Heimskringla - 22.12.1910, Blaðsíða 2
2 WINNIPEG, 22. des. Ivlo.
H f'. 1 A1 M K K 1 N
SKlR \ tr.
Orkunýting og men jng.
Eflir Guðm. Finnbo</<i*
(NiSurlag).
H-ér skal ekki saga þessi rakin
lengur, heldur skal ég nú reyna a8
skýra í stuttu máli frá því, hvernr
ig roynt hefir verið á síöustu ár-
um, aö beita því sem menn vita
um orkuna og lögin sem hún hlýÖ-
ir, til þess að bregða ljósi yfir
menningarsöguna, skilja betur en
fVr viðskiíti mánnsins við náttúr-
una, og finna eins konar maeli-
kvarða fvrir hs'ers konar framför í
mienningu.
‘Agaetur þýrkur vísindamaður,
Wilhelm Ostwald, sem síðar fékk
Nobels-verðlaun fyrir uppgötvanir
síaar í efnaíræði, hefir í ýmsum
ritum sínum unnið að þessu, sér-
staklega í bók, sem kom út í fyrra
og á fslenzku maetti nefna “Orku-
nýting og nu-niung" (Euergetische
Grundlagen der Kulturwissen-
schaft. I/eipzig 1909). Auövitað er
hér ekki ráðrúm til að skýra ná-
kvfcmlega frá skoðunum hans, en
aðalskoðunarháttinn skal ég reyna
að gefa lesendum Skirnis hug-
mynd um og skýra bann með
nokkrum dæmum.
Mannkynið er eins og ungur ©
auðugur erfingi, sem lifir á vöxt-
um af geysimiklu stofnfé, en stofn-
féð er orka sólarinnar. Að eins ör-
lítill hluti þessara vaxta kemur til
jaröarinnar, sem sé að eins sá
hluti. er svarar til þess bletts, er
jörðn séð frá sólu sýnist þekja af
himinhv' lfinu. Og af þessum litla
hluta færa mennirnir sér að eins
hverfandi b-rot í nyt. Afgangurinn
safnast ekki í sjóð, heldur verftur
að hita, s-em dreifist meir og meir,
geislar út í geiminn og verður
aldrei framar að notum, svo menn
viti.
En hvað er menning ?
Ostwald svarar því svo, að
metininv sé alc );að, sem miðax að
fullkomnun mannlífsins. Og þar
sem nú jnanulífið eins og alt Iif er
íólnið f hafmýtiug óbundinnar
orku, þá verðtir það mælikvarði
mennmgarinnar, hve miklu aí
þeirri orku, sem náttúran býður
fram, eT varið mannlifinu til
gavns og góða. það er oinkenni
allra framf,ra í menningn, að
íiotagildi orkunnar vex.
Ef vcr berum mannitwi sarnan
við dýrin, þá keínur munurinn
greinilega fram í því, að hann,
sem í upphafi réð ekki fremur en
dvrin vfir anaari orku en þeirri,
sem fólgin var í líkama sjálfs
hans, hefir srmám saman tekið
hvers konar aðra orku í þjó'nustu
sína, og hagnýtt sér hana betur og
betur. það er aðalmark hans. það
hefir gert hanu að drotni jarðai-
jnnar.
Dýrin tveyta ekki að neinu ráði
annarar orku eu líkamsorku sinn-
ar. A aldanna rás hafa líkamir
dvranna samið sig að •æfikjörun-
utn, myndað þau líffæri. er hæfðu
umhverfinti, stem þau liföu í. Ef
umhverfið breyttist, urðu lifnaðar-
hættir og líffæri að breytast í sam-
ræmi við það. Að öðrum kosti
var ekki lífvænt.
Maðurinn hefir farið öðruvdsi að.
Hann hefir ekki ligað líkatna sinn
eftir því, sem umhverfið breyttist,
hann hefir sniðið það eftir þörfum
sínum.
Dvrin eiga okki önnur verkfæri
en þau, sem tikami þedrra er út-
búinn, svo sem tennur og klxr.
þati verkfæri eru að vísu harf til
aft vinna það, sem þeim er ætlaft,
en 11 annara starfa duga þau eákd.
ílafttirinn einn hefir fundift upp á
því aö gera sér laus verkfæri.
fl' ndin er honum áhald allra kr
hí'lda, og hann getur því valift og
sniftfft verkfærin, eftir þvi, sem
vift á i hvert skiíttö. Og af því
ver’ færin eru laus vift líkamatin,
þá ertt þau ekki úr sögunni þó
hann deyi. Erfiðift, sem gekk tdl.aft
sm’fta þau, fer ekki forgörftum.
Y>aft var menningar vísir, þegar
einn ai forfeörum manmkynsdns
uprgötvaöi þaft, að hann gat fært
út verkanasvið orkn sinnar, tneð
því að taka sér trjágrein í hönd,
o> m''m ingarauki var það, er ann-
ar fann, að hann gat látið orku
sí” • verka tnarga faftma frá sér,
með því að kasta steini, og enn
vt r I-að framför í menningu, er
m'"nn 'ærðu að mynda odd og egg
or f-eita þeitn. Og svo er um
hverf verkfæri og hverja vél.
Mennitigarsagafl er frá þessu sjón-
armi'i annars vegar sagan um
frambrónn verkfæra og véla, og
h' "s ve-ar um þaft, hvernig ný og
né orka var tekin { þjónustu
ma"nan"a, og nvjar vélar og verk-
færi trerð til að hagn<ta sér hana.
En öil framför f verkfæragerð og
Wlasmíð er í því fóigin, að auka
it' tar'ildi orkunnar, sem beitt er.
Hver hnífur er því betri, því minni
orku, sem þarf til að skera með
honutn það sem skera á. Hver
hjtlhestur því betri, því meira
sem notast til að skila honum á-
fram af orku þeirri, sem neytt er
til að st ga hann, og því miiina,
sem þarf til að vinna bug á nún-
ingsfyrirstöðu. —
Lítum á £éld,gslífið. það er að
vísu ein af stoðum allrar menning-
ar, þó það sé ekkn eina stoðin ;
enda á það sér líka stað hjá dýr->
um. En ednkenni félagslífs er sam-
vinna að sameiginlegu markmiði.
Notagildi orkunnar vox með íélags
lífinu, fyrst og fremst fyrir þá sök
að þar má koma reglubtmdnu
skipulagi á notkun orkiumar. Og
allir vira, að orkan kemur að
betri notum þar sem röð og regla
drotnar, heldur en þar sem hver
þveelist fyrir öðrum og alt fler í
handaskolum. Á hinn bóginn verð-
ttr að líta svo á, sem íélagslífið sé
að sama skapi gott sem notagildi
orkunnar vex með bví,
Félagslífinu fylgdr verkaskiftinig.
Ilún á sér raunar víðar stað en
þar, því hana má sjá í líkömum
allra lífvera, nema þeirra er lægst
standa. Lífverurnar eru bygðar af
mörgum líffærum. er hvert hefir
sitt verk að vinna, en öll vinna
þau saman í þarfir lífverunnar, að
vexti hennar og viðgangi. En
hvort heldur er verkaskifting meft*
al lTæra lifandi líkama, eða með-
al sjálfstæðra einstaklmea, er sam-
an lifa í félagsskap, þá er tile
| ur hennar og ávinningur : betri
haenýtdng orkunnar í þarfir heild-
' arinitar.
Að notaigildið vex með verka-
skiftingu kemur af því, að “'það
I verður hverjum að list, sem hann
j leikur”. Líttim t. d. á mann, sem
er að 1-æra á skautum. Hann neyt-
ir allrar orku til að komast áfram
og baðar út höndunum til að
halda jafnvæginu, og gerir ótal
aðrar óþarfahneyfingar. þess vegii'a
lvist ha-nn brátt. Við œfinguna
hverfa þessar óþörfu hreyfingar,
og með þeim erfiðið, sem þær kost
uðu. Orkan gengur til þeirra
hreyfinga einna, er að haldi koma,
oe því leiknari, sem skautamaður-
inn verður, því minni orku þarl
hann að neyta, og þvi betur nær
h;um tilganginum. Svona er með
allar íþróttir og allar iðndr.
Fremjandinn verður bvi fljótvirk-
ari og hagvirkari, sem^hann lev
meiri stund á það, sem hann fæst
við. Notagáldi orku hans vex.
En mennirnir eru misjöfnum
hæfdeikum búnir. Eiitn er hneigð-
ari til þessa starfs, annar til hins.
Fái hver að helga orku sína þvi,
sem bezt hæfir lund hans og lægni,
og öðlist þannig æfinguna einmitt
í því, þá er auðsætt, að notagildi
orkunnar verður mest. Og varla
yrði því meö rökum neitað, að
mannfélag stæði þá hæst, er hver
meðlimur þess væri á réttri hillu.
Verkaskifting getur nú hins veg-
ar því að eins átt sér stað, að
samvtnna sé og viðskifti meðal
einstaklinganna, því verkaskiftingu
fylgir einhæi'ni. því meiri tíma og
orku, sem varið er til að verða
leikinn í einhverju einu, þvi minna
vinst til annars, og hver vera er
því ver sett, sem hún er einhæfari,
etf hún fær ekki að neyta þeirrar
leikni sem hún á. þess vegua verða
með vaxandi verkaskiftingu að
kotna æ auðveldari sambönd með-
al einstaklinganna, svo að hver
geti komið því, sem hann hefir til
brttnns að bera, þangað, sem hann
fær það bezt endurgoldið.
Mennirnir bafa því skapað sér
mörg verkfæri og vélar, til þess
að greiða fyrir sambandi og við-
skiftmm sín á milli. Hið helzta
þeirra er málið, því án þess, í ein-
hverri mynd, er öll samvinna og
öll viðskifti ófær. Saga bdblíunnar
ttm Babelsturnsmíðina sýnir ó-
gleymanlega, hvernig málið er
máttarstoð allrar samvinnu
manna, og hversu kraftamir tvístr
ast, er tungumálið villist. MáJið
er verkfæri til aft láta hugsanir
sinar, tilfinningar og vilja í Ijósd,
og er því fullkomnara, sem minni
orku barf að beita til að ná þess-
um tdlgangi. Mælikvarftinti er hér
enn notagildi orknnnar. Fyrsta
krafan er þvi sú, að málið sé ótvi-
rætt, bvi allur m:skilningur veldur
vafningum og erfiði, þar næst að
orðin séu atiðsögð og amðskilin.
Stutt orð eru bvf að öðru jöfnu
betri en löng. On- sama gildir um
málsgreinar. T>vki eitihverium sera
cnn ætti að gera kröfn um fe
trtálsins, þá gæti hann að, hvort
hún kemur eVkí eins og náðargjöf,
ef fvrstu boðorðunum er hlýtt.
Nú er málið ekki að eins talað,
heldur og ritað. En 1 e t u r’ er alt
því betra, sem það er skýrara fyr-
ir augað, og hægra fvrir höndina.
Og fn'Ikomnust atafsetning
vært sú, er samræmust væri rétt-
ttm framburði, ng veit hver kenn-
ari hvílikri orkuevftsln þaft veldur,
að framburður og stafsetning fara
svo oft sína leið hvort.
Málið er ekki að etns flutnings-
færi hugsananna, heldur og
geymslufæri þeirra. það skifar
þeim ylir aldabilin, jaínt og yfir
höf og lönd. Alirei hafa orð vcrið
víðíleygari en nú, er hedmspósts-
satnbandið, símar og loftske/ta-
stöðvar greiða þeim götu hvetc
um heim er "ill.
En hér er nú sá annmarki á, að
tungam er ekki ein, heldur matyar.
Greining tungnanna er þröskuldttr
á viðskiftavegi, þjóðanna, o>g ó-
dæma orku er varið til að komast
yfir hann.
Ostwald telur því mdkla nauð-
syn á, að mynda alþjóðamái, til
að greiða viðskiítin meðal þjóft-
a:ina, og hann var einn af þeim
vísindamönnum ýmissa þjóða, er
fyrir skömmu sátu í nefnd til þess
að íhuga þær breytingar, er gera
þvrfti á Esperanto, svo að þaö
næði sem bezt tilgangi sinum.
Hann hefir mikla trú á framgangi
þessa málefnis, og telur alþjóða-
tuál ekki að eins fyrir þá sök nauð
synlegt, að á þánn hátt gætd hver
sem það kynni átt aðgang að öllu
‘ ví, er markvert væri í vísindum,
heldur og vegna þess, að öll mál
ertt meira og minna ófullkomin,
sem von er til, þar sem þau eru
orðtn t:l á ýmsttm tímum, er and-
legur þroski og bekking var m>nni
en nú. Með þvi að skapa sér nýtt
mál, laust við gallana, sem loða
við þatt mál, sem nú eru notuð,
fenri mannsandinn betra verkfæri
aft vinna meft. Jafnframt mundi
vinnan aft bessari smífi leifta til
hess, afi ra'nnsökuft yrfttt betur en
fvr öll liugtök og sambönd þeirra
j sín á milli, og þannig kæmdst
| l etri regla og skipulag á hugsana-
forða monflkvnsdns, en þaft mtmdii
valda nidVlum framförttm i vísdnd-
ttm. —
Athugttm nú snöggvast 'framfar-
ir í verzlnn, þvi allir munu telja
bœr menningarframför.
Fæst af þvi, sem mennirnir
bnrfa sér til lífsvifiurhalds og
nautnar, réttir náttúran þeim í
beirri mynd, er heir óska og þarfn-
ast. þeir verfta bví aft ummvnda
bafi, sem náttúran bvfittr fra>m,
ttnz. þaft hæfir þörfum þeirra. þess
vegna fer framleiSsluverö hvers
l littar, annars vegar eftir efninu í
honum, og hins vegar eftir bví,
hverju varð til aft kosta til bess
að gera hlutinn úr efninu og koma
honttm þangað, sem hans þarf, ett
það verður æ mitma með vaxandi
menningu.
þó fratnleiðsluverð tveggja liluta
sé hið sama, þá hafa menn oft
mismunandi mætur á þeim. Af því
kemur verzlun. Eigi tveir menn
sinn hlutinn hvor, og þyki hvorum
hjns hlutur mætari en sinn, geta
þeir skift og orðið ánægðari eftár en
áður. Og séu báðir jafn.ánægðir
með skiftin, verður ekki á betra
kosið.
Til þess að skifta hlutunum á
þennan hátt, verður að hittast og
hafa til hlutina samtímis. En oft
eru erfiðleikar á hvorutveggja. Til
þess að draga úr þcim, spara sér
orkuna sem mest, hafa fundist góð
ráft. Meðal annara m ar k a ð u r
og p e n i n g a r.
Markaður er staður, þar
sem koma saman á tilteknum
tíma þeir, er viðskifti vilja eiga.
því fleiri, sem koma til slíkrar
kaupstefnu, því meiri eru líkuttia:,
að þeir hittist, sem bezt eiga kaup
satnan.
Orkusparnaðinn, sem markað-
nrinn veldur, má mæla i \ega-
lengdum. Vilji t> d. 10 menn eiga
kaup saman, þá yrði hver þeirra
að fara til 9 annara og fá htim-
sókn af þeim, til þess að ekkeit
færi væri ónotað, það er samtals
90 leiftir. Fari þeir allir til mark-
aðs, verfta leiftirnar 10.
þegar tveir menn skiftast vörum
á, þá er í rauuinni hvor um sig
bæði kaupandi og setjandi gagn-
vart hdnum, því hvor þetrra af-
hendir hinum hlut og tekii,- af hon-
um annan hlut iafngildan fyrir.
Nú ber það við, að þótt einn v:lji
selja og annar kaupa, þá hefir ekki
kaupandi einmitt þann hlut, er
seljandi vill kaupa, heldur attnan,
sem aðrir mundu vilja kaupa.
Kaupandi yrði því að skiíta sin-
sinum hlut gegn öðrum, svo oft
sem þyrfti, þangað til hann feugi í
hendur einmitt þann hlutinn, sem
hinn vill kaupa.
Úr slíkum vafningtim greiða
peningarnir. Peningar eru
hlutir, sem seljendur antiara hluta
vdlia kaupa, ef ekki sjálfra þeirta
vegna, þá vegna þess að fyrir þá
má fá hvern þann hlut, er á mark
að er settur. En sá, sem fyrir það
sem hann selur £ær hlut, sem hann
gctur ktypt sér fyrir þann hlutinn
er hann vill, kemst auövitaö að
jafn góðum kaupum og þó hann
skifti hlutunum bednt.
Nú ertt peningar svo gerftir, að
þeir eru auögeymdir og auöfluttir,
og svo deilanlegir, að finna má í
þeim jaingildi hvers hlutar, sem
selja á eða kaupa. þeir eru því
verðmælir alls, sem gengur kaup-
um og sölum, og er að því sami
hægðarauki og að kvarðanum, er
hera þarf saman stærð hluta, eða
voginni, er vita þarf þyngd þeirra.
Se'nt yrði að telja allan orku-
sparnað, er peningar valda. Sá,
sem á peninga, getur keypt hvern
hlut á þeim stað, sem hann fæst
beztnr og ódýrastur, og á þaim
tíma, sem bezt hentar. Hann þarf
ekki að flytja þungavöru langan
veg, til að borga með henni það
sem hann kaupir. Hann greiöir
andvirðið í peningum, og þedr eru
auðfluttir. þá hlut:, sem hann
þarfnast ekki í bráð, getur hann
frestað að kaupa bangað til þörfin
kallar, en það er sparnaður, því
flesttr hlutir rýma all-mjög og
skemmast við geymslu, nema því
meir sé til geymslunniar kostað.
En peningar geymast vel.
I Peningar eru því hið ágætasta
verkfæri til að gredða viðskifti og
bar með samvinnu maima um
heim allan, og stuðla að því, að
hver hlutur komist þan.gað, sem
, ltann ketnur að beztu haldi.
P)ins og flest það, er nöfnum
j tjáir að neína, má fá fyrir peninga,
1 eins má fá peninga fyrir það aítur.
i Og af því sá, sem peninga hefir og
j með þá kann að fara, getur spar-
1 að sér orku, eins og áðnr er sýnt,
j þá stendur hann því betur að vigi
1 gagnvart öðrum, sem hafa minnfl
peningaráð. Af því leiðir aftur, að
peningar safiiast helzt á þœr hend-
ur, sem mest hafa fyrir af þtim,
o.g þar með valdið, sem þeim fylg-
ir. Saga siðustu tíma sýnir, hvern
ig einstakir miljónamærinigar geta
orðið ofjarlar ríkisvaldsins, og
bannig hættulegir þjóðfélaginu, er
þeir eru misindismenn. Ostwald
telur þvi nauðsyn á, að ríkisvaldið
setji með einhverjum hætti skorð-
ur við þvi, að svo mikill auður
safnist í hendur einstakra manna,
að þeir geti orðið ríkisvalddnu
, hæfitulegir, alveg eins og ekkert
ríki þolir einstökum mönnum að
halda her og nota í þjónustu
sjálfra sin. Rikisvaldiö verður
sjálft að tryggja sér yfirráð þeirr-
ar orku, er í slíku auðsafni býr, og
tdl þess hefir það rétt, því hún bef-
ir fengið þroska sinn i skjóli
þess. —
Allir munu telja það framför i
menningu, er lögskipulag og dóm-
stólar koma í staö hnefaréttar ©tn-
stakra manna. En að hverju miðar
lögskipula? og dómstólar ? Að þvi
að jafna ágreming meðal einstakl-
inga og koma á samræmt milli
hagsmuna fcinstaklinganna og þió
félagsheildarinnar, stuðla að því,
að hver og einn fái óáreittur að
j neyta orku sinnar á þann hátt,
sem öðrum er meinalaus. þar scm
slíkt skipulag er ekki komið á,
verður jafttvægi einstaklinganna
löngum óstööuigt. Sá, sem verður
fyrir ægangá aí öðrum, gerir þá
medra á hluta hams aftur en nemur
þeim skaða, er hann varð íyrir.
þar meft er hinum óréttur gjör.
Ilann befnrr sín enn greipilegar, og
svona gengur koll af kolli, unz
an>narhvor og þeir, sem honum
fylgja eru yfirbugaðÍE. En því
meiri orku, sem neyta þarf til
sóknar og varnar, því minna vcrð-
ur afgangs ti! annars. Allur fjand-
skapur er orku-spillir.
Með því að hlíta lögum og láta
óvilhallan dómstól dæma um mál-
ift, má spara sér orkuna, sem gengi
til baráttunnar. Sá, sem tjón hefir
beðdð af annars völdum, fær sér þá
dæmdar skaðabœtur, og þar með
er hin fyrsta undirrót fjandskapar-
in« úr sögttnni. En auðvitað verða
dómstólarnir að hafa vald að "bak-
hjarli, sem sterkara er en hver,
sem gegn bví revitdi að risa.
Til skamms tíma hefir bað þótt
svo sem sjálfsagt, að ágreintngur
milli ríkja yrði ekki útkljáður á
annan hátt en mcð ofbeldi. E« á
síðustu árum hefir margt það
j gerst, er sýnir, að þjóðarréttur er
I að myndast og koma i stað hnefa
í réttarins í ágreiningsmálum þjóða
| á milli. J>að sýnir meðal annars
skilnaður Noregs og Svíþjóðar,
sem og hitt, hversu Bulgaría værð
kommgsríki og ágreiningur við
Tvrkja jafnaftur með fjárgjöld-
um. —
Loks skulum vér athuga almenn
osta og merkilegasta verkfærið,
sem mannkynið hefir skapað sér,
en það eru v í s i n d i n. þau eru
I til þess, að vér getutn þekt sem
nákvæmlegast og séð fyrir þá
hluti allt, er oss varða, og með
sem minstu trfiði. Framfarir í vls-
indttm eru bví annars vegar fölgn-
ar í því, að attka bekkingarforðann
og hins vegar i þvl, að gera tneft-
ferð ha.ns auðveldari. F.n hvers
vegna viljnm vér þekkja hlutina,
hvers vegna vilium vér geta séð
fyrir, hvað verða muni í hvert
skiftið ? ]>að viljum vér vt-gna
þess, að með þeim hætti gctum
vér hugað athöfnum vorum svo,
að fullnægin'g óska vorra íáist
með minstri áreynslu. Ö11
menning hvílir því
f y r s t og síftastá vís-
i n d u m, o g þau m á t e I j a
hvorttveggja í sítin,
æösta blóm og dýpstu
rót menningarinnar
V'sindin eru mattnkyninu líkt og
heilinn hverjum manni. þau safna
hverri þeirri reynslu, er aö haldi
má koma. Og bíekurnar eru minni
mannkynsins, óháðar lífi einstakl-
ingsins, sem notar þær í hvert
skiftið. þetta minni er auðugi t en
svo, að nokkur einstaklingssál geti
rúmað alt það, sem þar er geymt.
Bókaforðiun er orðinn svo stói og
fiölbreyttur, aft sérstaka vísinda-
grein þyrfti til að átta sig á hon-
um.
Vísindin vaxa jafnt og stöðugt.
Ilver fræðimaðtir barf að styftjast
vift þaft, stm aftrir halt unnið í
beirri grein, sem hann fæst við og
feggur aftur sinn skerf til hins
sameiginlega fjársjóðs. Vísdnda-
menn kynnast og meir og meir,
halda vísindafttndi, bar sem saman
koma svnir margvíslegra þjóða,
og bannig evkst samvinna btirra
ttm lieitn allan og bræðraböndin
styrkjast.
því meir, sem vis:ndunttm fer
fram, bví iafnari verður framför í
öllum greinum þeirra. það er likt
\ og betear flóð stígur að strcndu.
Vatnsröndin er í fvrstu harla
• hlykkjótt, bví hún lagar sig eftir
ströndinni, sem fvrir verður, en
bví hærra, sem flóðfð stígur, þvi
meir hverfa nes og grundir, unz
alt er undir vatni.
það mœtti styðja að framgangi
vísindanna á margan hátt. Eitl
væri það, að koma á fót stofnun-
ntn, er hefðu það hlutverk, aft búa
i hendurnar á þeim, er vilja rann-
sak-a eitthvert sérstakt efni. því
meir, sem vísindin vaxa, því erfift-
ara verftur aft finna í fljótu bragfti
baft, sem ritafi hefir verift um
hvert vifífamgsedni, og oft >eyftist
geysimikill tími í árangursíausa
leit. Væru til stofnanir, er meft
stuttum fvrirvara gætu svaraft
st>ur:tingum ttm sltk efni, bá gætu
frumlegir vísindamenn varift þeim
kröftum, er spöruftust á þennan
hátt, til bess aft nem-a ný lönd i
útgarði visitKlanna. Hitt starfið
fpæðslustarfið, gætu miðlttngstnetvn
unnið.
Fremur öllu öðru væri það mik-
ilsvert fvrir menninguna, að fá
Ijósan skilning á eðli þeirra
mantta, er nvjar brautir ryöja í
vísindum, og vita, hvernig með þ
ætti að fara, svo að gáfur þtirra
nyti sín sem bezt. því öllum kem-
ur saman um, að fleiri fæðist efnt
í mikilmenni, heldur en þau. sem
fttllutn þroska ná.
það hefir löngum verift deálu-
efni sagnfræðinga, hvort framtarx
í menningu væru einstökum tnikil-
mennttm að þakka, eða hvort lor-
ustnmennimir væru að eins af-
rakstur “umhverfisins". En x.iga
vísindanna sýnir oss, hveciir gerfiin
þá og þá uppgötvun og á livaða
stund og stað, svo eniginn gctur
efast um, að framfarir í vísinxluin,
æðsba blóma allrar menningar,
séu einstökum mikilmennum að
bakka. þeir studdust auðvitað við
bað, sem fyrir var, það var grund
völlurinn ; hefði hann verið annar,
mundu heir hafa afrekað annað.
Afreksverkið sjálft verður aö rtkja
til skapandi anda aíburöamanns-
ins.
Bókalisti.
N. OTTBNSON’S,- Rlver Parlc, Wpl*.
Lj<\ömpli Péls Jrtnssonar i bandi
Sama bók (aö eins 2eint.
Jökulrósir
Lalarósir
Hamlut
(S)
(»)
85
60
15
(3) 20
(») 45
Minnisvarðar
úr málmi, sem nefndur er “White
Bronze", eru fallegustu, varanleg-
ustu og um leið ódýrustu mimiis-
varöar, sem nú þekkjast. þeir eru
óbrjótanlegir, ryðga ekki og geta
aldrei orðið mosavaxnir, eins og
stemar ; ekki heldur hefir frost
nein áhrif á þá. þeir eru bókstaí-
lega óbdlandi og miklu fegurri en
hægt er að gera minn.isvarða úr
steini (Marmara eða Granit). Alt
letur er upphleypt, sem aldrei má-
ist eða aflagast. þeir eru jafn dýr-
ir, hvort sem þt*r eru óletraðir
eða alsettir letri, nefnilega : alt
letur, og myndir og merki, sem
óskað er eftir, er sett á frítt. —
Kosta frá fáeinum dollurum upp
til þúsunda. Fleiri hundruð teg-
undir og mismunandi stœrðir úr
að velja.
þessir minnisvarðar eru búnir til
aí T H E MONUMENTAL
BRONZE CO., Bridgeport, Conn.
þedr, sem vilja fá nákvæmar upp-
lvsingar tim þessa ágætu minnis-
varða, skrifi til undirritaðs, setx
er umboðsmaður fvrir ncfnt félag.
Th«»r. Biarnarson.
pnx flf'4
Pemb'*' - - N Dak.
Ljóömæli Jón« Ájnasönar á Viömýri,1879 (4) 90
Tiöindi Pro9tafé)a«sius i hinu forna
Hómskifti (2) 15
/íttungurinn (2) 45
(Trant skipstjóri (2) 40
Börn óveönrsins (3) 55
Umhverfis jóröina 6 áttatlu dðgum (3) 60
Rlindi maöurinn (3) 15
Fjorblaöaöi smárinn (3) , 10
Kapitola (i II. Bindum) (3) 1.25
BKKert Ólafsson (B, J.) 15
Jón Ólafssonar Ljóömæli i skrautbandi (3) 60
Kristinfræöi (2) 45
Kvæöi Hannesar Blöndal (2) 15
Mannkynssaga (P. M.) Cbandi (5) 85
Mestur í heimi, í b. 1$
Prestkosniugin, Loikrit, eftirÞ.K., í b. (3) 30
Ljóöabók M. Markússouar 50
Ritreglur (V. Á), i b. 20
Suddreg ur, i b. 15
Veröi ljós 15
Vestan hafs og austan, Prjár sögur eftir
K. H.,íb. 90
Vikingarnir á Hálogandi eftir H. Ibsen 25
Porlákur helgi 15
Ofurefli, skálds. (E. H.) 1 b. 1.50
Ólöf i Ási (3) 45
Smælinvoar, 5 sögur (E. H.), I b- 85
Skemtisögur eftir S. J. Jóhacnesson 1907 25
Kvæöi oftir sama frá 1905 25
Ljóömæli eftir »ama.(MeÖ mynd höfund-
arins) frá 1897 26
Safn til sögu og isl. bókmenta i b., III.
biudi og þaö sem ót er komiö
af þvi fjóröa (53c) 9.4
íslendingasaga eftir H, Melstód I. bindi
í bandi, ogþaö sem át er komiö af 2, b. (25c) 2.85
Lýsing íslauds eftir Þ. ThoroddsOn i b.(IGc) 1.90
Fernir fornísh nzkir rimuaflokkar, er
Finnur Jónsson t af út, í bandi (5c) 85
Alþingisstaöur hinu fornl eftir Sig. Guö-
mundson, 1 b. (4c) 90
Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M.
Olseu (6c) 90
Sýslumannaæflr eftir Boga Benodiktson
I. og II. b innbundiö (55) 8.10
íslenzkt fombréfasafn,7. biudi innbund-
iö, 3 h. af 8 b. (1 70) 27.80
Biskupasögur, II. b. innbundiö (42c) 5.15
Landfræöissaga íslands eftir Þ. Th., 4.
b. innbundiö (55c). 7.75
Rithöfunda tal á íslandi 1400—1882, ef-
tir J. B., í bandi (7c) 1.00
Upphaf allsherjarríkis á íslandi eftir
K. Maurer, í b. (7c) 1.15
Auöfræöi, e. A. ól., i bandi (6c) 1.10
Presta og prófastatal á íslandi 1869, í b.(9c 1.25
B. Thorarinsson ljóömœli, meömynd, í b. 1.50
Hókmentasaga íslendinga eftir F.J.,1 b.(12c)1.80
Noröurla-udasfiga eftir P. Melsted, i b.(8c) 1.50
Nýþýddi. bibllan (35c) 2.65
t Sarna, t ódýru bandi (33c) 1.60
Nýjptestaraentiö, i vönduöu bandi (lOc) 65
Sama, íódýrubandi (8c) 30
Nýkoranar bækur,
Kóralbók P. Gnöjónssonar
Sama bók í bandi
Svartfjallasynir
Aldamót (Matt. Joch,)
Harpa
Keröaminningar, í bandi
Bóndinu
Minningarit' (Matt. Joch.)
Týndi fabirinn
Nasreddin, f bandi
Ljóömæli J. Þóröarsonar
Ljóömæli Gostur Pálsson
Háldáuar rlmur
Maximi Petrow
Leyni-sambandiö
Hinn óttalegi leyndardómr
Sverö og bagall
Waldimer Níhilisti
90
1.10
(5) 60
20
(4) 60
(5) 90
“ 35
“ 35
“ a5
35
(3) 45
“ 75
30
(2) 45
(2) 40
(2) 50
(2) 30
75
Ljóömæli M. Joch. I,-V. bd..í skrautb. (15) 4,00
Afmælisdagar Guöm Finnbogasonar 1.00
Bréf Tómarar Soemundsson (4) 75
Sama bók 1 skrautbandi (4>1.15
íslenzk-ensk oróabók, G. T. Zoega (10) 1.80
Fornaldarsögnr Noröurlanda, í 8 bind-
um, i vönduöu giltu bandi (15) 4.50
Gegnum brim og boöa 90
Rfkisréttindi íslands 50
Systurnar frá Grænadal S5
Œflntýri handa börnum 3o
Vísnakver Páls lögmans Vldalins 1.25
Ljöömæli Sig. Júl. Jónannesson 1.00
Sögur frá Alhambra 80
Minningarrit Templara ( vönduöu bandi 1.6$
Sama bók, 1 bandi l.$0
Pétur blásturbelarur 10
Bækur söglufélagsins Roykavík;
Moröbréfabæklingur 1,3$
B/skupasögur, 1—6, l,9s
Aldarfarsbók Páls lögmanns Vidalin 4s
Tyrkjarániö,I—IV, 2,90
Guöfroeöingatal frá 1707—’07 1.10
Jón Arason 80
Skipiösekkur 00
Jóh. M. Bjaruason, Ljóömæli 55
Maöur og Kona 1 25
Fjaröa mál 25
Beina mál 10
Oddur Lögmaöur . 95
í-lrettis Ljóö. ^5
Andrarfmur * 50
Líkafrónsifmur 35
Jóhanni Black rlmur 2$
Reimarsrímur 3$
Aiaflekksrímur 25
Rímur af Gisla Súrssyni s5
Dular, Smásögur 5q
Hinnk Heiiráöi, Saga 20
Svölda ár rimur Ss
Þjóövinafél, Almanak 1911 20
Andvari 1911 «y5
Κsaga Benjamin Franklins 4$
Sögusafn þjóöviljans I—II árg. 3sc; III árg. 20c
IVáeg. 20c; V.árr. !0; VI. 4$; VII. 4$: VIII.
Arg. 55; IX.árg. 55; X. árg. 55; XI. árg. 55;
XII. árg. 45; XIII árg, 45: XIV. árg, 53;
XV. árg. 30: XVi. árg. 25< XVii, árg. 4$; XViii
árg. 55; XiX, árg. 25.
Alt sögusafn þjóöviljan selt á f7^00
Bækur Söguféiagsius fá áskrifeuóur fyrir
nœrri hálfvirÖi,—$3.80.
Umboösmenn mínir í Selkirk eru Dalman
bræöur.
Þess skal getiö viövíkjandi bandinu á Forn-
aldarsögunum Noröurlanda, aö þaö er mjög
vandnö, handbundiö skrautband, vel frá gengiö
eins er meö Bróf Tómasar Sæmundssonar.
Tölurnar í svigum túkna buröargjald.er send.
st ro-'ö pöntunum.
Sendið Heiraskringlu til
vina yftar á íslandi
JÓN JÓNSSON, járnsmáður, aö
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) jjerir vift alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, ojr brýnir hnifa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel at hendi leyst fyrir Mtla
fior«rrn.