Heimskringla - 01.09.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.09.1910, Blaðsíða 2
» BIm WINNIPEG, 1. SEPT. 1910. HEIMSKRINGLA SYAR til Dr. Sig. Júl. Jóhauneasonar II. Siðan ég skrifaði síðast hefir “skylduverki” doktórsins dálítið þokað áfram. Er þvi best, áður en hann ketnst lengra út á þá hættulegu braut, sem hann er nú svo greinilega komin inná, — ó- sanninda. og rangíærslubraut Haf- steinskunnar — að gera honum dá lítiö skil; hrekja verstu ósannindin og fjærstæðurnar, eí ske kynni að það befði þau áhrif, að hann gætti sia betur næst, áður gley.pir Heimastjórnar ( leikann. þeir ekki hefðu kunnað að £fera greinarmun á fleirtölu og eintölu orði. En lög og reglugerð bank- j ans tala um FRAMK VEMDAR- STJÖRA, GÆSEUSTJÓRA, og j “BANKASTJÓRA” (þessa þrjá menn í sameiningu) vitanlega eftir j því, við hvað af þessu þrennu er ' átt, í það og það skiftið; og sýnir ; það, að þeir er sömdu tög og regl- ugerð bankans, hafa ekki verið eins grænir, eins og frávikna bankastjórnin virðist ætla. Bankastjórnin er ákærð fyrir, að haía látið ábyrgðarlattsa þjóna, en hanu ! kattpva vixla fyrir sem skiftir mörg- ! ! ! ) sann- um tugutn þúsunda kr. Til þessa hafi hún ekkert vald, hvorki laga- þeir a- sé satt. þessir víxlar hafi “venjulega komið í bankann síðdegis, EFTIR að bítnkastjórnin hafi verið farin úr bíinkanum.” (þetta eru víxlarnir sem nefndin álítur að hafi flestir veríð frá óskihvmönnum, mönnum sem vildu beldur eiga við ábyrgð- arlausa þ.jóna, en bankastjórnina sjálfa, og komu því ekki fvr en EFTIR að hún var farin.) Að ' venja menn á þetta, var vitanlega að venja þá á óskilsemi, eins og nefndin segir. En bankastjórnin reynir að klóra sig út lir bessu, ttueð því að segja að lög bankans mæli ekkert fvrir um, hvernig vixl- ar séu kevptir. En þó svo væri, sem ekki er nú satt—því sam- kvæmt lögtim er reglugerð bank- ! ans, og sem tilfært er bér að fram- an, eru víxlakaup og lánveitingar einmitt ADALSTARF banka- stjórnarinnar, eins og gefur líka að skilja—þá höfðu þeir siðferðislega ábvrgð á þessu. þEIM, setn BÁNKASTJÓRN, er falið á nend- , ur, að gæta fjár bankans, og þcir ' hera ábyrrgð á hvernig það er lán- að út m. fl. Hvað verður úr j þessari áibvrgð þegar ábvrgðar- lausir þjónar lána svo og svo mikið af fé út, (að kaupa vixil er alveg sama og veita lán) án þess að bankastjórnin viti minstu vitund um það, fyr, en eftir að lánið er veitt, (búið er að kaupa víxilinn). Fvrir þetta kæruleysi, sem gengur nærri þvi, að vera bedn ótrú- menska á ábvrgðarmiklum störf- um, sem þeim er trúað fyrir, og sem þedr hala lagalega og siðferðis- j 0g lega AlIYRGÐ á, áttu þeir skilið að vera reknir frá störfum sínum, þó ekkert hefði verið annað at- S4t. -fir t ,ynr hendur að sýna akærur, a bendur bankastjórninni gömlu, og svör -hetwtar gegn þeim, og er ekkert út á það að setja. Og það má bann edga að hatin hefir að mestu leiti á yfirborðinu. tilfært þetta rétt, en ednu befir hann gleymt; sem sé þvt, að tilfæra SANhANIRNAR, RÖKSEMDIRNAR, sem hver málsaðili um sig hefir borið fram sínum málstað til stuðnings. það tæki of langian tíma, og of mikið rúm, að fana að tilfæra rök- semdirnar, við hvern einasta lið, (það átti S*g. Jiúl. að gera utn leið og hann birtd ákærurnar og svörin, því með þEIM stendur og fellur málstaður hvors málsaðila) en ég vil sína hé.r NOKKRAR teknar af handahófi. Bankastjórinn (frásetti) er á kærður íyrir að hnfa veitt lán, (sjáilfskuldarábyrgðar og víxla lán án þess að gæslustj. annar, eða báðdr, ueittu til þess samþykki sitt. _ þetta er brot £. lögum bankans. Með hverju rökstyður nú rann- sóknarnefnddn þessa ákæru ? Með því að vitna í reglugerð Landsbankans 8. Apríl 1884, 13 gr, þar stendur: “að Landsbankinn láttd fé gegn sjálfsktUdarábyrgð, er BANKASTJÓRNIN (fledrtala; bankastj. og gæzlustjórarnir) á- lítur ftillnægjandd.” þessari ákærtt svarar gamla bankastjórnin með því að segja að lög bankans veiti íramkvæmdar- stjóra FULT yald til þessa, án samþýkkis gæ/.lustjóra. það sé hvergi heimtað í lögum bankans; (þó það standi svart á hvítu í reglugerðinni) sömu regltt sé fylgt í Islandsbanka.” þeim til stuðn- ings vitna þeir í lög bankans frá 18. Sept. 1885, 22 gr. þar seodr: Framkvæmdarstj. annast um dag- leg störf battka.ns, og stýrir þeim, UNDIR UMSJÓN gæslustjóranna.’ En í hverju er þessi “umsjón” fólgin ? Vitanlega í því að fram- k væmdarstjóri veiti EKKERT lán nema að full tryggdng sé fyrir. Jín hvað verður úr þessari umsjón sem lögin lfcggja (>edm á herðar, og sem er AÐALSTARF þeirra, ef bankastjórinn EINN, má veita bverjum lán sem honum sýndst, án þess þeir viti minstu vitund af þvt, fyr en EF'TIRÁ; fyr en löngu eftir að lántakandinn er kominn veg allrar veraldar með skildtng- ana ? Hafi bankastjórinn af ein- ræði sínu, lánað einhverjum peu- inga, án þess að næg trygging væri fyrir, hvar er hún þá þessi “utnsjón” gæslustjóranna með gerðttm framkvæmdarstjórans ? Vdtanlega hviergi. Hún á sýni- j lega að vera fólgin í því að þetr hafi hönd í bagga, AÐUR en lán- in eru veitt, antiars er hútt alveg þýðingarlaus. Hér sjá því allir sjáandi menn, að þessi tilvitnun bankastj. er verri en einkisvirði íyrir þeirra málstað, því hún einmitt styður málstað nefndarinnar. Og þessi grein laganna er í fullu samræmi j við greinina í reglugerð bankans scot eg tilfærði hér að framan. Hér er því ómótmælanlega santvað að hankastjórinn hefir brotið hæði lög og reglugierð bankans, og á- kæran því í fyllsta máta réttmæt. Hvað tíðkast í íslandsbanka kemur málinu ekkert við. Hann hefir alt önnur lög. Atinars er hlæjilegur allur vefurinn um þetta i “Aths. og andsvörum” gömlu 'bankastjórnarinnar (bls. 15), t. d. eins og það er, hún segir, að orðið “BANKASTJÓRN” (fleirtala) þýði sitthvað, þar sem það kemur fyrir í lögttm og neglugierð bank- ans. Stundum þýði það, eða tnerki það, aðeins framkvæmdar- stjórann, en stundum, bæði fram- kvæmdarstj. og gæslustjórana. Að ætla sér að telja nokkrum manni trú um það, að ákveðiö fleirtöluorð, sé nokkurntíma haft þegair átt er við aðeins ednn mann er bíræfni í m-eira lagi. þetta sýnir best á hvað hálu svelli mietmirnir eru. jþað er lélegt hálmstrá, sem þeir reyna ekki að grípa í. Ef þedrra skilnitigur væri réttur, þá hefðu þedr menn er sömdu lög og reglugierð bankans, verið svo miklir heimsking.jar, að víxill eða víxlar, hafi getað fallið úr kösBunum á gólfið, og glatast þanaig.” Svona var nú eftirlitið með f jár- mutiii (sama sem peninga) bank- ans. þessari þungu og alvarlegu ákærtt, reynir gamla bankastjórn- in ekki að svara með einu einasta orði; og samkvæmt því hvað ön- nttr svör hennar eru þung á met- unum, þegar farið er að kryfja þau til mergjar, þá er þetta þegj- j andi vottur um, að gegn þessari ákærtt GAT hún ekkert sagt. Bankastjórnin er ákærð fyrir að haía sett mikið af varasjóði bank- ans, sem tryggingu til tendmans- ba.nkans Danska, fyrir skuld við þann banka. þetta er beint á ' móti reglugerð bankans frá 8. Apr. 1894, 24 gr. þar segir. Varasjóð bankans má EKKI lána út, heldur skal jaínóðum, svo fljótt sem því verður viðkomið, ar og meiri hluta. Og svo eiga áskorunum, og fundarsamþyktum, þfcir að vera “óháöir” dómarar í er fram haía komið af beggja þálí- tnálutn sem höfðuð eru út úr ^óli- u; og lagt saínan tölurnar setn tík, gegn mótstöðumönnum þeirra. j Dómarar ETTU að vera “óháð- 'ir” öllttm pólitískum flokkum. En i er hægt að búast við, að þeir séu I það—geti verið það—eins og I matinlegum breyskloika er varið— i þegar kringitmstiæður, og hlut- dieild þeirra í stjórnmál'abarátt- j tinni er athugað ? Eg læt hverjttm eftir að svara fyrir sig þá segir Sig. Júl. að ráðherra “hlýði ekki dómnum.” j þetta er sýnilega étið eftir Ilaf- Lstedns blöðunum umhii'gsunarjaust. jVei't Sig. Júl. ekki, aö dómum er jAI/DREI hlýtt, (fullnæigt) alt svo j lengi að málinu er áfrýað, frá undirdómi til yfirdóms, og frá yfirdómi tH hæstaréttar í Kaup- 1 mannahöfn, sem enn «r æðsti dóm- í stóll í Islen/.kum málum. þstð er kaupa fyrir hann konungleg skulda 'mdrunarvert, að Sig. Júl. skuli hréf, eða önnur áneiðanleg verð- "ffcvpa umsvifalaust, svona bjána- bréf, er á SKÖMMU má koma í vitleysu. |>að er ekki að peninga..” Að setja varasjóð sem jfmkða þó hann æpd dálítið, eftir tryggingu fvrir láni (sem svo er lánað svo út aftur) er alveg satna og lániít út varasjóð; það sér hver heilvita maður. Bankastjórnin neitar því að þes- si ákæra. sé sönn. En hvað sú neittin er veigamikil og samkvæm sannleikanum, tttá sjá af yfirlýs- ingu Gluckstads bankastjóra Danska bankans, 25. Nóv. 1909. Harui lýsir þvi yfir að 816 þús kr. í verðbréfum sétt hjá Landmands- bankanum, HÁNDVEDSETT, (“haandpantsat”) sem trygging fvrir viðskiftum Ixmdsbankans við Landtnandshankann danska. þaö sjá allir hvað auðvelt er að koma verðbréfum varasjóðs í peninga að hafa gleypt þessa flugu, og selt hana upp aftur—um, að ráðherra “gefi embættismönnum og öðrum j þá fyrirmynd að hlýða ekki lögttm iné dómum” um að “réttarfar” landsins sé í voða, “einveldi” o.fl. Ef ráðh. ekki hlýðir hæstaréttar- dómi í þessum málum, þá FYRST er hægt að segja að hann hlýði ekki dómntim, en vitanlega kemur aldrei til þess. Ilvernig hæstatéttardómur fellur í þesstim málum skal engn spáð, en 'ihugunarvert er að hugsa til þess, hvað marga dóma frá ísl. dómstólum að hæstiréttur hefir sett úr gildi, — dærnt alveg gagm- stætt—nú í síðustu tíð, einkum þó SKÖMMUM” tíma, eins og j • pólitiskum málum, má benda t. reglttgerðin ma-lir fyrtr, þegar þau | ó- * Skúlamálið, Lárusarmálin hafa komið MEÐ og MóTI auka- þingi. Vilji dr. Sig. Júl. halda jþessari fjærstæðu áíram, skal ég sína honuin með tölum sem hanu ' GETiUR EKKI hrakið, að miklu fleiri kjósendur á Islandi (af þeim j er hafa látið sig málið nokkru skifta, utn hina er ekki að ræða hvorki með né móti) hafi verið á MÖ'TI AUKAþlNGI, jafnvel svo skiií'tir htindruöum. Sig. Júl. hleypur í einn þingmann meiri- hluta.ns (séra Bjöm á Dvergast.) ' og segir að hann sé viljugur að brjóta þjóðræðið, en hann gleymir að geta utn þingmann Rangæinjga í því sambaudi, líklega af því að þeir eru báðir Hafsteinsliðar; en þeir hafa báðir skrifað undir auka- jángsáskortinina, þó mikill meiri hluti kjósenda þeirra hafi lýst yfir að þeir væri A-tnóti aukaþing'i. Sumir þingmennirnir, er skrifuðu undir áskorunina hafa EKKERT ttmboð haft til þess frá kjósendum sinum, ekki einustnni LEITAÐ þeás (H. þ. og J. M.) og aðrir hafa haft yíirlvstan vifja kjósenda sinna (meiri hl. þeirra) á móti aukaþiingi. Allir sanngjarnir menn hljóta því að sjá, eftir að hafa kyn.t sér I málavöxtu; eftir að hafa séð, að aðeins 14 eða 15 þjóðkjörnir menn af 34, hafa óskað aukaþings; og ef'þir að vita að .meirihluti þjóðar- innar var á MÓTI því—að það var I ógerningur að kalla saman auka- þing. Jwtð hefði verið stjórafars- legur glæpur, sem algerlega var I óverja'ttdi, gagnvart meirilduta þdngs, (þjóðkjörinna þinigm.) og meirihluta þjóðarinnar. Aftur á móti ætti það að vera sjállsagt, að alþingi kæmi saman handveðsett” og gevmd hjá jsvokölluðu, og mörg önnur. Er , 15 hebr. n.k., a reglulegum tima eru útlendum banka sem trvgging fyr ir skttld (“Salds") við Eann banka sbr. bréf frá batikast jórninni SJÁI.FRI, sem prentuð eru í dönsku, á 28—29 bls. í skýrslu ! ra nnsóktta rnefttda ri nn-ar. I Eg hirði svo ekki um að íara ! meira út í þetta. þet.ta tiægir til |að sýna, og sanna, hvað r iksemd- ir þedrra fráviknu eru ábvgg legar saninleikanum samVvæmar. i Undir eins og a'.tdað er á þær ertt i þær hjaðnaðar niðttr eins og sáptt- bóla. Jteir segja það löglegt, sttn hugavert. það mun hv.ergi tíð- OJÍ reglugerð bankans segja kast tun VÍÐA VERÖLD, að menn ! bertim” og ótvíræðum orðttm að geti fengið lán í bönkum, eða I ólöglegt. Jneir ver ja, og tv..ela íramlenigt þar lán, eftir að ÖLL j þvj bót að ábvrgöarlausir þjónar, bankast jórnin er farin úr bankan- j ]4nij. nt Eé bankans; geri verk sem um—aðeins með því, að eága við jþejr EFNIR (og enginn annarl ábyrgðarlausa bankaþjóna. Hver j sú bankastjórn, sem léti slíkt vtð- ,gangast—ég tala nú ekki um, sent leyfði annaðeins, eða jafnvel iFYRIRSKIPAÐ) það—mundi al- , ,, ............ staðar þykja óhæf; mundi í hvaða | Þ*r aka-rur, sem þetr t hinu ,ata, EIGA að gera, er TRÚAÐ fyrir að gera—iþó það sé bæði siðferðislegt og lagalegt brot. Jtieir þræta í öðru orðinu fvrtr landi sem væri, svifalaust. v.era vikið frá um- að sétt á góðttm rökttm bygðar. Jieir þræta fyrir að hafa gert það, sem hægt er að sýna svart á hvítu (með bréfum frá þeim sjálf- ttm) að þeir haía gert. Svona eru nú röksemdirnar gegn (>eitn ákærum, sem þeir revna að svara, með röksemdaledðslu. Mörgum sé týnt; ef til vill j ákærum svara þeir aðeins með því að SKGJA, að þa*r sétt “ósann- indi,” “staðlaus sleggludómur,” o. s'. frv., RKYNA ekki að rökstvðja með EINU orði. Allttr vefur Ixinkastj. í aths. og andsvörum fallitr ttm koll, jafiiskjótt og við hann er komið. Bankastjórnin er ákærð fyrir að víxla og ávísanaeign bankans sé ekki nærri eins mikil, og bækur bankans tilfæra; þetta sé annað- hvort reykn ngsvillur, í bókunum, eða að þetta hvortitvegigja. Bækur bankans séu því rangar ttm þessa upphæð, sem skiftir þústindum kr.,(x) og reikmngar bankans hafi verið rang- ir um mörg ár; Bankastjórnin játar að þetta sé satt, og segist vitað af þessu, en segist ekki geta fundið hvarí þetta liggi. Er slíkt harla aum- leg frammistaða, að vita ekki hvar féð er, sem þeim er trúýað fvrir; og vera ekki búnir að kont- ast fyrir það, þó að þeir vissu um þetta fyrir löngtt síðan, jatnvel fvrir mörgum árum. (Sjá játaing F. G. Aths. og Andsvör, bls. 41). J>eir eru ákærðir fyrir að bækur J>á kem ég að síðasta pistli dr. Sig. Júl. Eg varð alveg undr- andi þegar ég hafði lesið hann. j Undrandi yfir því, að sjá jafnmik- , ið af ósannindum, og vitleysum i hrúgað saman í ekki letiigra mál. | Mér kom ekki til hugar, að mað- ! ttrinn sem í ttpphafi lofaði að ræða | þessi mál án “HLUTDRÆGNI, , FLOKK—I bankans hafi verið í ólagi. J>esstt þh ()NGSYNIS og neita þeir harðlega, og segjsist ó- ! FYIAIIS mundi óhugsandi að það eigi rót sina að | rekja til þessa pólitiska vasturs. jísl. dómaranna. Hlítur það etV.i I að hafa áhrif á dóma þeirra ? Mér kemur ekki á óvart þó hæstiréttuV díemdi þessi mál j gag'nstætt ísl. dómstólunum. tíminn leiðir það í ljós. Btilli ISig. Jtil. um að fógetaúrskurður- inum hafi ekki verið hlýtt leiði ég hjá mér að svara í annað sinn. CVerði það síðast, og tilfærði þá úrskurðinn ORDR ÚTLAN, svo lesendur gætu séð hvað baldgóð þessi ákæra er. Að háimarki of- s-tæVisins kemst dr. Sig. Túl., þeg- ar hann fer að tala utn auka- þingsáskoranir þingma.nna. Hann bvrjar þatt ósköp með að segja þati ÓSANNINDI að “allir forsetar þingsins hafi krafist attka- þings.” Skúli Thoroddsen (forseti sameinaða þingsins) hefir ALiDREI krafist aukaþiitigs. Ilann hefir sagt, að hann hafi “leitt J>AÐ hjá sér, að eiga þátt í áskonininni um aukaij'áng, eða hvetja til hennar.” Hann hefir AÐIÍINS getið hess, að ! SÖR “virðist” ráðherra ætti að verða við áskoraninni “J>AR SEM IIÚN Y.F.R I FR AM KOM— IN.” Hann hefir ennfremur sagt, ! að hann gæti EIGI séö anka- þingsins svo hrýna þönf, eitts <>g bankamálinu er NÚ komið, að liann hefði séð ASTÆÐU tíl að ! vera einn í tölu áskorendanna. Ráðherrahefir fe'.igið FOGMLEGA áskorun ttm aukaþing frá 21 ]»ing- mönnubm (einn hefir þó lýst yfir siðan, að hann efaðist ttm að I kjósendtir sínir vildu aukaiþing, KFTIR að hafa lesið og kynt sér þæt skýringar, er ntt ertt fram j komnar I bankamálimt, nfl. skýrslu I niefndarinnar. Sex al þessum 21, ! (réttara sagt 29) eru stjórn.k jömir I (kominigkjörnir), valdir af Hannesi I Hafstein, FYRST og FREMST i með tilliti til ]>es.s að þeir væri i ttógtt dvggir og ötulir flokksmenn IIANS ' Jtessir menn eru langt frá því að Og hvað er langur timi pangað til ? í tnesta lagi 6 mánuðir. Mikið liggur nú þesstt hankamáld á. ef það má ekki bíða í 6 mán- uði. Hvaða nauðsýn ber auuars til að flýta þessu máli svo mjög ? Verði bankastjórnin sýknuð, þá verðttr hún það alveg eins á ]>invi í vetur, eins og þó aukaþing hefði verið haldið ntY ísumar. Verði hún fnndiin sek, þá verður það I sama upp á teningnuiji. ]>að er ! ekki óhugsandi að “óháður” dóm- | j stóll verði búinn að dæma í mál- ' inu að 6 mán. liðnum. Og gæti það verið talsverður stuðningur | fyrir þingið, ef það vissi hverni sá dómur félli áður en það fer að dtema. Svo þegar öll hvol koma til grafar mædir alt á móti attka- | þiugi, en með því að málið sé ekkt tekið fyrir, fyr en á reglulegu þinginæsta vetur. Niðurlagi greinarinnar hirði ég ekki um að svara, það er ofstækisfult þvaður, spunnið út aif ósannindttm, sem ég bér að framan hefi hrakið lið fyrir ■lið, svo ekki er tætla eftir. Dr. Sig. Júl. má hjala eins mik- ið og hann vill, um “þrældómsok Nerós” ‘vönd Caligula, o.s.frv.” ef hann heíir ánægju aí því. Slíkt: ofstækishjal er aðeins til að brosa að. Tillö.gu bans, eða áskorun, um að skrifa konttngi, og krefjast þess að hann skipi ráðberra að kalla saman aukaþing, á móti vilja hait9 (ráðherra) á móti vilja og tilhlutan meiri hluta þjóðkjör- inna þimgmanna; (þessa flugu hefir dr. Sig. Júl. gleypt hjá sínum elsk- lega fornvini Jóni Ölafssyni) fær vitanlega ekki minstu áheyrn hjá nokkrum ærlegutn ísletiding. Slík fásinna hefir víst eugum komið til httgar nema æstustu foringjum Hafsteinsflokksins — innlimttnar flokksins. Enginn Islendingur ætti að láta sér til hugar koma, að fara að leika nú, sorglegustu þætti Sturlunngaaldarinnar, sem að síðustu hjálpuðu og letddtt til þess, að landið tapaði frelsi sínu og sjálfstæði. Að leita á uáðir ÚTLENDA VALOSINS Og fá það —biðja það, skora á það—að hlut- ast til um. og gera út um ágrein- ings mál lundsmanna sjálfra, (eins og verstu ófriðarseggimir gerðtt á Sturlungaöldinui) getur verið STÓR II.FTTULEG’T sjálfstæði LANDSINS. J>ví þegar svo laligt er komið fer útlenda valdið smátt og smátt að færa sig uppá skaftið og æsa og auka á óírið hends- j tnanna; en nota sér hnnn svo til að koma ár sinni fyrir borð, að það getur fært frelsi og sjálf- stæði þjóðarininar í hel. Svona gekk það til á Sturlungaöldinni, Dg alveg eins mundi fara tvú, ef farið vœri að leika sama bragðið. Á dauða mínum átti eg von, en EKKI á því að dr. Sig. Júl. Tóh. færi að éta upp þetta konting- skriftað Lokaráð, eftir Jóni ólafs- syni og J>orsteini Gíslasyui. En þetta er sýnishorn ]>ess, hvað, of- stæki og hlint flokksfvlgji gietur komist langt með menn. Kg skil svo við þetta mál að sinni. Eg mun, (þrátt fyrir meiri fjærlægð) svara þvi er dr. Sig. Júl. ritar hér.eftir um þessi mál, uf mér þvkir þess við þurfa. A. J. Johnson. (x) Sú staðhæfing bankastj. að víxlaupphæöih týnda sé HELM- INGI LÆGRI en uefndin segir, er aðeins fullvrðing, sem þeir hafa ekki RKþNT til að rökstyðja með ednu einasta orði. (xix) Aiveg er sama að sesria um það, að engin stjórn ætti að geta setið við völd, með tilstyrk stjórnkjörinna mamta, ef hún hefir meirihluta þjóðkjörinna mantta á móti sér. hræddir leggja þær fram fvrir sanngjörnum rétti; en eins og hér að framan er sýnt, JÁiTA þeir, að þúsundir króna vanti á eignir bankans, samkvæmt því er bæk- ttrnar tilfæra þær. Hvernig í ó- sköpunum geta þá bækttrnar verið réttar ? Af því að bækurnar sýna miklu hærri upphæð, en þœr edea að sýna, þá HI.JÓTA_ þær að vera RANGAR, og einuig hlýtur efna- hagsreykningur bankans að vera RANGAR, því hann er tekinn ef- tir hókunum. það þarf meira en meðal óskammfeilni, til að þræta fyrir að bækurnar séu í ólagi, EFTIR að vera biínir að gera þessa játningu. Hún er ófeimin, gatnlai bankastjórnin! Um eftir- lit gömlu bankastjórnarinnar með víxlaeign bankans farast nefndinni svo orð: “þess skal gietið, að ámeðan hin fráfarna bankastjórn sat að völd- um, voru hinir og Jtessir starfs- menn bankans, látnir hafa hönd á víxlakössunum, og taka úr þeim víxla þá er féllu daglega í gjald- daga; jafnvel SENDISVEINN fcankans;. og er þá ekki ólíklegt að komast eins vera fulltrúar þjóðíirinnar, eða langt og raun ber vitni nto. Attð- j fara með itmboð fyrir hatta; og vitað stíikk það mig illa, aö hann j því er ÓMÖGULEGL fyrir nokkra l st jóm að taka áskortiin I>eirra til greina. það eru aðeáns þjóð- jkjörnir þingmenn, sem st'jórinn Igietur tekið til greina (meirihluti j þeirra) og hún á að standa eða j ílalla eftir vilja J>EIRRA. Með því EINU móti er þjóðræðisregl- unni fylgt. ^ það væri þjóðræði í lagi, ef hægt væri að fella stjórni'jia með tilstyrk 6 konungkjörinna bing- manua, enda þó húu (stjómin) hefði meira en helming hjóðk'jörin- na manna sér fylgjandi. (xx) þessir kcnungkjörnu menn hafa nálega ALLIR, og nálega ALTAF verið þver öfugit við þjóðarvilj- ann í helstu velferðarmálum þjóð- arinnar, (t.d. á síðasta þingi í sjálfstæðismálinu, aðflutniugs- ’banninu o. fl.) og eins eru þeir á móti vilja meirihluta þjóðarinmar í þESSU máli; því sú staðhæfing Sig. Júl., að “meiri hluti þjóðar- innar hafi heimtað aukaþing er HELBER ÓSANNINDI, sem hljóta að vera sögð vísvitaiidi, ef Sig. JÚL hefir fylgst með öllum skildi í fyrsta kaflanttm bera frant bein ósannindi; e:t svo þegar búið var að lænda honum á það, bélt ég að hann vrði varkárari eftir- leiðis. Hamt byrjar mjög spæk- ingslega með því að skýra frá að ÓHÁDIR dómstólar séu búnir að dæma “afsetninguna frá 22 nóv. f.á. ólöglega.” (bætir ekki einu sinni við frá nýári.) ÓHA'ÐIR! Margt má nú segja manni! Ilvaða menn eru mt í þessum dómstólum? Jón Magnús- son, Jón Jensson og Halldór Dan- iielsson. ALT menn sem standa í fremstu fylkingunni í pólitíska bardaganum MÓTI núverandi stjórn, og meiri hluti. Einn er þingmaður, í andstæðingaflokk stjórnartnnar, (var í millilanda- nefndinni. sælu) hinir tókti eins miki.nn þátt og þeir gátu í kosn- ingabardaganum 1908 GFJGN sjálf- stæðisflokknum. 1 einu orði sagt. Allir þessir menn hafa sýnt sig að vera mjög ákveðnir—að eg ekki segi svæsnir —mótstöðumena núverandi stjórn- Prentun V' rKR NJÓTUM, sem stendur, viðskipta margra Winnipeg starfs- og "Business”-mamta.— En þó erum vér enþá ekki ánægðir. — Vér viljum fá alþýðumenn sem einatt notast við illa prentun að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst að gera yður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent. pðntun til — Thone: Main 5944 The ANDERSON Co.COR- sherbrookB *t. T X AND SARQENT AVENUE. PROMPT PRINTERS WINNIPEO. A LDREl SKALTU geyma til morguns sem hægt er að gera í dag. Pantið Heimskringlu f dag.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.