Heimskringla - 15.09.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.09.1910, Blaðsíða 1
NR. 50 XXIV. ÁR YVINMPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 15. SEPTEMBER 1910 Fregnsafn. M trkverðuscu viðhurðir hvaðauæta. — Iludsons Bav túla.giö hefir sárt funidið til ver/.Iunar þurrðar síðan T. Ivaton félagið fór að verzla hér í Vestur Yanada, og það virðist hafa hygigt á hefndir i ein- hverri mytul, Isú hefir Hudsons Bay félagiið ákveðið að láta tnjög ■bráðlegia 'bvgg'ja afar - ítuk- ið verzlunarhús í Toronto borg sem keppa skuli vdð Katon félagið þar eystra. Vœntanlegti hyggur og félagið að byggja aðra slíka búð húr í Winndpeg til þess að beppa við Katon félagið hér í Viestur Canada. Kn ekki er enn- þá ráðdð hvetiær sú búð verði reyst hér. — Blaðið il/ondon Titnes srgir að konungur Breta muni heLtnsxki- a ailar nýlendnr ríkisins eins ört og því verði viðkomið til þess að kynmast þegnum sínttm í öílnm .pörttim ríkisins. — Allan I.ínan hefir samþykt að láta smiða nokkur afar hraðskrtið mann- og póstflntningsskip nú þeg- ar og er það ætlun félagsins að þatt skttlu verða hraðskreiðari en nokkur önnur skip sem fara milli Knig;ands og Canada. — Friðarþingið í Hagtte hefir um nokkrar undanfarnar vikur hiaft til meðferðis áoreiningsmál nokkur milli Breta og Canada á aðra hlið en Bandaríkjanna á hina. Aðal þrætttefnið og það sem lenrs- tan tíma tók að binda enda á var það, að hve mikltt leyti Ban.laiikjtn hefðtt rétt til þess að veiða fisk í Caniadisktttn sjó og vötnum. Bandaríkjin héldu fram því að samkhæmt samningum þeirra við Breta árið 1818 þá væri sainþykki Bandaríkjanna nauðsynlcgt til þess að þter fiskiveiöaákvarðanir hefðu gildi sem gerðar væru af Breta eða Canada stjórnum. þess- ari kröfu neitaði þingið og þar við ákvað það Bretttm og Canada ttm- ráð yfir öllum vötmim og sjo i landhelgi þeirra. Kitt af þvi sem þingið samþyktd var að 1 mdheigi tæði þrjár míltir í haf út frá fnu þeirri sem dregin væri hein millt yztu tanga, þessvegna værtt alli1 flóar og víkur, hversu breiðir og langir sem þeir værtt, i landhclgi. — I.itið stúlku.barn, aem hafðl það fyrir atvinnu að hetla á göt- um Rómaborgar, mætti nvlega Abrtt/.zi hertoga, og bað hantt að kaupa aí sér hlutaveltuseðil. Iler- toganum leist vel á barnið og keypti seðilinn. Nú hefir seðill þessi fært hertogantim $13,000 i peningum úr hliitaveltunni. Kn hann hefir gefið stúlkunni, setn seldi honum seðilinn, alla upphæð- ina. það var bæði höfðingiegia og mannúðlega gert. — Gnev lávaröttr, landstjóei Ca- nada, hefir nú nokkrar undanfarn- ar vikur verið að Seröast norður í Iludsonsflóa. Norðttr fór hann gegnttm Winnipeg og Selkirk, og þaðan eftir ám og vötnttm, en til- baka með gufubát til N-'-fttndna- lands og þaðan heimleiöis til Otta- wa. Hann lœtur vel af ferðalag- inu ölltt, segir veðrið ágætt þar jnvrðra, og svo góða höfn í Fort Churchill, að hann telttr víst að | þar verði endastöð Hudsonsflóa i brautarinnar, sem nii á tafarlaust að fara að legigja þangað norðttr að flóanttm. — Tilraunir hafa nvlega verið gerðar til þess að komast fvrir hve létt væri að kasta sprengiefni | úr loftförum tiiðttr á herskip á ivatni. þ-að neyndist, að í hverju 5 tilfellum af 0 mátti kasta eíninu niðttr á skifxsdekkin míltt of tn úr lofti en skipin .gátu rkki skotið á loftförin. — Nýlega eru Parísarbúar teknir að gera karlmanna hálskraga úr geitna mjólk, eða ölltt beldttr út i skvri út geitnamjólk. Skirið er fvrst sýað,. svo að öll misan fer j úr því, síðan er það pressað þar til þtð er orðið eins og þunnar celluloid plötur, þái eru plöturnar sniðnar og pressaðar í Kragaíag. Margir nota nú kraga þessa þar í borginni og þdkir þe;r b?tri en oellitlodd kragar, viðfeldari, gljá- mintti og ekki eins eldfimir, og því ekki eins hættulegir til — Fyrir nokkrum tíma kom bað | mesta hagljel í C-alcubta, sem þar hefir komið í 40 ár. Höglin urðu 5, og í sttmttm tilfellum 6 þttml. að stærð. — I.dtla Ktienne Qtterles i Frakk- | landi, nú 12 ára gömttl, er farin að fljúga einsömtti í loftbát. Hún mtm vera yngsta ttngmennið, sem I tekið hefir að sér .it.ð fí'júga einsöm- ul í loftinu. — Timburtökumenn í British Coliimhia hafa ákveðið að stofna 500 timbursölustöðvar í Saskatch- ewan og Manitoba fvlkjum. Skal 1 fyrst bvrja með 50 slíkum stöðv- ! ttm í Sask. fylki og síðan attka við | og .Eærast austur á( bóginn eins örr h.i'gt er aið útvega hæfileg svæði i fvrir timbursöluna og menn til að standa fvrir henni. Ástæðan sem B. C. timbursailar færa fyrir þess- ari starfsemi sinni 'er sú, að timb- ttr baupmenn í nefndum fylkjum hafi fært timburverð ttpp svo að úr hófi kevri og þessvegna. sé sam- keppnin nauðsynleg. EINATT VIÐ STARFIÐ MagnetRjómaskilvindan hVERSVECiNA? Af þvl hOn er sterk og stft', hefir “Squáre gear” stóra sk&l, einstykkis fleyt- ir (hæghreinsaðan) með tvístuðningi - sem varnar eyðslu. MAGNET ham- lan stððvar skálitia á 8 se kunduui án skemda. B'irn geta unnið með MAGNET sem sýnir að hön er vel- gerð létt snúin og að eng- in núuingur er á pðrtum hennar. » “Canadian Maehinery” segir; —"Eitt atriði f MAG NET vélum er hin óvið jafnanlegu “Patent” hamla það er stálspðng umvaflnn skálinni og stöðvar vélina mjðg fljótlega með litlum þristingi þetta er ágæt hamla og gerir útbunað vélarmnar full- komin”. Það er ágætt að eiga áreiðanlega vél því þarf ekki að undra þó vér sqgjum einatt viB starfið, tvisvar á dag í 50 ár. SPYR.TIÐ NÁBÚA YÐAR SEM Á MAfíNET HANN MUN SEGJA YÐUR HÚN BREGÐIST ALDREI. THE PETRIE MFG. C0., LIMITED WINNIPECI. MAN. ÚTIBÚ : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Que., Van- couver, B.C., Regina, Sask„, Victoria, B.C., Hamilton, Ont. -/ Magnús Lögmaður Brynjólfsson. Hvf falla blómin frfð og stór að velli, og fíilna j>egar sólin gyllir braut, eun stráin bleiku blakta kvalin elli og beigjast veik af stormi heims og þraut. Vér -st'>udum h ærðir, horfum út í bláinu at' háluvi ís á kalda dauðans vök, vor sjón er döpur, söni er allra þráin að sjá og skilja lífsius huldu rök. * * * Þú stóðst og Jeist frá Iffsins sjónarhæðum á landið sem jsér ungum veitti skjól með norrænt þrek, og eld 1 hraustum æðum og æskuvonir krýndar morgun sól. iSem Héðiun áður frár á M irkar-Fljóti með fránan lijör að Þriitin ranli skeið, þú gekkst á hólminn hættuui öllum móti og horfðir beint að marki sett á leið. Þú stefndir hátt og hrældist enga boða með h.iarta stórt og göfga vfkings lund, þér var svo Ijút't 1 ljósi alt að skoða og létta bneðrum hverja þrauta stund. Þú reyndist vinum dyggur alla daga þar drengskapar og ráða margur naut, og aldrei þótti heglum hent að draga úr hendi þér, A samkeppninnar braut. Uui farinn veg þú var3t oss hvöt og styikur með von og t aust, og skarpa andatts sjón, þú hraktir burtu hræsni, fals og mirkur, og h.játrú blinda, lands og þjóðar tjón, í fararbroddi barst þú glæstan vignr nteð beittri egg f hverri sókn og vörn og stórutn, stnáum. starflð þitt var sigur þai stýrði luutlin hlý og framagjörn. Nú hnfpir bygð þar Drosti hátt þitt merki og beigðir vinir fella tárin heit 1 ú reyndist æ f orði, rAði, verki svo eðalyndur vættur pinni sveit, og þvf er sárt að sjá á miðju skeiði til sævar hnfginn lífsins röðul þinn, er sktíin svo fagurt, skært og blftt f heiði, og skreytti geislum allan ferilinn. Vér s?>knum þfn, enn þökkum djúpt af hjarta að þér var lánað fagurt pund á braut, þú gafst oss marga glaða stund, og bjarta, og gullin blóin sem aldrei fella skraut, Enn hvað er stundarvegferð, æska, elli? hinn eini sami tnælir tímans skeið, og hvf skal gráta góðan dreng að velli. því göfug minning bendir hærri leið, M. Markusson. — Skipasmíðamtíistarar í Kng- landi haía saigit 50 þús. verkmönn- um upp atvinnu af því aS verkfall var gert hjá einum þeirra, sem þe.ir álitu brot á vinnusammngutn er gerð höfðii verið við stjóruend- ur ver k ama n na f úla.g s i n s. Segjast jxtir ekki v.eita þessum mönnum nokkra atvinnu ifyr en stjórn verka mamtafélagsins gefi gilda trvgg- inigu fyrir því að samningar verð. haldnir framvegis. — Járnibrautarstarfsemi á eyjun- ni Cttba er gróða.vænlegi í bezta lagi. Sir William Van Hortte, sem eitt sinn var aðal stjórnandi C.P.R. brautariimar hér, stjórnar nú Cuba járnibrautum. í nýút- gefinni skvrsltt segir hann að inn- tektir Cuba brautarinnar hafi á árintt sem endaði 30. Júní s. 1. orðið $2,559,335, en útgjöldin $1,- 452,036. Gróðin þessvegna yfir millión dollars á árinu eða rúm- lega 40 prócent. — Feikna mikið þing halda höfð- ingjar katólsku kirkjunnar i Mont- real þessa daga. þar eru sam in- komnir 2 kardinalar, 50 erkibiskuk- ar, mesti fjöldi af biskupum og öðrttm stórmennum kirkjuntiar, ;rá Italíu, Spánl, Frakklandi, Rússlandi og öðrttm löndúm, auk fjölda af kirkjunnar stórhöfðingjam þessa lands. — Nýlega hafa nokkrir rænittgjar náð sér 17 þús. dollars virði af silfri úr Nova Scotiia námunni í Cobalt hóraðinu. þeir urðu að grafa sig gegn ttm 14 þttml. stein- steypu vegg. Menn voru að vin- na alt í kring um þá, en svo fórn karlar kænlega að starfinu, að en- ginn varð var við þá. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLbAN í WINNIPEG,—LÍTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. — Fregn frá Seattle sevir þang- að komiti hinn Coreanska jarðsjúk- dóm eða “iTochil.” Sjúkdótnur þessi er sagður smittandi og ó- læknandi og befir slegið nnklurn ótta í borgarbúa. Hans hefir sjaldan áður orðið vart hér í landi. — Toronto borg hefir í hvggjti að kaupa aigerlega strætisbrautakerf- ið þar. Nefnd var fyiir nokkru sett til að íhttga }>að mál og heíir hún ráðið til kaupsins. Kkki kveður nefndin beinlínis á um það hve mikið skuli borga fvrir kerfið, en svo er sagt að ef borgin kaup- ir það og bætir, verði kostnaður- inn um 25 millíón dollars. Ivn tf borgarráðið vildi heldur hafa neið- anjarðar umferð á helsttt strætum þá kostar sá útbúnaður 41 millión dollars. Nefndinni telst svo til að r2 millión manna verði í borg- inni árið 1921 en að íbúatalan verði orðin ein millión tíu ármn seinna. það sé því gróði að kaupa nú þegar strætisbrauta kerfið og starfrækja l>að á borgar kostnað. — Ftrætabrautirnar í Port Arth- nr og Fort William ern eign bæj- anna. Sk/rsla yfir starfseini þeirra A síðustu 12 utánuðuin sýnir að alls renna 20 mannflutuingsvagnar þar um strætin þeir hafa á Arinu flutt 2,832,426 farþega Inntektir fé 1 tgsins hafa orðið yflr 180 þús. dollars en útgjöld yfir 74 þús. Gróðinn er $56.200 eða ftill $2,614 eftir hvern vagn. Það borgar sig að starfrækja slíkar brautir undir þjóðeignar fyrirkomulaginu. — Gull er fundið við Winnipeg- oses vatn, en óreint en mikið af þvf kann að vera í klettum þeim, sem það hefir fundist í. Þó ætlað að þar sé um auðuga námu að ræða. — Bandarfkja auðmannafélag ætlar að leggja járnbrant um endi- langt Alberta fylki frá landamerkja- lfnunni að sunnan norður f Peaee Rever héraðið, búið er að mæla út 100 mílur af brautarstseðinu, en öll á brautin að vera 700 mllur á lengd. Albert-tStjórnin hefir sam- þykt mælinguna. - Nýlega hefir Svartliandarfé- lagið í ítaliu látið drepa þar lög- regluþjón konu hans og sex b >rn þeirra hjóua. Tveir félagar nýlega komnir þangtð frá New York eru gruuaðir um glæpinn. - Enn hefir komið óhapp fyrir þá sem eru að byggja Quebec brúna miklu. Umbúnaður sá sem gerður hetír verið við annan enda stölpann hefir sigið svo f jörð að hálfrar mil- jón dollars virði af verki e' eiðilagt og brúarsmfðið við það tafið um eins árs tfma. — íbúatala New York borgar þann 1. þ. m., var 5,766,883. hefir aukist á sl. 10 árum, um 1,300,000 manns. New Y'ork er nú önnur stærsta borg í heimi. — Miljóna eigaudi einn f New York rfki, að nafni Robert YN int- hrop Chanier varð nefnilega ást- fanginn í söngkonu einni sem s >ng á leikhúsunum þar í borg. bún het Nina Cavalieri, hafði ffna söng- rödd og var talin frfðust kona f heimi. Chanier er lista uiAlari hann umgekkst aðeins auongasta fólk borgarinnar og var gleðimað- ur mikill og gaf sig einnig talsvert við pólitfskum málum. Hann hó. bónorð til þessarar konu og hún gaf jáyrði sitt til ráðahassins. Gift- ingin skyldi fara fram 1 Parfs á Frakklandi og þangað héldu [>au beði.Tveimdögutn fyrir þann tíma stíin brúðkaupið var ákveðið, voru þau hjónaefnin heimsókt af tveim- ur lögfræðiugnm, annar var Eng- lendingur en hinn var Frakknesk- ur maður. Þeirbáru með sér skjala- pakka mikinn, konan tók við skjöl- nnum og þaut með þau upp um hálsiun á unnnsta sfnum og bað hann að skrifa undir þau. Hún sagði honnm hreinskinislega að með þeirri undirskrift sinni afsal- aði hann sér öllum auðæfum sínum og gerði liana einaeiganda að þeim. Þetta hvað hún óumflýanlegt að hann gerði áður en hún gengi að giftast honum. En jafnframt full- vissaði hún hann um það að hún ætlaði sér að annast ovo um eign- irnar að þær bæri sem mestan arð fyrir þau bæði, hún vildi losa hann við allar áhyggjur og nmsvif af stjórn eiguanna svo hann gæti varið alveg tfma sínum til þess annars setn honum væri geðfeldara bæði til að stunda málara list sfna og til þess haun gæti sint sér sem konu lians öllum samveru stundum þeirra. 8vo kysti hún úr honum allan þróttog viljaþrek að lögmfinn uuum áhorfaiuli, þar til hann lét tilleiðast að rita nafn sitt undír skjölin að þeim öllum áhorfandí. Svo kom giftingin og þrlr sólar- hringar af hjónabandsælu liðu svo að ekkert bar til tfðinda, en fjórða morguninn gaf kona þessi bónda^ sfnum þá tilkynningu að hún ætti ein allar þær eigur sem hann hefði áður átt og að héreftir ætlaði hún að veita honum 100 franka $20.00 á hverjum mánuði. En af því yrði hann að klæða sig og borga þjóni sfnum kaup hans, en sjálf kvaðst hún ætla að sjá honum fyrir fæði. Samtfmis þessu kom fraui á sjónar- sviðið Rússneskur prins að nafni Dargoranki, sem kynst hafði kon- unni mikið áður en hún giftist Chanier. Sambúð konunnar og Prinsins var þantiig að bóndanum leist ekki á leikinn. Hann sá að sér var þar algerlega ofankið, og hélt því aftur til New York, þar er hann nú hjá kunningjum sínum, konulaus og algerlega eignalaus. En Rússtieski Prinsinn ferðast um Evrópulönd með konuna og þau gera sér bæði glaða d»ga af miljóu Chanir. — J. B. Moissant, Franski loft- siglinga maðurinn.sem nýlega flaug með farþega milli Parfsar og Lund- una, heldur fram þeirri sannfæring sinni að innan 5 ára muni mönnum takast að fljúga yfir Atlandshaf á 24 klukkustundum. Hann telur áreiðanlegt að hægt sé að gera svo öflug loftför að knýja megi þau á- fram með 100 mílna hraða á kl. stuud. Til þess að fá þessa ferð þarf ekki nerna 200 hesta aflvél og sú vél segir hann að verði notuð f loftför innan 2 ára. KAUPIÐ Heimskringlu. Wall Piaster ”EMPIRE” veggja PLASTUR kostar ef til vill ögn meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vé" búum til: “Empire” A’ood Fibre Plaster “Empire” Cement YY'all “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda O ybur bœkling vorn * BÚIÐ til einungis hjá MANITOBA GVPSUM CO. LTO SKRIFSTOVUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.