Heimskringla - 24.11.1910, Blaðsíða 4
EEIMSKIINGEA
'Ti*-
Pls. 4
ROBLIN HOTEL
• llð Adelaide St. Winnipeg
Bézta 41.90 A-da'g hús t Véstur-
Canada. Keyrsla ókeý-pis milli
yagnstöðva pg hússins é uóttu og
degi. Aóhlynniniphins bez’a. Við-
sáifti Islendihga óskast. OIAFLK
O OLAF-SSON, fslemllngur, af-
greloir yOur. llelmsH kjiO hunn. —
O. ROY, eigandi.
^ Farmer’s
Trading Co.
(BLACK A BOLE)
HAFA EINUNGIS
BESTU VÖRUTEGUNDIR.
Einu umboðsmenn fyrir :—
“SLATER” SkOna pððu.
“FIT-RITE” Fatnaðinn.
“H.B. K.” prjðnafélagið.
“HELENA” pils og ‘waist’
kvenfatnaði.
Bestu matvörutegundir.
“ DEERING ” akuryrkju
verkfairi o, 8. frv.
Beztuvörur Lágt verð
Fljðt og nákvæm afgreiðsla.
Farmer’s Trading Co.,
TIIE QUALITY STOKE
Wynyard, Sask.
JIMMY’S HOTEL
BBZTU VÍN OQ VINDLAR.
- * VlNVEITARI T.H.FRASER,
Í8LENBINQUR. : : : : :
James Thorpe, Eigandl
MARKET HOTEL
146 PKINCESS ST. VíSU.u.
P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEQ
Beztu tegundir af víufönguin og viud
um, aðhiynuipg góð húsid endurbæti
Woodbine Hotel
466 MAIN ST.
St»istft Billiard Hall i NorövesturlandÍDO
Tiu Pool-borö,—Alskonar vfnog vindlar
Qlating og f»ÖÍ: $1.00 á dag og þar yfir
Leunon & Hebb,
Bignndnr-
JOHN DUFF
PLUMBER, QAS ANDSTEAM
FITTKR
Alt » 'W vel vandaö, og veröiö rétt
064 No /# Dame Ave.
Winnipeg
Phoue 3815
A. S. TORBERT'S
RAKARASTOFA
Er t Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágæt
verkfœrl; Ralcatur isc en Hérskuröur
2Sc. — Oskar viöskifta íslendinga. —
A. H. BABDAL
Selnr llkkistnr og annast um útfarir.
Aliur útbánaöur sA bezti. Enfremur
selur hann aliskouar minnisvaröa og
iegsteina.
121 Nena St. Phone 80Ö
Framtíðarhorfur.
EFTIR H. Q. WELLS.
VII.
BARATTAN iIILLI TUNGU-
MÁuANNA.
(Niöurlag).
Hvaöa tumgumál skyldi nú verð'a
hið stóra mentamál ? Rf meun
taka að eins tillit til 'útbreiðslu
málanna á 19. ölddani, er hætt við
að menn peri of mikið úr þeim lík-
um, að enskan verði liið ríkjanái
albeimsmal. Ilin mikla úrbreiösla
enskunnar er því að þakka, hve
injög hið upprunalega enskutalandi
fólk fjölgar, og innllutningi ann-
ara þjóða manna í enskutalandi
lönd, sem sökum pólitiskra og
verzlunarlegra yfirráða verða að
nema enskuna. En það er ekki lík-
Iv’gt, að þessar ástacður verði var-
ank-gar, og engin merki þess, að
Bretar eða ameríkskir meivn lmgsi
neitt utn að gera sitt tungumál aö
alheimsmáli.
Meðal fólks, sem ©kki er brezkir
eða ameríkskir þegnar, eða sem
eru gistihúsa þjónar eða farand-
salar, eru kröfurnar til að lœra
ensku fremur en þýzku eða frönsku
— ekki vaxandi. Ef hínar upp-
ru-nalegu tilgátnr okkar eru rétt-
ar, verður aðalundirstaðan í hessu
efni mergð vísindanna og heil-
brigðrar hugsunar, sem um er rit-
að á málinu, er gerir það að nauö
syn að læra.það. T>að verður þess
vegna þýðitigarmikil staöreynd, aÖ
þaö eru kerri ibækur i/efnar út á
ensku en. á þýzku og frönsku, og
aö hinór “aívarlegu” bækur eru
tikölunlega flein á þýzku og
frönsku en á ensku. Flestar nf
ensku bókunum eru skáldsögur,
hentugar fvrir kvenfólk, drengi og
fólk, sem aldurinn hefir neytt til
aö draga sig í hlé, sö-gur, sem
vinna meira aö því, aö svæfa en
vekja hugsunina. Og slíkar hækur
sem þessar, örva ekki nauðsvn út-
lendinga. til að læra enskuna, því
l>aö mitn vart finnast útlendingur,
sem vill læra ensku til aö njóta
þeirrar á.megju, að lesa Miaria Cotv
elli á frummálinu. Enskur eð..
amerík.anskur maður, sem vill
verja einu ári eða lengri tima af
æfi sinni til nákvæmrar íhugunar
á víðtækri spurningu í vísindum
eða. lu'.imspeki, á nú sem stendur
hvorki heiður né önnur laun í
vændum, o<r sá hlnti euskra Ies-
enda, sem hefir nokkurn áhuga á
vísindum, er svo litill, aö f jiildi af
og þýzku er alls ekk; snúdö á enska
tungu.
Jiessi vitmunalega afturför hinna
ensku bókinenta leiðir til þess, að
inerkustu vísindaritum á frönsku
yfirráö enska tungumálsins rýrna,
ög að engil-sajxineskia þjóðkyniö
missdr alla stóru pólitisku mögu-
legleikana, sem þroskun enska
málsins myndi hafa í för meö sér.
Eí dugleg tilraun yrði gerð á hin-
um komandi árum, að veita
góöa fræðslu í eusku öllum ;þeim,
sem eru undir enskri stjórn, eg
þeim, sem leita slíkrar fræðslu, og
ef hið núverandi hálfvisna útgef-
enda starf kæmist í það lag, að
JkiÖ gerði allar samtíðarinnar bók-
mentir, vísindi og hugsun aðgengi-
legt fyrir alla, sem ensku kunna
að lesa, þá er enginn efi á því, að
hið staríindi frumafi mannfélags-
ins árið 2000, myndi lesa og ef til
vill tala og skrifa enskt mál. Og
ekki það eingöngu, heldur myndi
enskan á þessu tímabili vera hið
ríkjandi mál í Noregi, Svíaríki,
Daniiiörk og Hollandi, í allri Af-
ríku og Norður-Ameríku, við
Kyrrahafsströndina í Asíu og á
Indlandi, ’— alþjóðamál á leiðinni
til að verða mannkynsins allsherj-
ar mál. En slíkt fyrirtæki krefur
fastan ásetning og vitsmuni, sem
enn hefir ekki orðið vart uið hjá
enskumælandi þjóðum.
Fraaska og þýzka munu á kom-
andi árum fá inikla útbreiðslu, og
allar líkur til, að franskan \erði
litbreiddari en þýzkan. Nú sem
stendtir sýndst vera grednileg til-
hnedging til að lítilsvirða alt, sem
er fratiskt, — tilhneiging, setn virö-
ist bygö á því, aö frönsku menn-
irnir urðu undir í viöskiftumtm viÖ
þjóöverja 1870, og aö þeim fjölgar
ekki með jafn niiklum hraða og
kan.ínum eða svertingjum. þetta
eru samt kringumstiæður, sem
litla þýðingu hafa fyrir útbreiðslu
frönskunnar. Frönsku Lesendurnir
eru alt annað og meira, heldur en
hið rikjandi pólitiska kerfi í FrakV-
landi. A frönsku eru gefnar út
íleiri hœkur en á ensku, ritdómaru-
ir, sem frönsku bækurnar verða
fyrir, eru mikils virðd, o,g franskir
þýðendur eru þeir duglegustu í
heiminum. Allar bœkur á Frakk-
landi eru prentaðar tneð því letri,
sem er ánægjulegt að lesa, og
verð þeirra sýnir, að þær eru ætl-
aðar fólki, sem kattpdr til að lesa.
þetta eru kriUgumstæður, setn
p-era frönsknna aö hættulegum
meðhiöli enskunnar, og ná miklu
meiri áhrifum á kotnandi tfmum
en nú. Gagnvart þýzkunni hefir
•franskan marga kosti. þrátt fyrir
meiri fjölda af þýzkum bókum, er
efasamt, hvort hinn þýzki lesari
fær jafn mikla andlepa nautn og
hinn íranski. það er til grúi af
bvzknm skáldsög.um, sem eru jafn
áhrifalausar fvrir útlendinginn og
hitiiar ensku og ameríkönsku, og
þýzka er t samanburði við frönsktt
aðdráttarlítið mál, hreimlaust of
óhjált. þess utan þjáist þýzkan af
tilraunum til að finna rætur ltanda.
iðnfræðilegum, vísindalegum o g
heimspek i 1 egu m orðatiltæk jum i
daglega mál.'mt í stað fornmálsins,
sem gerir hana óaðmengilegri en:
frönsktt, ensktt og ítölsku, og vef-
ur iðnfræöis orötækin t náskyldan
húning orða, se.m daplega eru not-
uð í alt annari hvðingtt. 0<r tnejn-
ingar mismuiuirinn, sem franskuv
maður eða e.nskur getur gert með
dálítilli snttrðu á setningunni, er
bjóðverjum ómögulegttr nenia með
mörgum og löngttm krókaleiðum.
þessi mál munu lenda í haröri
satnkiepni, og í stóru héraðshorg-
inni, sem komast mun á fót við
Ríníljótið, mun þeim lenda saman
í bardaica um yfirráö málanna í
Norðurálíu, og ef til vill í öllum
hetminum. í pólitisku tilliti liggur
nú þetta hérað innan sex óháðra
rikja-umd;ema, en innan fimtíu ára
hlýtur það að verðíi oining í fjár-
hagslegu tilliti. það verður án efa
stærsta héraðsborgin í heiminum,
að u.HÍanskildri þe-irri, sem verður
til í austurríkjum Norður-Ameríku
og þeirri, sem stoínuð veröur í
Kína í kring um Ilankau. Hún
mun ná frá Lille til Kiel, liggja.
eftir endilöngum Rínardalnum inn
í Sviss, og teygja álmu langs með
Mojdau til Prag. París verður
hennar West End, og hún spinnur
kótiigulóarnet af járnbrautum og
mótcrvegum um alla Austur-
Evrópu. Húa mun verða höfuð-
478 ' SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU
FORLAGALEIKURINN 479
“Einmitt af því, að það er viðvíkjandi framtið
henaiar, mun hún sýna stærri dirfsku en nokkru sinni
áður’’.
“Kn einmitt þess veg.na skal ég líka verSa c-
^Vieigjanlegri”, kallaði barúninn. “O.g vei henni, ef
uo lætur sér detta í hug að óhlýðnast”.
•'oVaö ætlaröu Þa g'era?”
*-*> við skulum finna eittlivert ráð til að spekia
hana”.
t jvn ^vaða ráð dettur þér helzt í hug?”
Hvaða ráð ? — óhlýðna dóttur rek é>g burt af
heitnili mínu og fortnæli henni. þú þekkir mig og
v.eizt, að ég er ja|n haröur ,og klettarnir".
það glaðnasi yíir Bberharð. Ilann var nú nokk-
urn veginn vfss urn, að hann að minsta kosti fetigt
hefnd yfir þessari dramblátu stúlku, sem hafði leyft
sér að afþakka tilboð hans með fyrirlitningu.
“Nœr ætlar þú að tala við hana?” spurði hantt.
* Á morgun um mi5jan dag skaltu fá mitt fulln-
uSarsvor”, sagði barúnintt. “Ett þangað til er þér
óhætt að búa þig undir brúðkaupi6”.
“Jœja, við sjáum nú til.
VIII.
Faðir, móð'ir og sonttr.
* ísubelia'c sag5i barún Ehrenstam, þegar dóttir
hans daginti eftir kom tnn í prívat herbergi hans
sam \œmt skipUUi *'Settu þig þarna, ég þarf að Eegja
pér nokkuð”.
llnga stúlkan settist, skjálfandi af kvíða.
Stundarkorn ýrtkk barúninn þegjandi, en svip-
þungur, fram og aftur um gólfið. I.oksins natn
hann staðar frammi fyrir hennd, horfði fast á hana,
og sagði í kuldalegum róm :
‘ Stjerniekrans greifi ltefir beðið þín?"
“Já, ]>abbi”.
“Og þú hefir neitað honum?”
“Já”.
I
“Vissirðu ekki, að þessi ráöahagur hefir titn lang-
an tíma verið inndlegasta ósk foreldra þinn,?”
“Jú, en ég áleit ekki að éig af ]>eim ástæðum þyrfti
að fórna framttð mm.ni”.
“Fórna íramtíð þinni, — rttgl. þ,ú veizt, að ég
get ekki liðcð neána skáldadrauma. — Sérhver (inicii'
stúlka á giftingaraldri mundi hafa fallið fratm og
þakkað guði, að sér auðnaðist að fórna framtíð sinni
til þess að geta orðið grelf tinnaStjerttekrans”.
“Faöir minn”, svaraöi ísabella, “til þess.að halda
uppi heiðri kyns míns, leyfi ég mér að halda því fratn
að þér skjátli. En hvað sem er um aörar stúlKiir.
þá vil ég biðja guð að varðveita anig frá þessutn
ráðahag, sem mér býðttr við”.
“Barúninn stapi>aði í gólfið af óiþolinmæði.
“Hvers vegna vekur li.uin viðbjóð þinn ?” sagðt.
h tnn heiftarlega. “Er ekk,i Ivberharð greifi á allatt
hátt æskilegur ektamaki ? Hantt er ungur ennþá,
af tignum ættum, ríkur og laglegur maður., Jlvers
krefst þú íremur?”
“Pabbi", svaraði Isabella, “það getur vel verið,
að f þínum augitm líti greifinn vel út, en í mínum.
augum er hattn opinbert persónugerfi vondrar sam-
vizku. Hefirðu gleymt atvikiintt í salnum, þegar
Sterner kom inn ? Greifinn varð na-rri því brjálað-
ur af því að sjá ltann, og sagði ttokkur óskiljanleg
orð, sem virtust benda á voðalegan leyndardóm”.
“ó, þú ert fión”, sagði barúninn og ypti öxlttm,,
borg iðnaðarins í gamla heimin-
um, og þegar kolin á sléttunutn
eru leyst frá störfum sínum aijrat-
aíii fjallatma, mun þessi héraðs-
borg standa kyr, þar sem sléttur
Mið-Evrópu ná að sjónum. Til-
litið. til samgötLgufæranna veldur
því, að hún stendur kyr á satna
stað, og rafafliö verður flutt til
hemtar eftir stórkostlegum þráð-
um frá Mið-Evrópu fossunum.
það er örðugt að skilja, hvernig
þessi héraðsborg getur orðið ein-
ing, án þess að stríð á milli
frönsku og þýzku málanna eigi sér
stað, og af þessum tveimur sam-
kepnismálum er alt iitlit fyrir að
franskan sigri.
Franska, enska og þýzka ertt
tnálin, sem munu keppa um vfir-
ráð heimsins, eða skifta honutn á
milli sín, og það eru litlar líkur
til, að nckkurt hinna málanna
mund verða til í framtíðinni. ít-
alska getur vænitanlega blómgast
í Po-dalnum við hliðina á frönsku.
Spánska og rússneska eru voldug
mál, en þau ei.ga enga lesendur og
ekki útlit fyrir að eignast þá, or
eru því dæmd til dauða.. Arið 2000
munu þau verða orðin undirlægjur
í löndum, þar sem franska', enska
og máske þýzka hafa náð yfirráð-
um hjá mentuðu mannflokkunum.
Minnisvarðar
úr máltni, sem nefndur er “White
Bronze”, eru fallegustu, varanleg-
ustu og um leiö ódýrustu minnis-
varöar, sem nú þekkjast. þeir eru
óbrjótanlegir, ryöga ekki og geta
aldrei orðið mosavaxnir, eins og
steinar ; ekki lteldur hefir írost
nein áhrif á þá. þeir eru bókstæf-
lega óbilandi og tniklu fegurri en
hægt er að gera minnisvarða úr
steini (Marmara eöa Granit). Alt
letur er upphleypt, sem aldred má-
ist eða aflagast. þeir eru jafn dýr-
ir, hvort sem þéir eru óletraðir
eða alsettir letri, nefnilega : alt
letur, og myndir og merkd, sem
óskað er eftir, er sett á frítt. —
Kosta frá fáeinum dollurum upp
til þúsunda. Fleiri hundruð teg-
undir og mismunandi stærðir úr
að velja.
þessir minnisvarðar eru búnir til
ai T H E M O N U M E N T A I.
BRONZE CO., Bridgeport, Conn.
þeir, sem vtlja fá nákvætnar upp-
lýsingar ttm þessa ágætu minnis-
varða, skrifi til unddrritaðs, sem
er umboðsmaður f^Tir nefnt félag.
Thor. Bjarnarson,
BOX Ö04
Pembina - - N. Dak.
Góðar stöður.
Geta ungir, framgjarnir menn og
konur feagið á járnbrauta eða
loftskeyta stöðvum.
Síðan 8 kl. stunda lögdtt gengit í
gikli og síðan loftskeyta frega-
sending varð útbreidd oá vantar
10 þúsund telegraphers (Iregn-
sendla). Launin til að birja nteð
eru frá $70 til $90 á máttuði. Vér
störfum undir umsjón telegrapn
yfirmanna og öllum sem verfia
fullnnma eru ábyrgöar at.vinnu-
stöður.
Skrifiö eftir öllum upplýsingum
til þeirrar stofnunar sem næst vö-
ur er. NATIONAL TELEGRÁF
INSTITUTE, Cincinatti, Ohio,
Philadelphia, Pa., Memphis, Tenn.,
Columbda, S. C., Davenport, IIL,
Portland, Ore.
WINNIPEG, 24. NÓV. 1910.
THE DOMINION BANK
HORNI NOTRE DAME AVENUE OG SHERBROOKE STREET
Höfuðstóll uppboi gaður : $4,000,0(X).o0
Varasjóður - - - frb,400,000 00
Vér óskum eftir viðskiftnn verzlunar mHitna ok ábyrvumsr att eefa þeim
fullnæKju. Nparisjóösdeild vor er sii stæisLa seiu Lokaur h..nki hetir t
bortfuim.
Ibóendur þessa hluta borgarinnar óska ad skifta við stofnun sem
þeir vita að er algerlega trygg. Nafu vort er full ryggiiiK óhiut-
leika, Byrjið spari mulegg fyrir sjalfa yðar, komu yðar og böm.
H. A. BHI44HT, RÁÐSMAÐUR.
Yitur maður
er varkár með að drekka ein-
göngu HREINT ÖL. þér getið
jafna reitt yður á
DREWRY’S
REDWODD LAGER.
það er léttur, freyöandi bjór, gerður eingöngu
úr Malt og Hops. Biöjiö ætíð um hann.
E. L.JDREWRY, Manufacturer, Winnipeg
Með því að biðja œftnlega um
“T.L. CKiAK,” þA ertu viss aö
fá ágætan vindil.
(LNIQN MADE)
Weslern tlinar Faetory
Thomas Lee, eigandi Winnnipeg
■
STRAX í DAG er bezt að GERAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA.
Manitoba á undan.
Mandtoba hefir víöáttumikla vatnsfleti til uppguíunar og úr-
fellis. þetta, hið nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt.
Ennþá eru 25 milíón ekrur óbygðar.
Ibnatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú oröiö um
500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiti
og hafra og bygg framleiöslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum
hefir hún aukist upp í 129,475,943 busbel.
Winnip>eg borg haföi árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um
150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir
VVinnii>egborgar árið 1901 voru $26,405,770, en árið 1908 voru j
þær orðnar $116,106,390. Ilöföu nteir en þrefaldast á 7 árum. J
Flutningstæki eru óviöjafnanleg,— í einu oröi sagt, eru í J
fremsta flokki nútíöartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja 4
um fylkið, fullgeröar og í smíðum, og með miðstöðvar í Wiiir i
nipeg. í fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aá fullgerðum 4
járnbrautum. . f
Manitoba hefir tekið meiri landbúnaöarlegum og efnalegum' ?
fratnförum en nokkurt annað land í hedmi, og er þess vegna á-J
kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af því þetta fylki býöur
beztan arð ai vinnu og fjáríleggi.
Skrifið eftir upplýsingum til : —
JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont.
JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, VV'innipeg, Man.
j A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, Quebec,
* J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba.
J. J. GOLPFiIV, j
Deputy Minister ai Agriculture and Immigration, Winnipeg. J j
480 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU
“hvers vegna dettur þér í hug, að búa til slíka hugs-
anaílækju ? Sterner er mjög líkur Eberharð sjálfutn
cg einnig föður hans, sem druknaöi i Innflóðinu fyrir
mörgttm árum, edns og þú veizrt, án þess aö sonur
hans gæti á nokkum hátt bjargað honum. þarna
voðalega tilviljun stóð aftur lifandi fyrir hugskois-
sjónum hans, þegar hann sá þenua unga mann, sem
er svo frá'bærlega líktir greifanutn, aö hann keinur
mór til tið ætla, aÖ það geti skeð að hann nnuni
Eberharö á þetta atvik, .og hann sagöi mér þaö lík.>,
að taugavedklun sín í satnbandi við þessa endurminn-
ingu, vær.i orsök í þessum veikinda viðbrigðum, settt
viö vorutn sjónarvottar að. það var líka eins og
dálítill hrekkur af forlögunum, að þeir skyldu eiumitt
sjást þentta dag, hinn 16. júní, sem er dánardægur
hins eðallynda greifa. þarna heftrðu skýringuna yfir
þenna viöburð”.
“Sterner ætti þá að vera hálfbróöir greifatts’',
sagði Isabel a hugsandi.
“það vil ég ekki fullj-röa”, svaraði barfminn. “c>g
Eberharð veit Iveldur ekkert um það ; en ég held aö
það sé ekki óliklegt. Samt sem áöur, þetta kemur
ekki umtalsefni okkar .við. Spursmáliö er, hvort
þú vilt verða kona Eberharðs eða ekki”.
“Ég hefi þegar svarað því. Eg get ekki rétt
þeim manni hendi mína, sem ég ekki met mikils, og
sem, sannast sagt, hefir tortrvggilegt lundarfar".
“Nú, svo þú getur ]>að ekki”, sagði barúnittn
háðsloga. “()g ]ni heldur að mér komi til luigar, at',
láta mér næffja þætta svar?”
“það vona ég”, svaraði tsahella auðmjúklega
“Ég get ekki ímyndaö mér, aö þú skoðir dóttur þína
sem hverja aðra ver/.lunarvöru, er þú selur þeitn, sem
bezt býður. þú elskar inig ekki, pabbi, ég veit það
en þú getur naumast verið svo tilfinningarlaus, aö
í þú af tómri liégómagirni viljir gera mig ævarandi ó-
FORLAGALEIKURINN 481
1~l~”"T. . j
gæfusama. Nei, pahbi, þú getur ekki, — segöu að
>ú viljir ekki gera það”.
Bænarrómur hinnar ungu stúlku, svipur henuar
og hrevfinigar, var alt svo yttdislfegt og viökvæmt, að
hver sem hel/.t annar en barúninn hefði lilotið aö
bera samhygð með henni. En hjirta hans var nu
einu tinni lokað fvrir öllum blíðmn tilfmningum.
Steinninn getur ekki veriö harðari, kaldari eða til-
finningasljóari heldur en brjóst það, þar sem eiti-
göngu ríkir drambsemi og eigingirni.
“Hvað ertu að rugli um verzlunarvöru og ævar-
andi cigæfu?” sagöi barúndnn kuldalega. “Cr hvaða
ská'dsögu dreguröu þessar setningar? þetta er al-
leiðin«in af því, aö eiga dóttur, sem aö rdns lifir i
ríki hugsjónanna, sem er orðin nærri þvi hálf brjál-
uö af skáldsagna lestri. Eg spyr þig í síðasta stntii,
ísabella : Viltu giftast Stjernekrans greifa?”
1 Aldrei”, svaraði unga stúlkan djarflega. “tii-
taugaöur svallari getur ekki gert Isabeilu Ehrenstam
gæfusama. Ég fyrirlít greifann, — cg t íyrs'e sktíti
á æfi minni óhlýðnast ég þér, pabbi”.
Barúnitin virtist svo uudrandi yfir þessari óvæutu
djörfung, að hann gat ekki sagt eitt orö um langan
tima. En undrun hans breyttist bráðlega í þetta
óstjórnlega æði, sem þessum óliemjulega manni var
svo gjarnt til, eins og áönr hefir veriö beut á, við
vms tækifæri.
“Nú, þú óhlýönast mér”, sagði hann tneö þeirri
þrumurödd, að ísabellu fanst blóðiö hætta aö renna
um æðar sínar. ‘ þú dirfist að segja mér það blátt
áfram, að þú ætlir ekki aö hlýða mér, — varaöu þig
stúlka, a'ð ég kremji þig ekki. — Eg fullvissa þig unt
það, að þú skalt veröa kona Eberharðs, enda þó eg
nevðist til aö draga þig á hárinu upp að altarinu”.
Isabella náöi sér fljótt cg varð jafn köld og djörf
sem áöur. Hún stóð upp og sagöi hræöslulaust ,