Heimskringla - 01.12.1910, Page 4

Heimskringla - 01.12.1910, Page 4
 HSIMSKKlNGtA N n w-rrw— • WINNIPEG, 1. DES. ROBLIN HOTEL 115 Adelaide St. WinDipe« Beztá $1.50 á-da« hús 1 Vestnr- Canada. Keyrsla óKeypis milli vagnstöðva o« hússins á uóttu or degi. Aðhlynuinig hinsbez'a. Við skifti tslendinea óskast. OLAFt’R O. ÓLAFSSON, IslendlnKur, uf- greiOir yOur. llelmsækjiO hann. — O. ROY, eigandi. Farmer’s Trading Co. (BI.ACK & BOIÆ) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Skóna gbOv. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H.B.K.” prjónaféiatíið. “HELENA” pils og Vaist’ kvenfatnaði. Bestu matvórutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nákvaun afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., THB QUALITY STOKB Wynyard, Sask. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OGVINDLAR. VlNVEITARJ T.H.FRA8ER, ÍSLENDINGUR. : : : : : Jamos Thorpe, Elgandí MARKET HOTEL 146 PKINCE8S ST. tr.íl.... P. O’CONNKLL, elgandl. WINNIPBO Beztu teRundir af vínföuRum og vind um, aðhlynuinR RÓð, húsið endurbett Woodbine hotel 4<W MAIN 8T. Stmsta Billiard Hall 1 Norbyestnrlandioo Ttu Pool-borö.—Alskonar yfnog vindlar QUtin* og fœOl: $1.00 á dag og þar yflr Lennon A Hebii Eigendor. JOHN DUFF PLtlMBER.GAS andstbam FITTKR Alt » ,8J vatlda6 og ver8iB rétt 064 1,0 •» Dame Ave. PhoaeffllS Winnipag A. S. TORBERT’S Rakarastofa Er I Jimmy s Hótel. Hesta verk, ágnet verkfœri; Rakstur jgc en HArskurÐur 25c. — Oskar viöskifta ísleudiuga. — A. 8. IIAKHAL Selnr llkki9tur og annast um Atfarir. illur AtbAuaBur sé bezti. Eufremur selur hauu al.skouar miumsvarba o« legsteiua. 121 Nena St. Phone 80« Ég er sœrð til að sœra. Samkotaan, setn haklin var 13. júní sl., átti aldrei að ver’ða til umtals í blöðum, — endurtmimiag- in um hana átti að hvería aem íyrst. það átti að' gera gott meö sainkomuhaldi þessu, en það særði en ekki græddi. En samt hlýt 6g að minnast bess að nokkru. Konan, 'sem samkoman átti að haldast fyrir, kveðet ekkert hafa hlotið af arði hennar. Hún hefir ekki látið hað fylgja með, að hún hafi þverneitað, að taka við einu einasta centi af þessum samkomu- penjuguin. Samt koypti eg fyrir helming bess, setn inn kom, |>að sem ók áleit henni nauðsynlegt, og nevddd hana til að taka við því. það var ekki mikið, en það var betra en ekki neitt. Svo vona ég að hún geri það fyrir mig og þá. sem gáfu, aö þiyigja það, sem eftir er, fjegar hún verður beðin )>ess. — Eg ætlaði aldrei samkomuna fvrir mig, enda bótt ég segði henni l>að. Nei, bað verða að kólna enn tneár daírarnir. Ef ég sé engin ráð, þá kýs ég heldur að kasta mér í náðarkðm dauðan.s en tnanna. Svo óg segi nú J>essa sögtt eins og hún gekk : Mér er svo farið, að’ bað sem ég tek fvrir að vtlja fram- kvæma, verður að hafa framgang, l>ó ég eigi í vændum retði al's heimsins. — Maður konu þess;irar, er lu-r neðr utn, forbantiaði mér að halda áfram með satnkomu- haldið, en cf seint til þess, að ég upplags tnins vegna, gieti hætt við alt saman, og é.g hélt áfram, etns og kunnugt er, í þeirri von og bví trausti, að konan mundi lítil- lækka sitr.. — f>«ð særir hana, aun- ingjann, að verða að þiggja htaln Eg á hægt mcð, að setja mig i hennar spor. Húm er sér þtss tneð- vitamli, að hún á mann, er virðdst geta veritt fær í flestan sjó. En hvað er að tala ttm það. Hanr. hefir um langa tíð verið úuvgi fjötraður fangi, — fangn ástríð- anna. Hér er ekki þörf á fjósari skýr ingum. II jón þessi þurfa ltjálp og hana svo um muni. Börnin er.t mörgv og værl jafnvel nóg fvrir hvern sem væri, að ala önn fyrir kfnstóru heimili. Eg harma örlög l>es«i mnnns. Hann hefir verið gerður gitnsteinn, en týndist sorpið einn dimtnan dag. Tá, hann piæti nú sagt, að éig hefði nóg tneð harma minna eigdn örlaga. J>að virðast nornir hata staðiö vfir vöggu minni, og rnælt um og lag.t á, aö orð mfn og verk væru troðin niður, og ég sjálf eins langt og liægt er að koma mér, — fvrir það, sem aðrir hljóta eins mikla ást og nú á dögum er hægt að hljóta fyrir þau sömu orð og lner sömu gerðir, sem ég hlýt jafn- vel hatur eöa fyrirlitningu — sem er þúsund sinnum verra en hntur. H jartans bakkir til allra, sem að 'ednhverju levti styrktu mig við þetta vanhakkláta verk, — sam- komuhaldið. R. J. Davíðsson. Virkilega? varð Maríu að orði. Getur þá guð; i b»ðher- berginu okkar ? Auðfitað, litla vina mín, sagði pr*turinn. ön«, þar skjátlar þér hrapal- lega, sa.gði María og hló. Við höí- um ekkert baðherbergi. XJngur stjórtmkálagiarpur : Eg get fullviss»ð þig um þfitf ffótfa míp, að þa<5 er ekkatt «&#«t^, en halcia sína fvrstu r*6n fýrír fjölmenní. Konan hans : öjú, góði tninn ; é<r veit eitt, sem er erfiíSara. ILann : Hvað er bað? Hún : Að hlusta á ræðuna. Mrs Guðlaug Guðmundsdóttir Frá öxard f Oeysir hyjO- Sat mcgum kvarta, þá dauðúin ber dyium ajð æðandi þó öa.purt sé hjarta og holsárin nísti oss hlæðandi. Vagíerð er enduð þín, vina mín, kærust í rauuunum, voldugi drottinn þér útbýti dýrustu laununum. I>ú settir þér markið, að elska það góða og giifuga, gleðjandi alla, er revndu hið stríða og öfuga, léttandi nauðutn og liknandi hendur út breiðandi. ljósgeisla kærleikans sólfagra í guðsótta leiðandi. Jiektir ei hræsni, því hjartaö var dygðunum gróandi, þrautgóð í raununum, staðföst í trygðuuum frjóandi, hugprúð og glaðlynd, þó hrektist í ofviðns oárunuin, hjálpandi nauðstöddum, þerrandi af sorgmæddum tar- nnum. þá lífsböndia slitna við lítum þig aftur á hæðunum, vor ljúfasta viua ert hafm frá sorgum og mæðunum, en andá .þinn lifir í ódááns sæluttnar sölunum. en sorgdn oss þrýstir i niðsvörtu táranna dölunum Margrét J. Guðmundsson. SMÆLKI. Presturinn var að húsvitja hjá einni safnaðarkonu sinni, og rneð- an hún var að hita á katlinum, var klerkur að útskýra fyrir Maríu Utlu dóttur hennar, að guð væri allstaðar nálæigur og altsjáaud:. Guðmundur Guðmundsson Fædilur 2. Sept. 1840. Dáin 1.7. Frb 1010. Hjartað er brostið, liöndin stirðnuð, h%-ellur heyrist í lofti duna, dimmir 4 foldp, dregur skýflóka sólu fjTrir, syrtir að augum við dánarfregn hins drenglynda manns. Gengið er til hvildar göfugmeuni, hjantaprúður, hinn hugum stóri, er bataði lygi og hræsnisiglamur, en sannleiiksveg bjartan sílelt tlskaði, en heljar-nomin brundi beitti sínum. flátt barstu merki hrein.skilm og dygóSui, glaðlyndur oftast götuna brej-ttir ; gjaimildur, blíður við örvasa og auma, fetaðir veginn frægðar og sóm-a, en heljar-nomin brandi beitti sínum. Gott harstu hjarta, guð þinu elskaðdr, og stóðst sem hetja í stríði hörðu, og hugíallast lézt «d á hálum l’ifsvegi, en lydduskap allan þú lítilsrírtir. Voa er þó syrgi þig vitiir og írændur, — en heljar-nornin bfandi beitti sínum. Sárt er þig liðinn líta á fjöl.im, viuur minn kæri, því vegir oss skilja, en æðrast ei skulum, þó íturmenni kveðji kalt líf, því krossi er létt. ö, hvað margt þér eflaust náði granda, óðast tárin mér um falla kinn. Kærí viaur, kveð ég þig í anda kossi blýhjum nú í hinsta siin. Lifðu heill í himna ranni fríðum, hnossið friðar öðlast hefir þú ; lifðu sæll hjá sólar-hara bliðutn, sigri hrósa fögrum máttu nú. Margrét J. Guðmundsson. RU 4 —— THE DOMINION BANK HORXI NOTRE ÐAME AVENt'E OG SHERRROOKE STREET Höfuðslóll uppboi gaðui' : $4,000,(X)0.o0 Varasjóður - - - é-<,400,000 00 Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar tnanna or ábyriruunst a« K»fa þeim fnllnæRja. ðparisjóðsdeild vor er sú stæism setu uokkur bunki hetir i borg'nm. íbúendiir þessa hluta borgarihnar óska að skifta við stofnun sem þeir vita a« er algerlega trygg. Nafn vort er full' r\ rríiir óhlut- leika, Byi jið spari tunlegR fyrir sjtlfa yðar, komu yðar og börn. H. A. KltlCiiHT. RÁÐSMAÐUR. Yitur maður er. varktrein; gongu HREINl OL. þer getið jafna reitt yður á DREWRY’S REDWDOD LfiGER. þaö er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L.JDREWRY, Manufacturer, Winnipeg Með þvl «0 biðla wfiulega um “T.L. þA ertu vias aö fá viudii. T.L. (UNION MADK) Weatern Cligar Thomas Lee, eigandi Factory Winnnipíg STRAX í DAG or bezt AÐ GERAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKl SEINNA VÆNNA. Manitoba á undan. Mænitoba hefir viöáttumikla vatnsfleti til uppgufunar og úr- f*UÍs. þetta, hið uauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. Ennþá eru 25 triilíón ekrur óbygðar. Ibnatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú orðið um 500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiti og hafra og bygg framleiðslan 90,367,065 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. Winnipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru $26,405,770, en árið 1908 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviðjafnankg,— í einu orði sagt, eru í fremsba flokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbrautir liggja um fylkið, fuUgerðar og í smíðum, og með miðstöðvar í Win- nipeg. I fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aí fullgerðum járnbrautum. Mianitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum framförum en nokkurt annað land í heimi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir alla, af því þetta fylki býður beztan arð ai vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir upplýsingum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 176 Logan Avenue, Winnipe.g, Man. A. A. C. LaRIYIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, QuebeCj J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. r j. .i. «oM)ew, { Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. . 486 SÖGUSAFN HEIMSKIUNGT.U “það er þá engrar hjálpar að vænta frá þcr, mamma. ?" sagöi unga stúlkan hrygg í huga. l‘Eg vil ekki baka mér reiöi föður þ'-ls sokum FORLAGALEIKURINN Aö átta dögum liðn Júnna heimskulegu kenja”. “lertu þá sæl, mamma. um áttu enga dóttur”. “Sem þér þóknast", sagði frúin, og bar ilmvatns- flösouna upp sjnu “Hamingjan góða, cn hvað samtal j>etta hefir latnað taugar minar”, tsaibtlla fór, og frúin tók aftur upp skáldsöguna létir EaUac, tl að gráta vfir hinum óhappalegu for- lögum kvenhetjunnar. 488 SÖGUSAFN HELUSKRINGLU “Nú er að eins Geotg eftir", sagði ísabella vitt sjálfa sig, um le'0 °K lulu K«hk í gegmim salinn, “ég hefi lita von um, að vekj i meðaumkun h já honuni, ett samt ætla ég að reyna það. Hann hefir mdkil á- hrif á pabba, og máske komið honum til að breyta áformi sínu”. _ .. Georg hafði aðsetur í öðrum armi hússins. tsa- hella gekk yfir garöinn inn í byggingararminn og bkirðd að dyrum hjá Georg. “Ertu þarna innd, Georg?” spurði hún. "Já”, svaraði Georg. “Ertu einsamall?" “Já, komdu inn”. ísabella gekk inn. Georg var að hreinsa bvssu sína, þv' hann *tl- aði á vedðar með vinum sínum, Örnskjold og Hjorte- skjold, sem biðu hans með hundana úti í skemti- garðinum. “Ilvað er það”, sagði Georg og hélt aíram nð hreinsa by’ssuna, “sem veítir tnér þann lieiðnr, að hin lærða systir mín lteimsakir mig fyrri hluta dags ? II\-ert er erindið ? Láttu það heyrast, því ég þar! að flýta mcr”. “Georg”, sagði ísabe,lla í bænarróm. "þú verð- 'tr að nota áhrif þín á pabl>a til aö konm í veg fyrir ógurlaga ógæfu, sem yfir mér vofir. Eg kem til þí" scm sorgmædd systir. ö, ég vildi að guð ga-fi, að þú ætti bréðurhjarta fvrir mig”. “Nú, hvaða voðaleg......þaö er þó bólvað rusl ' j>essum byssulás....ógæfa er það, sem.......ég held aft fjandinn hafi íest þessa skrúfu....yfir þér vofir, góða tsabella?....Ilektor ! ligg þú kyr, skrattinn þinn”. Seinustu orðin voru töluð við hænshahundinn, sem lagðist strax við fætur húsbónda sías. “Settu frá þér byssuna, Georg, og hlustaðu á mig róiegur", sagði ísabella. "N.ei, j>ú getur þrátt fyrir j>að talað og ég heyrt”. svaraði Georg og liélt áfram að skrúfa lásnum. — •‘Segðu mér nú, hvað það er, sem að }>cr amar t dag ? Er búið að fyrirbjóða j>ér að lesa latínu ? Eöa er búið að sviíta þdg fornaldarritunum ?” “Georg, — er þetta bróðurlegt? H\-ernig getur þú íengiö af þcr að tala svona. háðslega, j>egar þ' sérð að ég er nær dauða. en lífi aí örvæntingu ?” “Hver fjandinn, segðu mér hvað það er”, sagð; Georg tim leið og hann lagði byssuna á öxl sér og kallaði á hundittn. “En flýttu þér, því örnskjold og Jljorteskjold bíða mín úti í garðinum. Við ætlutn á vedðar”. ísæbella sagði honttm nú í fám orðiim orsökin.t til sorgar sinnar, og skoraði á hann að frelsa sig írá þessari yfirvofandi ógæfu. “Nú, það er Jtetta", sagði Georg hlæjandi. “það á að gera þig að ríkri og tignarlegri greifainntt, og þú kemur hingað tií að Tiðja mig að varðvedta þig fyrir þessari voðalegu ógæftt. Hvað get ég gert t j>*ssu eíni, gótSa í.sabeHa?" "þú getur beitt áhrifum þínum á pabba, og feng- ið hann til að hætta við þetta þrælslega áform. 0 Georg, ég sárbæni þig um að hafa meðaumkun með mcr”, /Hún fór að gráta. “Nei, j>etta ætlar að verða of sár sorgarleikur’, sagði Georg og ypti öxlum. "Mér þykir það slænit, tsabella, að ég g.et ekkj ' hjálpað j>ér. F.n það er gagnstætt sann&eringu minni, að vilja eyðilegg,ia þenna ráðahag, sent óg álít mjög ákjósanlegan.......... Ilektor! sæktu". Georg benti á vasai'lút nn sinn, sem lá á legu- tekknum, og hundurinn sótti hann strax. "ó, Georg, þú hefir ekkert hjarta í brjóstinu”, sagði ísabella, um leið og hún leit svo blíðlega ti’ hans með tárvotum augum, að tígrisdýr hefðu hlotiö að vikna. ‘ Ö, miskunnaðu þig yfir mig". ‘ Agætt”, sagfti Georg. ‘ J>essi staða gæti verið heppileg fyrir ungfrú Rachel. Hún er frábær..........en þú hallar höfðinu vel mikið til annaraC hliðarinnar". "Vertu sæll, Georg", sagði systir hans, um leið og hún jafnaðd sig og hóf upp höfuð sitt tígulega. “Guð fyrirgefi j>ér illsku þína". Hún fór. Georg blístraði kæruleysislega á hund- inn, sem bar veiðitösku herra síns í gininu. yfir mig. Eg skal finna hann í kvöld og leita ráða hans". “Og ef þau þvinga mig á heljarþrömina, þá skal ég bera forlög min meö hugrekki. það finst em- hverstaðar kimi í lieiminum, þar sem hin útskúfaða f.nnur skjól”. “Og, ef hvergi finst skjól annarstaðar, þá fmst j>að í gröunni”j “Ó, Móritz Sterner, hvers vegna bjargaðir þú mér írá druknun,......eða réttara sagt, hvers vegna kemur þú ekki og bjargar mér í annað sinu, ef þú getur það?” “það er gagnslaust”, tautaði ógæfusama stúlkan við sjálfa sig, um leið og hún gekk fram og aftur um gólfið i herbergi sínu. “Faðir, móðir, bróðir, þau hæðas-t öll að mér og útskúfa mér. það er engui ögn af meðaumkuti eða t’lfinningu hjá neiuu þeirta". “Jœji, þá flý ég tdl kennara mfns, j>ess «>ina manns, sem skilur mig, þess eina, sem miskttnnar sig FORLAGALEIKURINN 489 IX. II j á d y s i n n i. “Anna”, sagði ísabella um kvöldið við heri'ergis- þernu sína, “ég ætla að fara til Marw li.'indae. E1 einhver spyr eltir mér, þá veiztu hvtr éa. ev”. “En, ungfrú, bara að barúnmn retðist ekki ’. “það er alveg sama". tók ísabeila fram i fyrir henni óþclinmóð. “Hugsaðu ekkert um það, Anna. — Eins og stendur, þá er pabbi í Öðinsvik núna, og tnamma er líklega í sínum herbergjum eins oi> vant er. -Ég sé því ekki, að neinn þurfi að vita um fja r- veru mína". “Viltu ekki, ungírú, að ég fylgi j>ér ? það getur verið komið myrktir áður en þú kemur heim". “Ef svo skvldi fara, bið ég Hólm og Maríu að ganga með mér gegnum skóginn. En það cr engib hætta á ferðum, þó ég væri ein”.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.