Heimskringla - 27.10.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 27.10.1910, Blaðsíða 6
ftlfc 6 WINNIFEG, 27. OKT. 1910. HEIMSKRINGLA Hljómurinn, lagiS, endingin Ofr sniðiS á Heintzman & Co. Piano getur ekki orðið umbeett. Ilver starfsmaður i þessu gamla, áreiðanlega fé- lagi er sérfræSingur í Piano- smíSi. þeir hafa upphugsað og teiknað og sniðið hvern sérstakan hluta þessa undra- verSa hljóSfæris, sem er hið bezta, sem hægt er að íá í þessu landi. Skrifið oss í dag umlle ntz- rruin & Co. Piano. hjónum hefSi veriS tekið liver- vetna þar í nýlendunni. Og. siðast áður en þau fóru þaðan í sl \iku, var þeim haldið samsæti mikið að skilnaSi, þar sem yíir hundrað manns tóku þátt í, og var Mrs. Christopherson gefinn þar skraut- hringur mikill, o>g er þaS hiun bezti dýrgripur, en Sigurði var gefiS gullíestar-men, stórt og vand að, og á það letrað “Argyle”, til minnis um hygðina farsælu, sem hann stofnaði þar í kringuin árið 1880 til 1881. — SigurSur mælist til þess, að Heimskringla !lv':ji Argvle húum alúðarfylstu þakkir sinar og konu sintiar fyrir örlæti þaS alt og alúS, sem þeim hjónum var þar h vervetna sýnd á þessari ferð þeárra, og jafnan kvaS haiin hug þe'rra hjóna dvelia viS fornn stöSvarnar þar í bvgð, þótt þati séu nú búsett í meira en búsund mílna fjarlægS vestiir á Kvrra- hafsströnd. Ilerra Jónas Jónasson, ald.na- sali í Fort Rouge, hefir afhent Ileimskringlu tvo dollara til styrbtar þeim tveim fjölskyldu- feSrum, sem samkoman í Únitara- salnum síðasta mánudagskveld var haldin til arðs fyrir. Hann kvaðst mundu hafa lagt sinn dollar í hvrorn hatt, hefði hann haft tíma til að vera á samkomunni. Vel sé honum. Herra Jónas Hall, frá Edinburg, var hér í borg um síöustu helgi, snöggva ferS. Mrs. Kristín Sveinson, sem um nokkur undanfarin ár hefir stjórn- ! aS búi í Clandeboy fyrir hcrra I Hannes Kristjánsson, flytur til [ Vestur-Selkirk í þessari viku og gerir þar heimili sitt. Frettir úr bœnum. Séra Maghús J. Skaptason kom til bæjarins á laugardaginn var, og verður hér hjá ættingjum og vúnum um tima. Hann auglýsir í þessu blaði, að hann flytji fyrir- lestur um norræna forníræSi — ‘‘Brot úr norrænttm fcrnfræðum” — í Únítarakirkjunni á þriðjudags- kveldiS í næstu viku (1. nóvetn- ber). Vonandii er aS húsfyllir v eröi, 'pví fyrirlesturinn verSur vafa- laust bæði fróðlegur og sketnti- legur. þann 20. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Guðm. Árna- sytii þau herra Jó:i J. HaJlsson og ungfrú Steinunn Guðlaug K. Aud- erson, frá Leslie, Sask. BrúSgum- inn, sem stöSngt hefir átt neim i hér í bænum hjá foreldrum sínum, Mr. og4Mrs. Hallsson á ElliceAve., er mörgum Winnipeg íslendingum vel kunnur. BrúSurin mun hafa dvaliS þar vestra lengst af síöan hún kom frá Islandi nú fyrir nokk- urum árum. Ungu hjónin lögSu af stað næsta dag vestur til Leslie, Sask., og verSur heimili þeirra þar í grendinni framvegis. Heims- krittgla óskar hjónum þessum allr- ar hamingju.. Hvað eigum vér að gera? heitir erindi það, sem herra S. B. Brynjólfsson flytur á Menningar- félagsfundi, sem haldinn verður í ; Únítarakirkjunni í kveld (miðviku- [ daig 26. okt.). þaS ætti aS verða t húsfyllir, því bæði er ætíð skemti- legt að hlusta á hr. Brvnjólfsson og svo á MenttittgafélagiS það skíl- ið, að fólk sæki fundi þess, sem | eittatt eru fræðattdi og vekjandi til umhugsunar um ýms miki'sverð máleftti. þaÖ er einnig að líkindum eina félágið í þessum bie, sem ald- rei leitar fjárframlaga hjá alnienn- inivi, en bv"ður alla ■ utanf'lagsn’etir | velkomna á ftindii sína þeim að t kostnaðarlaiisii, og leyflr þeim að taka eftir vild þátt í umræSuiaim, sem erti á eftir hverjtim fyrirlestri. Fjölmennið á 'TMenningarfélagsfundi Samkoma sú, sem haldin var á mánudagskveldið undir umsjón Ún- ítara safnaðarins í fundarsal lians til arðs fyrir 2 veika fjölskyldufeð- ur hcr í borg, — var afarfjölmenu. Húsið var svo þéttskipað að nokkrir urðu að standa, því sæti ; hrukku ekki. Kökuskurðurinn þar j var og óvenjulega arðsamur, v fir | $70.00 komu inn fyrir kökuna, auk alls inngangseyris. H.erra Stefán Björnsson, frá i Westfolc) P.O., kom til bæjarms I um síðustu helgi með Bessa son 1 sinn 13 ára gamlati til lækninga. Pilturinn hafði skotið sig í aiinan j híittdlegginn, og var hann tekinn af ; hér á spítalanum af Dr. Brandson. Útlitíð er, að , pilturinn sé á góð- um batavegi. — Liðan í bvgð þar vestra segir Stefán allgóða, tíðina ágæta og næg hey, þó þurt liafi verið í sumar. Af ógát.i var þess ekki getið i síðasta blaði, að herra W. II. Paulson, sem befir dvalið hér í borginni um sl. 23 ár, oy er einn af mest þektu Islendángum vestan hafs, — lagÖi af stað héðan tneð fjölskyldu sína þann 17. þ.m. vest ur til L-eslie í Saskatcbewan fylki. þar sem hann astlar að gera 'nm- tíðar heimili sitt og stunda verzl- un. Saskatchewan búar fá þar ó trauðan liðsmann í íslenzku fylk- inguna', og mega vænta þess, að Wilhelm láti frétta frá sér er íram líða. stundir. — þeitn hjónum vorn haldin hæði .prívat og opinher sam- sæti áður þau fluttu héðan, og það má óhætt fullvrða, að’ þeim fvlgi hugheilustu óskir allra, sem hafa haft ’kynni af þeim á l ðntiin árum. í þessu blaöi er auglýst MID- GET HVEITIMÖLúNARMILLA, og ættu bætidur í islenzku uýlend- unum að athuga hana. þarfara verkfæri né nauösynlegra getur engin bygð átt. Sýnishorn af hveiti, 'Bran og Shorts frá lienni hafa verið sýnd hér í borg, og jafn- ast það'á við hið beata, sem unt er að fá frá stærstu millum. þevr, sem vildtt skapa sér arðvænlegan atvwinuveg, ættu að skrifa Cnas. Lunn eftir nppJýsingum. Jiau herra Sigurður Chri.stopher- son og kona hans, sern fyrir nokk- tirum vikum komu frá heiuiih sínu í British Columhia hingað austur í kynnásför til ættingji og vina, — komu til bæjarins í sT. viku \estan úr Argyl-e nýlendu, og héldti l.eim- leiðis um síðustu helgi. -- Sigurð- itr er faðir Argvle nýlendiinnar og bjó þar um eða yfir 20 ár. þau hjónin áttu því þar marga lunn- ingja og vini, enda lét Sigurður mdikið yfir því hve ástúðlega þeim •:• * •:• ♦:• £ ♦> f v Ý f ANCHOll ]J K A N D HVEITI er bezta f anlegt mj'fl til nota í heimahú8um og annarstaðar. Það er gert úr No. 1. Hard HVEITI eftir nýjustu adferðum. Símið á‘S2() eftir sölnverði þess. Leitch Bros. LOUR MILL3 WÍDnipeff skrifstofa 240 4 Grain Exchange Fyr irlestur \ “Brol um f< úr norræn- DriTræðum” kallast fyrirlestur, setn séva Magnús J. Skaptasoni ætlar að flytja í Únítarakirkjunm jhorni Sherhrooke og Sar- gent St.) þriðjudagskvellið 1. nóvember þ.á. Byrjar kl. 8. úmræður á eftir. Inngangseyrir 25 cents. Canadian Pacific járnbrau tarfé- lagið heur keypt suðvestur horn- lóðina á Portage Ave. og Main St. Kanpin gerðust í vikunni aem lcið. Lóðin er 132 fet á Portage Ave. og 94 fet á Main St. Verðið er mælt að hafi verið 725,000 dollaxar eða 5,500 dollarar fyrir hvert íet íramhliðar á lengri veginn. Góð hygging er á lóðinni, en tnælt að félagið muni rifa hana niCur ug bvggja þar stórhýsi mikið, svo að verðið liggur í rauniniti alt i landinu sjálfu. — Dýrt mvndi þ.tð þykja á íslandi, ef byggingarlóðir væru metnar yfir 20já þtisund kr. hvert fet framhliðar, eða 4720 kr. fyrir þumlunginn. úngmennafélag Únítara heldur skemtifund í • fundarsal sínum á laugardaginn kemur. Allir félags- menn ættu að sækja funcfinn. Herra Arni Sveinsson biður þess getið, að í síðari hluta ritgerðar hans, er birtist í siðasta blaði, hafi ein villa orðið í. einni máls- grein. þar stendur : •‘Arið 1399 mun ég að minsta kosti hafa borg- að $900.00 gegnum verndartoll- and". þar átti að vera : $800.00. Menn eru beðnir að muna -ftir kveldverðar samkomunni í Tjald- buðinni þakklætisdairinn naesta mánudag, þann 31. þ.m., kl. 7 að kveldi. Bænahald og söngttr í kirkjunni á undan. Kveldveröur- inn kostar 50 cents. Safnaðarnefnd Únítara hefir á- kveðið, að halda Tombólu í satn- , komusal safnaðarins mánudags- kveldið þann 7. nóvember Margir ágætir drættir úr að velja, og þar.að auki verður þai um hönd haft ýmislegt til skeint- unar. Kaffiveitingar. Aðgaiiigur og dráttur 25c. FRANCISCO FERRER, spánski píslarvotturinn, sem tek- inn var af lifi í fyrra 13. okt.,'sak- aður um, að hafa sett af srað upp- hlaupdö í Barcelona, — stofnan.’.i m o d e r n skólanna, sem lnn kristna kirkja hatar svo mjog, — veröur umtalsefni i Fyrirlestur sem S. B. BENEDICTSSON flyt- ur í samkcmusal Únítaia, hoini Sargent og Sherbrooke, föstudag- inn. 28. okt., kl. 8 síðd. þar verður skýrt frá “Hvers vegna Spán myrti Ferrer”, og hvaða þýðingu þessi atburður hef- ir fyrir frjálsar skoðanir, o.s.írv. Allir eru velkomnir og beðnir að koma og fylla salinn, en sérstak- Lega er SKORAÐ Á A L L A PRESTA, j kristna og heiðna, að koma og taka þátt í umræðunum á eftir. Mönnum er lofað skcmtilegu kveldi. Aögan.gseyrir : 15 cents. Herra Friðrik Fljótsdal frá War- rcad, Mitttt., hefir verið hér i borg um nokkurra undanfarna daga, til að semja við jámbrautafélögin þrjú, C.P.R., C.N.-R. og G.T.I’., um aukin vinnu-hlynnindi fvrir verkamenn. Hann lagði af stað héðan í þessari viku með 9 menn með sér austur til Toronto til þess að fullgera samninga við íc- lögin. — 1 september sl. fór hann t'l Boston, U.S., með öðrutn em- bættismönnum verkamanna, á alls herjar þing járnbrauta verka- manna í Bandaríkjunuin og Can- ada. Á þessu þingi var Fljótsdal sýndur sá heiður, að hann var kosinn formaður nefndanna, er samanstanda aí formönnum hinna ýmsu dieilda járnbrauta verka- manna i Bandaríkjunutn og Can- ada, og sýnir bað, hve vel hann hefir staðið í stöðu sintii í þau 5 ár, sem hann hefir anmast um hagsmuni ,vinnendanna á C. N. R. járnbrautinni í Vestur-Canada. Að- ur var hann algengur verkamaður á braut þessari um 10 ára tínia. — Mr. Fljótsdal kom til bæjirins með dóttur sína til aö leita henni lækninga við lifrarmeini. Hami hafir góða von um, að hún verði albata með tímanum. — llann segir, að eldurinn mikli hafi ekki gert neinn skaða í Warrcad h.e, sökttm þess að íbúarnir tóku sig til í tíma, að brenna umhverfis bæinn, og beita öðrum varnar- tækjum, sem trygðu bústaði þeirra. þeir sendu t.d. hingað Til Winni-peg eftir tveimur eldslökkvi- válum, sem voru þar í 4 daga. Fólk úr grenclinni flýði inn í bæinti og var það 250 manns að töltt. því var öllu veitt það lið, sem hægt var, en margt af íólkinit tap- aði lieimilum og öðrum eignum sínum. Mr. Fljótsdal segir, að Minnesota ríki veiti fólkinu, sem varð fyrir tjóni í eldi þessttm, all- an nauðsynlegan styrk til lífsvið- urhalds fvrir komandi vetur, og einnig til að endurbyggja heitnili sín. Vel segir hann að látið sé yt- ir styrk þtim, sem veittur var hiéðan frá Winnipeg borg og frá Eaton féla.gimt, öðrum félögum og einstökum mönnum. Tveim dög- rnn eftir að kunnugt varð ttm brunan:i, voru komin 3 vagnhlöss af mat og öðrttm nauSsynjum til Warroad og var sá styrkur na’gttr t.il að bæta úr bráðustu þörfum. ■Próf. A. B. Clark, M.A., á Matii- | tofca háskólanum ætlar að flytja 25 fyrirlestra ttm ha'gfræðilegar í hugsjónir ■ og sögtt hagfræðinnar. j Fyrirlestrar þessir eru aðallega ! ætlaðir kennurum, bankastjóruni, lögfræðingum, bókhöldurum og öSrum “business” tnönnutn. Fyrir- lestrarnir eru ókeypis og allir boðnir og velkomnir. þeir verða fluttir á mánudags- og miðvíku- daigs-kveldum kl. 8, og byrja í há- skólahúsinu næsta mánudagskv. Notið tækifærið! Eg sel með góðu verði mikið af hókum og blöðtim á íslenzku, dönsku, norsku og ensku. Sigmundur M Long, 790 Notre Dame Ave., Wdnnipeg. í Vancouver borg voru þatin 18. þ. m. gefin saman í hjónaband þau herra Albert Bonnett og nngírú U'tta Ásta, dóttir þeirra Mr. og Mrs. K. Johnson þar í borg. — Heimskringla óskar brúðhjónunttm allra heilla. Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 Sovlh 3rd Str , Orand Forka. N. Da> Athygli veitt AVONA. KYRNA oq KVKRKA S-lÚKhÓMVM A- SAMT TNNVO//TÍS SJÚKDÓM- UM og UI'PSKURÐI. — Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. BUÐIN Á SARGENT. Kenrið únglinofunmn að nota vel tíman. Það gerist best með því að þan beri á sér vasa úr. Eg sel vönduð Kvenn-úr fiá $2.50 og: upp. Eg- sel $10.00 Konn-úr fyrir $6.00 þau eru í guHþynnu kössum, röeð ágætu gang- verki ábyrgð fygir hverju ^*5 UM. [ Drengja úr sel eg fyrir $1.25 og þar yfir. ] G. THOMAS 674 Sargent Ave. Phone Sherb. 2542 Gull og Silfur Smidur Herra Kristlaugur Anderson, frá Grafton, N. Dak., sem uýlega flutti með fjölskyldu sína búferlunt þaðan að sunnan norður í Árdals- bygð, — biður Heimskringlu að flytja löndum sínum í Grafton bæ alúðarfylsta þakklæti fyrir ágæta viökynnittgu í þau 19 ár, sem hittiu hefir dvalið með þeim. Einnig fvr- ir $20.00 samskot, sem Mrs. tí>g- ríður Ármann færði þeim hjónum að gjöf kveldið áður en þau lcgðu af stað í norðurferð sína, og sem þeim hjónum koma sérlega vel við þetta_ tækifæri. Hjón þessi h iía dvalið hér í borg ’ sl. 10 daga, ett lögðu héðan af stað norður til G'intli á þriðjudaginn var. í bókalista hr. N. Ottenson, setn preJitaður er í þessu blaði, ern auglýstar 3 góðar alveg nvkontnar hækur : þjóðvinafélags Almanakið fyrir 1911, æfisaga Benjamins Franklins og Andvari fyrir 1911. þieir herrar þórainn Goodtnaa, Alhert Svei.nsson, Stefán Sigmar og Kristján Helgason, allir frá Argvle nýlendu, lomu til borgar- innar uni síðustu helgi til þess að stunda hér nám á Búnaðarskólan- um. Ungu ■ stúlVnrnar í st. SKUT,D b j ó S a öllum íslenzkum Good- templurum h e i m til sín í kveld (miðvikuda'g) í neðri sal. G. T. hússins. Hjá J. R. TATE & Co. 522 Not.re Dame Ave. er staflurin til afl fá gcSð föt gerð eftir máli úr fr.ægustu cþ.kmr, oer fvrir lægra v«*rð en slik f'»t eru gerð fyrir neðar í horginni. Vt'r höfnm mesta úrval af fatadúkum og ábyrgum hverju spiðr, Isiend inguni boðifl að koinaog skoða vör urnar Vér ðskum viðskifta við þá J R. TATE & Co. Skraddarar J, T. STOREY S. DALMAN Your Valet HREINSAR, PRESSAR, GERIR VIÐ OG LITAR FATNAÐ. Alt áyr»tlrt«:a gert KomiÐ því meö fötin tll okkar. 6!'0 Notke Dame Ave. Talsímí Main 27U* S. K. HALL TEACHI R OF PIANO and HARMOv Y STUDIO: 701 Victor St. Haustkensla byrjar lst Sept. TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstöð, — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talsíml. Main 6476 P. O. Box 833 GEO. ST. JOHN VAN HALLEN M'dafærzl umaður Gerir ðll lögfræðis stðrf Útvegar peningalán Bæjar og landeignir keyptar og seldar, með vildarkjörum. Nkiftiskjol $3 00 KiinpNuinniiignr $$,00 Sanngjörn ómakslaun Reynið mig Skrlfstofa 1000 Maln St. Talsími Maln 5142 Heimils talsíml Main 2357 W ÍNNIPEQ MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairhairn Blk. CorMaln* Selklrk Sérfræðingur f Gullfyllingu og 3llum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki 4 eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Offlco Phoae 89 4 4. HeímilU Phone 4482 Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, - ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og rcttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnað ériö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePreSs Th.JOHNSON JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 SveirJbjörn Árnason íast 4‘ivimsa f i. Selnr hús og lóðir, eldsáh.vrgöir, og lánar peninwra. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. office hús TALSIMI 4700. TALSIMI ‘2108 —G. NARD0NE— Verzlar meí matvörn, aldini, smá-kökur, allskoaar sœtindi, mjdlk ug rjéma, söinul. tóbak Otc vindla. Oskar vihskifta íslend. Heitt kafli eða teá öllumtlmum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Gott brauð Ástæðan fyrir vinsælduin Boyds bratiðanna er sú, að þau eru gerð úr bezta hveiti, ^erð í hreinu bakaríi undir ströngustu hreinlætisreglum, af æfðum bökurum landsins, með' nýjustu vélum. þau eru góð brauö, í einu orði: þau eru Boyds brauð. Bakery Cor.Spence& Portage A ve Phone Sherb. 680 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. selja hós og lóöir og aonast þar aö lát- andi störf; útvegar peniugaláD o. tí. Tel.: 2685 Miss Jóhanna Olson. Piano kennari. byrjar aftur að veita nemendum tils’ign að heimili sfnu 557 Toronto Bt. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winuipeg, Man. p.o.box 223 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Síini Main 797 Varaulegl kning viö drykkjuekapá 28 dögum én nokkurrar tafar frá vinnueftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 ár í Winnipeg. Upplýaiugar 1 lokuðum umalógum. í(Dr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phys J. L. WILLIAMS. Manager W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co. 907 Port&ge Ave. Talsimi 7286. AUar nútiðar aðferðir eru notaðar við auRn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun.^sem gjöreyðfc öllum ágískunuin. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.