Heimskringla - 01.09.1910, Blaðsíða 1
XXIV. ÁR
NVINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 1. SEPTEMBER 1910
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
— Dominion stjórnin hefir létt á
■þedm álögum sem hún að undan-
íörnu hiefir lagt á Brezka innflytj-
endur. Að undanförnu hafa þeir
orðið að hafa $25 landgöngu eirir
hver fullorðinn farþegi. En hér-
eftir verða j>eir látnir á land án
landgöngueiris. þetta ákvæði
nær þó ekki til annara en Brezkra
þegna. Ástæðan fyrir ívilnan-
inni til þeirra er sú að Ástralía er
nú tekin að keppa öuuglega við
Canada um innflytjendur.
— Ottawastjórnin hefir uýskeð
ákveðdð að ferðamenn utanríkja,
sem ferðast um Canada megi hafa
í fórum sínum 40 vindla og 100
vindlinga toll fritt.
— Verkfall í járnnámum á Spáni
hefir verið samfara óeirðir all-
miklar í sttmum héruðum þar, s\ o
að landsherinn hefir með lögreglu-
liðinu orðið að skerast í leikiun.
— Tilraun hefir verið aerð til
þess í Montreaf borg, að undir-
lægi Fylkisstjórnarinnar, að koma
í veg fyrir að sýndar verði þar
hreyfimyndir af hnefleik þeirra
Johnson og Jeffries. En einn aí
fylkisdómurunum hefir neitað að
skerast í það mál, segir mynda-
sýning þessa vera lögum sam-
kvaema.
— Bandaríkjastjórn hefir í hyg-
gju að láta gera rafmagnsgang-
vélar í sum af herskipum sínum,
telur þær taka tipp minna rúm en
veitá meira afl en gufuvéJar.
— þau hlunnindi haía verið veitt
íínum fylliboltum í Englandi, að
þeim er gert mögttlegt að fá lýst-
ar brautirnar sem þeir þuria að
fara eftir þegar þeir fara úr
drvkkjukránum á kveldin til þess
að komast heim til sín. Rafljóslti
ertt slökt kl. 11 á kveldin, en þeir
sem eru seinna á ferö þtirfa ekki
annað en setja einn penny í slot-
vélar sem festar eru á ljósastaur-
ana og kemttr þá rafljósiö og lýstr
þeim að næsta ljósastólpa; vilji
þeir hafa ljós lengrá áleiðis, þá
setja þeir annan penny í næstu
ljósastólpavél og svTo áfram þar
til þeir* slangrast heim til sín.
— Kóleran geysar stöðugt í
Rússlandi og Italíu og fer stöð-
ugt í vöxt svo til stór vandræða
horfir. Á einni viku sýktust um
29 þúsund mans á Rússlandi, en
tæp 11 þústtnd dóu. 1 alt, eftir
nýustu skv'rslum, hafa um 51
þúsnnd nutns dáið úr sýkinni síð-
an hún hófst á Rússlandi fyrtr
rúmttm tveim mánuSum síðan.
I.æknarnir hafa nú lýst yfir þvi
að þeir geti ekkert gert að því
að lækna sýkina, það eina sem
þeir geti gert'sé að varna að hún
breiðist frekar úti Á Italíu er
svipað ástatt nema hvrað færri
hafa dáið þar að svo komnu, enda
er veikin í byrjun þar. Fólk
stneymir í þúsunda tali úr borg-
tr.ium, til að leita sér hælis út á
landi þar sem loftslagiö er holl
ara. Einnig þyrpist það í kirkj-
urnar og ákallar Maríu mey og
alla dýrðlinga til verndar gegn
þessu voða böli. Konungur <’g
drottning gera alt sem þau geta
til hjálpar og hefir konungur skip-
að svo fyrir að hann fái stööugt
nákvæmar fréttir frá héruðum
þeim sem sýkdn geysar f. Ilefir
hann í hyggju að heimsækja þau
ef hann gæti orðið frekar að liði.
— Quebec stjórn sýnir nær mil-
líón dollars tekju afgaltg fyrir síð-
asta fjárhagsár. Inntektir fylk-
isins urSu rúmlega millión
dollars en útgjöld 5,600,000 doflars.
— Blaðamaður einn í I/titidúnum
hefir hreift því í blaði sínu að
þörf sé á að þar í borg og víðar á
Englandi séu sett á stofn barna-
gæzlu hæli, til aðstoðar ríkum
mæðrum. Hann segir mikitm
fjölda auSmannakvienna eiða
mestu af tima síntim—vanalega frá
kl. 2 e. h. til kl. 2 að morgni, til
spilamensku en á meðan séu böru
þeirra í umsjá stúlkna sem hafi
eins mikla þörf á skemtunum eins
og sjálfar mæðurnar og séu því
einaítt alt of lausar við barnfóstr-
ið. Segir hanu að þær af mæðr-
unum, sem einhverja tilfinningu
hafi fvrir börnum sínum mundi
líða betur ef þær vissu að bant-
anna væri vel gætt á stoínun stin
bæri fulla ábyrgð gerða sinna.
— Einn maður var drepinn og
annar hættulega særður í fótbolta-
leik í Ontario fylki þann 25. þ.m.,
Yfirvöldin halfa gert rannsókn í
því máli.
EINATT VIÐ STARFIÐ
MagnetRjómaskilvindan
HVERSVEÖNA?
Af þvrí hún er sterk og
slíf, lietir “Sqnare gear”
stóra skál, einstykkis fleyt-
ir (hæghreinsaðan) ineð
tvístuðuingi . sein varnar
eyðslu. MAGNET ham-
lan stöðvar sk&lina á 8 se
kundum án skenida. Börn
geta unnið með MAGNET
sem sýnir að hún er vel-
gerð létt snúin og að eng-
in núningur er á pörtum
hennar.
“Canadian Machinery”
segir;—“Eitt atriði f MAG
NET vélum er hin óvið
jafnanlegu “Patent” hamla
það er stálspöng umvaflnn
skálinni og stöðvar vélina
mjög fljótlega með litlum
þristingi þetta er ágæt hamla og gerir útbunað vélarinnar full-
komin”.
Það er ágætt að eiga áreiðanlega vél þvf þarf ekki að undra þó
vér segjum einatt við starfið, tvisvar á dag f 50 ár.
SPYRJIÐ NÁBÚA YÐAR SEM Á MAGNET HANN MUN
SEGJA YÐUR HÚN BREGÐIST ALDREI.
_____________I_
THE PETRIE MFG. CO., LIMITED
WINNItíEa, MAN.
ÚTIBÚ : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Que., Van-
couver, B.C., Regina, SaskV| Victoria, B.C., Hamilton, Ont.
NR. 48
Dr. Jóhann S. Jakobsson.
MAÐUR sá er “Hkr” flytur mynd af 1 dag, er einn af hinum
þrautseigustu og þolnustu íslendingum er við eigum til fyrir
vestan haf, Hann hefir uunið látlaust og hvfldarlaust, svo áruin
skiftir, frá kl. 7 á morgnana til kl. hálf ellefu á kveldin. Fyrst
við daglega vinnu sfna (á rafarmagnsverksiniðju) f 10 tíma á
dag; sfðan við nám sitt fram á nótt. Og mikinn hluta sunnu-
daganna á sjúkrahúsum.
Otal örðugleikar hafa mætt honum, en hann hefir yfirstigið þá
«lla. Aldrei mist sjónar á markinu,—og nú er þvf náð. Hann
tók próf f læknisfræði með fyrsta ágætiseinkun, I. Júlf sl.
Dr. J. S. Jakobsson, er fæddur á Eskifriði á Suðurmálasýslu
á íslandi 3. Ágúst 1875.
Foreldrar hans voru Jóhannes Jakobsson, veitingamaður þar,
og kona hans Guðný Jónsdóttir, nú hjá dóttur siuu í Grenfell,
Sask., Canada. Föður sinn misti hann 1875.
Ic93 fekk hann inngöngu, á lærðaskólann f Reykjavfk, og
stundaði þar nám f 2 ár. Til Amerfku (Chicago) kom hann 1895.
Gekk þar á alþýðuháskóla á kveldin, í 2 ár, og las ensku, þýsku,
sögu. enskar bókmentir, grasafræði, dýrafræði, eðiisfræði otí.
Tók próf með ágætis einkun 88 stig. Árið 1900 byrjaði hann að
læra rafarmagnsfræði, við bröfaviðskifaskóla í Pennsylvania.
Eftir tvö ár tók hann próf frá honum með ágætum vitnisburði
98 stig í hreifingafræði, efna og eðlisfræði, þrýhyrnufræði og
bókstafareikingi.
Árið 1906 byrjaði hann að lesa lækisfræði,
Af þessu má sjá að Dr. Jakokson hefir ekki setið auðum
höudum sfðan hingað kom. Hann hefir “búið sér til veg” með
dugnaði og reglusemi, og vel sé liverjum sem gerir það. Þeir
menn sem það gera, eru fyrirmynd annara. Þeim, HEIÐUR
• sem heiðurinn ber.
A. J. J.
— Svenska stjórnin hefir látið
telja hreindýrin þar í landi og
fundið að í I.applensku fylkjnnum
eru 27,233 tamin hreindýr. þau
eru eijjn 355 Lapplendinga. Sumir
menn þar «ága frá 1000 til 2000
dýr.
— Séra Irving, í I-os Angeles,
Cal., ásamt með 2 konum og ein-
um karlmanni hafa svelt sig í sex
vikna titna. Presturinn dó af
sultinum en hitt fólkið lifði er síð-
ast fréttist.
— Japan hefir f'CtiigiS tilboð frá
þýskalandi um verzlunarsamndnga
milli ríkjanna. Sendiherrar beg-
gja ríkjanna eru nú sem óðast að
búa undir, áður en opinber skjala-
viðskifti um mál þetta birja í
næsta mánuði.
— Methodista kirkjan hefir á
þingi sínu nýskeð ainumiö bann
gegn saklausum skemtunum. Að
undanförnu hefir kirkjan bannað
meðlimum sínum að dansa, en
söfnuðirnir liafa á síðari árum
gert svo m-egna uppreist gegn
þessu þvingunar ákvæði og neitað
að hlíða því, að stjórnendur kirkj-
unnar sáu sér ekki annað fært en
að afturkalla bannið.
EI/D URI NN~MI KLL
— þess var með örfáum orðum
getið í síðasta blaði, að eldur
mdkill brynni í Montana og Idaho
ríkjunum og hefði gert 3 millión
dollars eign/atjón,
Nokkru nánari fregnir hafa síðan
borist af skógarbruna þessum, sem
setti fyrniefn.d ríki í eitt stórlaga-
bál á sunnudagiun 21. Agúst s. 1.
og eiddii þá hluta af bænum Wal-
lace í Idaho og gerði þar á þeim
eina stað millión dollars eignatjón
auk þeirra mannslíía sem fórust í
brunanum. Mörg þúsund mans
flýðu stra.x bæjinn og komust und-
an, þó varð lest sú sem flytja átti
hospitalssjúklingana úr hættu, of
seint fyrir og lenti í loganum og
létust þar margir tugir sjúkling-
anna. Nokkrir bæjarbúar komust
niður !í námu við bæjinn og björg-
uðu þannig lífi sinu. 'fmsir bæjir
á leið eldsins <í báðum ríkjum urðu
fyrir stór skemdutn og er talið að
nokktir hundruð manna hafi íarist.
(H.eilar herdeildir voru setidar til
að slökkva eldinn og verja bygðir,
X
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
G’erðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnœging
EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA-
IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR.
en tókst ekki fyr en regn og snjór
féll þann 24. Agúst. En verður
ekki sagt með vissu hve skaöinn
netnur miklu eða hve margt man-
na hafi 'týnt lífi af þessum mikla
skógarbruna.
— Ice cream virðist ekki vera
jafnliolt og margir halJa, að-
minsta kostireyndist kirkjufólkinu
í Portsmouth, Oliio—það ekki sem
bezt þvf sjö liggja fyrir dauðanum
af völdum þess og inargii meir og
minna lasnir. Talið er Jað Ice
cream þetta muni hafa verið skemt
eða eitrað.
C. H. RICHTER
— Blaðið “St. Paul| Dispatch”
dags. 23. águst, skírir frá því að
öflug nefnd “business”-manna úr
St. Anthony Park, Merian Park og
flamline, hafi heimsókt landa vorn
C. H. Richter f St. Paul og beðið
hann að gefa kost á sér til þing-
mensku í Minnesota] þinginu, og
boðið honum alt það afl Jog fylgi
sem þeir ættu völ á. Einnig|skírir
annað St. Paul blað frð. þvf að nú
sé verið að gera öfluga tilraun til
þess að fá herra Richter til að sækja
um þingmensku undir merkinu
Republicanaflokksins fyrir 37. kjör-
deild (Senatorial Dristrict), en að
hann hafi ennþá ekki veitt sendi-
nefndum þeim sem til hans hafi
komið, ákveðið svar.
— Eitt þýzkt gufuskip fanst ný-
lega á hafi úti, f h&li. En hjálpin
kom mátulega til þess að skips
höfninni yrði bjargað.
— Skógareldar hafa brotist út í
Orcgon og Washington rfkjunum,
og svo eru fhúarnir þar óttslegnir,
að sent hefir verið eftir stórskota-
liði og vfgskipum til þess að hefja
skothríð í loft upp f þeirri von að
við það framle'.ðist regn er slögt
geti eldana.
— Vilhj&lmur Þýzkalandskeisari
hefir & ný vakið athygli & sér með
ræðu sem liann hélt nýlega Koen-
igshurg, þar sem hann hélt því
frath að hann héldi keisaratign
sinni samkvæmt guðs hoði og að
þessvegna væri hann ekki &byrgð-
arfullur gerða sinna fyrir mönnum
eða þinginu, heldur eingöngu fyrir
guði alm&ttugum. Ræða þessi hef-
ir vakið óhug meðal þegna hans
og undrun alls siðaðs mannheims. |
— Georg Breta kóngur liefir lát-
ið lýsa þvf yfir að engin tilhæfa sé
í því að hann sé óánægður með
Buekingham Palace fyrir verustað
sinn. Hann j&tar að vfsu að höll
in sé gamaldags og úrelt og þoli
engan samjöfnuð við hin miklu
skrauthýsi New York miljóneranna
sem búa í Lundúnum, nó heldur sé
hún líkt þvf eins stór og Spánar-
konungs, og engu stærri en einn
útskaginn á konunglegu hölíinni í j
Hollandi og ekki stærri en svo að j
hún gæti staðið f bakgarðinmn sem j
er við höll Rússakeisara. En með
þvf að laun Bretakonungs eru miklu
minni — aðeins $2,350,000 dollars
I á &ri — heldur en laun Sp&narkon-!
ungs, Þýzkalands eða Rússa keisar-
anna, og með þvf að Bretakonungs
ur er að eðlisfari mjög sparsamur,
en höll hans aðýmsu leyti þægilega
innréttuð þ& gerir hann sig &8&ttan
með hana sem framtfðarbústað sinn.
— -Þresking er hyrjuð & fyrir-
myndar heimili Canadastjórnar f
Indian Head, Sask. Uppskera þar
er sögð &uæt, t. d. m& nefna hina
svon efndu Marquis, hveiti tegund
sem þar hefir verið s&ð til og nú
gefur 54 bushels af ekrunni, og er
talin ágæt hveititegund.
— George H. Ruff, sem fyrir
nokkrum títna kom til Canada frá
Englandi og kvongaðist hér, vestra
var í s. 1. viku dæmdur í Toroato
borg, til 3 ára fangavistar fyrir
fjölkvæni. Hann hafði átt konu
í Englandi og méð henni harn, en
ekki fengið lögskilnað frá henni
áður hann kvon.gaðist hér vestra.
— Saskatchewan stjórnin telur
að nú sé þar í fylkinu 7,375,000
ekrur undir ræktun korntegunda
og að þær á þessu hausti gefi af
sér 162 milliónir busheia, þannig:
hvieiti, í 4,624,000 ekrum geíur 14.7
bushel af ekru, eða als 68,416,000
bushel. Hafrar í 2,103 ekrutn,
gefi 93.7 bushel af ekru, eða als
83,500,000 busliel. Bygg, í 237,-
000 ekrum, geíur 26.1 bushel af
ekru, eða als 6,200,000 bushel. Hör
í 393,100 ekrum gefur 9.66 bushel
af eknt, eða als 3,797,590 bushel.
JÖN JÓNSSON, járnsmiður, að
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir hnífa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst fyrir litla
borgun.
tVall Piaster
’ EMPIRE” VEGGJA
PLASTUR kostar ef til
vill ögn meira en hinar
verri tegundir, —en ber-
ið saman afleiðingarnar.
Vé- búum til:
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Gold Dust” Finish “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
Eiqum vér að senda J
yður bœkling vorn ■
búið til einungis hjá
MANITOBA CYPSUM CO. LTD
SKRIFSTOFUR OG MILLUR I
Winnipeg, - Man.