Heimskringla - 15.09.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.09.1910, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGKA WINNIPEG, 15 SEPT 1910. Bl». » Verkfall skrardara. Vierkíall mikið hefl: staðið yfir í New York borg s. 1. 9 vikur. pað voru fatasauma fólk semþar áttu hlut að máli. Tíu þúsund vinn- endiir tóku þátt í verkfallinu en i þeirra fjölskyldum töldust 50 þús. mans, að börnum meðtöldutn. Á þessu 9 vikna tímabili er talið að verkfallsfólkið hafi tapað 10 milli- ónum dollars í verkalaunum, og verkveitendur og verzlunarmenn margfaldri þeirri upphað við upni- haldið sem orðið hefir. Yfirleitt virðist fólk þetta hafa veriö afar fátækt og svo var farið að þrengja að því af vinnuleysinu að það gat hvorki veitt sér fæþi néborgað húsafeigu, og þar kom að lokum 1. þ. tn. að 11 hundruð fjölskyldur voru dregnar fyrir rétt, af því þæi gáitu ekki borgað húsaleigu. þar aí voru þúsund ekkjur og aðrar konur með börnum, svo nam als 5 þús. mans sem hiisviltir voru gerðir. Dómarinn átti enkis an- nars úrkostar, en að dæma hús- eágendutn í yil. En hann veitti fólkinu 4. daga frest til þess að hafa saman féð til að borga húsa- leiguna, vitandi þó vel að það átti engra peninga von, og því engin ltkindi til að það gæti lokið skuldunum þar sem þa,ð var farið að ganga um strætin hungrað og klæðlítið og alslaust. En svo er að sjá sem þessi réttarhöld hafi haft þau áhrif að enda verkfallið, því að daginn eftir var verkfallinu létt og allir sem vildu og "átu, tóku til starfa. Yfirleitt gekk verkfallið friðsamloga af; þó urðu nokkrar óeirðir stöku sinnutn, og gerðu þá verkveitendur Wmkvörtun til dómstólanna, og fengu við það eitt dómsákvæði—frá Gofif dómara —sem þeir undu vel, en sá dóms- úrskurður var það að hvert það verkfall sem gert væri til þess að knýja verkveitendur til bess að veita engum öðrum atvinnu en þeim sem háðir væru verkamanna félögum, væri samsæri til viðskifta hindrunar. (conspiracy in restraint of trade). Nú þó að verkfall þetta hafi lyktað að óskum vinnuveitenda þá hefir verkfallsfólkið einnig unnið talsvert til hagsmuna ekki aðeins sjáku sér, heldur einnig öllu þjóð- félaginu, því að með samningum þeim, sem nú tóknst milli verk- veitenda og verkþyggjenda er bundinn endi á hinar svo nefndu sweat shops. Með öðrú... orðum engin akkorðsvinna er gefin út til vinnu í heimahúsum. öll klæða- gerð í New York borg verður hér- eftir að fara fram í verkstæðunum og undir þeim hreinlætis og heilsu- reglutn' sem þar eru settar með lögum. I öllum undangengntim verkföll- ttm sem fatasauma fólk þar hefir gert þá hefir samkomulagið milli þess og verkveitemda strandað á því sem nefnt er closed shop eða lokað verkstæði. Vinnufélögin hafa krafist þess að enp-um yrði veitt atvinna nema þeim sem teld- ust til vinnufélaganna, að verk- stæðin skyldu lokttð fyrir öllttm öðrum. En þessu hafa verkveit- endur jafnan neitað. Nú hafa þeir samningar tekist að þó verkveit- endur láti þá sitja fyrir atvinnu sem tilhevra vinnuíélögunum, þá er þeám frjálst að veita hverjusn öðrum afvinnu sem þeir vilj t. Báðir málsaðilar hafa viðurkent að hæfileikamunur vinnenda er mikill og að oft geta verið þeir utaníiélagslimir að miklu sé hæfari vinnendttr en margir þelr scm tilhevra félögttnum og að jafuan skuli þedr forgan'g'srétt hafa til at- vinnu sem hæfastir reynast. Hin önnur atriði í samnin.gnum eru: að verkveitendur veiti vinnendum rafafl til knúnings saumavélauna og annara vinnuvéla ókeypis; að ekkert verk sé gefið út til vinnu i heimahúsum; að 6 daga vinna sé veitt í viku hverri og vinnulaun séu borguð viktdega í peningutn. Að korna megi ábyrgð á hendur hverjum þeim vinnuveitenda sem svni hlutdrægni í viðskiftum sínum við vinnuþiggjend'ur; að dagvinna sé 9 k'l. stundir 5 daga vikttnnariog 5 kl. stundir sjötta daginn; að borgað sé tvöfalt kaup fvrir vinntt í yfirtímum; að borgun fytir stvk- kjavinnu sé ákveðin af nefnd sem skipuð sé af vinnuveitenduin og vinnuþiggjiendum. Með þeim samningum sem nú hafa , tekist ogi því að fólkið er tck- ið til starfa á ný, er vomandi að húsráöendur gangi ekki svo hart eftir húsaleigu sinrti að fólkið þttrfi að yíirgefa haimili sín. íslands fréttir. — Björh Kristjamsson og Björn Sigurösson höfðuðti tnál gegn rit- stjóra •Lögrjettu fyrir meiðyrði og aðdróttanir í þeirra garð. áleiö- yrðin daynd dauð og ómerk en riitstj. sekta/ður 80 kr. og máls- kostnað. — Tryggvi Guntiarsson höfðaði ntál mót þórði lækni á KleppJ útaf utrtmælum hans um kosningti Tryggva í bæjarstjórniua Ummælin dæmd ómerk og læknir- iti sektaðnr 100 kr. og málskostti- að. — Frakkneskttr botnvörptr.wntr nvlega strandaður sttðrnr af Garð- skaga. Skipverjar björguðust og margt fémætt innanborðs. — tsa- fold segir T.ártts guöfræðis kandi- dat Thorarinsen verði bráðlega vtgður til prests áðttr hantt flytur til Ameríkn til þess að þjóna bar Garðar söfnuði. — þrutnuveðvr varð á Suðurlandi þann 5. Agúst s. 1. meira en tnenm muna dæmi til. 44 þruntur á kl. stund, als um 80 þrumttr þá um kveldið. — Nýlega er kominn maöur til Keyk- javíkur frá Brussels til þess að a.thuga hvernig hentugast verði að kotma' á loftskeyta sambandi tnilli meginlands og vesttnannaeyja. lír þetta gert samkvæmt ráðstöfttn ráðherra Islands við Marcotti fé- lagið. — Máli því se.m Trvmo-vi Gttnnarsson höfðaði mót ráðherra Islands útaf orðalaginu á frávikn- iitgar skjalinu 22. nóvember s. 1. og til að fá 10 þús. kr. skaðabæt- ur frá Ráðgjafanttm hefir verið vísað úr rétti eins og máli Kr. fónsso'.iar útaf satna málsefni. — Tveir menn drttkknttðu niýfega í Miðá i Dölum. Eyólfur Böðvars- son frá þamgsstöðum í Ixtxárdal, og <")f;i fttr Stefansson frá Saurhóli í Sanrbænum. — ísaíold 6. Agúst flvtur kafla úr rímtt eftir Einar skáld Benedictson. Allar ertt vís- urnar í þessnm kafla sléttuibönd, segir als vera i rímunni 100 slíkar vístir og telur að fáir mtinti leika það eftir. Kinari er annt um að endiirvekja rímna kÝeðskapinn í nýrri mvnd, með því að halda ekki göniltt rímna lögunum, heldttr hitt, að ger'ö verði undirlög við rímurnar, þær síðan lestar ttpp og leikið undir. Vísttrnar ertt sýndar á öðrttm stað í þessu blaði. — Elín þorsteinsdóttir, frá Djúipa- dal, niðursetnirigur á Móheiðar- hvoli í Rangárvallasýslu hengdi sig nýlega í svuntunni sinni. Með því að rífa hana -,í lengjtir og gera reipi úr henni. Hafði lengi verið brjáluð. — Nýlega brann til ösku bærinn á Hellutn við Beruvík und- ir Jökli. Fólk bjargaðist með tniumindttm á nærklæ'ðunum og engttm muntim varð bjargað. Alt óvátrygt. Hveitibranð. Allir íslendingar kannast við þetta nafn, og fiestir að lfkinduui við brauðið sjálft. Attnars ern til ymsar tegundir liveitibrauðs. Fyr- ir 40 iirum var aðeins ein hveiti- brauðstegund þekt á Islandi og nefndist SKONROK en reindar var víst ekkert hveiti í þvf brauði, heldur mun |>að hafa gert verið úr möluðu hysmi af rúgi, byggi, höfr- um og mafskorni, niest af þvf sfð- astnefnda. Það var grófgert til átu og glerhart þar til það var bleytt upp. Hvorki hafði það lit nésmekk af hveiti — aðeins nafnið, þá var og lítið um sykurát á íslandi og eitinig lítið um tannpfnn og tær- ingarsýki. En með vaxandi ment- un og menningu hetir alt þetta breizt — óg hvergi til batnaðar. Því að 4 sfðnri ftrum er bæði hveiti og hveitibrauð fáanlegt á íslandi, alt eins og hér f Amerfku, brauð sem gert er úr sönnu hveiti,finmöl- uðu og drifhvltu, branð sem ásamt með vaxandi sykuráti skapar tann- pfnu og tœringuna, og fiesta eða alla meltingar og maga kvilla sem þjáir mannkynið f menningarlönd- uni heimsins. Það var vlst harla lftið uni tær- ingu á Islandi f/rir 40 árum 4 þeim tímum sem Skonrokið vnr, eina hveitibrauðstegundin som þar var þekt, og tannpfna t a • þá engin f landinu. En með vaxandi nútíð- ar hveitibrauðs og sykuráti hafa báðir þessir sjúkdómar magnast þar heima, alt eins og hér vestra og 1 réttuni hlutföllum við þttð. Að vfsu er ekki tdgerlega áreið- aulegt að hægt yrði að full sanna að nantn |>essara fteðufegnnda væri bein orsök nefndra sjúkdóma, en mjög eru þeir tnargir, bæði meðal lærðra og leikmanna, sem balda frain þeirri skoðun ttð hvorutveggja sé samfara og að reikningnrinn standi þantiig: Útgjöld: erfiði og peningagjöld. Inntektir: sykur og hveitibrauð, tæring og tannpfna. Að nefndar tvær fæðutegundir sóu bein orsök tíestra eða allra melt- ingarfæra og maga sjúkdóma, er einnig skoðun þessara manna. Þessir menn ráða til þess að hætt s '• við þetta mikla hveitbrauðsát í þeirri mynd sem þess nú er neitt, en að f þess stað sé hveitíð soðið heilt með hisininu eða hýðinu, eins og það kemur af akrinum og þann- ig notað til fæðu. Fólk getur liaft það mauk eins þykt eða þunt eins og þitð vill og haft það sem grant eða gert brauð úr þvf, en heilt og ósyktað verður hveitið að vera í hvorum tilfellum sem er. Því er haldið fram að sé hveitinu neitt á þenna hátt þá sé það skjót lækning við meltingarleysi og auki bæði hold og afl þess er neitir. En ekki er því lofað að það lækni tæringar- sýki eða komi algerlega f veg fyrir tannpinu. Kn það er staðhæft að minna niuni verða um þessa sjúk- dóma ef minna sé etið af möluðu hveiti og sykri en nú er gert, og yfir höfuð, ef minna er etið alment af allri fæðu en flestir nú gera. Að eta heilt hveiti eða bygg hvort hel- dur er í grautum eða brauði, hefir og þann stóra kost að það er langt um ódýrara þannig heldur en þeg- ar það er rnalað auk þess sem hyð- ið er þá þvl meðfylgjandi, en það er talið nauðsynlegt til þess að halda me'tingunni í góðu lagi, svo að þeim sem neitir verði sem mest not af fæðunni. HITT OG ÞETTA. það er ekki nóg, aö katf.fikannan sé. hrein og gljáandi að ntan, hún þarf einnig að vera hrein að inn- an, því það er viöbjóöslegt,.yð sjá og drekka óhreint kaffi. Ef safn- ast hefir dökk húð innan í könn- una, er ekki auðvielt að ná henni burt. í slíkum tilfellum' lætur mað- ur dálftið af sóda á botn könn- uunar, ásamt litlu aí niðurskafinni sápu, fyllir hana svo með vatni og lætnr hana standa nokkra klttkku- tíma í sjóðandi vatni. Síðan er kanruin hreinsuð að innan með hörðum busta, o.g að síðastu skoluð innan í volgu vatni og svo þurkuð með hreimim tillarklút. — Náist ekki dökka húðin innan úr könnunni í fyrsta sinn, verður aö endurtaka þessa hreinsun. t * * * Hneinsaðu gleraugun með fínum silkijxippir (Tissue-iPaper), og þeg- ar þú neyðist til að þvo íxitt, not- aðu þá vitiianda (Alcohol) og vatn að jöfnttm mælir. * * * það kemur sér oft vel, að geta sorfið sttndur glerbrot, háls af flösktt o. s. frv. " það má gera á þann hátt, að dý£a smágerðri þjöl ofan í benzín, sem eins mikið af gumfóru er bráðnað í og benzínið getur uppleyst. Með þessari þjól er möguleg.t að sverfa sundur glas.. þurfi maðttr að spe<ngja gler- ílát, verðttr að dýfa bornttm ofan f þessíi blöndtt, svo hann vinni á glerið. Sé ekki benzín við bendina, má nota terj>entínu í staðinn. * * * það er all-erfitt, að hreinsa flöskur, sem olía eða önnttr feiti hefir verið í. Samt er það mögtt- legt með því að fylla flöskuna með ösku, láta hana svo ofan í kalt vatn í potti, sem hitað er nteð liægð unz það sýður. Svo er flaskan látin sjóða hálfan klukku- títna í vatnánu, og að bví biinu er hún látin kólna niðri í því. ]>egar hún er oröin köld, hellir maður í hana sápuvatni og skolar burtu öskuna eins vel og þarf, og svo er hún látin þor.na. \ Hefir þú borgað Heimskringlu ? Miðnætursól. Ljósgjafans kjarni nieð lítskrúð frltt, Ljómar við úthafsins sjónhvörf blftt, Við miðnæturskeyð er þar mest um dýrð, A mildum hásumarstundum. Þú voldugi sólhnöttur hugfró mér býrð, Hrifinn eg lifi mig í þína mynd; Hún greipist 1 roðans rós á hvern tind, Og rjóðast I skrautblómalnndum. Djúp ljóssins speglast I dimmbláum roar, í draumavœrð samhljóma bylgjurnar þar, Sólaldan fellur f sæbáruarm, í samstreymis blikperlukransi. Hvlla þær ljúft með barm við barm, Brosir þá ægir mót lffsins glóð, Dumbrauða eldhafsins ilatrauma flóð, iðar í hrannsogsins dansi. Lffsbrunnur djúpi og ljósskraftsins stöð, Lfð þú að unnarbrjóstum glöð; Hraða þér ei þitt huliðsmsgn, Hjarta mitt að þér dregur Rafloga bjartari rennur vagn, Á röðulteinum um heiðloftið blátt, Mfn undrandi sál mænir eftir þér hétt Árdagsins gulllegi vegur. Á snarbröttum hömrum við hyldjúpan sjá, Hef ég oft dvalið og starað þig á Augu mfn teigað þá aflstrauma gnótt lír í Þfnum geisladans kvikar Heilög og værðrfk er vordrauma nótt, Vatin er bygðin I svefnhöfga þreytt, Ilmbylgjau hefur sig um hana breitt, Einn drekk eg sólskinsins bikar! JÓHAXNE8 STéF&NSSON THE DOMINION BANK HORNI NOTRE ÐAME AVENUE OO RHERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : Varasjóður - - - $4,000,000.00 $5,400,000.00 Vér óskum eftir vidskiftun verzlunar tnapna og ibyrgumst a* gefa þeim fullneKju. Nparisjóðsdeild vor er aú stærsta aem nokkur baitki hetir i borirnni. íbúendur þessa hluta borgarinnar óska að skifta við stofnun aem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fullirygginK óhlut- le.ka, Byijið spari inulegg fyrir sjálfa ydar, komu yðarog bðrn. II. A. BKK.IIT RÁÐSMAÐUR. Yitur maður er-varkÍrR^T^6ATdrtka gougu HREINT OL. þ«r gieUÖ jaína reitt yður á DREWRY’S REDWQOD LAGElR. það er léttur, Ireyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L.|DREWRY, Manufacturer, Winnipeg 394 SÖGUSAFN HEIMSKRINGUU mánuöiim seinna, til að rækja þá stöðu setn mér hafði heppnast að útvega honum.” “þú hlýtur að vera mjög ánægður yfir því að skjólstæðiiwnir Jnnn veitir þér jafn mikinn heiður og hann gerir," sagði Ilolm. “Én,” bætti hann við eftir stutta þögn, ‘‘eigum við ekki að tefla damm ?” það var síðari hluti sunnudags að samtal |»etta átti sér stað. Stofudyrnar stóðu opnar, og. w. einttm bekknum úti í garðinum sáttst systurnar fjórar, kappsamlega ræðaandi ttm )>etta athttgaverða ekkert, sem ungtim stúlkum ier svo g.jarnt til að spjalla ttm. “María,” sagöi iAot.ta mji>g altiðleg, “hefir J)ú heyrt að Sjöholm ráðsmaðttr í öðinsvík sé heitbund- inn Heddu Falkmann. “Ilvernig veiztu J>að ?" spttröi I.ovisa tneð dálitl- um ákafa, því það var ekki latist við að hún væri sjálf að hugsa, um Sjöholtn. “Anna II. sagði mér J>að,” svaraði Ulla og hrosti glettnislega, sem sýndi glögt að sagan var búin til i því skynd að stríða systur hennar. “Að minsta kosti haíði Sjöholm dansað fjórdm sinntim viö Ileddii á stóra dansleikniiint, sem Ehrenstaim hélt í vikunni sem leið.” “Hefir verið darisleikur í Liljudal?” spurði María með ákafa. “Já, veiztn það ekki ? Eg hélt að Isahella hefði sagit }>ér }>að, fyrst ykkur var ekki boðið." "Tsabella hefir ekki komið hingað í hálfan mán- uð,” svaraði María-, sem var orðin alvarleg og þung- .búfn 4 svdp. ‘‘það er undarlegt....Ilolm og ég hcf- um ávalt verið bofðin ijtegar samkvæmi hefir verið í Liljudal...þessu lriöfðinigjafólki þykir eitthvað við okkur." ÍUniga konan þagnaði og var venju fremur dattf alt kvöldið, án þess húa gæti gert sér grein fvrir af forlagaleikurinn; ■ 395 hverjtt Jxvð var. það var eins og hatta grtinaði aö eitthvert óhapp væri í vændtim. “Lovísa,” kallaði nú presttirinn innan úr stof- unni, “farött upp í herbergið mitt og taktu þar damm-taflið og konuln með Jxtð ofan til t>kkar, Og þti, Ulla, fítrðtt út í eldhtisið til mömmu og vit-tu hvort hún á ekki iign af öli til að gefa okktir. Jiess er fttll þörf í þessum liita.” Báðar skipanirnar vortt strax framkvæmdar, og skömmu síðar sátu }>eir l>áðir, tengsafaðirinn og tengdasoniuri.nn rólegir viö dammtaflið, og dreypttt við og við á ölinu. Svsttirnar vortt aftitr seztar úti í stiga}>repin. þær ógiftu hé'ldtt áfram að spjtlla og spattga hlæjandi en María studdi hönd undir kinn og var þegjandf. Alt í einu heyrðist skröltiö í bændavagni sem var að nálgast. Systurnar þrjár litu í áttim þaiig- að sem skröltið hevrðist....þær sáu vagniitn ttndir edns og jafnframt, það, að sá sem i vagnitn.m ók munidi ætla' til ^.restssetursins. Á sama attgtnblik- inu þutu þær allar á fætur og inn í salinn. ‘.‘•Patobd, það keinur einhver maðttr akandi hingað. það er eflanst Morits Sterner,” silgðtt Jxtr allar í _ einu. “Sterner! " kallaði presturinn hástöfutn, moð ó- vanalegii fjöri, um leið <>g hann slej>ti dammtöfluuum og sitóð upp. “það verð eg að sjá.” A sama augnabliki og presturinn Lom út á nall- inn, nam vagninn staðar í garöinum. TJttgur moður stökk ofan úr vagninum, og án J>ess'’að segja eitt orð, fleygði hann sér t opna faðminn prestsins. "Morits....íili tni dilectissime! ” tautaöi gnmli maðuri'.tn með ánœgjtitár í augum sínutn, “lobsins sé ég þig þá aftur. Gttð blessi þig -fy.rir það aö þú hef- ! ir gert gamla kennaranum þínum h úður." 396 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU « Hann strauk dökka hárið ttnglingstns til hliðar og kysti á háa, hvíta ennið hons. “ö, minn kæri ástfólgni kennari og faðir," sagði Morits, frá sér nttminn af geðshrærtngu, “hvað ætlt ég heföi orðið án þin.” “J>ey, Jx>y, talaðu ekki ttm það,” sagðt hint. cða!- lyndit prestur, um leið og hann lvfti upp Löi'ði ung - lingsins. “Líttu í kringmn þig, hérjeru lleiri seni vilja heilsa J>ér.” Húsmóðirin stóð með hrosa’ndi anJiit á þröskuld- inum. “Velkominn, Morits minn góður,” sagði hún o<r rétti hotitim liendina, swn hantt har upj> að vörttm sér og kvsti með lotningu. “þú levfir mét liklega að kalla Jxig skirnarnaíni þíruti eins og i fyrri dagn, þó þni sért ntt orðinn mikill maður?” “En sú :pttrning,” svarafði Morits i T.’.iötim á'-ak- andi róm. “Verðskulda ég hana ? — Og htrna," bætti hann við, ttm leið og hann sneri sér viö, “eru æskuleiksvstur mínar. lín hvað Jrið erttð orðnar stór- ar. þekkið Jrið mig aftur?”1 “Já,“ sögðtt María, Lovnsa, Lotta og Ulla, “við þek'tum Jmg strax, }x> þú hafir vaxið mikið og sért fölari en fyrir átta árum sííian.” Systurnar tóku alúðlega í hendi hins iyrverandi leiktoróður síns, og Ylorits var á Jæssu augnatoliki mikltt ánægöari heldttr en hann var, J>egar hann stóð á leiiksviðinu og hrósið og blómin dttndtt yfir hann frá hinmn fögru, skrauthúnu Stokkhólms stúlkum. Ilonum fanst hanct vera kóminn hedm, og fann að alúð sin var endurgoldirv. í þessari brennandi evði- mörku, sem kölluð er heimtir, myndi ferðamaðurinn örmagnast, þrátt fyrir Itinar geislandi tíðbrár sem mæitu nitva ltans,ef hann ekki við og við endur- nærðist af hinnd hluttatoandi uppsprettu ástarimnar. “Og þti, María,” sagði Morits, þegar hann var búinn að heilsa, “þú hefir btmdist }>elhlýju sam- FORLAGALEIKURINN 397 bandi síðan við sátimvSt seinast......Eg óska J>ér ævar- I andi hamingju af einlægum huga; þú hefir hlotið eðal- j lyndan mann.” Um leið og Morits sagði þetta, leit hann upp og kom auga á miðaldra mann, setn stóð þar auðsjáan- ! lega uiiidrandi. ~ það var natimast annað hugsanlegt, en að kann- ast við Jxessa andriktt svijxlrætti. A }>essu a.ugna- oliki stjórnaðist Morits aðeins atf Jxtkiklætistilfinn- ingunm sem rikti í hugii hans. Hanu hraðaði »ér til Holms og greip hendi hans, sem gerði Holm enn tneira forviða. “0, }»að er hann,” sagði hann, og þrýsti hendi Holms að hjarta sírnt. “Mér getiir ekki skjátlað...... þessir eðíiilyndu andlitsdrætíir, Jæssi blíðu augtt..,...ó, ég Jækki iþig aftur..." “Hvernig stendur á }>essu, meistari Sterner?” sagði Ilolm með vaxandi undrttn. “'Höíttm við sést fyrri?” “Já, en Jmö er laitigt síðan." Presturinn stóð með höndttr í vösttm, hjartanlega ánætgður, og hlustaði á samtal }>essara ttngtt ma.nna. “Mér finst lika," sagði Holmer, “að ég kannist við natn þitt, en ég get ekki mttnað nær og hvar vifi höfnm kvnst." “0, þú hlýtur að mttna eftir litla, fátæka, grát- andi drengnum, sem }>ú fvrir 14 áruin síðan keyptir af Austur-Indversku jx>stulínsSbolla, eítir að netnandi }>inn, Oeorg Khrenstam, var búinn að brjóta annað bollaparið." “Varst J>að þú ?” sagði Holm viknandi. “Mvnd- in aí Jsessu vesalings Ixtrni hefir oft sviflð fvrir httg- skotssjónum mínum, en )>ar eð ég hafði glevmt natni þtntt, gat ég ekki spurt mig fvrir um þig.....Og nú er þetta. fátæka harn frá lélega bóndakofanum orðið að manni, sem allir tala ttm. þú hefir brotið þéi braut

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.