Heimskringla - 15.09.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.09.1910, Blaðsíða 4
4 Bls WINNIPEG, lo. feEPT. 1910. HEIMSKRINGLA Framtíðarhorfur. EFTIR H. G. WELLS. IV. ÁSIGKOMULAG HEIMILIS OG SIÐFF.RDIS. 1 íyrri gredainni sáum við, að startandi írumöfl íélagslíís 20. ald- arinnar, muni aðallega verða mergð af misjafnlega vel viti born- um, óháðum og vel mentuðum mannvirkjaJræðdngum aí ýmsu tagi og/a/ð þessi mergö verður bfönduð starfslausum, misjafnlega ríkum hlu'taibréíaeigiendum. Neðan við þessar tvær stéttir standa, ávalt glögt aðskildar frá þeim), ónýtar og útskúfaðar manneskjur úr fé- lagslíflnu. Af þessum frumöflum félagslífs 20. aldarinnar, vekja auðvitað mannvirkjafræðingari.tir mes't at- hygli á sér, og vér getum með nokkurn veginn áreiðanlegri vdssu sagt, hvernig slík stétt mutú lifa °K hugsa, og hver ábrif hún muni hafa á samtíðarmenn sína. Af því mannvirkjafræðingar framtíðarinn- ar verða mentaðir menu, munu þeir hafa almenna vísindalega þekkingu á alheiminum, og af því aðalstarf þeirra snýst um vísinda- lega raunhæfa hagnýtingu efnanna, mun skapferli þeirra verða ákveð- ið o^ viðkunnanlegt. Trúarskoðan- ir þeirra munu verða bvgðar á rökréttu guðfræðiskerfi í samræmi við vísindin, öll dularfull og tepru- lega viðkvæm triiaraitriði ski.pa hjá þeim neðri bekk, eða eru alls ekki til. Helztu lundareinkenni þeirra munu verða skyldurækm, sjálfsstjórn og reglubundnir lífs- hættir, því án þessara lundarein- kunna gæti þeir naumast varið þreki sínu til hugsunar og starfa, sem er hverjum góðum verkfraeð- ing nauðsvnlegt. Holdsfýsnir, setn kynnu að gera vart við sig hjá þeim, yrðu ekki stjórnlausar, held- ur látnar holdinu í té sem nauð- svn, svo þeir gæti verið hressir og glaðir. Enda þótt hjónaböndin vertí naumast eins fast bindandi á ókomna tímanum eins og þau haía verið, megum við samt álíta þá gifta í kristnum skilningi, en þeir munu hvorki hafa tíma né eíni til að eiga keipótta, geðríka, munaðargjarna konu, og verður því óhætt að hugsa sér konu þessa framtíðarmanns með heilbrigðum lifsskoðunum, vitsmunaríka og not invirka, sem verður vinur og fé- lagi manns síns á hvildartímum hans, og stjórnar heimili hans sam kvæmt vísindalistar meginreglum. AlloffSst mtin hann vera íaðir að fáednum börntHn, því hinn vísinda- legd hugsunarháttur hans, kemur honum til að líta á lífið sem bar- áttu fyrir tilverunni, og að barn- laust líf, þó að það sé að ýmsu leyti þægijegt, er tilgangslaust. A heimili hans muntt naumast verða þjónar, þ\Ji það sem nú ger- ir búsýslu okkar nauðsynlegt að haifa vinnttkonur, er skortur á réttu íyrirkomulagi heimilisins, og stundum þekkingarskortur konunn- ar. það starf, sem vinnukonur leysa af hendi, innifelur í sér skyldur, sem þekkingu og æfingu þarf til að framleiða, er konuna skortir oft, t. d. matgerðarlistin, sem er þó aðallega innifalin í vandafitlu verki, er væri óþarft, ef heimilin væri betur fvrir komið. það er samt auðsætt, að konur verkfræðinga iramtíðatdnmir muiti kunna alt, sem að innanhúss bú- sýslu lýtur, og verkfræðingarnir munu einnig sjá um það, að heim- ilunum sé þannig fyrir komið, að alt vandalítið starf verði óþarft. Tilfinnanleg orsök til rvksins og ólireátiiindanna á heimilum vorum, sem vinnukonum er æUað að hreinsa, eru léleg hitunaráhöld og slærn loftumrás. Hús framtíðannn- ar fá væntanlega hita sinn frá veggjunum, sem fá hann leiddan til sín frá einni eða annari aflstöð, og loítumrásin mun fást í gegnum veggpípur, sem meðal annars verma hið innstrevmda loít og hrednsa alt ryk úr því. Af þessu leiðir, að kolaburður, og að miklu leyti sópun og þvottur verður ó- þarft. Tvær aðrar skyldur þjóna eru að hverfa, nefnilega skóaburst- un og i hreinsun lampa. I húsum framtíðarinnar verða rafljós, og menn mtinu nota skó og stígvél, sem auðvelt er að hrtdnsa á einni eða tveimur mínútum. Svefnher- bergjum mun etnnig verða betur fyrirkomið á ókomna tímanum en nú. Kinkennilegur skortur á beil- brigðri skvnjan er orsök þess, að í svefnherbergjum okkar er ekki nóg af heitu og köldu vatni eftir þörfum, og verður því að bera að og frá þeirn miklar vatnsbirgðir, en þetta hverfur alt með tíman- um. Sérhverju svefnberbergi mun fylgja baö og búningsklefi á ó- komna tímanum, sem menn geta notað og yfirgefið ,án þess nokkpr hreinsun sé nauðsynleg. Að því er svefnherbergin snertir, er þá að eins eftir að búa um rúmið, sem má gera á fimm mínútum. Annað LeiðinJegt vinnukonustarf er að þvo mataráhöldin, sem í framtiðinni kreíur skemri tíma og minna verk og skemmri tíma heldur en nú. Öll noruð leirilát verða blátt á- fnam látin í þvottakassa, sem er fyltur með vatni og eínaiblöndu, er rennur burt, þegar það er búið að hreinsa ílátin og skílur þau eftir til að þorna. Til j>ess að hreinsa g.luggarúðttr, mun einnig einhver efnablanda notuð. Fyrir ofan hyern glttgga er auðvelt að haia pípu, fylta með slíkri blöndu, sem renn- ur niðtir eftir báðttm hliðum glttggans og safnast saman í ræsi undir neöri ettda hans. þegar þetta er búið þurfa gluggarnir að eins að þorna til þess að verða hreinir og gljáandi, aðalfyrirhöínin við gluggaþvott er því að sntia idnum krana. þá er nú eítir mat- arsttðan, sem á þessum timum er aH-erfið. Hítun matreiðsluvélarinn- ar, öskuburðurinn, eldhússbitinn, heitu og. sótugu pottarnir, gera matreiðslttna að óþægilogu starfi. Ea með snotrtim og hagkvæmum maitreiðsluáhöldum, hituðum með raf.ma.gm, útbúnum með hitaskýl ttm og hjtamælirum til að tempra Hitann, verður matreiðslan skemti- !egt starf fyrir skynsamar konur. Eitir á að byggja, þá minttiir þetta okknr á það, að htis framtíðar- innar mun ekki hafa reykháfa, nema til að leiða burtu matarlykt úr eldhúsum. Hve langur timi líður áður en alt þetta er fengið, er ekki bægð- arleikur að ákveða. Ef einhver líknarlynd manneskja léti smíða veikja tilhm.(gingu til sparnaðar og xtkkalegrar framkomn, anðtir og starfslevsi hvetja tdl skrauts og glysgirni. Við hliðina á þvi þægi- lega og snotra, setn verkfræðinga- staðan framleiðir, munum viö þess vegna líka eiga að búa við við- höfn og skraut hlutaeigendanna. >oir mttntt verða. skrúðhöfundar í manníéLaginu. Heimili ‘þeirra verða þrungin af sterkum li-tum, skraut- legum dúkum, listalegum gler eða málmmunum og skrautd af ótelj, andi tegundum. Fyrir gulldð sitt kaupta þeir listina, sem eftir þedrra smekk sýnir sig í mjúku, glæsilegu og indælu, ginnandi sniði. Margir listfengir húsasmiðir komast að raun um, að þeir græða medra á þvi, að fullnægja stnekk hlutaeig- endanna, með hugsjónaXegum eða rómantiskum skrauthýsum, beldur en að mæta þörf verkfræðinganna fvrir ódýr, snotur og hagfeld heim- ili, og listagðfur skraddaranna murni ávalt starfsettar vdð að finna upp eitthvað nýtt og skraut- legt fyrir konur og karla. það er svo sem sjálfsagt, aö þessi fegurð- arblær hlutaieigendanna muni ryðja sér til rúms á heimilum verkíræð- inganna, svo að þau um langan nokkur hús, útbúin með hagíeld- um áhöldum af þesstt tagi, og léti þau standa til sýnis og ræða um þau í blöðunum, þá myndi það stórkostlega auka framfarir á heimiliinum, en mannvináttan stefn.ir enn ekki í þessa átt, og nevðin verður því að líkindum bezti kennarinn í þessu efni sem öðrttm. Skorturinn á góðutn og á- rei'ðanlegum vinnukonum er all- stíiðar að aukast, og því verða menn ncyddir til að finna eitthvert ráð til að geta verið án þeirra. það, sem við höfum nú verið að skoða, er frumleg verkfræðings bú- sýsla, fundiu ttpp og löguð eftir stanfsþekkingu mannvirkjaíræðinga en við verðum að muna það, að þótt verkfræðingastéttin sé aðal- kjarni mann'félags 20. aldatínnar, muntt áhrif hennar verða stórlega takmörkuð af stétt hlutaeigend- anna, sem, eins og áður er sagt, verður ábyrgðarlaus, vinnulaus og auðugri en nokkur stétt befir áð- ur verið. Ríku hlutaeigendtirnir og verkfræðingarnir verða tvær glögg- ar andstæður í félagslífi framtíðar- inn-ar, og því má ekki gleyma, að af þessum tveimur eru það hluta- eAgendtimir, sem nota peningana. Mentun og regjubundm vinna tima munu apa éftir skrautgirui attðugu l.'tingjanna. Eigendurnir munu ef bil viJl koma með athuga- semnir, en þeir geta akki hætt vinnu sinni til að kenna húsasmið- unum, hvernig þeir eigi að haga fyrirkomttlagi húsanna, og húsa- smi'öirnir láta smekk hlutaeigend- anna stjórna störfum sínum. Uin langan tíma verða þvi heitn.ili verkfræðinganna útbnin með eld. stó, til prýðis, þó þatt séu hituð með rafmagni, og þó þau séu út- bú.in með sjálfvinnandi áhöldum til glttggahreinsunar, verða þau attlin hak viö skrautlega útskorn- ar ghtggiabryddingar. þetta tildur mttn ttm langan tíma 'falJa verk- fræðingunum illa. Illutaeigendurnir mttnii því sama sem kattpa húsasmiðina, skraddar- ana og skrúðmuna smiðina., en — það sem er verra — þeir munu lika í óeiginlegiim skilndngi kaupa margar konur, sem annars Jiefðit getað orðið dugfegar húsmæður samkvæmt sönnttm, verkfræðinga smekk. Peningastraumurinn að og frá hinum ríku og skrautið, sem þeir eru valdir að, hlítur að hafa áhrif á hugsunarhátt og hugar- þelsstefnu kvenfólksins. Hjá ungri ttppvaxandi stúlku mttn 4va.lt fylgjast með fegurð og glaðlyndi, hégómagirnd og sérdrægni, skraut og glys attðmannanna glepatr henni sjónir, dregttr hana að sér og læt- ur hana dreyma dagdrauma um beimili þeirra. Henni vedtist erfitt að lærá Jieimálisstjórn og gæzlu barna, þar sem um enga vinnukonu er að ræða, og þess utan getur hinn útvaldi orViö úr hópi attð- manna en ekki starfsmanna. Hún vill helzt lesa sögur um óháða auðmenn, helzt sjá leiki, sem í smáu og stóru sýna henni, hvernig auðmenn lifa, og hún vill hel/t lesa tímarit, sem lýsa hugsunar- hætti . auðmannanna. Eada þótt draumur hennar rætist ekki, og hún giftist starfandi verkfræðdng, mun hún revna að laga heimili sitt að meira eða minna leyti i sam- ræmi við skrautið og glysi, sem han.a hafði dreymt um, að svo miklu leyti, sem efnahagur manns hennar levfir. A slíkum heimilum sé/it því hægfara stæling af skrauti auðmannanna, ýmsir munir, er líkjast þeim, sem auðmenn haía, en eru samt ódýrari. Heimili, sem konur af þessari tegund stjórna, ðerða vinnuhjúalatis, en einnig án barnaherbergja og eldhúss, og j«u munu sentúlega verða í nánu sam- bandi við auðmamvahópinn. Skorturinn á barnaherhergdnu þarf ekki beinlínis að stafa aí því, að slík hjón séu Jvarnlaus, þiví að flestir mertn álíta það hcdður, að vera feður (enda þótt tízkunnar konur álíti það ekki heiður að vera mæður), og mennirnir munu væntanlega hafa sitt mál Iram með það, að konurnar verði mæð- ur, en {ieiim mttn ekki ávalt tak- ast, að fá þær til að rækja móö- urskylduna. Börn af slíkum for- eldrum mtintt því verða alin upp á uppeldisstofnunum, frá þvi þatt fæðast, og vegna ]>ess verða ttpp- eldiisstofnanir hlið við hlið á barn- lausum heim.ilum, þar sem likami og sál harnanna verða ræktuð af, í þesstt efni, fttllkomnum fóstrum. Framfarirnar stefna sjáanlega í þessa átt. það er ekki langt slðan að skólar voru til, sem að eins veittu stálpuðum ttnglingum fæði og húsrúm auk kenslu, en nú eru víða stofnaðir skólar fyrir undir- búningskenslu handa litlum börn- um, þar sem þau jafnframt eiga heimili. Skólum þessttm er oft stj<>rnað af ógdftum stúlkum, sem rækja starf sitt með móðurlegri umhyggju. þessi tegimd duglegra kvenkennara, er meðal aithuga- verðustu afleiöinga þjóðfélagsfram- faranna. Oftast ertt þetta stúlkur, sem annaðhvort af sérstaki< and, legri göfgi, eða vitsmunalegri sér- dræani, eða aé hreinskdl.tdslega við- urkendttm skorti á ástleiðslu, hafa hafnað hjóna.bandinu. Stundum eru það stúlkur með a-ðdáanlegri lundfestu og sjálfstjórn, og það er þýðingarmikið fyrir mannjkynið, að gáfur þeirra og Inigsunarháttur fer ekki þegjandi gegn um heim- inn. Handa þessari frummynd kvenna á framtiðin efalaust stór ætlunaráerk. (Framhald). ♦------------------------- f*að er alvejj víst, að Það borprar sig að aug- lýsa í Heimskringlu. < » ► The Northern Wine Co. LIMITED. Selur s< rhverja góða tegund af Whisky, vfnum og bjór o.fl. o.fl. Við gefum sérstaklega ganm famiifu píintuu- um og afgreiðum þær bæði flótt og vel til hvaða hluta borgarinnar sem er— tietið okkur tækifæri að sýna ykkur að svo sé. Við óskum jafnframt eftir sveita pðntnnum Af'greiðsla hin bezta Talsímar í?I?j»».-i 215 Market St. Manitok Eleviitor Coniiiiissioii D. W. McCUAIG, W. C, tiRAHAM, F. H. MACLKNNAN, Commissiooer Commissioner Comtnissiouer Aðal skrifstofa: 227 Garry Sþ, WINNIPEG P. O. Box 24)71 Coraraissioners tilkynna héimed Munitoha biendum að þeir hafa fen«ið fra 'itíðar skrifstofu til stai fsiiota ok að öil biéf skyldu settdast Coramis sioners á ofan uefnda árfti n. B«iðnifortn og allar upplýsinK»r aem bændur þarfunst til þess fá koruhiöður i ná^renni sin vetða seudar hveijum sem óskar. Cominissioners óaka eftir sam vji n.t Manitoba bændn í þvl að koraa á ' fót þjóðehnar kornblaðutn i fylkinu. »* » MMMSSW ROBLIN HOTELÍ 115 Adelaide St. WinnipeK i Bezta |1.50 á dntt hús i Vestur- t Cnnndn. Keyrsla ÓKeypis milli < vatínstöðva ok hússins á nóttn <>« | degi. AðblynuiuiK hins l>ez H. Við- i skifti íslendinvs óxknst. oi.APL'K < O. ÓLAFSSON, fslendingur, uf- < areiöir yOur. lleiuiswkjlO hanu. — O. ROY, eigandi. I»»»«3MMIMmÍ JIMMY’S H0TEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VfNVEITARI T.H.FKASEK, ISLENDINOUR. : : : : : Jamos Thorpo, Elgandl MARKET H0TEL 1411 PRINCESS ST. ‘„í.íá... P. O’CONNKLL. elgundl. WINNIPRU Beztu teRunun af vmföuKutu og viridi ura, aðbiynuinK KÓð búsið endiirbætt ^ Farmer’s Trading Co. (UI.AC'k A UOLK) Woodbine Motel 466 MAIN ST. Stmista Hilliard Hall t NorOvestarlaudtDO Tíu Pool-horð,—Alskonar vfu og vindlar tiÍNting og fnOI: $1.00 á dag og þar yflr l<«unini A Rigendnr. HAFA EINUNGI8 BESTU VÖRUTEGUNDIK. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATKR” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H.B. K.” prjónafélagið. “H ELENA” pils og ‘waist’ k venfatimði. Bestu matvíirutegunilir. “ DEERINtí ” aknryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð JOMN DUFP PLUMHER, tiAS AND HTEAM FirrEK Alt * -k vel vaudað, og verOiÐ rótt 664 Ni» * Daine Ave. Piioue 6815 Wiouipeg A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOPA Kr t Jimmy's Hótol, Hesta verk, ágwt verkfteriRakstur I5c eu 'Hárskuröur 25c. — Óskar viðskifta ísleudiuga. —> Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmers Trading Co., TME QUALITY STOKH Wynyard, Sask. S. K. HALL TKACHFR OF PIANO nnj HARMONY STUDIO: 701 Victor St. flaustkensla byrjar lst Sept. 3 Meö þvl að biðja wílulega um “T.L. CKiAK,” þá ertu viss aö fá ágtetau viudii. (UNION MADK) WeNtern tfigar Faetory Thomas Lee,eiivnndi WinnnipeK 398 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGI.U rneð óvanalegum dugnaði, ungi maður, og ég virði þig fyrir það. Við skulum vera virnr.” “Ai heilum huga," svaraði Morits og þrýsti hendi Holms. ‘;þú hefir ávalt setið ofarljga í huga mín- ttm. það sem þú gjörðir fvrir mig í það skifti, heftr ávalt dvalið í huga miimtm ásamt innilegtt þakk- lieti.” “það sem ég gerði fyrir þig,” sagði' Holmer, sem ávalt var vanur að draga úr góðverkttm sínttm, “var ekki .þess vert að minnast á það. Eg keypti af þér ágæ.ta bolla, sem ég á ennþá og sem mér þykir mjög væ:»t um, og þetta álítur þú þakkarvert.” “ö, þti gleymir undir hvaða kringumstæðum verzlumn átti sér stað....þú gleymir því að eg átti móður, sam var að því komin að deyja úr hungri, og að þú bjargaðir bæði mínu og hennar lífi ef til vill. þú gleymir því að þú borgaðir mér helmitjgi metra en ég beid<ii um fyrir bollana.” “Kkki einu orði tleira um þetta efni,” sagði Hoim brosan/fi. “E.g gerði aðeins það sem þúsimdir ann- ar^ manna mundu bafa gjört......En svo við snúum frá þessu umtaJsefni. þú kemur frá Uppsölum.......þú verður að segja okkur einhverjar nýungar þaðan. ÖU fjölskyldan settist líti í kring ttm Uppsalalni- ann, og Morits sagði trá ölln sem hann mtimli eftir og vdssi að garnan mtmdi þvkja að. Einkttm höfðu ung.u stúlkurnar gaman af að spyrja um hvað krón- prinsin ng krónj>rinsessan hefðu sagt við hann, þeg- ar hu.nn kom inn í stúkuna til þeirra, þyí í hréfmn sínum haiði hann aðeins lauslega miust á þennatt við- btirð, sem þeim þótti svo afarmerkilegur. Morits varð að gera grein fyrir öllu, bæði hvað krónprinses- san sagði, hvernkg hún var klædd og hverskonar skraut hún bar í hárinu o.s.frv., og hann gerði þaö eins vel og híinn gat, enda þótt hann, sannast að segja, myndi lítið eftir því. FORIvAGAI.EIKURINN 399 Eftihr sólarlagið og að afstöðnnm kveldverði, gtngu allir til hvildar aema Morits, sem presturinn benti að koma með sér inn í lestrarherbergið. “Dú, mi fili,” sagði presturinn, þegar Morits var seztiir í leðurklædda legubekkinn, og gamli maður- inn hafði fylt pípuna sítva og kveikt i henni, “nú g«t- tim við talað samíin í fttllkomnu næði. ]>;tð ex án efa ýmsar tilviljanir sem ívrir þi.g haia komið, er ég ekki Jækki. Vilt þú nú, samkvæmt loforði hínu bera }.að traust til mín að segja mér æfisögtt þína, á:t þess að dylja nokkuð. Eg skal ekki bregðast trausti þíntt.” “Minn góðd föðurlegi^ vinur,” sagði Morits vikn- andj. “þú skalt fá að vita alt.......Eg skal ekki dylja -inn einasta viðbtirð fyrir þér...Og, hamingjunni sé lof, fyrir breytni mína hefi ég etvga ástæðu til að blygðasrt míty það sem ég hefi enn ekki sagt þér, hefi <V ekki þorað að skrifa ttm. Bréf geta auðveld- lega komist i annara hendur. “það er satt drenigur rniun....En lofaðu mér nú að beyra hvað fyrir þig hefir komið? ^ “þú þekkir við'bttrðina frá æsku minni,” svaraði Morits. “Kg hefi sagt þér frá samfundtim okkar Jak< bs Kron í skóginum. Og þú fræddir mig á ]:ví, að litla stúlkan, sem ég fyrir 9 árttm bjargaöi írá druknun, væri dóttir barúns Ehrenstatn, þess sama tnunns sem. breytti svo rangtlátlega og harðneskjtilejy, við mig. Eftir þessu öllu manstu að likindnin ?” ”J4, sonur mian, en í hvaða sambandi st .n'iur það við síðari æfiatríði þín ?” * “þú kemst bráðum að raun um það.’ Morits byrjaði nú á æfisögu sinnt um h;n síðast liðnu ár. Hann sagði honum sögu Helenar og hve 400 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU sárt sér hefði þótt það, að hann var óviljandi orsök í hrösun hermar. Hann mintist og a erfðaskrá föð- ur síns, hinn girmilega auð og viðhafnatlegn nafnbót, sem hann hafði afsalað sér, til þess að ujóta ]>eirrar ániaegju að vita sig sjáltan hafa .btotið sér braut, og timfram alt, til þess að þuría ekki að bera sama nafn og morðingi móður hans........lífsbaráttu sin.i, skort- inn og á endanum sigur,—alt þetta sagði hann gantla kenmaramum sínurn, sem með undrun og aðdáun hlust- aði á orð hans. þegar hann var búinn, stóð presturinn upp cg gekk fram og aftur um gólfið. “Morits,’’ sagði hann loksins og stóð kyr írammi fyrir honum, “liefirðu skjölin hjá þér sem sanna fæð- ingu þína ?í’ — “Já, hér eru þau,” svaraði Morits, um leið og hann tók umslagið upp úr brjóstvasa sínum. Gamli maðurinn greip ófergjulega eftir bögglinur.v, opnaði híunn og gekk að borðinu til þess að lesa þau. Svo lét hann þau aftur í umslagið og hélt áfram að ga:»ga ttm gólfið þegjandi. “Hvers vegna þegir þú?” spurði tingí maðttrinn. “I.íkar þér ekki breyt'tiá mín ?” “I.ikar mér ekki! ” sagði prestnrinn með ákafa, “jú, ég dáist að þér, þögn mín stafar af því að ég gat eltki ftmdið orð til að lýsa með tilfinningum mín- ttm.” “ó, ástfólgn.i kemiari minn! En hvað það gleð- ur mig að þti skildir samþvkkja breytni mína." “Morits,” sagði presturinn, um leið og stór tár ultu ofan eftir hruklcóttu kinnnnum hans, “komdtt í faðm minn, sonttr minn......ó, hversvegna ertu það ekki___En það.er það sama, ég elska þig. meira held- ur en þó .þú værir það. Eg virði göfuglyndi þitt, hina eðaMyndu sjálfsafaeitun þína, sigurinn sem þú FORLtAGALEIKURINN 401 hefir unnið, mikln meira en _almenmngshrósið, sem list/þin hefir oundið við það nafn sem þú gengur und- ir, það nafn sem ég hefi gefið þér,” bæ'tti hann við hrosandi. — “Hve undarlega stjórnar þó forsjónin öllu í beiminum. Að Jnt og móðir þín skvlduð búa í kofa, sem var eign hins ríka hróðttr þíns.” “Já, og að þessi bróöir skyldi að síðustu svifta mig henn.i, sem ég elskaði umifram alt í heiminum.. það er eitt af því, sem maður getur freistast til að ka.lla leik forlaganna.” “Nei, nei, sonur mi.nn,” sagði presturinn alvar« lega. “þetta nafn getur að eins hinn hugsunarlausi múgtir eða hinn algerði forlagatriiarmaður notað. Forlöjj'n leika sér ek.ki að okkur, enda þótt v.egir hans séu stundum óskiljanlegir. —tOg hverstt aðdáan- lega hefir hann ekki séð um þig, Morits. ]>ú mátt á þesstt angniubliki vera ánægðari en sá inægðasti. þú ert ungur, írjáls, og vegma listagáfu þinnar og þekkingar ertu óháður; þú hefir aflað þér virðingar og aðdáunar hjá samtíðarmönnum þímtm; þú ert eigandi íaigurrar nafnbótar og allmikilla fjármuna, þó þú hafir afsalað þér því, því ég veit að Stjernekrans greifi átti miklar eignir attk óðalsins.I sannleika sagt, Morits, ef framtíðin brosir á móti nokkrum, þá brosir húm á móti þér.” “ó, góði kennari minn, hver cr nokkrtt sinni án- ægður á þessari jörð? Eru ekki óUtl óskir til, ótal vonir, sem maður árangtwsJaust vill koma i fram- kvæmd, mörg harátta, sem maður Iwður ósigur í, mörg órósemi, margar sorgir, sem maðttr metur ekkj gert sér grein grein fyrir af hverjtt stafa ?.Kg hefi verið mjög heppinn...það viðurkenni ég, en ég hefi líka stundmn verið takmarkalaust ógæfttsamur.” “þetta er ekki skynsamlegt, Morits. — HvaS er það sem hefir amað að þér ? ” “Eg veit það ekki sjálfur, en mér hefir stundum

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.