Heimskringla - 27.10.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.10.1910, Blaðsíða 1
XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 27. uKTÓBEU 1PH> —— NR. 4. ■»~f 4- f f f -f f •»+ ••• t + | Leaded Lljahts. + f Vér gctum böið til alskonar + X skrautglugtfa f hfis yðar ódyr- -t ■J" ara og tijótara e:: nokkur f- íinnur verksmiðja 1 borginni >- Vér sýnum vðar myndir og t i kostnaðar ftættnnir. * l Western Art Glass X W orks. X 558 SARGENT AVE. f-»-f-»f-»f-%.f-^f <%.f-»f-»f-»f ■%-f-*. Fresnsafn. * f * * r f # M i' kverðnsru viAbnrftii h vuftanæfa Góó saga er sögfi af I.lnvú George, fjármálaráSgjafa Breta:-- Han.n var nýl'ega aö flytja ræðu i borg einni á Knglandi, og iiar ]),ir mikið fjölmenni samankomið. Með- al annars sagði hann : “Munið ’ji.'r eftir —” cg hélt svo áfram að minnast á ýmislegt, sem gerst hafði í stjórnarsögu landsms á fyrri árum. þá var hrópað úr mannþriinginni : “F.n manst ]'ú eftir, þegar þú varst að keyra kol i smávagni, dregnum af asna?”. “Víst man ég það”, sagði ljár- málaráðgjafinn, “og nú er litii vagninn fyrir löngu liðinn u:'d:r lok, en asninn er enn við lýði og hefst við um þessar slóðir". — Blaðið Toronto Madl and Km- p.ire segir að blaSið Calgary t’.ews hafi haett útkomu sökum bess, að blaðið var komið í 70,000 dt llar t skuld umfram eignir þess. — Robert K. Cughan, baitka- stjóri i Brockville, Ont., var í sl. viku da:mdiir í þriggja ára faHgelsi fvrir fjárdrátt, og fyrir það að hafa brotið r.eglur bankans í því, að hann leyfði ttndirmönnum sín um að annast um sum þau stórf. sem hann átti að leysa af hendi. Einnig fyrir það, að g.efa út rang- ar skýrslur 11 m ástand hankans. — í sl. viku lögðu 10 loftsigl- ingamenn upp frá St. Kotiis í Bandartkjtintim, allir í belgvélttm, til þess að keppa tim verðlaiin mik.il, sem boðin voru þeim, ge;n lengst ktemist á ákveðnum tirna. I'm siðustu helgi höfðu 7 þeirra komið til skila norðttr í Canada, og höfðu sttmir þeirra komist H50 mílttr vegar. En þr'r loftsisding.t- mennirn r vortt ekki komn r híitn, og óctast margir, að þeir hafi far- ist eða lent í óbygðum í Norður- Ontario. Ort>rio stjórnin hefir verið beðin að hafa gætur á þess- um loftsiglingamönniim og leggja þeim Hð, ef þörf gerist. — Yfir 400 landtakendur hafu tekið sér búlönd á “Pleavine” sléttunn', 75 milur norðvestur Irá Edmonton, á þesstt sumri. það er talið eitt hið ágætasta landssvæoi sem nú er til í Norðvestur-Cau- ada, og íólkið streymir þanvað inn óðfluga. Akvesrur hefir verið grrð- ttr frá Edmonton þanonað. Búist .er við, að þetta svæði byggist al- gerlega á næsta sumri. — Mareoni er um þessar mundir að óyggjv loftskevtastöð suður í Buenos Ayres. Hann lofar að halda ttppi loftskevta sambandi við Evrópu — 6 þúsupd mílur veg- ar — innan skams, • og fyrir 'ae<ri-a verð en áðttr þektist. — Fámtán httndruð ettllnemar úr Klondike héraðinu hafa með síð- ustu skipttm flutt sig suður eil Bandarfkja til ]>ess að vera þar t vetttr. Gtilltekjan þar hefir vcrið allgóð á þessu ári. M«ð síðustu skipum var mikrð gtill sent út úr héraðinu, ,en nokkru af því v.tr stolið á Idðinni, og unnti 5 tnenn að því verki. Tveir þeirra haft náðst og það af þýfinu, sem þeir höfðu meðferðis. Hinir 3 eru ó- fundnir ennþá. — Philippine Roy, bankaráðs- tnaður, sem í fvrra var dæmdttr til 5 ára fanga.vistar i Quehec fvlki, hefir verið aáðaðtir. Svo Ula hefir hann þolað fangavistina, að hattn er heilsulaus orðinn og korntnn nær dattða. — Maður eitin í Toronto borg var i sl. viku dæmdttr í 3. mán- aða íatigelsi fytir að berja kont'na sína. — Banki einn á Englandi hcfir ný-lega orðið gjaldþrcta og sam- tímis hefir Knglands battki hækk- að vexti af útlánum sínnnm. — Nýlega bárust þý/.kir Mt- siglingamenn í loftbelgvélum yf.r landamæritt til Frakklands. Skotið var á þá frá tveimur se'.idiðs- stöðvum Frakka, en þá sakaði ekkii því bysstirrtar hæfðu ekki vélarnar, sem vortt hátt i lofti. Loftsiglingamennirnir komust aft- ur til baka yfir landamæc u og hrósuðu happi að sleppa ónniddtr. — Flugmaðurinn Moissaiit sýndi list sína i því þann ',8. þ.m. i New York borg, að heliast í belgla’isri flugvél 1500 fet 1 loft t’PP, fljnga svo 7 mílur áfrant og til baka þangað sem hann lagði af stað —■ á 17 mínútum. Annar flugmaðnr ílaug eiina mílu á 53 sekúndnm — Veður var ha.gstætt. — Vínbanns atkvæðagr-íiðshi á að fara fratn í Saskatchewan fvlki 12. des. næstk. í 4 borgum, 17 1> ei- um og 82 sveitum. — Nýlen-a er látin í Vínarborg i Austurríki konan Katharia Lttstig 112 ára gömttl. Ömmur hennar urðu 113 og 110 ára garr.lar. Tvær svstiir hennar urðii 90 ára, og 2 eftirlifandi clætur hennar erti nú \ f- ir 90 ára hvor þeirra. Bóndi henn- ar andaðist, þegar hann var 106 ára gamall, skömmu eftir að þan hjónin höfðu haldið hátíðlegt 75 ára gi'ftingara ftnæ 1 i sitt. Eftir dattða bónda síns vann gam'.a konan við regnhlífagerð þar til hún var 106 ára gömttl, en fór ]>á að lýjast við stöðitga vinnu. Saint gat hún saumað og þrætt nálar sínar gleraugnalatist alt fram að sfðusttt dögttm æfi sinnar. Lang- lífi sitt og góða heilsu þakkað: htin því tvenntt, að hún. fært snemma á fætur á morgnan t ,,o að htvn hefði alla æfi drukkið ’.ijór með öllum máltíðtin. — Frú Virginia Southern í R :no, Nev., fékk skilnað frá manni sín- ttm þann 15,, þ.m. Hún kvað hann h ifa yftrgefiö sig í jtiní 1906 og þá flutt til New York, og þar heíði hann 100,000 dollara laun á árt, | en hefði þó hvorki séð sig né vefið sér svo mikið sem eitt oent ulltn þann t:ma. Ekki kvaðst hún 1 iðit ttm ní inn I f.jyri, að eins um latisn frá bóndantim. Ilenni var vdtt það. — Látin er í Middleton, N'. J.. 17. þ.m. Mrs. Júlía Ward Howe, i 91 ára gömttl, fædd í New Yr>rk tnaí 1819. Mrs. Howe var gálu- ! k°na mikdl, sagna og ljóðskáld, og cjn af aðal forvígiskonttm fvrir jaf trétti kvenna. Nýlega var bóndi. eimt að grafa á landi sínu bjá Palestínu. Kom hann þá niður á dýr, sem þar vor't, 0g fann þar grafhvolí- ingu mikla. Próf. Macallister hefir se t fregn, um þetta frá Jerúsal- em, og segir, að þejíar Musa bónd.i hafi komið niður þar setn dvrnar vortt, hafi hann opnað |»r 1 og komið inn í lítinn belli, sem hafi ve-rið hólfaður sundttr. 1 I framhclantt var ekkert markt ert, en er hann opnaði dvrnar, sem I voru á milli hólfanna, fann ltann í tnnra hólfinu grafhvelfingu og í henni sérlega vandaða líkkistu úr harðvið. Hann opnaði kistitna og fann í henni aðra kistu úr kiist- alla gleri. þessa kistu braiit hatnt opna og fann í henni liggjandt skrautbúna konu. það er ein af drotningum fyrri alda. J>essi niútn ia hafði kórónu á höfði. Kórónatt v«r alsett dýrmætum gimsteinum, °? um,hálsinn var perlufesti og á brjóstttnum voru þrjár aðrar fest- ar. Við hitfttð konunnar var kerta- stgtki og annar við fætur hennar, og voru þeir báðir gerðir úr gulli. Hárið á þessari múmíu var laust og höfuðið bundið með dúkunt, er báru þess vott, að drotningin hati rómversk verið, en skór hennar I voru egvpskir að gerð. Engin tet- ' ttrgerð ■ fanst í kistunni eða á hlut- um þedm, sem í henni voru, að undantekinni bók, sem þar vnr. En ekki getur fregnin um, hvers- konar bók það hafi verið, eða hvort nú.tíðar fræðimetra geti ráð- ið í tnnihald henttar. i. Björn Blöndal dáinn. I.'átinn er hér í b >rg þann 21 þ. m. Bjötn Bl .'ndal trésmiður, eftir aö hiifa lengst af legið rúmfnstur nokkuð á annað ár í innvortis kratbameinsemd. Hann varð rúm- fega 52. ára gamall. Ilann var fæddnr ■ i Flögtt í Vatnsdal i Húna- vatnssýslu 24. mai 1858. Iíann kvongaðist Bjc>rgu Björnsdóttur Hailldórssin-'r frá Llfsstöð'im i Lbðmttndarftrði, en misti hana fvr- :r 4 árum. — Hann kvonjaðist aftnr fyrir rútntt hálfu öðru ári Rannveiirti Stefánsdóttur frá Mið- firði í Húnavatnssýslu, sem nú !if- ir 1 tinn m: nn sinn, ásamt clnu stúlku'barni þeirra hjóna. Frá fyrra h.jónabandi ertt 4 b :>rn á lífi. El/t þeirra er Ágúst 'Möit- dal, sem nú stundar nám á lækna- skólanum hér í borg. Björn sál. var fríðttr svnum, mesti atgervismaður og be?ti drengttr. Hann var orðjnn prýðis- vel efnaður áður en hann nusti heilsuna. Jarðarför hans fór fram frá heimili hans á Vietor St. á stttinu- da.gimt var að miklu fjölmenni við- stöddu. — Nokkrir blaða úi.gefot'rii:r i Bandaríkjtmtim hafa gevv satntök til þess að láta byggja trjákvoðu- verkstæðd mikið hjá Sault Ste. Marv bæ í Ontar'o. Stofnun sú á að kosta 10 miltónir dollnr.i, og er trjákvoðan œtluð til pappírsgerð- ar. Með stcfnun þessari ætla blaða vt"efendur aö tryg'’ja sér papptrs- bvrgðir á komandi árum. — Ilenry LYynemalen, ungttr h'lbnzkur 1 ftfari* flattg ný’lega í v 1 sinni frá Parísarborg kl. 7.31 að morgni og kom til Brttssels í Pel'du VI. 1.16 e.h. Ilann flattg sömtt leið til. haka og hafði far- þega með sér báðar leiðir. F rir hetta fékk hann 20 þiisund dollara frá( flugÍLlaiginti í París. — Einn merkttr rithöfundttr hefir I nvlega skrifað um Japan-veld'.ð, ; og getur hann þess til, að ekki . munt langir tímar líöa þar nl Japanar slái eign sinn. á alla Man- chttríu og stjórni henni sem hluta af Japan. Segir það vera á allra > t ] ttnd, að Japanar hafi í huga, að j 'eggja alt Kínav’eldi tindir sig með tímanum, og har.n kveður ]>að sannfærin'gtt s:na, að samstevpi verði gerð svo að Japanar og Iíín- verjar verði ein þjóð ttnd.ir etttni stjórn. Teltir hann að þá verí'i þar m.esta og voldugasta stórveldi heimsins. — 1 kosninga æsinigtinum, setn ttrðu í Petitbttrg í Gttadeloupe þann 17. október sl , vortt 6 'neitn dre.p.nir cg 18 hættulega særðir. Orsökin til æsingan.na var sú, að straUigLega var fvrir það pirt, að svikum yrði komið fram við’kosn- ingti bæjarráðsfulltrúa, sem verið var að reyna að koma í Irain- kvæmd. — Mál hefir verið höfðað ruóti borgarstjórantim í Spring Hill, Nova Scotia, fyrir það, að skóla- ráðið i þeim bæ leyfir ekkí vissum bönnim aögang að skólunum. — j V.erkfall varð þar í kolanáma fvrir nokkrttm vikum, og voru bá fengn I ir mentt úr [jarlægum héruðttm til I þess að taka við því starfi, sem | verkfallsmenn höfðu áður haft. þeir fluttu sig til bæjarins með f jöl skyldur sínar og börn þeirraisótUi um inngang á skóla bæjarius, og var þeim levdt það, eu þá gerðu öll börn verkfallsmanna námslali, og neituð að sækja skólana meðan börn aðkomumanna væru þar. Til þess að koma friði á, gekk bæjar- stjórinn og aðrir menn með hon- nm í málið, og töldu svo ttm fyrir börnum aðkomumanna, að þ.ut lofttðu, að sækja ekki skólana. Nú er þessum mönnum stefnt ívr-.r tiltækið. Börn aðkomttmanna htiinita kenslu á skólunum, eti er nú neitað um ha»a. Málið hefir va' 1 ó mikla eftirtekt. en er ekki afgreitt ennþá. — Frétt frá Washingtcn segir, að 75 tnenn hafi beðiö bana við tilratinir sínar að verja bvgðir i vestuj-hluta Bandarík janna frá eyði'eggingu af v’öldum hinna stór kostlegu elda, sem gevsuðtt þar víðsvegar í sl. ágtistmánuði. Yfir- lfeitt hefir þetta ár verið eitt skæð- asta- mannskaða-ár af völdttm elda ,' sem langa lengi hefir komið yflr landið. — Y'fir 200 hús ertt nú í struðttm í Spoc.ner og B.eaudette bæjttm í Minnesota, sem brunnu í eldintiin mil 11 um diig.nn, Ncínd stt, scm stóð fyrir útbýting þess fjár og nauðsynja, sem hinu allslansa fóU i hefir verið gefið, kvittar Ivrir $20,986.22 gjöfum.. sem henni hah borist. — Yfir 100 sauðkindur vortt seld- ar við opinbert uppboð í Portage la Prairie bæ/þann 19. þ. m., og seldust stimar fyrir $9.30 hver, en meðalverð alls hópsins varð $7.75 fyrir hverja kind. — þetta hefir verið ilt ár íyrir kartöflurækt, veg'na óvanalegra þttrka. þó haía tveir bændur sent kartöflur til sýnis til Winnipeg. sem hver vegur yfir 4Já pund. — Joseph Pinault í Sherbrojke bæ, í fvlkintt Qtvebec, komst ný- lega í ónáð við landslögin fvrir að eiga 3 konur, sina í hverri borg þar í fvlkinu. M.eð einni átti liann 4 börn, með'innari e.ðeins 2 og hinni þriðju ekkert. — ALfred La Blanche í St. Lotiis flatig ,14. þ.m. eina mílu á 53 sek- úndum. Flugdð var í grend við nefnda borg. þetta er hraðasta ferð, sem enn hefir farin. verið. — Nú hefir nefnd, sem Banda- ríkjastjórnin skipaði til að ílmga og gefa ráðleggingar um, á hvern hátt hœgast væri að lyfta Jterskip- inu Maine, sem sökk á höfninnt i Cuba, — komið fram með tillögur sínar og forsetinn fallist á þær og gefið út skipun ttm,;að láta byria á verkinu tafarlaust. Vcnað, að því verði lokið þann 15. febr. nk. þá eru liðin 13 ár síðan skipið sökk. J>að liggur á mjúkum leir- botni á 25 feta dýpi. Ekki gerir stjórnin sér von um, að finna aðr- ar leifar af þeim mörgu mönnum, sem fórtist í skipinu, en beina- grmdur þeirra. Islands fréttir. J>eir lögmennirnir Eggert Claes- sen og Sveinn B.jörnsson, hafa verið að semja um það, h\ ort ekki væri auðið að miðla svo mál- um, að meiðvrðamálin félltt niðttr að miklu leyti. Mælt er, að þeim hafi ekki tekist þetta og öll málin muni halda áfratn. Sennilega bæt- ast og nokkttr við enn, ttr þt'i skriðið er komið á. Síldveiðin í Siglufirði varð mjög mikil í sumar, svo að skorttir varð bæði á tunnum og salti til þess að koma aflanum undan ó- skemdum. Skipastóll sá, er veið- ina stundaði. var mttn mínni en ttndatóarin ár. því að skaði varð hjá mörgum útgerðarmanni í fvrra. Milil hev eru úti hjá bændttm snnnonlands (I lok sept.), sttm- staðar alt að fimtungi þess, er slegið hefir verið á sumrinu. Snjókoma í Eyjafirði seint í ser»tem'ter. Hvitt ofan í flæð.ir- mál. Skýrsla ttm kostnað við holds- veikra spitalann sýnir, að kostnað- ur við fæði sjúklinganna, sem þar eru, hefir orðið 48 aurar (þ.e. 13 cents) á sólarhring. Blaðið Fiallkonan kvartar nin vanskil á blöðttm á Islandi. Setrir. að blöðin séu látin liggja á stttn- tttn bréftiirðingastöðum alt að 3 OGILVIE‘! Royal Household Flour Til Brauð og Köku Ger ðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EIVA MYLLAN í WINNIPEQ -LVTIÐ HEIMV- IÐXAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTCM YÐAR mánuðttm, annaðhvort úti í horni eða á hillu undir búðarborði, c>g komist þau seint eða aldrei t’l skiila. þetta eigi sér stað hjá af- greiðslu og bréfhirðingamönnttm, j, ínvel á næstu stöðum við R\ ík, þó blöðin séu til manna, sem i>úa þar á næstu grösum, og mætti uft koma }>eim til skila samdægttrs, ef nokkur viðleitni væri svnd. — Ennfremtir sepir blaðið, að á sntn- ttm póststöðvunum Hggi blöðin <>g safnist saman svc árttm skifti. FJdur er ttp.pi í Dyngjufjöllum og hefir öskurvk talsvert borist þaðan um sv.eitir í grendi. Barst vfir í Seyðisfjörð 22. sept. sl. — Sttm blöðin segja eldinn vera í Vatn jökli. Eldttingtir hafa sé/t teygia'sig í loft Upp og viðvara i 2 kltikkustundir. Mjög mikil brögð sögð að :’t- vi’.tnuleysi almennings í Reykja .'ík vtm þessar mttndir. Á Norðttrlandi gengu óþttrkar fram eftir slætti, en seint í águst- mánttði kom viku þerrir og lánað- ist mönnttm þá að ná inn töðtun sem úti voru, þó nokkttð hraktar væru orðnar. Fréttabréf. MAR K ER VILLK, AI..TA. (Frá fréttaritara Hkr.). 7. október 1910. Síðan um trtiðjan næstliðin mán- uð hefir verið hér góð tíð, þurkar og sólfar flesta daga, með litlum næ.turfrostum. Stormar hufa ve’ið talsverðir, sem tafið hafa fvrir við heyvinnu, vem hér var ekki alment búin fyr eit ttm seinustu mánaða- mót. Ilevskapur gekk seint ítaði vegna grashrests og ótíðar t ágúst mánttði. Samt mun heyafli h i' 1 orðið vel í meðallagi, kannshu meira sumstaðar, á endanum. Kn líkitr eru til, að ltev verði nú lett og cdrjúg, því mikið varð'að hevja í bithaga og sinu. Almen-t er hér nú gott heilsttf r fólks. — Seint í næstliðnum mán- uði dó hér un lingspiltur, 'Skúli að nafni. fóstursrntir Sigurðar bónda Benedietssonar og konu hans. Stud. therl. C. J. Olson fcir héð- an aiistvr tim mánaðítmótin síð- ttsttt. Mr. Olson leifir sér hinn bezta orðstir hér meði’l bvgðar- m:>nn.a, hæði innan kirkju og utan; fær hann hér almenna viðurkenn- ingtt, sem snjallur ræðumaður, og háttprúður og skemtilegur í cllri umgengni. Vel lei/t Mr. Olson á sig hér og gai sveiti.ini hinn bezta vitnis- burð. Nú er verið að vinna kappsam- lega að járnbrautarlagningunni trá Red Deer vestur til Rocky Mount- tain House. Er það nú séð, að hún liggur um 5 míltir norður frá íslenzku bygðinni. Atvinna er hér og hefir venð góð, og katipgjald hátt í sumar : mánaðarkaup matioa alt að $40. Gripatnarkaður litur út fvrir að verði nú góður, betri jafnvel en að u’.idanförnu. Ilér líður öllum yfir höfuð að’tala lieldur bærilega. Hausttíðin ltefir verið bæði hagstæð og góð, enginn snjór ennþá, en talsvert regnfall með köilum ; þó hvorki til hindr- unar eða skaöa. Haustvinna geng- ur því ágætlega. — Ileilsufar er gott og útlit fvrir hagstæða fratn- tíð. Bólitikin er nfi orðin í líílegra lagi. Allir flokkarnir, fjórir að tclu, .eru nt't búnir að tilnefna merkisbera sína, og ganga þeir nú “syngjandi og segjandi” ttm alt, að prédika fyrir lýðntim, og haía menn af þesskonae samkoniutn ina mestu skemtun. Aöalflokkarnir I ber jast mest ttm vínsölttmálið : — j Demókratar, eins og ég gat um seinast, vilja hafa “State-w ide Prohibdtion”, en Repúblikanar aft- ur á móti “Local Op.tion”, að því er vínmáliö snertir. Og um þetta verðttm vér nú að 'velja. það er því ekki gott að segja fyrir um úrslitin, en margar ltkttr benda þó til, að Repi'iblika'.i flokkurinn beri sigttr úr býtum, því að hann hefir tvær stórmaktir á sina hlið, cg svo sitja 'þeir nú við völdin, — og það mun l:klega duga. I.iðan meðal landa vorra er að vanda íremur góð. J>að er ekki mikið ttm breytingar hjá þeim, rt- an svona dag.inn og veginn. Herra Ketill Eyjólfssoa (Kclly Jonnson) er n-ú í þann veginn að yfirgefa oss Zíons búa, og kvað hann hafa í hvggjtt, að flytja si? og fjöl- skyldu sfna til Sttður.Califoniíu, og óskum við honum til hamingju með fyrirtækið. þau hjónin, Ólafttr og J/orbjörg Clson, mistu elkétt ára gamla stúlktt úr barnaveiki 10. þ.m. llún | hét Guðbjörg Ingveldur. Meira nenni ég nú ekki að skrifa þér í dag, ég vil heldur ekki gera neán fvrirheit, sem þó auðv itað j ætti að vera hæst móðins. Með vinsemd, þinn gamli E. H. Johnson. SPANISH FORK, UTAH. 17. október 1910. ! Ilerra ritstj. Hkr. Smávaxnar veröa fréttiirnar úr bygðarlagi voru í þennan ganginn. f Ul PLÁSTER “Empire” veggja PLASTLR kostar ef til vill ögn meira en hinar verri tegunclir. —en ber- ið sanian afleiðingarnar. Vér búum til: “Empire” >Vood Fibre Plaster “Empire” Gement Wall “ “Empire” Finisli “Gold Dust” Finish “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vönmteg- undir. — «1 il Eiqurn vér nð sendn ^ yður bœkling vorn * BÚIÐ TIL EINUNGIS HJÁ MANITOBACYPSUMCO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLLR I Winnipeg, - Man

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.