Heimskringla - 06.10.1910, Blaðsíða 1
XXV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 6. OKTÓBER 1910
NR. 1.
4- -f ■-f f-f-f-f -»■ f f-
i
I Leaded Lights.
, ■■iiiiiini ... ........
f Vér geturn bfiið til alskonar
skrautglugga í hös yðar ódyr-
ara og fijótara en nokkur
önnur verkstniðja í borginni
Vér sýnutn yðar myndir og
kostnaðar ftætlanir.
Western Art Glass
Works. r
I 553 8ARGENT AVE. )
~T f-
•f"*-f-*"f-».f-*.f-*-f-^f^ff*-f"»-f"»'f-«-
Fregnsáfn.
MíU'k.vérðvscu viðburðir
hvitðanæfa
— Verkfall mikiS stendur utn
jþessar mundir víir á Jtýzkalandi.
Sagt er, aö 6-00 þús. manna, er
vinna að húsagerð og húsagerðar-
efnum séu nú iðjulaustr. Verkíall
þetta er þannig tilkomið, að skipa
geíðarmenn þar geröu verkfall
fyrir nokkrum tíma, en er leið að
því, að þeir fóru að verða peninga í New 1 ork horg
þar var ra-tt utn kaupgjald hinna
— Tveir veiðimenn hafa nýlega
týnst í Black River héraðinu ; V5
ttienn haia leitað þeirra urn nokk-
urn tíma, en hafa ekki fttndið
menninia. Fyrir nokkrum dögutn
fttndu Indíánar slóð þeirra á pört-
um og heyrðu þá byssuskot viö
og við, og gefur það von um, að
men-nirnir kunnd enuþá að vera
lífs, þó enn hafi þedr ekki fundist.
— Samtali var haldið uppi með
Joftskeytum þann 28. sept. sl.
milfí Honolulu og Triangle loft-
skeytastöðvarinnar á Kyrrahafs-
ströndinni. Vegalettgdin milli þess-
ara staða er 2500 míiur. Triangle-
stöðin er við norðurenda Van-
couver eyjar.
— Walter Brookings flaug á
íimtudaginn var milli Chicago-
borgar og Springfield borgar í Illi-
nois ríkinu. Vegalengdin er 186
mílur og var farin á 7 klukkutím-
um og 12 mínútum. Tvisvar varð
liann að láta síga til jarðar á
þt-ssari leið. Fyrir ilug þetta hlaut
hanu 10 þúsund dollara, sem blað-
ið Chicago ITerald haéðd heitið
hverjtrm þeim, er fyrstur flýgi
milli nefndra borga.
— líarkverðasti fuiidur, setn
járnbrau taiþjótiar í Bandaríkjunum
hafa nokkrtt sinni haldið hér í álfu,
fór fram í Amsúerdam leikhúsinu
New York borg þann 25. sept.
litlir, þá lögðtt húsa- og húsefna , _
gerðarmenn þeim fé af launum sín- ýmsu ílokka járnbrautarþjóna. í
ttm, svo þeir gætu haldið verkfall- þeim Wagsskap ertt aðallega fjór-
- --- ‘ ar deildir : Gufuvélastjórar, gufu-
vélakindarar, lestastjórar og lesta-
inti áfram. Við þetta reiddust verk
veitendur og lokttðu öllttm verk-
smiðjum sínum ttm óákveðinn
tima. Jtegar vinnan brást, fóru
verkamenn að láta ófriölega, og
nokkur spell gerðu þeir í ýmsum
borgum, en mest kvað að þessu í
B.erlín. þar brttlu þeir ttpp btiðir
og verzlunarhús og racntu og rupl-
tiðti öllu ætu og óa-tu. Lögreglan
mátti sín einkis, svo herlið var
kallað út og skipað að halda
verkiamönnunum í skefjum, og
beita til þess sVtrðuni sínum, ef
þörf gerðist. Svo varð bardagi á
götum Berlínar sttemma í sl. viktt
og stóð yfir langa stund. Gerðu
þá báðir málspartar það er þeir
■gátu, hiermenti beittu sverðseggj-
tttn síntim og særðu margt manna,
en dráptt stima. Mátti svo heita,
að bardagasvæðið litaðist blóði
binna særðu. Sósíalista flokkttrinn
í beild sintii veitir verkfallsmönn-
ttm að tnálum alt er hattn orkar.
Alla síðu.stu viktt var haldið uppi
látlausum óeirðttm, og Berlínar-
blöðin skoruðu fastlega á stjórn-
ína, að beita ölltt því afli, setti
Txún aetti ráð á til þess að friða
borgina. Aðfaranótt 29. sept. var
bardagi háður á götttm borgarinn-
ar alla nóttina og fram til hádeg-
is næsta da-g. þá særðust yfir 200
manns á litlu svæði t borginni.
Verkstniðjum og sölu.búðum er
lokað, og fáir þora að ganga um
göturnar. Tólf hundruð lögreglu- I
menn hafa verið settir til gæzltt á |
bardagasvæðinu. þrigg-'a nátta ó
i
* vin-numenn. Fulltrúarnir, sem þar
voru mættir, höfðu umboð frá
350 þúsund járnbrautavinnendum á
63 járnbrautum í Bandaríkjiinum,
og þeir vortt málsvarar fvrir tvær
1 milíónir kjósenda, sem hafa lífs-
] uppeldi af járnbrautastarfmu þar
syðra, austan Mississippe árinnar.
Leiðtogarnir fltittu snjallar ræður
' um áhugamál sín, kaupgjald verka-
mantta og flutnings- og farþega-
gjöld. Iíftir 4 klukktjstunda um-
ræður var samþykt að skora með
i bænaskrám á Taft forseta, milli-
| rík janefndina og þingið í Washing-
ton, og einttig þing hvers sérstaks
ríkis í sam'bít'ndimt, að löghelga
járnjbrautafélöguniim að hækka
fltttii'ingsgjöld, svo að þau ga-tu
, betur staöið við, að veita vinnend-
unum herra kaup og styttri vinnu
tíma, og ýms Önnttr bætt vinmt-
j skilvrði. þaö' var og ákveðið, að
krefjast þess af hverjum itmsækj-
1 anda til þings eða annara em-
bætta, að hann opinberaði steínu
sína í þessu máli.
— Nýlega hafa nokkrir stærri
spítalar í Lundúnum byrjað á
i nýrri læknittgaaðferð til varnar
kvefi. þeir nefna það "prophvlac-
| tec” innsprautun. I/vfin eru flokk-
i uð og þeim beitt við tilsvarandi
kvefsjúkdóma. I.æknarnir búa sjálf
ir til lyfin úr gerlum, sem beir
taka úr sjúiklingunum. þesfir 'gerl-
ar ertt látnir æxlast, þar til fjöldi
etrðir hafa oflað falli 400 manna, i
. - i _.,mr is,vo eru ltetr drepittr með hita og
sem mt hggja t sanim, og maxgtr I _.,;A---------- u_,_____
tugir húsa hafa verið skemd, svro
nemur tugum þúsunda dollara.
— V'iðkvæmttr er Dr. Chas.
Sheard, aðalumsjónarmaður heil-
Ibrigðdsmálanna í Toronto borg.
Hann heftr þjónað þesstt embætti
ttm margra ára tíma, og getið sér
almiennra vinsælda fyrir það. Kn
á síðari árum hafa risið upp ýms-
ir menn í borgarráðinu, sem ó-
sleitilega hafa fttndið að embættis-
færslu læknisins, og sum blöðitt
þar í borg liafa fylgt þeim að mál-
um. í't af þesstt varð læknirinn
svo sár, að hann sagði af sér stöð
unni i' marz sl. Ýmsir læknar
sóttu þegar um embætrið, en eng-
inn þeirra haíði svo mdkla tiltrú,
að hann gæti fengið meðnwelí fleir-
tfllu manna í borgarráðinu. Og
svo for að loH» m, að það gat ekkt
tekið embættisuppsögn Dr. Sheard
gi 1-da, en fékk Imnn með öllutn.
samhljóða atkvæðutn til þess að
Kalda áfram starfinu, og hækkaðt
ttm leið laun hans upp 1 a þúsund
dollars á ári. Við þetta espuðust
nndstæðingat hans og blöð'n, þ-tr
til þeir þrev'ttu lækniriint svo með
árásttm sínttm, að hann ltefir á ný
sagt upp stöðunni, — nú ívrir fult
og alt. í tti>psajgnarbréfi síntt tckur
liann það l>eint fram, að af því
hann hafi reynslu fyr\r því, að
viss hlnti 'borgaranita kunni ekki
að meta heiðarlega, fitllnægjand'
og ráðvandlega emb ctt.isfærshi
sírut, þá vilji hann ekki halda stöö
vtnni lengitr. •
miliónum þeirra spvtt ttndir hör-
j ttnd sjúklingsins. Helzt eru gerl-
arnir teknir úr hálsi og nefi sjúk-
linitra.- I/ækning þessi er sagt að
haft gefist svo vel, að þeir setn áð-
| ur einatt voru kvefaðir, finna nú
ekki framar til þessa kvilla.
— Til minnis þeim, seni hyggja
á landtöku, skal þess getið, að af
ræktanlegu landi í Vestur-Canada
eru í Mandtoba 23 tnilíónir ekra, í
Saskatchewan 93 milíónir og í Al-
berta 98 miUónir ekra. Kinnig eru
56 milíónir ekra í Ontario af rækt-
anlegu, ónumdu landi. Alberta
fylkið hefir þaniti.g mest af ræktan-
legu landi og hlýjast loftslag.
— Kvenréttindakonur á Eng-
landi héldu fund mikinn á ber-
svæði í sl. viku. Yfir þúsund karl-
menn réðust á þær með eggjum
og suarkasti, svo lögregl-an varö
að vernda j>ær.
— Iínn á ný hafa lofskeytin orð-
ið til j>ess, að bjarga lífi heillar
skipshafnar í Mið jarðarhaftnu. —
jtýkzt seglskip hafði hrakist þar
5 sólarhringa hálffylt vattiá, 1000
tnílur frá landi. ítalsk gufuskip,
sem þar var á ferð og merk.ti af
flöggttm j>ess um ástand J>ess, —
sendi 1 yfskey ti til lands, en fregnin
kom niður á gufuskip, sem var að
etns 4 stuuda ferð frá hinu sökkv-
andi skipi. það brá j>egar vtð og
■bjar^aði 19 mönnum, sem þar
voru í hinni mestu lífshættu og að
fratn komnir.
— Loftsiglingafélagið á Italíu
hefir mælt móti því, að írekari
tilraunir séu gerðar til þess að
fljúga yfir AlpaXjöll, með því að
sá edni maður, sem það hafi gert,
rnisti lí'f sitt við }>að. Féfagið ætl-
ar þó að borga erfingjum hans
þær 75 þústind franka, sem það
hafði heitið, ])ó hann ekki kæmist
alla leið að Milan borg. I.oftsigl-
ingamcnn kváðu og vera einráðnir
í því, að gera engar frekari til-
raunir til flttgs yfir fjöllin.
— Loftsiglingamaður einn, að
nafn.i Klocktnann, féll úr flugvél
sinni á þýzkalandi í sl. viku, 150
íet til j irðar, og beið bana af-
fallinu. Tveir aðrir loftsiglinga-
menn hafa og látið lífið þessa sið-
ustu viku af líkum ofijíök'um.
— Ungttr Bandaríkjamaður, sem
vinnur á einu af herskipum þjóð-
! arinnar, hlaut nýskeð milíón doll-
! ara arf. Kn ekki gaf haitn sér
1 tíma til að sinna arftökunni, —
j kvaðst vel áhægður tneð stööu
; sína á herski inu, og ætlri sér að
dveljast }>ar fyrst um s’itn.
— A síðasta ári voru 21. milfó'.i
ekra af ómældu landi, i norður-
hluta Alberta og Saskatchewau
fylk.ja, skoðaöar af landm.ciinga-
mönnum Dominion stjóm tnnnar.
j jicir segja, að 10 milíónir ekra á
svæði þesstt sé gott akuryrkju-
land. Nokkttð af hinum hlttta
svæðisins er votlendi, sem hægt
! væri að þurka upp og gera bvggi-
legt. Knn eru engir vegir að land-
flæmi }>esstt, cn í ráði er að leirgja
járnbratit norðttr til Ft. McMur-
ray initan skams tíma, og þá bú-
^ ist vi5 að landið byggist strax.
— Fyrir nokkrum tima var verk-
fall gert á Grand Trunk brautinm
í Ontario. Meðal verkfallsmanna
| voru nokkrir gamlir men:i, sem
búnir vortt að vinna fyrir félagið
‘ milli 20 og 30 ár, og hafðu innan
skams tíma cetað hæt.t vinmt með
1 eftirlaunnm. Kn með að taka þátt
í verkfallintt afsöluðu j>eir sér eft-
I irlaunaréttinurrL. Um 300 þessara
manna eru nú atvinnulausir, því
j j-ngri menn tóku stöður beirra
] meðan á verkfallinu stóð. Gömltt
' mennirnir ertt illa settir, að ltafa
tapað bæði atvinnu sinni og eftir-
launaréttinum.
— Fastheldnir ertt Knglendingar
við það, sem gamalt er, en nú
hafia j>eir J>ó látið tilleiðast, að
r fa niður gamla drykkjukrá, sem
stendur í miðbiki I/undúnaborgar,
og staðið hefir þar síðan 1271, —
! vfir 630 ár. þessi staður hefir ver-
ið tal :tn eiltn hinn söguríkasti í
, brezka velddmt. Skýrslur í Britisli
j Mtiseum sanna aldttr hússins, svo
I ekki verðttr móti mælt. Kn nú er
, land orðið dýrt í Lundúnum, svo
að ekki borgar sig lengiir að hafa
' 600 ára gamla b jálkah jalla f mið-
biki bor.garinnar.
— Tvrkjastjórnin nýja heftr gert
markverðar uppgötvanir viðvíkj-
andi manntali rikisins. Skýrslur
gömlu stjórnarinnar sýndu, að á
Tvrklandi í Kvrópu væru rúmar 6
milíómr tnanna, en nú er sannað,
að tala jveirra er yfir 10 miliónir.
1 Djakova borg t.d. voru taldir 21
þúsund íbúar, en nú er sannað, að
}>ar sétt fttllar 80 þústtndir. Astæð-
an fyrir Jvessum mikla tnun liggur
’ því, að hinir svikulu embættís-
menn gamla soldánsins drógu til
j sín skattana frá öllum j>eim, sem
ekki voru taJdir í skýrslunum.
þeir borgttðu honum skatta frá 21
þústtnd íbúum Djakova borgar, en
stungu sköttunum frá hinttm 60
þúsundum í vasa stnn. Og svona
var ástanddð um alt ríkið.
— Uær 30 hermenn af skipinu
New Ilampshirc drttknuðu f Ilud-
son ánni á lattgardagskveldið var.
þeir vortt á leið fram að skipjnu,
sem 14 í Hudson ánni og höfðu
verið í landi að leika sér. En
hvast mun hafa verið og báturinn
hlaðinn. Leitað var að Iíkunum
allan sunnudaginn, en engin fttnd-
ust. Svo er sagt, að kona ein,
móðir eins af hermönnunum, sent
í sjóinct fórtt, hafi ráðið fyrir bát
þedm, sem flutti mennina úr landi
áledðis til skipsins, en sökk 4 ánni,
— hafi frelsað líf sonar síns og 11
manna annara. Einn aif hermönn-
unum frelsaði einnig 4 af félögum
sínttm, ett druknaði sjálfur. Hann
hafði haldið þeim ofansjávar, þar
til lífbjarg-liringir bárust að ]>eim.
En þá var hann sjálfur svo að
fram kominu að hann sökk.
Júníus Jónsson.
í J>etta sinn flytur blað vort
mvnd af herra Júníus Jónssyni,
einutn allra-gervilegasta ungra ts-
lenidinga vesUtn hafs. Ilann er
fæddur 5. júní árið 1884, sonur
þeirra hjóna Jóns Steíánssonar og
Raignhiciðar jtorfinsdóttur, er
hjuggu á Völlum í Ilólmi í Skaga-
firði, og síðar á Skinnþúfu, þar
til árið 1900, að þau seldu bú sitt
og íluttu til Ameríku með sumt
Jl'NÍVS JÓJHfTON
af fiölskyldu sinni, og settust að
í Ardalsbvgð og bjuggu þar, þar
til J ón sál. andaðist árið 1907.
Júníus er fríður maður og að
öllu vel gefinn. Ilann fór snetnma
úr Böðurgarði, eítir að hann kom
til þessa lands, og fékk sér at-
vinntt með mælingamönnnm og
vann með þeim í Vesturfylkjunum,
ep lærði jafnframt mælingafræði
og varð fullcntma í henni og stóð
þá fvrir 1 andmæ 1 ingum J>ar vestra.
Kinn af vinttm Heitnskringlu hefir
nýjtega ritað blaðinu um hann k
þessa leið :
Júníus Jónsson, sem tvívegis
hiefir unnið 12 mílna kapphlaup
Saskatchewan fylkis, er lialdið
hefir verið í Saskatoon á verka-
mannadaginn í fyrra og í ár, og
verður eigandd að fögrum silfur-
bikar, ef hann vinnur kappltlaupið
aftur að ári, — er einn af vorum
ungu og efnilegu Islendingum, setn
verðskuldar heiður og þakklæti
þjóðflokks vors, ekki eingöngu fyr-
ir afrek hans í jæssum kapphlaup-
um, heldur einnig og sérstaklega
fvrir J>að álit og virðingtt, setn
hann hefir áttnnið sér hjá hérlend-
um meðborgurum með allri fram-
komu sinni, sem í orði og verki
hefir verið honum og þjóðflokki
vorum til stórsóma.
Iterra Jónsson kom að heiman
fyrir 10 árnm, þá á fermingaraldri
— mállaus og }>ekkingarliaus á
enska tungu og hérlenda háttu.
Ilann fékk sér atvinnu hjá einum
af mælingamönnum stjórnarinnar
og dvaldist við það starf nær 7
árum. Hann ferðíiðist með land-
tnælingíiflokkntim 4 sumrum um
hituir víðátttimiklu sléttur Norð-
vesturlandsíns, alt vestur í Kletta-
fjöll, en á vetriiin var starfssvið
hans í hinum þykktt skógarbeltum
og meðal hintta mörp-tt smávatna,
sem hvervetna finnast ttm Iandið.
Slík atvinna er einhver hin erfið-
asta, sem hægt er að jtola á vetr-
ardiag. En hún hafðd þau áhrif á
landa vorn, að herða hug hans og
stæla vöðvana og gera hann
þrautseigan. Nær því allan j>eiinan
tíma var ltann formaður þess
flokks, er hann var með og sýttdi
með því hæfileika sítta til jtess að
stjórna bæði starfi og mönnttm,
jtótt tingur væri.
Fvrír rútnttm 2 árttm réði hamt
sig sem verkstjóri og mælinga-
maöur fyrir bæjarstjórn Saska-
/
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Gerðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnœging
ps~ EINA MYLLAN I WINNIPEG,—L.VTIÐ HEIMA-
IÐXAÐ SITJA FYRIR VIÐSKfFTUM YÐAR.
toon borgar, og beirri stöðu lield-
ur ltantt riú, og það álit cr á hctt-
um hjá þeim, sem þekkia hann, að
han.ti sé einn af hæntstn og áretð-
ankigtistu mönntit-.t ba-jarstjórnar-
innar.
J>rá11 fvtir j>að, þótt verka-
hringitr herra J ónssonar se stór og
skyldur hans margar. hcfit hanr.
tekið ifma til að æfa sig ’ ýmsum
íþróttttm, sérstaklega við kapp-
hlanp, og er óhætt að fullyrða, að
hacts jafningi finst ekki í Saskal-
chewan fylki, og unun er sjá, hve
hann hleypur léttilega.
Einn.ig hefir hann gefið sig við
kirkjustörfum, og er meðal annavs
forseti í biblíulestrardeil 1 í stærstu
Presbytera kirkjunni þar í horir.
Með því sýnir ha.nn, að hægt er
að satncina leikfimi og kirkjustöií,
því allar íþróttir ættu að vera á
svo háu stigi, að j>að sé samboðtð
öllum heiðvirðttm og kristnunt
mönnum að taka þátt í jtetm.
Allir hæfileikar lt.erra Jónssonar
gefa von ttm að hanu verði eittít af
voritm mérkusltt borgurum, sér'og
þjóð vorri til heiðurs og sóma, ,og
vér ósktitn honmn, og öllum vor-
ttm ttngtt og efnilegtt mönmnn,
hamingju og heillaríkrar íramtíð-
ar.
— Verkföll á Bretlandi á síðasta
ári vortt 436 talsins. í j>eim tóku
)>átt 300,819 manns. Verkfallsda.g-
arnir ttrðtt alls 2,773,986. Mest at'
Jjíssttm verkfölluhm var gert af
kolanáimatnönnum. J>edr voru 272,-
754 talsins, og vinnutap þeirra
varð 2,229,487 dagar. Nokkttð var
katipið hækkað við námatnenrt í
tilrfii af þessum verkföllum, eða
svo sem svarar 25c á dag á mann.
Yatiialega kaupið hefir verið $10.00
á viku.
— Nýútgefia þingskýrsla á Bret-
landi sýnir, að fólk giftist á ung-
um aldri á Indlandá. Að vísu berj-
ast menitamenn landsins miög a
móti jæssari venju, en engtn lög
ertt j)ar sem banna hana. íbúatala
landsins er ttm 300 milíónir, og af
}>eim ertt fullar 25 milíónir, sent
ganga í hjónabönd undir 20 ára
aldri, og yfir 360 þúsund börn,
sem gdftast eða eru gefin í hjóna-
fcand ttndir 5 ára aldri, eftir samn-
ingum foreldra þeirra. Skýrsla
jtessi sýnir 'gif'tingaralduritin á
þessa leið : Undir 5 ára 121,500
konur og 243,503 karlar. Frá 5 til
10 ára 759,051 konur og 2,029,742
karlmenn. Frá 10 til 15 ára 2,539,-
279 konttr og 6,584,768 karlmenn.
Frá 15 til 20 ára 4,326,388 konttr
og 9,343,718 karlmcnn.
— Prentsmiðjuhús blaðsins Tim-
es í Los Angeles borg 1 Californíu
var gersamlega eyðilagt á föstu-
daiginn var. J>ar létust 20 manns.
Sprengikúla háfði verið sett að
húsinu um nóttina, en sprengingin
varð snemma morguns. Önnur
sprengikúla var lögð að íbúðar-
húsi General Otis, sem er aðaleig-
andi og ritstjóri blaðsins, og til-
raun gcrð til að sprengja' það ttpp
síðdegis sama dag, en jxtð mts-
tóks-t. Eignatjón blaðsins er met-
ið hálf milíón dollars. Einhver ó-
sátt ltafði verið með útgefendum
bLaðsins og prentarafélagánu j>ar í
h°ríT< °g General Otis segir hik-
laust, að af verkamannaiélags
völdttm hafi glæpur jtessi verið
itnniun. Kn leiðtogaT verkamanna
neita því fastlega, og liafa boðið
fram hjálp sfna til jtess, að reyna
að komast fyrir um af hvers völd-
um sprengingifi hafi orðið. — Sam-
tímis j>essu var tilraun ger til að
sprengja upp íbúðarhús eins af að-
al starfsmönnum blaðsins, en það
varð uppvíst áður en vélin sprakk,
'og j)ar með var húsið með öllutn
íbúum þess frelsað frá eyðilegg-
jingu. — Við blað jætta unnu ein-
I göngu mentt, sem ekki voru í
| prentarafelaginu, og það gefur
jgrun um, að félagið sé orsök í
jsprengingunum. .
| — John Deitz í Winter, bæ í
! Wiseonsin ríkinu, hefir fvrir löngu
komist í ónáð við svejtunga sína
fyrir ofbeldisverk sín. Hann ltefir
skotið tvo mentt til bana, og hefst
nú við með fjölskyldu sína í
I bjálkakofa úti í skógi þar í hérað-
inti. Svo er maður þessi talinn
ha-ttulegur viðureignar, að nábú-
j arnir forðast hann. Kona hans og
| 6 börn þeirra hjóna eru hjá honum
! í kofanum. Ríkisst jórnin sendi ný-
lega 25 vopnaða menn til höfuðs
jhonum, og þedr umkringdu kofamf,-
] ett voru þó í mikilli f jarlægð frá
honttm, Svo kom j>að fyrir á laug
ardaginn var, að Öeitz sefidj börn
sín 3 inn í Winter bæ, eftir pósti'
<>u- öðrtttri bbit’IW T,.i>; ,,.,r
dóttir hans, 22 ára gömul, elzti
sonur ltans, 20 ára gamall, og ann
ar piltur nokkuð ynert. Á leiðinr.i
til bæjtrins réðust leitarmenn á
börnin og skutu 2 þeirra, — stúlk-
ttna svo hættulega, að hún cr tal-
in ólæknandi, og eldri drengíntF
svo, að hann er hættnlega sár.
Síðan handtóku Jteir börnin og
vörpuðtt jteim í fangelsi. Jtetta ó-
heyrða n.íðingsverk á börnttnum
hefir mælst afar-illa fyrir.
— J>ann 1. þ.m. keptti 31 mótor-
vaignar tttn verðlaun mik.il, sem
herra Vanderbilt hafði boðið fram.
Kappreiðin fór fram í 12 mílna
stórtim hring í New York, og sá,
sem vann verðlaunin fór 278.8 jnil-
ttr á 4 klukkustuiidum 15 min. 58
sek., eða til jafnaðar 6 mílur á
klukkustaund. Svo var þessi veð-
reiö sótt af miklu kappi, að þrír
metm mistu líf sitt við árekstur
og 11 særðust mjög ntikið.
Wall Plaster
"EMPIRE” VEGGJA
PLASTUR kostar ef til
vill ögn meira en hinar
verri tegundir, —en ber-
ið sainan afleiðingarnar.
Vén búum til:
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Gold Dust” Finisb “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vðruuteg-
undir. —
Eiqum i'ér nS senda £
yöur bœkling vorn •
BÚIÐ TIL EIKCNGIS HJÁ
IY1ANIT0BA CYPSUM CO. LTD
SKRIFSTOFUR OG MILLUR I
Winnipeg,
Man.