bardals, Mrs. Ásdís Ilinriksson, sem brá sér í sktmtiíör heim í átthagana í sl. febrúarmánuði. Lót hún hið bezta vfir förinni, og kvaðst hafa notið hennar ágætlega. Annars létu vesturfararnir illa af ástandinu hieirna, skuldaibasl, at- vinnuleysi og þar af leiðandi þröng í búi víða. Grasspretta í lakara lagi, en aflabrögð all-góð víða. Ilerra Ástvin Johnson, frá Wat- ertown, S. Dak., hefir verið hér í borginni um sF* tveggja\vikna tírna Hann kom hingað í kynndsför til fornra kunningja, en fór attur heimleiðis í þessari viku. Sjö ís- lenzkar fjölskvldur búa bar svðra, og líðttr öllttm vel. F'ramför tr mikil í boenum og vinnulaun ígæt, $2.50 á dag fyrir algenga vinnu. Séra Fr. J. Bergtnann er mælt að hafi sagt af sér kennaraembætt- intt við Wesley College hér i borg, og að í hans stað mttni koma séra Runólfttr Marteinsson, frá Gimli. Mrs. Guðni Gestsson ,frá Mottn- tain, N. I)ak., var hér í borg í sl. viku, að taka á móti fjölskvldit, sem kom í hópi íslenzkra vestnr- fara 3. þ.m. — Herra Ármaiin Stefánsson, frá Edinbttrg, N. Dak., var og hér í sömu erindum. Báð.tr íj lskyldurnar lluttu suðttr i sl. viku. Dr. G. J. Gíslason, Physiclau and Surgeon 1R Soutli 3rd Str, Grand Forks, N. Dal Athyqli veitt AUGNA. KYRNA og KVERKA HJÚKl/>MI’\f A- SAMT IKKVORTÍS S-JÚKDÓM- VM og Ul'PSKÚRÐI — Tvö herbergi m-eö stóar-aðgangi til leigtt að 384 vSimcoe St. $7.00 á mánuði. Herra þorgrímur Pétursson frá Yíðir bvgð var hér í borg á ís- lendingadaginn, áleiðis til West- bourne í þreskingarvinnu. Ilaan segir grassprettu all-góða j>ar 'í bygð, en lakari, er austar -lregur. þann 2. ágúst sl. ttrðu þau hjón Mr. og Mrs. Chr. Johnson hér í bæ ,fyrir þeirri sorg, að missa dótt- nr sín-a Edith, þriggja ára gamla, úr lungnatæringu. Hún dó á Gimli og var jarðsett þar á fimtudaginn var. Mrs. Johnson hafði dvalið m-eð hana þar mánaðartíma til að vita, hvort loftbreytingin hefði ekki áhrif til batnaðar á heilsit hins sjúka barns. þann 5. aug. sl. voru þessir íé- lagar í embætti settir af ttmboðs- man-ni stúkunnar Heklu, Kr. Stef- ánssvni : F.iE.T.—Sigurbjörn Pálsson. ÆT.—Jóh. Yigfússon. Y.T.—Systir J. Johnson. R.—Sv. Björnsson. AVR.—Sig. Yigfússon. F.R.—B.M.Long, 630 Marylan-d. Gk.—G. Magnússon. Kap.—Systir A. Jónsdóttir. I).—Systir.A. Sigurðsson. A.D.—S. Christie. V.—E. Hallsson. U.V.—H. Olson. Yið bvrjun þessa ársfjórðungs ertt 307 góðir og, gildir meðlimir í stúkunni. Sv. Björnsson, 555 Sargent Ave. Embættismenn stúkunnar Skttld- ar fyrir nýbyrjaðan ársfjórðting : F. ,F. T.—Swiain Swainson. E-T. R. Th. Newland. V.-Ti.—Miss K. Arthur. R.—Jón Aruason. F.R.—Gtinttl. Jóhannsson. Gk.—Maignús Jónsson. D.—iMargrét Hallsson. Ka-p.—Sig. Oddlei fsson. A.R.—Lúðví-k Kristjánsson. A. D.—Sigiiriaug Sigttrðsson. I.V.—Gísli Árn-ason. Ú.V.—Sig. Sigurðsson. Umhoðsm. Guðm. Johnson setti þessa mieðlimi i embætti á síðasta funidi stúkunnar ísland : F. -.E.T.—Mrs. II. Skaftfeld. ,K. T.—H. Skaftf-eld. V.T.—Mrs. F. Swanson. R.—S. Pétursson. G. —Magnús Skaftfeld. Kap.—Finnbogi þorkelsson. D.—Níels Gislason. V.—Hjálmar Gíslason. A.R.—S. B. Brynjólfsson. Innsetningu F.R. og A.D. frest- að til næsta fttndar. I Brunskill’s Nýtýzku KJÖTSÖLUBÚÐ 717 SAROENT AVE. selur beztu kjöttegundir með lægsta verði, og óskar eítir viöskiftum íslendinga. — Mr. Brunskill h-efir verzlað 5 ár í v-esturbænum, o-g er þektur sem hreinskiftinn verzlari. — P-eningum sk-ilað aftur, ei varan r-evnist ekki ágæt í alla- staði. DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdótmnn kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, —- SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. J, T. STOREY S. DALMAN Your Valet HREINSAR, PRESSAR. GERIR VIÐ OG LITAR FATNAÐ. Alt ágfetletfa gert. Komið því meö fötiu til okkar. 690 Notre Dame Ave. Tals mí Main 27i)H W. Jft. FOWLEK A. PIERCY. Royal Optical Co. 307 Portage Ave. Talsími 728C. Allar nútíðar adferðir eru not»ðar vir anen sknðuu hjá þeira, þar með hin nýj» aðferð, Skuee:a-8koðun,"seiii ejörey*’ dllttm Aetski nura. — ♦-------------------------- Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta attglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gerist stöðugir viðskiftamenn. Skrifið eftir verðlista. Ihe Lighteap flide & Fur Co., Limited P.O.Box 1092 172-176 King St Winnipoi? 16-9-10 ♦--------------------------------------------♦ BONNAR, trueman & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairhairn IJIk. Cor Main Sclkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllmn aðgerðum og tilbún aði Tanna. Terinur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gðmbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Oflice Phone 69 4 4. Heimilis Phone 6462. Anderson & Oarland, LÖGFRÆÐINGrAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. 111 fóta PLOGG -Óneitanloga eru ill fótaplögg or- sök í flestum fótaveikindum. Lik- þorn, fótasár, blöðrur og aflögun á tám -eiga rót sína að rekja til skókreppu. það er ógernin-gur, að eiga (nokk- ttð á hættu nt£Ö.ódýrar skóteg- undir. það eru vanalega dýrustu skórnir. Yorir karla $5.00, $5.50 o-g $6.00 skór, og kvenn-a $4.00 og $5.00 skór verða aldr-ei orsök í fótasýki. Ryan-Devlin Shoe Co 494 M AIN ST. PHONE 770. Sherwia WlllíaiDS PAINT fyrir alskonar htismálningu. Prýðingar-tfmi nálgast rtú. Dálítið af Sherwin-Williams hústnáli getnr prýtt húsið yð- ar ntan og innan. — B rú k ið ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur. og er áferðar- fegurra en nokknrt annað hús ntál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— Cameron & Carscadden QUALITY HARDWARE Wynyard, • Sask. Atvinna. Okkur vantar fáeina duglega umboðsmenn í hinum íslenzku bygðum í Manitoba og Norðvest- urlandinu til að selja Stereoscopes ov mvndir. Sendið 75c fyrir um- boðsmanna áhöld. Arnason «Sc 5on. 8-4 Churchbridge, Sask. A. S. IIAKOAL Selnr líkkistnr og annast um átfarir. Allur áibnnaöur sA bozti. Enfremur selnr hauu allskouar minnisvaröa og legsteina. )2lNenaSt. Phone 306 TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talsími. .Vain 6476 P. O. Box 833 J. L. M. TH0MS0N,M.A.,LL.B. LÖOFRŒDINGIJR. 2SS'/, Portaue Ave Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAF KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1S74 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePress w==================:j j Th. JOHNSON | JEWELER 286MainSt. Talsími: 6606 i Sveinbjörn Árnason l’ast eigiiaxali. Selur hás og lóöir, eldsábj'rgöir. og lánar peninga. Skrifstofa : 12 Hauk of Hamilton. TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 8695 —G. NARD0NE---------- Verzlar meö matvðru, aldini, smá-kökur, allskonar sætindi, mjólk og rjéma, sötnul. tóbak og viudla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kafli eöa teá öllum tlmum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð Alt ^af hiti sömu ágœ-tu brauðin. þa-ð er ástæðan fyr- ir hinm-i miklu sölu vorri. — Fólk v-eit það getur reitt sig á gœði brauðanna. þau eru aít af jafn lystug og nær- aadi. Biðjið matsala ykkar um þau eða fónið okkur. Bakery Cor.Spence& Po-t.age Ave Photte Sheib. 680 Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karlaog K Vtíuna íatuað,— og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6S39 SÖ7 N'otre Dame Ave BILDFELl í PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hás og lóöir og aunast þar aö lát- andi stftrf; átvegar peuingaláu o. fl. Tel.: 2635 Jónas Pálsson, SÖN G FRÆÐIN GUR. Útvegar vönduð og ödýr hljððfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. 358 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU að dást að hontim. það er lagleg, ágæt, óviðjafnan- leg hefnd, sem hann 1-æitur í té”. Barún-inn, sem ekki gat látið sér detta í hug, að Móritz hefði neinar giöfujjar ástæðtir, sem hanrt bvgðt leikrit sitt á, var sannfærður mn, að hann htföi samiö það aí eitvtómri h-efnigirni. “En”, bætti ha-n-n við, “hvernig á ég að fyrir- byggja, að n-afn mitt verði ekki sett í samband við þennan ledk ? þóég gierði þessum nnga manni boð :ið finna mig og revndi að gera hinn hlyntan mér......... En., nei, það væri a-ð auðmýkja mig um of — og þó lan-gar mig ,til að vita, hvemig hann hefir náð í 'þessa sö-gu”. Nú truflaðlist einta-1 barúnsins af tónunum í píati- ói, sem stóð í næsta herberg-i. Ivn -barúninn var ekki í -því skapi, að hann hefði skemttin af hljóC&eraslætti, reif því opnar dvrnar að herbergi þessu, setn enga aðra birtu hafði en tungls- ljósið, ■ sem streymdi in:t ttm hán glttgg-ana. “ísa-bella”, kallaði hann ilskuleg-a, ‘‘ert þú þarna ?” Hljóðfæraslátturinn þagnaði straix. “Já, pabb-i”, svaraði hún hræðslulega. “því siturðu þaxna og Likur á hljóðfæri um mið-jt nót-t? þú veizt, að mér íellur það ekki”. “E-g hélt þú v-ærir háttaður”. “Farðu að hátta, ísabella, og lofaðu mér að hafa írið”. Ilún stundi við, stóð upp og lokaði píanóinu, og gekk svo burt, án þess til h-enn-ar heyrðist. það \vr nokkrn eftir miðnætti, að barúninn gekk til sæn-gur, en sofnað g-at hamn ekki. Ilann velti sér upp og frain á mjúku dýnunum, eins og þeg-ar hestar velta scr um hrygg, sem svo er kallað, # # * FORLiAGALEIKURINN 359 þegar Georg.fór frá fööttr sínttm, Jlýtti hann sér til leikhússins til að finna Helenu, sem ennþá var i búning-skleía sínum, og nýlega vöknuð af yfirliödnu. Ilel-enu var að batn-a, -ert hún var ennþá föl og - magnlaus. Með aðstoð herbergisþernu sinn-ar var hútt búi.i að íara úr ledkfotun-um og í sín eigin för.. j þ-egar G-eorg kom ktn, stóð hún upp m-eð erfiðismttn- ttm og rétti honum hendi sín-a. “Hverni-g st-endur á þessu Helen?” spurði ha-tn i órólegttr. “Lfðtir þér illa?” 1 “Já, en það er n-ú að batna”. “Batna? Ilefirðtt verið veik?” “Já, ég varð ö-gn lasin”. “Ögn- fasin”, sagði herbergisþernan. “Ungfrúin i misti meðvitundin-a alveg”. “Hvað segiröu ?” hrópaöi Georg. “það hefir eitga þýðingu — komdtt nti”, sagði Helen, tttn leið og hún tók hendi Georgs. “Ertu í tneö vagninn þnnn hérna, Georg?” “Já, hann biður úti”. “þá skulum víð fara”. Hvin færði sig í kápu cg yfirgaf svo leikhúsið. “Nú, Htlen”, sagði Georg, þegar þau sátu í 1 vagn-iti-um. “Eg vona, að þú sért án-ægð með þetta kveld ?” “öjá”. ‘ “En hvað þú segir þetta raunaleg-a. Hefirðu ! ekki verið óvanalega heppin ? þú varst nærri því þulin af blómum, og vanst þann sigttr, sem ekki á sinn jafnin-gja netna hjá Catalani eða Malibran”. “Já, ég hefi veriö mjög hep-pin". “En þú ert samt ekki ánægð, ekki kát — hvað gengur að þér?” Hekn svaraði ekki, en fór að gráta og fól andlit sitt við 'brjóst G-eorgs. “Ilvaða barnalæti eru þetta?” sagði Georg ó- 360 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU þolinmóður. “Ertu veik, eða hvað er það, veldur óró þittni V' “Ö, Georg, — ég h-efi séð hann”. “Hann? — Ilvaða hann?” 1 Móriitz Sterner”. “Nti, og hvað meira?” sagði Georg. “ kiemttr Móritz Stern-er þér við?” “Ö, G-eorg. Hann leit á mig með ásak angn-aráði, en þó svo fclíðtt, að það gagntók 1 minn. þe-tta tillit h-efir vakið hjá mér tilfinai sem lá í dvala, og' sú tilfinning -gr iðranin”. “0, flón-ið þitt”, sagði Georg önugur, “hvers hefir þti a-ð iðrast ? þú hefir fylgt tilhneigiiign binni og -elskað mig, -það er,alt. Mér þætti gatitan að sjá þann mann, sem leyfði sér að ásaka þig fyrir þaö”. Georg, mfn eigin samvizka asakar tnig. Nú, þegar það et o{ seint, vaknar tilfiuningin (•- nv iiituni eigin svívirðingu. þiessi tilfiniiing hefir legið li dái, en vaknaði við tíllit hans, — þess eðallynda, göfuga setn vildi mér vel, en sem ég sv-eik”. “þegi-ðu, Helen, ég vil ekki h-eyra talaö um slíkt. Mttndu eftir því, að þú verður að v-era glöð og kát í kvöld. Fleygðn þuniglytiidinu burt og vertu eins og þú átt -að þér að v-er-a”. “Ó, Georg, é-g elska þig, þú veizt það, — en þú hefir g-ert mig ólánsama, takmarkalaust ólánsama, — é-g íin-n það mina". “Hvaða rugl er þetta ?” sagði G-eorg gremjulega. “það h-efði kannske verið réttara, að é-g hefði látið þ-ig gan-ga ttm og betla í Uppsölum?” ö, Georg, vertu ekki svona óþýður. Fyrirgefðu mér, ef ég hefi hrvgt ]:-ig, ég skal a-l-drei gera það oft- ar. Mér kemur til hugar, hvað um mig yrði, ef þú yfirgæfir mig”. “Ég sk.al ekki yfirgefa þig”, sagði Georg, “og svo hefir þú nú ágæta stöðu. Leikhúss-stjórnin borgar FORLAGALEIKURINN 36l sem þér nokkur þúsun-d dali í árslaun, og-ef þú vilt, getur þú h-eimsótt fratnandi lönd og öðlast þar gull og góða -frægð. Að öðru ley-ti sver ég það, að livernig sem fer, þá skalt þú ekki líða neyð á meðan ég lifl Svon-a, v-ertu nú róleg, Ilelen, og minstu þess, að 1 vað kveld v-erður þú í fyrsta sinttii að kotna fram sent húsmóðir fvrir stóran gestahóp”. tndi Helen varð ögn ról-egri og svaraði “Ekki verður því b-rey-tt, sem búdð er...... það l’ eru samt ttndarl-eg forlög, sem létu mig m-æta fyrver- and-i kennara minmn á þennan hátt. Að ég skyldt ! byrja sem leikmær í leik, sem hann ha-fði samið. — þaö er iindarleg-t". Á þessu attgnabliki nam va-gninn staðar hjá Jteint- ili Ilelenar. Fjöldi ttn-gra man-riia h-afði hópað sig saman úti fyrir húsinu, tdl að taka á móti Helenu og Georg. Jj-eir umkringdu vagninn og einn þ-eirra hrópaðt : “Lifi hin svenska sönggyðja”, se-m hinir -svöruðu með l því, að hrópa níu sinmtm húrra. Iðran.in og sor.gin dróu sig í hlé hjá Ilelemt, en ! ánœ-gja:i yfir þvi, að vita sig vera ettirlætisgoð tign- 1 ustu gleðimanna borgarinuar, yfirvann á attgnabliki allar aðrar tilfinndngar. Ilún studdi sig við han-dlegg Georgs, stökk svo ! léttilega mðttr úr vagn-inum og heilsaði gestumint með unaðslegu brosi. “Sjádð niú til, herrar mínir”, sagði Georg, “loks- í -ins trum við þá komin. Rg var tafinn, án þess ég : ætti von á því, og þess v-e-gna hafið þið orðið að bíða. G-erið svo vel að ganga inn”. Il-el-en -g-ekk á iindan, o-g Georg ásatnt gestunurn. a eftir hennd. Menn gengu inn í salinn, sem var skrautlega lýst- ur. Úrvals kveldverður stóð tilbúinn á borðintt,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.