Heimskringla - 15.09.1910, Síða 2

Heimskringla - 15.09.1910, Síða 2
S Blft WIKNIPEG, 15. SEPT. 1910. HEIMSKRINGLA Heimsknngia Poblished ©Terj Thorsdey by The . Ltd of om áriö (fyrir fram borcrað). Seot til Islaods $2.U> (fyrir fram boriraö af kaupendnm blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manatrer Office: 729 Sherbrookr Street, Winnipeg P.O.BOX 3083. Talsfmi 3512, Til stúlkna. Þ;ið er ekki með jafnaði að Heimskringla rseðir mftlefni úngra kvenna kristilega félagsins hér f borg og þó er stefnuskrá og starfs- svið félagsins þess vert að á það eé bent öllum lesendum blaðsins. En f>ó s<Tstaklega Islenskum kon- um og stúlkum. Félag þetta hcfir nýlega seht út skýrsluskrá yfir tilgang sinn og breyta svo til að f>ær verðu þó ekki væri nema 2 kveldum f viku við ném einhverra af f>eim greinum sem getið hefir verið. Eias og ðllum húsráðendum er kunnugt þá er undangengin Ar verið nálega ó mögulegt að fá stúlkur f mánaðar- vistir í fjölskylduhús, af 2 ástæð- um: Fyrst þeirri að ekki væri f>ar eins gott kaup borgað eins og á verkstæðum og í öðrulagi af þvf vinnukonur hefðu engar frfstundir í vistunum, heldur þyrftu einatt að vera bundnar við hússtörfin — misjafnlega þokkaleg — og ekki svo mikið að þær hefðu frfstund á sunnudögum, þarna yrðu (=>ær að ganga að vinnunni með húsmóður- inni — og oft jafnvel án hennar — og standa við verkin frá f>vf þær færu á fœtur á morgnana þar til þær örmagna af preytu legðust í rúmið 6eint að kveldinu. A verk- stæðum hinsvegar væri vist verk að vinna og vinnutímar reglubund- nir. Með þessu móti getist stúlk- um nægar frístundir til eigin nota einhver f>ar f þjónustu hans hver- vetna f öllu Frakklandi. Hamard er grir fyrir hærum, höfuðstór, hraustlegur, dimmróma og góð- gjarnlegur, hann hefir bros á vör- starfsemi og er þar skorað á ungar j . , . . , og skemtana þar sem þær hefðu öll konur að ganga f felagið td þess , ., , ,, kveld vikunnar á valdi sfnu, og alla ganga i félagið að hjálpa starfinu áfram. í Prospectus þessum segir fé- lagið tilgang sinn felast í 4 liðum, en það er að starfa að menta þrosk- un kvenna, að styrkja f>ær andlega og trúarlega, mentalega,lfkamlega og félagslega. Allar ungar konur sem eru sið- ferðisgóðar geta fengið inngöngu f fyrir konur hel(]ur en algengar félagið.Arsgjald.ð er einndollar En ; vigtir f priyat fjöi9kylduhÚ8um, og fynr þá sem nefndir eru v.ðhalds- enRÍn ]áir þeim þótt þær kjósi þann meðhmir, eða “Snstainmg mem- bers”er ársgjaldið 85.00 aftur borga nngir meðlimir “Junior members” ekki nema 50c á ári. Félagið lætur þess getið að meðlimatala þess hér f borg 8é 11 hundruð, en f>að langar lil að auka þá tölu upp í tvö f>ús- nnd á f>essu ári. Félatrið á stór- hýsi mikið hér f borginni og J>ar heidur það fundi sfna og samkom- ■nr og skóla. í trúardeildum eru biblíulestrar| með útskfringum svipað þvf sem kent er á Sunnudagaskólum. Einn- þeirm að lfta 8VO á að þetta sé at. ig hefir f< lagið stóran sal þar sem riði sem Heimskringlu komi harla konur geta iðkað lfkamsæfingar! lftið við og ætti ekki að 3kipta sér undir tilsögn æfðra kennara, er af og má það að nokkru leyti til þetta gert til f>ess að styrkja lfkam- 8ann8vegar færa, en hitt er engu ann og b*ta heilsuna, gera kon- urnar hraustar, sterkar og þolnar. Læknír er látinn skoða konurnar áður en þær birja á líkamsæfingum og æfingunum er svo háttað eftir heilsufari meðlimanna, ákveðinn nú orðið og hefir um nokkur | mót hverjum manni og er hinn þægilegasti f öllu viðmóti. En engin skyldi ætla að J>vf brosi og viðmótsf>/ðu fylgdu einlægni, þvf maðurinn getur breilt sér öllum f einni ejónending og orðið hinn grimmúðlegasti og áleitnasti, og verður f>á rómurinn sem þrumu- veður svo að f>eir sem hann á í höggi við tapa kjarki og fi ekki hulið sektir sfnar. Maður einn sem um hann hefir ritað f Chicago Record Herald, kveðst fyrst hafa orðið var við starf þessa manns þegar hann hafi dag einn sent eftir sér á leikhús þar f borginni, f>ar sem hann var að horfa á skemtileik, og gert sér boð að finna sig. Sendimaður kom f sjálfhreyfivagni og gekk beint þangað f leikhúsið, sem fregnritin sat og var það sönnun þess að hann hafði verið vaktaður, en syo stóð á að fregnriðinn hafði komist að samningi við mann f>ar f borginni að útvega sér 100 lfnufregn um at- riði nokkurt sem lögreglan vildi halda leyndu. Hamard hafði kom iét að þessu og erindið var að fá fregnritan til að hætta við að senda fregnina eða að gera hana svo stutta að hún tæki ekki meira upp en 15 línur f blaði hans. Það tel- ur fregnritin áreiðanlegt að Ham- ard sé illa við að Bandarfkjablöí nái fréttum úr Parfsarborg eins tímanlega og Londonblöðin fái þær, Það telur hann lfka áreiðanlegt að Hamard hafi nákvæmar njósnir um allar hreyfingar hvers einasta borgara ekki aðeins í Parfs, heldur f öllu Prakklandi. Sfðar fékk fregnriti f>essi tækifæri til þess að kynnast betur J>essum undra manni og f>á komst hann að þvf hvernig hann færi að ná tangarhaldi á glæpamönnum og að koma upp glæpum sem aðrir gætu ekki rakið drög til, meðal annars segir fregn- ritin 2 sögur er sýna ráðkænsku Hamards. Það var í apríl sl. að lögfræðing- ur einn var myrtur á skrifstofu hans í Parfs. Enginn vissi hver raorðinginn var en tekið hafði hann með sér eitthvað af fötum lög- skilið eftir sitt eigið sunnudaga og f mörgum tilfellum laugardaga eftir hádegið og svo að sjálfsögðu alla almenna frídaga þegar verzlunar- og atvinnu stofn- unum hér er lokað. Oneitanlega er verksmiðjuvinn- an frá f>vf sjónarmiði sem hér hefii verið ávikið, miklu aðgengilegri atvinnuveginn sem J>eim er geð- þekkari og sem veitir þeim meiri frístundir til eigin nota. En að hinu má jafnframt spyrja, hvort frístundir þessar séu eins vel not- aðar og vera mætti og hvort stúlk- urnar verji nokkrum þeirra sér til verulegrar uppbyggingar til þess að auðga þekkingu sfna og ment- un, og að gera sig með þvf hæfari til þess að sinna hverju því starfi sem framtfðin kann að varpa á veg f>eirra. Ef til vill kunna sumar að síður satt að blöðum ber til þess bein skylda að benda á það sem betur má fara en það sem er, og þó | mannsins en vfst megi játa að margar stúlkur verji vel og skynsamlega tfma sín- um. Þá er hitt engu að síður vfst, fatnaður tilheyrir þessum æfingum ftð miklU fj8ldi af ungum ísl upp. og verða meðhmir að láta gera séri vaxandi konum gætu haft stórann hagnað af að verja frístundum sfn- um ennþá betur en þær gera, og til Þ& samkvæmt tilsögn stjómend- anna 60 lfkamsæfinga lexfur eru veittsr hverjum meðlim árlega, á þriðju- og föstudögum fyrir og|stí]uð Þeim er hérmeð ^ á eftr hádegi og á hveldin og &' þetta ungra kvenna kristilega félag Bunnudagsmorgna fyrir börn. Fyr-' ið Qg starfsemi þe88 og mentatilbbð ir tilsfign f lfkamsæfingum er s< r- Qg þau ejnkar göðu kj8r 8em félag. Btök borgun, 2 klukkutíma lexiur á ið býður meðlimum 8fnuin. Heims- viku kosta 5 dali um árið. kring]a hefir 8annfæringu fyrir þvf I menta deildinni er konum kend- að það geti orðið mörgum Xsl. stúlk- ar ym6ar fræðigreinar svo sem lest- j vesti þar á skrifstofunni, Hamard setti strax út 40 menn til þess að komast fyrir það hver ætti gamla vestið og þeir unnu að J>vf þriggja mánaða tfma, að lokum fundu þeir verksmiðjuna sem gert hafði klæð- ið sem vestið var gert úr, það var á peirra er grein þessi aðallega ! Norður Italiu. en hnapparnir voru gerðir f verksmiðju á Englandi. Næst fundu þeir kheðskeran sem bjó til vestið fyrir senator i Argen- tinu rfkinu, hann hafði gefið það vinnumanni sínum unglingsmanni frá Belgiu. Sá maður var eltur til íáuður Amerfkuu og þaðan aftur til Parísar og f>ar hafði hann búið um til mikils framtfðarhagnaðar að ur, skrift, reikningur, málfræði, | ganga f það félag og að færa sér i &6tu einni gengt skrifstofu hins landafræði, Franska og Þ/zka og [>ar f nyh þau einkar aðgengilegu myrta lögfræðings. Hann var tek- málum mentatilboð sem félagið gerir. Hver ung stúlka setn á verkstæð um vinnur mundi, ef vilji væri til þess, geta varið 2 kveldstundum f viku til þess að afla sér þekkingar Fiolin og Guitar og f einhverjum af þeim mentagrein- Kendur er og söngur um sem félagið býður að kenna1 þeim fyrir mjög litla þóxnun, og bókmentir. Fyrir nám í er borgunin $2.00 fyrir 10 lexiur Einnig er kend stýlritun, hraðrit- un og bókhald fyrir afar lftið gjald, sömuleiðis er kend music, að spila á Piano og Mandolin. og áherzlu lestur (elocution). Fyr á auðu byggingalóðasvæði París, en til að gera höfuðið ópekkjan- | legt hafði nef eyra og kinnar og varir verið sniðnar af því, stykki af lfkamanum fundust á vfð og ir alt þetta er gjaldið svo lágt að | hlað vort getur vel staðið sig við dreyf um borgina. Vinir stúlk- ekki iná heita nema lítilfjörleg J>óknun fyrir tfmatöf kennaranna. f>á er og einnig kendur útsaum- ur, hattagerð, kjólagerð, dráttlist og myndamálning, matargerð hús- Jiald og alt það er pr/ða má hverja }>& konu sem verða vill vel að sér f almennum fræðum. Af J>ví sem hér hefir sagt verið er fað ljóst að Y. W. C. A. félagið er að starfa þarft verk og viðfangs- mikið og að kenslan hjá því er svo ódýrað næst gengur f>vf að gefin s<*, og þessvegna er hér á þetta vikið, að það virðist rétt að beina athygli íslenskra kvenna að félaginu og stafsemi þess, ef ske kynni að ein- hver fyndist f hóri þeirra sem vildi færa sér þetta menningar og menta tilboð fé-lagsins f nyt. Það er á allra vitund að hér í borg er mikill fjðldi ungra kvenna sem ekki notar frfstnndir sfnar nándar nærri eins vel og vera mætti. En mundu Jaafa bæði gagn og sóma af þvl að að biðja pær alvarlega, að að íhuga mál þetta lesa prospectus fé- unnar þektu treyuna, hún var af Elisa Vaudamme og þeir höfðu síð- f>að, og ákveða svo með sjálfum sér hvað þeim lýst hepþilegast að gera. lagsins og afla sér upplýsinga um ast séð hana á einu götuhorni í Parfs kl. 2 eftir hádegi sfðan vissi engin um hana. Hamard sendi nú í allar áttirj umhverfis staðinn f>ar sem hún sást sfðast og hver gæslumaður f 10 f>ús húsum var spurður að hvort hann hefði heyrt nokkur hljóð um nóttina 27. febr. s.l., f>etta verk varaði í B mánuði f>ess! þar til loks að einn maður fanst, sem | sem hafði heyrt hljóðin og að karl- mannsrómur hafði svarað „Enga Hamard. af á Parísarborg er öll á lofti nægju yfir sigurvinningum mesta leynilögregluspæjara heimurinn hetir f>ekt. S& maður mannin og grunaði ekkert veru- lega, en hann fylgdi f þessu viss- um reglum og vildi vita hvernig náunganum yrði við stuðið. Alt gekk að óskum. Maðurinn tapaði sér og játaði ótilþvaddur s<>k á sig, sagðist fyrir 4 árum hafa strokið úr fangelsi f Cayenne. Hann hvaðst viss um að Hamard þekti sig svo óþarft væri að dyljast lengur. I öllu sfnu starfi með að finna glæpamenn, vinnur njósnari f>essi eftir föstum ákveðnum reglum, sem hann hefir sjálfur uppgötvað og svo hefir honum tekist vel að grafa fyrir huldustu launmál glæpa- manna að Parísarbúar eru farnir að trúa á hann sem óyggjandi fund- vfsan njósnara og glæpamenn hafa svo mikinn ótta af honum að }>eir meðganga tafarlaust séu þeir sekir. Kvennréttindi G. A. Lesari. og 0000000000-000000-00OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO’ 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 5 5 0 o o 0 0 0 ó 0 0 Eg þekti t itt sinn rós svo rjóða, Rauðari en sólarbál; Hún vildi’ öllum bros sitt bjóða, Sem barnsins alhreina sál. Hún bjarta blaðkrónu teigði, Mót blikandi sólroðans lind; I regnskúrum bl'iðin sfn beigði, Er bærðust fyr’ svalhægum vind. Hún elskaði lífið og ilinn, Ástsælu, vonir og þrá; Hún f>ekti ekki stormbitra bilinn, Er blómin helnfstir smá. Og svo kom sumarsins endi Og silturlit frosthrfmið gaf, Og haustið með ómjúkri hendi, Hristi blöð rósinni af. Það var duglegur lfiðrungur öll- um andstæðingum jafnréttir hug- sjónarinnar, greinin sem birtist í “Hkr” fyrir stuttu frá G.A. á Gim- li. Þetta greinartétur er svo ó. merkilegt að undrum sætir að nokkur kona skyldi vilja hafa sig til þess að láta annað eins og þetta sjást á prenti og kinnroðalaust get- ur engin rétthugsandi maður eða kona mælt slíku bót Háttvirta G. A. þú spyrð hvað kvennfólkið eigi að gjöra með þetta ótakmarkaða freki sem kvennréttinda vinir ætla {lesa um kvennréttindam. eftir Briet að rétta ykkur upp 1 fangið. Góða f skírnir kona þú þarft ekki að hagnyta f>ví | það er ekki nauð8ynlegt fyrir þa au na re si sem barist erfyrir konur að gjf;ra alla vinnu þó þær f>ó það náist. Það er engin knúð- ur til f>ess^ að notaj atkvæðis rétt sfnu eða sækja um eimbætti, og það verður ekki þó jafnrétti fáist, þú segist vera ófróð um flesta hluti en samt kastar tólfunum þegar um Hnfpin helköld og nakin, Hálfvisnuð feiskin rós; Yar dauðadæmd og hrakin Af dimmviðri, — en þráði ljós. o Svo lauk hennar lífsins skeyði, 0 Hún lagðist að jörðu nár. ö En enginn sá yfir leiði, g Annað en, hélunnar tár. 0 JÓHANJíES STéFáNSSON 0 0 o ooooooooooooooooooooo o ooooooooooooooooo Bláfátæk hefur húri baráttuna fyrir 12 árum síðan og með dæmafáum dugnaði hefur hún haldið út blaði slnu og aflað ba;ði sjálfri sér og fslenzku þjóðinni álits með f>vf. Og. fyrir hennar sannfæringar afl hef- ur nú jafnréttis hugsjónin náð hati sama rétt og karlmenn. Þeir- j ra verksvið verður innan húss í j flestum tilfellum eftir sem áður, | kvennr ttinda málið er að ræða. nefna [>vf herkostnaðar og eins og starfuvið karla verður utan sterka taki á huga alls þorra fólks- Her- ! Hlyntir J>essu málefni eru nú allir átt að ' eð» flestir íslenzkir Prestar og Rit- húss f flestum tilfellum. mensku hefði G. A. ekki svartasta svívirðing samliðar vorr- ar. Og þegar jafnrétti er unnið inn og meðgekk glæpinn. í öðru sinni fann lögreglan höf uð af stúldu vafið innanf silkitreyju nema hegómlegt rugl, svo sem Það held jeg [>ú segir alveg satt,f>ú farganið er 8Ú megta stæðsta og skilur ekki tilgang lífsins. Þú skilur ekki þann sannleika sem ætti þó að vera hverju barni auð- skilin að frumhöfundur lífsins skapaði alt fólk með sömu réttind- um litla og stóra konur sem karla, heldur f>ú að þú gætir ekki skilið það ef þú hugsaðir rækilega um það að konan hefur sál og tilfinn- ingu og skynsemi alveg eins og maðurinn, rettlætis tilfinningin krefst f>ess að allir fái að njóta sama réttar. Þótt minna hafi borið ákvennfólkinu í gegnum söguna þá er það öllum auðskilið hver f>ar er! ástæðan. Kvennfólkinu hefur ver- ið fyrirmunað að keppa við karl- mennina á öllum sviðum þjóðfélag- sins, af hinni ringsnúnu löggjöf rlkis og kirkju, sem hefur algjör- lega verið í höndum karlmannanna. En þrátt fyrir það hafa verið á öll um tfuium sögunnar reglulegar kvennhetjur sem oft hafa skákað hinum frægustu karlmönnum f>eir- rar samtlðar. Þessi makalausa G. A. segir að kvennn'ttinda kon- urnar s<>u óhæfar til þess að stjór- na heimilum sínum, lesi ekkert stríðs- stjórar V. hafs. Mrs. Benedictson hefurnáð mik- lu álfti hjá mörgum af hinum mikil hæfustu mannréttinda vinum B» verður alheimsfriðar og Bindindis rikjanna og viðar og með f>vf aukið hugsjónunum ráðið til heppilegra álit íslendinga út á við. Blað “Town Topics”ekkert fræðandi eða mentandi. En hefðir J>ú reynt að auðga anda þínu og lesið eitthvað sem fróðleikur var f svo sem kvennréttindahugsjónina frá rót- um, og mannfi'lags fræði þá hefð- irðu aldrei skrifað greinina þfna frægu, og lagt fyrir fólk jafnvit- ausar spurningar og þú gjöru þar. Sagan hefur sannað f>að að kon- ur geta stjórnað,Victoria og Eliza- bet stjórnuðu Bretum eins vel eða betur heldur en nokkur konúngur sem þar hefur setið á valdastóli. úrslita. Og fyr r það tvennt verð- ur heimurinn 10 sinnum hreinni og hvítari en hann er nú undir stjórn karlmanna einna. Og þetta tvennt er nægileg ástæða fyrir alla til þess að vinna þessu málefni gagn. Jónina Sainuelson á þakkir skyldar fyrir sfna }>átttöku f þessu máli. Hún hefur áður ritað vel. | En á lágu menningarstigi stendur I sparkar fætinum f Jóninu f síðustu „Hkr” — enda veit hann f>að, þvf liann skammast sfn fyrir að láta nafns getið, og f>ó grein hans sé stutt. Þá er hún samt nógu löng til þess að hann er aungu betri heldur en nafntóguð G. A. Þaug standa bæði f sömu forinni. Reynsla liðins tfma sannar J>að að aukið frelsi í hvaða mynd sem er hefur æfinlega verið til blessunar. Það stækkar sjóndeildarhiingin og flytur mann- kynið lengra á brautir menningar- innar og fullkomnunarinnar það vekur einstaklingana til heilbrigð- rar umhugsunar um hinn sanna tilgang lffsins það drepur og kæfir hjörtu fáfræði og einstreingings- skap. Ómetanlegt ánregjuefni er það öllum jafnréttisvinum hvað góðan árángur það hefur borið f þeim löndum sem jafnrétti hefur náð svo niðri, og einmitt |>að hefur gefið hreyfingunni byr undir væn- gi. Hlægileg er sú st.aðhæfing G. A. að kvennfólkið hatí nóg r<-ttindi alstaðar í hinum mentaða heimi, [>að eitt er nóg til að sanna f>að Frú Curie vann Nobel verðlaunin j hön ber lftið skyn á það mál sem er Hamard, hann er aðal stjórnari! heimsku”, sá málrómur kou frá allrar leynilögreglu f Frakklandi. Engin veit hve margir menn og konur eru f þjónustu hans.'en 400 þeirra eru þektir, auk þeirra hefir hann 210 aðra, alt f>etta eru karl- menn, en auk þeirra hefir hann mesta sæg af konum og svo er á- litið að tæpast sé það ^reiðasölu hús, leikhús eða aðrir staðir f>ar sem fólk kemur saman að ekki sé glugga á fimta lofti f húsi hinu- megin í strætinu, sá sem þá bjó í þvf herbergi varjungur Cosikumað- ur, alvarlegur og meinhægur dag- launamaður. Hann vann við að flytja bögglaJlum borgina á litlum mótorvagni. Hamard dulklæddi sig og fór á öðrum slfkum vagni út og rak sig, eins og af hendinu & manninn. Hann vissi enga sök á fyrir vísindalegar rannsóknir. Á velli bókmentanna standa þar ekki mjög lágt Lady Henry íáomerset og Ella Wilcox, eða Helen Gardin- er ogStowe og mörg hundruð fleiri. Florence Nightingale vann stærra mannúðarverk heldur en flestir karlmnen, M. J. Benedictson Briet Bjarnhéðinsdóttir Torfh. Hólm, Ólafía Jóhannsdóttir og Halldóra Olson eru engin smámenni ogheið- urhvaðaf>jóð sem væriaðeiga slfk ar konur, og hræddur er ég um að þær hatí einhverntíina lesið eitt- hvað sem fróðleikur hefur verið 1. Það væri fróðlegt fyrir G. A. að til umræðu liggur. Nú min góða kvennlega, fáfróða og einhliða G.A. f>að situr illa á þ< r eða nokkurri annari konu að vera að slást upp á Mrs. Benedictson með ónotum f>vf betri kona eða mikilhæfari ekki til meðal Isl. fyrir vestan haf. Hún hefur unnið til annarsaf ísl. kvennþjóðinni. Hún sem hefur barist eins og hetja fyrir þessu mesta velferðarspurnsmáli sem alt mannkynið karlar sem konur ættu að ljá fylgi sitt. Með þeim áráng- ri að nú er hún viðurkennd af öll- um betri hluta hinnar Islenzku þj iðar bæði vestan hafs og austan. hennar hefur náð mikilli útbreiðslu þegar tekið er tilliti til kringum- stæðanna. Freyja fer til Hollands og Þyzkalands og viðar um hinn mentaða heim, og vitnisburður Hr. K. Knchlir’8 um liana er meira virði heldur en slettur annars eins persónu og þessara háttvirtu G. A. á Gimli. 8ú meinloka virðist hafa komist inn f höfuðið áþessari G.A. eins og sumum fleiri fáfróðum að ef kvennfólkið fær pólitiskt jafn- rétti þá verði alt kvennfólk f>ing- menn eða fylkisstjórar eða aðrir embættisinenn en karlmönnum verði steyft úr öllum embættum og sveltir í hel. Þetta er misskilningur á málefninn kona góð, slæmt hvað skilningur }>inn nær skamt, Þet?ar jafnrétti er fengið þá hafa allir sama rétt karlar og konur og embættin skipar það fólk sém þjóðin kys og álftur hæfast til að Btanda f þeim stöðum án tillits til kynfsrðis, Engin verður neiddur til þess að nota atkva>ðisrétt sinn og engin verður neiddurl embætti. Að endingu lángar mig til að spyrja G. A. eða lesara einnar spurningar. Hvort er heimurinp betri eða verri nú eða hann var fyrir rúmuin 50 árum síðan; áður en kvennréttinda baráttan höfsti* er f>að ránglátt að leyfa kvennfólki að vinna við verzlunar störf, á skrifstofum eða við önnur embætti sem [>ær nú skipa Er það ránglátt að leyfa þeim að mentast á háskól- um landanna, [>etta hefur alt feng- ist fyrir kvennr. baráttan áður var þeim }>etta alt fyrirmunað, ég held að heimurinn sé mikió betri fyrir þetta. En Iftngt er f>ángað til full- komin sigur er unnin, en smá þok- ar f áttina. Gætið þið að því G. A. og lesari að um leið og það svívirðið lVIrs. Benedictson og annað pað fólk sem nú berst fyrir þessu málefni f>á svfvirðið þið um leið alla f>á mörgu er mannvini og frelsis frömuði sem unnið hafaað pessu málefni í meir en hálfa öld. _Eu getið að þvf um leið að þið atið sjálf ykkur mest með svona löguðum óhroða. Mrs. B eða hitt fólkið sakar ekki neitt eg hef átt tal við margt fólk um greinar þessar og alstaðar kveður við sama tón, fólk hefur megns 6- beit á þessum árásum. G. J. Oleson Glenboro 5 sept. 1910,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.