Heimskringla - 01.09.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 01.09.1910, Blaðsíða 6
6 Bl». WINNIPEG, 1. SEPT. 1910. HEIMSKEIN GLA Allir þeir, sem hefðu eitthvað ósagt að vansagt.gerðu vel í þvf að skxifa Th. Svd. Lamb, P. O. Box 3083, Winnipeg, Canada. Hann kæmi öllum f>eirra vankvæðnm & h rétta boðleið—k “gamla staðinn” J Hkr. * * * Bróður og systur-kærleikur, get- ur ekki ktt sér stað í þessum vonda heimi, svo lengi sem einn tapar á annars gróða. En þarf það að vera ? — Gaman væri að fá svar ! * * • Svo vel hefir ritstjóra “Upptfn- ings” lfkað fréttagreinar þær og önnur “skrif” hr. Sigurðar Mag- nCssonar, að ekki þarf hann að ótt- ast að “hagalagðar” frá h o n u m yrðu misbrúkaðir honum til óþæg- inda f “gamja staðnum” (Sbr. Hkr. 4. þ. m.). Nei langt frá! Annars er “íslenzkt þjóðerni” hjá honum 1 samablaði mjög vel hugsuð grein, sem hefir vit og sannleik að bak- hjarli sfnum, en þvi eigum vér nú ekki Vestur-íslendingar, að venj- ast í sumum þeim greinum sem 068 eru sendar til lestrar með blöð- unum — þvf miður! Vérvonumst efíir „lagði” frá Sigurði, við tæki- færi. * * • Eftirfarandi stökur hafa ritstj. “Upptfnings” borist f hendur, og birtum vér þær með ánægju. Fögur smá-Jjóð og smellnar vfsurerukær- komnir gestir. En engin nöfn verða birt.nema þess sé sérstaklega óskað. Ó! er það þó ekki unun, þótt oft sé þungt f huga, að sjá hvernig lffið leikur, leikana harms og gleði. Sjá þessar mörgu myndir mannlffs og náttúrunnar breytast við skin og skugga, skapast og aftur hverfa. Heyra þá undur-óma eyranu sem að berast : sumars og og vetrar söngva. frá sólar og myrkurs djúpum. Eiga sér von sem vonar að vorsólin bræði snjóinn. Eigi sér þrá, sem þráir þess, sem að firðin hylur. Eiga sér yndisdrauma, óska þeir megi rætast. Gleðjast með hinum glöðu, gráta er hjarta þyngir. Vfst er það ljúít að lifa, lifa til þess að deyja, deyja til þess að dreyma drauminn, sem gaf oss lffið. * * * Sá, sem yrkir “Mjallhvftar” — kvæðið, f Heimskringlu 4. þ. m., hlýtur að vera ástsjúkur, m. m. En hrað annars hefir þessi“l-1910” við ástsýkina að starfa, eða er það höfundurinn, eða hvað? * * * Skopmyndin í Hkr., 4. ág. þ. á., af Bárdal og Ottenson, virðist tæp- ast vera sanngjörn. Eða hvar er sanngirnin? Er það hárið á Bard- alog kjálkarnir á Ottenson? Skop- myndin hefði vel mátt bfða.þangað til fuJl reynsla er fengin á kjör- kaupunum hjá “Nick f Parkinum”, fram yfir hið vana verð, á ísl. bók- -um er H. S. Bardal selur. Getur vel verið að hr. Bardal sé dýr-seld- ur, en standa ekki fleiri landar vorir hér vestra á s«mu þúfunni og hann?—Er ekki einokun hér á fleiri vörutegundum en fsl. bókum, ef vel er að gætt ? Væriekki gam- an að fá skopmyndir of öllum þeim Vestur-íslendingum sem “oka” og “ein-oka” í verzlunarlegu tilliti ? • * • Peir, sem hæst hafa, og digrast xnæla meðal Vestur-íslendinga, munu oftast þeir, sem á einhvern hátt lifa i kosnað sfns eigin þjóð- flokks, jafnvel þótt skildingarnir komi annarstaðar frá óbeinlfnis. * • • Staka hefir oss borist í hendnr, sem kölluð er ,, Danskir íslending- ar”, og er ort f tilefni af greininni „Núlifandi danskir menn”, sem tekin var f Lögberg úr Fjallkon- unni, 4. ágúst sl :— Hvert lslenzkt hrak og hr»si-menni, sem hylst nnd dhnskam svika-feldi, meó tárum grimmnm G«ysir brenni, en gjósi á það Hekla eldi, * # * Margir menn eru þöglir f þessu lffi, en engin kona fyrr en hún er dáin. * * * Lyftivélin er ímynd mannlffsins. Hún er eins flj it að koma oss nið- ur, eins og hún er fljót að koma oss upp. • * * SPURNING; Hver eru þau fjögur L. sem ganga I einni hala- rófn, hvert f skottinu á örðu, hjá stórum hóp Vestur-íslendinga ? SVAR: Laurier, Liberal Jvtigberg Lúterskur. * • * Listin, hjá oss Vestur-íslend- íngum er heldur höfð f lágu gildi. Ef til vill stendur hún ekki á háu stigi hjá os8, enda er hún nú held- ursmá virðurkenningin og arðvon- in, sem málarar,ská!d og sðnglaga- smiðir vorir eiga f vændum fyrir verk sín hjá osf.Blöðin og tfmaritin hér vestra minnast þeirra með ör- fáum orðum þegar þeir eru—dauð- ir. bað er alt og sumt. Ef ein- hver lúa-lubbi getur nurlað saman nokkrum þúsundum dala, með svitadropum sambrærða sinna, þá eru blöðiii vfs með að básúna nafn hans til skýjanna, og þakka honum fyrir velunnið starf í þarfir land- anna! En ef einhver málaði lista— mynd, orti lista-kvæði, eða sendi lista-lag, þáer alt minna um dýrðir hjá blöðum vorum. Ekki eitt þakk- arorð; að maður ekki tali um pen- ingalegan hagnað af þvf starfi, því það væri sama og biðja Dani um skilnað íslands frá Danmörku. Að. almein vort 1 þessu efni er það, að ritstjórar blaða vorra og tfmarita hafa ekki auga fyrir þá litlu frjó- anga listarinnar, sem veikir og f vondri mold eru að spretta upp á meðal Vestur-íslendinga, því flestir eru þeir, ritstjórar, annaðhvort gallharðir guðfræðingar eða þá þurrir BUSINESS-menn, og frá hvorugum þeim flokki á list vor mikils liðsinnis að vænta. íslenska sönglistin hér vestra átti góðan frömuð og talsmann, þar sem skáldið Gunnsteinn sál. Eyjólfsson var. En hver var viðurkenning og laun lians hér vestra hjá löndum hans? Fáein orð f bundnu og ó- bundnu máli þegar hann var far- inn frá oss til sinnar hinstu hvild- ar. Og þó orti hann lög, sem festu sig við hjartarœtur og mstu tilfinn- ingar þjóðarinnar heima. Lög sem þjóð vor ÞAR kunni að meta. — En — lög sem sára fáir syngja hér né kunna. Er þetta ekki minkun fyrir oss Vestur-Islendinga? Annan söngfræðing, sem margt gull-fallegt lag hefir getið oss, eig- um vér íslendingar hér vestra. mann, sem býr hér meðal vor, mann, sem vér munum segja margt gott um, og yrkja falleg eftirmæli eftir — þegar hann er dáinn. Þar kemur snildin vor Vestur-Islend- inga f ljós! Maðurinn er Jón tónskáld Friðfinn8son, sem gefið hefir oss fleiri og fallegri lög en nokkurt annað núlifandi tónskáld, vestan hafs. „Vöggu- ljóðin” hans draum-fögru festast f hverju því hjarta sem þau heyrir ogóspilta fegurðar-sðngnæmi hefir, sama má segja um mörg af örðum lögum hans. En hvað hafa blöð vor og tfmarit sagt am sönglög hans? Blöðin og tfmaritin, sem lögin hafa flutt? Þau hafa þagað—þag- að. Viðurkenningin fyrir verk hans eru engin. Og söngfræðingar vorir hinir þegja; Kennararnir í hljómlistinni, sem mest ættu að iafa vitið eg þekkinguna að dæma um sönglög Jóns. — — Hægan dauðdaga hljóta þeir í þögninni, málararnir, skáldin og sönglaga- smiðirnir hjá Vestmönnum ! Fréttabréf. Tbistle, Utah 15. ág. 1910. Kæri ritstjóri! Fyrir skömmu síðan las ég í blaði þlnu velritaða, og lærdóms- rfka grein um vort göfuga móður- mál. Eg segi göfuga, þvf frá hvaða helzt stjórnarráði sem að íslenzkan er yfirveguð, þá er hún einkenni- legt, göfugt. og mikiJsvert mál. Hún hefir ekkert breizt, nema hvað hún hefir aukist, f, að min6ta kosti þúsund ár, og eru það vfst ekki mörg önnur mál sem það verður sagt um. Þetta er mest því að þakka, að hún hefir lfklega snemma verið ritmál. Þvf þó það séu ekki nein sérstök rit til, sem eru eldri en íslendingabók ára þorgilssonar sem var rituð nálægt 1120. Þá er ósennilegt að það hafi verið hið fyrsta rit sem samið var á fslenzkri tungu. En svo er annað sem hefir mikið stutt að þvf að málið hefir haldist hreint og óskemt svo lengi, eru sögulestrarnir sem tfðkast hafa Og þó það hafi frá þvf fyrsta f sögu íslands, altaf verið nokkrir háment- aðir menn þar, menn sem óefað hafa lært öll þau Austurlanda mál sem mentaðir menn tfðkuðu að læra, á því, eða þvf, tfmabili, þá var íslenzkan altaf í áliti og brúki, jafnt hjá lærðum sem ólærðum á Islandi. Það næsta sem gerir lslenzkuna merkilegt og , göfugt mál, er sú snild sem Eddumálinu fylgja. Það var _fyrirj þessi snildar orðatiltæki úr Eddunum.sem séra Jón Þorláks- son Bæisárskáld brúkar á ýmsum stöðum f þýðingu sinni af Miltons Paradfsar Missir, voru af Enskum fræðimönnum, dæmd árleg verð- laun frá Englandi meðan hann lifði, fyrir að hafa, bætt upp á það mikla, og heimsfræga listaverk, og er það reglulegt stórvirki, sem ekkert skáld, á nokkru öðru máli hefir getað gert, eða mun geta gert. Og sýnist að vera, að íslendingar ættu ekki að fyrirlfta, og ljúga öll- um upphugsanlegum lftum og skömmum á landa sinn þó hann lesi þessar bækur og haldi af þeim. Ennfremur má, réttilega telja fslenzkunni til gildis það, að þótt öll önnur Norðurlandamál verði að snfkja úr Grískunni hér um bil öll orð yfir vfsindalegar uppgöfganir og alt nýtt sem þessi mikla fram- faratfð leiðir f Ijós, þá má jafnaðar- lega mynda ný, fögur, og skáldleg orð yfir alt þessháttar á fslenzku, og eru fslenzku orðin fremur snild- arlegri en hin. Eg hefi tekið eftir þvf, að þrátt fyrir alla þá barnaskóla sem eru hér f Ameriku, þá tala hérlendir móðurmál sitt mikið bjagaðra, en Islendingar gera móðurmál sitt heima á Islandi. Hver mundi vera svo skyniskroppinn heima álslandi, að f staðinn fyrir “hann og ég”, að segja, “honum og mig”, en það er þó algengt hér f Ameríku að segja “him and me”, f staðinn fyrir “he and I”. Og það eru inörg fleiri orðatiltæki Ifk þessu, en af hverju er það? Er það ekki af þvl að bðrnin á öllum slnum fyrri skóla- árum, eru mestmegnis látin lesa bækur sem eru á ófullkomnu máli; en á Islandi er börnunum kent að lesa á bókum sem eru á góðu, full- komnu máli. Til að sýna lesendum mfnum, að snild íslenzkunnar er meðkend af Enskum, og öðrum — ekki fslenzk- um — fræðimönnum, þá set eg hér fáein orð af því sem lávarður Duff- erinn segir um ritháttinn á fs- lenzku fornaldarsögunum, en Nor- egskonungasögunum sérstaklega. “They are” segir hann, “detailed by the old historian with so much art and cleverness,as almost to com- bine the dramatic power of Macauly with Clarendon’s delicate delinia- tion of character.and the charming loquacity of Mr. Pepys. His stirring seafights, his tender lovestories and delightful bits of domestic gossip, are really inimateable. You actually iive with the people.i he brings upon the stage, as intim- atly, as you do with Falstaff Piercy, and Prince Hal”. Ég ætla ekki að skrifa meira um ágæti íslenzkunnar að þessu sinni.; En eg fékk f dag bréf frá ritstjóra hér f Utah, hvar í hann biður mig að skrifa grein, ogsýna hver Óðinn muni hafa verið og hvaða álit for- feður vorir höfðu á honum. og um hann, og ætla eg að reyna að gera það, og senda greinina Heims- kringlu þegar hún er komin út. JOHN ThOKGEIKSON. Tilkynning. Með. því að friðunartími “Villi- anda” er nú úti 1. sept. n. k. er það nauðsynlegt fyrir alla þá, sem hafa 1 hyggju að fara á veiðar og ekki hafa þegar fengið veiðileyfi að. sækja um slfkt leyti til landbúnað- ar og innflytjendaskrifstofunnar f Winnipeg, áður en þeir fara á veið- ar. Sjáið neðalmálsgrein (E) at sjöundu grein í “The Manitoba Game Protection Act. The Northem Wine Co. LIMITED. Selur sérhverja góða tegund af Whisky, vfnum og bjór o.fl. o.íi. Við gefum sérstaklega gaum familfu pcintun- um og afgreiðum þær bæði flótt og vel til hvaða hluta borgarinnar sem er—Gefið okkur tækifæri að sýna ykkur að svo sé. Við óskum jafnframt eftir sveita pöntnnum- Afgreiðsla hin bezta Talsímar 215 Market St. Manitoba Elevator Coniiiiissioii D. W. McCUAIO, W. C, GRAHAM. F. B. MACLENNAN, Commissioner Commissioner CommissioDer Aðal skrifstofa: 227 Garry S*-., WINNIPEG P. O. Box 2971 Þeir sem ekki eru borgarar eða heimilisfastir verða sðmuleðis »ð sækja um veiðileyfi til áðurnefnd- rar skrifstofu ef(þeir hafa í hyggju að veiða dýr eða fugla hvort heldur undir verndarlögnm eða ekki. Sjá- ið lagagreinar 24 og 25 og fyrir- byggið öll óþægindi og áhættu af lög6ókn. Sérhver fylkisbúi sem fylgir að- komumanni á veiðar án þessa leyf- is, skoðast jafnsekur og er því hengt á sama hátt. Það er skylda hvers veiðigæslu manns eða lögregluþjóns að hafa eftirlit með, að lögum þessum sé stranglega framfylgt. Öll veiðileyfi fyrir árið 1909 gengu úr gildi 31. des. það ár, að eins gild fyrir það ár, sem þau eru gefin út fyrif- Þegar sótt er um leyfi eiga allar umsóknir að sendast beint til De- partment of Agriculture and Immi- gration Winnipeg, Man. Piparsveinaskattur. Hjónabönd eru vfða að fara fækkandi og sumstaðar svo að til vandræða horfir. Bezta ráðið til að leysa úr þessum vanda hafa vitrir menn haldið fram, að væri það, að leggja sér8takan skatt á ógifta menn sem komnir væru á gifting- ar aldur. Þessi piparsveinaskattur halda þeir fram að muni verða til stórra bóta og eru allar lfkur til að svo verði að piparsveinarnir vilji heldur gifta sig en borga skatt til lengdar. í fomöld var ekki farið silki höndum um piparsveinana. I típörtu voru þeir sviftir öllum borgaraleerum réttindum og bann- að að koma á almenn hátfðahöld. Æskulýðnum var ekki skylt að auðsýna þeim virðing, og konurnar höfðu rétt að draga þá á skegginu og lemja með svipum. — Yfirvöld- in neyddu þá oft um há vetur, að ganga nakta um strætin og syngja háðsöngva um sjálfa sig. — í A- þennuborg var farið heldur vægar með piparsveinana, en þar vom þeir samt sviftir borgaralegum rétt- indum sem í Spörtu og urðu jafn- framt ef þeir vora yfir 35 ára gaml ir, að greiða f ríkissjóð sem svar- aði viðhalda kosnaði. Víðaren áGrikklandi voru lögin hörð á piparsveinunum í fornöld t. d. hjá Kartagóborgarmönnum. í þá daga sáu menn að viðhald þjóðanna var undir hjónaböndun- um komið, og þjóðarinnar vegna áttu þeir að gifta sig og fjölga mannkyninu, hvað sem þeirra eig- in skoðunum leið. — Nú aftur á móti gætir þjóðarviljans og þjóðar þrifanma að engu, eigin vellfðan er það sem að mestu ræður, hvort maðurinn giftist eða ekki. Sumir vitanlega era Þannig af guði gerðir að engin stúlka vill sjá þá eða heýra, en þeir munu vera harla fáir sem enga geta fengið. En nú kemurpiparsveinaskattur- inn vonum bráðar og knýr piltana f hjónabandið, en engu spilti þáð þó sem flestir giftu sig áður. Kvenfólkið er til. Magavéiki bataar dlt viS það, að taka inn".gott huixang, eina te- skeið í jafn miklu af vatni kvölds og móTga&.. Coraraiss'oners tilkynua hé með Mnnitoba bændum að þeir hafa feneið fra tíðar ekrifstofu til starfsnota og að öll b.éf skyldu sendast Coujujís- sioners á of»n nefi.da áiít.n. Beiðniform og allar upplýsinKttr »em bandúr þarfnust til þess fá kornblöður i n:t*rei,ni sin., verða sendar hve j im sem óskar. Comraissioners Ó3ka eftir samrá nu Manitoba bænda í þvf að koma á fót þjóðeittnar kornhlrV.ðum f fylkinu. Bókalisti N. Ottenson’s,—River Park, Winnipeg. Ljðmæli Páls Jónssonar i bandi (3) 0.85 Sama bók (að eins 2 eint.(3) 0.60 Díönusöngvar (útselt um tíma ( 2) 0.30 Jökulrósir ... 0.15 Dalarósir (3) 0.20 Kvæði H. Blöndal (2) 0.15 Hamlet (3) 0.45 Ljóðmæli Jóns Árnasonar á Víðimýri, 1879 (4) 0.60 Tiðindi Prestaíélagsins í hinu forna Hólastifti (2) 0.15 Attungurinn (2) 0.45 Grant skipstjóri (2) 0.40 Leynisambandið (2) 0-35 Börn óveðursins (3) 0.55 Umhverfis jöröina á áttatíu dögum (3) 0.60 Valdimar múnkur (3) 0.55 Kynlegur þjófur (3) 0.40 Blindi maðurinn (3) 0.15 Fjórblaðaði smárinn (3) 0.10 Kapítola (í 11. bindum) (3) 1.25 Afen«gii og áhrif þess, í b. (K10 liggert Oiafsson (B.J.) . . 0.15 Göngnhrólfs riirnir (B.G.) 0.20 Hugsuniarfræði (E.B.) ..... . 0.15 Höfrungahlaup . . 0.15 Jón Ölafssonar Ljóðmæli í skrautbandi , . 0.60(3) Kristinfræði ..... . 0.45(2) Kvæði Hannesar Blöndal 0.15(2) Málsgreinafræði ..... . 0.15 Mann.kynssa.ga (P.M.), í b 0.35(5i Mestur í hiedimi, í b. ... ...... . 0.15 Olnbogabarnið .. . 0.15 Prestkosningin. Leikrit, eftir þ. E„ í b. ...... ...... . . 0.30 Ljóðabók M. Markússonar 0.50 Friðiþjófs sönglög . 0.50 Ritreglur (V. Á.), í b. .. . 0.20 Seytján æfintýri, í b. . 0.35(3) Siðfræðd (H. H.), í b . 1.10 Sundregiur, í b. ... ...... .. . 0.15 Útsvarið. læikrit, í b . 0.35(2) VerÖi Ijós i* •.... . 0.15 Vestan hafs og austan. þrjár sögur, eftir E. H., í b. 0.90 fíkingarnir á Ilálogalandi eft;r H. lbsen ... ..... 0.25 þjóðsögur ó. Davíðss., í b . 0.35(4) þorlákur helgi ..... . 0.15 þrjátiiu æfintýri, í b 0.35(4) Ofurefli, skálds. (E.H.), íb. 1.50 Draugasö.gur, í b. ».+.. ..... ., 0.35(4) Clöf í Ási ...... 0.45(3) Smælin.gjar, 5 sögur (E-H.) í bandi 0.85 Skemtisögur eitir Sigurð J. Jóhannessron 1907 ... 0.25 Kvæði eftir sama frá 1905 0.25 Ljóðmaeli eftir sama. (Með mynd höfundarins) Frá 1897 .................. 0-25 Tólf sönglög eftir Jón Frið- finnsson .............. 0.50 Nýustu svetiskar Musik Back- ur, útg. í Stockhokn : Svetiska Skol-Qvartetten ...0.60(6) 26te och 27de Tusendet Sv. Skol-Qvartetten ...... 0-60(5) Dam Kören ............... 1.00(5) Nornial-Sang'bok ...... 0.50(5) Safn til sögu íslands og ísl. bókmenta í b., III. bdndi og það sem út er komdð af því fjórða. (53c) $9.45 íslendingasaga eftir B. Melsted I. bindi í bandi, og það sem út er komið af 2. b. (25c) 2.85 Lýsing Islands eftir þ. Thor- oddsen í bandi (16c) 1.90 Fernir forníslenzkir rímnaflokk- ar, er Finnur Jónsson gaf út, í bandi ........ (5c) 0.85 Aiþingisstaður hinn íorni eftir Sig. Guðm.son, i b. (4c) 0.90 Um kristnitökuna árið 1000, eftir B. M. ölsen (6c) 0.90 Sýslumannaæfir eftir Boga Benediktsson, I. og II. b. innbundiö ......... (55c) 8.10 Islenzk fornbréfasafn, <7 bdndi innb., 3 h. af 8. b. ($1.70) 27.80 Biskupasögur, II. b.innb.(42c) 5.15 Landfræðissaga lslands eftir þ. Th., 4 bdndi innb. (55c). 7.75- Rithöfundatal á Islandi 1400— 1082, eftir J.B., í b. (7c) 1.00 Upphaf allsherjarríkis á íslandi eftir K.Maurer, í b. (7c) 1.15 Auðfræði, e. A. ÖL, í b. (6c) 1.10 Presta og prófastatal á Islandi 1069, í bandi ...... (9c) 1.25 B. Thorarinsson ljóðmæli, með mynd, í bandi ...... ... 1.50 Bókmentasaga Islendinga eftir Finn Jónsson,. í. b. (12c) 1.80 Norðurlandasaga eftir P. Mel- sted, í bandi ...... (8c) 1.50 Nýþýdda biblían. ...... (35c) $2.65- Sama, í ódýru bandi (33c) $1.60 Nýjatestamentið, í vönduðu bandi ............. (10c) 0.65 Sama, í ódýru bandi ... (8c) 0.30 Nýkomnar bækur. Kóralbók p. Guðjónssonar ... 0.90 Sama bók í bandi ....... 1.10- Svartfjallasynir ...‘ ... (5) 0.60- Aldamót (Matth. Joch.) ...... 0.20 Harpa .................... (4) 0.60- Ferðamin'min.gar, í bandi (5) 0.90 Bóndinn ....................“ 0.35- Minningarrit (M. Joch.) ... “ 0.35 Týndi faðirinn ........... “ 0.35 Nasreddin, í bandi ......... 0.35 Ljóðmæli J. þórðarsonar (3) 0.45 Ljóðmæli Gestur Pálsson “ 0.75 Háldánar rímur ......... *.. 0.30 Ljóðmæli Jóns Árnasonar á Víðimýri ............... (6) 0.90 Maximi Petrow ............ (2) 0.45 Leyni-sambandið .......... (2) 0.45 Kapitola, I. og II. fcindi (3) 1.25 Hinn óttalegi leyndardómr (2) 0.501 Sv.erð og bagall ......... (2) 0.30 Wladimer Níhilisti .........«... 0.75 Ljóðmæli Matth. Jochumsson- ar, I.-V. bd., í skrautb. (15) 4.50 Afmœlisdagar Guðm. Finn- -bogasonar ................. 1.00' Bréf Tómasar Sæmundss. (4) 0.75 Sama bók í skrautbamdi ...(41 1.15 íslenzk-tn.sk orðabók, G. T. Zoega ................... QO) 1.80* Formaldarsögur Norðurlanda, í 3 bindum, í vönduðu frvltu bandi ................... (15) 4.50 Geiginum brim og boða .......... 0.90- Ríkisréttindi íslands ........... 0.50 Systurnar frá Grænadal ...*.. 0.35 Æfintýri handa börnum ........... 0.30 Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns ............ ,.. 1.25 Ljóðmæli Sig. Júl. Jóhannss. 1.00 Sögur frá Alhambra ............. 0.30' Minningarrit Templara í vönd- uðu bandi ............ *... 1.65 Sama bók, í bandi .............. 1.50 Pétur blásturbelgur ..............0.10 Bœkur Sögufélagsins í Rvík : Morðbréfabeeklinigur .............1.35 Byskupasögur, 1.—6. ............. 1.95 AMarfarsbók Páls lögmanns Vídalín ..................... 0.45 Tyrkjaránið, I,—IV...... ........ 2.90 Guðfræöingatal frá 1707—'07 1.10 * * *• •Bækur Sögufélagsins fá áskrif- endur fyrir næríelt hálívjrði. Umboðsmenn mínir í Selkirk eru Dalman bræður. Eg hefi fengiÖ töluvert meira af bókum frá íslandi en hér er aug- lýst aö þessu sinni ; reikningarnir fyrir þær ókomnir. þess skal getið viðvíkjandi handinu á Fornaldar- sögum Norðurlanda, að það er mjög vandað, handbundið skraut- hand, vel frá gengið ; eins er meÖ Bréf 'T'ómasar Sæmundssonar. Tölurnar í svigum tákna burðar- gjald, nr sendist með pöntunum. N. OTTENSON, River Park, Winnip©Ki Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.