Heimskringla - 01.09.1910, Blaðsíða 5

Heimskringla - 01.09.1910, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA «T f""» WINNIPEG, 1 SEPT 1910. BIm. 5 Úr bænum Kaupendur eru beöair velvirö- imgiar á því að í fregabf'éfi frá Mðrkerville haíöi slæðst hluti úr grein um Eimreiðina. Kinnig aö tvaer local-grednar voru áfastar aftan við bréíið án þess að vera aðskdldar með striki eóns og venja er. Á seinustu síðu stend- ur dagjetning blaðsins á höfði. Lög.berg síðasta flytur ]varflega bendingu um að gæta sín fyrir slysum á vögnum strætisbrauta- félagsins, sem nú eru orðin alt of tíð hér í borg. Við 'þá bendingu viljum vér bæta því að ekki allfá af þeim slysum, sem fólk verður fyrir með það að fara út xir vögn- unum orsakast af því að margir fara af meðan þeir eru á hreyf- in.gu, stökkva aftur með ]>eim í stað þess aö stökkva fram með þeim. þetta gildir sérstaklega um konur, sem daglega má sjá fara þannig út úr vögnunum að þær horfa í ttfuga átt við það sem vagnánn rennur, og þá er jafnan hætt við slysum._____Ef farþegar þar á móti, þeír sem annars þurfa að yfirgefa vagnana meðan þeir eru á ferð, vildu gyra sér það að fastri reglu að stíga jafnan niður fram með vögnunvim þa er miklu síður -hætt við slysum, og ógnar létt að komast af þeim á þann hátt þó þeir renni með talsverð- um hraða. En helst ætti kven- fólk að bíða þar til vagnamir stanza algerlega, til þess að fyrir- fiypKja slys- Nokkur þúsund kaupamenn hafa þegar komið til að vinna við upp- skeruna hér í fylkinu, en samt vantar enn fjölda manna til að fullnægja þörf bænda hér og í Sas- katchewan. Ilerra Joseph Samuelson irá Baldur var hér í borg um síðustu helgi—sagði uppskeruhorfur nú lík- astar því sem tar i nýlendunni árið 1892. Argyle bændur gera sér ekki von um meára en hálfa. meðal uppskeru á þessu hausti. >lýja kirkju er nii verið að byggja að Brú og er það allmikið hús, um 15 þús. dollars virði. Jón Olsen hefir verið þar yfirsmiður og er sagður að-hafa vandað vel bæði verk og efniviði. Gras- spretta hefir verið lítil í nýlendum í ár, og er því hætt við að bœnd- ur verði ef tál viJl að fækka grip- um eitthvað. Herra. Frímann Helgason, frá Wild Oak, var hér í borg í s. 1. viku. Hann sagði járnbrautar- lestir nú ganga norður þangað ednu sinni í viku—á mánudögum, og er það hagræöi mikið fyrir bygðirnar W.ild Oak og Marshland. í ráði er að bráðlega gangi þang- að 2 lestir í viku, á mánu- og fámtudögum. Herra Helgason hefir nýlega birjað vöruverzlun og timbursölu þar vestra, að Bang- ruth Station, 4 milur vestur af Wild Oak Hall, í félagi með Sof- fonáasi bróðir sínum og herra Birni Bjarnasyni. þeir félagar hafa viðskifti við Wild Oak og Marsh- land-búa, og aðra bændur i liggjandi héruðum. I Long.ru th er útmælt bæjarstœði og þegar tekið að byggja þar gistihús og, 2 önnur hús. Bæjarlóðár eru þar frá $60 og upp yfir $100.00. því sem hann gat komist næst. Berra Olafsson er allvel efnum ■búinn, og er einn í stjórnarnefnd Bay Ridge sparihankans þar í borg, og má af því merkja að maðurinn er í áliti þar í borg. Herra Olafsson var lengá í sigling- um áður hann settást aö i New York og fyrir átta árum heim- sókti hann ættjörð sína og ætt- menni þar. Herra Stephan Sigurðson, eig- andi gufuskipsins Mikado kom á skipi sinu í þessari viku hingað til borgarinnar ,meö 80 þús. fet af timbri frá íslendingaíljóti og 80 cords aé eldiviö írá Fort Alexand- er. Ilann er því fyrsti maður i Manitoba sem flutt hefir fermi um flóðlokurnar í Rauðá. Canadian Northern fílagið hefir samið um að verja millión dollars til um.bóta 'i St. Bonifaoe nú bráð- lega, í því talið stálbrii yfir Rauð- á, 38 gufuvéla hringhús og ágæt vagnstöð ásamt öðrum bygging- um. Hér meö skora ég að nýju, á þá er eigi enn-x-þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir—hafa gert mér skil íyrir útsölu á sölu á post- og mynda- spjöldum mínum, ýmist als ekki, eða aðeins aö hálfu leyti, að gera nú skil TAFARLAUST, til herra þ. þ. þorsteinssonar skálds, 732 McGeie St., Winnipeg, Man., og endursenda honum það er óselt kynni að vera. Verði eg neydd- ur tál að auglýsa einusinni enn, birti ég nöfn þeirra, er ekki hafa staðið í skilum. A. J. Johnson. Chieago, 17. Ágúst, 1910. Herra þorvaldur Gunnarsson, frá Stillwater, Minn., var hér á ferð í s. 1. vdku. Hann hafði dvalið mánaðartíma í kynndsför meðal kunningja sinna í Selkirk og Winnipeg Beach. Herra þ. G. hefir dvalið 5 ár þar syðra og lætur vel ai líðan sinni þar. Hann lagði heimleiðis um síðustu helgi. Þau hjðn, herra Kolbeinn S. Thordarson og kona hans urðu fyrir þeirri sorg að missa 4 mán- aða son sinn Jon Harald, þann 24. ágúst sl. úr hitasýki. Hann var grafinn í Brookside grafreitn- um á föstudaginn var. í Mikley andaðist 24. ágúst sl. öldungurinn Haldor Haldorson 77 ára gamall. Hann hefir legið rúm- fastur f sl. 3 ár af einhverri inn- vortismeinsemd. Hann var með fyrstu ísl. landnemum í þessu fylki og bezti drengur. Fyrir nokkru sfðan var Djákna- nefnd Tjaldbúðarinnar -að leita samakota fyrir veikann mann, sem hafði verið búinn að vera veikur um 2V2 ár og er það enn. Þegar byrjað var á þeirri samskota leit- un, var það hugmind nefndarinn- ar að birta nöfn allra gefenda í Heimskringlu en sökum þess að nokkrir, sem gáfu ekki vildu láta geta nafns sfns, ]>6 hefir nefndin afnent áminstum manni nöfn gef- endanna með þeningunum. Fyrir þær gjafir, sem allir gáfu af fúsum vilja, er nefndin miög þakklftt. Fyrir hönd nefndarinnar. Ó. J. Vopni. ATHUQASEMD. Yfir hálfrar millión dollars virði af byggingarleyfinn hcfir verið veitt hér í borg 17. og 18. þ. m. Epp- hæð byggiugarkyfa_ nú orðin á ár- inu nálega 12 milliónir fyrir 2,800 hús á öllum stærðum. Að þessum tíma nema bygginga leyfi þau sem tekin hafa verið út hér í borg á þessu ári, rúmlega 11 % millión dollars, og er talið víst að um ársenda verði talan stigin upp í 15 milliónir. Ilerra Olafur Olafsson, ættaður frá Hróbergi í Steingrímsfirði í Strandasýslu, en fór síðast frá Stað í sömu svedt til Ameríku fyrir 28 árum, kom til bœjarins í s. 1. viku. Hann hafði tekið ser kynnisferð til bróður síns, herra Ingimundar Olafssonar að Nar- rows, en var á leið heim til sín til New York borgar er vér áttum tal við hann. 1 New York hefir herra Olafsson dvalið um 22 áxa tíma og farnast 'þar vel í bygg- ingameistara iðn hans. Hann segir frá 40 til 50 íslendinga vera búsetta í New York og hafa sæm- jlega atvinn'u. All dýrt segir han sé að lifa þar í borg en þó engu dýrara en hér í Winnipeg eftir Mér sýnist á grein J. Samuelsc-n að útatið vera mest á hennar hlið og. vildi ég. itþví bdðja hana að gjóra svo vel og líta ofan fyrir fætiirn- ar á sér til að sjá hvort hún hefir ekki í ógáti stigið ofan í óþverr- ann sem hún þikjist sjá í kring uin “G. A. frá Gimii! ” Lesari. SPURNINQ. “A” tekur heimilisréttarland og hefir það svo mörg ár, 1, 2, .3, eða 4, og gerir ekkert á landinu og borgar engan skatt, og geíur svo landið inn aftur. Svo tekur l‘B” landið, þegar “A” hefir sagt því lavtsu til stjórnarinínar. Getur þá sveitarráð þeirrar sveitar sem landið er í, eða nokkur annar, krafist þess af “B” að hann greiði til sveitardnnar skatt skuld þá, er féll á landið frá því “A” tók það þar til “B" festi heimi.isrétt á því. A. E. Svar.—Sveitarráðið, eða tinhver fyrir þess hönd getur krafist skatt- anna, en ekki heimt þá að lögum af neinum nema “A”. Hann einn er í skuld um þá. — Ritstj. VINGJARNLEG HUQ- HREYSTING. Úr bréfi til ritstj. Hkr., dagsett 22. Ágú«tr 1910: “Eg las nýlega í Hedmskringlu að herra Stephan Pétursson lægi veikur, og þóktu mér þaö ill tíðindi. Hann er einn af hinum fáu strang staðföstu og góðu drengjum, og því sorglegra að vita hann laigstann í valiu v.m lengri eða skemri tíma. Viðvíkjandi blaði þínu, þá veit eg að flestir af vinum þess láta það ekki gjalda svona óhapps. Við ™arK1)reytfar úrsmiðdr, hjólasmiðir, þedr sem gera við saumavélar og menn frá ýmislegum vélasmíða starfsgrein- hafa nú fengið atvinnu við þessa nýju iðngrein. þekking þeirra og fullkomnun fyrir þetta nýja starf, er ennþá ekki nægileg. En ætli hún haldi áfram að vera það ? Naumast. Vissar kröfur munu verða) hedmtaðar af þeim, og ef þedr ekki fullnægja kröfunum, mun samkepnin leiða aðra menn að starfi þeirra, sem ýta þeim nær undirdjú.pinu. þedr, sem lægst standa, verða að þekkja og skilja þá vél, sem þeir vinna við, og eins og við vitum eru vélarnar og sífeldum endur- , , ... bóitum undirorpnar. Eftdr þvl sem kaupum það og borgmn anægðir reiöhjól.a iðn,Krein,in fullkomnast, þó ekki komi.nema 2 blaðsíður í krefst hún þekkingar og vakandi viku þar til úr prentara vandræð- . mannvits af þedm, sem að henni rætist og á meðan þú ert starfa. .Efingin, sem áður á tím- um var iðnaðarmönnum nœgdleg, unum rætist og a sjálfur við það,” 1 öðru bréfi, frá Sask. segir: “Ekki þarftu að óttast að við hér segjum okkur frá Kringlunni þó hún minki um tíma vegna veik- inda prentarans. Við erum fúsir að taka okkar þátt í því óhappi og vitum að þú ræður bót á þessu eins fljótt og þú getur.” , Framtíðarhorfur. EFTIR H. G. WELLS. í lieiminn borið undir þeim kring- umstæðum, sem ekki gefa því tœki íæii til að taka þátt í þeim störf- um, sem algeng eru. Allir metin, sem ekki geta lagað sig éftdr hin- um nýju og breytilegu skilyrðum, er hverri iðngrein og verZ’lun fylg- ir, lenda í sorpgryfju þjóðfélag- anna, og það er öll ástæða til að álíta. að þetta vinnulausa fólk haldd áfram að vera glögt 'aðskil- inb hópur frá hinum æðri og starf- andi félagsflokkum, á meðan menn ingin heldur sinni núverandi til- raunaríku framfarastefnu. Á með- menn geta ekki með framsýni, sem enn er óþekt, komið í veg fyrir fæðingar óhæfra og ónýtra mannsefna, hlýtur þetta fólk að troðast niður undir fótum hins framfararíkara mannkyns. það er eins óhjákvæmilegt liffærakerfi fyr- ir félagslífið, eins og eydd efni í hraustum, starfsömum mannslík- ama. Við sjáum þannig, að bæði æðri og lægri stéttirnar frá eldri tím- um, eru að hverfa sem starfandi undirstöður í manníélaginu, en jafnhliða þessum tveimur breyt- ingum er hin þriðja, ennþá þýð- ingarmeiri breyting, og það er fvrirkomulag og víðtæk aukning hinnar gömlu meðalstéttar. Hún er nú alls ekki lengur meðalstétt. Ilin núverandi félagslega dreifing hefir brevtt stöðu hennar gersam- lega. Allar nákvæmlega takmark- aðar stéttir umliðna tímans eru nú blandaðar saman, og þar af leiðandi eru þjóðfélögin óaðgrein- anlegur múgur af öllum tegundum manna. Sumir halda. sér ofansjáv- ar á smærri eða stærri flekum af ábyrgðarlausri eign, aðrir synda hingað og þangað, án verulegrar hjálpar, og enn aðrir hanga á sundmönnunum eða auðmönnun- um, er fljóta á flekunum, eða sökkva til botns, ef þeir finoia ekk- ert að halda sér við. Á þessari einkennilegu mynd vorrar aldar manníélags, eru sundmennirnir at- hugaverðastdr. þeir eru málsvarar hinna starfandi frumatriða í mann- félaginu, meðan hinir flokkarndr — auðmennirnir á íljótandi flekum og fátæklingarnir sökkvandi — eru að eins athugaverðir sökum hinna miklu áhrifa, er þeir geta haft á hin starfandi öfl mannfélagsins. 1 fyrsttinni sýnast sundmennirnir vera á jafn óskipulegri ringulreið eins og hinir starfslausu mannfé- lagsflokkar. Lœgri flokkar hinnar gömlu meöalstéttar eru nú að missa takmörk sín, t.d. smásalarn- ir, sem ednu sinni var lokuð stétt likrar tegundar um alla Norður- álfu, eru nú annaðhvort að satn- einast hinum stóru verzlunarfélög- um, eða að gerast umferðasalar, og þeir af þeim, sem ekki geta á neinn hátt haldið sér uppi, hljóta að falla í hyldýpið. þegar við at- hugum nákvæmar þenna óskipu- lega hrærigraut af sundmönnum, sjáum við sérstaka hópa með frá- brugðnum lyndiseinkunnum og hugsjónum. Tökum t.d. aflfræð- inga og mannvirkjafræðdnga í fylsta skilningi þessara nafna, sem skdftast í vierkvélasmiðd, rafmagná- fræðdnga, námafræðinga, játn- bnautafræðinga, gangvélasmiði og vatnsleiðslufræðinga, os.frv., o.s. frv. Hver þýðingarmikil uppgötv- un myndar nýja atvinnugredn, og hver ný grein starfsetur fjölda ó- líkra manna, sem áður hafa stund- að mjög mismunandi atvinnu. Lít- um að eins á hinn fjölbreytta hóp, sem er starfsettur vdð að Jullnœgja þörfum tízkunnar með reiðhjólin, SUCCESS BUSINESS COLLEGE verður þeim ekki einhlít, því ef I þeir ekki skilja frumhugtökin, sem I eru grundvöllur hinna breytilegu framkvæmda, ef þeir geta ekki fylgst með nýungunum, sem alt af koma í ljós, þá verða þedr á eftir. Einmitt nú er þessum ólika mann- flokk hætta búin af móturunum, sem koma með ný vandræðd, nýja umbun, nýja samkepni. Reiðhjóla vélfræðingar, sem ekki geta áttað sig á þessum nýju viðfangsefnum, sem fyrir hendi ertt, ciga ekki góð- ar horfur í vændum. Komi það fyrir, að framleiðsla reiðhjólanna minki, og þeir séu ekki færir um, að starfa að hinni nýju iðngredn, eða ekki færir um, að fylgjast með þroskun reiðhjólasmíðanna, sem ef til vill leiðir af samkepndnni, þá er hætt við, að þeir verði rækir úr flokki sundmannanna. Og eina og ástæðurnar eru í iðngrein reiöhjólanna, þannig eru< þær líka í öllum öðrum iðngrein- um. Hinn vaxandi vandi við til- búning hlutanna, sem á að fram- leiða, og nauðsynin á, að geta lag- að sig eftir hinum nýju starfsskil- vrðum, er nýjar smíðavélaupp- götvanir sífelt framleiða, mun gera meðalstétt framtíðarinnar — aflfræðinga og mannvdrkjastarfs- menn — að miklu hæfari, duglegri og vitsmunaríkari mönnum, held- ur en iðnaðarmenn og verkamenn voru áður. Eina verulega hindrun- in á þessari framfaraleið er fram- koma verkamannafélaganna. Verka matuiaféJögin urðu til fyrir erfða- kenningu hins horfna tímabils þjóðfélaganna, Jiegar vinnuvedtend- um eða æðri stéttinni þótti sér nauðsynlegt, að verkamennirnir létu í té eins mikla vinnu og þeim var mögulegt, og verkamennirnir álitu sér hag í því, að vinna sem minst fyrir kaupi sínu. Ef að verkamannafélögin sameina með- limi sína í lokaða heild gagnvart vinnuveitendum, miðar það að því, að tefja fyrir framiör full- komnunar og dugnaðar, af því að það leiðir af scr sömu hagsmuni fyrir nýta og ónýta verkamenn. En verkatnannæfélögin munu ekki I til lengdar geta komið í veg fvrir, að liðins tíma og nú-t’ima vinnu- ! menn verði bættir upp af mann- 1 mörgum hópum af vélasmiðum og I stórvirkjafræðingum, fnllkomnari hdnum og hæfari — nýju fram- kvæmdarafli í mannfélaginu, nýju þreki í veraldarsögunni. Og þrosk- un þessa nýja undirstööuatriðis þjóðfélaganna mun valda mörgum víðtækum breytingum, t.d. í skól- unum, þar krefst þessi nýja teg- und mentunarinnar nýrra kennara, í akuryrkjunni, þar mun vélafræð- in og vísindin í sameiningu yera skynsamlega ræktunaraöferð mögu lega, sem veitir akuryrkju og garðrækt mikla umbót frá því sem nú ér, í hernaðarfyrirkomulaginu, þar veröa mentaðir verkfrœöingar, sem þekkja til hlítar hernaöará- höldin, í staö vankunnandi her- manna, sem helzt eru hæfir fyrir vargamat. Aöal-undirstöður þjóðfédaganna í framtíðinni veröa þvi : 1) ábvrgö- arlausir, óstarfandi stóreignamenn —, hjálparvana, vinnulausir verka- menn, — 3) stór, óskipulegur fjöldi af mismunandi duglegum mönnum, vinnandi að því, aö gera hinn vaxandi forða af vísindalegri þekkingu notkunarbæfan fvrir al- menruir þarfir, og 4) fjölmennur hópur af arðlausivm manneskjum, lifandi í og af hinum almenna glundroða. Allar þessar undirstöður þrosk- ast með böndum hinna gömlu erföakenninga um höndur og fæt- ur. I.ögin, sem þær hlýða, stjórn- araðferðin sem þær búa við, er að mestu levti frá þeim tímum, þegar gufuaflið var enn ekki þekt. Saga komandi áranna hlýtur þess vegna aö skýra frá tilraunum við að máta þessi gömlu lög og stjórn artilhögun eftir hinum nýju, breytilegu þjóðíélagsþörfum, — til- raunir, sem ekki verða baráttu- lausar. HORNI PORTAOE AVE. & EDMONTON ST. WINNIPEO. Kennir samhv. nýjnstu aBferfium alskyns verzlunar fræ»i og BankastOrf. Einnijf braðritun og stylrltun. Betri verzlunarskóli ekki til t Vestnr-Canada. kenslu stofur þar finst t borginni. Nemendur geta byrjaö hven- ar sem þeir óska. En kenslu tíma bilið birjaO 1. Sept 1 dag. Skrifið eftir upplýsingum eða símið MAIN 1 66 4. BUÐIN Á SARGENT. UM TÍMA SEL EG 15 steina karlmanna vasa úr fyrir $5,00 Ólik- legt að slíkt tœkifæri haldist lengi. G. TH0MAS QuII og Silfur Smidur 674 Sargent Ave. Phone Sherb. 2542 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. STOFNSETT 1882 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Helsti hraðritunar, Stylritunar og verzlunar skóli í Canada. Hlaut. 1. Verðlaun á St. Louis Sýninguni fyrir kenslu aðferð og sýnishorn vinnu. Dag og nátt skóli og sérstök tilsögn—Atvinna útveguð hæfum nem- endum. Tilsögn veitt með póstí, ef óskast. -------- Skrifið oss eða Símið Main 45 ---------- WINNIPEG BUSINESS COLLEGE HORNI PORTAOE AVE. OO FORT ST. WINNIPEG, MAMIOBA ISl Anderson «& Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. Dr. M. Hjaltason, Oak Foint, Man. (Framheld). LEIÐBEINING AR — SKRA YFIR AREIÐANLEGA VERZLUNARMENN ÍWINNIPEG MUSIC OG HL.TÓÐFÆRI CROS5, QOULPING Ai SKINNER, LTD. Pianos; Plaver Pianos; Organs; “ VICTOR “ og “ EDISON “ Phonographs; T. H. Hargrave, fslenzkur urnboðsmaöur. 323 Portage Ave. Talslmi 4413 BYGGINGA- otr ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. Byggiuga-og Eldiviður 1 heildsölu og smásölu. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061, 5062 MYNDASMIDIR. G. H. LLEWELLIN, “Medallions'” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenne SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED Princess & McDermott. Winnipeg. THOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WE5TERN LTD. Framleiöendur af Fínu Skótaui. Talslmi: 3710 88 Princess St. “High Merit” Marsh Skór BYGGINGA - EFNI. JOHN GUNN & 50NS Talslmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Steru, Kalk, Cemeut, Sand o. fi. THOMA5 BLACK Selur Járnvöru og Bygginga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talsími 600 THE WINNIPKG 5UPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talslmar: 1936 «k 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand og Möl MATHESON AND QAY Húsasmiðir, snikkarar og viögeröarmenn 221 Higgins Ave. Winnipeg BYGGINGAMEISTARAR. PAUL M. CLEMENS Bygginga-Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talslmi 5997 CLYDBBANK SAUMAVELA AÐGBRÐAR- MAÐIT8. Brúkaðar vélar seldar fré $5.00 ogyfir 645 Notre Dame Phone, Maiu 8 6 24 ACCOrXTAXTS a AVDITOHS A. A. JACKSOIN. Accountant «nd Aunitor Skrifst.—28 Merchants Hank. TaTs. • 570? PIRE & BOILEK COVERING GREAT WEST PIPE COVERINO CO. 182 Lombard Street.. VlHGlRÐINíiAK.___________ THE GREAT WEST W|RE FENCE CO.. LTI) Alskonar vtrgirðingar fyrir bændur og borgara. 76 Lombard St. Winnipecr. ALNAVARA I HEILD^ÓLU ^HITLA & CO., R. J. Wf 264 McDermott Ave “Kiug of the Road” LIMITED Winnipeg OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLES. W. A. CARSON P. O. Box 22Ó Room 4 1 Molson Banka. Öll nauðsynlog áhóld . Úg gjftri vift Pool-borft N Á L A R. Kaupmenn af framleiðendu geta keypt nálla til allra þarfa á rettu verfti; af „ „ JOIIN KANTON 203 Hammond Blnek TaNlmi 4«70 GASOLINE- Vélar og Brmmborar ONTARIO WIND ENGINK and PUMP CO. LTD 801 Chamber St. Slmi: 2988 Vindmillur — Pumpur-- /\gietar Vélar. BLÓM OG SÖNGKUGLAR J A M E 5 442 -Notre Dame Ave. BLOM - allskonar. I RC H Talslmi 26 8 S6ng fuglar o. f BANKARAR,GUFUSKIPA AGENTR ALLOWAY A CHAMPION North End Branch: 667 Maiu street Vér seljum Avfsauir borganlegar 6 Islandi LÆKNA OG BPÍTALAAHÖLD CHANDLER A FISHKR, LIMITED LækDa og Dýralœkua áhöJd, oc hospltala áhöld 18 5 Lombard St., Winnicxeg. Man .

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.