Heimskringla - 24.11.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.11.1910, Blaðsíða 2
2 Bl« WINNIPEG, 24. NÓV. 1910. HEIMSKRINGLA Heimsknngla Pablished every Thursday by The Beimskriníla News 4 Pnhlishin? Co. Ltd V«rö blaösins f Canada ofc Handar $2.00 um áriö (fyrir fram horaaÐ), Sent til lslt*nds $2.«-0 (fyrir fram borgaöaf kaupendum blaösins hér$1.50.) B. L. BALDVVINÖON Elditor & Manasrer Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O. BOX 3083. Talslmi 3312, Gerið yður stóra Ef þaS er nokkuS ö8ru fiemur, sem þörf er að brýna fynr þemi íslendingum, sem ílutt hala til þessa lands, og afkomendum þeirra hér, þá er það þjóðrækni. Margt hefir oss skort á því 35 ára tíma- bili, sem vér höfum dvalið hér vestra, en engan hlut þó eins mik- ið eins og sanna borgaralega rækt við landið, sem vér búum í, og sem svo dásamlega hefir lauuað hverja þá leinlæga viðleitni, sem vér höfum sýnt til þess að bæta eigin líískjör vor, og aö gera oss að nýtari dren.gjum cg betri en vér áöur vorum. Og miklu erum vér nú nœr því, að geta heitiö sannir borgarar í landi þessu e:i áður var. Samt verður því ekki neitað, að fyrir mörgum Islendingi, einkan- anlega þeim eldri og fullorðnari, er hugurinn aÖ eins hálfur hér. Ilinn helfingurinn er heima á ætt- jörðinni gömlu. Langt sé það írá oss, að hall- mæla nokkrum f)-rir það, þó haun elski ættland sitt hið gamla og liíi þar upp aftur í endurmmningum liðinna ára. En hins vegar er þess aö ga-ta, að á meðan hugurinn er þannig tvískiftur, þá er hann ó- heill báðum löndunum og þjóðun- um, sem í þeim búa. (Elskan til Is- latlds er svc óheil, að vér höfum «kki viljað ogjViljum ekkf búa þar, ' og með því uftna landínu þess haguaðar, sem það gæti haft, ef vér legðum fram alla krafta vora og efni til þess að vinna því eir- göngu það gagn, sem vér fengjum orkað. Ástin til gamla ættlands- ins er ekki svo rík eða einlæg hjá oss, að vér viljum taka oss nokk- uö í mein fyrir hana, — svo að orðjSé á gerandi. En hi:ts vegar'er hún nógu sterk til þess — hjá sum- um af oss — að vér erum að eius hálfir hérna megin hafsins, og njót- um fyrir þaö ekki orku vorrar •eins og vera ætti og fullveðja borg urum þessa lands ber full skylda til aö gera. Jtessi heilleika skortur virðist oss aðallega koma fram í ræktar- leysi viS latidið, sem nú elur oss, og gerir það miklu betur en vér áöur áttum að venjast. Sumir af oss eru ennþá ekki farnir að láta sér skiljast, að þetta sé í raun og saunltika vort land, jtessi þjóð vor Þjóð, og þetta stóra brezka veldi vort keisararíki. Vér höfum að þessum tíma dvaliö hér að miklu leyti eins og ókunnir útlendingar, berandi lítið skyn á hcl/.tu áhuga- m,ál og framtíðar hugsjónir þessa mikla veldis, sem vér erum eindir af, og skíljandi ekki ábyr>rð vora eða þær skyldur, sem á oss hvíla, sem fullveðja borgurum veldisins. Vér elskum ekki þetta land eins einlæglega og vér ættum að geta. Vér höfum enn ekki endurfæðst inn í hið mikla bre/.ka þjóðerni, skilj- um ;ekki eðli þess til hlýtar og ber- um iþví ekkf nema að lttlu leyti samhygð mieð því. Ef aö börn vcr ná þessu eins og aðrir bre/kir inn- fceddir borgarar, þá er það eöa verður í trássi viö alt, sem vér fá- «m að gert, og án nokkurs tillits til áhrifa vorra á þatt. I raun réttri eru áhrif vor á börn vor ekki rtándar nærri ems góð og ákjósanlegt væri.né breytni vor gagnvart þeim. A8 segja, að vér meinum þeim, að mentast á hérlendu skólunum, væri að vísu rangt. En hins vegar eru þau alt of mörg tslenzku foreldrin, sem fyrir eánskæra eigingirni og ímvnd- aða fátækt, eða einhverjar aðrar huldar orsakir, ekki leyfa börnum sí:ium að njóta allrar þeirrar mentunar, sem þeim væri innatl handar að veita þeim. Börnin eru f stórhópum tekin nauðug út úr alþýðuskólunum löngu áður en þau hafa fengiö tækifæri til þess að njóta þeirrar upplýsingar, sem þar er veitt. Sum fá ekki að kotn- ast lengra en í sjötta bekk( þá er þeim kipt frá náminu, — einmitt þegar mest ríðtir á, að halda beim sem fastast við það, — og látin fara að vinna áður eti þau erti orðin almentulega sendibréfsfær. — Slíkur undirbúningur undir lífs- starf þetrra, er alls ónógur og ger- ir þeim ómögulegt á komandi ár- um, að þola samkepni f bardagan- »m fyrir daglegu brauði, og f *app inu til auðs og metorða, við þau önnur innfædd börn tneð jofnum hæfileikum, sem látin eru njóta betra uppel.lis af hugulsamari for- tldrum. þessi mentunarskortur mið.ir ekki til þess, að skapa hjá bötn- tintim göfugar hugsjónir, eða að gera þau áhugasöm fyrir æðstii velferðarmálum ríkisins. þau geta i mesta lagi órðið, þegar árin fær- ast yfir þau, löghlýðnir og leiði- tamir flokksfylgjendur, en þau verða aldrei, nema með sárafáum undantekningum, þar sem vfir- burða hæfileikar ern til staðar, -- hugsanlega eða prinsipslega sjálf- stæðar verur. þetta }>arf að breytast. Börtt vor þurfa að fá að njóta meiri mentunar, en alment hefir viðgeng- ist á liðnttm árum. Reynslan hefir sýnt, að þau eru móttækileg fytir hana, og með vaxandi lífsrevnslu og aukinni þekkingu, geta þau fært sér hana vel í nyt. — Foreldrarnir þurfa og að itinræta þeim sanna og einlæga ást til þessa lands, og glæða hjá þeim áhuga fyrir hverju þvi máli, sem miðar til nytsemdar og framþróunar, ekki eingöngu því landi, sem þau eru fædd og uppal- in i, heldur einnig hverju því máli, sem snertir vöxt og viÖgang þessa mikla veldis — brezka veldisins — í heild sinni. það þarf að kenna þeittt að skil ja að þetta land sé þeirra föðurlaltd, og að þeim beri að elska þetta land öllum löndttm fremur og að helga því alt það bezta, sem i þeim búi. Og það þarf að innræta hjá þeim þekkinguna á þvi, að þetta þeirra föðurland sé einn feg- ursti og frjósamasti og sæltiríkasti hluti af því stærsta og öflugasta og göfugasta þjóðveldi, sem enn hefir mvndast í heimintimi. — það þarf að glæða hjá þeim meðvitun l um og tilfinningu fyrir því, nð Canada sé eitt hið stærsta og bezta land í heimi, og að hvetgi ha.fi ísDtvdingum liöið ltetur, hvergi hafi þeir þroskast meir eða trvgt sér jafn góða framtið eins og i þessu rnikla Og ágæta landi.— það þarf að Itenda þeim á, að inn i þetta land flytjí fólk úr öllitm úlí- um heimsdns, og að hverjum þjóð- fiokki beri brýn skvlda til þess að keppa við hina í því, að framleiða sem m.ikilhæfasta og nýtasta borg- ara. Að íslendingar og afkomend- ur þe.irra megi ekki dragast aftur úr í þeirri samkepni, heldtir veröi hvert íslenzkt btrn að beita allii sinrti orku til þess að skara sem 1 n.gst fram úr keppinautum sínum í öllum þeim heiðarlegum störfum. sem þíiu takast á heudur. Að þá fyrst gegni borgararnir sínum sið- ferðislegu skyldum, |>egar hver keppist við annatt í bvt, -að efia sitt land og sitt þjóðfélag, svo mikið, sem orkan frekast leyfir. það er ekki nóg, að þetta sé kent á skólunum — á skólunutrt, sem börnirt ekki fá að ganga á, nerna að litlu leyti, — það þarf að innræta þeim þessar skcðanir í heimahúsum. því að ölht ööru jöftttt, þá er heimilislífið áhrifa- mesta kenslustofnunin, sem börmn kvnnast. Og svo er heimilislifið á- hrifamikið á siðíerði, framferði <>g hugsunarhátt barnanna, 'að þau btra þess óafmáanleg merki alla sína æfi. þau áhrif loða við þíiu eins og eigin eðli þeirra, og pau fá hvorugt timflúið. Jin fyrst af öllu verðtir foreldr- tmum að verða þetta skiljanlegt, því ekki má vænta þess, að þau kenni börnum sínum annað, ett það, sem þau kunna sjálf. En <;ius og að íraman var getið, er heii legíón af íslenzkum iforeldrum, scm ekki hafa heilbrigðan skilning á þessum hlutum, hafa ef til vill al-drei nent að hugsa um þá, cð.x hafa ekkert lag á því, að upplýsa börn sí:t um það, sem þau ktttiu-t. En þess meiri þörf er þá á þvi fyrir hvern ]>ann, sem orðinn er hér svo innlendttr og samrýndur þesstt landi og þessari þjóð, að fnnræta börnunutn sanna þjóð- rækni. , það hefir verið sagt, ?.ð ungum, uppvaxandi piltum og stúlkum vortim bærí að mæla sjálfa sig við uppdráttinn af Canada, og aö gera sér grein fyrir því, hvcrt þau, sent borgarar og tnenn og konur, væru hlutiallslega jafn stór eins og land- ið, sem þau búa í. Og það hefir verið bent á það, að þetta land þarfnist stórra mantta og kvenna, er samsvari stærð cattadisku fja.ll- anna, stóránna, stórvatnanna <<g stórsléttanna í þessu landi. En hér «r talað f líkingum. Ilið unga, uppvaxandi fólk í þessu landt á að skilja það eins og einhver segði við það, hvem einstakan : Legðu fram alla krafta þína til þess, að þú, sem borgari, fáir samsvarað stærð og .gæðum þessa lands og þess volduga ríkis, setn það er hluti af. Legðu alla stund á, að auka göfgi þitt og manngildi til þess að þú getir réttlátlega tckið sæti á bekk með stórmennu.n landsins. Beittu stiarfsemi þinni allri til nytsemdar, ekki uð eitis sjálfttm þér, heldur miklu fretnur landi þínu og þjóðfélagi í þessu landi og }>essari þjóð, sem þn ert eind af. Mundu, að það eru hugs- anir þínar og verk þín, sem gera hig stóran eða srnáan, hagaðu hvortt\Teggja svo, að það geri jttg stóran, svo að áhrifin af þeim nái ekki að eins til þín og samtíð ir þinnar, heldur einndg til komandi kynslóða. Láttu þér skiljast, að fyrir þær beri þér að lifa, alt eins og fyrir þig sjálfan og samtiðar- nienn þína. Gleymdu því ekki, unsri, ttppvax- andi maður, að.livert einasta gctt starf og göfugt, sem þú vinnur, hefir varanlega þýðittigu engu siður fyrir þær óbornu milíónir manna, sem á komandi árum byggja land betta hið mikla og ágæta en fvrir Kig og samtið þífta. Hver sú tim- bót, sem þér auðnast að gera á. högum þínum og samtíðarmar.na Hnna, er grundvöllur itndir aukna hagsæld komandi kynslóða. þa>r fæðast undir betri skilyrðum cg ha«feldari l'fskjörtim, í réttum hlutföllum við bann ttndirlntning, sem þú veitir þeim með starfi þinit í þessu föðttrlandi bími. Bind bú aldrei hugsanir þínar o<r athafnir við eigin hagsmuni eimröngu. ]>að ber vott um lítilmensku og er ó- samboðið heim, sem eru afsprengi göfugs bjóðefnis. Beittu gáfum bínum cg starís- brótti til bess að vinna Kér ekki að eins ábúðaróðal nútímáns, lteld- nr miklu fremitr til bess, að trvggia l>ér sess í sögu landsins, svo að bú, jafn\rel eftir datiðann, fáir skinið sem biört leiðarstiarna á vegttm hinna mörgti iframleitamli mantia, sem land betta mtimt byggja á komandi öldum. þetta á að v.era takmark hvcrs göfugs anda, og hver einasti mað- ttr, sem af einlægni ásetur sér að :iá þvi takmarkd, verðttr íyrir þ.<ð að nýtari manni og göfugri, < g beitn mun gagnlegri þjóð sinni og föðurlandi, sem hann kemst nær því. þetta er skilyröið til bess, að vera góður borgari, cg bess betri borgari, sem þú getur orðið bessu þínu föðurl'andi, þess meiri sóma gerir þú landi forfeðra þinna. Quebec kosningin. . i. Um stund-lengri samdvöl var synjað af mér Við sfðasta fund okkar glaða. Hve naumur er tíminn vor ! Nú kom að þér Sú nauðungin biðinni að hraða. Af mér get eg skilnaðinn hlakkandi hrist Og hollvin minn kvatt, ef mér sýnist, Að hans sé alt óhult, sem mest gat í mist Og manngöfgi er hættast, ef týnist. Því aldrei eg síðustu kveðjunni kveið Né kröggum með fundina hina. Hver óra-lengd virðist mér örskota-leið Ef fettin er hús minna vina. Mér ógnar það sjaldan, hvað sundið er breitt Lfm samtfð, og brigðult að vinnast, 8em hindrun og aldur sé als ekki neitt A ætlunar-götunni, að finnast. Eg býzt við ef hnnggur f huga minn legst Um heitfestu þessara vona: Að það verði efalaust eg, sem þá bregzt Ef efndirnar færu’ ekki svona. En fyrst að þú varðst til þess, vinurinn minn, Eg vfk til þín —yzt þinna bræðra-— Og ber þig á kórgólf í kvæðið mitt inn Og kirkjan er tunga’ okkar mæðra. II. Hér lagðist hún snemma, sú tálmunar tíð, Að tápleysi — þá varstu ungur tíem hégiljum drepur f lilustir á lýð Og hefta vill spámanna tungur. Við sveitungar munum hve æskan var örv Til andináln, af hálfunni þinni, Hve kapp þitt var prúðmannlegt, drengslund þín djörf, Og dygð þfna’ f hlutanum minni. Þú tókst aldrei boðum, sem beygðu þinn háls, Svo brautina hlytirðu þjála. Þinn æsku-stfg brauztu til frægðar en frjáls Með fartálmun óvænna mála. A umþokun lagðirðu’ ei óvildar bönd, -- Þó æsktir hún færi sér greiðar’ — En réttir þvi framsækna fúslega liönd, tíem fetaði spöl þinnar leiðar. Þitt óvænta fráfallið hverfði manns hug, Sem hrun hefði bygð þfna slegið — Ið góðgjarna harmar þinn hollvilja’ og dug, Alt hrekkvjst er skarðinu fegið. Og þannig er greftrun þfn sigurför sú Sem sæmdi vel ágæti þfnu. Og græskan sem lastmælti lýtur þér nú A llkbörum — sneypt yfir sínu. III. •Tá þetta er stríðið við lieiminn og hold: Að hvarfla’ ei frá beinustu llnum, Og láta svo vinina verpa sig mold, En vafðan í fánanum sínum. En minst er þeim lilúð, sem að hugsa svo djarft Né högunum snúið f vilið. En gott var þ< r lffið og gaf þér svo margt Af gæfu, sem þú áttir skilið, Þú hlauzt okkar kjörfylgi, hver helzt sem vann, Er kappsmái til þings höfðu riðið Við vissum það alténd, þar áttum við þann Sem oddvita, er glæsti alt liðið. Og svo fékstu’ að erfðum þá öðlinga-sál Sem efnunum hlffði’ ekki sínum. Og glögt vissi einstæðings áhalla-mál Sér efndir f höndunum þfnum, Við þökkum þér, félagi! Hann var svo hýr Og heill, okkar samveru-dagur—] Og alt til ins hinzta skal hugur vor nýr t Og heimur og sannleikinn fagur. t Og fyrst þú varst hjá okkur, finst oss í geim’ Þess framhalds, sem niðjarnir kanna: Sem þokuna rffi frá ríkari heim’ Og rofi til göfugri ntanna. Þó verði um legstað þinn lokin vor spor Og ljóðgígju strengirnir hljóðir r Enginn viöburðttr hefir orðið í eanadisku þjóðlífi, sem eins gersam lega hefir vakið meðvitund alþýð- unnar í öllum pörtum Canada- veblis um pólitiska ástandið, eins cg það er nú og hefir vcrið ti! margra ára, — eins og þessi auk.t- kosning, sem nýlega fór írain í Drummond Arthabaska kjötdæm- inu í Quebec fylki, þvf menn sjá, að afleiðingarnar af henni hljóta aÖ verða miklar á næsttt almemiar ríkiskosningar í Canada. Vera má að ekki hefði svo mjög borið á þessari vakriingu úti á meðal al- metinings, svona fyrst um sintt, ef sjálfir ráðgjafar I/aurier stjórnar- innar hefðu getað dulið skelk þann hinn mikla, er hún sló þeim í bringu. ög í nckkra dága eftir þessa kosningu revndu þt<r að dyl.ja óttann, og láta sem ininst bera á, -að þeir könnuðust v ið þa r (Yarir, sem Laurier stjórnin beið við þær kosningar. En svo kr:rr fundurinn mikli, 10 þúsund kjós- encLa fundurinn í Montreal fsem nokkuð ítarléga var frá skýrt. i siðasta blaði), sem þar var ltald- inn þann 9. þ.m., og þar sem isam- þykt var einróma yfirlýsing móti stefnu Laurier stjórnarinnar. Con- servative blöðin sesjja, að sú yfir- lýsing hafi verið samþykt með öl!- um — 10 þúsund — atkvæðum, er |>ar voru. En Liberal blöðin segy:. að 4 atkvæði hafi falliö með stjórninni. þetta var meira en ráðgjafarnir gátu þolað. þeim var ]>að ljóst, að jafnvtl þó að 4 kjósendur væru með sér, þá gætti þess lítið á móti j>eim 9,996 er á móti voru. Einn ai ráögjöfunum var því strax næsta da.g sendur til Ottawa ti! þess að komai því skipulajyi á flokk sinn, sem verða mætti. það var L. P. Brodenr. Hann átti fund mcð eins mörgum Ifiberal þinírmönnutr? c><r Senatcrs þaðan úr fylkimt eins og- hann haf'ði getað náð til að hóa satnati áðtir en hann lagði nf stað frá Ottawa. Fundnr sá varð all-fjölmennnr, en ekki að sama skapd friðsamttr eða sammála ttm, hvaö þyrfti að vera. þar komu fram raddir þingmanna, sem ma-lt er að hafi kvartað sárlepa undan því, að þeir hafi ekki verið látnir njóta hlynninda af stjórninni, sem væri í nokkru samræmi við það starf, sem .þeir hefðtt ttm mörg. ár int af hendi fyrir flckkinn. þeir viðurkendu, að hafa ekki sterk- legia talað máli stjórnarinnar í Drummond-Arthaibaska kjördæm- Ef freistuðu’ að spreyta sinn fróðleik á þér 3 í In flug-lærðu háskóla gildin, Þau fundu hve ofvaxin ei«att varð sér Þín orðhvata, meðfædda snildin. Þá statida þar ástin og virðingin vor Sem verðir um leiðið þitt, bróðir. Stephan G. Str.phansson. 3. —10.—'10. inu, og Ráftt sem ástæðu fvrir þvi, að stjórnin hefði sent þangaÖ s to marpi L> beral ræ'ðumenn, sem húti ! hefði borgað $50.00 á dag hver jum i einstökum til að tala máli sínu, að sér hefði fundist óréttlátt, að 1 ætlast til þess af sér að tala fyrit a’ls ekkert. ■— Út af þessurn utn- mælum reiddist ráðg.jafinn, og svo | varð ósáttin mikil, að sumir þing- menn gengu þegar af fundi. b.u meirihlutinn varð þó eftir ril 1 skrafs og ráðagcrða. það sem sérstaklega æsti ráð- gjafann á fundi )>essum, var sú vantrausts yfirlýsing, sem honum ; fanst beimt að sér með þessum kröfum stimra fundarmanna c g sérstaklega þeirri kröfu, að Rud- olphe I/emieux, sem mi er í Suður- , Afríku, skyldi tafarlaust kvaddnr þaðan til þess að vinna að skipn- lagi (Organizaition) Liberal flokk3- ! ins í Quebec. þaö bætti og ekki úr skák, aft þingmaður Jos. Turcotte, sem gaí ! ekki verið á htndd þessum, seudt i þanjyað |>au orð, að alt Quebec ! fylki væri í uppnátru móti st jórn- j inni, nema hún breytti algerlega ; um stefnu í herflotamálinu, og gerði að ýmsu öðru leyti miklar umbætur á stjórnarfari sínu. Hantt hafði o<r ritað sjitilfum I/aurier bréf | um þetta mál. En fundnrinn sam- | þykti, að st.jórnin gæ.ti ekki neitað ! sinní eig n stefnu nú á ellef’.t: stundu, 'og að hún værl ttauðbeygð | til þess að halda henni fram, jaín- | vel þó það leiddi til ósigurs fvr> j hana við næstu kosninjyar. — Hins vegar var samþykt, að gvera alr., setn efni og afl stjórnarinnar gæti áorkað til þess aö friða Quebec fylkið ojj sætta það við stefnu Laurier stjórnarinnar. Jafnan má búast við, að þatt blöð, sem andvíg eru Lanrter stjórninni, kunni að skýra að tin- hverjtt leyti rangt eða hlutdrægt frá málavöxtum, og að jyeta rang'- til ttm það, af hvaða orsÖkum sérstaklega stjórnin fékk þetta ó bætanlega rothögg í Drnmmoml- Arthahaska kosningtinn,’. Og þess vegna er fróðlegt að vita, hvað Liberal blöðin Jtafa um það a'ð segja, — þau olöð, sem þar eru a staðmttn og kunnugust eru ölltim málavöxtum, og eru utn letft' vel- viljuö stjórninni. ]>essum blöðunt ber undantekn.ingarlaust sam.ni um, a'ð nú orðið sé svo mikil óciu- ing innan flokksins, að til stór- vandrœða horfi. þau viðurkemta og, að eyðslttsemi stjórnarinii:-.r hafi veriö meiri, en þurft hefði að vera, og að ójafnt haft verið skift með fylgjendum flokksins. — Blað- ið I,a Patrie í Montreal, eitt itf stórhlöðum flokksins og með þettr áhrifamestu í Aitstur-Canada, seg- ir hreinskilnislega, að Laurier itafi nú fengiö þann skell, setn hann bíði ekki bætur, og þó sýni kosn- inga úrslitin í Drummond-Artha- bítska ekki ofttrmagn óánægjunnar við hatin og st.jórn hans eins <>g það sé orðið í raun og verti. Með- al anttars farast blaðinu orð n þessa leið : — “það er orðin djúp sundrung 1 Liberal flokknttm í Montreal og um alt fylkið. Síðatt síðustu al- mennar kosningar fórtt fram h i la leiðtogarnir lítið samneyti liaft vift fólkið. Flestir ráðgjafarnir hafa breytt eins og þeim bæri engin skylda til þess, að standa retkn- ingsskap ráðsmensku sinnar, en hafa látið sér nægja, að draga lattn sín og að gleðja sig við arö- inn, sem því fvlgir, aö hafa völdin. Satt er það, að Qnebec lylki hefir I.aurier-fleirtölu, en það má ekki gleymast, að 100 þúsund C'onserva- tivar greiddu þar atkvæði vlð .síð- ustu kosningar”. Ennþá berorð'ara er blaðið La Presse, sem einnig fylgdr I.aurier- stjórninnd. það gefur nákvætna lýsingu af ástandinu innan flokks- insi, eins og það er *’á bak við tjölddn”, og segir, að flokknrinn se nú ekki lengur það sem hann citt sinn var, þannig, að hann haldi við fast ákveðna grundvallarstefnu, heldur sé hann nú orðinn lietm- kynni fjárplógsmanna (Eixploitet s) — Meðal annars segir blaðið La Presse þetta : — ‘‘Mikill fjöldi flokksmanna h tfa gert áhlaup á stjórnina og hafíi kreyst út úr ráðgjöfunum alt mögulegt herfang í eigin persónu- legar þarfir sínar. Frjálsverzlunar- stefnan er orðin að ráðgjafaverzl- unarstefnu. í staðinn fyrir hina dásamlegu grundvallarstofnu lyrri daga, þá er nú komin í fiokksfylg- endur mögnuð ,græðgi i persouu- legait hagitað. J>að eru of margir menn, ,sem eru að reyna, að vetða ríkir á landsins kostnað. það erit of margir lögfræ'ðingar í þinginu, sem vilja ná í dómarastöður. I.ib ■ eral blöðin, í stað þess að vera santfélagar stjórnarinnar, eru orð- in auðsve®pdr þjónar hennar. Vald- intt hefir verið beitt í þjónustu þeirra efnalegu hlynninda, sem þvi ertt samfara”. En þaö, sem blaðið furðar s;g mest á, er það, “að ráðp-iafarnir, meö þeirri þekkingu. sem þe'r liafa, skuli halda áfram að hafa fyrt'r trúnaðarmenn ataða einstakl- i:tga og samvizkuláusa fjárglæfra- menn, sem ekki hafa neinn snefil aí sótnatilfinningu og ráðvendnt". Jtetta muitdí þykja fullhart að oröi kveðið, ef ]>a8 hefði staðið í andstœðdngabláði. En þegar slfkar staðhæfingar eru útbreiddar af þedm blöðum, scm fylg.ja Liberal- flokkmtm að málum, þá verður ]>að ekki lengur dulið alþýð't manna, að ástandið er í meira lagi ískyggilegt. J>að er þessi meft- vitund um rotnun ‘ innan sjálfs- flokksins, sem flokksblöðin sjálf nú játa, sem hefir gert ráð'riafana óttaslegna. J>eir Jtckkja sjálfir bezt sitt heimilisástand, og ]>eir vita, að það cr meðvitundin um þessa spillingu í st.jórnarfari J>eirra, sem. nú hefir .vakið og svo œst þjóðina, að jafnvel Qttebec fylkið hefir snú- ið við henni bakinit. Með Qttebec fylki í alvæpni á móti stjórninni, getur T.aur'er stjórnin ekki gert sér nokkra von um sigur vlð næstu almennar kosningar. — þann 16. þ.m. eyðilagði eldur í Montreal húsgagnaverkstæði og nokkur íbúðarhús. Skaðinn metinn 100' þús. döllára.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.