Heimskringla - 27.10.1910, Blaðsíða 5

Heimskringla - 27.10.1910, Blaðsíða 5
HEÍMSKRINGLA WINNIPEG, 27. OKT. 1910. Bl». 5 Framtíðarhorfur. EFTIR H. G. WELLS. V. ENDALOK L,Ý DSTJ ÖRNARINNAR. (Niöurlag). En þ«gar flokksvélin hefir komið tdl leiðar stríði, eru íorlög .hennar ákveðin. því flokksvél eða l'ólks- stjórn geba valdið stríði, en-mnnu reynast óhaef til að stjórna því. þiað má ekki búast við því, að kosin stjórn geti haft í höndum víðtæka pólitik. Tdlraunir hennar stefina fyrst og fremst í þá átt, að halda. völdunum, en ekki að nota völ-din til neins, og skilyrðin fyrir tilveru hennar eru þau, að hún haldi yfirskininu á lofti en skótt- ur alveg ólíkt stríði liðna tímans. Fyr á tiðum voru stríðin leidd til ly'kta á vissum dögum með mikil- hæfum betjudáðum. Herferðum og 'biardögum var stýrt af stórvöxn- um herforingja, sem gnæfði við himin á haki hestsins í óvanalegri stærð, og leit vel eftir öllu. En þannág verður það ekki í framtíð- inni. Endalok iframtíðar hernaðar- ins verða háð langvarandi, fram- sýnum og hugsjónaríkum undir- búningi. þiað mun naumast verða nednn Pullnaðarsigur, en mergð aí dreáfðum bardögum, og endalok stríðsins verða minna komin undir leiðandi persónum og hvetjandi til- finndngum, heldtir en vitsmunum og dugnaði margra iðnmentaðra manna. Annaðhvort á undan eða eftir stríðinu, en í öllum tilfellum í skugga þess, verður það ljóst — vera kann jafnvel, að það upp- götvist skyndilega — að öll valda- áhöld í landinu eru í höndunum á uniim niður, á hann hátt, að fólR- | nýrri stétt, sem skipuð er vits- ið ímyndi sér, að alt sé í góðu ; munalíkum og vísindalega mentuð- lagi. I m her og flota lætur hun i l]m mönnum. Meöan þungi striðs- sig litlu skifta, og í öllum tilf“ll- - ills hv.;lir á þjóödnni munu þcir um mun því hernaðarútbunaönr | fjnnast, eða þeir verða sín varir hennar aðallega bygður á þvi, að sjólfir, hafandi undir hiindum vegi fá fjöldann tíl að treysta \ ígfimi (>(r járnbrautir, landabréf og borg- land og sjóhers síns^og þess vegna |iri vatnsleiðslur, matarbirgðir, raf- verður her og floti unair hennar afjs stöðvar og leiðslur, ásamt stjórn, í öllu verulegu, í samræmi fallbiyssum og evðileggingaráhöld- við gömlu erfðakenningarhar ; þvilUm, sem engan hefir enn dreymt það verður naumast.hægt að finua I um. Og þeir munu finna sjálfa sig nokkurt afl, sem getur ímnið á gædda vaxandi sameiginlegri sam- móti laogvarandi friðareyðslu, vitund, sem aðskilur þá frá múgn- trygt öllum hernaSariitbúnaðin- i UTn veitir þeim sjálfsstraust, um hinar nauðsynlegu æfingar, soni hin Sundurliðuðu vísindi bera komdð til leiðar fullkominni niður- skipun á öllum áhöldum, sem <>g fyrirkomulaginu í heild sinni, eftir þeim möguledkum, sem hin nýja iðnfræði ski.par. Duglausar, cn roggnar og kappgjarnar persónur, með pólitiskum áhrifum, munu hafa ruglað hinum vmsu tegund- um vopna og skilið við þau í ó- reglu, svo að verulega dugandi herforingjar hafa í reiði sinni yíir- gefið herinn, eða þá að herinn hcf- ir rekið þá burtu sem jögunar- gjarna menn með röngum hugsjón- um. þannig undirbúin mun því lýðstjórnin f.ara í strfð, og fyrsti þátturinn í þessu stríði verður innifalinn í sneypu, vanvirðu og ó- sigri þessara lögmætu herflckka, sem orsakar almennan rugling af felmtruSum en hamstola mönnum, er berjast hver gegn öðrum. — Hversu langt þetta nær, hvort það verður hávaðasamur, vekjandi viðburður, eða af því leiðir al- menna um'bylting, er ekki mögu- legt að siegja fyrirfram, það er tindir kring'umstæðunum komið. E:i eitt er víst, að verulegt stríð mun valdn lýðstjórnarríkjunum ó- þægilegrar undrunar, sem gerir fyrirkormilag þeirra valt í sessi. Með þessa útsjón fyrir augum tr auðvelt fyrir oss að falla í gildr- una, sem dæmi Napóleons sýmr. Menn hraða sér meS að spá því, að í glundroðanum risi upp eiun maður. Hann verður framkvæmda- ríkur, með hreint og ákveðið lund- arlag, aðlaðandi og ávalt sigur- sæll. Hann sópar burtn þinn-unum og flokkaleiðendunum, útvegar þjóSinni sinni frægS og heiðiir, stofnar k'eisaraveldi og heldur því við líði með því a5 láta móta mynd sína á peningait'a og stofna til nýrra og sigursælla herfara. Ilann mtin gera eina lagasatn- steypu úr öllum tegundum lag- anna, kveikja nýtt lff í páfadómn- tim, eða í öllu falli galvanisera krdstdndóminn, niðurskipa vísind- tinum og kenslu þeirra í litla, und- irförula eSa, flókna háskóla, og skipa fvrir tim undravert uppeldi.s- kerfx. Hinar þakklátu þjóðir mumi með sér. þeir munu staitda framtni fyrir blóðsúthellingum og voðaleg- um óhöppum. Er það þá nokkur furða, að þeir, ráðandi fyrir bess- um áríöandi áhöldttm, segi “Setjtim ntt svo, að við lítilsvirð- um þessa mælsku, hreykAu stjóru- endiir fyrir ofan okkur, og þennau ruglaða, ráðlausa múg fyrir neðan okkur. Setjum nú svo, að við lepgjum hemil á alt safflan, og gerum tilraun með eitthvaö, setn er varanlegra og áreiðanlegra ? þessir pólitisku ríkisráðendur hafa sjálfsagt alt, sem lög og venja heimilar þeim. þeir hafa hagað þjóðstofnununum eftir sínu höfði. þeir hafa dómarana og blöðin á sínu handi, og þeir geta gert alt annaö en hindra byltingu. En svo höfum við nú á okkar hlið þessar ágætu lallbyssur. En ef við í stað- inn fyrir að raða þeim á móti jafnágætum fallbvssum, sem stjórn að er af jafningjum okkar, notuð- um þær samkvæmt heilbrigðri skynsemi og sópttðum burtu þess- um gífurmælta stríðshávaða úr götttntim ?” þessi hugsjón þarf ekki að verða að neinni leikaralegri framruðning. það er vel mögulegt, að fyrir oss liggi ekki að lifa neitt hátíðlegt augnablik, þegar nýja cromvelskan stendur augli'ti tdl auglitis frammi fyrir himtm pólitisku glamuryrð- um og sápubólum, þjóðræknisfán- um og herklukkum. En með eða án leikaralegra viðburða mun >hng- sjónin verða að framkvæmd. þ*á V'erð'ttr það ljóst, sem nú er al- menn skoðun, að auðæfi þrátt fyr- ir alt eru ekki virkilegt vald, held- ttr áhrif á viljalausar manneskjur nndir lögreglustjórn. Á meðan f.riðttr er, verður haldið taum á dugnaSarmönniim landsins og þeir huggaðir, og hið núverandi ásig- komulag hlutanna getur litiö vel út í höndum þeirra, sem lifa i yfirskini en ekki sannreynd. En eins og ofsödd sttndurliðttn breyt- ist í krystalla, ef ílátið, sem hún er í, moetir hristingd, þannig hlvt- ttr framtiSarinnar nýja mannfé- lagsstett, sem þjóðheillin hvílir á, aftur beygja kné fyrir hepninni, á- i ag ná tilveru sinni fyrir hernaðar- gengnisríkri sérdrægni c. s. frv., | skjál'tann. Gortararnir geta smog- þangaö til oss sundlar af heila- hurt frá öllu nema stríðinu ; .er. spttnanum. Ekkert af þesstt mun eiga sér | við hið þjóðlega smjaður og upp- gerð, við ástríöurnar, sem æsa stafi, ef það kemttr fyrir, mun bað menn á móti mönnum, verða þeir verða eins konar millileikttr, en i að hítnga, og þetta, sem ntt sr að ekki natiðsynlegt atvik í framför mannkynsins. þ.að er jafn-ómögu- legt, að koma jörðdnni af braut sinni a£ tilviljunar emstaklingum, eins og að veita einhverri borg næga birtu rneð eldflitgum. -Ilni- irnir ftillkomnast í samræmi v'ð viðtæk, áhrifamikil lög, og tími einstak’lings valdhafa er liðinn. SamjöfnuStir og fyrirmvndir, sem koma einhverjum til að ætla, aö einvieldá ntuni vera í vændum, eða að framtíðin mttni sýna slíkar eft- irstælingar af Cæsars starfsbraut, éins og þær, setrt afreksmaðurinn Napóleon leiddi í ljós á óheötttg- an hátt, eru falskar. Og þessar á- ætlanir eða getgátur eru falskar, af því þær taka ekki tillit til tveggja kringumstæða, nefntlega fvrst og fremst framför nýrrar mentaðrar stéttar, sem er eðlileg afleiðing af þroskun vtsindanna og iðnfræðinnar, og aö öðrtt leyti al- gerðrar umbrevtdngar á hernaðar- listinhi, sem vísin-din cg iðnfræðin eru að korna af stað. Síðari kting- umstæðan verður nánar útlistuð í tnæstu gnein. Hér er nægilegt að færa sannainir fyrir því, að stríð mieð á'höldum framtíðariinnar verð- stoð þeirra, verður þeim síöar ril falls. Hvort sem það skeöur með ofbeldislegri stjórnarbylting, eða hægt og hægt með jöfntim aödrag- anda, þá hlýtur þessi gráa mergð lýðstjórnarinnar að hverfa, eins og Levfar næturinnar fvrir degintim, eða elns og mergð fjörvana maðka hverfur fyrir hinum æðri lífgæddtt veriim. Vinsamleg tilmœli. þar eð gert er ráð fvrir, að bráðlega komi á prent II. kafli af landnámsþætti íslendinga í Al- berta nýlendunnd, þá vil ég liír með vdnsamlega mælast til, að þeir, sem kynnu að finna eitthvað rangt í frásögninni, hvað ártöl, ættíirtölur eða bústaði manna á- hrærir, vildu góðfúslega láta tnig vita ttm það sem fvrst, svo það yrði leiðrétt í III. kafla sögunnar. Ég hefi ekki æfmlega átt kost ú svo áxeiðanlegum heimildum, setn æskfliegt hefðd verið. Markervdlle, 11. okt. 1910. JÓNAS J. HUNFORT). Nýr dagur er að renna upp fyrir bændur “MIDGET” PATENT MÖNDUL HYEITIMÖLUNAR MILLA Hvað hún er Hvað hún gerir ‘‘Midget*’ hafa hlotnast hin hæstu verftlaun meftal hinnu síöari eru: 1910 GULL MEDALÍU é Japan-Bretsku sýuinginn 1 London og stóra SILFUR MEDALÍU fré Verz- ionar samkundunni 1 Lodi og aöal heiöurs Diploma 1 Brescia A Ítalíu og æöstu verölann 1 Paöova é ítaliu. Pessi Milla ásamt HVEITI-HREINSUNARVÉL, Gasoline afivél og húsi, kostar minna en algeng þreskivél, en starrar 12 ménuöi úr hverju ári, 24 kl. tima 1 sólarhriug. Skrifið eftir bæklingi með öllum upplýsinguin um kostnað og nppsetning afl, til EIN AF ÞESSU.Vl MILLUM VEROUR BRÁÐ- I F> CocL LEGA STARFANDI í JASMIN BŒ, SASK. LllE5. L,U íl fl , JHStTlin rMJ. ^HSK. Fullkomin hveiti mölunar milla f einni umgerð rekin með einu belti. Þegar gólf rúm 10 fet x 4 fet. Hæð G fet 3 jnmil. Þarf 3 hesta rekskurs afl. Hefur 4 þör af mðndlum og 4 miðflóttaafls hveiti kefli.' Malar 116 til 220 þnnd hveiti á klukku stund. Gerir eins gott hveiti og stærstu millur. Þarfnnst EKKI æfðan rrnlara eða stjórnarmannn. Veitir bændum Bran og Shorts skepnufóðurs. k LOGKT í Hér á stórvatnsins strönd Nem eg s'aðar 1 kveld. Breiðir friður sinn feld Yfir flæði og lönd, Þögul ókyrðarhreyfing um undirdjúp brýst Sem þess yfirborð lýst Hefir sjaldnast og sfst, Þvf f svip þess og raust Er altdulrátt sem loftið um drunglegt haust, Það er sljftkkað og slétt, Löngu slotað er byl. Ekki spólnanna spil Eða sporðaslög þétt Merkja krystallsinS blátæru flutneskju fjö], Ekkert far eftir kj 'd Þetta er draumsælu dvöl þvf það dottar nö rótt, Veðnð lofar þvf kyrru að löra f nótt. Hrapi stjarna úr stað Fellur stjama f þvf. Hefjist skyggjandi ský Oðar skýjar á það. Vatn og hirninn í faðmlögum una sem eitt Þar til aðskilnað veitt Hefir blærinn og breytt, Vatnsins btíðu 1 rok — Hrekkur bandið f sundur í lognviðrislok. Vatnið eins og það er Með sinn unað og frið, Og með sjónleika svið, Fyrir sál mína ber. Nú er bundinn sá kraftur sem æsir þess aflr Reisir öldunnar skafl, Sá er teninga tafl Leiknr tvisýnt við gnoð. Nú er leiks hlé—um rána er vafin hver voð. Betur hvílist eg hér Undir himinnsins væng, En á silki og 6æng — Vatnið sefur hjá mér. Alt skal sofa sinn dúr þessa náðugu nótt Fá að nýju sinn þrótt, Koma friðslitin fljótt Llfi forðandi önn,— Þá skal vakna við storminn og steðjandi lrrönn. Eins og nýjuð f nótt Sé öll náttúrulög, Eins og hönd sem er hög Ráði hlutanna gnótt, Eins og réttlætið loks hafi niðri sér n'ð, Bætt sé náttúru ráð Öllu llknað um láð, Gefið lffsafl og fjör Þeim sem ætla að morgni að ýta úr vör. Guttormur J. Guttormsson i Heimskringla gefur nýjum fyrirfram borgandi :: kaupendum tvær sögur i kaupbætir. :: Við jarðarför. Náhrafnar niagandi beinin, — níðinpar dygða — betijunttiar frelsis, sem fundu fallna til jarðar. Nú þurfti enginn aö óttast hans einlægu djörfung, sem ruddi bmrt helgidóms-hræsni — því hann var nú dáinn. G. J. Goodmundson. SMÆLKI. Hœð a;j hraði skýjanna hefir ver- ið mældur í Bossekop í Finnmörk og í Manilla á Filippseyjunum. 1 Bossekop sáust þráðaskýin svífa fitlla 7 kílómetra frá jörðu, meö 1S metra hraða á sekúrdu ; í 'Maitilla voru tölurnar 12 kílóm. og 14.0 metrar. — Hæð Hng-þráðaskvj- antia var í Bossekop 4.5 km., hr.ið- inn 11 metrar, í Manilla 5.6 km. og 6.4 metrar. — la'gri skvin voru í Fossekop 1—2 km. frá jörðu, með 7 metra hraða á sekúndn ; í Mari’la 1.7 -km. og 5 m. FFsta ! skýið, s 'in athusrað v«r í MamHn, j var 20.4 km. frá jörðu. í Bossekop að eins 11.8 km. því hærra, srrn skýin sviftt, bess hriðara fórtt þau. Svo revndist það á b'tðum þesstim stöðum. « * * Samkvæmt síðustu athu2,'itium fer pólstjarnan með 12—13 ki’ó- metra hrfiða á kverri sekúndu gejrnum geiminn. * » * Arið 1848 bmð Alexander Dum- as hinn eldri sig fram fyrir þ'n<r m«nn. otj tnldi upp þessi meðtn.vli —; Sem rdthöfttndur hafði li.inn unn’S 10 klt. dagleoa i 20 ár, alls 73,000 klt., o*T á þoim tima samið 400 bdndi.af skáldsögum oy 35 leik- rit. Skáldsösrurnar hfifðtt veitt stílsetjurnm 264,000 franka, prent- urum 528,000, pappírssölum 633,- 000, innheftin.iramönmim 120,000, bóksölum 2,400,000, vtxliinim 1,- 600,000, umboðsmönnum 1,600,010, þeim sem létu bækurnar i umbúð- ir 100,000, leigu-bókhlöSum 4,58(k- 000, myndapervtitrum 28,600 frauka Alls yfir höfðu skáldsögur li ns þessi 20 árin veitt 692 starfsmönn- um 3 franka daglaun. — ]>essi 35 leikrit vortt sýnd til jaftiaðar B>0 sittnum ; á þeitn græddu leikhúsa- stjórarnir 1,400,000 franka, laikend- urnir 1,250,000, skrúðgerðarmenn 210,005, leikbúmngssal ir 149,000, leikhúsaeigendur 700,000, þöglar persónur á leiksviðunum 350,000. eldslökkviliðin 70,000, viöarsalar 70,000, skraddarar 50,000, olittsalar 525,000, pappírssalar 60,000, ltljóð- færaleikendur 157,000, fátækrasióð- urinn 630,000, auglýsendur 80,000, þvottakonur 10,000, umsjónartneun 140,000, vélast jórar 170,000, hár- skerar 93,000 og eldsábyrjjð".r- menn 60,000, alls 6,184,000 franfca. I.eikirnir höfðu í 10 ár veitt 1450 persómtm lífsuppeldi. Miljónunum, sem skáldið græddi, eyddi ltann jafnóðum. þejjar hann dó, ltafði hann 20 franka, sem hann hafði lánað hjá syni sínum. 1 Níutíu ojr þrjár sauðkindur voru seldar hér í bcrg á laugardaginn var, við opinbert uppboð. þær seldust fyrir $7.10 hver kind, ?.ð jafnaði. FRIÐRIK SVEINSSON tekur nú að sér allar tegundir af húsmáling, betrekking, o.s.frv. Eikarmálning fljótt og vel af hendi levst. Heimili 443 Maryland St. Minnisvarðar úr niálrni, sem nefndur er “White Bronze”, eru iallegustu, varanleg- ustu og um leið ódýrustu minnis- varðar, sem nú þekkjast. þeir eru óbrjótanlegir, ryðga ekki og geta aldred orðið mosavaxndr, etns og steinar ; ekki heldur helir frost nedn áhrif á þa. þeir eru bókstaf- lega óbilandi og miklu fegurri en hægt er að gers minnisvaröa ur stemi (Marmara eða Grandt). Alt letur er tipphleypt, sem aldrei ma- ist eða aflagast. þeir tru j fn dvr- ir, hvort sem þtr eru óletraðir eða alsettir letri, neínilega : alt letur, og myndir og mtrki, setn óskað er eftir, er sett á fritt, — Kosta frá fáeinum dolluruiii upp til þúsunda. Fleiri hundruð teg- undir og mismun.imii stærðir úr að vvlja. þessir minn'svarðar eru búnir til af T H E M 0 N L M E N T A I, BRONZE CO., Bridgeport, Conn. þeir, sem vilja fá nákvæmur upp- Ksingar um þessa ágætu minnis- varða, skrifi til undirritaðs, setn er itmboðsmaður fvrir nefnt félag. Thor. Bjarnarson, BOX 3 0 4 Pembina - - N. Dak. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, a5 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnifa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun. Góðar stöður. Geta ungir, framgjarnir menn cg konur feujTÍð á járnbrauta eða loítskeyta stöðvum. Síðan 8 kl. stunda lögin gen jn í gildi og síðan loftskeyta fregn- sending varð útbreidd oá vatrtar 10 þúsund tielegraphers (fregiv sendla). I.aunin til að Inria nteð eru frá $70 til $90 á máttuði. V*ér störfum undir umsjón telegrapn yfirmanna og öllum sem verða íullnuma eru ábyrgðar atvinnu- stöður. Skrifið eftir öllum upplýsingum til þeirrar stofnunar sem næst vð- ur er. NATIONAL TELEGRAF INSTITUTE, Cincinoitti, Ohio, Philadelphia, Pa., MemjtlvÍR, Tenn., Columbia, S. C., Daveivpert, IU,, Portland, Ore.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.