Heimskringla - 24.11.1910, Blaðsíða 1
NR. 8.
XXV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, FI.MTUDAGINN, 24. NÓVEMBER 1910
i -f
tLeaded Lights. {
*
*
*
4
*
4
-f
4
-f
4
-f
4
-f
-f
-f
-f<
Vér getum \)éið til alskonar -f
skrautglugga f hús yðar ódyr- -f
ara og fljótara e:: nokkur ^
finnur verksmiója í borginni
Vér sýnmn vflar inyndir og i
kostnaðar ftætlanir. f
Western Art Glass J
Works. |
558 SARUENT AVE. 4
fc-f-»>-%-f-»>-»-f-»f-»f-»-f'*-f'^-f-»
Fregnsafn.
M u kverð'isru viðhurðir
h vaðaruefa
__ Tólf smjórgerðarhús í Nova
Scotia íylki hafa um sl. ár una-
i5 aÖ því í sameiningu, aö finna
aöíerö til þess, að búa til smjór
úr misu. þetta lielir þeim nú tek-
ist, þannig, aö á sl. sumri hafa
þau framleitt 61 þúsund pund af
misu-smjöri og fengiö fyrir það
nær 13 þús. dollara.
— Thcmas Jennings nokkur var
dæmdur í Chicago borg þann 11.
þ.m. fyrir morð. Fingraíör fn.ns
var sterkasta sönnun gegn nonmn.
þetta er í fvrsta sinni í Amerík”,
að maður hefir venð fundinn sek-
ur um morð og dæmdur til heng-
ingar af fingrafara-sönnunum citi-
um. Enn hefir maðurinn þó ekki
•meðgengið gl*p þann, sem hann er
sakaöur um.
— Til Montreal komu í síðustu
viku 4 Jiesúítar frá Portúgal, þeir
fyrstu, sem komiö hafa síðan
stjórnarbyltingin varð þar. þeir
segja félag sitt hafa tekið svo mik-
inn þátt í opinibermn málum, aö
nýja. stjórnin, þegar hún komst til
valda, hafi rekið alla Jesúíta úr
landi, nema einn einasta raann.
sem lá ifvrir dauðanum og hefði
því ekki getaö komist burtu. Ann-
ars segir hann aö katólskir menu
þar í landi séu sannfærðir um, að
lvðstjórniu nýja verði varanh-g
þar í landi, og þess v.egna hafi
þeir allir snúist með benni og
styðji hana að málum að öllu
levti, þó þeir áÖur berðust mót.i
því, að hún kæmist á.
— Count Eeó Tol ;to: er fimdinn.
Ilann fanst í múnkaklaustri einu,
um 80 mílur vegar frá heimili
sínu, kotnst ekki le.ngra -ökum
veikinda. llann lá þar nokkra
daga og dó sunnudaginn var bann
-20. þ. m., í fullri ósátt við konu
sína og börn,að fregnir segja.
— Ottawa þingið var sett þann
16. þ. m. Samdægurs fór Hon. W.
S. Fielding, fjármálaráÖhtrra Can-
ada, suður i .tki, lil aö leit a ser
hvíldar og lækninga. Hann býst
við, til að byrja með, að verða
sex vikna >eða ^veggia mánaða
tíma burtu. Ráðgjafinn hefir verið
vcikur um nokkurn undanfarinn
tjma. Sjúkdómurinn er sagður að
vera mestur í andliti mannsins,
s' ° hann, eigi bágt með að tala.
Strathcona lávarður hefir á
tiv gefið 200 þúsuiid dollara 1 il
< íngar heræfingum ungra pilta á
barnaskólum f Canada, Aður hafði
hann gefið 300 þús. dollara í sam i
au^namiði.
_ Nýtt pappírsgerðarverWstæöi
er verið að bygg.ja í .s.auit Ste.
Marie bæ í Ontario. þ,aS á aS
kosta eina milíón dollara. Bær
]:essi er aðallega verksmiðjut)ær.
þar eru stærstu járnverkstæð i
Mið- eða Vestur-Canada. p;itt
járnverkstæði þar hefir á sl. tnán-
uði framle.itt daglega að iafnaði
652 ton af "Bessemer” járni. Mest
framleiðsla á einum degi hefir orð-
ið 680 tons.
— Samningiar hafa tekist m,-’ð
Spám og Morocco. Eftir uppreist-
ina, sem Morocco-menn pnerðu motd
veldi Spánar og sem Spátiverpr
bældu niður, gerðu sigurveigararn-
lr_ kröfu til herkostnaðar og land-
fláka nokktirs, setn tilhe\-röi Mor-
occo. Sp.ánn hefir fenpið alt það,
*r krafist var, og með bví er endi
bundinn á dedhunál mllli r'íkjatina,
að svo s'töddu.
I
— Slagur mikill varð í katólskri
kirkju einni í Montreal á sunnu-
daginn 13. þ.m. Ræðumaður þar
haföi talað ógæt'lega um manii
einn, er var þar viðstaddur. Sa
andmælti þegar ásökuninni or
skoraði á ræðumann að sanna
sögu s’na. Jr.n p vstar <t í því ó-
vanir, að vera beðnir að sanna
þaö, Síira þeir scgja, og þes.si gat
ckki gert það. I ‘t• djakn.'.rnir <-g
aörir satnaðarlimir réðust á þann
ákærða strax þar inni með illind-
um. Slj þá vegar í bardaga með
þeim, sem presti voru fvlgjaucli og
hinum, sem tóku málstað þess ú-
ka'rða. I-ögreglan var sótt til að
skakka Ieikinn, en neitaði að haf-
ast að. Var þú narist um stund.
]>ar til margir voru orðttir bláir
og hlóðtigir áður en þeir yfirgáíu
guðshúsið.
— Lagafrumvarp lvefir verið sam
bykt í Alberta þinginu, sem gerir
þtið ólöglegt, að sotja landveðsetn-
ingar skilyrði í samninga milli ak-
urvrkjuverkfæra-sal i og bænda. —
Til.'-angurinn er, að frelsa bændur
frá því, að verða að veösetja bú-
lönd sín fvrir akurvrkju verlf vr-
um sem þeir kaupa.
— Mælt er, að Ott-awa stjórn.n
ætli að setja í næsta árs útgjalda-
áætlun sína nauösynlega fjárupp-
hæð t 1 þess aö bvggia 150 mílur
af Huðsons flóa brautinni, sem nú
þegar er mæld norður að flóamttn.
— Kalph Johnstonie, flugmaöur-
inn, sem fvrir n.okkrum dögum
flaug hærra í loft upp en nokkur
annar maður hefir komist, datt
með flugvíl sinni 500 tet til jarðar
og beið bráöan bttna af. Tietta
skeöi þann 17. þ.m. í I>enver,Colo.
Ilann var þar.að sýna list sína, og
horföu mörg þúsutid manns á hann
•er hann var aö le<rgja af stað upp
í lc.ftið. Hann var kominn hátt
upn, en þá hilaði annar vængur
vvTarinnar cilt í eínu, svo ltún
sporðreistist og f.éll m«eö ógnar-
hraða til jaröar ásamt flugmanu-
inum.
— Cunard gufuskipafélagiö hef’r
auglýst eftir tilboöum um að
byggija tarþcia og vöruflutninga
skip, sem sé stærra en nokkuð
annað, sem mi er til. það á að
vera 805 feta langt, 95 feta breitt
og geta fariö 23 mvlur á klukku-
stmid. þaö á aö geta borið 50
þúsund tons af vörum og flúvt
3800 farþega, 660 á fyrsta, 740 ú
ööru og 2400 á þriðja farrvmi. —
Skipi'ð á aö kosta 10 milíómr doll-
ara.
— Ibúatala Canada er nú 8 mit-
íónir.
— Gróði Montreal bankans á sl.
fjárhagsári var $1,797,992.00, i'öa
tæ.pri mdlíón dcllars metra en
þurfti tdl þess, að borga ákveðna
vexti af hlutabréfum bankans. —
þessa árs gróöi er þó nokkru
mánni en gróöiun næsta ár áður.
— Látinn er danski málarin-i
frægi, prófessor Julius J. ?xner.
Hann var fa-ddur í Kaupmanna-
höfn áriö 1826.
— Kona ein f Toronto, Mrs. Cox
aö nafni, var í siðustu viku hand-
tekin og kærö fyrir ílæking á göt-
unum, drykkjuskap. OR flejri iaga-
brot. Hún hafði áður oft verið
sektuÖ fyrir ýmsa óknytti. Son á
hún, sem nú er 10 ára gamall og
got.t mannsefni. Ilann hefir alger-
iega unmð fvrir sér með blaöasöHi
síöan hann var 4. ára gamall, og
cft verið svo efnum búinn, aö hatm
hefir borgað sektir móður sinnar.
í þetta sinn kom hann fyrir rétt-
inn og sagði æfisögu sína og fékk
þvi ácrkað, aö móðir hans var
látin laus, án þess að sæta sekt-
um edns og vant var. Og svo
fanst dómaranum mikið til um
dugnað þessa pilts, aö ha.nn fékh
hann settan á barnaheimili, þar
sem vel fer um hann og hann verð
ur látinn njóta mentunar, en fær
bó að halda áfram blaöasölunui
sér til arðs og ánægju.
— Nýlega eru fundnar levfar
visindaimanna þeirra og félaga
þeirra, sem Austurríkis stjórn
sendi fyrir 14 árum síðan í ratin-
sókn-arferö til Salomon eyianna,
en sem allir fórust án þess nckktið
fréttist um afdrif þeirra. Nú hefir
Dr. Deck fundið leyfar þessara
manna á Tatuve eyjunni, og hefir
fengið þær upplýsin'gar hjá göml-
um íbúum |>ar, að þeir hafi slátr-
aö öllutn vísindamannahópinum og
étið þá.
Fundarboð.
Meö bvi aö á næstk < mandi sttmri eru liðin 100 át frá
fæðirgu |óns Sigurössonar alþingisforseta, og með þvi aö
því hefir verið ’iresft meðal landa vorra á íslandi, aö
minnast þessa atburða r, með því að reisa honum viðeig-
andi minnisvarða, iinst oss undirrituöum, að það mál
ætti að taka til vor ís'endinga hcr í álfu. Yiljum vé-rþví,
unuirritaðir Islettdingar hér í Winnipeg borg, biði.i alla
ísl.ivka menn og k-'mtr hér í borg, er enn láta sig nokkru
varða velferðarmal þjóðar vqrrar, að mæta á almettnutu
ft.ndi í Templarasalnum að kveldt
Mánudagsins 28. ncvember 1910
og ákveða, hver þátt-ta’a vor hér vestra skuli vera í
bessu mált, er iirR_) ft helr vv-rið meðal bræðra vorra
heima.
IJagsett að vVinuipeg, Man., 19. nóv. 1910.
Jón Bjarnason,
R. Marteinsson,
rni Eggertsson,
Eggert Tóhannsson,
I. índ.il Hallgrímsson,
Bergsveinn I.ong,
Friðjón Friðriksson,
J. B. Skaptason.
Kristinn Stiefánsson,
Stefin Thorson,
S. B. Brynjólfsson,
(* lafur S. Thorgeirsson,
B. L. B, ldwinson,
S. Björnsson,
Thos. II. Johnson,
B. J. Brandson,
0. Stephensen,
0. Björnsson,
P'. J. Bergmann,
Cuðm. Árnason,
Baldttr Sveinsson,
lljálmar A. Bergmann.
Undirritaðir cru beðnir að koma saman til undirbúu-
ings í herbergjum þeirra Drs. Brandson & Björnson i
Lögbergs byggingunr.i, horni William Ave. og Sherbrooke
St., næsta laugardagsK veld kl. 8.
— Eitt af því, sem rætt var í
nýafstöðnum kosningum í Drum-
mond-Arthabíiska kjörd'æmitiu í
Quebec cg sem feldi I.aurner stjórn
ar fylgiismaun þar, — var samau-
burður á stefnu Conservativa árið
1896 og I.iberala áriö 1910. — Al-
menn íit gjöld voru á fyrnefndit
ári 36 tniiíónir, tolltekja 19 milíón-
ir og öll ríkisútgjöldin þá samtals
44 milíónir. Nú eru almienn út-
gjöld ríkisins 79 milíónir, tt.lltekj-
att 60 miliótiir og öll ríkisútgjöldin
115 milíónir. Árið 1896 var ríkis-
skuldin 258J4 milíón, en nú orði'.t
rúmlega 336 milíónir, — í báðum
tilfellum að fráskildttm ríkiseign-
um. Alt befir þreíaldast, nema
tollbvrðin, — hún befir g«rt bettir
undir “frjálsverzlunar” fyrirkomu-
lagd Lattriers.
— J>að er siður landsstjórans i
Canada að halda í efri málstofu
þitigsins, meðan þing stendur vhr,
kvnnisfund, sem á hérlendu máb er
ýmist tnefnt “Drawing Room” eða
“Reception ’. þessir fundir eru til
lness ætlaðir, að kotna í kynni við
landsstjírana og 7rú hans helztu
borgurum landsins, sem þá kunna
að vera þar í borginni. En alt
]>etta er gert eftir fastáikveðuum
roglum, og ein af þeim er sú, Gað
borgarstjórinn í Ottawa skuli hif i
forgangsrétt til þess að ganga e'ða,
vera leiddur fram fyrir landsstjór-
ann og gerður kunnur honum, á
undan konsúlum hinna ýmsn stör-
velda og ríkja, sem hafa aðsetur
hé.r í landi sem erindsrekar stjóritci
sinna. — Ein slík “Recieption” var
haldin í Ottawa á lattgardaginn
var. Kom þá fram tilkynning utn,
að utanríkja konsúlarmr helðu
kom.ið sér saman um, að sækjn
hvorki þennan né nokkra aðra
kynnisfundi landsst jórans, tietna
þeitn væri sýndur sá heiöur, ; ð
hafa forgangsrétt fvrir horgar-
stjóranum í Ottawa borg. Núver-
verandi aðferð álíta þeir móðgitn
gagnvart rík]um þeim, sem þeir
eru erindsrekar frá.
— öeirðar tirðu í Puebla í Mexi-
co á föstudaginn var. Andstæðing-
ar stjórnarmnar voru að halda
fund í stórum fundarsal í borgjnni.
Lögneglnliðið kom þá inn f salinn
í þeim tilgangi, að eyðileggjt fund-
inn, en fundarmettn veittu þeim
svo ötullega viðnám, að hundr.-ið
manns biðu bana áður en íriðj
varð á komið. Kona ein varð til
þess, að skjóta foring.ja lögregbt-
| manna til bana, og það kom að.tl-
barda'ganum af stað. Sprengikúbt
var þá og um sömu mttndir kast-
að í miðjan hóp lögreglunnar, og
varð það margra manna bam. —
Slagurinn varaði frá miðnætti
fram á næsta morgun. .Mælt er að
alrnenn uppreist muni nú orðið '•■
umfiý j mleg þar í landi.
— Ilerforingi Shiraz í Tapan hef-
ir staðiS fyrir því, að Ja]>ar ger:
leit að suðurpólnum. Stjórnin
keypti skip handa honum, sem
kostaði 17J^ þúsund dollara, og a
því fór hann í leitina, en éann ekki
pólinn. tít af þessu eru blöð Jap-
ana afarreið, segja að hann hafi
keypt skipdð alt of dýft og varið
verðmjætum tíma og miklutn auð-
æfum í einskis nýtan leiðangur.
þau ráða manni þessum eindregið
til þess aö hengja sjálfan sig tafar-
laust.
— Sir Wilfrid Laurier er nú kotn-
inn á sjötugasta árið. — Innan 12
máfiaða verður hann kotninn á
áttræðisaldur, og ætti að fá lausn
frá stjórnarstörfum.
Ferðasaga rœntu valds-
mannanna.
þeir Guðtnundur Björnsson.sýsht-
maðiir Barðstrendinga, og Snæbj.
hreppstjóri Kristjánsson í Hergils-
ey, sem enski bo.tnvörpimguriun
jrænti 7. þ.m. (okt.), komu aftur
frá Englandi í fyrradag með ísl
botnvörpuskipinu “Snorri Sturlu-
OGILVIE*!
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Gerðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnæging
ptr- RIVA MYLLAN I WINNIPBG —L ÍTIÐ HEIMY-
IÐNAÐ sitja FYRIR VIÐSKIFTDM YÐAR.
\
ir aö visa til þess, sem frá Itcfir
veriö skýrt áður.
A leiðinni til Englands leið þeim
allvel, ,að öðru leyti en því, að
hv larúm þeirra voru afar-slæm
Urðu þtir aö liggja á trébekkjum,
að miusta kosti fyrst í stað.
Skipst jórinn hafði sig 1 tt Iratnmi
á leiöinni, og var sem hann Ijiö-
aðist, hö láta þá sýslumanu sjá
sig. Ha'.in mataðist í eldhúsinu og
hafðist þar við oftast, en gægðist
þó stundum niður til þeirra þegar
]>eir voru lagstir í hvílu.
Skipverjar gerðu margar tilrattn-
ir til þess, að ná járnkarlinum af
Saæbirni, en árangurslausar urðti
]>ær allar, hverjum brögðuiii sem
]>eir beittu. Ilann hilt járnkarlm-
um alla leið til Englands.
Ferðin til Englands gekk vel, og
var alt af haldið áfram með íull-
um hraða.
son
Til Hull komu þeir 12. þ.m. ,'okt-
óber) nál. kl. 8 um kveldið. Stóð !
þá svo á, að þeir gátu ekKt lagst
við h ifs’ ipakliVppina. og fór skij>- |
stjóri því í land á báti, en Kiitaði
að taka þá sýshvmann með sér.
Múgur og margmenni beið í
landi, því að frogndn um brottnám
valdsmannanna var kunn orðin af
símskevt.i því, sem héðan htfði
verið sent, og hafði fólk þvi safn
ast saman, þegar það frótti, að
botnvörpungurinn væri að kotua.
Skipstjórinn notaði nú tíman't
til þess, að raupa af hreyslivciki
stnu og Ijúga ýmsum sögutn ba-ði
í blaðamenn ojr aðra, og Iitntu
blöð ]>au, er út kotrtu um kveldið,
eaman að “happadrætti" beitn,
er botnyörpungur bessi heíði fcng-
ið við strendur íslands.
Sýslutriaður kvaðst hafa verið t
(tllum einkennisbúningi, svo enga
1 aísökun hefði skipstjóri þar. Og
viðvíkjandi landhelgdstakm<irkun-
| um, gat sýslumaður þess, að tveir
jeða fleiri siglingaíræðingar hefðu
j þiegar ma-lt afstöðuna, og kotriisc
I að 'þedrri niðurstöðu, að lvotn-
í vörpungurinn hefði verið langt fvr-
ir innan landhelgislínuna. Alt vært
| því eins og það ætti að vera frá
i Islenddnga hálfu.
Eniginn veit ennþá, hverja hcgn-
ingu skipstjóri og útgerðarmeu.i
j verða dæmdir í. En sjálfsagt íá
! þeir háa sekt, og væntanlega f.-t r
skinstjóri all-þunga hegningtt fyrir
i þrjóskuna, ránið og tilræðið \ið
svslumann, hvort sem það hel.r
verið alvara eða ógnun eán..
Danski konsúllinn í Hull sér titn
re.kstur málsins. T>eir svslumaðu’*
i láta mikið yfir því, hve hanu sé
jlimtr maður onr elskuverður t alla
staði, og lét hann sér mj'ig nnt
jtim, að þeim liði vel, meðan þeir
stóðu við á Englan li.
J>að var missögn í síðasta biaði.
að þe:r hefðu fardð á báti frá Var-
anger yfir í botnvörpungitin. Svslu-
| maðttr lét leggja Vara.tiger að hott-
um.
Um adögu þeirra og vörn botn-
J vörpungsins segdst þeitn svo frá :
Undir eins og Varanger kom að
hlið botnvörpungsins, stökk sýslu-
maður upp á þilfarið og bauðSnæ-
I birni að koma með sér. En í sama
þili k om skipstjóri botnvörpungs-
1 ins með heljarmikla öxi reidda og
bjóst að leggja heund í höfuð sýslu-
manni, en þegar Stiæbjörn sá það,
hrá liann skjótt við og stökk upp
t á þilfarið og skijtaði um leið ski[i-
verjum á Varanger, að ljá s:r eitt
hvað í höndina. Skipstjórinn á Var
aitiger þreiif þá afarmikinn járukarl
: oe barði honum með svo miklu
aí’i í öldustokk botnvörpungsms,
að járnkarlinn hrökk sttndur í
miðju. Greip þá Snæbjörn þann
hlutann, er hann náði í, og vatt
sér að enska skipstjóranum, og
mun honum þá ekki hafa þótt
\ Snæbjörn fýsálegur viðureigr.ar.
eða að minsta kosti lét hann öx-
ina síga. Alt þetta yerðist á
skemri títna, heldur en þarf 11 að
^lýsa þvf.
; Um fyr:rskij>anir sýslumanns og
óhlýðni og þrjózku skipstjóra næg-
En á tíunda timanum kom
danski knsúllinn í Hull um borð í
botnvörpunginn til þess að sækja
bá sýsluttiann o? hreppstióra. oc.r
fór hann með þá að laudi atmar-
staðar, til þess að þeir skyldu ekki
lenda i mestu mannþyrpingunni.
T>eir losnuðu samt ekki alvegiió
hana, því að óðara en þeir sticru
á land, þvrptust fréttasnatar blað-
anna að úr öllum áttum or létu
bá enq-.an frið hafa. Og áleitni
bessari héldtt blaðamenn áfran.,
hvenær sem færi gafst á, bá tvn
dava. setn þeir sýslumaður stóða
við í Hull.
Blöðin í Hull fluttu samtal vift
svslumaiminn og mvndir af þeim
félöcrum, og tvö blöð í L'iindúnum
sendu menn til Htill, til þess að |
leita frétta hjá þeim oq taka af
beim mvndir. Og tónninn í blöð-
ímum varð alhir -annar, eftir að
þau höfðtt haft tal af sýslumanui
og vissu hið rótta.
Danski konsúl'inn kom beim fvr-
ir í gistihöll einni osr bauð þeim á
skemtun með sér iþegar fyrsta
kveldið.
Skipstjórinn var mög hróðuettr i
fvrst t stað, sagðist hafa tekið þa |
með sér til Enqlands til þess að j
“ná rétti sínum” o. s. frv., en oít.ir
að hann hafði haft tal af úteerðar- j
mönmtm skipsins, fór töluvert a 5 j
dofna vfir honum. Útgerðarmenn- |
irnir söeðu honum þegar upp skip- >
stiórastöðunni oe sömul.-iftis
stvrimanninum. 0« ekki fær botn-
vörptiU'gur 1>essi að fara til Islauds I
aftur meðan málið stendur vfir.
Verft'ur hann látinn veiða í Hvíta-
hafimt á me'ðan.
fsafcld rat þess síðast, að á
tvennu léki um það, hvort svslu-
maðtir hefði verið í einkennisbún-
itiifii eða ekki, o.g væri bví vatiséð,
hvort hendur yrðu hafðar í liári
sökudólgsins.
Ilinn 14. okt. hittu þeir skip-
jstjórann 4 “Snorra Sturlusvui ',
! er þá var á Englandi að selja afla
s nn, og bauð hann þeim far með
1 sér til íslands, og sarna íveldið
kom stmskevti sama efnds rá út-
piercðarmönnum “Snorra” hér, MiT-
jótti.iTélaginu.
Fierðin heim gekk ágætlega og
skilaði “Snorri” þeim hér í land í
20. okt. heilum á húu.
ATir höfuð lá'ta þeir sýslutnaður
og hrepjxstjóri hið bezta vfir för
þessari, segja hana hafa vetið
reglulega ókevjús skemtiferð. Tit
dærnis sagðist Snæbjörn hafa verið
með eina 25 aura í vasa sinttm,
þegar hann fór, og þeir væru þor
ennþá, og kvaðst haitn mundi
gevma þá til minja um för þessa.
Fn iárnkarlimtm gleymdu þeir >
Englandi.
— “Reykjavík”, 22. okt. 1910.
f iU PLiSTER
“Empire” veggja
PLASTUR kostar ef til
vill iign meira en hinar
verri tegundir, —en ber-
ið saman afleiðingarnar.
Vér búum til:
“Empire” JVood Fibre Plaster
"Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Gold Dust” Finish “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vörunteg-
undir. —
Eiqnm vér aS senda £
y Sur bœkling vorn •
BÖIÐ TIL EINUNGIS HJÁ
IVIANITOBA CYPSUM CO. LTD
SKRIFSTOFUR OG MILLUR I
Winnipeg, - Man.