Heimskringla - 24.11.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 24.11.1910, Blaðsíða 6
Bík.O WIXNIPEG, 24. NÖV. ±910. HEIMSKRIN GLA PIANO varðveitsla Piano kaup skyldu jafnan gerð meö hinni mestu vara- semi. ]>ess vegna er hygjíi- lej;t, að reiíia stjj eins mikið á orðróm smiöanna og bað, hve hljóðfærið virðist hafa jjóðan tón — og miklu meira — eins og hitt, hvað það kostar. Heintzman & Co. á- byrgjast hvert I’iano um 5 ára tíma, og ábyrgð beirra þýðir það sem hún se<nr. Komið og talið við oss um Piano mál. kosti afiturkalli hana. Bítjarstjorn- in er í engum vafa um, að sýnt muni verða, að hér sé siðferöi og siðgæði yfirleitt á eins háu stigi og nokkurstaðar annarstaðar í jafnstórri borg. Nýlega hafa þeir sér Runólfa*- Marteinsson, kennari við Weslev Ccllege, og séra Fr. J. Bergmann geugið í Goodtemplara stúkurnar isLnzku hér í borg, — séra Run- ólfur í Skuld og séra Friðrik í Ileklu. Vænta má þess, að prest- arnir vinni Ttélaginu mikið gagn með nærveru sinni á fundum Hess, osr að það verði mörgum mann: hvöt til |>e.ss að ganga í félagið. Ilinir þrír íslenzku prestarnir hér í ibœnum hafa þegar lengi verið tneðlimir í G.T. félaginu. J. W. Kully. J. Kcdmond, W. J. Ross Cor Portage Avé. & Hargrave P1 i<>ne: Main 808. I Lesendur eru beðnir velvirðingar á ranghermi í síðasta blaði, um fundarhald kjósenda í 4. kjördeild. sem sagt var að yrði á North West Ilall 29. þ.m., .en átt: að vera 22. þ.m. Fundurinn er því um garð geaginn. Fréttir úr bœnuin. Til borgarirtnar komu á laugar- daginn var Friðbjörn P. Magnús- son Ofr Richard Brun, frá l.cs- lie. Richard bvst við að dvelja hér fratn vfir jólin, en Friðhjörn m.i- ske yfir allan veturinn. MUNIÐ EFTIR RECITAL þEIRRA JÖNASAR PÁLSSON- AR OG TII. J.OHNSON í GOOl)- TEMPLARS HALL þ. FYRSTA (1.) DKSEMBER NESTKOM. þann 5. þ. m. gaf séra Bjarni þórarinsson saman í hjóuaband, að Westbotirne, Man., þau herra Agúst EyjólLsson og ungfrú Gað- rtinu Grímsdóttur. Um 60 manns sátu þar brúðkaupsveizlu mikla, og var það þó að eins nokkur hluti J>eirra hinna mörgu, sem hoðnir voru. Ágúst er maður stór að vexti og stór í lundu, og alt er það mvndarlegt, sem hann gerir. Ifvrra fór hann í kynnisför til ís- lands og kcm aftur J>aðan mcö bróður sinn — sem stðan er látinn — og fjölskyldu hans. Nú h :fir hann kevpt búland mikið og verð- mætt J>ar vestra og hygst að hokra þar í stórum stíl og stunda hveitirækt. Til leiðbeinángar þeim, sem vildti hstfa bréfaskifti við hann, skaf J>ess jjetiö, að pósthiis þeirra hjóna verður framvegis Addingham, Man. Mr. Geo. Spearman, frá Wyny- I ard, Sask., var hér á ferð í bæn- ttm. Hann er að bvggja hveit.i- mylnu þar vestra, er malar 75 bushel af hveiti á dag. Spearmaii j er kunnugur íslendingum þar I vestra og.lætur vel af þeim. Mvlna hans er í nýjasta sniðd og vel | bvgð. ILann óskar viðskifta ts- lendinga, og lofar að brevta t el j við þá. Hann hefir haft viðsk.fti | við marga íslendinga, og kttnnuetr menn segja, að hann séð góður j maðttr og áreiðanlegur. Ilerra L. II. J. I,axdal, bóudi að Kristnes P.O., Sask., sem fvrir nokkru gerðist fi’Ligi í “The Can- adian Lumher Companv”, er :;ú íluttur til Candahar, Sask., cg fé- j lag hans tekið þar til starfa. J>eir, j sem vildu skrifa herra Lúðvig Lax- I dal, sendi bréfin til Candahar, ! Sask. E nnig mttndi hann Jfiggja. ! að J>eir sem þurf i að kaupa timh- j ttr eða annað bvggingaefni, vildu j heldur ver/.la við félag hans, en j að taka á sig langan krók til þess að 6á verri við með ltærra verði annarstaðar. 'Ctför Mrs. Thorbjargar Sumar- liðason fór fraitn frá T.jal'dbúða,'- kirkju á sunaiKÍaginn var, eftir a"> húskveðja hafði verið flutt að heimili hinnar látnu. Svo var mannifjöldinn mikill við kirkjuna, að hún rúmaði ekki nema nokkuru hluta J>e.’rra, sem kcmu ; hmir stóðu úti fvrir, J>ar tdl útfarar- mdnningdn haíði farið fram og að bví kom, að viðstöddum var boð- ið að líta á líkið áður en það væri borið út úr kirkjunni. TaJsverð’tr hópur fylgdi hinni látnu út i kirkjujrarðínn, þar sem líkið var sett í hvelfiagu til gieymslu til greftrunar á næsta vori. A þriðjudagstnorguninn kom npp eldur i meðala heildsöluhúsi þeirra Martin, Bole & Wytuie Co. hér t borg. Allar vörur á 4 loftum húss- ins briinnu með því. Skaðinn met- inn full 200 þús. dollara. Kappræðan, sem auglvst vtr i j síðustu viktt hjá stúkunnd Sknld. I varð að bíða, Jxtr til nú í kveld j (miðvikudag). Ræðumennirnir i-ru i góð r, annar frá Skuld og hinn úr I Ileklu. Umræ'ðuefnið er stórt og I vel þess virði, að um J>að sé hltgs- | að og talað. — Oss er sagt, að Skuld hafi tekdð inn 8 nýja með j limi á síðasta fundi, og gleður J>að ! oss mjög. Goodtemplara félags- j skapurinn á það sannarlega skilið, . að fólkið standi með honum og j styrki í hvivetna. það eru sterk mieðmæli með hverjum tnanni : J>essii landi, ef hann er Goodtem- plar í raun og sannleika. Allmikilla aesinga hefir }>að vald- ið hér í borg, að prestur einu að naíni Shearer hefir borið út þá fregn, að lögregluástandið í Winni- peg sé rotið, og að borg þesst sé siðferðis-versta borgia i GanaJa.— Bæjarráðið heftr ákveðið, að láta rannsaka mál |>etta frá róitum og dómsmálastjóri Campbcil hefir út- nefnt Robson Aómiara til að halda þá rannsókn. Rannsóknin er gerð til J>ess, annaNhvort að prestnrinu sanni söjyu súia eða að öðrum Hr. N. Oftenson í River Park biður }>ess getið, að hana hafi enn- þá eftir talsvert af tnyndunum stóru, af víkingaskipinu ‘‘Elliðt”. þedr, sem vildu eignast þter, sendi patita.mr sem fyrst til N. Ottensuu Rtver Park, Winnipeg. ANCHOR B R A N D HVEITI er bezta f anlej/t mjöl til nota í heintahúsum og annarstaðar. Það er gert úr No. 1. Hartl HYEITI eftir nýjustu aðferðum. Sfmið 41126 eftir söluverði þess. Leitch Bros. LOUH MILL5 Winnipeg skrifstofa 240-4 Gkain Exchange IIIII 11» M I———— X FÖSTUDAGINN 11. nóv. varð ég fyrir þetrri sorg, a.ð sjt á bak ástkætri eiginkonu miniti, Ö N N U EGILSDÖTTUR, eftir að eins fjögurra ára sambúð, og langvinnan tærlngar sjúk- dóm, er loks varð henni að bana. Öllum J>eim hinum mörgj, er sýndu okkur hluttekningu í því striði og mér og litlu dóttur minni með að heiðra minningu hennar við jarðar- förina, tjái ég hér með hjart- ans J>akkir mínar. J. T. BERGMANN Tilkynning. Mánudagskveldið 5. descmber næskomandi íer fram kosning full- trúa (Trustees) stúknanna Heklu og Skuldar fyrir aæstkomandi ár, í efri sal Goodtemplarahússins. — Allir meðlimir téöra stúkna hér í bæ eru ámintir um að sækja fttnd- ❖ þennan. y j ❖! Nöfn }>eirra, sem útnefndir verða *j* í stúkunum, verða bir-t í næsta blaði. ❖ , .;. j Fyrir hönd fulltruanefndarmnar. | j G. ARNASON, *•* varaskrifari. “It may be my íoi to love a girr\ Svo heitir nýr ástarsöiigtir, sem j blaðið Grand Forks Daily Ilerald j (dags. 16. þ. m.) segir að landi vor j herra Fred. E. Arason, að Moun- tain, N. Dak., hafi nýlega ort, — j bœði ástarljóðin og lagið við þau. Að talsvert mttni þykja vaeið í ljóð þessi og lagið við þau, má marka aí því, að eitt mesta söngva-útgáfufélag í Chitago borg j hefir gefið hvorttveggja út á eigin reikning, og er nú sem óðast að útbreiða það. Blaðið segir, að söngurinn sé mjög vinsæll meðal músik-uniienda. og söngfræðinga, og sé að ná mik- illi útbreiðslu. það væri sanngjarnt af öllum l>eim íslendingum, sem tituta músik og virða viðleitni þessa unga rnanns til að ryðja^ sér bra’it á ! svæði sönglistarinnar, að senda til jhans eftir eintaki af söngttuin, seni að eins kostar 25 cents. I Sendið pantanir til Fred E. Ara- son, Compcser, Mauiitain, N. D. Lárensína Hallgrimsdóttir, frá j Wild Oak, sem hingað kom til Winiiipifcg fyrir liðugum tveiiuur j vikttm, ætlar nú til Nýja Islands j skemtiEerð næstk. laugardag, og J býst við að dvelja }>ar til vors. Mannalát. Látinn er hér í borg Sigtuður 'Guðmtindssc n, á Lipton St., dag- launamaður, um eða yfir fimtugt. Ilann eftirskilur konu og 8 eða 9 börn á ýmsum aldri. Fjölskjlda þessi hefir verið 7 ára tíma liér vestra. það slys varð hér í borg á íattg- j ardaginn var, að þorsteinn B joius- I son, 28 ára að aldri (ekkjumað rtt j barnlaus), sem um sl. 3 ár hefir tinnið að útkeyrslu fyrir T. Katon félagið, datt af keyrslttvagm sín um og beið bana af því. Ilestarnir höfðtt íælst, en samt hélt hitin látni í taumana, þó hann dytti úr vapninum og drógst þannig spöl- korn, þar til vagnhjólln runint yltr höfuðið á homim og brutu það. — Maður þessi var vel kynutr og talinn með áreiðanlegttstu þjóutím Eaton féfagsins. Móðir hatts og bróðir ibúa að Baldur, Man. Útför- in fór fram á þrfðjttdaginn v.ir. BAZAAR Grand Concert Fimtudaginn þann 24. þ.m. held- ur t'ramkvæmdarttefnd stórstúku Goodtemplara Bazaar til arðs fyr- ir útbreiðslusjóð Reglunnar. Baz- j aarinn setndur yfir eftirmiðdag og kveld fimtudagsins í Gocdtempl- ara húsinu, og um kveldið verður einnig Concert í sambandi við Baz- arinn í efri sal hússins. Inngangur að Concertinu verður 25c. Alt eft- irnónið og að kveldinu verða veit- ingar seldar í neðri salnum, þar sem Bazaarinn verður haldinn. þess er óskað, að sem flestir j landar komi og noti }>etta tæki- 1 færi aS fá góða og ódýra mum, sem þar verða seldir. Margir mun- imir jyætu orðið ágætar jólagjafir, svo sem máluð taflborð í umgerð, máluð myttd af VestmaJinaeyjum, bækur, smámyndir, kassar o.s.frv. Einnig er búist við, að Concert J>að, sem þá verður haldið, verði með þeim allra beztu, sem haldin hafa verið. Enginn,. sem kemur á Bazaarinn, er skyldaður til að sækja Concertið. i Herra B. M. Long, að 620 Mary- j land St., veitir móttöku gjöfum fyrir Bazaarinn. Eins má koma i þeim til hvers annara úr fram- . kvæmdariiefndinni sem er. Tillaga hefir verið gerð ttm, uö hætt sé við áð kenna listir á Maui- toba College hér í borg, og að hér eftir verði .ekkert kent þar anttað en guðfræði. Skóli J>essi hefir stavf- að hér vestra um 25 ára tíma og ! alt af haft íiægar inntektir til þess ! að mœta útgjöldunum, þar til á sl. fjárhagsári, að 1500 dollara 1 ap varð á starfseminni. ÆJtlað er, að skólinn geti haldð áfram að lifa, ef hann bindur sig eingöugu \ ið gttöfræðikenslti. Dánarfregn. Ilinn 5. nóvember 1910 lézt aC) heimili sínu nálægt Mountain, N. I)ak., kotian Gttðný Svednsson, 30 ára að aldri. Ilún var dóttit beirra hjóna Jóseph Schram og Kristínar konu hans, sem lzngi bjuggtt nálægt Akra, N. D., eu fluttu árið 1901 til Nýja tslartds Man. Guðný sál. ólst upp hjá íoreldr- ttm sínttm, J>ar til hún 31. des. 1899 giftist eftirlif indi ektamamii Oddi Sveinssyni. þau hjónin eigit- uðust 3 börn, sem ásamt föðurlt- um svrgja ástríka móðttr. Guðný sál. var greind kona, um- hyggjusöm eiginkona og á.s’nk móðir. Ilún var glaðlvnd. Hennar er því sárt saknað af ættfólki cg öðrtim, se-m kynni liöfðti af henii’, en þó mun sorgin sárust hjá ekkju manninum, og svo móður liinnar Iá'tnu, sem sér til ánægjtt tók sér ierð á hendur með dóttur sinni til j að huimsækja þetta barn. siM . eftir i tíu ára skilnað. En í stað ánægju ' varð það til þess að vak i og þreytast og með móðurhönd að hjúkra hinni Iátnu á banibaði hennar. Kn tim leið skal þess getið, að Mrs. Schram óskar, tim leið og hún nú heldttr aftur til heimtlis síns í Nýja Islandi, að Jxtkka öll- um í Dakcta fyrir bá hluttekning, sem henni liafi verið sýnd i þe.ss’.t sorgarstríði, og méð því létt undir með sér að bera sorganbyrðina. Kinnig J>akkar herra Sveinsscn öllttm þeim, er sýndu honnm hlut- 'tekningu í sorginni, en sér í lagi kvenfélagi Víkursafnaðar (hver’.u Itin látna tilheyrði), sem L.gði blómsveig á kistu Guðnýjar sáL og með því sýndu innilega hltlt- tiekningu aðstaadendum hintiar látnn. V i n u r. KENNARA vantur fyrir The Narrows S. D. No. 1450, frá 2. jan. til 30. júní 1911. — Umsóknir, er tiltaki kanp- hæð og mentastig, verða að vera komnar til undirskriíiaðs ekki. síð- ar en 1. desember næstk. Tbe Narrows P.O. Man. 19. okt. 1910. J. R. JOHNSON, Sec’y-Trcas. Notið tækifærið l Eg sel með góðu verði miHð af bókum og fclöðnm á íslenzku, dönsktt, norskn og ensku. Sigmundur M Long, 790 Notre Dame Ave., Winnipeg. Dr. G. J. Gíslason, Phyxician and Surgenn 18 Honth 3rd Str, Ornnd Forks, N.Dak Athygli veitt AUQNA. KYRNA og KVKRKA S IÚKDÓMUM A- SAMT INNVOrtTIS S./ÚKDÓM- UM og UTPKKURÐT — REV. DR. 0. V. CISLASON HANDLÆKNIR 359 Sherbrooke St. Dr. J. A. Johnson SKURDLŒKNIR HIElSrSEIl., 4NT_ 2D. BÚÐIN Á SARGENT. Kennið únglingrunnm að nota v»*l tíman. Það gerist best með því að þau beri á sér vasa úr. Eg sel vönduð K venn-úr fiá $2.50 og: upp. Egr sel $10.00 Konu-úr fyrir $6.00 þau eru í gullþynnu kössum, n.eð ágætu praog- verki ábyrgð fygir hverju úii. Drengja úr sel eg fyrir $1.25 og þar yfir. G. THOMAS 674 Sargent Ave. Phone Sherb. 2542 — Þegar þér þurfið að kauj>a Gott smjör Ný egg og annað matarkyns til heiui- ilisins, þá farið til YULES sptro°rdeuce í)41 Notre Dame St. Prices always reasonable Anderson óc Garland, LÖGFEÆÐINGAR 65 Mercliants Bank Building PHONE: MAIN 1561. Sjaldgæft tækifæri. Ef einhverjir íslendingar hafa í hyggjtt, að stunda nám á “Busi- ness College” í vetur, þá getur Heimskringla vísað á mann, setn selur þess konar “Course” fyrir fjóröngi minna verð, en nokkur annar getur boðið. Nemendur geta valið um tvo af helztu þess konar skólttm í Winnipeg. Giftingaleyfisbréf -------- SELUR ............ Kr. Ásg. Benediktsson 486 Simcoe st Winnipeg. KOL00VIÐ Alskonnr Kol 02 Við selur .1. W. THORGEIKSON að 5íK) Cathedral xVve. Phone 7691 SILKSTONE KOL selur hann á $5.00 tonnið, þau gefa jafnan hita eins og korð af bezta eldivið, eru hrein og jafn ágæt til matreiðslu sem húshitunar. SENITH COKE seltir hann á $9.00 Tonnið. Lægstave’ð á öllum eldivið. Slmið eftir upplýsingum. S. K. HALL TKACHKR OF PIANO and HARMQNV STUDIO; 701 Vlctor St, aad ImjMTÍal Ac dcmy o Nusic And Arts. Dr. Ralph H<»mer, Director. 290 Vaughan St. TIL SÖLU: 160 ekrnr af bezta landi. stutt frá járnbraut>ir8tðð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér gðð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Alkens’ Bldg. Tulslinl. Main6476 P. O. Box 833 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbairn Ulk. Cor Maln & Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og ölluin aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone 6944. Heimilis Phoue 64«2 Dr.M. Hjaitason OAK POINT, MAN GrlEO- ST.JOH3ST mAlafcerzlumaðuh GERIR ÖLL LÖGFRŒÐIS STÖRF ÚTVEGAR PENINGALAN, Bæjar o*r landolKnir keyptar og seld- ar, meö vildarkjörum, Sklftisköl $3.00 KaupNaninÍnKar $3.00 Sannífjörn ómakslaun. RtíyniÖ mig. Skrifstofa 1000 Maln St. TalHÍml Main 3142 Hcímils talsími Main 2337 /, INNIPEtí r---- ■ .... - Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT R' ttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur 1 verði. Vér h'ifum miklar bvrgðir af fegurstu og beztu fata- efnuin. — Geo. Clements &Son ötofnaö 6riö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePreSs ------ - vnxmmn masmasi wtammaes m&x p I Tli. JOHNSON | JEWELER h 28(iMainSt. Tnlsfmi: 6606 9 o;£>:a5ssfö nBEraEwa Sveinbjörn Árnason FhSI PÍJJ IIHSÍSllÍ . Selur hús og lööir, eldsábyrgðir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Melntyre Blk. offlce hús TALSÍMI -47CK’. TALSÍMI 2108 —G. NARD0NE---------- Verzlar meö matvöru, aldini. smá-kökur, allskonar sætiudi, mjóik og rjóma, sötnul. tóhak og viudla. Óskar viðskifta íslend. Heitt kaflí oöa te á öllum tlmum. Fón 7756 714 MARYLAM) ST. Hafið þér nokkurn tíma ej'nt að borða þungt og lím- oent brauð ? Slíkt brauð var illa bakað. það var ekki Boyds brauð. Sérhver sneið af Boyds brauði er gerð í bezta bakaríi, úr bezta mjöli og yður.mun geðjast að því, biðjið ætíð um það. BakervCor.Spetice& Port.aRe Ave PhOne Sherh. (180 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5180 selja hós og lóöir og annast þar aö lút- audi störf; ótvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Miss Jóhanna Olson. Piano kennari, byrjar aftur að veita nemendum tilsögn að heimili sfnu 557 Toronto St. BONNAR, TRUEMAN &. THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD,----ÖA8K. The Evans Gold Cure 229 balmoral St. Sírai Muin 797 Varanleg 1 kning viö drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar frá vinnueftir fyrstu vikuna. Algerlega prívat. 16 6r 1 Winnipeg. Upplýsingar í lokuÖum nmslógum. Dr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phya J. L. WILLIAMS. Managcr W. R. FOWLKR A. PIERCY. Royal Optical Co. 307 PortaRe Ave. Talsimi 7286. Allar nútiðar aðferðireru notaðar við auun-skoðun hjá þeira, þar með hin nýja aðferð, Skuirga-sUoðun.^sem gjöreyðb öllum ágiskunutn. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.