Heimskringla - 27.10.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.10.1910, Blaðsíða 3
heimskíin gca , Jf BI»! WINNIPEG', 27. ÖKT. 1910, f' . *í í “ lauitoba Elevator Coinmission D. W. McCUAIQ, Commissioner W. C, GRAHAM, Commissioner F. B. MACLENNAN, Commissioner Aðal skrifstofa: 227 Garry St, WINNIPEG P. O. Box 2971 Commissioners tilkynna hérmeð Manitoba bændum að þeir hafa fengið fraintíðar skrifstofu til starfsnota ok að öll bréf skyldu sendast Commis- sioners á ofan nefnda .árítun. Ueiðniform og allar upplýsingar «em bændur þarfnast til þess fá kornhlöður í nágrenni sina, verða sendar hverjum sem óskar. Commissioners Ó3ka eftir samvii nn Manitoba bænda i þvi að koma á fót þjóðeignar kornhluðum í fylkinu. SUCCESS BUSINESS COLLEGE HORNl PORTAQB AVB. & BDMONTON ST. WINNIPEQ. Kennir samliv. nýjustu aðferðum alskyns verzlunar fræði og Binkasthrf. Einnig hraðritun og stylritun. Betri verz- lunarskóli ekki til f Vestur-Canada. Kenslu stof- ur þar finst fborginni. ' Nemendur geta byrjað hveuar sem þeir óska. Skrifið eftir upplýsingum eða símið MAIN 1 6G4 X. Selur sérhverja góða tegund af VVhisky, vínum og M M bjór o.fl. o.tl. Við gefum sérstaklega gaum ** JfJg\ A y familfu póntunuin og afgreiðum þær ^ /■# bæði fljótt og vel til hvaða hluta borgarinnar sem er— Gefið V I Ð \. A okkur tækifæri að sýna óskum jafn ykkurað framt eftir sveita pöntunum—Afgreiðsla hin bezta. Talsímar Main 1673-6744 215 dVL-A^RIKZIET ST. Það kostar minna en FJÖGUR cent á viku að fá HEIMSKKINC.LU lieim til þfn vikulega firið umkring, Það gerir engan mismun hvar í heiminum pö ert, |»vf HEIMSKRINGLA nnin rata til þin. Þa hefur mfiske ekki tekið eftir þvf, að vér gefum þér $1.00 virði af sögubókum með fyrsta firgagnum. Skrifið eftir IIEIMSKRINGLU nh þegar, til P.O. Box 3083. Winnipeg, Man. Brúðurin úr frumskóg- inum. “1 þessum hita er New Tork alvejr óþolandi. J>aS er þó lieppi- legd, Eatella, aS vi5 höfum áform- að, að fara til Newport á morg- un”. “Eg hefi breytt áformi mina, fraenka ; ég ætla a5 verða ungtrú Dinah Goodwood samferöa til aö yera uppdrætti af vmsum lands- hlutum”. “Ertu hætt vi5 a5 fara til New- port ? Ilvað hugsarðu ?” Frú Riehard misti blævænginn og stóð upp iir ruggustólnum undrandi. “líg er búin að fá nóg af þcss i vanabundna félagslífi” sag5i Est- efla róleg, “svo aö Newpcrt ver5- nr að vera án min eina eða tvær vikur. En mín áform mega ekki spilla þinum, frænka mín góö. þú getur notað skemtilega húsið mitt sem þar er, ef þú vilt, og, þegar Sallie Hengler verður með þér, vcna ég að ykkur líði vel”. “En Estella mín góð, ég beld þú breytir rangt í þessu. Eg' er viss urn, að Charlie Stewart mundi biðja þín í Newport, og með því að ferðast um landið með gatnalli og he\-rnarsljórri piparmey eyði- leggur þú ákjósanlegt gjaforð”. “Taktu þér þetta ekki nærri vegna Stewarts. Ug er viss um, að hann biður mín ekki, hvorki í Newport eða annarstaðar”. “þú átt þó ekki við það, að þú hafir neitað honum í kveld ?” sagöi frú Richard, og þegar hún hafði beðið litla stund árangtirs- laust eftir svari, bætti hún við þykkjulega : “Viltu segja mér efs ir hver jum þú biður ? Eg er viss um, að þú deyrð sem gömul jóm- frú”. “Og gef allar eigur mínar til að byggja fyrir heimili handa gönd- nm og ógiítum ungfrúm”, sagði EstelLa glaðlega. “Já, það er ein- mitt það, sem ég aetla mér að gera”. “Neá, í alvöru talað, Estella, hefirðu gleymt, að lávarður Ilfra- combe og vinur hans, Montagu herfoningi, ætla að koma til New- port ? J>ú lofaðir Easton fjölskyld- unni, að gera þitt til, að skemta •þeim, þegar {>eir V»mu til Ame- ríku”. “6, sé þetta allar hindranirnar, þá hefir þú ótakmarkaða heimild, frsenþa, til að ráða fram úr þeim. Auk þess mun Sallie Hengier þykja vænt um, að mega stytta stundir fyrir jafn mikilhæfum út- iendingum”. “Nú, jæja, þú kemst að raun iim, að endirinn verður, að hún giftist lávarðinum”, sagði frúin kjökrandi. “Að hiigsa sér Sallie, sem kouu lávarðar”, sagði Estella hlæjandi. “En ég verð að fara að undirbúa ferðina, því snemma í fyrramálið förum við til Eureka. Búðu þig untlir, að taka á móáii þinni flakk- andi frænku í Newport eftir nokkr- ar viknr, mátuloga snemma til að vera viðstödd giftingu Sallies og lávarðanns”. “Hoimska harn, með tilliti til íegurðar þinnar og peninga, væri þér innan handar að fá hann sjálf, ef þú vildir vera skynsöm”. þetta voru síðustu mótmæli frú- arinnar, og Estella fór, ásamt gömlu vmstúlkunn.i sinai, ungfrú Goodwood, til gistihússins í Eu- reka, sem fáir þektu aðrir en lista- menn og íþróttamenn. Nærri því í fjórtán daga voru þær einu gestimir á gistihúsinu, og var Estella mjög ánægð yfir kyrðinni og einverunm í sveitinm, Henni þótti því miður, þegar gest- gjaíian með glöðu bragði sagði hicnni, að næsta dag væri von á tveim gestum. “Heyrðu, Montagu, vorum við ekki búnir að ráðgera að fara til Newport fyrir nokkrum dögum?” sagði lávarður Ilfracombe, þar sem þeir sátu úti og horfðu á landslagið. “fig man það ekki”, sagði her- foringinn seinlega og reykti vindil sinn í ákaía. “Við höfum ekki verið hér nema viku ennþá. Er þér farið að leiðast fiskiveiðin ?” “Nei, ég hefi aldrei á æli minni verið jafnheppinn, en þaö er ein- manalegt, að vera einn \ið veið- ar. Hvað gerðdr þú í gær ?” “íjg var að gera uppdrætti með ungfrú 'Grant". Montagu roðnaði í framan og gerðist íeiminn, enda þótt hann reyndi að vera rólegur. “Skólastelpan sú, sem ég leyfi mér að kalla hana. Fyrst að þú hennar vegna hættir við vciðarn- ar, ættum við sem fvrst að fara héðan. þú sannar það, að hún bakar þér óþægindi”. “þú mátt kalla hana, hvað scm þú vilt, en það eru fáar stúlkur á Flnglandi jafn fullkomnar og hún”. "Cóði viíiur, er þannig ástatt fyrir þér ? þú ert særður djupt. Hún er snotur, en of ljósleit, að mér sýnist. þú þekkjr hama ekkert. Hvað heldurðu að fólk segi, ef bú velur k-onu úr frumskógunum ?” “Eg vel mér konu eítir mínum eigin smekk”, svaraði Montagu. “Alveg rétt. Ag sagði að eins mína skoðun", sagði lávarðnr Ilfracombe sáttgjarnlega. Sökum hins vingjarnlega róms lávarðarins, vogaði Montagu að segja honum frá því, að ungfrúrn- ar ætluðu að aka út í skóg síðari hluta dags, og hefðu si>urt, hvort Englendingarnir vildu ekki vera með. “það er ekki afleátt. EtLar þú líka?” spurði lávarðurinn kæru- leysislega.' “Já, ég held það”, svaraði Mon- tagu. “UngÍTÚ Grant — stúlkurnar sögðu hentugast að fara kl. 5’L “Jœja, kxinningi, ég skal þá vera ferðbiiinn”. líávaröurinn notaði tækifærið til að ginna skólastelpuna. Hún sat við hliðina á honum í vagninum, og hló að spjalli hans, því hann var skemtdlegur. Hvað ætli frænka hennar og Sallie mundxx segja, ef þæx vissu, hverja ferðafélaga húti hefði fengið í hdnu litilsvirta Eu- reka ? Um leið og vagninn rann . gegn um skóginn, sagði lávarðttrinn aö trén mintu sig á Skotland. “Mig langar til að hedmsækja SkotLand einhverntima”, sagöt Estella kát. “Afi minn var skotk- ur”. “Einmitt það. Nafn þitt er líka skozkt”. “Já, afi minn var steánhöggvari —”, sagðd hún. Hún sagði þetta svo rólega, að það hafði meiri áhrif á lávarðinn, heldur en þó hún hiefði gortað af því, að hún væri eeittuð frá Nor- mandíu, “Hamingjan góða”, hugsaði lá- vaTðurinn, “ég vildi ég vissi, hver faðir hennar var. Hún er fttllkom- in heldri kona”. Hajtn veitfti sonardóittur stein- höggvarans meira og meira at- hygli. Hann fór fyrst að veita henni athygli sökum Montagu, en hélt áíram með það fyrir sjálfau sig. þegar þau komu til hins lyr- irhugaða staðar, varð hann að 'játa með sjálfum sér, að skóla- stelpan var töfrandi. Meðan teið var drukkið, talaöi Montagu eingöngu við ungfrú Grant. Hann hafði tekið eftir til- finninga breytiugu vinar síns, og vildi nú fá jafnaðarbót á því, sem hann misti af á leiðinni. Hun hafði aldrei verið eins töfrandi og núna. Ilattinn sinn lét hún halla.st til annarar hliðarinnar, svo að þegar kveldsólin gylti háriö her.n- ar, minti hún á Titaniu. Hann var í efa ttm, hvort þetta væri veru- leiiki eða draumur. “Nú verðið þið. lávarður Ilfra- combe og Montagu henforingi, að kyivnast aineríkskum neyzlutegund- um”, sagði Estella, þegar þcir voru seztir. “Sérstaklega vil ég mæla með þessum bláber jarjóma, því hann hefi óg sjálf búið til”. “■Ef þú befir búið hann til, þá er hann góður”, sagði lávarðurtnn og rétti benni ddskinn sinn. Enginn vissi hvernig á því stóð, eða hvernig það atvikaðist, að þegar Montagu tók við diski vin- ar síns, til þess að rétta honum hann, rak hana hendina í hann, svo að það, sem á honum var, beltist odan á kjólinn hennar Est- ellu. Allir þutu á fætur hálfhissa yfir þessu óhappi, og sá, s-em valdttr var að því, bað fyrirgefningar á þessum klaufaskap sínum. Estella endurtók hvað eftir annað bros- andi, að þetta 'gerði ekkert, það hefði að edns verið bómullatkjóll ; en samt lét Montagu ekki hugg- ast. Ilann var kyrlátur og þögull það s©m eftir var dagsins. Daiginn eítir var mikill hati, svo stúlkurnar héldu sig inni, en karl- miennirnir fóru út eftir að þeir höfðtt spurt’ ttm líðan stúlknanna. Gingt bréf frá Sallie ILengler kom ntjög he.ppilega til að stvtta þeim stundir, og Estella las með athygli ; i ‘‘Newport er óþolandi. ' "Alt heldra fólkið er að líkum farið til Englands, að undanteknum Char- lie Stewart, sem er mjög alúðteg- ur vdð mig. Enginn mikdlhæfur út- Lendingur lætur sjá sig. það er sagt, að von sé á nokkrum, cn þeir eru ekk.i komnir. það er afar- leiðfnlegt, því Montagu, vinur lá- varðar Ufracombe, hefði v :rið hœfilegur fyrir mig. Caston segir, að föðurbróðir hans, lávaröur Mcntagu, sé afarríkur, og, að þeg- ar hann deyi, þá erfi bróðursonttr- inn alt”. “það er leiðinlegt, að hattn skuli vera rikur, ég hefi nóg ltanda okkur báðum”, sagði Estella við sjálfa sigi. Allan daginn var hún Leíð og ó- róleg, enda hafði hún engan að tala við, því gamla ungfrú Good- wood hafði höfuðverk og var því iitni í herbergi sínu. Rétt í því að hún hafði ásett sér að fara inn og hátta snemma, kom Montagu út í garðinn til hennar. “Hefirðu verið heppinn í dag?” 8purði hún. “Ég hefi ekki verið á fiskiveið- um. Ég fór í erindum mínum til •Bayford”. “Fórstu til Rayíord í þessum hita?” sagði hún hræðslulegá. “það eru nærri 3 mílur til Bay- ford. En hvað þú hefir verið ó- varkár, Montagu berforingi! — Varstu ekki hræddur við, að þú fengjr sólstungn ? ’ ’ þaö vTar ekki mögttlegd, að mis- skilja tdlfinniiingar hennar. En h\að hún var falleg. Hann þorði natint- ast að horfa á hana, en flýtti sér að segja : “Ó, mér líður ágætlega, ttngfrú Grant, eins og þú sérð. Fyrir her- menn hefir hitinn enga þýðittgu. Ég fór til \að sækja þytta”, — og um leið tók hann stóran böggul og fór að rífa utan af honum, um- búðirnar. “Ég heft aldrei á æfi minni séð jafn skjálfhentan mann”, hugsaðt Estella. “Hvað ætli jietta sé?” Hún varð enn undrunaríyllri, þegar hann var búinn að ná ttm- búðunum af, og rétti henni rjóma- litan netludúk. “Ég — ég — beztaiungírúGrant, viltu ekki þiggja þetta í staðinn fyrir kjólinn, sem ég eyðilítgði í gær ?(> Vertu ekki reið við mig”, sagði hann, þegar hann sá, aðhúa roðnaði, “fyrdrgefðu mér, það var ekki af ásettu ráði, að' ég var svona klaufaLegur”. “Nei, nei, berra Montagu, þú getur ekki verið klattfi”, sagði hun og brosti ánægjulega og rétti báð- ar hendur á móti kjólefninu. “Ef ég giftist nokkurntíma, þá skal þetta vera brúðarkjóllinn minn”. Um Leið og hún sagði þetta d-itt netludúks böggullinn á jörðiná, því Mcmtagu hafði gripið bendt hennar og hvislaði ákafur : “Góða ungfrú, ég elska þig. Vertu konan mín”. “Vilttx giftast jfátækri og ttm- komulausri stúlku, herra M'-n- tagu? þú, tígdnn Euglendingur ?” spurða hún og hopaði á bæl. “Ég elska þig, býð þér hendi mína og alt, sem ég á”, sagði hann ákafur. “Fyrst svo er, þá tek ég tilboði þínu”, svaraði hún, og hann kv’sti hana. Frú Richard, Sallie Hengler og heldra fólkið í Newport varð m j ig hissa, þegar.það frétti um trúlol- u:i Éstellu. “þú verður lafði Montagu, en ég að eins frú Stewart”, sagði Sallie gremjulega. Stóra undrun vakti það, að Est- elle var kliedd í netludúkskjói, þégar hún gLftist, hún, ríkasta stúlkan í New York. En brúðgnm- inn var ánægður með hann, því hann átti hontim að þakka brúð- urina úr frumskóginttm. Ef auglýsing yðar er í Heimskringlu þá verður hún lesin. 442 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU forlagadeikurinn 443 444 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU FORDAGALEIKURINN 445 fyrir þig, Isaibella”, sagði barúnsfrúin. “Ég er sann- færð um, að þú hefir boðið honum hingað”. “Já, mamma, ég gerði það”. “Mig grtinaðd það. Kn aö hinu Leytinu finst mér það undarlegt, að ung stúlka, í fyrsta sinni sem hún sér ungan mann —” “það er ekki í fyrsta skifti, sem ég hefi séð hann”, sagði Isabella. “Nú, er það ekki, — hvar hefirðu kynst honutn áður?” “1 fyrsta skifti fyrir tíu árum síðan”. “Fyrir tíu árum síðan?” “Hún veit alt”, tautaði barúninn við sjáltan sig. “Ja, hver. skrattinn”. “Já”, sagði Isabella, “fyrir tíu árum síðan bjarg- aði hann lífi mínu, þegar ég var nærri druknttð i mvinnánni. þú manst efiaust eftir ]>eim viðburði ?” “Er það hann?” sögðu foreldrar hennar bæði í einu, frúin með sannri undrun, bartininn með upp- gerðar-tindrun. “Já, og þú skilur það þá, að ég gat ekki annað en boðið honum að hedmsækja okkur”. “Alveg rétt, ísabella”, sagð frúin. *‘þú hefir breytt alveg rétt. Maður verðttr ávalt að vera þeim þakklátur, sem hafa gert manni jafnmiktnn greiða”. "Ó”, sagði barún Örnskjold, “hvað ég öfunda Jiennan unga m-tnn, sem var svc heppinn að bjarga lífi þínu, ungfrú. Hann á alt af heimting á ldtit- tekning þinni”. “Alveg rétt, herra barún, það á hann”. “Hvar cr þtssi Sferner núnai?” spurði hartin Erhenstam. “IIjá fyrveramli kennara sínum, Bergholm presti” “Einmitt það. það er skemtilegt fvrir þig, tsa- bella mín, að hafa fundið lífgjtfa þinn. HSnn yfirgaf okkur án þess að segja til nafns sins, og siðan hafi' ég árangursLaust leitað hans. þá var hann líka ungtir drengur, og fatnaður hans og útlit gaf mér á- steeðu til að ætla, að hann væri ekki af heldra, manna tagd. Ég áleit hann vera bóndadreng, og bauð honttm viðeigandi björgttnarlaun, en hann af- þakkaði þau svo tígulega að mig furðaði, og svg fór hann án þess að segja eiit orð. Síðan hefi ég ekkert vitað um bann”. Barúninn talaði þetta svo látlaust og óhikað, að ísabella, sem vissi að hann hafði móðgað Mórit/. stórkostlega, dáðist nœrri því að þvi, hve laglega' hontim fórst að prýða breytni sína. “Hann kemur þá á morgtin?” spurði barúns- frúin. “Já, þvi lofaði hait.n, en þó með ednu skilyrði”. “Og það er ?’” “Að hann hevri ekki nefnt á naifn neitt þakklæti fyrir J>ann greiða, sem hann gerðt mér. Hann vill ekkert J>íikklæti heyra, — hvers vegna veit ég ekki". ‘!‘Kn ég veit það’’, tautaði barúninn við sjáHan sig. ‘•‘það á að vera okkur til smánar. — Ilann gat ekki valið neitt, sem betur átti við”. Barúnsfrúin var söntti skoðunar og maður hetm- ar, en bæði þögðu og létu ekki á neinu bera. þiessti málefni var heldur ekki hreyft aftur, J>vf Jvjónni’nti kom inn og lét vita, að matur væri á bnrð borinn. Að lokinni máltíð gengu allir til hvíldar, því allir vortt þreyttir eftir síðustu vökunótt. það var síðari hluta dags, klukkan var orðin 4. dagin.n ef.tir hina síðastnefndu viðbttrði. Barúnsfrú- in sait á öðrttm enda Lagtibekksins t allri sinni dvrð, en barúninn á hinum og las i dagblaði ; Georg sat við sptlaborð í hintim enda salsins, og spilaði lúntber við vini sína, sem höfðu lofað að vera hálfstnánaðar- tfma í I/iljudal, honum til skemtunar. ísaibella sat í hægindastól við hliðina á móður sinni, og vann að blómasaum, en frúin sjálf skoðaði myndir. “Isabella”, sagði barúnsfrúin, sem var óvanateg-i blíð og þægileg við dóttur sína þenna dag, enda hafði hún aldrei annað út á haria að setja, en h'.nar frjálslyndu skoðanir hennar, liið takmarkalausa nám hen.nar, og fyrirlitningu hennar fyrir samkvæmtslíf- inu. “ísahella, hefirðu heyrt að líberharð greifi kom heim aftur í gær úr baðferð sinni ? Hattn ttndi þar ekki leng.ur en eina viku, og er því kotninti". “það hefi ég ekki heyrt. Ilvernig iékst þú aö vita það?” “þjónn hans kom hingað í dag og afhenti mér bréf frá einum af kunningjum mínum, sem hafðd íttnd- ið hann á ferðalagi. ‘Pierro-, sagði ég við hann, ‘veiztu ekki, hvers vegna greifinn kom svona fljótt aítur ? það var áiormað, að hann yrði máituð burtu?1’ —- ‘Já, svaraði hann, \það var raunar á- kveðið svo í byrjttn, en greifinn breytti áformi síntt, og J>egar ég spttrði hann utn orsökina, svaraði hann : Piterre, ég er leiðiir á J>essu einverulífi, — ég fer heiin til að gifta tnig’.” Hrollttr fór tim ísaibellu. Hún var hrædd tim, að giftingin, sem faðir hennar hafði eitt sinn iyrir- hugað, en sem fórst fyrir sckum óvilja beggjtt tnáls- parta, myndi nú aftur verða áformuð, og hatta hrylti við að hugsa til allrar Jjeirrat* Ixiráttu og kvala, sem fyrir sér lægi, ef greifanum dytti í hug að gera al vörtt úr því efni. Hún lét samt ekki á nekvu bera, en sagði rólega : “Nú, en J>að er sagt, að gneifinn sé ttpp á síð- kastið orðinn algerður mannhatíiri, og slíkur maðttr getur naumast Iittgsað ttm að gifta sig. Hefir bann ekki síðustu fjögur eða íimm árin litað eins og ein- húi á Lattdinu sínu, ám þess að vilja sjá nokkurn mann annan en Pierre J>jón sinn?” ‘•‘Jú, það hefir hann að sönnu gert, en það scm hann sagði viö þjón sinn, bendir á að hann hafi skiít skoðun. það er mjög líklegt, að greifmn komi hing- að, áður en l-uigt um líður, til að biðja þín, ísa- hella. Mér er kunnugt utn, að honmn hefir ávalt litist vel á l>ig, svo það er einttngis hið óskiljanlega aðdráttarafl að einlifinu, sem hingað til hefir hindrað hann frá kvonba'nttm. En nú, Jcegar liann er leiðttr á einlifinu, hefir hann ásett sér að setjast um kyrt í Óöinsvík og fá sér kontt. það er því é:tn ekVi of seimt fyrir Jjig, að verða greifíiinna Stjernekrans”. “Heldur deyja”, hugsaði ísabella föl-.tandi. “Ég hefi aít af h-aít viðbjóð á þesstt sambar.dí, og nú er það ómögttlegra en nokkru sinni áðttr”, sagðd ísaibella við sjálfa sig, um leið og hún hugsaði ttm snmfttnd sinn og Móritz fvrir tveim dögum. "Nú”, sagði frúin, þegar ísabella svaraði engu. “þú Jiegdr?” Jxbö ]>arf naumast að geta J>ess, að J>ær töluðu svo Lágt, að.enginn aif þeim, setn í nánd vortt, heyrði hvað sagt var. “Mamma”, sagði ísabella loksins með titratuli röddtt, “dettur J>ér virkilega í hug, að gefa Kber- harð gre'fa hönd dóttur þinhar?” “E:i hvernig þú getur spurt. F-r hægt að hugsa sér nckkurn betri ráðahag ? Jtið erttð bæði ung, rík og af háiim aðli. það er áfortn föður þins,afi gefa þér Iviljudal ásamt tvö hundruð þúsund ríkisdölum í heimanmttnd. Georg fær þá ættaróðal mitt í Aust- ur-Gautlandi ásamt öðrtim eignum okkar, — alt auðvitæð, }>egar við erum dáin. ]>egar þínar t-ignir c.g Stjernekrams greifa eru taldar saman, ]>á verðið þið ríkustu hjónin í öllu Svíariki. Attk }>ess hefir ráðahagnr }>essi verið uppáhaldsáform föður þíns”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.