Heimskringla - 15.09.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 15.09.1910, Blaðsíða 6
B« 6 WINNIPEj, 15. SEPT. 1310 HEIMSKR.INGLA Þegar þér Kaupið PIANO Þít farið til áreiðanlegs félags Vér seljutn hest gerð hljóð- fseri, svo sem HEINTZMAN & CO. Weber, og mðrg tinnu'r á verði sem er sanngjaret. Ilerra C. J. Panser, um mörg ár Road Master C. P. járii'brautarin- nar fanst örendur í rúmi sínu hér í borg á föstudaginn var. Hann var 64 ára gamall og hafði verið 28 ár í þjónustu C. P. R. félags- ins. Panser var Svenskur að uppruna og góður drengur. Frá íslandi komu í s. 1. viku J. W. Kully, J. KvJmond, W. J. Koss Cor Portage Ave. .v Hargrave Phone: Main 808. Fréttir úr bœnum. Á samkomu þessari var mjög Jhlýlega mælt til Mrs. Biiason og félagskonu henntir, og þeim færðar iagnaðar og lukkuóskir í tilefni af þeim tniklu framföru se bind- indismúlið hefir tekið, ekki aðeins í Mauitoba fylki lieldur einnig í öllu Canada veldi, og þess getið að skýrslur sýni að Canada kcnu og 3 börn þeirra hjóna og vinnukonu. Myndarmaður og sæmilega efnaður. Ilann fór til : Baldur, Man., til aöseturs þar | fyrst um sinn. Eiunio- urðu þeim j hjónum samíerða ungur maður og t ung stúlka, bæði einhleip. Svo kom og Húsírú Ingibjörg Helga- dóttir— Helgasonar söngfræðings, með barn. Maöur he.inar, Einar Teit.son dvelur vestur á Kyrrahafs strönd, í Seattle, eu konau ætlar að dvelja um stund hjá frænda sín- um Helga Jónassyni í Norwood, áður e:i hún heldur áfram ferðinni vestur. í fréttum sagði Elias mjög stirt tíðarfar á Vesturlandi og grasbnest þar, og deyfð mikla í öllu viðskiftalífi. Tombóla. Næstkomancli Þriðjuclagskvðld 20. þ. m. hefur Djáknauefnd Tjaldbúð- arsafnaðar skemti samkotnu Agóð herra b.Iías Magnusson, bóndi úr anum varið til hjálpar bágstadri Bolungarvik í Isaíjarðarsýslu með halda stóra Tombólu 3. o Þá verður EINN DRÁT allskonar skemtilegt prog KAFFI — alt fyrir kvart. tíman og staðinn. Nánar síðar. fjðlskyldu byrjar kl. 8. inngángur 25c. fyrir fullorðna, löc. fyrir börn ynuan 12. ára. PRÓGRAM ÍSt., biður þá að neyti minna víns en nokkurt an- nað Brezkt þjóðfélag, og að þar eiiinig væru færri ölaeðisglæpir framdir en í öðrum hlutum Brezka veldisins. þetta væri bein aflefð- ing af því að í Ganada væru vín- nautnar tækifærin minni en annar- staðar, sem sýndi sig með vín- bannslögum Nova Scotia fylkis og sveita vínbanns í mörgum stöðum í Manitoba og Ontario fylki, og í (juebec og New Brunswick, og sívaxandi áhuga Canadaimanna að útbola algerlegia víni úr Iandi þar, Sú ósk var samþykt á þessari samkomu að heimsókn Mrs. Búa- son og Miss Oddson til stúknanna í Evrópu megi ekki aðeins _ verðai hvatning til Góðtemplara í Ev- rópu að inna verk sinnar köllunar með væxandi áhuga og vaxandi á- rangri tyr'r góðtemplara málefnið, heldur einnig megi þessir heiðurs- gestir styrkjast að heilsu og •starísþreki við Evrópu ferð slína, svo að þær fái framvegis starfað með auknu afli að útrýmlng vín- nautnarinnar úr löndum h-eimsins. Mrs. Búason svaraði með lipurri og fróðlegri ræðu og svo segja blöðin., ‘‘The Norwood Weekly Herald’’ og “General -Advertiser,” að hún hafi gefið nákvæmt yfirlit vfir bindindis starfsemina í Cana- Úr bréfi frá Seattle, 31. Ágúst: “Ilér fyrir skömmu andaðist Júl- íus Adolph Surtiarliðason, fgttlb smiðs Sumarliðasonar) að heimili foneldra sinna sem nú eru skamt búar {frá Olympia, hér í ríkinu. Hann var um tvítugt og tnjö" vel lát- inn af öllum er þektu hann. Sjúk- dóm sinn hafði hann borið með mestu þolgæði, en það var brjóst- tæring. Hafa þau Sumarliðason hjónin nú mist 3 uppkomin börn sin úr þeirri voða veiki, og öll hi:i mannvænlegustu. Má það heita djúpt höggvið. Jaröarförin fór fram hér í Seattle, að við- stöddum fjölda fólks. Séra Jónas A. Sigurðson flutti líkræðu, en líkið siðan brent, og hafði hi:in látni óskað þess.” 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 8. 10. j eður sérstök herbergi. Han ! við að þurfa ekki að láta {hlaupa neina snuðferð. Pfanó Solo. Miss A. Gilbertson Upplestur. Miss G. Sigurðson Vocal Solo, Miss G. Vigfúson Kvæði, Mr. S. E. Björnson Söngur, nokkrar úngar Stúlkur Isl. Quartette,nokkr.úng. Piltar, Upplestur, Mr, Jóh. Vigfúson!um keppinautum, hina fyrri á Solo, Mrs. A. Johnson , mfnutuin 4lf sekunkum, hina s ísl. Þjóðlag, nokkrirúng. Piltar'ari á 14 mfnútum, 412 sekundun Solo, Mr. Alex. Johnson í kappreiðum verkamanna f Riv- j er Park á laugardaginn var, vann Skemtisamkoma í Tjaldbúðinnj 20 þ. m. næstkomandi þriðjudags- kveld undir umsjón Dj*knanefnd- arinnar,til hjálpar bágstaddri fame- liu. Prógram auglýst á öðrum stað I blaðinu, hlynnið að góðu málefni og fjölmeunið á þriðjudagikveldið. Programið mælir með sér. mgum. Góöar stöður. ÚTÁSETNING da og sérstaklega í Manitoba, þar væri stöðug fjölgun þeirra, sem J þúsund dollars .hverri aðhyltust bindiudið og störfuðu að I ann a'f auðæfunum úitbreiðslu þess. Meðal inndvtj- enda væru og margir nróðtemplar- | ar sem ótrauðir tæki þátt i starf- ) AktiryrkjumáladeAldin i Manito- j:iu er þeir væru seztir að í land- ba hefir beðið Ilkr. að minna alla jnll : þá sem eiga þreskiúthald og ^tarfa ____________j ineð þeim að grein 16 í “The Mr. <>g Mrs. II. S. Hilman, að I Threshers I.iea Act” taki það fram 32 Hill St., Norwood, urðu fvrir ! aö eintak ]>eirra laga sktili jafnan þeirri sorg að missa 7. þ. m. 9 j fest við hverja þreskivél trveðan tin- mánaða gamlan son þeirra, Alex- { nið með hennd hér í fylkinu, og ELLIÐI. Herra N. Ottenson í River I’ark hefir til sölu steinprentaða mynd af 'gömlu Rorrænu víkingaskipi, sem aiefnt er EUiði. Sjálf myndin er 14 x 20 þuml. en spjaldið sem hún er pxenituð á er 22 x 28 þutnl. | Myndin sýnir skipið á ferð. 32 j menn eru undir árum og sýnir 16 i skildi á borð. í stafrn er mik- |ill maður með horn í hendi; anít- j ar er sýndur við stýrið og sjáliur Flest sem ég geri, ég segi það satt, skipsherran eða víkinga foringinn sýnist einn alsber jar snagi. I stendtir í liftingu rétt innan við þar útásetningin hengir sinn haít, sporð drekans. Fagurt dreka höf- og helfingin færir úr lagi. uð með gýnandi trjóau er framan á skipinu og upp úr drekahöfðinu er gunnfáini á stöng. Alt er skip- ið hið fegursta og menn allir sýnd- ir brynjaðir með stálhjálma á höfðitm og spjót við hvers mans hlið meðan, þeir róa. Myndin er skrautlituð. Nokkur eintök eru til sölu og kosta einn dollae hvert. Sýnishorn á skrifstofu bessa blaðs. Myndin verður send postfrítt hverjum kaupanda át um landið hvort heldur í Canada eða Bauda- ríkjunum. I’eningar fylgi öllum pöntunum. á Innlendur málsháttur á hér við, á Islenzku set ég hann bara: “þér ef að ekki þóknast mitt hlið, um það ert ei beðin að fara.” Guðjón Hjaltalín. Dr. Andrews Smith í Toronto er mýláitinn. Bftirskildi 600 þús. dollars virði í góðum og gildum eignum. Nokkrum líkniarstofnun- um þar í borg hafði hann í erfða- skránni gefið smá gjafir—svo sem En hávað- fengu börn hans og ekkja. Geta ungir, framgjarnir men konur fengið á járnbrauta loítskeyta stöðvum. Síðan 8 kl. stunda lögin gen gildi og síðan loftskeyta fr sending varð útbreidd >á va 10 þúsund telegraphers (ír semdla). I.aundn til að biria eru frá $70 til $90 á mátiuði. störfum undir umsjón tele->i yfirmanna og öllum sem v< fullnuma eru ábyrgðar at.vii stöður. Skrifið eftir öllum upplýsinj til þeirrar stofnunar sem næst ur er. NATIONAT, TELEGI INSTITUTE, Cincinatti, C I’hiiladelphia, Pa., Memphis, T Columbia, S. C., Davemport, Portland, Ore. 111. ander Otto, að rtafni. Fémilegasta tarn. Hin svonefnda hitatæring varð honum að bana. Herra Sigurður ITolm að Roleau i Sask. var hér í korg í s. 1. viku. Hann hefir á síðari árum dvalið vestur á Kyrrahafsströnd. En á siðasta ári í N. Dak. Nú hafa svnir hans tekið lönd í Sask. En sjálfur hefir hann bújörð að Ro- leau. að það sé skylda þess er með vél innd vinnnr að sjá um aö þessu sé framfylgt, að viðlögðum $10 sekt- um, og að hver sá sem eyðileggur eða slitur burt af vélinni þessi r lög skal sæta sömu sektum. |í.remur,£r,aýiað fe^PÖ hefðt King’s Primter, herra James Hoop- er giefur hverjum þreskivéla eig- amda eintak af lögum þessum ar hann er beðinn um þau. þtg- ENDUR5ENDING. Mrs. Guðrún Búason, alheims varatemplar, og ritari stórstúku I.O.G.T. í Manitoba, og ungfr.i Oföf Oddson, báðar frá Wimnipeg, þáðu mikið heiðurssamsæti þann 10. Agtist s. 1. hjá “Hope oí Nor- wood” Good Templars stúkiinni, No..780, í Englandi. SKÝRSLA. I um ársfund deildar hins íslen/.ka Bókmentafélags í K.höfn 1910. Ársfttndur deildarinnar var hald- j inn þann 20. Agúst 1910. A fundi i voru 25. Forseti skýrðd frá f jár- I hag deildarinnar og lagði fram j endurskoðtimar reikning, er sýndi j tekjur á árinu als 4976 kr. 26 aura, gjöld 4377 kr. 18 aufa. Sjóður deildarinmar var í árslok 23500 kr. Reykningurinii var samþvkktur umræðulaust. Forseti skvrði en- sent j krans á kistu Björnstjerne Björn- j sons. J>á skýrði forseti frá bóka- útgáfu! félagsins. Reykjavíkur- I deildin hefði giefið út: Skirnir 84 | árg. og Sýslumannaæfir lioga j Benediktssonar IV. b. 2 h. og Is- j len/kt fornbréfasafn IX- 2; Ilafnar- I deildin hefði gefið út Safn til Sögu íslands IV. 4, íslendingasögu eftir | B. Th. Melsted II. 4, og Lvsing ís- lands eftir þorv. Thoroddsen II. | II. 2. Næsta ár yrði hér í deild- i inni eimgöagu gefin út áður sam- þykkt rit. Revk javíkurdeildin Jónas Pálsson Piano og tónfræðis kennari byi aftur kennslu fyrsta Sept. n. k. Hann býr nemendur undir p j við Toronto University, sem | bezta og á'eiðanlegasta me ' stofnun þessa lands. Margir af remendum J. P. | farnir að kenna sjálfir nú þegar farnast vel. ÁRiTUN: 460 Victor St. WINNIPEG Talsimi Sherbrooke 11 TIL LEIGU- V VVVVVVVVV % ANCIIOH BRAND HVEITI er bezta fianlegt mj<Sl til nota í heimahúsum og annarstaðar. Það er gert úr No. 1. Hard HYEITI eí'tir nýjustu aðferðum. Sfmið 4326 eftir söluverði þess. Leitch Bros. LOUH MILL5 VVinDÍjíOg skrif.stofa 240-4 Grain Exchange Meðal spkmæla Heimskringlu j stóð fyrir stuttu þetta: “Karlar gieta verið þögulir meðan lifa, en konnr ekki fyr en þær eru dauðar.” Við •.jjtirnar semdum þessa stað- hæfingu heim aftur og biöjum þen- j hefði í hvggju að gefa út i^éf Jóns nan kvenna góða að geyma hana j Sigurðsson ir, og var samþykkt að h.já sér þar til hann hefir sýnt að j Hafnardeildin horgaði alt að helm- hann geti sannað haita. j ingi af útgáifukostnafSnum. í Ilafa nú karlar ástæðu til að st',órn voru endurkosnir forseti kvarta yfir lausmælgi kvenna ? Prot; í,orv- fhoroddsen, féhirðir Mega þeir ekki öllu heldur þakka T'!s^, ®rynÍ°^sson’ læknir, skrifari, fyrir að við segjum ekki meira og j S'gfús Blöndal, tittdirbókavörður eru ekki karlar í ílestum tilfell-jv'^ kgl. Bókasafmið, og bókabörð- um nægilegt tileftii til madgi okk- nr Uétur Bogason, læknir. t ar. J>að þarf þrek til að bindast ! varastjórn voru þeir endurkosmir: orða yfir orðum þeirra o<r. gerðitm ' araforseti mag, B. Th. Melsted, gagnvart okkur konum. | varafehirðir stórkaupmaður J>or. r-y T ti • j „ j E. Tulinius, varaskrifari camd. jur. — j Stelam ti. Stefansson og vara'boka j vörður Jónas Einarsson, cand. | þann 18. Agiist s. 1. andaöist að polit. Endurskoðunarmenn voru i heimili sínti í Marietta bæ i \\ ash- kosnir þeir Stefán Jónsson, stud. vatni, að 907 Selkirk Ave. mftnuði. Th. Jolinson. Nokkur þann 19 þ. m. kl. 8. að kveldi Johnson’s Orchestra spilar. Inngangur 25C. Miss Jóhanna Olson. Piano kenr.ari, byrjar aftur a veita nemendnm tilsiign að heimi sfnu 557 Toronto St. Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon Athyqli veitt AUON’A, ISYItNA oy KVKRKA S.IÚKDÖMUM. A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM oy UTPSKURÐI, — ington ríkinu á Kyrrahafsströnd, Haniiíes Benjaminson Blöndal, rúm- lega fimtugur að aldri. Brjóst- veiki, sem ha:in hafði þjáðst af um mörg liðin ár varð honum að bana. Konu sina var ltann búinn að missa fyrir tæipum mánttði. Hans verður nánar getið síðar. med. og Oddur Ilermannsson.stud. jur. Að lokum voru 14 nýir fél- agar teknir inn. Ilerra Gestur Johannson frá Poplar Par* var hér á ferð í s. 1. vikiu. Ilann sagði grassprettu góða í sinni bygð. TAPAST HEFIR. Eg, undirrituð tapaði kven Sa.bl*: j fur kraga í brúðkaupsveizlu að ! Marshland Ilall, að kveldi 3. Ágúst s. 1. Finmandi er beðin að skila honum til Mrs. Johnson, Marshland, Man. Jónasina Guðmundson. J. T. STOREY S. DALMAN Your V'alet HREINSAR, PRESSAR, GERIR VIÐ OG LITAR FATNAÐ. Alt &xætlega gert. Komið þvl með lötia tll okkar. 690 Notre Dame Ave. Talsímí Main !£79» » Brunskill’s Nýtýzku S KJÖTSÖLUBÚÐ 717 SAROENT AVE. selur beztu kjötfcegundir tneð a lægsta verði, og óskar eftir viðskiftum Isk'ndimga. — Mr. is Brunskill læfir verzlað 5 ár í Viesturbænum, og er þektur Jr sem hreinskiftinn verzlari. — ? \ I’eningum skilað aftur, ei varan reynist ekki ágæt í alla staði. f 5 Skerwia Williams PálNT . 5. fyrir alskonar húsmálningu. 1 Prýftingar-tími nálgast nú. \ Dálftið af Sherwin-Williams ’ hústnáli getur prýtt húsið yð- 1 ‘r ar utan og innan. — Brúkið t- ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, 1 endist lengur, og er áferðar- j fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — R Cameron & ' - Carscadden r QUALITY HAKDWARE r Wynyard, • Sask. - i -- " " -TT Atvinna. 1 Okkur vantar fáeina duglega , umboðsmenn í hinutn íslenzku bygðum í Manitoba og Norðvest- ’ urlandinu til að selja Stereoscopes ’ op myndir. Sendið 75c fyrir um- ’ boðsmanna áhöld. Arnason & Son. 8-4 Churchbridge, Sask. A. H. KAKDAL .. Selnr lflrkistur og %nuast um átfarir. I Allur átbáimöur sá bezti. Eufremur selur hauu al skouar uiiuuisvaröa ug I* legst'»ina. a 121 Nena St. Phone 306 TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstdð. — Fyrsti L maður með $7.00 fær hér góð = = kaup. — Firmið Skúli Hansson & Co. u 47 Aikens’ Bldg. 1 Talsími, Main 6476 P. O. Box 8J3 i t “ Kvistir,” s kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannesson, ^ til sölu hjá öllum íslenzkum bók- sölum vestanhafs. Verð : $1.00. r L GEO. ST. J0HN VAN HALLEN Málafærzlnmaður Gerir öll lögfræðis störf Útvegar peninaralán Bæjar og landeignir keyptar og seldar, með vildarkjörum. SUillÍNkjöl $3 00 KanpNiininiiiKar $3.00 Sanngjörn ómakslaun Reynið mig , Skrifstofa 1000 Main St. Talsími Main 3 142 lleimils talsíml Main 2357 WÍNNIPBQ w MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Palrhairn lilk. Cor Maln Si Sclklrk Sérfræðingur f Gullfyllingu ogöllum aðgerðum og tilbún n aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — 8 Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin an( Office Phone 6944. Heimilis Phone 6462 áðf öiit Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að éfni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu' fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö 6riö 18T4 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePreSs p——0BBMMBM—g—MB— M Th. JOHNSON \ JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 I ssæs?aígBi Sveinbjörn Árnason F»Nt pigiuiNali. Solur hás og lóöir, eldsábyrgöir, og lAnar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce hiís TALSÍMI 2108 -G. NARDONE— Verzlar meö matvöra, aldiui, smá-kökur, allskonar snetiudi, mjóik og: rjáma. söinul. tóbak o* viudla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa teé öllum tlmum. Fón 7756 714 MAHYLAND ST. Boyd’s Brauð Alt af him sömu ágætu brauðin. það er ástæðan fyr- ir himni miklu sölu vorri. — Fólk vieit J>að getur reitt sig á geeði brauðanna. þau eru alt af jafa lystug og nœr- a:i'di. Biðjið matsala ykkar um þau eða fónið okkur. Bakery Cor.Spence& Port.age Ave Phone Sherb. 680 BILDFELL t PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hás og lóöir osr annast þar aö lát- audi störf; átvegar peuiugalén o. tí. Tel.: 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. ar vönduð og ótlýr hljóðfæi 460 Victor St. Talsfmi 6803. & THORNBURN, LÖGFRÆÐINOAR. ite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 nnipeg, Man. p.o.box 223 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Bjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, SAÍ8K. The Evans Gold Cure 229 Halmoral St. Slmi Main 797 VaranleR 1 kning viö drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 ár I Winnipeg. Upplýsiugar í lokuöum umslógum. Dr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phys J. L. WILLIAMS, Manager W. R. FOWLER A. PIEKCY. Royal Optical Co. 307 Portage Ave. Talsími 7286. 1 r"1 t J » Skugga-skoðun .sem gjðreyðl,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.