Heimskringla - 15.09.1910, Blaðsíða 5

Heimskringla - 15.09.1910, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15 SEPT 1910. Bla. 5 Th. Svd. Lamh UPPTÍNINGUR Ef vor háttvirti herra, Sir Wil- frid meinti eins vel og hann talar, eðaefndi loforð sfneins vel og hann er máli farinn! —O, hvflfkan ágæt- is keirslumann vér ættum þá, sem héldi um stjórnaraumana f Kanada, * * # Lclgberg heldur n».eð Laurier, en Heimskringla með Borden.— Bæði eru skœðin gdð! Meinið mesta er það, að báðir forkólfarnir h.afa misyndismenn, í stjórnm&laflokk- um sfnum, sem hugsa meir um sinn eigin hag, en alþ/ðunnar; — utan þess, sem ástæða er til, að gruna þá báða, formennina, um græzku. * • • SPURNINCt: Hver eru J>au fjögur N,sem till eiga sammerkt að einhveriu leyti? SVAR; Nib'heimur, Nikulás R(íssakeisari,Niðurlagsföt og Norð- ur söfnuður. * * * Meðan góðskáldið vort, s<ra Mattfas Jochumsson, þarf ekki að óttast neina samkepni frá skáld- bræðrum sínum,þá sjáum vér ljóm- andi — reglulega glæsilega — rit- dóma frá honum um verk þeirra. En ef einhver stendur honum jafn- fætis á þúfu listarannar, þá er alt minna um hólið og fagurgalann;— aðeins ströng gagns)fning, í alvöru tfiluð! verða íslenzku þjóðinni, hér fyrir vestan hafið, meir til uppbygging- ar, en alt það guðspjallarugl, sem þeir þylja upp úr sér á sunnudög- um, sértil mikunar, en flestnm til stórra leiðinda. * * * Vfða er pottur brotinn með mjólkina hérna í Winnipeg.—-Hún Katrln héma var orðin svo þreytt á því að setja mjólkina, sem hún keyptiaf mjólkurmanninum slnum. f þrjú dægur, á þess nokku h rjóm sæist á yfirborði hennar (bara hún var orðin súr, eins og J>ið skiljið), að hún sagði svona rétt að gamni sfnu (eða í gamui og alvöru, eins og gernrur) við mjólkurmanninn: „Já, heyrðu hérna kunningi sæll! Hvernig stendur á J>vf að f>að kem- ur engin rjómi ofan á mjólkina frá f>ér, svo við verðum að súpa svart kaffið. Þið veiðið þó aldrei rjómann ofan af henni, áður en þið sendið hana til okkar?” Svo sagði Katrfn gamla. En hverju haldið þið að mjólkurmað- urinn hatí svarað? ‘‘Mjólkin okkar er eigi nógu kostgóð, til f>ess að nokkur rjómi setjist ofan á hana — I þrjú ár hefi ekki séð nokkurn rjóma á þeirri mjólk sem við höfum selt.” « Gamla Katrín hristi höfuðið, en mjólkurmaðurinn ók 1 bartu.— . * * * Presturinn,séra Dudley G, Fosh- er, sem þjónaði söfnuði RYDER MEMORIAL UNIVERSALIST kirkjunnar f suðar-hluta Chicagó- borgar, hefir nýskeð breitt sér 1 leikara, sem leikur sína “ rullu ” eins vel í leikflokkum þeim, sem hann vinnur fyrir, eins og hann áður gjörði f prédikunarstólnum. Maðurinn hlýtur að vera frjáls- lyndur enda segir hann svo sjálfur frá að þann tfma, sem hann hefir starfað við þetta nýja verk sitt, þá hafi hann ekki fundið ástæðu til að prédika yfir leikendum þeim, sem hann hefir unnið með. Hann seg- ir ennfremur að sér lfki þetta sfð- ara starf sitt miklu betur en hið fyrra, og hann álftur, að þetta verk sitt gjöri fullkomulega eins mikið gagn og prestsverk sfn. — Gaman væri — Nei, gagnlegt mundi það verða,að fáeinir fslenzku prestanna vildu breyta eftir herra Fosher, og feta á fótspor hans. Það myndi Öll hornsýli eru vfst útdauð f Rauðánni, svo nú sjást aldrei sil- ungsbröndur I mjólk Winnipeg- manna, eins og mælt er í gömlum ‘skröksögum” að hafi átt sér stað fyrr á tímum — En samt er mjólk in ekki of góð hjá öllum! “Líflö er kalt og dimt eins og dauöinn- þaö dregur á eyrunum iieimskann sauöiu” Kvað eitt skáldið vort, vestanhafs, hér um árið. Þeir, sem lesa fslenz- ku blöðin, sjá bezt, hvort þessar vísu-hendingar eiga ei sannan verustað hjá oss, þann dag dag Svo lftið berst oss af „Upptfn- | ingi”, nú á þessum síðustu og ver- stu tfmum annrfkisins, að Heims- j kringla verður að taka “hagslagðan vora f lóðatali f reikning sinnl Samningurinn var, aðjnokkur pnnd yrðu lögð inn í einu, og vonúmst ! vér til, að góðfúsir nánngar lijálp ! til þess f frauitíðinni. Úr bænum Mrs. M. J. Benedictson fór um síðustu helgi vestur að hafi. Bjóst við að verða þar vestra tveggja mánaða tíma til hedlsubótar. LUKKU05K Mína hjartans lukkuósk eiga þessar línur að ftera séra Bjarna þórarinssyni og konu shans að Wild Oak P. O., Man., í tilefni af 25 ára giftingardegi þeirra níunda Sep'tember, 1910. Gamalt Sóknarbarn. Herra N. Ottenson skrapp til j Gimli ámánudaginn var, meðnokk-1 uð af BÖlubókum slnum. Útsölu- f maður hans þar er herra Guðmund-» nr Erlendsson verzlunarmaður. j Einnig hafa útsölu á bókum lians þeir Tómas Björnsson að Geysir og þeir Dalmaun br:eður f Selkirk. Ottenson er væntanlegur heim aft- ur í dag. Þann fiö. ág. sfðastl. voru gefin j saman f hjónaband af séra Guðm. Árnasyni, herra Jóhann B. Hall- j dórsson og ungfrú Jónfna Olafsson Hjónavfxlan fór frain að heimili möður brúðurinnar Ingibjargar Ól- afsson 80fi Simcoe Str. að viðstödd- um nokkrum vinum brúðhjónanna- Þann 2fi. þ. m. ætar Kvenfélag Únitarasafnaðarins að halda sam- komu. Á samkomunni verður leik- nn stuttur gamanleikur, ræðuri haldnar og | skemt með söng og hljóðfæraslætti, góðar veitingar á jeftir prógraminu. I næsta blaði j verður nánari auglýsing . Dominion Bankinn áhorni Notre Dame Ave og Sherbrooke St. biður j þess getið að nú vinni þar ungur j íslendingur (Ediwin G.Baldwinson) og að fslenzka sé þar þvf töluð til hægðarauka þeim viðskiftavinum, sem helst tala fslenzku. Frá Árdal er ritað 6. þ. m. — Nú eru þeir kaupmenn Shorvaldson og Sigurdson teknir að verzla í hinni nýju búð sinni liér á staðnnm, birjuðu 1. þ. m. Búðin er 26X(>0 fet, öll gerð innan úr B. C. furu, Plate glass gluggar, gaslýst og gerð samkvæmt nýustu týsku. Þar verður verzlað með al!- ar vörur sem gerast f General Stor- es og akuryrkjuverkfæri. Verz1- anir þeirra félaga á Gimli og við ísl. fljót eru þektar og reyndar að vönduðum vörum, og áreiðanlegum og sanngjörnum viðskiftum. Þeir kaupa vörur sfnar f stórum stfl fyr- ir peninga út í hönd og geta látið viðskiftamenn sína njóta hagnað- arins af þeim afslætti sem þeir fá við þannig lagaða verzlun. S& sem vildi selja byggingarlóð á Iugersoll Stræti eða þar f grend, getur fengið kaupanda með því að heimsækja Hkr. Mansöngur. (vr Ólafs rítna Grœnlendings.) Veri signuö okkar átt, auögist hauðrið íríöa, bcri tignarhvarminn, hátt heiða auðnin víða. Fögur dregur móðurmold muna handan sjáar. Mögur tregar íöðurlold, fjalla strandir bláar. Strauma kaldra brúast bil, blasir skammur vegur; drauma aldna túnsins til taugin ramma dregur. Skaflar háir, sollin sær sý:iist innri taugum. Gaflar lágir, bursta bær birtist minnis augum. Kólga norðurs faðma fjöll, fölvar strýkur grundir. Ölga storðar fossaföll fannabríkum undir. Lampabrosin glitra glöð gegnum dökka karma. i Glampa frosin húsahlöð, ? hringa rökkurs arma. *. Vakan ómar háreist hér hurðu fvrir innan. Stakan hljómar. Úti er utandyra vinnan. Ilatða stóðiö étur jörð- J ötu skallar hnoða, Garðarfóðrið hníflar hjörð. Hestar stallinn moða. Saman bekkjast kona, karl, kvæðamaiininn hevra. Gaman ekkert prúöan pall prýðir annað meira. Handa allra milli má margvíst skoða tóvið, ; bandakarlsins fléttu frá frammí voðar þófið. Stálið óöar þróttar þutigt- þrumulagi kveður. \ Málið góða, altaf ungt, allan bæinn gleður. Engum stundín leiðist löng, lé-ttar mundin vininur. Löngnm undir sagna söng, sveitahrundiii spdnnur. Spanga grundil altaf ei ófrið sagan hermir. Vanga stundum mjúkan mey mansöngs baga vermir. Situr stokkinn flóðið frítt feimin undan lítur, flytur hnokkan, brosir blítt blábþráð sundttr slítur.... Skiftast myndir. Draumur dvin. Daprar sveitir hvíla. Sviftast vindar. Díkhljóð lín lágum reitum skýla. Grundin íölnuð byrgja blóm. Bleika gröfin þegir. Undir Fjölnis dauða dóm dísin höfuð bevgir. Ljóði hljóðu illa er okkar blóði farið. Óði þjóðin hefir hér helgar glóðir varið. — Dýrra þraga þrjóti þögn, Jtjóðlög Islands syngist. Nýrra daga söngvum, sögn, sveitavísan yngist. þjóðleg fræði orðum óðs Eddu hending glæði. Fróðleg kvæði listin ljóðs lýðnum endurfæði. Meðan álfur heimsins hátt hefja efnis menning héðan sjálíir æðri átt andans stefnum kenning. Anda kraftinn hverri hrygð Hallgrlims kveði sálmar. Landa aftur beri bygð Breiðfjörð — eða Iljálmar. Friður haldist. Blómgist bú. Blessist frúar arinn. Siður aldinu tengist trú, tryggist hjúa skarinn. — Kunni sögur íslands ey. Aldrei ljóðin gleymist. Unni brögum marar mey meðan þjóðin geymist. — Falla tímans voldug verk, varla falleg ba<ga. Snjalla riman stuðla sterk stendur alla daga. Einar Benediktsson. Minnisvarðar úr málmi, sem neíndur er “White Bronze”, eru fallegustu, varanleg- ustu og um leið ódýrustu minnis- varðar, sem nú ]>ekkjast. þeir eru óbrjótanlegir, ryðga ekki og geta aldrei orðið mosavaxnir, eins og steinar ; ekki heldur hefir frost nein áhrif á J>á. þeir eru bókstaf- lega óbilandi og miklu fegurri en hægt er að gera minnisvarða úr steini (Marmara eða Granit). Alt letur er upphleypt, sem aldrei má- ist eða aflagast. þeir eru jafn dýr- ir, hvort sem J>t€r eru óletraðir eða alsettir letri, nefnilega : alt letur, og myndir og merki, sem óskað er eftir, er sett á frítt. — Kosta frá fáeánum dollurum upp til þúsunda. Fleiri hundruð teg- undir og mismunandi stærðir úr að velja. þessir minnisvarðar eru bnnir til af T H E MONUMENTAI, BRONZE CO., Bridgeport, Conn. þeár, sem vilja fá nákvæmar upp- lj'singar um þessa ágætu minnds- varða, skrifi til undirritaðs, sem er umboðsmaður fyrir nefnt félag. Thor. Bjarnarson, BOX 8 0 4 Pembina - - N. Dak. HORNI PORTAQE AVE. & EDMONTON ST. WINNIPKQ. Kenoir samhv. nýjustn aöferbum alskyns verzlunar frieöi og RankastArf. Einnig hraöritun og stylrttun. Bejtri verzlunarskóli ekni til í Vestur-Oanada. kenslu stofur þar flnst 1 borginni. Nemendur geta byrjaó hven- ar sem þeir óska. Knkenslu tlmu biliÐ biijað 1. Sept 1 dag, Skriíið eftir npplýsingum eða símið MAIN 1 (1G 4. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 65 Merchants Bank Building PHOXE: maix 1561. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muui og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. JÓN JÓNSSON, járnsmiður, nð 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnifa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun. Giftingaleyfisbréf SELUR Kr. Ásg. Benediktsson 486 Simcoe st. Winnipeg FRIÐRIK SVEINSS0N tekur nú að sér allar tegundir af húsmáling, betrekking, o.s.frv. Eikarmálning fljótt og vel af hendi levst. Heimili 443 Maryland St. : 2 Bækur Gefins FÁ NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM B Ó K U M Ú R A Ð VELJA : — Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd Robert Manton og Leyndarm&l Cor- dulu frænku- — Alt góðar sögur og sum- ar ágætar, efnismikkr, fróðlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kanpendur Hkr. Það eru aðeins f& eintök eft- ir af sumum bókunum. HeiniskrÍDgla P.O. Box 3083, WinnÍÞeg □ □□□□□□ «1»í»I»I»W»»1«1wW»I»I«IkI» WINNIPEG BUSINESS DQLLEGE. STOFNSETT 1882 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□! □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Helsti hraðritunar, Stylritunar og verzlunar skóli í Canada. Hlant. 1 Verðlaun á St. Louis Sýninguni fyrir kenslu aðferð og sý.nishorn vinnn. Dag og nátt skóli og sérstök tilsögn—Atvinna útveguð hæfum nem- endum. Tilsögn veitt með pósti, ef óskast. Skritið oss eða Símið Main 45 WINNIPEG BUSINESS COLLEQE. HORNI PORTAQE AVE. OO FORT ST. □ □□□□□ □□□□□□□□□□□ WINNIPEQ, MANITOBA. BUÐIN Á SARGENT. KeDnið úngl ngunum að nota vel tíman Dað gi nst best með því að þa i beri á sér vasa úr. Eg sel vönduð Kvenn-úr f. á $2 50 og npp. Eg sel $10.00 Kona-úi- fyiir $6.00 þau eru í gullþynnu kössum, rneð áyæru ga g- veiki ábyrgð fyjrir hverju úii. | Diengia úr sel ey; fyrir $1.25 og fiai jfii. | G. TH0MAS °",nS.';‘“nr 674 Sargent Ave. Phone Sherb. 2.^42 Manitoba á iindan. Manitoba liefir víðáttumikla vatnsfieti tdl uppgufunar og úr fellis. þetta, hið nauðsynlegasta írjógunarskilyröi, er því trygt. Ennþá eru 25 milíón ekrur óby'gðar. íbúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú orðið um 500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiti og hafra og bygg framleiöslan 90,367,085 bushela ; á 5 arum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushtl. Winnipeg borg haföi árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru $26,40-5,770, en árið 1908 voru þær orðnar $116,106,390. llöíðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjaínanleg,— i einu orði sagt, eru í fremsta ílokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja um fylkið, fullgerðar og í smíðum, og með miðstöðvar í Win- nipeg. í fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aif fidlgerðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og eJnalegutn framförum eu nokkurt annað land i heimi, og er J>ess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af því Jætta fylki býður beztan arð af vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir upplýsingum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. IaRIVIERE, 22 Alliancc Bldg., Montreal, Quebec. J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. .1. .1. GOI.DEV. Deputy Minister af Agricultur-e and Immigration, Winnipeg. •4: t t 0 i t t I t t t i t t t t t t * \ g \ LDREl SKALTU geyma til S morguns sem hægterað gera ~ f dag. Pantið Heimskringlu f dag. •§ -- —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.