Heimskringla - 27.10.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.10.1910, Blaðsíða 4
'T' heimskríingea — »*a WINNIPEG, 27. OICT. 1910. Bl*. 4 ROBLIN HOTEL 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 á.-dag hús í Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagnstöðva og hússins á nóttu og degi. Aðhlynninig hins bezta. Við- skifti fslendinga óskast. oi.AFLR O. ÓLAKSSON, íslendlngur, af- greiölr yOur. HeimswkjiÖ hunn. — O. ROY, eigandi. 1!^ Farmer’s Trading Co. (BLACK & BOLE) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmeRn fyrir “SLATER” Skðna gððu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H.B. K.” prjónaféJagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Pljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TUB QUALITV STOKB Wynyard, Sask. JIMMY’S H0TEL BEZTU VÍN Oö VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : Jamcs Thorpe, Eigandl MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. *;ríú™ P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEO Beztu tegundir af vínföngum og vind um, adhlynning góð, húsið endurbætt Woodbine Hotel 466 MATN 8T. Stæisfca Billiard Hall 1 Norövesfcnrlaodino Tiu Pool-borö,—Alskonar vfn og vindlar. Qlating og fæOl: $1.00 á dag og þ«r yfir Lennon A Bebb, Eifirendnr. JOHN DUFF PLUMBER.OAS ANDSTEAM FITTER Alt » *k vol vandaö, og ver6i8 rétt 664 No /» Dame Ave. Phone 8815 Winnipeg: A. S. TORBERT' S 1 rakarastofa Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, áK«it I verkfœri; Rakstnr ISc en 'HárskurOur | 2Sc. — Oskar viðskifta íslendinga. — h A. 8. BARBAL Selur llkkisfcnr og annast urn átfarir. i Allur ntbúnaöur sA bezti. Lnfromur selur hann aliskouar miunisvaröa og legsfceina. 121 Nena St. Phone 306 Lítil skýring. I 40. tbl. Heimskringlu þ.á. birt- ist áskorun frá cinhverjum náunga er notnir sig “Kjósanda í Cypress sveit”, til okkar undirritaSra, út af a t k v æ Sagrei ösl u Mrs. Nönnu Sigurdson, Glenboro, viö vín- bannskosningarnar í Suöur-Cy- press þann 21, des. sl. Viö getum e k k i oröiö ,við þeirri áskorun, aö taka nedtt til baka af því, sem við höfum sagt um atkvæðagreiðslu Mrs. N. Sig- urdson. En við höfum vertð að bíða eftir því, aö “Kjósandi i Cypress svedt” tækd til baka á- skorun sína í Heimskringlu, því það hefði verið langheppilegast fyr ir hann eins og sakir standa. En fyrst hann hefir ekki fundið ástæðu til að gera það, leyfum við oss að gefa eftirfylgjandi skýring. Við höfum aldrei neitað því, aö Mrs. > N. Sigurdson eigi fasteign í Glenboro ; — en þó hún edgi fast- eign í Glenboro, þá belgaði sú fasteign henni alls ekki atkvæöis- rótt, þar sem eign hennar í Glen- boro stóð hvergi á kjörskránni, sem notuð var við vínbannskosu- ingarnar 21. des. sl., og þess vegna gait ekki nafn hennar staöið við eignina, sem ekki var til á kjör- skránni. Við höldum því hiklaust fram, að Mrs. N. Sigurðsson hafi greilt atkvœði eftir einum misprentuðum staf í nnfni Asmundar Sígurdson- ar, N í staðinn fyrir A, og að hún ha.fi þannig greitt atkvæði, ásamt Ásmundi, á lians edgn en ekki sína, af þeirri einiföldu ástœðu, aö fasteignar númer hennar stóö hvergd á kjörskránnd. Kjósandi heimtar, aö við sönn- umi, aö það sé ekki Mrs. N. Sig- urdson rétta nafn, sem stendur á ko.sningalistanum. Við skulum fúslega verða við þeirri skipun. — Nafndð, s>em, Mrs. N. Sigurdson greiddi atkvæði eftir, er N.Sigurd- son, verkamaður (Kaborer), Block 12 — lot 12. En á hinum nýprent- aða lista er nafn og númer af fast eign Mrs. Sigurdson gefið þannig : Mrs. M. Siigurdson, Block 8, Lot 10, og mun það vera hennar rétta nafn og númer á fasteign heunar í Glenboro. Við vonum, að þessi skýriug nægi til að sýna, að við höfuin ekki farið með rangt mál, og svo margir aðrir, sem þessu eru kunn- ugir. Og það er föst sannfærmg okkar, að “Kjósandi í Cypress sveit” hefði átt að atja heima og fara hvergi. Með öðrum orðum : Hann hefði ekki átt að segja e:'tt einasta orð í opinberu blaði \i£- víkjandi hinni umræddu atkvæða- greiðslu ; því hann hlýtur að vita það, að nálega en.gar kosningar fara svo fram, að ekki sé talað um einhvier rangindd eða mdsstigin; spor í sambandd við þær. En svo firnist yfir þessi mistök, sem gerð: eru vísvitandi og óafvitandi, s' o allir þagna, og eins hefði farið í þetta sinn. En með því að aug- lýsa fyrir öllum lesendum Heims- kringlu, að umtal hafi orðið um atkvæðaigreiðslu Mrs. M. Sigurd- son, að hún hafi verið látin af- fog’gja eið og gredtt atkvæði á annars manns edgn, — þar að auki skorað á okknr, að segja opinber- lega sannleikatin í þessu efni, — fer það aö verða auðskilið, hver verst hefir farið með Mrs. N. Sig- urdson í þessu máli. Sterkur grunur leikur 4 því, að einhver eða einhverjir vínbanns- vinir hafi ráðið Mrs. Sigurdson tii að greiða atkvæði á þann hátt, sem hún gerði. Og við þekkium hjana að því, að vera bæði skyn- söm og gætin kona ; enda munu fáir, sem þekkja hana, trúa því, að hún hefði gredtt þanndg lagað atkvœöi, ef hún hefði verið aö öllu leyti sjálíráð. Vér leggjum svo undir óvilhali- an dóm þedrra manna, sem kunn- ugir eru kosningalögunum í Mani- toba fylki, hverjir þeir menn eru, sem illa hafa fariö meö Mrs. N. Sigurdson í umræddu efni. Ummæli “Kjósanda í Cypress sveit um okkur, eru dæmd dauö og ómerk af öllum, sem kuunugir eru málavöxtum. Viö skuluin að- elns geta þess, að við óskum, að honum m©gi hepnast, að kveöa niður hjá sjálfum sér svona lagaða fljótfæmi í rithætti, svo hún verði honum ekki að fótakefli í framtíð- inni. Glenboro, 20. okt. 1910. Alex H. Tohnson. . S. Sveinsson. * Bókalisti. | } N. OTTENSON’S- Rlver Park.W’p’g. } Ljúömæli PAls Jónssonar ( bandi (S) 85 Samn bók (af* eins 2einl. (S) 60 Jökulrósir 15 Dalarósir (S) 20 Kvœöi H. Blöndal (í) 15 Hamlet (3) 45 Ljóömæli Jóas Arnasenar A Viömýri,1879 (4) 60 TlÖindi Presfcafélagsius í hiuu forna Hóiaskiffci (2) 15 /íttungurinn (2) 45 Grant skipsfcjóri (2) 40 Leynisambandiö (2) 35 Börn óveöursins (S) 55 Umhverfls jöröina á Afctatíu dögum (S) 60 Blindi maöurinn (S) 15 Fjórblaöaöi smArinn (S) 10 Kapifcola (1II. Bindum) (3) 1.25 Eggert ólafsson (B, J ) 15 Jón Ólafssonar Ljóömœli 1 skrauðbandi (S) 60 KrisfcinfrœÖi (2) 45 Kvæöi Hannesar Blöndal (2) 15 Mannkynssaga (P. M.)l bandi (5) 85 Mesfcur ( heiini, ( b. 15 Presfckosningin, Leikrifc, effcir Þ.E., ( b. (S) 30 Ljóöabók M. Markússonar 50 Ritreglur (V. Á), í b. Sundreglur, í b. 20 15 Veröi ljÓ3 Vestan hafs og ausfcan, ÞrjAr sögur eftir 15 E. H ., í b. 98 Víkingarnir AHAlogandi eftir H. Ibsen ÞorlAkur helgi 25 15 Ofarefli, skAlds. (K. H.) ( b. 1.50 ólöf í Ási (S) 45 Smmlingjar, 5 sögur (K. H.), ( b- 85 Skemfcisögur effcir S. J. Jóharnesson 1907 25 Kvæöi eftir sama frA 1905 Ljóömæli effcir sama. (Meö mynd höfund 25 arius) frA 1897 25 Safn til sögu o«r ísl. bókmouta í b., III. biudi og |>aö sem út er komiÐ af þvi fjóröa (53c) 9.45 íslendinffasaga eftir B, Melsted I. bindi 1 bandi, ogþaö sem úl er komiö 2, b. (25c) 2.85 Lýsiug íslands eftir Þ. Tborodd»on í b.(16c) 1,90 Fernir forníslenzkir rlmuatíokkar, er Finuur Jónsson wuf út, 1 bandi (5c) 85 Alþingisstaöur hiuu forni eftir Sig, Guö- mundson, I b. (4c) 90 Um kristnitðkuna áriö 1000, eftir B. M. OJsen (ttc) 90 Sýslumannaæflr eftir Boga Benediktson I. og II. b innbundið (55) 8.10 íslenzk forubréfasafn, 7. biudi innbund- iö, 3 h. af 8 b. (1 70) 27.80 Biskupasögur, II. b. innbundiö (42c) 5.15 Landfræöissaga íslands eftir Þ. Th., 4. b. innbundiö (55c). 7.75 Rithöfnnda tal á íwlandi 1400—1882, ef- tir J. B., 1 bandi (7c) 1.00 Upphaf allsherjarrlkis á íslandi eftir K. Maurtr, í b. (7c) 1.15 Auðfræöi, e. A. Ól„ f bandi (6c) l.lu Presta og prófastatal á íslandi 1869,1 b.(9c 1.25 B. Thorarinsson ljóömœli, meömynd, 1 b. 1.50 Bókmentasaga íslendinga eftir F.J.,! b.(12c)1.80 Norðurlaudasaga effcir P. Mulsfced, I b.(8c) 1.56 Nýþýdda biblían (Söc) 2.65 Sama, ( ódýru bandi (SSc) 1.60 Nýjatestamentiö, 1 vönduöu bandi (lOc) 65 Sama, íódýru bandi (8c) 80 Nýkomnar bækur, Kóralbók P. Quöjónssouar 90 Sama bók ( bandi 1.10 Svartfjallasynir (5) 60 Aldamófc (Mafcfc. Joch,) 20 Harpa (4) 60 Feröaminningar, ( bandi (5) 90 Bóndiuu “ 35 Minningaritt (Mafct. Joch.) “ 35 Týndi faöirinn “ 85 Nasreedin, í bandi 35 LjóÖmasli J. Þóröarsouar (8) 45 Ljóömæli Gesfcar Pálssou “ 75 Háldánar rímur 80 Ljóömæli Jóns Árnasouará Vilimýri (6) 90 Maximi Pefcrow (2) 45 Leyni-sambandið (2) 45 Kapifcola, I. og II bindi (3) 1.25 Hinn óttalegi leyndardómr (2) 50 Sverö og bagall (2) 30 Waldimer Níhilisfci 75 Ljóyinnli M. Joch. I,-V. bd..í skraufcb. (15) 4,00 Afmœlisdagar Guöm Finnbogasonar 1.00 Bréf Tómarar Sœmundsson (4) 75 Sam a bók ( skraufcbandi (4)1.15 íslenzk-ensk oröabók, G. T. Zoega (10) 1.80 Fornaldarsögur Noröurlanda, í 3 bind- um. ( vöuduöu gilfcu bandi (15) 4 0 Gegnum briin og boöa 90 R(kisréfcfcindi íslands 50 Systurnar frá Grænedal 85 Œflntýri handa bömum 30 Vísnakver Páls lögmaus Vídalins 1.25 Ljóömœli Sig. Júl. Jónannesson 1.00 Sögur frá Alhainbra 30 Minningarrifc Templara í vönduöu bandi 1.65 Sama bók, 1 bandi 1*0 Pétur blásturbeUur 10 Bœkur söglufélagsins í Rcykavik; M o röbréf a bæk l i ngu r Ifis Byskupasögur, 1—6, 1,95 Aldarfarsbók Páls lögmanus Vídaliu 45 Ty rkjarániö,I—IV, 2,90 Guöfrœöingafcal frá 1707—*07 1.10 Jón Arason 80 Skipiö sekkur 60 Jóh. M. Bjarnason, Ljóömœli 55 Maöur og Kona 1 25 Fjaröa mál 25 Heina mál 10 Oddur Lögmaður 95 Grefcfcis Ljóö. 65 Andrarfinur 50 Likafrónsrimur 35 Jóhauni Black rimur 2s Reimarsrimur 85 Xlaflekksrimur 25 Rimur af Gisla Súrsrfmi S5 Dular, Smásögur 50 Hinrik Heilráöi, Saga 20 Svöld ár rlmur 85 Þjóöviuafél, Almauak 1911 20 Andvari 1911 15 Œíisaga Benjamin Franklins 75 SOgusafu þjóöviljans I—11 árg. 850; III árg. 20c IVárg.20c; V.árg.20; VI. 45; VII. 45: VIII. árg. 55: IX.árg. 55; X.árg. 55; XI. árg. 55; XII. árg. 45; XIII. árg, 45 : XIV. árg, 55; XV. árg. 30: XVi. árg. 25; XVii, árg. 45; XViii árg. 55; XiX, árg. 25. Alt sögusafn þjóöviljan selt á $7.00 Bækar Högufélagsins fá áskrifendur fyrir nœrri hálfviröi,—$3.80. Umboösmenn mlnir 1 belkirk eru Dalmun bræöur. Þees skal getiö viövlkjandi bandinn ó Forn- aldarsögunum Noröurlauda, aö þaö er mjOg vandaö, handbundiö skrautband, vel frá gengiö eins er meö Bréf Tómasar Sæmundssonar. Tölurnar 1 svigum tákna burÖargjald,er send- ist meö pöntunum. SMÆLKI. Konan : Sú ógæía er ekki til, sem kvenfólk jyetur oröið fvrir, er ég hefi ekki reynt. Bóndinn : Jú, jú, elskan mín, þú hefir aOdrei verið ekkja. Konan : Ég sagði ógæfa, herra minn. • • • Ivögmaður hins akærða sepir við dómarann : Yrði það skoðað sern litdlsvirðing við réttinn, ef ég segðd, að þér, herra dómari, hafið farið með þetta mál á þann hátt, sem er smán fyrir dómarastöð- una ? Dómarinn : Auðvitaö. Lögmaöurinn : Nú, þá ætla ég ekki að segja þaö. Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi. THE DOMINION BANK HOKNI NOTRE ÐAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000.00 Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar manna og ábyrgumst. afi gefa þeim fullnægju. iSparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem uokaur banlii hetir i borginni. Ibúendur þessa hluta borgarienar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulliryggiii^ óhlut leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yðar, komu yðar og bðru. H, A. KKIGHT. RÁÐSMAÐUB. Yitur maður er varkár með aö drekka ein- göngu HREINT ÖL. þér getiö jaína reitt yöur á DREWRY’S REDWOOD LAGER. J>að er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um bann. E. L.|DREWRY, Manufacturer, Winnipeg Meö þvl aö biöja æflnlega um “T.L. CIOAR,” þá ertu viss aö fá ágætan vindil. (UNION MADE) Wentern Cigar Faotory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg STRAX í DAG er bezt að GERAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. <•> %%%%%%%%%%% 2^-----------i Manitoba á undan. * * * * l * * * t Manitoba hefir víöáttumikla vatnsfleti til uppgufunar og úr- fellis. petta, hið nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. Ennþá eru 25 milíón ekrur óbygðar. libnatal fylkisins árið 1991 var 225,211, en er nú oröið um 500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiti og hafra og bygg framleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. Winnipeg borg haföi árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru $26,405,770, en árið 1908 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjafnanleg,— í eánu orði sagt, eru í fremsta flokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja um fylkið, fullgierðar og i smíðum, og með miðstöðvar í Winr nipeg. I fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur af fullgerðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum framförum en nokkurt annað land í heimi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af því þetta fylki býður beztan arð af vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir upplýsingum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, \Vinnij>eg, Man. A. A. C. LoRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, Quebec, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. ttOLDEN, | Deputy Minister af Agricultune and Immigration, Winnipeg. \ 446 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU “Mamma”, sagði ísabella, “þú sagðir nýkga, að greifinn v>æri orðinn leiður á þessu einlífi og ’iiuum skammvinnu sbemtunum þess, og hefði því ásett sér að leita sér að konu. I>cr getur naumast verið ó- kunnugt um, að þessi maður befir tiæmt alla bikara þessarar ánægju, svo að mönnum hefir staðið og stendur enn viðbjóður af frainferði hans. Oig mi — æskublóm hans eru eyðilögð af eitri ástríðanna, þar eð alls konar fúllifnaður, jafnvel hinn auðvirðilegasti og dýrslegasti, heíir eyðilagt heilbrigði hams, svo hann er að eins skuggi a{ þy^ sem hann áður var — orðinn að lifandi beinagrind, — auk þess er hanu orðinn svartur af örvæntingu, kaldur, síngjarn og tilfinningarlaus. Viltu Aeygja einkadóttur binni i íaðm þessa manns, þvinga, hana til að giftast manni, hvers umliðna líf hefir mætt viðbjóð og fyrirlitningu allra rétthugsandi raanna ? Hefirðu íhugað þetta, mamma?" “0, ísabella, þú ,ert alt af sjálfri þér lík”, sagði frúin og ypti öxlum. “Alt af æst, hóflaus og ó- sanngjörn. Geturðu aldrei lært að sjá hlutina cins og þeir eru, án þess að ímyndanir þíitar og heiniska sniiist um þá og kasti á þá skugga, hvern öörum verri ? Af öllu þessu voðalega fjasi, sem þú fórst með, >er J>að eitt sat-t, að Stjernekrans greifi hefir, eins og flestir aðrir ungir menn og auðugir, tekið þátt í ske.mtunum mannlífsins tim tíma. Ilann hefir verið léttúðugur og hvarflandi, látum svo vera, en hann er engr'nn eyðilagður ræfill. Eg játa það, að hamn hefir verið þunglyndtir og mannhatari nti í seinni tíð, en ]>að orsaícast án efa af því, að Iiann hefir verið svo einmana. þegar haitn er giftur, muu hanti brátt ná sinu fyrverandi glaða og góða lund- erni, það máttu reiða þig á. Að öðru leyti er hann ennþá tiltölulega ungur maður, aðeins liðlega þritugur, og að þvi er útlit hans snertir, þá er and- FORLAGALEIKURINN 447 fitsfall hans, fió fölt sé, dáindis viðfeldið. Ef þú giftist honum — sem ég voua að verði — þá muntu verða ánægð áðKir langt líðtir, þó þú getir ekki clsk- að hann { byrjjuninmi”, ‘‘það er ómögnlegt, mamma”, sagði ísabella ör- vætltandi. 'lEg ge<t aldrei elskað hann”. ‘‘ J vcifalrt bit, Örnskjold”, kallaði G eorg sigrilirós- andi í liinum enída salsins. “J>etta bit þitt er 160". “Bölvalðir blaðasnáparnir”, tautaði barún Ehren- stam,. kastiaði Irá sér blaðinu, sem hann hélt a og tók annað.| ’‘J>eir eru svívirðilegir óþokkar”. “ísabefla’l, sagði frúin aftur eftir ofurlitla þögn, “þú talar uml að elska. Rík stúlka af aðalsættum eins og >þrú, 'giftir sig ekki sokum ástatilfinninga. Enda á slikt heim;u, nú á tímum, í skáldsögunum og á leiksviöum. þú æ’ttir annars að ihuga orð Krist- ínar drotuiHgar, sem hún sagðd við Ebba Brahe : Eitt er að vilja, annað að verða, o. s. frv., — þú þekkir víst þjjá sögu?” "þiaS >er 'þá áform þitt, að þvinga mig?” spurði ísabella með! einkenmlega skjálfandi röddu. “þvinga þig? Ég vona að ég þurfi þess ekki”. “Af frjáfeum vilja fylgi ég aldrei þessum manni að albari”, stagði Isabella örvæntandi en þó ákveðið. “Og þess vojgna bið ég þig — ef það skyldi koma fyr- ir, að hann. biðlaði til mín — að þvinga mig ekki, því anniars 'getur skeð að ég —” Hún þagnaði skyadilega. “Að þút*” spurði frúin. Isabella gat ekki svarað, því á sama augnabliki opnaði þjónn nokkur dyrnar og nefndi nafn Stjerae- krans greifa. Barún; Elifrenstam lagði blaðiö frá sér, þeir sem voru að ,spila,; stóðu allir strax upp, frúin gekk nijög tígulega á mó(ti gesti sínum, og lsabella, sem líka var staðin i»ppv fanri að IVfóð sitt hætti næstum. umftrð 448 SÖGUSAFN HEIMSKRINGI.U sinni, svo bilt varð henni við.' Hún varð að grípa í legU'bekkinn til að verjast falli.’ Eberharð gekk inn í salinn, hneigði sig íyrir mæðgunum, og rétti barúninum hendi sína, sera þrýsti hana svo innilega, að því er>séð varð, að slíkt var alveg óvanalegt hjá hontun. Stjerneikrans greifi var eins og vant var svart- klæddur. Dökku, grönnu, en )>ó fallegu andlits- dræ>ttirnir hans, yfirskygðir af hrafnsvörtu hári, scm J>ó var farið að þvnnast uppi yfir gagnaugununi, ; báru vott um deyfð og örmagnan, sem hvíldarlaus holdleg nautn ávalt fratnleiðir. Háðslegu drættirnir um varirnar, skuggalega augnatillitið, hrukkurnar á enninu, setn báru vctt um 'baráttu ástríðanna, nábleiku, næstum hvítu kinn- arnar, gáfu andliti þessu, þrátt fyrir hina samræmi- legu fegurð, það útlit, sem í fyrstu vakti hræðslu. Enginn hafði nokkru sinni séð bsos á andllti þessu. Alt af ,kalt, skuggalegt og mjallahvítt, virt- ist ']>að heldur tilheyra vofu, heldur en manni með holdi og bdóðd. Að eins augað, sem ennþá blossaði af étaiuli, nærri djöfullegum'eldi, sýndi 'að lífið var til. “J>að var óvænt, a'ð sjá þig svona snemma, herra greifi”, sajgði barúnsfrúin, um leið og hún bauð hon- um að setjast á leguibekkinn. “þú varst búinn að ákveða, að eyða nokkrum hluta sumarsins við bað- staðimi. En þti ert hvarflandi eins og vant er”. “Já, frú, mér leiddist, og þess vegna fór ég h;im aftur svona fljótt. Ég er orðinn þneyttur á ferða- lagi og skemtunum, og aetla nú að setjast að í Oð- insvík í ró og næði”, Um leið og hann balaði þessi orð, leit lumn til ísabollu, sem varð aianbilt við, af því hún þóttist lesa forlög sín í' augum. hans. “En mtnn góðd greifi, þú mátt ekki huiga ]x'r eins FORLAGALEIKURINN 449 og fyrirlarandi sumur”, sagði barún Ehnenstam. “J>4 léz>tu aldrei sjá þig, og ldfðir eins cg mannhatari. J>ú verður nú að heimsækja granna þína allolt ; og erum við hérna meðal Jæirra, sem næstir eru”. “Ég skal koma”, sagði E*berharð, “ef þið viljiö lofa því, að skoða mig sem einn af fjölskyldunni. Hreinskilna og alúðlega umgengni met ég mesr af öllu”. “Hennar skalt þú ekki sakna hér”, sagði Georg. “Við skulum tara á veiðar, ríða okkur til gamans, spila og drekka kampa'wín þessa tvo mánuði, sera cg verð beima. Hér sérðu tvo skemtilega félagsbræður, sem ég var svo heppinn að ná í mér til scemtunar yfir sumarið. Barún Örnskjold og lautinant Hjorte- skjold”, 'bætti hann við um leið og hann kynti greif- anum >þá. Eberharð stóð upp og hneigði sig kuldalega. Spdlamennirnir settust aftur við borðið, án ]>ess að gafa gestinum meiri gætur. Á meðam töluðu hjónin við greifann um ýms marklaus efni. lsa>bella tók ekki þátt í samræðun- nffl, en sat og saumaði. Ai cg bil leit hún til dyranna, og í hvert skifti, sem hún heyrði gengið um stigann, hlustaði hún með nákvæmnd. En það leið hálf klukkustund, án þess að dyrnar væru opnaðar. “Haun ætlar ekki að kc.ma”, hugsaði unga stúlk- an, “hann hefir gleymt loforði sínu. Jæja, það er það sama”. En við þetta orð hætti hún hugsunum síuum, því dyrnar voru opnaðar og þjónninn sagði : “Herra meistari Sterner”. Eberharð var að lýsa mynd af Rubens, sem hann hafði séð í Milano, en þegar hann lieyrði naínið,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.