Heimskringla - 24.11.1910, Blaðsíða 5

Heimskringla - 24.11.1910, Blaðsíða 5
heimskringla WINNIPEG, 24. NÓV. 1010. RI1. (Endorprentaö úr Winnipeg Daily Tribune, 16. nóv. I9l0). Miðbik British Columbiu á fagra framtíð í vændum Til M> IXGIMARSS()XAK Póstulleg kveðja Fort George verður verzlunar-miðstöð stó mikils bérgf sem er auðugt at' timbi i, málmi og’ akuryrkju-löndum. Alt athygli hins mentaSa hevns !á lágLendiini frá 20—30 þuml. aíi beinist nú a6 miöhluta British Col- meSaltali. Vindar eru litlir, loftiö umbia fylkis, vim leiö og járn- brautirnar teygja teina sína þang- að í áttiiia, sem áður var óþekt land. Nú meö því að ýmsar óá- reiðanlegar og villandi söjfur liafa verið sagðar um hérað það, sem ligiKur umhverfis Suður Fnt George, og verið prentaðar í blöð- um undir nöfnum þeirra, sem hafa verið teknir trúanlegir, og með því, að ýmsir menn hafa, af óþekt- um ástæðum, borið út villandi lýsingar um Mið-British Columbia fylkið, — þá hefir ver/lunarfélagið í South Fort George samið dálít- inn bækling, er lýsir rétit o,g hlut- drœgnislaust South Fort George jog Cariboó héraðinu. þnr eru þús- og Mið-British Columbia, í Þvl , undir fermilna af málmlöndum, er augnamiði, að l.úðrctta ranghenrn ! enn eru ösnert. Kn Pine Pass jám- þau, sem áður hafa veriö borin ut j brautin frá Edmonton til F>>rt um héraðið, cg sem hafa krafist , George veitir aðgang að auðugu ]>ess, að rétt og sönn lýsing vari málmtekjulandi, sem mcnn hafa til gerð á héraðinu. j þessa tima ekki komist að I\rir dlerra P. A. O’Farrell, einn af vegleysum. Gull Sæst bar í hverj- umboðsmönnum Bandaríkjastjórn- j um læk og fiöllin eru full ,ail tnáhn arinnar í matvæla rannsóknat- grjöti. Með lurning járnbrautar- þurt, svo kuldinn þvingar ekki. V'edðimemv sofa úti við elda al'an veturinn. þedr, sem reynslu hafa, seg ja að kuldar séu meiri í norð- austur Bandaríkjunum, en í Mið- British Columbia. NAMA audlegð. Námar i British Columbia hafa gefið af sér 300 milíónir dollara. _ Fvrir 50 árum vakti Cariboo bér- íh'ugunar, aðið athygh alls heims. þar næst ' Mason lækur í Omenica héraðinu. þessi heruð veita enn ótiæmanleg'a auðlegð. Mið-Britsh Columbia á O'tæmanlega auðlegð í Findley ánni innar um héraðið verður þar para- d’s málmtekjumanna. VERZLUNAR MIDSTÖT). Afstaða Fort Brítish Columbiu að miðstöð verzlunar sér óunnin lönd og að"breyta þ.etm veröur dreift út á heimsmarkaðiun úr óræktarástandi í brosandi og afurðum l>essa auðu<ra héraðs. — frjósöm akurlendi. nefndinni, sagði nvlega í viöræðu : “Eagar ódýrra ábúðarlanda tru hverfandi, og það kemur mér til að segja, að Vestur-Canada og Brit'.sh Columbia eru þeir stðustu mikltt landshlutar í hedmi, sem gera Jnönnttm mögulegt, að festa þessi lönd hafa gevmst ósnert þar til síðast, af því að auðlegð þeirra var óþekt og að hægra var að komast að öðrttm stöðum. — Menn héldu, að bér væri hrjostc- ugt frostaland, sem ekki væri ti1 annars en villidýraveiða, cn nú, begar hvergi annarstaðar er hægt aö leita, þá hafa menn snúið hug- 'im sínum til j>essa lands og finna hér bezttt landflákana, sem til tru nokkurstaðar í Vesturheimi”. FEIKNA AUÐSUPPSPRETTUR. llerra O’Farrell sagði ennfreitt- ur : “British Columbia hefir 50 milíonir ekra af ágættim ír/ilön.l- um, sem breyta má i aldina-akra, kornakra og hjirðlönd, og initan 20 ára verða öíl þessi lönd orðin ftdlræktuð. Caxandi eftirspurn at's heimsins krefst þe ss. 'Og Uitið mig tilkynna það öll- tim mannheimi, að British Colum- hia er dýrðlegasti landshluti, senv þektur er. Stærð hennar er meiri en allra brezku eyjanna, Belgut, Hollands, Danmerkur og T--V.lta keisaradæmisins, — öll samanlögð. I/oftslag fylkisins er betra en Eng lands eða Frakklands, eða nokk- urs annars lands á hnetti vorum. hiski-auðlegð þess er meiri en nokkttrs annars lands á hnettinuni í fylkinu ertt 182 milión ekra af ó- segjanlega verðmætum timburlöml iitn. Og 25 milíónir hestafla Kggja ntt onotuð t am þess og votntiin og. ekkert er hægra en að gera þar skipaleiðir um land alt og fram- leiða gnægð afls til atvinuu og samgöngtireksturs. Svæði það, sem innibdndttr hina fr.jósömu dali, Fraser, Nechaeo, Stuart, Bulkley, Peace, Findlay og Parsnip ánna og hundrufj sinærri vatnsfalla, ligjnir KJettafjallanna og Kyrrahafsins og er f sjálfu sér hedlt keisaradæ'Jii 200 þúsund fermílur að stærð. í fréttabréfi frá Tantallon P.O., Sask.,.er postulleg kveðja eða inn- gangtir að fréttum úr bygðinni á þessa leið : “.... það er vitanlegt að lesendum Lögb. og Ilkr. er fátt kærara að lesa, en fréttir úr ís- lenzktt nýlendunum hér vestra. þó er mjög leiðinlegt, þegar menn eru að klúðrast við að vefa persónu- leg ónot og brígslyrði inn í frétta- j bréfin sín. eins og svo oft og átak- anlega vill brenna við í Heims- kringlu, og sýnir ]>etta oitt meðal ánnars, hvað B. L. Baldwinson er vandur að virðingu sinni og blaðs- ins’’. Og svo þessi þýðingarmikla athugasemd(! ! ) : “þess má geta að Lögb. flytur ætíð lcngri og greiiiilegrd íslandsfréttit en Heimskringla”. — Svo mörg eru þessi órökstuddu og illgjörnu orð í þessari postullegu kveðju M. iTigiTnarsscnar. itg hefi enga ástæðu, og þvf síð- ur löngun til að gera neina at- htigasemd við sjálft fré.ttaibréfið. j En ég þvkist hafa bull'a ástæðu til, að fara nokkrum orðum um rang- læti það, sem synt er hr. B. L. , Baldwinson og Heitnskringlu, sem jlíka er að öllix leyti sérstakt og : fráskilið fréttum bygðarinnar. Frá mínu sjónarmiði er þetta fá- víslega fiapur sprottiö af blindit : flokksfvl"i og illgjarnri hvöt, sem jliefir hleypt fregnritaranum á George 1 Mið- , þetta ólánlega og óheiðarlega mun gera bæitm gönuskeið. Hvað því viðvíkur, að nienn í “klúðrlst” við að vefa meir af j persónulegum ónotum inn í Hkr. ; en Lögb., er vandi að dæma rétt i um í fljótu bragði, til þess þvrfti jað ganga í gegnum blöðin fyrii j nokkra mánuði að minsta kosti s Og vanalega þecar það hefir átt ! sér staö, þá er það hnjóð og olu jbogaskot innan sömu bygðarlaga, I sem ifni bréfanna fjalla um, vana - j lega sáralítils virði, og koma sem ; sa<rt almenningi út í frá ekki hót I við. og þaðan Nærliiggjandi þessum bœ eru peir auðugu dalir, sem G.T.P. járnhr. liggnr um. t dölum beim er be7tu aldina og kornræktarlönd, sem fá- anleg eru. Fort George er ekki ,i ð eins komand'i miðstöð jám'brauta í B.C., heldur er þar og skipgeng é til að liraða vexti bæjarins. það er engum efa bundið,- að bar verð- ur stór og fögur borg intiian (árra ára. FTRIRHITGUD BIFREIÐABRAUT. C. N. Moore, frá Fort George, sagði nýlega í viðræðu í Vancouv- er : ‘‘Síöan ég kom hingað hefi ég séð mikið í 'Bandarikjablöðum um þörf á mótorvagnabrautum með fram Kyrrahafsströndinni, frá Se- attle til Feisco. Hér í Canada tala menii utn keyrslubraut frá Wmni- pieg til Regina, Calgarv og Banfl, op- ýmsir mæla tneð þessu. En ef slíkum ve"i væri haldið áfram frá Alberta til Kyrrahafs, þá ma tti ! sameina hann við Bandarikja veg- ina, og þá vrði slikur vegtir sá lenpsti í heimi, frá San Francisco ; tfl Winn'peg vatns. Ilugmyndin e~ , ágæt, og ég er hen:id h.jartanlega jannaS last °fT van'þakklæti, sem o! imeðmæltur. En cg sé þörf Enr loft vr 1 latlS' bæS' trl hans °R annan milli-fvlkja veg samhliða |,,nmira beztu og nvtustu mantia ÍVancouvcr-Calrarv veginum, o<r ' Wóöar vorrar- lín éR «iddist fyrir bað er braut frá Prince Rupert til hans boni1' l>eRar ÓR las níðtð,-eins Edmonton og Pri-.iee Albert. Sú ; , t’unn'ir 'braut giæti legið meðfram G.T P j jámbrautinni, eins og hin brautin j læpi meðfram C.P.R. járnbraut- j Hér er alt öðru máli að gegna jHér á hlut að máli einn af allra nvtustu og heiðarlegustu mönnum í flokki vorum hér vestra, þar setn j herra B. L. Baldwinson er. Og hór á einnig hlut að tnáli blaðið Heitnskringla, sem liefir náð mik- illi almenningshylli undir hans rit- stjórn og umsjá allri. ]>ar af leið- andi nær þessi órökstudda cg ill- j giarna árás á B.L.B. og Ilkr. til j allra sanngjarnra hugsandi manii:'., sem nnna og kunna að meta jmanninn rétt og blaðið, sem ha.nn gefur út. það iná vel vera, aö hr. B.T, B. láti si-g þetta litlu skifta, frekar en langtum meira af ihugunum — svo ég brúki orð M.I. — um vor eigin áhugamál og viðburði, og íáta st-r hjartanlega nægja alt i>að merk asta, sem við ber á ættjöcöinni. samaiidregið í lítið rúm í viku- blöðum vorum. Ivn fyrir þessa liáhðlegu p'llu skal ég gefa hr. M. lngimarssyni þá íhugun aftur og móti, að allur fjölt’i af mönnum hér i Wimiipi-g eru sár-óánægðir mcl Lögherg nú, og segja það sé orðið mest tómar a...... auglýsingar. Ilvað mun verða um jólaleytið — þetta er að vísu heldur harður dómut, en í þetta sinn ætla ég < kki að k /eða upp neinn rökstuddan dóm um gagnsemi og gildi blaöa vorra, Hieimskringlu og Lögbergs. En ég hefi hugsaö mér, ef kringum- stœður leyfa. og ef hr. M.I. fer að malda á tnóti þessu, aö caka bæði blöðin, Heimskringlu og Lögberg,- fyrir ákveðið tímabil, og sýna fram á, með öllum þeirn ólilutl.ik og satingirni, sem ég á til. hvernig samanburður þeirra vtrður. Hvað miHð þau leitast við að vekja menn til fratna og frægðar. Hvað mikið þau láta sér a:it um vor íarsælustu framtíðarmál. Ilvað mikiö þau gera til að brýna fvrir mönnum andlegt og efmilegt sjálf- stæði fyrir alla, hvern einstakan. Og hvað mikiö þau leggja á sig til þess, að eyöa flokkadrætti eg draga krafta þjóðar vorrar saman í eitt, svo meir og betur verði unnið og afkastað. Og iik t svna fram á, hvaö hvort blaöið ívrii sig er meiri skug.gsjá af and’.egri og alþýðlegri menning Vestm íslendinga. Og einnig þá vitanlaga svna sama.nburö á því frumsamds eftir ritstjórana, og sýna fram á, hverni<r þeirra andlega frelsi stind- nr í tilliti til lesendanna, setn þav á parti vilja vera, og ættu rð vera mkkurskonar leiðarstjarn i. Svo bið ég hr. Ingimarsson að muna það, að ég tek enginti ili mæli gild til hr. B. L. Baldw.u sonar eða Ileimskringlti, nema að þt'im fylgi óhrekjanlegar sannattir Snúnin.gar duga ekki hót, og ég get oröið langtum þungh.entari i annað sinu, ef því er að skifta. I.árus Guðmundsson, I irlit með viðhaldi fasteigna ]>e’rra, sem veðsettar eru. Úr Dýrafirði er ritað 24. sept.: I “Sumar gat ekki heitið að væri hér nema tvo mánuði, júlí og . ágúst, því að með september btá I til votviðra og stonna, sv’o a ð sttmir eiga enn úti hey. Mest kvað hér að rokintt aðfaranótt 21. þ.tn., og urðu þá skemdir á bátum, hús- um og heyjum á siimum stöðum, einkum í Önundarfirði........ Etftir sl. vor bera hér flestir lialt höfuð. vegna korn- og mjölkaupa handa skepnum sínuin, er urðii lítt bært leg”. Á ísafirðd var komin haustveðr- átta seinni part september, ’trapa- rigningar öðru hvoru og snjór i í fjöllum. Lýðháskólinn á Hvítárbakka i Borgarfirði hefir 40 nemendar á komandi vetri, og hafa bó flcin sótt ttm inntöku á skólatUt.A laga- skólanum verða 13 niemendur í vetur. Jón MagnússOn ditt út tir vcla- bát við Wathnes brvggju á Sevöis- firði 4. okt. sl., og drttkitaði. þann 25. september gerði slikt ofsarok á Sevöisfirði, að 5 ritsima- staurar þar í kaupstaðnum brotn- tiðtt niður við jörð. þak rai'í á steinhúsi, sem í smíðum var, og efri hluti veggjanna hrttndi. A almenna mentaskólanti: í í Reykjavík eru nú 12(i námsrttenn. Nemendur á 1 eknaskólanum eru D að tölu. Og 105 námsmevj tr eru á kvennask ólantim. Úr ræktunarsjóði íslatt is iia'f 49 inenn lilotið verðlaun, setn hnfa nnmið frá 50 t.il 200 kr. þjóðviliinn f>egir, að alls hafi fi mcnn hi«/tið 100 kr. e'ða þar vfir ; hiuir alíir i5 kr. eða 50 kr. Islands fréttir. inni. Eg hefi mikinn áhttga fyrir ]>essiim vegageröum, því ég veit, hveria þýöingtt þa-r hafa fyrir fram för landsins. ]>að ertt að ems fáir daigar síðan hægt var að komast til Fort George um nokkra veií. og ennþá er engn braut a.istnr þaðan ttp}>að Fraser ánni, >g að eins léleg slýð í vesturátt. Lar.d- i'bunaður er ennþá ómögulegiir, þ. r mifli til brautír ertt lag-ðar. Stjórnin, 'lxtrgarar °g bændur verða allir að sameina krafta sfna til þess að fá brautir lagfSar, ]>a.r eru gronnmúr allra framfara. Stjórnin er nti að starfa að ]>esstt. Mælingamenn hafa lagt út veg vestnr frá Fort George til Stony Croek, 70 mílur, Ug ertt nú að mæla úr vegstæði frá Quev- nel til Fort George, anstan Fraser árinnar, sem styttir leéðina millt þessara staða trm 30 milur. Aða’- vegtr ertt fvrsta nattðasyn. þegar þeir ertt fengnir, mttntt íbaarnir INDELT i.OFTSI/AG. þó það sé ekki á alþýðu vitun-d, l>a er loftslagið í British Columbia eltt allra-sterkustu aðdráttar- oflttm fylkisins. Fylkið er á sömu breiddargráðu og brezku eyjamac. Sumtirin þægilega hlý °g vettar, kuldar verða frá zer° alt að 40 st. íieðaii, En siík kuldaköst vara ekki ....................- len.g\i. Snjoíall er mest í fjöllum, en sjálfir annast um alla aukavegi” FORT GEORGE CENTRE Lóðir seljast þar nú með upprunalega lægs*a verði. KAUI’IÐ NIJ, áður en verðið hækkar. Uppdrættir og mynda-lýsinga bæklingur send- ur hverjum, sein biður um það. Verð $200.00 til $300.00 hver lóð eftir afstöðu þeirra. K. K. ALBERT Real Estate • Phone H. 7323. 7o8 HcArthur Bldg., Winnipeg, Han. reiddist fvrir hönd Njáls og sona hans, oy ég lít þairn- ig á, að það sé manndómsleg skylda fyrir hvern a-rlegiin inann og konu, að taka svari allra vorra nýtu manna, sem í gegnum alla vora landnámstíð hér — baráttu og þrautir — haifa talað f okkur kjarkinn, hafa hjartanlega glaðst af allri okkar framför, haf t aldrei látið hjá líða, að g:tfa hverjuui einum sanna viðurkenniinig fvrir því, sem rétt og gott var, ]>eim 11 uppörfunar og öðrum til eftir- dæmis, og hafa með sinni hvgni og dugnaði unnið sér og sínum þj«')ð- flokki göfugt cg heiðarlegt álit innlendu þjóðarinnar, sem vér er- um orðnir partur af. þetta á hr. B. L. Bafdwinson alt. Ég þekki hvorki sporð eða höf- uð á þesstim blessuðum náunga, sem postuliegu kveðjuna sendi i Lögberg. En ef hann er álitinn svo tnerkur maður, að orð hans kasti nokkurri vigt til lesenda blaðsins, þá skora ég á hann, að sýna m.eð rökuni, að hr. B. L. Baldwinson sé ekki strang-’nciðar- legttr maður. Og að hverju levti I er hantt ekki vandttr að vtrðingti I sinni ? þessu verður hr. M. Tngi- j marsson að svara í sama blaði o<g illkvitni hans flutti, c»g færa sanit- janleg rök fyrir, — annað ekki tck- ! ið gilt, — eða þá standa hér eftir j sem illgjarn hetmski.ig, sein eng- inn tekur mark á. Viðvíkjandi “íhugunar” hending- i unni, skal óg geta þess hér, að ég hefi engun fyrri heyrt kvarta imi ; það, þó að Islandsfróttir va ru I samandregnar í minna rúm t llkr. en í Lögb. Til þess eru tvær á- stæður : Sú fyrri, að æðitnargir hér vestra kaupa blöð að hef'ntan, og þó mest af þeirra lesmáli sé gott og blessað, og afartnerkilegt, eins og málaíerli og þvi nm likt, þá samt la.tiigar sárafáa til þess að borga aftur fvrir alt það saina i vorum vestur-islenzku l'löð im — í öðru lagi vilja fjöldamargtr hafa Láttiit' : Samúel Richter, fvrrun katipmaðttr og verzlunarstjóri i Stykkishólmi, 76 ára gamall. — Jóna Jónsdóttir, kona Magntisar Jónssonar í Borgarnesi barnakenn- ara. þantt 20. október féll dómtir í 19 meiðyrðamálum í Reykjavik. þar af þortt 14, er ráðherra Björn Jónsson höfðaði móti Jóni Olafs- syni alþm., og 5 er I.ártis Bjarn t- son lagaskólastjóri höföaði moti ritstjóra Isafoldar. Jón Olafsson var da-mdur í 12 málttnum í 130 kr. sekt alls og 180 kr. í máis- kostnað. En ritstjóri lsafoldar var dæmdttr í 200 kr. sekt og 75 kr. í málskostnað. ís. f ld getur þess, að einhverjum af þessutn f.ánt:...r- málum verði áfrvjað. Maður aö nafni Kristinn J> hænnesson, trésmiður úr ileykj.i- vík, drttknaði í Noröurú í Borgat- firði. Hann var aö vinna við smtði á brú, sem verið er að setja yíir átia. Kartöflu uppskera á Norðurlaitdi hefir orðið lakari en í meðallagi. Ræktunarfélag NorðttrUnds fékV meCal uppskeru, 15-falt. Siglfirðingar ertt að ráðgera, að koma upp vatnsltið: l.t í Kaup- staðnum. Penin'ganiáUn>efndin, eftir að hafa íhugað beztu ráð til að bata úr penin,gavandræSu<m landsias, hefir komið fram með svolátandi tillögur : 1. Að einn banki að eins hafi seðla-útgáfu rétt. 2. Að allir seðlar séu trygðir á líkan hátt og nú er um seðla Islandsbanka. 3. Að einn banki að eins þafi veð- deild. 4. Að breytingar verði gerðar á lánskjörtim þeiin, sem nú eiga sér stað um veðdedldarlán, — þannig : — a) Að lán gegn veða í jörðtvm verði veitt bann- ig, að helfingur lánanna standi afborgunarlaust um aldur og æfi, en hinn helfingttrinn veitist til alt að 75 ára. Ennlremttr að lána mætti út á jarðir alt að tveim þriðju virðingarverðs jarðanna sjálfra, og auK þess alt að þriðjungi virðingarverðs húsa á jörðinni. — b) Að lán gegn veði í hústtm, sérstaklega steinhúsum í kaupstöðum og kauptúnum, verðl veitt til lengri tíma en nú er, t.d. ..lt að 60 árttm. — d) Að veðdeild- in hafi lögákveðið stöðugt eft- Fréttir. — Brezka þingið verður upplevst þann 28. þ.m. Lávarðadeildin má kjósa um það tvent : annaðhvort að gera algerlega að vilja stjórnar- innar og viöttrkenna réttleysi stt.t til þess að hafa Meitunarvald í fjármá;um landsins, eða ganga umsvifalaust til almennra kosn- inga. — Stjórn Japana hefir pautað frá skipasmiðaté 1 agi einu t Ecrójnt svo stórt og öflugt vigskip, seni jafnist við l'au allra-be/tu sein nú ertt til. það á að kosta minst 10 mfl ónir dollara. — Mælt er, að svo l'tið sé nú utn sauðafóður í Montana uki, að tnargir hjarðmenn þar liafi sc’t alt i sauðfé sitt og hætt algerlega \ iö 1 sanðfjárrækt. í ]æssum mánuði j hefir 15 þúsund fjár verið seutþað ! an á hj irðleadin mi'- lu í Albcrta ' og Saskatchewí'n fylkjum, og v<m i á mörgutn bústind’<m í viðbót þvi að heyskortur mikill er í Montana. ISLENZKAR RÆKUR Eg imdirritaður ltefi \ til si>lu n.i- lega allar íslen/.kar bækur, setn til eru á markaðiuum, <>g verö að hitta að >íarv IIill P.O., Man. - Sendið pantanir eðajfinn ð. Niels E. H ll>o i. JON JONSSON, járnsmiður, a' 790 Notre Dame Ave. (horni Tm onto St.) gerir við alls konai katU, könnur, potta og pöniiui ftrir konur, og hrýnir hnifa oj. skerpir sagir fyrir karlmenn. — AP. vel af hendi leyst íyrir litlt. borgun. “KVISl R” kvæði eftir Sig. Júl. Jóhann- esson, til sölu hjá öllum ís- lenzktim bóksölum vestanhafs Verð: $1.C 10 --♦ Uað er alveg'víst, að Það borgar sig að aug- lýsa í Heimskringlu. Sherwin-Williams PiINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálítið af ÍSherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjuldið. — Cameron & Carscadden QUALITV IIARDWARE Wynyard, • Sask. A. SEGALL (áður hjá Eaton félaginu). Besti kvennfata Skraddari Loðskinna fötum veitt sérstakt athygli. Hreinsar, Pressar, Gerir við. Fjórir (4) alfatnaöir hreins- aöir og pressaðir, samkvænn samningum, hvort heldur er karlmanna eða kvenfatnaður, fyrir aðeins $2.00 á mánuði. Horni Sargent og Sherbrooke FRIÐRIK SVEINSSGN tekur nú að sér allar tegundir af húsmáling, betrekking, o.s.ftv. Kikarmálning fljótt og vel af hendi levst. Ileiniili 443 Maryland St. I TÓMSTUNDUM I>AÐ ER SAGT, AÐ MARGT megi gera sér og sfnum til gððs og nytsemds, f tómstundunum. Og ]>að er rétt. Sumir eyða ðllum sínum tómstundum til að skemta sér; en aftur aðrir til hins betra; að læra ýmislegt sjálfum sér til gagns í lffinu. Með þvf að eyða fáuin mfnútum, í túmstundum, til að skrifa til HEIMSKRINGLU °g gerast kaupandi hennar, gerið Þ’ r ómetanlegt gagn, — þess fleiri sem kaupa þess lengur lifir fs- lenzkan Vestanhafs.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.