Heimskringla - 01.09.1910, Síða 8

Heimskringla - 01.09.1910, Síða 8
8 Bta. WINNIPEG, 1. SEPT. 1910. H E I M S K 8.1 N G L A oooooooooooooooooooooo Til þess að fá best SMIDI og beztan tón og FÁGAN með sanngjörnu verði á PIANOS Farið þangað | sem fullnæg- £ ing er veitt í | öllum tilfell- ^ Verkfræðingur borgarinnar hefir J Herra Arnór Árnason frá Chi- tilkynt bæjarráðinu að nauðsyniegt cago, kom hingaö til borgarinnar sé að grafa stóra saurrennu skurði m,e5 fjölskyldu sína í s. 1. viku. f vissum strætum borgarinnar. Á Hann mun hafa í hug að setjast ætlaður kostnaður við þetta er;a5 hér nyrðra. $629.708. Búist er við að birjað ----------------------—---------- verði á p>essu nauðsynjaverki strax j á f>essu ári. Land til sclu. Þorbergur Brynjólfsson og Anna Helgason bæði frá Mikley, voru gefin saman f hjönaband 24. ágúst, 1910, af séra Friðrik J. Bergmann, að heimili hans 259 Sj)ence St. Barnastúkan ÆáKAN byrjar sfn venjulegu fundarhöld á laugar- dagin kemur. æskilegt að meðlim- ir f jölmenni. Herra Guðmundur Arnason bið- ur þess getið að heimili hans sé að 688 Öome St. cg f>ar er hann að hitta, en ekki f búðinni á Sar- geut og Victor St. sem hann hefir selt. Munið eftir 688 Home St. Ekkja f Árdalsbygð, Nfa íslanid vill seljh land sitt fyrir $1000. Á landinu er skógur, bæði bygginga- viður og eldiviður heyskapur fyrir 10-12 k/r. Lyst hafendur snúi sér til Mr.Sigfúsar Sveinsonar.Árborg, Árdal P. O. sem gefur ytarlegri upplýsingar. Miss Jóhanna Olscn. Piano kennari. byrjar aftur að veita nemendum tilsögn að heimili sínu 557 Toronto St. Cor Portage Ave. & Hargrave X Phone: Main 808. 2 00^)000000000000000000 Fréttir úr bœnum. Kvenfélag Únftarasafnaðarins ætlar að halda samkomu 26. sept. næstkomandi. Prógramm verður auglýst f næsta blaði. Lesendur eru myntir á að taka eftir auglýsingu G. Thomas hér f blaðinu. Hann hetír lofað Heimsaringlu að láta utanbæjar- fólk njóta sömu kjörkaupa eins og Winnipegbúa, þó ]>að vegna f jarlægðarinnar geti ekki ætfð komið þöntunum til hans á þe m ttma sem auglj'st kjörkaup standa yfir. Herra Sveinn Thorsteinson, frá Edinborg, N. D., sem iim nokkurn undanfarinn tíma var í landtöku og landkaupa eriodum í Islenzku nýlendunum í Saskatchewan, fór suSur aftur í s. 1. viku. En hugsar að flytja á lönd sín í greud vi5 Wynyard innan fárra mánaöa. — Herra lögfræöingur Svein- björn Johnson, sem að undanföinu hefir stjórnað bókhlöðu og skjala- safni í Bismark, N. D., hefir cú flutt sig til Cavali-er og ætlar að stunda þar lögfræðisstörf fram- vegis. Sveinbjörn ,er hætilnka- maður mikill og ætti að farnast vel í sínum nýja verkahring. Herra Jóhannes Stefánson, frá Selkirk. — Nýkominn frá íslandi meiddist á höfði við það að hann steig ógætilega út úr Strætisvagn Herra Franklin Thordarson, yfir- hér í borg á laugardagin var. Þessu kennari við skóla í Mayville, N.I). er getið öðrum til viðvörun- var hér í borg í s. 1. viku. Hann ar.—Það er aldrei of gætilega farið kom vestan frá Oregon ríki, úr af strætisvögnunum. kynndsferð til móður sinnar ;>g systra, sem þar hafa tekiö heimuis rétt á aldina löndum og þegar fen.gið þau til fullrar eignar. Franklin lét vel af ástandi og út- liti vestur á ströndinni. Ilann fór heimleiðis eftir dagsdvöl hér í borg. Jónas Pálsson J Piano og tónfræðis kennari byrjar TIL LEIGU- 3 ágæt herbergi með ljósi og vatni, að 907 Selkirk Ave. 15 a mánuði. Th. Johnson. 3 vanir málarar geta fengið atvinnu, nú sfrax, hjá undirrituðum. Þorsteinn Þ. Þor- steinsson, 732 McGee St. W’p’g. « Kvistir,” kvæði eltir Sig. Júl. Jóhannesson, til sölu hjá öllum íslenzkum bók- sölum vestanhafs. Verð :* $1.00. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairhalrn Blk. Cor Maln & Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennnr dregnar ftn sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone 69 44. Heimilis Phone 6462 *»»>vvvvvvvvwv*»»v Finnur Finnsson frá Geysir var hér á ferð f þ. viku, sagði gras- sprettu illa nyðra, akra í meðallagi einnig kál og jarðeplagarðar. Járu- brautin frá Teulon að íslendinga- fljóti nú sem næst fullgerð og járn- brautarbrúin fullgerð yfir fljótið. Mikil byggingarvinna nú í Árdal þorpi. Allir verzlunarmenn þar að stækka og bæta verslunarliúá sfn-, 0 , , . . „ , rp. ,, ! aftur kennslu tyrsta bept. n. k Þeir Sigurðsson og Thorvaldson J hafa sem næst fullgert hið mikla «ann býr nemendur undir prðfj verzlunarhús sitt þar og birja mjög V1® Toronto Umversity, sem er; bráðlega að verzla í því. Lönd bezta °? ^eiðanlegasta “enta | um hverfis þar takast nú daglega | 8tofnun Þe9sa lan<l9' í tugatali af allra þjóða fólki. Margir af remendum J. P. eru ' .....| farnir að kenna sjálfir nú þe„ar og þeir Björn Beck og Sigurður farnastvel. Eyford úr Argyle nýlendu, fluttu i búfcrlum á heimilisr,éttarlönd sin [ að Moosie Horn Bay, Man., í s. 1. I viku. > , Talslmi Sherbrooke 1179. ÁRITUN: 460 Victor St. WTNNIPEG ANCHOll BHAND HVEITI er bezta fianlegt mjöl til nota f heimahúsum og annarstaðar. Það er gert úr No. 1. Hard HVEITI eftir nýjustu aðferðum. Sfmið 4326 eftir söluverði þ e s s. Leitch Bros. FLOUR MILL5 Winnipeg skrifstofa 240 4 Grain Exchange J, T. STOREY S. DALMAN Your Valet HREINSAR, PRESSAR. GERIR VIÐ OG LITAR FATNAÐ. Alt á-rœtlega pert. Komiö þvi meö fötin til okkar. 690 Notre Dame Aye. Talsímí Main 27W8 GEO. ST. JOHN VAN HALLEN M'dafærzhimaður Gerir öll lögfræðis störf Útvegar peningalán Bæjar og landeignir keyptar og seldár, með vildarkjörum. Mkiftislijol 83.00 KaupNHiiiiiingiir $3.00 Sanngj"rn ómakslaun Reynið mig Skrifstofa 1000 Main St. Talsími Main 5142 Heimils talsfmi Main 2357 INNIPEG DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómnm kvenna og barua veitt sérstök umönnun. WYNYARD, SASK. Dr. G. J. Gíslason, Physlciau and Surgeon 18 Smith 3rd Str, Grnnd Fvrks, N.Dol Atliyyli veitt AUGNA, EYRNA og KYERKA 8JÚKDÓMUM A- SAMT INNVORTIS S-IÚKDÓM- UM og U l'PsK URÐI, — The Evans GoU Cure 229 Balmoral St. SiiiO*ain797 Varanleffl kninpr viö drykkjuskop 6 28 dö^um 6n nokkurrar tafar frá vinnueftir fyrstu vikuua. Ali?Arle*ra prívat. 16 ór í Winnipeg. Upplýsinífar í lokuöum umslógum. Dr. D. R. WILLIAM5> Exam. Phya J. L. WILLIAMS, Manaucr VV. R. FOWLER A. PIERCY. Royai Optical Co. 307 Portage Ave. Talsiini 7286. Allar nútíðar aðferðir eru not«ðar vir a'H n skoðun hjá þei m, þar með hin nj ja aðferð, Skuvtca-skoðun.'sem gjörpv^" ölium Agiskunum. — Brunskill’s Nýtýzku KJÖTSCLUBÚÐ 717 SARGENT AVE. selur beztu kjöttegundir með lægsta verði, og óskar eftir viðskiftum íslendinga. — Mr. Brunskill hefir vtrzlaö 5 ár í vesturbænum, og er þektur sem hreitiskiftinn verzlari. — Peningum skilað aftur, ef varan reynist ekki ágæt í alla staði. Sherwin Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningn. Prýðingar tfmi nálgast nú. Dálftið af ISherwiii Wiliiams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og iiinau. — B rú k ið ekkerannað mál e.n þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur. og er áfcrðar- fegurra en nokknrt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— Cameron & Carscadden QUALITV IIARDWARE Wynyard, • Sask. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? KF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ YERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í suiði réttur í áferð og rcttur 1 verði. Vcr lp'ifum miklar byrgðir af fcgurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements &Son Gtofnaö áriö 1874 264 Portage A ve. Rétt hjá FreePress iflBOBBB œsææm, naaaEðBK i Th. JOHNSON | JEWELER 286 Main St. Tidsfmi: 6606 Sveinbj*örn Árnason fr'asteigiiiiKnli. Selur hús ng lóöir, eld=ábyrgöir, og lánar pnnin^a. Skrifstofa: 12 J»auk of Hamiltou. TALSÍMI 5122. HÚS-TALS. 8695 Atvinna. Okkur vantar fáeina duglega umboðsmenn í hinum íslenzku bygðum í Manitoba og Norðvest- urlandinu til að selja Stereoscopes o7 myndir. Sendið 75c fyrir um- boðsmanna áhöld. Arnason & Son. 8-4 Churchbridge, Sask. A X. IIA Itl> A li Selur llkkistur o« 'innast um dtfarir. Allnr úlbnnaöur sA b>»zti. Enfromnr selur hanu al skonar minnisvaröa og legst"ina. 121 Nena St. Phone 806 TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maðttr með $7 00 fær hér gðð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldj?. Talsíml, Malll 6476 P. O. Box 833 Tvö herbergi með stóar-aðgangi til leigu að 384 Simcoe St. $7.00 á mánuði. —G. NARDONE— Verzlar meö matvöru, aldini, smá-kökurt allskonar sætindi, mjólk og rjáma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta lsleud. Heitt kaffi eöa te á öllum timum. Fón 7756 714 MAIÍYI.AND ST. Uoyd’s Branð Alt af hin sömu ágœtu brauðin. það er ástæðan fyr- ir hiniii miklu sölu vorri. — Fólk veit þaS getur reitt sig á gœði brauðanaa. þau eru alt af jafa lystug og nær- aadi. Biðjið matsala ykkar um þau eða fóaið okkur. Bakerv Oor.Sppr>ce<fe Pö’-trtgeAve Phone Sherb. 680 BILDFELL I PAULSBIt Ulíoii Brt.nk 5th Ploor. No. selja hús n* og aunast þer aP lút- audi störf; útvegar o. fl, Tel.: 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFBÆÐINGUB. Útvegar vönduð og ódýr ldjóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. BONNAR, TRUEMAN & TH0RN6URN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 378 .SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU “Sjáið þið nú börn,” sagði presturinn og kallaði dætur sínar til sín, “sjáið þessa fögru mynd sem guð vill gle2ja alla m*ð. Sjá.ið hvernig sólin spina- ur með hægð sína gullnu þræði, á meðan hún smátt og smátt nálgast sali djnpsins. Ö, þessi sól, þessi eldur .er kveikturdyrir alla, börnin mín. það er eng- inn maður til, sem giedslar hennar ha£a ekki fjörgandi áhrif áy___og þó eru til menn, sem með djúpri fyrir- litningu g.agnstætt ska.para.ns vilja halda því fram, að hið andlega ljós eigd aðeins að fræða' fáeina útvalda, að hin andlega sól eági ekki að skína á hina útskúf- uðu, úrhrak mannkynsins, sem þeir dæma til að lifa i endalausu myrkri, ævarandi nótt. Vei þessum mönnum. þeir vilja ekki skilja tilgang skaparans. þeir setja sínar eigin, grönnu, takmörkuðu, vitgrönnu og síngjörnu skoðanir, fyrir ofan hinar almennu frels- js hugmyndir er sýna gildi sitt í náttúrunni.” Presturinn' þagniaði og stóð lengi kyr í djúpum hugsunum. þetta var ein af athugaleysis stundum hans. Hann gleymdi öllu,-og kona hans togaði áranigurslaust í iTaikkalöfin. ILann aðeins veifaði hendinni ósjálfrátt,-eins og hann meinti með því: Láttu mig vera, eg hefi anuað að hugsa um. Loksins varð kotoa hans óþolinmóð, þreif allhart i handUgg manns síns og sagðd: “Hvað gengur að þér, Bergiholm. þú ert búinn að gleyma því að við ætluðiim til Marienlundar.” 'Presturinn vaknaði, smátt og smátt af draum sín- um. “þó segir satt kona,” sagöi hann loksins, “mig var ^ð dreytna. Eri komið þið nú, við skulum halda áfram fierð.okkar.’ , H'ér um bil hálfum mílu fjórðung frá prestssetr- inu lá bugðóttur aukavegur til vinstri handar inn í skóginn. Eftir þeim vegi var gengið til Marienluad- ar, þar sem tengdasonur og dóttir prestsins áttu beimili. FORLAG ALEIKURINN 379 Húsdð var einlyft, umkringt háum, laufríkum fcirki og linditrjám. Bak við húsið var fagur og vel ræktaður matjurtaigarður sem lá ofan að ánni. Kngj- arnar, bei'fcilandið og akurinn voru hins vegar við ána, til hægri og vinstri handar við bygginguna. Fyrir framan, hiisið var græn slétta, umkringd i skuggaríkum trjám, og fyrir neðan hana voru gripahúsin og hlöð- urnar, en bak við þau var hávaxinn' greniskógur, sem að nokkru Ievti tilheyrði þesstt bóndabýli. Laglegur, grænmálaður rimagarður aðskildi slétt- una og brautina.. þanndg vrar býli það er fcarún Ehrenstam, sam- kvæmt loforði sínu, haíði fengið hinum fyrverandi kennara barna sinna til ábúðar. Aður hafði jörð þessi verið leigubýli og legið undir Liljudal, en pú hafði Holm fengið eignarráð yfir henni um 80 ár, eða á meðan hann og kona' hans lifðu. Holmer var nú 40 ára en María, kona hans aðedns 22 ára, svo að þatt gátu enn haft umráð jarðairinnar í 58 ár. Svo féll jörðin aftur undir Iiljudal, eða.eiganda hans, þannig voru skilmálarnir. því verður ekki neitað að þetta voru býsna góð kennaralaun, en barún Ehrenstam var líka. eigandi miljónar, og munaði því ekki mjög mikið um þetta. þrájtt fyrir síngirni sína, kom það fyrir að hann gat verið frjálslyndur, og að honum þótti vænt um hrósið sem nágrannarnir veittu homim fyrir örlyndi sitt vdð Holmer, sctn að síntt leyti með óbifaníegri þolinmœði og dyggri þjónustu verðskuldaði það fyllilega. þegar. á .alt var litið, var það ekki beldur nema fárra hundrað dala tekjur sem hinn ríki maður sá af. Abúðin veitti ekki hærri leigu, og auk þess höfðu ledguiliðamir vanrækt jörðina, svo aö arðurinn var orðinn svo /lítill að þeár gátu ekkd goldið leiguna. En i höndum hins skynsama og raglufasta Holmers, var 380 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU eignin engir smámunir, enda vonaði hann, og það af góðum og gildum ástæðum, að gefca alið önn fyrir s'r og fjölskyldu sinni af afurðum hennar. þannig stóðu sakir, þegar hiitum eðallynda, mannúðarríka Holm kom til hugar að nota frístund- ir sínar til þess að fræða börn almúgans í sókninni. Og þefcta vor var hann einmitt að byrja á fram- kvæmd þessa áforms. Hann var ekki ríkur og gat því ekki auðsýnt þá líkn, sem aðeins verður vedtt meö tilstyrk peninga. En hann átti meðíædda innri löngun til að verða öðrum að gagni, og þegar hann var að hugsa um hvernig hantt ætti að fullnægja þessari löngun, þá fann hann ekkert annað fctetra, ekkert, sem betur samrýmdiSt tilhneigingum hans og krjngumstœðum, heldur en þá fögru köllun að yeita öðrum fræðslu, sem hiann vonaðd að yrði undirstaða guðsótta og dvgða meöal hinna fáyísu og á þeim tíma g.jörsainlega vanræktu bændabörnum í sókninni sem hann var í. Hann heimsótti því alla bændurnar og alstaðar varð bann var við ruddahátt, vanþekkingu og hjá- trú, sem honum sárnaði mjög. Ilann talaði við foreldran'a og bauð þeim að senda börnin til sín á hverju kvölcii, til þess að hann veitti þeim fræðslu. Holmer var mjög mælskur þegar hann var að lýsa hagsmunum fræðslunnar við hina efagjörnu foreldra, sem félli í hlut 'barnanna. Foreldrarnir hlustuðu á orð hans, og þegar þedr voru bútiir að ráðgast um þetta. við Berghclm prest, þáðu ílestir af þeim tilboð hans, sem þeir áli'tu að hefði þó þann kost, 'að það kostaði ekkert. Á þenna hátt var þetta málefni útkljáð. Átjáu eða tuttugu drengir og Cins margar unglingsstúlkur gáfu sig fram, og komu ettir það á hverju kvöldi til Marienlundar, þar sem kennarinn og kona hans geröu það sem í þeirra valdi stóð til að uppfylla þá skyldu FORI/AGALEIKURINN 381 setn ]>au höfðu tekið að sér. Við skulum nú hrátt sjá hvaða aðferð þau notuðu, en snúa aftur, eftir þenna útúrdúr, til préstsins og fjölskvldu hans, sem við yfirgáfum á leiðinni til þess staðar sem við vor- tim að lýsa. XIII í Marienlundi. þegar Berghclm prestur, kon-a hans og dæturiií þrjár komu að dyrum girðingarinnar utanvert v hina áðurnefndu sléttu sem var frammi fy«r husin komu þau auga á sjónarsvið það, se® nn greint. Milli 30 og 40 böm, piltar c.g stúlkur sátu i víi um hring á sléttunni við stóra rólu'fjöl, sem stó up.p við múrsteinsvegg hússins. Flest af börnunui voru yfir 10 ára að aldri, surn jafnvel meira en ára. Mitt á meðal þeirra sá maðiir gáfulega c góðmainniega andlitið hans ll°lrnsi hann sat á flö um steini sem ha.nn notaði í’/rir kennarastól, og hé á tilb'únum hnetti í h.endluni. sem lutnn sýndi hinui forvitnu °g eftirtektasömu aheyrendum, af hverjur engan hafði áður grtinaÖ að jörðin væri svona hnöt ótt, °K reyndi nteö rólegum, ljósum og »lmen:iui orðatiltækjum að g®ra Þörnunum skiljanle'Kiar orsak frumaitriðanna fyrir hlrLni 'eðlisfræðileff11 landafræði. A rólufjölinni Þak við Ilolm sat tinffa konan hati með sofandi barn í heltu sinni. Með annari hen< inni hrakti hún fluff'Urnar í burtu setn settust á a«< lit barnsins, °ff hlusta8i jafcnfratnt a 7 ára gainl

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.